Lögberg - 10.01.1907, Síða 2

Lögberg - 10.01.1907, Síða 2
2 LÖGBEKG. FIMTUDAGINN io. JANÚAR 1907 Varfiyeizla ísl. rímnalaua, Úr Ingólfi, Allir seni unna viöreisn og eirtl- uríæöing- þjóölegra lista hér á laodi, hljóta fremst af öllu áð óska þess, að oss mætti takast að forða frá gleymsku öllu þvi í grundvelli vors fyrra þjóðlífs,sem byggja verðtir á listir komandi tíma hjá oss. Vér vitum all, hve rnjög orðsins list gnæfir yfir allar aðrar listir hjá íslendingum og á það rót sína aS rekja til eðlis og uppruna frum- byggjenda þessa lands, til örblrgS- ar vorrar og menningarskorts á síSari timum, og loks að miklu leyti til Iandshátta vorra. Land- nánismenn lifðu svo aö segja ö.lu sinu andlega lífi í lietjusögum og kvæSum, og menning þeirra mið- aSi til afreksverka er gáfu • hetju- skáklunum ný yrkisefni inann frá mannL Á lægingartímumi þjóðar- fnnar lifSi andi hennar í sálmarimi og söguljóöu/rrt þeim, er kallast rímur. Fátækt man.ua og hin er- lenda kúgun bældu niSur og kæföu önnur ytri iífsmörk listarinnar hjá þjóð vorri. AS undantekinni lítil- fjörlegri skurSlist og öðrum ó- fullkomnum HstariSnaSi, lifði ftg- uröarþrá og skapandi afl andans hjá þjóSinni á þessum tímuni, ein- ungis í huga manna og á tungu þeirra. Og lotks hafa söcnu yfir- liurðir orðlistarinnar hér á landi nærst og varöveizt af hinum miklu fjarlægöton milli einstaklinganna í fámenni voru, svo áö listarþrótt.ir og efni íslendinga hafa sótt áfram í söniu átt, einnig eftir aö okurkló útlendrar kúgunar og svefnþorm ókunmtgra yfirráöa yfir oss hefir aö nokkru leyti létt af þjóö vorri á siðustu tímum. , Önnur tegund listar, setm er ná- J skyldust list bumlins og óbundins: máls, sönglistin, hefir þó ef svo mætti segja, rétt sig upp úr auðn þeirri og dauöa, er ríkt hefir um andans líf lijá þjóöinni. Því hefir j ekki veriö gefinn nægilegur gaum-1 ur, aö vér cigumi þar gimstein, illa j geymdan að vísu eins og flesta aðra dýrgripi vora, en þó ekki glat- aðan með öllu. ÞaS sem hér er átt viö eru rimnalög frá þeirn timum cr rímnakveöskapur var alg:ngnr á.Islandi og þjóðin var Sjálf höf- undur laganna. Þessi einkenniiega sönglist Is- lendinga hefir varöveizt lengur en sá almenningssiður aö stytta kvöld vökur með rímnakveðskap. Eftir áö meiri smekkvísi í ljóðagerö hafði af misskilningi snúiö sér frá söguljóöunum til annara yrkisefna og dyradómur Jónasar Hallgríms- sonar hafði unnið bug á Fróðár- undrum leirburöarins hjá hinum rcg þessu'm flækiingsLskáldum vor- um á síðustu öld, lifðu sarnt leugi á vörum þjóðarinnar lög þau er báru fram rímnakveSskapinn. Óm- urinn af íslenzkum kvæöalögum barst niður til vorra tíma frá á- þfevrendiwn ajþýðusöngvaraiína, sem voru illu heilli og ófyrirsynju flæmdir af baðstofubekkjunum of snerruma. I stað þess aö deyða þenna lífseiga vísi alíslenzkrar þjóðlegrar kvæðalistar heföi átt að vernda hann og styrkja og reisa vrð á hærra stig bæöi með máli og tónum. Fyrr en annaö hærra og betra var í boði handa fólkinu áttu ekki alþýðusöngvarar rimna og mansöngva aö víkja. En þótt trygð alþýðunnar hafi svo lengi staöist hin skaðlegu og vanráðnu frumhlaup framfara og útlendra stælinga frá yfirstéttinni íslenzku jafnt í þessu sem öðru, þá er þó yfirgnæfandi hætta á þvi, aö hin ósviknu rimnalög vor glatist óSum meö hverju ári sem líður án þess aö sannarleg vísindaleg rann- sókn sé hafin til þ ess aö forða því frá gleymsku, setm enn finst af því tagi á vörum þjóðarinnar. Eg