Lögberg - 10.01.1907, Page 8

Lögberg - 10.01.1907, Page 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN io. JANUAR 1907. Arni Eggertsson. Roora 2io Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Arni Eggertsson. WINNIPEG heiir reynst gullnáma öll- nm sem þar hafa átt fasteignri. fyrir eða hefa keypt þær á síöastliðnum fjórura ár- ura. Útlitið er þó enn betra hvað framtíðina snertir. Um það ber cjllum framsýnura mönnura saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór- um árum en nokkuru sinni áður. slendingar! Takið af fremsta megni þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Til þtss þurfið þfr ekki aSvera búsettir i IVinni■ f'k- Eg er fús hl aí iáta yður verSa aón/ólandi þeirrar reyns'u.sem eg hefi hvað fasteigna- rerzlun snertir hór í borginni. til þess að velja fyrir yður fasteignir, í sraærri eða stærri stíl, ef þér cSekið að kaupa, og sinna slíkura umboðum eins nákvæmlega og fyr- ir sjálfan mig væri. Þeim sem ekki þ-kkja mig persónnlega vísa eg til ., Kank of Hamilton" í Winni- peg til þess að afla sér þar upplýsinga. Beinasti vegur til auölegöar er aö tryggja sér fasteign í............ Golden Gate Park. Verö$2,5o—$i5.oofetiö til 15. Janúar næstkomandi. . Finniö Th. OddsonCo. EFTIRMENN Bökunin veröur bezt þegar BAKINC POWDER er notaö. Fér rnuniþ veröa hissa á því hvaö brauöiö og kök- urnar veröa bragögóöar. Blue Ribbon bregst aldrei. 250. pundiö. Biðjiö kaupmanninn ætíö um þáð. Ur bænum og grendinni. Efnilegur drengur getur fengiö stööuga vinnu aö Lögbergi. Gott tækifæri til aö læra vel launaö bandverk. Oddson, Hansson á Vopni 55 TRIBUNE B'LD'G. Tklephonk 2312. De Lðvai skilvindur. ;Bezta tegundin.í Þegar urn tvent er að velja og yður er sagt að einhver önnur tegund sé “alveg eins góö“ og De Laval, þá skuluö þér kaupa De Laval, en láta heldur einhvern annan veröa fyrir því aö fá ,,eins góðu“ tegtindina. The De Laval Separator Co„ 14-16 Princess St„W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago. Philadelphía, San Francisco Portland. Seattle. Vancouver. ✓ 0O00000000000000000000000000 « Bildfell k Paulson, ° O Fasteignasatar 0 ORoom 520 Union bank - TEL. 26850 0 Selja hús og loöir óg anna.st þar að- 0 O lútandi störf. Ötvega peningalán. O 00®00OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO A sunnudaginn var Varö ensk stúlka fyrir William ave. strætis- j vagn num og meiddist svo mikiö,' atS hún andaöist degi aöar. Bókin „Islandsblomster“ — á dönsku, — eftir landa vorn Jón Sveinsson, er til sölu hjá hr. Friö- rik Sveinssyni, að 775 Toronto st. Hannes Líndal m Fastkignasau | Reeut 206 Mflntire Blk. — Tel. 4160 | 9 Útvegar peningalán, w byggingavið, o.s. frv. Þeir, sem óska eftir aö gjörast áskrifendur aö hinu ágæta ung- lingablaði. „Unga ísland", geta snúiö sér til undirskrifaðs, setn er aðalútsölumaður þess hér vestan hafs. Blaðið er fult af allskonar fróðleik og smásögum, svo og tnyndum merkra manna ísle-izkra og annara þjóöa, metS fl. og ii Kemur út í Reykjavik einusinui 1 mánuöi og kostar að eins 45 cent. um árið. Guttormur Finnbogas ia, 691 Vktor st., Winnipeg. 1 «1 I VAFURLOGAR, i fallegu bandi til sölu hjá H. S. Bardal. Verð $r.OO. THE Vopni=Si§:urdson, LIMITED TEL, 7<i8. TAKIÐ EFTIR! ELLICE & LANGSIDE Viö höfum aíráöiö aöselja mikiö af bezta skó- fatnaöi og einnig leirvöru og glysvaming fyrir neöan heildsöluverö. Vér viljum því bjóða öll- um þeim íslenzku kaupmönnum, sem búa á landsbygöinni aö finna oss að máli þegar þeir koma til Winnipeg aö kaupa vörur.