Lögberg - 10.01.1907, Side 3

Lögberg - 10.01.1907, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. JANÚAR 1907 3 boröar. Ó'nreint salter eins skab- legt. eins og óhrem mjólk cða smjör. A& eins ein tegund af salti getur þú ætíð reitt þig á að sé táhrein og heilsu- samleg. Þaö er— WINDSOR SALT llafnarmáliö. (Eftir Fjallk.J jöns og kunnugt er, kdmst nokk- ur hrevfing á liafnarmál bæjarins í sumar. llafnardirektör Gabriel Smítli, frá Kristjaniu athugaöi þá liöfnina og gerfii lausliegar áætlan- anir utn verklegar umbœtur. Á ’þær umbætur hefir Fjallk. áður njinst. Nú hefir verkfræðngur Þorv. Krabbe ritar um málið í Lögréttu. Hann leggur þar á móti hinni fyrirhuguðu hafnargerö Smiths, telur hana ókleifa fyrir bæinn, ekki arðvænlcga og ekki verulega nauösynlega. 1 staö verzlunarhafnar vill Þ..K. koma upp smáskipahöín handa fiskiskútunr, vélarbátum og ltafn- arfleytum. j tilefni af Jn'i hefir Fjallk. leit- aö viötals viö bæjarfógeta og Ás- ger Sigurösson kaupmann og bæj- arfulltrúa, sem mjög hefir borið fyrir brjóstinu iwnbætur á höfn- inni, ef þær reyndust kleifar. Þeir uröu báðir góöfúslega viö tilmæl- unum. liæjarfógeta fórust hér um btl orö á þessa leiö : Uafnarmaöurinn frá Kristjaníu var fenginn eftir beiöni frá kaup- mönnum. En máliö er enn aö mestu leyti órannsakaö, aö eins fengið iauslegt álit og lauslega á- ætlun um kostnáðinn frá Smitii. Honum leizt bezt á að hlaða upp Grandann, og jafnframt hlaða garð austur frá Örfirisey. Þetta verk gizkaöi hann á að mundi kosta uin 1 miljón. Eftir á gæti bærinn Ixett við garði, þegar liann trcvsti sér lil þess, vestnr frá Bátferíinu, sem mundi kosta um 800 þúsuml. Enn er eftir mieð öllu að rann- saka, hverjar tckjurnar gætu orö- ið. Ifkki er búist við, áö neinn vegur yröi til þcss aö ráöast i fyr- irtækið, nema með ríflcgum styrk úr landssjóöi. Og þá samt því aö eins, að niöurstaöan eftir áreiðan- iega ran isókn yröi sú, aö íært þætti aö leggja svo mikil gjöid á noténdur hafnarinnar, aö verkið bæri sig nokkurn veginn. Lm tillögu Þ. Kr. um smáskipa- höfn liefir e:m ekkert veriö talaö og, senrtilega kemttr hú.i þá fyrst til umræöu, er hætt yröi viö hitt fyrirtækiö. Þaö er að sjálfsögðu skylda bæj- arstjómar og hafnarnefndar áð íara sem gætilegast i þessu efni, enda koma engin úrsliit til mála, fyr en full rannsókn hefir fariö fram í öllutn greinum. Því fremur er ástæöa til þess aö íara varlega, sem viöskifta-upp- len<H Rcykjavíkur cr frentur aö gauga satnan en hitt austanfjalls. 'Þaö er afleiöing af vegagerðum ,þar og einkum af Sogsbrúnm, að verzhtn hefir meira cn áður færst að Eyrarbakka og Stokkseyri. Stórfeklasta auknwtgin, sem gæti bætt þetta upp, væri þáð, aö stór- kaupaverzlttn kætnist ttpp í bæn- uni. En hún er ekki konún. Og eng- inn veit, ltvaö lánstraust bæjarins hrekkur. Ekki er sjáanlegt, að gjaW'þol han.s geti staðist allar þær umbætur, sem nú er verið aö fara fratn á. —í einu orði—bæjarfógeti lagöi í ölltt sínu tali áherzluna á gætn- ina. Og fráleitt er nein hætta á, aö undir