Lögberg - 14.02.1907, Blaðsíða 6
DENYER og HELGA
eða
VIÐ RÚSSNESKU IJRÐINA.
SKALDSAGA
eftir
ARTHUR W. MARCHMONT.
ÞaS var eigi aS síSur óviSfeldið fyrir mig, eins
og á stóð, aö reka mig á það, að eg skyldi þekkjast í
borginni; hver svo sem þessi maður var, og hváða at
vik, sem Lágu til þess að hann elti mig,var (þetta sýnn
fyrirboði hinna ýmislegu tálmana, sem eg gat búist
við að yrðu á leið minni til keisarans.
Enda þótt enginn spilti fyrir mér í því efni, þ
mátti helzt búast við því, að erfiðleikarnir á áð finna
keisarann að máli yrðu svo miklir, að eg þyrfti að
hafa mig allan við til að yfirstíga þá. Jafnv.el, sem
gesti hans í höllinni, hafði mér veri'ð neitað um að
finna hann, og gat eg þá ímyndað mér hve miklu mér
yrði erfiðara að koma nú fram sama áforminu. Mér
duttu fjöldamörg ráð í hug, en eg varð að hafna þeim
einu eftir annað, því eg sá, að þau gátu áð engu haldi
komið.
Þú geíur ekki gengið fast að herbergisdyrum
Rússakeisara, sent inn nafnspjaldið þitt, og látið vísa
þér til hans vafningalaust. Að mér tækist að koma
fram ætlan minni var lítt hugsanlegt nema sérstök
hepni væri með.
A'ð einu leyti að eins stóð eg vel að vígi. Eg rat-
aði því nær um alla höllina, og nóttina góðu, Þegar eg
kom þangað, höfðu tveir eða þrír varðmenn séð mig
og þektu mig með nafni. Kæmist eg því inn i höll-
ina var eigi öldung's óhugsanlegt, með dálítilli ó
skammfeilni o^ kænsku að eg næði takmarkinu.
Enn fremur þótti mér það góðs viti, að eg hafði
séð það á blöðunum, að keisarinn hafði komið heim
úr, ferð sinni kveldið fyrir, og með honum komið
Danmerkur krónprinzinn, sem nú var gestur hans;
rnér datt strax í hug að færa mér þá gestakomu í
nyt.
Eg vissj áð krónprinzinn og sveit hans dvaldi nú
í höilinni, og eigi gat hjá því farið, að það yrði mér
til hagnaðar, hve margt var nú af fólki þar fyrir, er
há’larbúum var ókunnugt. Eg ásetti mér að fara
beint til hallarinnar og gera boð fvrir einhvern af
fylgdarmönnum krónpripzins, og meðan væri verið að
kalla hann til funda vi'ð mig, ætiaði eg að fela mig á
einhverjum góðum stað í bvggingunni og treysta svo
á hepni mína og ráðkænsku.
Eg sá að hitt dugði eigi, að biðja strax um við-
talsleyfi við keisarann, vegna þess, að aLlar sLíkar
beiðnir gengu vitanlega i gegnum hendur Ka'ko*vs
prinz eins og Mervin hafði sagt mér.
Eg sá í einu miorgunb'aðinu sikrá yfir fylgdar-
mannaflokk krónprinzins, og valdi úr eitt nafnið af
hanldaihófi, nafn von Kramens ofursta, og meðan eg
var að borða lagði eg niður fyrir mér hvernig eg
ætti að farð að. Færi svo illa, að við hittumst, gat
eg notað nafn Siegels og fréttafýsn blaðamannslins,
sem afsökun fyrir því að hafa gert ofurstanum ó-
næði.
Eg fastréð að fara til hallarinnar khtkkan fimm
um kvéidið; eg vissi að keisarinn var vanur að veita
Honum virtist víst býsna undarlegt atferli og hættir
Bandarikj amanna.
“Hvernig stendur á þvi, Frank bróðir minn, að
þú skulir taka svona kuldalega á móti mér? Eg skil
ekkert í þVi, Livað þú ert orðinn breyttur. Skamin-
a<stu þín þá fyrir mig, Sem er þó bróðir þinn ?”
nöldraði þessi undarlegi gestur minn raunalega um
leið og þjonnirm hvarf út úr dyirunum og Lckaði á
eftir sér. Þá snerj aðkomumaður við bláðinu cg
spurði í breyttum rómi: ‘'Eða missýnist mér? Er
þetta kanske — keisarinn?” Síöasta-orðinu hvíslaði
hann að mér, og leít til mín slægðarlega glottandi
um leið.
