Lögberg


Lögberg - 10.01.1907, Qupperneq 7

Lögberg - 10.01.1907, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. JANÚAR 1907. M ARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverO í Winnipeg 29. Des. 1906 XnnkaupsverO.]: Hveiti, i Northern.........$0-73>2 11 2 > > 11 3 i> ,, 4 extra ,, 4 „ 5 Hafrar. Nr. 1 .. Nr. 2.. .. Bygg, til malts.. ,, til Íó5urs . Hvcitimjöl, nr. 1 ,, nr. 2 .. S.B.. ,, nr. 4.. Haframjöl 80 pd. . 0.71 0.69^ 66 ....... 34 'Á ......... 34*4 ............40 ..... 42C söluverö $2.30 . •• .. .. 2.03 ..“ .. .. 1.65 • •$ 1.20-1.40 “ .. .. 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton. . . 16.50 ,, fínt (shorts) ton .. . 1S.50 Hey, bundiö, ton.. $10—ii.co ,, laust........$10.00—12.00 Smjör, mótað pd..........28—35 ,, f kollum, pd.......... 27 Ostur (Ontario)......15 — J5/3C , • (Manitoba)........ 14 /2 Egg nýorpin................ ,, í kössum................ 27 Nautakjöt.slátr. í bænum 5—5 Vi ,, slátraö hjá bændum ... c. Kálfskjöt............ 7—7 'Á c- Sauðakjöt............. 11 — I2c. Lambakjöt...............1 5— Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 10 Hains á fæti................ 10 Endur ,, .............. 1 oc Gæsir ,, ........... 10—IIC Kalkúnar ,, ............. —x4 Svfnslæri, reykt(ham). . 14/2-^60 Svínakjöt, ,, (bacon) 13° Svfnsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.70 Nautgr.,til slátr. á fæti z]A— Sauöfé ,, ,, • • 5 —6 Lömb ,, ,, .... 7 /4 c Svín ,, ,, —7 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35 —$5 5 Kartöplur, bush........60—65C Kálhöfuð, pd............. iyic. Carrots, bush.................60 Næpur, bush................3°c- Blóðbetur, bush................... 6oc Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —5C Pennsylv. kol(söluv.) $10. 50—$11 3andar. ofnkol .. ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol ,, 5-25 Tamarac) car-hlcðsl.) cord $5-25 Jack pine,(car-hl.) c.............4-5° Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5- 25 Eik, .,, cord $5-25-5-50 Húðir, pd.................8—90 Kálfskinn,pd............. 4—6c Gærur, hver......... 25—750 Smákökur úr ýmsu e'fni. Súkkulctðskökur.—Tvfcer eggja- hvítur skal þvyta vel þangað til þær eru orðnar stinnar. Skal, á nieöan verið er að þeyta þær, Ixeta við smátt og smátt einum bolla a£ steyttum sykri. Siöan skal blanda saman tveimur únzum af niöur- rifnu súkkulaði, einni teskeiö af kanel, einum bolla af muldu hveiti brauSi. Þegar búiS er aö blanda þcssum tegundum vel saman, skal hræra þeim saman viö eggjaþeyt- una. Nú skal láta saman viö eina teskeið af vanilla og hræra vel saman. Ein teskeiö i einu af þess- um jafningi er nú látin á vel smurðan pappir í vanalegri pönnu og má ekki setja of þétt á pönnuna því deigið rennur í sundur og' breiðir úr sér. Þessar kökur á aö baka i hér um bil tuttugu mínútur, i bökunarofninuon, og verður aö gæta vel aö þvi, að ekki verði of mikill hiti á þ.eim. Rjómakökttr. Efnin, sem höfö eru i þessr.r I kökur, eru: Sextán matskeiðar al’ sykri, einn jxntur af rjótna, kvart- pund af smjöri. tvö stór staup af j koniaki, kanel cöa kardemommur 1 eftir vild, tólf vel þeyttar eggja- ^ hvítur og hálft þriöja pund af hveiti. Eggjarauöurnar og sykr- iö er þevtt saman, rjómanum svo I bætt viö og þeytt á ný. Nú cr koníakinu og kanelnum bætt í, siö- an hinum þéttþeyttu eggjahvitum og nokkru af hveitinu, svo brædda smjörinu og aö siðustu afgangin- unt af hveitinu og einni teskeið af hjartarhornssalti, sem áður hefír veriö- levst upp í volgu vatni. Danskar sandköknr. ITálft pund af smjöri skal hræra vel í sundur, fyrst citt sér og síð- an með hálfu pundi af steyttum sykri. Saman viö þetta skal siöan hræra hvítuna og rauðuna úr tveimur cggjum og eitta teskeiS af v'auilla. Þegar efni þessi eru orS/ in vel hrærö saman, skal bæta viö hálíu pundi af hveiti og einum fjórða úr pundi af kártöflumjöli. j Kökurnar á aö baka á pönntt þar | til þær ertt orönar Ijósbrúnar aö ! lit og veröur aö gæta að því, aö I þær liggi ekki of þétt saman á ! pönnunni á meöan á bökaninni \ stendur. Möndlukökur. Þrjár únzur af smjöri eru hrærð- ] ar saman við tvær únzur af steytt- J um sykri og rauðuna og hvítuna! úr einu cggi. Hált'ri annari ún/.tt 1 af rrtjög