hans stjóm v.eröi lagt út í fyrirtækið í neinu fljótræði. Enda væri þess og.síöur en ekki ósk- andi. • j Ilr. Ásgéir Sigurðsson tók í sama streng eins og bæjarfógeti um það, aö enn væri málið í lausti lofti og alt óákveöiö. Fjalik. spuröi hann hvort vitn- eskja væri fengin uinv það, hver kostnaður væri i raun qg, veru viö það íyrirkomulag, sem höfuöstað- uriinn ætti nú við aö búa. Hann kvað nei við því. T. d. séu engar skýrslur til utn það, hvaö uppskipun kosti nú. Og auð- vitað verði að fá þær skýrslur nteöal annars, áöur en nokkuö sé fullráöiö. Hitt sé vist. að stórfé fari oft í legur skipanna hér á höfninni, og stundum geti enginn uppskipúnarbátur úr því bætt.hvaö 1 góöir sem þeir séu. Til dærnis færi mikiö fé forgöröum, þegar bíða þurfi í rigningum eftir þurviðri, | til þess aö koma þurrumi fiski nt í j skip. Eitt sinn þurfti sex vikur til I þess aö férma eitt seglskip frá I haris verlzun meÖ hér urn V)il 9 ! skippd. af fiski. Annats er þess að gæta, sagði i Ásg. Sig., að fyrirætlan Smiths ! er i mörgunr liöuhT, og mér j fyrir mitt leytr virðist svo, sem vér í gætum komiö henni í framkvæmd j sniámsaman, eftir efnum og á- í stæðum liö fyrir liö. Liðirnir eru þessir: ! Hleðsla á grandanum kr 300,000 I Garður aiistur frá Örf.ey 390,000 | GTi)pfylling franr í sjó meö 1 hlaðinni klöpp .. . . — 28,000 í Bryggja út frá öðru horn- inu á þeirri uppf.. . — 90,000 i Geymsluhús og fermiug-- aráhöld................— 35-000 j Rafmagnsstöð til ferming- ar og affermingar. . —- 15,000 ! Botliskafa.............— 92,000 ! Botnsköfun............ — 50,00 Kr. 1,000,000 1 Gerum nú ráö fyrir, ^ö granda- ! hleöslan væri látin bíða og eips garöurinn austur frá Öríirisey. j Eignist bærinn ráfmagnsstöð, ætti ?.ö mega fá afl þaðan. Þá veröur eftir uppfyllingin, geymsluhúsin, botnskafan og botnsköfunin. Aö þessu ætti bænum/ að gefa oröið mikiö gagn, og kostnaöurinn við það yrði ekki nema uni 270 þús. krónur. Um uppfyllinguna er það aö segja, að bærinn mundi eignast þar afar dýrmæta lóö, og fengi mikiö í aöra hönd fyrir leigu á j gcymsluhúsum. Þurfi botnsköfu, j meöan ekki er i meira ráöist. seml j er sennilegt, ætti bænum ekki aö veröa skotaskuld úr þvi aö gera j sér úr henni nokkra peninga, þvi ! aö hennar veröur sjálfsagt þörf j viðar á laindinu. Verkið við aö | hrcinsa botninn vcröur sjálfsagt j miklu ódýrara en á áætlun Smiths, j méöan ekki væri í ineira ráðist en I Jætta. Óskiljanlegt er, að ekki mætti fá þá vexti, sem þörf er á. af þessu fyrirtæki. Þegar menn siðar sæju sér fært, mætti fara að eiga viö Grandann. Til þess aö standa fyrir því verki þvrfti ekki aö fá sérstaka lær- dómsmenn. Þaö getum við sjálfir unnið. Og það mundi vvita fjölda manm atvinnu á vetrum, sem ekki kemur sér óþægilega. Þar á eftir yrði svo ráöist í aö hlaða garðinn austur af Örfírisey, þegar menn treysta sér til þess. Eins mætti búa til aöra bryggju fram af hinni. fornu i uppfvlling- unni, þegar þörf þjætti og ástæöur lcyföu. Þá gætu fjögur stór skip starfáö við bryggjurnar í