get alls ekki látið mér nægja fyrir mitt leyti að hvíla mág við þá von, aö séra Bjama Þorsteinssyni tekist aö leysa þetta hlutverk af hendi með þeirri aðferð sem hann beitir og meö svo litlu fé. sem hann getur varið til þessa. Fvrst og fremst er það öldungis óhæfi- legt að taka góðar og gildar upp- skriftir hinna og þessara á rinma- lögunt hér og þar út u|m bygöir landsins. Sá sem safnar slíkum lögum, er nema verður af vörtim fólksins sjálfs, verður sjálfttr að taka á móti þeim. Pósturinn dug- ar ekki til aS flytja slikt á milli. Og í öðru lagi hygg eg, að til þcss þyrfti mann, er hefði talsvert meiri þekking en séra B. Þ. mun hafa getað aflað sér þrátt fyrir þær miklu gáfur og áhuga t Jitessúm efnum, sem enginn vill neita hon- utn um. Mér virðist, aö til þessa þurfi mann, sem bæði má gefa sig við því að ferðast um alt !an I meöal alþýðunnar cg gctur einnig ritað niður eftir eigin heyrn þaö líkin-di eru að minsta kosti til þess sem safna skal . Þegar vér tölum um varðveizht rímnalaga verður eimiig að minn- ast þess, að mikið er komið hér inn af erlendum áhrifutn, er kann að hafa spilt víða þvi frumlega og rammþjóðlega í kvæðalist alþýð- unnar, sem hér hefir verið um að ræða. Sá sem safna skal lögunt þessum, vísindum vorum og list til verulegs gagns, verðttr því helzt að kunna að greina vel hiamið frá hveitinu og láta sitja í fyrirrúmi uppskrift þess scnt einhvers er vcrt fram yfir allskonar hégómastæling- ar og einkisverðan tilbúning hi'nna og þessara. er kunna að hafa gatn- an af því að láta safna frá sér ein- hverjum tónaleir, sem enga rót á sér í hinni þjóðlegu kvæðalist. Eg minnist þess t. a. m. að einn ttngur námsmaður í Höfn, sem var ailvel gefinn fyrir söng, sagði mér eitt sinn frá þvi, að hann hefði sjálfur búið til rímnalög, tvö éða þrjú, er hann hefði fengið ,,snuðr- ara“ einn aikunnan til þess að taka fyrir góða og gilcla vöru, sem sýn- ishorn íslenzkra rímnalaga. Margt sem cg hefi séð prentað með nafni rímnalaga bæði hér heima og er- lendis hefir mér virzt vera á lika bók lært, og er þá ver farið en heima setið, ef slík óvísindaleg starfsemi hinna og þessara hlæðist til taíar og niðurdreps yfir raun- sóknarefnið sjálft. líkt í þessari grein sem ýmsum öðrunt, þar sem horfa má fram á ‘það verk heillar kynslóðar aö fá fyrst rýmt burt villumyrkri og öfugmæium vmsra svo kallaöra fræðimanna vorra, áð- ur en farið verður að byggja upp sannarleg vísindi í þeirri grein sem um ræðir. I rímnalögum þeim sent kómin er frá þjóðinni sjálfri og eru upprunaleg sönglög sagna- rimsins islenzka.er svo mikill auð- ur af einkennilegum tónaskáldskap að þar er margt að nema fyrir jþá íslendinga, er gefa sig viö því á komandi timum aö reisa sannar- lega þjóölega sönglist hér á landi. Allir kamiast viö þaö, hverju er aö þaklca viöreistt skáJdmcntarinnar íslenzku frá þeirri læging sem hún var komin í; auöur forntungtumar var sú náma, er menn sóttu í gull og gersimar þegar kröfur hins nýja tíma kváöu fram endurreisn í íslenzkri ljóöagerð. Líkt muxi verða uppi þegar þjóðarandi vor sópar frá sér þeim lélegu og úreltu söngvum, sem Islendingar hafa orðið að fá sér til láns frá útlönd- úm. Tónskáldin ntun sölckva sér niö-4 ur i l>ær ónumdu auösuppsprettur, er finnast frá fornu fari i lífi þjóö- ar vorrar sjálfrar, og þar eru riumalögiit eitt hið frumlegasta og mikihægasta. Þegar eg heyri sttm hiii ósvikuu íslenzku rímnalög, þykir mér sent eg finni málaða með tónum fyrir mér djúpa þrá, blandáða einkeniii- legum hreimi af sorg, sem fæöst hefir af herleiðing þjóðar vorrar gegn um eyðimerkur síns eigin lands. Þessi seiga <>drepaiidi taug í ís- j lenzku þjóðerni hefir klætt þrá ! sina og hvöt til listar i söng , i þennan tötrabúning, sem manni sýnist í fljótu bragöi. Jfn sé glögt leitað og skarpar greint inn að kjarnanum, sést það, að hér skín j göfug og óðalsborin söngdís þjóö- j arandans isknzka tcngd v.