“Eg þekki þig ekkert, glópurinn þinn,” lirópaði
eg fokreiður. “Hver svo sem þú ert, átt þú ekkert
erindi hingað og því skipa eg þér að fara út héðan
undir eins. Heyrirðu það?”
Hann skeytti því engu, sem eg sagði en stóð kyr
°g horfði á mig með sama slegðarlega glottinu og
áður. Svo hristi hann höfuðið, eins og hann væri
að mótmæla skipun minni og settist síðan niður.
“Þetta er lierbergi mitt. Farðu út!” hrópaði eg.
Hann hærði ekki á sér, svo að eg gekk yfir að
bjöllunni.
“A eg að kalla á menn og láta fleygja þér út?”
Hann slo ut höndunum og velti vöngum.
“Það kemur ekki til þess,”
Við skulum sjá til. Eg studdi á bjöLluhnapp-
inn. * ,
“Þaö kemur ekki til þe.ss,” sagði hann aftur og
hreyfði sig ekki. “Þ.ú hættir við að kalla á menn til t
þess, þegar eg er búinn að segja þér erindi mitt. Eg
er að leita að Bandarikjamanni, sem eg var svo
heppmn að hitta í — Brabinsk, og hefi að eg held
rekist á hann hérna.”
Hvað viltu í” spuröi eg bistur.
Þjónninn opnaði luirðina réfct í þessu.
‘Nu kannast eg við þig aftur, bróðir minn. Eg
vinstri hendinni. í sömu svifum ýtti eg stólnum, sem
eg sat á aftur á bak s,vo að eg náði í bjöl!una með
hægri hendinni. Hann fylgdi hreyfingum mínum
nteð augrnum eins og köttur músar og lyfti upp
skammbyssur.ni.
“Þetta nægir mér,” sagði eg, stakk lyklinum í
vasa minn, en slepti ekki bjölluhnappinum. “Þ.Ú
gctur skotið irýg hér ef þér sýnist, en hvað lítið, sem
þú hreyfir þig þá hringi eg, og verður þá eríitt fyr-
ir þig að sleppa út héöan áður en fólk ber — og jafn-
torvelt fyrir þig aö gera grein fyrir nærveru þinni
ef eg lægi hér dauður. Nú er eg anr.ara til að
hlusta á erindi þitt.”
Dravgaþögn fylgdi á éftir þessum orðum mín-
um í nokkrar mínútur. Eg sat kyr og horfði á hann,
en hreyfði ekki höndina af bjöllunni. Hann. slepti
marghleypunni, kýmdi út í annað munnvikið og
sagði;
“Þú ert býsna úrræðagóður. Samt hefði iþessi
aðferð þín ekki bjargað þér, ef eg hefði ætlað mér
að drepa l»ig. En þú hefir hins vegar rétt að mæJa.
Það er bezt að við tölumst við.”
“Fiýttu þér þá að gera grein fyrir því, sem þú
hefir að segja,” sagði eg ag sýndi mig síviðbúinn jil
að hrinigja.
“Ef eg gef þér líf, getur þú forðað mér úr
háska. Það er kaup kaups.”
“Haltu áfram.”
Eftir að hann hafði slept byssunni helti hann í
staup sitt, drakk úr því cg fylti það aftur á ný.
“Þú kannast þá við mig?” spurði hann. '
“Já, þú varst með Vastic þegar hann brauzt ii n
í húsiið í Brabinsk.”
“Þegar þú skaust hann,” bætti hann við með á-
Lierzlu.
“Já, einmitt þegar hann var að því kom’nn að
skjóta mig. Haltu áfram.”
“Fyrir það verk var dauðadómur kveðinn upp
lield cg \ilji helzt kaffi og kognak — og vjndla. Þú! yfir þér af bræðrafélaginu, og e,g var kos:nn meðal
g-etur varla ímyndað þér, bróðir minn, hve lieitt eg \ annara til að — til að hitta þig.”
þráði að hitta þig, eftir öll þessi ár, og hvað eg “Og myrða mig. — Var það ekki tilgangurinn?
varð felginn að finna þig loksins hérna.
. I Og þó vissrr þú að eg drap Vastic að eins vegna
Pærðu ckkur kaffi, kognak’Og vindla,” sagði þess, að eg átti herndur nrínar að verja. Ha’tu
samt að láta ekki á sér merkja hvað flent honum
varð um að sjá peninga; en honum tókst það tremur
dla, dg Iengi vel gat hann engu orði upp komið.
^Já, hve mikið þarftu? Duga þér fimm hundr-
uð rublur ?” og eg lagði þá upphæð á borðið.