senn. Sjájfsagt yröu nokkuö margir- dagar á árinu, sem skip gætu ekki legiö við þessa bryggju, og útbún- aö þyrfti til þess aö draga skipln j út hvenær sem hvesti uni of. En j líkindi eru til þess, að 200 daga j mætti aö minsta kosti vinna þar. Og þetta flýtti afarmikið íyrir. Skip, sem nú eru affermid á 5 dög- um, onætti afferma á 2 dögunt við bryggju. Þótt ferming <>g aíferm- ing sjálf yrði ekki ódýrari meö þessu móti. sem sjálfsagt tná þó oft gera ráö fyrir, þ,á er mikið fengið með flýtisaukanum. Á skipi, sem kostar 150 krónur um 1 claginn, sparast 450 kr., ef af- greiðsla verður þeim mtm fljótari, sem áður cr sagt. Og auk þess yröi meöferöin á vörunum miklu betri. og skeindir minni. Þær eru miklar nieö þeirri tilhögun, sem nú er. Eíkindln eru rnikil fyrir því, áð nokkuð hátt bryggjugjald mætti fá. I Leith er borgaöur 1 shilling Evrir hvern hest, sem um skipakvi- arnar fer, og lægra gjald fyrir minni skepnur. Eins er gjald borgaö af öllum vörum, er þar fara um. En máliö er órannsakað. Að svo komnu er engin ástæöa til Jæss að hverfa frá því ráöi, sem fyrir bæj- arstjórninni hefir vakaö. En aö hinu leytinu þurfa mertn engan kv'fðboga fyrir þvi að bera, að bæjarstjórnin' fari að neinu ógæti- lega. Áöur en Ejallk. kvaddi og þakk- aði bæjarfulltrúanum fyrir þessar góðu skýringar, mintist hún á smáskipahöfn þá, er Þ. K. mælir með. Út af því fórust hr. Á. S. orð á þá leið, að fiskiskipin mundu < k1d nota þá bryggju, sem fyrir- lniguö væri af bæjarstjórninni, nema að því leyti, sem fiskur væri verkaöur hér í bænrnu, og líkindi væru til þess, áð að þvi ræki, að þau yrðu að fá sérstakan stað til affermingar, eins og tíökaðist víða annarstaðar, Fréttir frá íslandi. Reykjavik, 5. l)es. 1906. Skvrsla yfir símskeyti og símtal frá því landþráðurinn var opnáöur 29. Sept. til 31. Okt.: ísland hcfir alls fengiö: Eyrir skevti innanl.. . kr. 691,64 Fyrjr skeyti milli landa. . 1249,51 Fyrir simaviðtöl ......... 1336,30 Samtals. ... kr. 3277,45 Áveituvatnið á Skeið og Flóa, seiu tekið var fimm sinnutn á tim- anum frá 10. Júní til 10. Júli, er nú rannsakað af Asgciri Torfasyni.og hefir Þ jórsárvatnið meira að geyma af gruggi og uppleystum frjóefnum, og einkum meira af fosfórsýru, en aftur á móíi er nokkru mgira af kalí í Hvítárvatn- / inu. I Lvorttveggja vatntð cr á- reiðanlega gott til áveitu, Skýrsla um þessar ránnsóknir, og aðrar, sem að áveitunni lúta, birtast í Búnaðarritinu 11. á. Afli hefir verið góður i Garö- sjó aö undanförnu. ’ Fjárskaðar töluverðir urðu i norðanbylnum 17. f. 'tn. í Borgar- firði,einkum á Fiskilæk og Melmn. A Kiðjabergi i Grímsnesi hafði vantað um 70 fjár, er haldið var aö hrakið hefði 1 Hvítá, en í Ölves- á hrakti 26 kindur frá Árbæ í Öl- vesi, og víðar þar eystra fórst fé. 