ö þau I yrkisefni, sem alt til þessa tíma og j lengi fram eftir komandi framfara- | öldumi vorum, munu verða aöai- | l>áttur skáldskaparins íslenzka — j við söguljóðin. Einar Benediktsson. Fréttir frá íslandi. ii ____ Reykjayík, 30. Xóv. j <(00. knglingaskóla með lýöháskóla- ! sniöi heldur i vetur að Grund í Fyjafiröi Ingimar Eydal. Hann ■ er gáfáður maöur, og ihefir stund- j aö nám viö lýöháskólann í Askov. Iðnaöarmannaskóli er haldinn á Akureyri í vetur. Þar er séra lón- a.s prófastur Jónasson á Hraína- gili forstööumaöur. Inflúensa var mögnuð i Færeyj- uni, þegar Laura var þar á, ferð. F.inn farþegi þaðan var nýkomiinn á fætur eftir inflúensu-legu. Ósk- andi væri, að hún hefði ekki borist liingaö nieö skipimi. Taugaveiki gerir allmikið vart við sig hér í bænum. Þann 25. Nóv. höfðu 27 sýkst, þar af 20 í Skuggahverfinti, liinir i vestur- hænum. — Fjallk. Reykjavík. 28. Nóv. 1906. Þ’ess var nýlega getið hér í blað- j inu, að maður hefði horfið hér úr ! bænum, Þorsteinn að nafni, ættaö- j tir austan úr Mýrdal. Lík hans j fanst hér í tjörniiuii á laugardag- inn var, skamt frá Vonarstræti. Mun hann hafa dottiö ]>ar ofan um ísskæning í fvrsta sinn er tjörnina lagði i Iiaust. Fyrstu æfifélagar í heilsuhælis- félaginu eru þati hjón Guðm. j Magnússon læknaskólakennari og j frú hans. j Samskot Oddfellowa til Heilsu- i hælisins eru nú komin upp í 1,700 krónur. Vai-amenn í stjórn Heilsuhælis- ; félagsins eru kosnir: Varaformað- ur Guðm. Magnússon, læknir. vara ritari séra Ólafur Ólafsson og vara féhirðir M. Lund lvfsali. —Fögr. Reykjavik, 24. Nóv. 1906. Skarlatssóttin er að útbreiðast á Akureyri., 9 hús sóttkviúð i fyrra- tnorgun, er Lögr. fónað. 15 st. frost og talsverður snjór. — Vér getum bætt því viö, að nú. hefir gagnfræöaskólannm verið lokað um stund sakir sóttarinnar, er tek- ið hafði fleiri og fleiri nemendur. íslenzkar vörur. Gíslason <5* Hay s elt hér- ('ý 123 541234 þ , ey. pd. að öllum kosntaði frádregn- uim (\i. e. netto í RvíkJ. Eftir- spurn er að aukast . Eftir fiski er og mikil eftirspurn, bæði verkuðum og óþvegnum ttpp úr salti. Stórfiskur upp úr salti hefir selst £ 16 —„—„ tonnið, en af smáfiski £ 15—10—“ tonnið; ýsa £ 12—,,—j. tonnið. Verkaður saltfislcur undirmáls, £ 23—,,—.. og ýsa £ 19—,.—,, tonnið. Frá Færeyjum hafa þéir G.&tl. selt mikið af fiski á þessu verði og nokkuð frá Islandi. Eftirspurn vaxandi. Gærur seljast vötKÍuHinn (2 gær- j 1 urj á 7'A ú. enskt pund, ef vöncl- I I ullinn vegur 17 pd. (c.), en 734 ó., j ef vöndullinn vegur 15—17 e. pd. | Reykjavik, 30. Nóv. 1900. A Jafitaöskarði í Stafholts- j tungum fenti aðfaranótt fyrra laug j ! ardags urn 30 fjár. Enn vantar j I auk þess kindttr á ýrnsurn bæjum. j j sem Hklega hefir fent. Álasundsttnenn hafa ákveöið aö j senda upp til Akureyrar tvær timb-1 urbúðir tilbúnar til að hýsa fólk, sem er húsnæöislaust eftir brunann i og menn meö til að reisa búðirnar. j Sömuleiðis nokkuð af uliarbrekán- | um og matreiöaluáhöklum. Þetta | er gjöf frá hæjarstjórninni eöa bæj arfélaginu. En kaupmannafélagiö j þaar i bænum Ixirgar allan Icostnaö j j við sendinguna. Ymsir norskir sjómenn í Ála- j j sundi vöktu fyrst máls á þessu, en j ‘ Ólafur Felixson ritstjóri studdi j í það þegar i blaði sínu f„Söndnt j FoIket.