"Eg þarf ekki svo mikið,” sagði hann.
Ef þú lofast til að gera það, sem eg bið 'þig
um, skal eg tvöfalda þessa upphæð.”
Hann leit til mín spyrjandi.
Þú ert eini maðurinn, scm 'getur borið iun,
hvað fram fór, þegar við \'astic áttumst við. Farðu
burt ur Rússlandi og hvert á land, sem þér sýnist,
en iáttu mig að eins fá að vita um dvalarstað þinn;
þú getur tiikynt Mr. Haraldi Mervin, á skrifsíofJ
sendiherrasveitar Bandaríkjanna. hér í borginni, hvar
Þiu tekur þtr fcólfestu. Svo fer eg fram á, að þú sért
reiöubuinn, nær sem eg óska þess, að sverja hvað
skeði í Brabinsk. Ef þú gerir þetta skal eg sjá um
að greiða götu þina erlendis, hvar sem þú sest að.
Þú ífetur átt góða framtíð fyrir höndum, ef þú hætt-
ir við þetta stjórnmála-æsingabrask. Réttu mér nú
'kair.mbyssuna þína, sem tryggingu fyrir þ|ví að þú
trmr mér, og um leið játir því, er eg hefi farið fram
a.
Hann hikaði ,viö og horfði á mig hálf-kvíðinn.
Eg er fangi hér,” tautaði hann
“Þvættingur! Hérna!” 0g eg rétti honum lyk-
thnn um Ieið.
“Þakka þér fyrir. Þú ert drenglyndur maður,”
ropaði hann. “Mér finst eg nú vera ómenni og
bleyöa. er eg stend hér frammi fyrir þér eftir þetta ”
Sv'o retti hann mér byssuna. “Eig flaktist inn í
braðrafelagið eins og margir aðrir af fávizku. 0<r
gætti ekki að mtr fvr en of seint var fyrir mig að
norfa ti! baka. En ef eg get nú sloppið burt og þú
ætlar að ’iðsinna mér þá___”
fram.” ,
“Við vissum bvað fyrir hafði komið,”
s-faraði
cg við Þjóninn.
'Skenktif þér sjálfur,” sagöi eg ,og hann iét ekki
scgja ser það tvisvar. Rússar eru yfir höfuð að tala bann oig bandaði með hendinni andmælandi.
drykkfeld ‘þjóð, og bessi maðitr sór sig í ætt þjóðarl hvosti h :.nn á mig augun og mælti: “En nú er eg
sinnar hvað Það snerti, því að hann lielti í sig hverju ■ einn orðinn eftir r.f öllum mannfjöldanum. sem þú
Gott og vel. Iíérna ern peningarnir. Þú seg-
tr mér ferðasögu þína, þegar viö sjáumst næ t, utan
landamæra þessa bölvaða lands ýkkar. Faröu nú!
Eg er í önnum. Hvað heitirðu annars?”
Hann tíndi saman seðlana, sem eg hafði lagt á
borðið. eins og í draumi eða eins og hann ætti bá-t
með að trúa því, að þetta væri eign hans.
“Eg heiti Anton Presvitch,” svaraði hann þeg-
** hann var Minn að stinga á sig peningunum.
bvo Hvernig á e.g að þalcka þér þessa hjálp! Eg
sem orða'aus!”
a-
staupinu á fætur öðru.
Því næst kveikti hann í
vn dli ofur-letilega, og strax eftir að þjóninn var
farinn ut, gekk hann til dyranna, lokaði þeim, tók
lykijiitn úr skránni og flevgði honum á borðið.
Skeð getur að þú eigir annan bróður, cg hann
sé mér miður velkominn núna,” sagði hann og settist
niöur aftur. “Þetta er afbragðs vindill.” Mig furð-
aði á því livað rólegur hann var.
"Þú lezt í veðri vaka áðan, að þú hefðir frá
eimhverju að segja. Hversvegna læturðu það ekki
uppi ?”
“Já, það er satt; eg þarf að tilkynna þér nokk-
uð, sem þu þarft að fa að vita. Eg er vinur þinn.”
“Sleppum þvíj hvað viltu?”
Han;n lvfti upp glasi sínu og horfði um stund, |
eins og i þönkum, á vín:ð í því. Svo sagði hann:
“Skál, monsieur. Skál — Vastics ” hann tærndi
úr staupinu \ eiiutm teig. “Hvernig stetýdur á því
að þú drekkur ekki Iþessa skáL með mér?” spurði
hann því næst. ,
“E.g er að biða efíir því, að þú segir mér erindi
Þitt.”