'I'veir hestar fórust í fönn, annar á Kirkjuferju i Ölvesi, cn liinn í Fjalli á Skeiöum. Dáinn er síðastl. föstudag Þór- arinn Benediktsson (Kristjánsson- or prófasts í Múlaj, lærisveinn á Flensborgarskóla. Dáin er hér í bænum 24. f. tuán., Ragnheiöur Jónsdóttir, ekkja Þóröur Torfason frá Vigfúsarkoti, 80 ára. 29. f. m. dó hér á spítala Björn Magnússon frá Hvoli í Mýrdal. —Lögréttct. Reykjavík, 8. Des. 1906. T-hore-félagiö er aö reyna aö attka hlutafé sitt, til aö geta betur kept við „Samein. eim.k.fél.‘‘ og býður íslendingum hluti til kaups. Hlutir í félaginu hafa til þessa gefiö góðan ágóða. 1 Akureyri, 4. Des.—Tveir, sem íyrir brunanum urðu, Kolbeinn Árnason og Davíð Ketilsson, eru farnir að reisa hús sín aftur. Hall- <lór Jónsson, er átti húsið, sem eld- urinn kotn upp í, fær ekki greickla meira en 4-5. ábyrgðargjald. nema hann byggi aftur. Loks er nú Gránufélagið selt, og hluthafar frá fjóra fimtu parta af fé sínu endurgoldna. Það munu flestir hlutahafa telja sér hvalreka, enda munu hluthafar,satt aö segja, flestir skaölausir frá félaginu fara „ tc„„a Mtt; fcnpru á„ar» CANADA-NORÐVESTURLANDIÐ lengst af i* félaginu, meðan venju-1 vextir voru flengstan tímannj ekki I nema 4%. —Rcykjavík. ltKGLiUR Vffi IiAXDTÖKtT. Reykjavík, 5. Des. 1906. Af rjómabúasmjöri segir i Freyj síðasta að fluzt hafi í sumar og haust frá Reykjavík til útlanda hér | af Suðurlandi 2,000 hálftunnur, en ; það eru rúm 2cio,ooopd. Það er j nokkuð minna en í fyrra, og er um | kent vorharöindunum og, kulda-1 kastinu í miðjum Júlímánuöi. Það hefir verið selt í 10 staði | ^ ÖJlum sectlonum meB J&fnrl tölu, eem Ulheyra samb&ndsstjörnlnnl, 1 Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 36, geta Cjölskylduhöfu* g karlmenn 18 &ra eöa eldrl, teklC eér 160 ekrur fyrlr heimillsróttarlaDd paö er aö segja, sé landlö ekkl áCur teklð, eCa eett til sICu af stjémtno! tll vlCartekJu eða elnhvers annars. IXNIUTPN. Menn mega skrifa slg fyrlr landinu á þeirrl landskrifstofu, sem n«»i Mggur landlnu, sem teklC er. MeC leyfl innanrlkisráöherrans, eSa Innflutc- inga uniboCsmannsins 1 Wlnnlpeg, eCa næsta Domtnlon iandsumboCsmannt, geta menn geflC öö-rum uroboC tll þess aC skrifa sig fyrir landi. Innritunar gJaldlC er $10.00. UJEIMI I8RÉTTAR-SKYDDPR. alls, þar á nieðal ofurlítið sýnis- horn til Hollands. Ilinir kaupend- urnir eru 3 í Khöfn, 3 í Leith, 2 í Newcastle og 1 í Manchéster. Fa- ber í Newcastle hefir keypt lang- mest að tiltölu, 783 hálftunnur af 2,000. Næstir honutn eru á 4. hundraö þeir G. Davidson i Leith og Garöar Gíslason & Hay s. st. Til Kliafnar voru seldar 196 hálftunnur. Það er fyrsta skifti, er ísl. rjómabúasmjör flyzt til Dan- merkur. Smjöriö fluttu Samein.fél.skipin Botnía, Hólar, Laura, Skálholt og \ esta,—Botnía mest í kældtt rúmi i 2 ferðutn í Ágústmúnuði, 858 hálftunnur samtals. Hin skipin fóru annað hVort beina leið, eins Samkvæmt núglldandi lögum, verCa landnemar að uppfylla heiiuUi«- réttar-skyldur sínar á einhvern af þelm vegum, sem fram eru teknlr I eft- | irfyigjandi tölullCum, nefnllega: L—A-Ö búa á landinu og yrkja þaC aC mlnsta kosti 1 sex m&uuCí i hverju ári 1 þrjú &r. - 3-—Ef faCIr (eCa möCir, ef faClrlnn er lfttinn) einhverrar persönu, sem hoflr rétt tll aC skrlfa slg fyrlr heimllisréttarlandl, býr