“ j Mokfiski í Garðssjó i net. Hlutir j j ir eru nú Olrönir hjá ýnisurn í | j Gáröi 400 þetta haust. 26. þ. m. tengu margir um 40 fiska hlut. Verði tiö bærileg, má búast viö af- larmikltim fiski. Norskur aðalkonsúM fyrir ísland | j er oröinn hr. kaupmaður O. Olav- | | sen í Kaupmannahöín. Flann heíir j i aöalskriístofu hér t Reykjavík, og | \ allir varakonsúlar hér á landi heyra í j undir haiis lögsagnarumdæmi. —Rcykjavik. EFTIRMÆLI eítir JÓN MATTÍ ASSON. Þann 21. Októbermánaöar ,síö- j j astl. andaðist öldungurinn Jón j I Mattiusson á heimlli dóttur sinnar, j ; Gtiðrúnar. á Grund. hér í Alfta- j | vatnsbvgð eftir þriggja v.ikna til 1 I mánaðar legti. Hann var jarösung- | inn 28. s. mán. af séra Jóni Jóns- ! syni. Jón heit. Mattíasson var fæddur j j i Ilcrgilsey á. Breiðafirði á íslandi j j 11. Júlí 1823. Foreldrar lians vortt Mattías Guðmundsson og Sigríður j j Pálsdóttir. Þau hjón áttu fjögur j j börn : Oddnýju, Jón sál, Ebeneser j j og eitt dó í æsku. Sigríður Páls- ! j dóttir, móðir Jóns sál., .og Guðm. j j heit. Einarsson prófastur á Breiða- ( j bólsstað á Skógaströnd voru systra i börn og þriðji liöur frá Eggert | Ólaíssyni, sem fyrstur bygði Her- j gilsey i annað sinn. Jón heitinn Mattíasson ólst upp í Hergilsey og bjó þar einnig allan sinn búskap j hekna á íslandi, utan 4 ár, er ltann j bjó í Neðri-Rauösdal á Barða- j strönd. Jón sál. var tvíkvæntur. Með fyrri konu siuni, Guðrúnti j Gísladóttur, af sömu ætt, eignaðist hann þrjú hörn; hið fyrsta dó í æskti, annað, Snæbjörn, sem lézt i þessari bygð fyrir tvcim árum fhann fluttist ásamt föðtir stnum vestur í þessa heimsálfu fyrir 18 árum, og voru þeir því með fyrstu Iandnemum hér í Álftavatnsbygð) ; þriöja barniö er ofannefnd Guð- I rún, ekkjtt eftir Böðvar Guðmunds son;. Þau hjón bjtiggu á Skálirt- arnes-Múla í Barðastrandasýslu. Hún flutti til Ameriku fyrir sex árum. Síðari kona Jóns heit., Flelga Magnúsdóttir, lifir mann sinn há- ölduruð og blind; með henni lifði hann 53 ár í hjónabandi. Þau eign- uöust saman 9 börn ; 6 af þeim dóu á unga aldri; elzta barn þeirra, er Margrét hét, dó fullorðin. Yngstu synir þeirra tveir: Ástráður og Sveinn, komu meö þeim hingaö í álíu; en eftir nolckurra ára dvöl hér varð Jón heit. að sjá á bak Þeim eldri, Ástráöi, mesta efnis- manni, en Sveinn er búandi í þess- ari bygö. Jón heit. nam land hér j að Lundar pósthúsi ásamt Snæ- birni syni sínum, og hófu þeir þeg- ar búskap og þektu því frumbýl- ingsstöðuna vel; en við búskap var Jón heit. ekki nema ein átta ár, því kona hans varð blind tveim árum eftir komu þeirra hingað, en hann vann sem verkamaður, ýmist hér eða þar, og vann alt fram undir það er hatm kendi lasleika þess er leiddi hann til bana. — Jón heit. var skyldurækinn faðir, húsfaðir °g eiginmaður, og þótt það ætti ekki að lánast honttnt að sjá fleiri harna sinna komast á fullorðinsár, þá varð hann kynsæll samt, þar sem 15 barnabörn hans lifa. Allan sinn barnamissi og alt andstreymi j bar Itann sem hetja með stillingu j og þolgæði, enda var hann rétt- kölluð st’ríðshetja í hvívetna i bar-1 áttu lífsins. — Hann va.r vel skyn- sarntir maðtir og framúrskarandi minnisgóöur; bókavinur