“Vastic var mikilmenni, því neitar eníinn, sem
sást í Brabinsk.”
“Við hvað áttu?”
“Að eg er e'ni óvinurinn, sem þú þarft áb ótt-
ast. af þeim sem sáu þig þar; hinir allir eru annað-
hvort daiíðir, eða í faugelsi. Það var heppilegt að
eg skifcdi hitta l»ig í dag.”
‘ Okkur sýnist l'klega sitt hvorurn rm það,’
svaraði eg.
“Samt var það heppilegt, — heppilegt f\ rir ckk-
ur báða.”
er svo
‘ Segðu þá: í guðsfriði, flíttu þér á stað og láttu
enga æsmgamenn ná framar tangarhaldi á þér. Eg
oska þér géðrar ferðar og framtiðar.” Svo opnaði'
dyrnar fyrir hcnum, fékk homim aftur skambyssuna
i og bleypti honum út.
Nú var rétt komið að þeim t ma, er eg Liafði ein-
„ | S€U mér aö !e^'a á stað, svo að eg flýtti mér að taka
til alt það, sem eg þurfti að fcafa með mér.
Eg vonaðist eftir að scmu mennirnir yrðti ekki
við ha larhliðiö, sem daginn áður höfðu bindra'ð
inngöngu mina þar. Hepnin var líka með ir.ér. Þar
voru aðrir menn sem ekki þektu Harper C. Denver,
og hleyptu n^r umyrðalaust inn, sem Frank Siegel.’
, Engar bægðir voru á því að eg fengi nafnspjaldi
I'r,.nk$ komið áleiðis til Kramcns ofursta. ocr ív
ar
“Fkan inbyssan þín sýnist þó ekki vera n.eitt
sérlegt bamingju-teikn fyrir mig, að minsta kosti.”
“Þú getur gert mig að vini þínum ef þú vilt.”
Hvernig þá?”
“Eg er í mikilli liættu stiddur, og á varla nckk- j mér vísað inn í biðherbergi meðan verið var að ná í
urt undanfæri. Óvinir minir eru á hælunrm á mér. \ bann. En maður var skilinn þar eftir hjá mér svo
En þú gelur bjargaða mér„ ef þú vilt. Mér eru | e8T Sfat ekki fengið færi á að sleppa lengra i'nn i höll-
sjálfum allar bjargir bannaðar. því að' spæjararn’ri ina að svo stöddu. — Aftur brosti lukkan yið mér.
itmkringja mig á a'llar hliðar.” j ^ s*a8 ofurstans kom ungur liðsforingi til tals við
“Heldurðu kanske að eg geti tvístrað spæjurun- 1TnSf' er sagðist vera skrifari ofur-tans, og sp'rði mig
um, svo l»ú getir sloppið? Þú verður að gæta þess j kurteislega í hvaða erindum eg kæmi.
að eg er eklki lengur kei'arinn.’
Eg diktaði því þá upp, að blaðið, sem eg
væri
mönnum áheyrn frá kl. fimm til sjö síðdegis, c£ ef þekti hann; en þú varst fljótari til en hann.
mér tækist að kcma nafnspjaldi mínu til lians
þeirn tíma, bjóst eg við æskilegum úrslitum.
Eg bað um að hafa ti! vagn handa mér klukkan
hálf fimm. Sc ttist eg svo niður og reyndi að biða
sem rólega-tur þangað til eg hafði áformað að leggja
á stað. Eg var samt ekki meira en hálfnlaðiT ireð
vindilinn. sem eg hafði kveikt í Þegar eg settist nið-
ur, er inniþjónninn ónáðaði mig með fregn, sem mér
kom heldur en ekki á óvart.
“Bróður vðar langar til að tala við yður. nnon-
sieur,” sagði hann.
‘ Bróður írinn ?” voru éinu orðin sem eg hafði
ráðriim til að segja þVÍ þá ruddist maðurinn, sem
hafði veitt mér e'tirför til gistihússins,, inn með út-
hreiddan faðminn á móti mér cg einsiaklega bróður-
legt bros á andlitinu.
“Ó! hvað er þetta. Frank. bróðir minn,“ hróp-
aði Innn á afskræmdri ensku. “er það mögulegt að
þú fc' kkir mig ckki?”
hann.
ballaði mer þa~afram. ems og eg ætlaði að segia eitt- I Honum kom sjaanlega á óvart að rp- skvldi
Þir nmrn g apti a ckkur a vixl okltingis fcrvi a. ilv_v v-x „ i v • , . , . ' d0 % SK-Vlcl1
n\að \ið gest min.i. og hrifsaði Ukilinn um leið með verða svona fljott og vel við ósk hans Hann reyndi
“H!vað er þctta. Varst þú með—?.” tók eg til
máls.