f bújörð 1 nágrenn! viC landiC, sem þvíllk persóna heflr skrlfaC slg fyrir sem helmillsréttar- landl, þú getur persönan fullnægt fyrirmæium lag&nna, aS þvl er ábúö i ! landinu snertlr áCur en afsalsbréf er veltt fyrir þvl, á þann h&tt að hafa helmlH hjá föCur slnum eCt. möCur. S—Ef landneml hefir fenglC afsalsbréf fyrlr fyrri heimllisréttar-bújörí sinni eða sklrtelnl fyrlr aC afsalsbréfiC verCl geflC út, er sé undlrritaC I samræmi vtC fyrirmæll Ðomlnlon laganna, og hefir skrlfaC slg fyrir sít art heimilisréttar-búJörC, þá getur hann fullnægt fyrirmælum iaganna, aC þvl er snertlr ábúC á landlnu (slCari hetmilisréttar-bújörðirtni) &Cur en afsai»- bréf sé geflS út, & þann h&tt &8 búa & fyrrl helmilisréttar-jörCinnl, ef slCarí heimilIsréttar-JörCln er I nánd viC fyrrl helmilisréttar-JörCina. 4.—Bf landneminn býr aC staSaldri & bújörö, sem hann heflr keypt, teklS í erfSlr o. s. frv.) I n&nd viS heimilisréttarland það. er hann heSt slcrlfaO sig fyrir, þá getur hann fullnægrt fyrirmælum laganna. aS þvl *í ábúC & heimilisréttar-JðrCinni snertir, & þann h&tt aC búa á téCrl eignar- jör8“sinnl (keyþtu landi o. s. frv.). , og hún, eða höföu örstutta viðdvöl í Færeyjum. Yfirleitt seldist smjöriö vel, en allmisjafnt Þó, frá 70 a. upp í 95 attra. BEIDXI PM EIGNARBRfiF. ætti aC vera gerC strax eftlr aC þrjú árin eru liSln, annaC hvort hjá næctti umboCsmanni eCa hjá Inspector, sem sendur er til þesa að skoSa hvaC » landinu heflr veriC unniC. Sex m&nuCum áCur verCur maCur þð aC haf» kunngert Dominlon iands umboCsmanninum 1 Otttawa ÞaC, aS hann aUt sér aS biCJa um elgnarréttinn. Xokkur þakkarorö. Við, sem ritum nöfn okkar hér - undir, þökkum af einlægu hjarta, öllum þeim, sem á einhvem liátt ! léttu undir bágindi okkar og sem á svo margan hátt tóku hina innileg- ustu hlutdeild í þeim bágindum okkar, er stöfuðu af því, að ill- kyp.juð skarlatsveiki kom itpp á heimili okkar síðastliðið vor, sem svfiti lífi tvö \'iigsut börnin okkar. j Einítig hafði veikin það i för meö | sér, aö hús okkar var sett í sótt- I vörö um langan tínia, og; viö með því, aö sjálfsögðti, útilokuð frá j samgöngúm við annaö fólk. Sérstaklega þökkum' við mágt okkar, Arna ÁfraasvTii, sem á svo ; margan hátt var okkur hjálplegur, j og sparði cngin ómök eða fyrir- | ltöfn til þéss að vcra okkur til hjálpar; og þar að auki gekst fyrir peningasaniskottun; okkur lil líamla—auk allrar annarar hjálpar, se.tn okkttr var veitt í þessum crf- iðu kringumstæðum: af nágrönnum okkar, sent hér yrði of langt upp að telja. Eftirfylgjandi crtt nöfn þeirra maitna, er gáftt okku'r pen- ingattpphæðir þær er stattda við nöfn ltvcrs þeirra: Árni Eggerts- son $1, Bergtþör Johnson $1, M. I linriksson $4. B. I). Westman $1. A. Loptson $1, Th. Laxdal $1. V. Vigfússon $1, G. Arnason $3, J. Markússon $1, B. Johnson $2. E. Johnsoat $1. II. Arnason $5. Ól. Givnnarsson $2, G. Sveinbjörnsson $1, I. Arnason $5, A. Kristjánsson $5, G. Egtgertsson $5, E. Julntson .