smáskornuin möndlum, er j bætt þar saman viö og að síöustu j háltu pundi af kartöflumjöli. Deig j þetta á aö hræra lengi og meS | mestu nákvæmni og skal síöan láta í eina teskeiö af því saman viö,,mo j eina teskeið af því í eintt hvcrt j smámót, og er gott aö hafa ckki færri en sex mótin > einu i bökun- j arofninum. Kökurnar á ekki að I hafa viö svo mikinn hita, né láta j vera svo lengi yfir eldi, aö þær veröi brúnar á litinn. Þæf eiga 1 að vera sem allra ljósastar að | mögulegt er. Vanillahringir. Eitt pund af hveiti er huoðað I saman við hálft pund af sykri, eitt j egg, þrjár únzur af smjöri. einn j fjóröa úr pundi af möndlum, tvær teskéiðar af vanilla og eina teskeið af hjartarhornssalti. Þegar búiö er aS hnoöa deigiö vel eru búnir til úr því mjóir stönglar, setn eru skornir niður í þriggja þumhtnga langa búta. Stönglamir ertt þvi- næst beygöir saman og búnir til úr þeim hringir. ITringi þessa ! skal baka viS hægan og jafnan eld ! VILJIR m'í EIGN’AST H E I M I LI í WIXXIPEG EÍ)A GRENDINNI, FrNDU OKKÚiR. ÞÁ kil- iem \’iÖ seljum með sex mipmunandi málum, ÞæRilegar múnaðarborganir engan þvinga. Hvers vegna lx>rga cðrum Uúsaleigu þegar þú gteur látið hana renna í eigin vasa og A þann hátt orðið sjáifstæð- ur og máske auðugur? Viö kaupum fvrir þig lóðina, eða ef þú áU lóð E'yggjum við á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðu nú samninga um byggingu með vorinu. Kom þú sjálfur, skrifaðu eða talaðu við okkur gegnum teleíóninn og fáðn að vita um byggingarskilmálana, sem eru \ ið allra hæfi. Provincial Contracting Cb. Ltd. Höfuðstóll $150,000.00. Skrifstofur 407 --49S ' Ashdown Block. Telefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7 — 9. 1). h Idiims ioii! (!o. Llil. •mm t H ROBINSON Arlöga útsalan á musiias-nærfatn- aði byrjaði á miðvikudaginn. og.eins og vænta má, er hún fullkomnari að öilu leyti en nokkuru sinni áður. Janúaþ-útsalan á gaanft- vöru, byrjaði einnig á miðvikudaginn. Þar má fá ágætar pönnur, katla, kaffikönuur, tekönnur, mjólkurpott- | ar, eldunarpotta, búðinsmót, þvotta- skálar, diska o. s. frv., alt fvrir lægsta verð. MARKET HOTEL 118 Prlncess Street. & möti markaðnum. Eigandl - - P. O. Connell. WIJíNIPEO. Allar tegundlr af vínföngum og vlndlum. ViCkj-nnlng góC og húsið endurbaett. GOODALL — LJÓSMYNDARI —- aS 616K Main st. Cor. J.ogan ave. Mrs. G. T. GRANT, 235)4 ISABEL ST. H A T T A R af öllum tegundum, búu- ir og óbúnir eru til sýnis og til sölu fvrir lægsta verS. ROBINSON SJ5 8»a-40S Main Wlnnipeg. ^Ol OC pBIVIDUR Vöruhús: á Higgins Ave. “ í Fort Rouge. “ í Elmtvood. “ í vesturbænum. SkrikstofA: 193 LGMBARD ST. TEL, 5858 OC 5859, VIÐUR og KOL, 314 McDermot Ave. á mllli Princess & Adelaide Sts. She Ctiy Æquor 'Phone 4584, j’tere. Hkildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, j VINDLUM oc TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar súrstakur , gaumur gefinn. Hér fæst alt sem þarf til þess aö j btia til ljósmvndir, mynda- gnllstáss og myndaramma. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við fot. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessa^ buxur? Eg íékk þær í búðinni hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave. Þær eru ágætar. Við það sem hann laysir af hendi er örðugt að jafnast. Cleaning. Pressing, Repairing. 156 Nena St TEL. 6392. Sc þér kalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aögeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yður góö ráö. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAV & CO. ;91 Nena st., Winnipeg Market Square, Wtnnifieg. Eitt af beztu veitingnhúsum bæjar- ina. Alaltlötr seldar á 35c. hver., $1.50 ít dag fyrlr fæöl og gott her- bergl. Billiardstofa og sérlega vönd- uS vínföng og vindlar. — ökejpis Cor. Elgin Ave. j kej’rsia tii og fr& járnbrautastöðvum. JOHN BAIRD, eigandl. E. S. Van Mstyne. Augiysing. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA ST, Phone 3669. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. Bezta Tamarac Jack Pine Poplar Slabs Birki Eik Amerísk harðkol.............$10.50. linkol............... 