Hann bevgði höiuðið til samþvkkis.
“Eg æfclaði að skjóta þig. en hitti þig ekki. Slíkt
keniur þó örsjaldan fvrir. Eg er talinn bezta skytt-
an í bræðrafélaginu.” og nieð djöfullegra báðglotti,
en eg fái lýst, dró hánn skamtnbyssu upp úr vasa
símim og rétti höndina, sem hiann hélt á byssunni í
frám á borðið.
Þetta fór að verða býsna alvarlegt. •
“Ertu kanske kominn liingað til að revna. livort
þér gengur ekki betur að hitta mig með öðru gkoti?”
“Eg bvst ekki við þvi. Eg býst ekki við að svo
langt dragi. En eg er viss um að mér mundi ekki
mishepnast að da; ðskjóta þig núna. Ertu máske
vopnaður?”
“Getur vel verið,” svaraði eg kuldalega og horfði
beint í augu bontim.
Þá er bezt fyrir þig að fá tnér þau.”
þangað, sem eg get fengið þá.”
Loksíns lmfði hann þá gert uppská.tt erindið.
Það vildi mér til lífs, að Þessi gamli níhiliisti cg
Eg er peningalaus — og þori ekki að farai erindsreki fyrir, langaði til að fá skýrslu um æfifer-
il hins nafntcgaða o'fursta, og óskaði eftir að fá að
tala við hann sjálfan — sem snöggvast.
“Eg er hræddur um að þér getið ekki fundið
kjcrni drápsmaðnr minn var orðinn blásnauður og! bann að máli ntina. Ofurstinn er sem stendur að ta!a
við Hans Hátign og er því varla hægt að ná í :ha::n,”
sagði liðsforinginn, og var eins' og lionum /Jætti fyr-
ir. “Get eg ekki sagt yður það, sem þér viljið vita?”
‘ Eg ætlaði líka að fá o¥urstann til að revna að
útvega ntér viðtalsleyfi hjá keisaranum,” svaraði eg
og bar ótt á.
“Einmitt það!” Hann brosti. “Eg hefi heyrt
getið um áræðni ameríkanskra fréttaritara, cn samt
átti eg ekki von á þessu.”
“Þetia er ekki nema alvanalegt,” svaraði eg
réfct eins og það væri svo í raun og veru. “Það
stendur sem 'sé svo á, að eg þekki keisarann per-
sónulega og mér hefir veizt sá heiður að tali Ien,gi
við hann áður.”
Þetta kom honum á óvart, eins og eg æt'aðist
fjárþurfi, og skammbyssuna hafði liann sýnt mér
eingcngu ti! að ógna mér, en ekki til að vinna mér
mein. Þó að mér kæmi J et a óvænt varð mér það ir'
mikið fagnaðarefni, eins og við var að búast.
Eg sá lika innan skamms á honum, að honutn
var bláasta alvara; hann þurfti á peningum að halda
oe ergu öðru. Eg haföi þar að auki frétt af níhi-
j lista ofsóknunum, sem nýafstaðnar voru í borg'nni,
svo mér datt ekki^ í hug að bera brigður á sögu hans,
að því er hiiia :.ðra félaga lians snerti, er hann hafði
minst á.
Eg slepti þiví bjöllunni og stóð upp.
“Jæja, sagði eg rólega. Sting ,þú byssunni . í
vasa þinn. Hún er þér nú gagnslaus til að ógna mér
með. Eg ætla að hjálpa upp á þig, aö e'ns til að
Eg hörfaði aftur á ÍHj c[g Marði rndrandi á til ^ V3rð lþesg var> að ,ykiM;nn að dyrunnm Yá
, v. , j sý'na þér að eg ber engan ka!a t'l þín. Þú skalt
Við emblindiim hver a annan æði-stund, þatig- e , u . , , . -,f TT
•i , .«i. . i komast af andi bnrt, ef þu vilt. Hve nuivl'a peninga
þarftu ?” inœlti eg ennfrenuir og fleygði seðlahrúgu
svo nærri mér á fcorðinu, að eg gat náð til hans. Eg | á fcorðið
til.
“Eg ætia a'ð fai'a og vita hvað eg get gert
þessu.” svaraði barn.
Maðurinn var hinn afclra
færð mig upp á skaftið.
“Gætum við ekki verið hér einhversstaðar í ein-
rúmi ? Þegar um einkamál er að ræða—”
alúðlcga-ti svo eg