$2. R. J’horleifsson $5, A. Johnson $2, Kr. Kristjátisson $2, A. Arna- son $10, úttekt úr búö, og ýnvsti. Enn fremur unnu nágrannar okk I ar fyrir okkur í það mirtsta 24/> dagsverk. meö „tcam“ alveg end- urgjaldslaust.og á þann hátt gerðu okkur mögulegt að vitja læknis og útvega nicðöl þegar nauösyn kráfði, og meö þessari vinnu varð jörð urtdirbúin undir sánángu og í hana sáö i tæka tíð, sem eg sjálfur undir þáverandi kringumstæöum gal alls ekki sint tmi. Alla þessa mikltt hjálp og hina einlægu hlutteknitig er okleur var sýnd við þetta tækifæri, biðjum við guö að endurgjalda öllu þessu fólki, af náðaraúðlegð sinni, og veita þeim hluttekning í hinu góöa fyrirheiti sínu. „Þaö sent þér gjörðuö einum af þessuim mínum minstu bræðrum, þjað hafiö þér ntér gjört.“ Churchbridge, Sask., i Desamiber 1906. KonráS Eyjólfsson, Marío Guðbrandsdóttir. I.KIPBKINTNGAIl. Nýkomnir lnnflytjendur íá á Innflytjenda-skrlfstofunni f Wlnnipeg. og t ðllum Dominfon landskrifstofum innan Manltoba, Saskatehewan og Alberta, leiCbelnlngar urn þaC h\-ar lönd eru étekin, og allir, sem á þessum skrlf- stofum vinna veita lnnflytjendum. kostnaCarlaust, lelCbelningar og hj&lp tU þess aC n& I lönd sem þelm eru geOfeld; enn fremur allar upplýsinigar viC- víkjandi timhur, kola og náma lögum. Aliar silkar reglugerCir geta þelr fengiC þar geflns; einnig geta irenn fengiC reglugerdna um stjðrnarlðnd innan j&rnbrautarbeltislns I British Columbla, meC þvt aC snúa sér bréfiegs tll ritara lnnanrlklsdelldarinnar I, Ottawa, lnnflytJenda-umboCsmannsins I Wlnnipeg, eSa U1 einhverra af Domlnion lands umboCsmönnunum I Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. Þ W. W. OORY, Deputy Minister of the Interíor. The Alex. Black Lumber Co„ Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce,' Harövið. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fel. 59ö. Higgins & Gladstone st. Winnipeg A. ROWES. Á horninu á Spence og Notre Dame Ave. 150 pör af Vici Kid, loöfóöruö- um skóm, með stoppuöum sólum. Vanalega á $6.00. Jóla útsöluverö ... -$3.65. 200 pör af fínum karhn. Vici ’Kid stígvélum, loöfóöruöum, með rubber-hælum. Að minsta kosti ?4-5o—$5.00 virði. Jóla útsöluverð .... $3.55. 168 pör af fallegum kvenm. „sHppers", ýmisl. litir. Eru $3.00 viröi. — Nú á - -.......$1.25 65 pör af ágætum kvenm. Vici Kid skóm, með Dolgers flókasólum og „rubber“-hælum. Kosta vanal. $4.50. Útsöluverö nú .. .. $2.95. YIÐUR og KOL. T. V. McColm. 343 Portage Ave. Rétt hjá Eatonsbúðinni. Allartegundir af söguðum og klofnum eldivið ætíð til. Sögunarvél send hvert sem óskað er. — Te1 2579. — Vörukeyrsla. Búðin þægilega. $48 Ellice Ave. Vér óskum eftir, aö sem flestir af hinum heiöruðu viöskiftavinum vorum komi hér viö í búöinni svo vér getum óslcaö þeim gleðilegra jóla. Komiö og skoöið jólagjaf- imar, sem viö höfum til sölu. Búö- in veröur opin á hverju kveldi til jóla úr þessu. Percy E. Armstrong. Vefnaöarvöru - innflytjendur. Karlm. og kvenm. föt lituö, hreins- uö, pressuö og bætt. TEL. 482.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.