8.50. Souris-kol.................... 5.50. ER EKKl MEIMS ULE6T að vera að leigja hús þegar hægt er að fá keypt hjá okkur lagleg- ustu hús með ekki meiri afborgun- um en húsaieigu nemur? Langi yður til að kaupa þá komið og haf- ið tal af okkur. Við seljum eiuuig elds- og lífsá- birgðir og útvegum peningalán gegn fyrsta veðretti. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- j lands, Bandaríkjanna eða til einhverra j staða innan Canada þá notiðDominion ICx- | press Company's Money Orders. útlendar j ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Mnin St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um andið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innl'ógum. Ávísanir gefnar á ísiandsbanka og víðsvegar um heim * Höpubstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 THÍ: CANADBAN BAKN OT COMMERCC. á horHlnu á Ross og Isabel HöfuSstóll: $10,000,000. Varasjóöur: $4,500.000. Telefónið Nr, , SPARISJÖÐSDEILDIX Skúli Hansson & Co. ? Innlög $1.00 og har yflr. Rentur 56 Tribune Bldg. Telefónar: §eS02274476' lagðar vi5 höfuSet. á sex mán. fresti. Vfxlar fá,«t á Englandsbanka, sem eru borganleglr á fslandi. Af> ALSK RIISTOFA f TORONTO. P.-O. BOX 209. Eí þiö þurfiö aö kaupa' kol eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Koía og Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Avenae, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir fcrstöðu þangaö til þeir eru orðnir brúnir aö lit. ljós- Afgreiðsla á horni Elgiu & Kate. Tcl«plfoue 7 v8. M. P. Peterson. Gyðingakökur. I ,Sex egg skal þeyta saauan við | eitt pund af sykri, eina teskeiö af j kardemommum o.g hálfa aðra te- skeið af kanel. Saman við skal svo j bæta einu pttndi af hveiti, einu pundi af steyttum möndlum og vel mældri teskeið af sódadufti. [afn- mg þenna skal siðan láta standa höggunarlausan alt að þrem kl.- stundum. Skal siðan fletja deigið út með kökukefli, er við og við sé velt upp úr hveiti.og skera svo niö- ur i smá'kökur, ýmislegar að lög- un. eftir því, sem hverjtmx sýnist. Kökurnar skal baka í vel smurðum smámótum, eða á stórri pönnu, og sjú um. að þær bakist hægt við jafnan ekl. Kökumar eiga að vera ljósar á litinn þegar búið er að fullbaka þær. en ckki brúnar, og er hægt að ná því takmarld á þann hátt að gæta að þvi að láta pönn- una eða mótin aldrei ofhitna. A. S. BARDAL, hefir fengiö vagnhleöslu af Granite Legsteinum alls kcnar stæröir, og á von á annarri vagnhleöslu í uæstu viku. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta þvf fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi hjá Bankastjóri I Winnipeg er Thos. S, Strathaim. THE WINNIPEG LAUNDRY CO. Limlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena »t. Ef þér þurfið að láta Iita eða hreinsa j öún yðar eða láta gera við þau svo þau 1 verði eios og ný af náliani' þá kallið upp | Tel. 966 og biðjið um að láta saekja fatnaðino. Það Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í hús. Aðgerðir af j hendi leystar. Telephone 579 Wm. McDonald, lOljPortage av TilE DOMINION BANK. er sama hvað ffngert efnið er. á horninu á Notre Dame og Nena St. I Alls konar leyst. bankastörf af hendi Á vísanir seidar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrnm löndum Norðurálfunn- j ar. ORKAR MORRIS PIANO A. S. BARDAL Winnipeg. Man. IsleÐzkir Plumbers, Stepheuson & Staniforth 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan við FyrsLu lút. kirkju. Tel. 5780, Sparisjóðsdeildin. SparisjóSsdeiIdin tekur vl8 innlög- um, frá $1.00 a5 upphæ5 og þar j’flr. Rentur borgatar tvisrar á ári, f Jfln! og Desember. Imperial BankofCanada Höfuðstóll (borgaður upp) $4,500,000. Varasjóður - $4,280,000. Algengar rentur borgaSar af öllum innlögum. Avísanir seldar á bank- ana á Islandl, útborganlegar 1 krón. KAUPID BORGID fg Ötibti 1 Wlnnlpeg eru: Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. 6. LESIJE, bankastj. Tónninn og tilflnningin er fram- ieitt & hœrra stig og með melrl llst heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld með góSum kjörum og abyrgst um óákveSinn tlma. pa8 ættl a8 vera & hverju helmlli. S. h. BARROCIiOUGH & CO., 238 Portage ave., - Wtnnlpcg. NorCurbsejar-deildln, & horninu Main st. og Seiklrk ave. F. P. JAIIVIS, barkastj. PRENTUN allskonar gerö á Lögbargi fljótt, vel og rýmileg a.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.