mikill og vay talinn meö fróðustu mönnum sinnar tíöar. Að líkamsþreki var hann talinn meö hraustustu mönnum að burðum, enda þurfti hann oft á þvi að halda og fékk oft færi á að nota það bæði fyrir sig og aöra, þar sem þeir íeðgar, hann og Snæbjörn. voru taldir í fremstu röð farmaniia á Breiöa- firði, — ITaiin v: rðveitti sína barnatrú fram að andláti og sýndi það jafnan í lífi sínu og framkomu allri við aöra, að hann skoðaði sál- ar- og líkamshæfiieika sína þegna af guði ekki sem gjöf, heldur til varðveizlu sem dyggur ráðsmað- ur, og varöi þeim þannig sínuni og Öðrum til góðs og gagnsemdar. Hann var vinfastur og tryggur í lund og hafði óbifandi traust til guðs handleiðslu og forsjónar. Hans er því sárt saknað af istvin- um og öllttm sem þektu hann. Blessuð sé minning hans. Lundar P. O., 30. Nóv. 1906. J. —ísafold og Þjóðólfur beðin að taka tipp dánarfregn þessa. Imiii Hink. Skautaferð eftir hádegi og aö kveldinu. City Union Band spilar. Aðgöngumiðar að kveldinu 25C. Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið- ar fyrir lengri tíma 5 fyrir Si.oo. JAMES BELL ---eigandi.- Píanó og Orgel enn áviðjafnanleg. Bezta tegund- in scra fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. MissLouisaö.Thorlíilson, TEACHER OF THE PIAKO. 602 Langsitle St„ VVinnipcg P. Th. Johnson, KENNIR PÍANÓ-SPU. og TÓNFRÆÐI Kenslustofur: Sandison Block, 304 Main St., og 701 Victor St. Thos. H. Johnson, tslenzkur lögfrœðlngur og m&iz- færslumaður. Skrifstofa:— Room 33 Canada Llfe Block, suðaustur homl Portage avenue og Main st. TJtanáskrlft:—p. o. Box 1864. Telefðn: 423. Winnlpeg, Man. Hannesson & White lögfræðingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bank of HamiltoD Chamb. Telephonc 4716 . Ðr. O. Bjornson, / OrncK: 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 | > Oppice-tímar: 1.30 til 3 037 til 8 e. h. | | IIovse : 6»o McDermot Avc. Te!. 43**^j Office: 650 tvilllam ave.. Tel, 89 f 1 Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p.m. > ; Resilence: 620 McDermot ave. Tel.4300 ’ WINNIPEG, MAN^J Dr. 0. J. Gisla»on, Meflala- og rpp.skiirða læknir, Wellington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. Hr ~ Dr. Ml. llalldorson, PAItK RIVER. N. D. Er að hitta fi. hverjum mlCvlkudegl 1 Grafton, N.D., frft kt. 5—6 e.m. I. M. Clegþorn, M D læknlr og yflrHetuniaður. Heflr keypt lyfjabúSina á Baldur, og heflr þvl sjálfur umsjðn á öllum me6- ulum, sem hann lwtur frá sér. EUzabeth St., BAI.miK, . MAN'. P.S.—Islenzkur túlkur vlð hendina hvenær sem þörf gerlst. A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- nr selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oC Páll M. Clemens. b y S íf i n g a m e i st á ri. 219 McDermot Avk. WINNIPEG Phone 4887 TvT, JPaulsori, selur Giftin galeyfltsbréf eftii' — því ad — , Eddy’s Byggíngapapplr áeldur húsunum heitumí og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og veröakri til TEES & PERSSE, LIR- áGENTS, WINNIPEG. [Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér óskum eltir viðskiftum yðar. Heildsala og smásala á inníluttum. lostætutr raatartegundum. t. d.: norsk KKKogKKKK spiksfid, ansjósur, sardfnur, fiskboll- nr, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauO-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar gTocerie-vörur The GUSTAFSON-JONES Co. Limited. 325 Log’an Ave. 325 .

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.