—Þetta tilboð gildir að eins til 15. Marzmánaöar næstkomandi. Sigfús Pálsson, keyrslumaður, á heima aö 488 Toronto st, Tel. 6760. Flutningur um bæinn fæst hjá honum greiðari og ódýrari en annars staðar. Heiðruðu iandar! Undirritað- tir er nú nýbúinn aS fá egta sænskt neftóbak til útsölu. Ágæt tegund, sem óhætt er að bjóða og mæla með. H. S. Bardal. fund vel, þar eð embættakosning- ar o. fl. þarf að fara fram; hefð það átt að gerast á síöasta fundi, en vegna þess hvað hann var fá- sóttur gat það ekki orðið. t umboði „Fjallkonttnnar“. A. E. Eldon, skrifari. Salvator Macri, ítalann sem myrti landa sinn í Winnipeg sið- astliðið sumar og var síðan til dauða dæmdur, á að hengja hinn 15. Þ m. Snjór er nú mjög mikill á jörð og allhart frost á dcgi hverjum. Keyrslumenn lcvarta yfir að örð- ugt veiti þeim að komast áfram, sérstaklega í útjöðrum borgarinn- ar, sakir snjóþyngslanna. Jólahátíö sína hafa Galicíumenn hér í bænum verið að halda und- anfarna daga. Byrjaði hátíðahald- rð á sunnudaginn var og stóð yfir til miðvikudagskvelds. Er þetta hið glaðværasta hátíðarhald þeirra á árinu og sízt af öllu glejima þeir að fá sér duglega á jólakútinn. Tuttugasta og þriðja ársþing stórstúku Good-Templara í Mani- toba og Norðvesturlandinu verð- ur haldið í Woodmen’s Hall, Elm- wood, dagana 11., 12. og 13. Fe- brúar 1907. Þingið verður sett á mántídagskveldið hinn 11. Febr. klukkan 8. # Til Dominion Ivand Office í Winnipeg hafa verið send frá ®xunty Court í Selkirk, borgara- bréf tilheyrandi Halldóri Hall- dórssyni og Ólafi Jóhannesi ólafs- syni. Ættu þeir að gefa sig fram og vitja þeirra skjala. Þegar íslenzku stúlkumar eru að skifta um vistir og verustaði, og þurfa að láta flytja kistuna sína, þá ættu þær að kalla upp telefón 6760. Áður en þaer varir er þá Sigfús Pálsson keyrslumað- ur kominn, til þess að rétta þeim hjálparhönd, fyrir mjög væga borgun. Stúkan „Fjallkonan", nr. 149, I. O. F., heldur fund næsta mánu- ííagskveld, þann 14. þ. ni., á vana- legum fundarstað sínum, 761 Ban- natyne ave.,—beint á móti nýja læknaskólanum. Meðlimir stúk- unnar eru beðnir að sækja þenna íslendingafélagið í Manitoba heldur hluthafafund á Northwest Hall miðvikudagskvddið 23. Jan- úar 1907. Verkefni fundarins verður að staðfesta aukalög þau, er stjórnarnefndinni var, á hlut- hafafundi 19. Nóvember f. á., fal- ið að semja. Winnipeg, 9. Jan. 1907. Sigtr. Jónasson, forseti, M. Paulson, skrifari. Nefnd manna frá Selkirk fór á fund fylkisstjórnarinnar núna í vikunni í þeim erindum að biðja um tvö þúsund og fimm hundruð dollara fjárstyrk til spítalabygg- ingar þar. Gert er ráð fyrir að spítalinn mundi kosta frá tólf til fimtán þúsundir dollara. Nefnd- inni voru af hendi stjórnarfor- mannsins gefnar góðar vonir um ag féð mundi verða veitt. \ LLOWAY & riHAMPION STOFSSET'Í 1879 UL BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEtí, CANADA UTLENDIR PENINGAR og ávfsanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- B.\NKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendurjgetum vér gefið fyrir ávísanir: lnn?n »100.00 ávísanir : Yfir »100.00 ívísanir: Krónur 3.72 fyrir dollarinn Krónnr3.73 fyrir dollarinn Vcrð fyrir staerri ávísanir gcfið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytinguiM. ♦ Öll algeng bankastöi4! afgreidd. Vér viljum henda fólki á sam- komuauglýsing Stúdentafél. á öðr- um stað í þessti hláði. Óþarfi er að mæla með samkomunni. því prógramm það, sem auglýst er, mælir með sér sjálft. Fylkisþingið í Manitoba var sett, fimtudaginn 3. þ. m. Af aðgerð- um þess er eigi hægt að segja neitt að sinni, en smám saman mun Lög- berg skýra lesendum sínum frá því helzta, sem þar verður á dag- skrá. Samkoma undir umsjón ísl. Stúdentafél. í Fyrstu lút. kirkju þriðjud. 15. Jan. 1907. PROGRAMME: 1. Piano Solo—P. Th. Johnson. 2. Solo—Mrs. S. K. Hall. 3. Ræða: Grettis saga—H. Leo. 4. Piano Duet: Der Freischictz Overture,.. C.M. von Waber Misses Hermann og Thorlaksson. 5. Solo: I’!l sing thee songs of Araby—W. A. Albert. 6. Violin Solo—Th. Johnson. Samkoman byrjar kl. 8 að kveld- inu. Aðgangur 25C. Lciörétting.—í tileíni af grein þeirri, er birtist íLögbergi viðvíkj andi bruna á húsi Jóhanns kaupm. Halldórssonar að Lundar, vildi eg gera fáeinar athugasemdir. Það, hve vel tókst að verja verzlunarbúðina var að þakka öt- ulli framgöngu fólks þess, er við- statt var. Sérstaklega vil eg nefna H. Halldórsson, M. Gísilason, John Einarsson, G. Breckmann, P. Hallson o. fl. Við að bjarga úr í- veruhúsinu sýndi kvenfólkið fauk húsmóðurinnarj,þær Miss Salome Halldórsson og Miss María Hall- dórsson framúrskarandi dugnað. Eldurinn byrjaði uppi á loftinu, en af hvaða orsökum er óljóst. Þar sem sagt er að eg hafi mist í brunaoum á fjóröa hundrað doll- ara í peningum, þá er ,það mis- hermi. Minn skaði var svo lítill, að hann var ekki frásagnarverður. Snezbjörn Binarsson. Ath.—Lögberg ber enga ábyrgð á því, fremur en önnur blöð, þó áð aðfengnar fréttir, er því berast, séu hvorki svo ítarlegar né rétt hermdar, sem framast má verða. Fúslega tekur því blaðið á móti leiðréttingum, scm eitthvað er á að græða, í sambandi við áöur mis- hermdar fréttir, ef fyrir hafa kom- ið, og metur slíkt að verðugu. Ritstj. G. THOMAS Eg læt íslendinga hér meö vita að eg hefi flutt verzlun þá, sem eg hefi rekið að 604 Main St., heim í hús mitt, 659 William Ave.— Eg hefi eftir aö eins lítiö af vörum. sem eg sel fyrir þaö verö sern fyrir þær fæst.—F'ramvegis býst eg við ein- ungis aö sinna gull- og silfur-smíði og aðgjöröum.— Svo ef þér þarfnist einhvers al þeirii tegund þá minnist þess aö eg er FLUTTUR að 659 William Ave. B. K. skóbúðirnar horninu á Isabel og Elgin. horninu á Rossog Nena Vér erum nú að yfirfara vöru- birgðirnar. A laugardaginn verða allar stakar tegundir af skóm, beztu vörur, settar mjög mikið niður. Komiö og skoöið. Það verður yöur peningasparnaður. B. K. skóbúöirnar Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters heldur fundi á Unity Hall á Lombard & Main st., annan og fjórða föstudag í mán- uði hverjum. Óskað eftir að allir meðlimir mæti. W, H. Ozard, Free Press Office. I’nlkii k llayes. Skautar og stígvél. KoraiO og skoðiS byrejðirnar okkar af skautura og stígvélum. Við höfnm allar teguudir fyrir sanngjarnt verð. Skantar frá joc. til $5.00 Stfgvél “ $1.75 til $4 00. Reynið að láta okkur hvelfa úr skautun- yðar á olfusteininum okkar. Vður muu lika sú aðferð. Kostar að eins 25C. Við gernm skantana slétta ef éskað er, en ráðum yður til að láta hvelfa þá. Með sérstökum samningi getið þér fengið þetta en ódýrra. Komið og finnið okkur, EOCOX.ATISS er tilbúið úr hreinu súkklaði og mjög heilsusamlegt. tíoyd's Chocolaíes er búið til í hrein- Jegum, loftgóðum vinnustofum. Á undan öllu öðru hefir þar jafnan verið hugsað um hreinlæti og á- g æ t i vörunnar. H%ergi betri Chocolates hvað sem í boði er. :The W. J Boyds Candy Company, j lí Winnipeg 1 VWAéWVWVNWVW/V*iA/^AA/\A««0 POTTEN & HAYES Bfcycle Store ORRIS BLCK - 214 NENA ST. Margar gagnlegar jólagjafir, af ýmsum tegundum, fást hér, bæöi banda körlum, kon- um, unglingum og börnum, Viö höfum sérstaklega bú- ið oss undir jóla-ösina og höfum marga aukamenn til aö hjálpa til viö afhendinguna fyrir jólin. KomitS meö börnin til þess aö lofa þeim aö tá aö sjá St. Clatis og skrautlega jólatréö okkar. CARSLEY k Co 344 MainSt, 850 Main St. og >499 Notre Dame Allar búöiinar opnar til kl. 10 á hverju kveldi til jóla. 4

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.