Lögberg - 11.07.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.07.1907, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGLNN ii. JÚLÍ 1907 3 Ef smjönð er rákótt, . mátt þú vera viss um að Wi ndsor mjólkurbús sa 11 hefir ekki verið brúkaö til að salta það með—þd Windsor salt gefur jafn- an lit.—Aliir matvöru- salar selja Windsor salt. Fréttir frá íslandi. Reykjav. 1. Júní 1907. Landsmálafélagið Skjaldborg á Akureyri er símaö i gær að kosið liafi á Þ.ingvallafund þá Sigurð Hjörleifsson ritstjóra og Karl Finnbogason kennara. Þeir veröa þá þrír fulltrúarnir Þaöan. Maöur drukknaði i Vestmann- eyjum 15. f. m. af vélarbát, datt útbyrðis á leiö til lands frá strand- ferðarbátnum Hólum, ísleifur Erlendsson frá Hliöarenda i Fljótshlíð, valinkunnur vaskleka- maður, tæplega Þrítugur. Hann hafði setið á öldustokksrimlun- um og datt aftur á bak, er bátur- inn valt litilsháttar, sást ofan sjávar 4—5 mínútur, en sökk síð- an. Hefði bjargast hæglega, ef kunnað hefði einhver sundtök. Því ekkert var að veðri. Bræður hans tveir voru á bátnum og margt fólk annað. Það var að syngja sér til gamans. Simaö í gær af Sauðárkrók: Björn Sigurðsson frá Fossi á Skaga hrapaði til bana í fyrra <lag úr heiðnabergi 1 í Drangey. ilann var að síga Þar í handvað æftir eggjum.Bjargið var óhreins- að af gróthruni, og er haldið að steinn hafi dottið í höfttðið á honum og rotað hann. Fallið var margir tugir faðma, og var höf- uðið brotið, er likið fanst í sjón- um. Hann var 33 ára, ókvæntur æfnismaður hjá foreldrum síntim. Snorri Árnason frá Meihúsum, um fimtugt, dó 31. Maí. Valgeröur óiafsdóttir, kona Matthíasar frá Fossá, 74 ára, dó 28. Maí. Reykjav. 5. Júní 1907. Héraðslæknir Ágúst Blöndal er iteim kontinn aftur frá heilstthæl- isvist sinni á Jótlandi, heill heilsu nokkurn veginn, ásamt frú sinni. Veðrátta mjög köld enn. Sífeld þttrviðri, tneð mikltt sólfari, ett si- fcldri noðranátt tneð miklum næt- urkuL'a. Nyrðra, í Eyjafirði, var 7—S stiga frost iitn nætur ttú fyr- ir helgina. Jónas Jónasson sjómaður frá Bruntihústtm í Reykjav. féll út- byrðis af strandferðabátnurn Hól- um nóttina milli 11.—12. þ. m. á leið frá Keflavík hingað, og drukknaöi. Jönas var 33 ára, ó- kvæntur. en átti 2 börn á ómaga- aldri. Hantt kvað ltafa verið •tlttgnafarmaður og vel gefinn. Dr. Valt. Gttömundsson aþing- ismaðtir er hingað koninn i nó t á Sterling. Mislingar hefir verið símritað hingað frá Skotlandi að séu á I.áru, póstskipinu. sem er væntan- legt í kveld seinna eða í nótt. Þar ríður á að hafa á góðar gætur, er skipið kenittr, og mun sjálfsagt verða gert. Ráðgjafinn leggur á stað t kveld norðttr á Valnum að finna kjósendur sína, og landritari ttteð liomtm, eins og til stóð. Hattn Jlandrit.J kvað ætla að taka út Hólaskóla t þeirri ferð. Reykjav. 8. Júni 1907. Dáinn I. þ. m. úr tæringu Helgi Sigurður Þórðarson frá Hóla- brekku, nál. tvitugu. Faxaflóabátur nýr kvað vera væntanlegur hingað um eða eftir miðjan mánuðinn, frá Englandi, útvegaður af Gundersen skipstj., og á að heita Reykjavik, stærri miklu en sú sálaða og hraðskreið- ari (11 rnílnaj, og skýli yfir. Veðrátta er hin sarna hér enn, norðan-sveljandi dag eftir dag með miklurn kulda. Hefir ekki komið skúr úr loíti fullar. þrjár \ 'kúr, nema eina nótt ofurlítill, aðfaranótt fyrra Þriðjud. Kyrk- .ngtir í öllum jarðargróðri. , Satnskotanef'ndin hefir fyrir fám dögtttn úrskurðað, að sýnis- hórn Einars Jónssonar að 'vrjr- lutgaðri standmynd Kristjáns konungs sé betri en keppinauls 1 atts og þvi falið honum að gcra hana. Rafmagnsfræði hefir ís'md- •ttgur einn, Guðmundur illidda! HliiðdalJ numið sttðut á Sax- landi, í Mittweida, og levst af itettdi próf þar nýlega eiltr 3 ara nám með ágætisei tkun ' lann er Tótasson, frá Gröf á \ atns- nesi. Hann gekk í skóla hér i Reykjavík og fór þaðan að af- loktiu 4. bekkjar rófi. Hann kotn heim hingað um daginn á Ster- ling'. ísafold. ykjav. 25. Maí 1907. Verzlunin Edinborg hefir keypt verzlunarlhts Eggerts Laxdals á Akureyri fyrir 22,000 kr.. Það er einhver bezta verzlttnarlóð þar á eyrinui. Reykjav. 1. Júnt 1907. Sil furbrúðkaupsdagur þeirra hjóna Guðlaugs bæjarfógeta og frú hans Mariu Guðmttndsson á Akureyri var i fyrradag. Reykjav. 4. Júní 1907. ‘‘Göteborg-posten'’ segir 15. f. m., að til standi að konta á bein- ttm skipaferðttm tnilli Svíþjóðar (Halmstad eða GöteborgJ og Is- lands. Tvö eitnskip eiga að annast ferðirnar. Reykjav. 8. Júní 1907. D. Thomsen konsúll hefir flutt 600 ung tré I nýgræðinga) liingað og sett, niður víðsvegar uin bæinn til prýði. Reynslan ein getur sýnt, hvað mikið af þeint kann að lifa; en örlátlega er Þetta af sér vikið af konsúl Thomsen, og á hann þökk skilda fyrir og sætnd. 100 ára afmælis séra Tómasar Sæmttndssonar, ins ágæta íslend- ings, var minst hér í gær með flaggi á hverri stöng.—Bréf séra Tómasar til ýmsra vina sinna, 19 arka bók með ágætri mytid af hontuu, kom út í gær á kostnað Sigurðar Kristjánssonar, ú'gefin af dóttursyni hans dócent Jóni He’gasyni. Vandaðasta bók í alla staði, og ætti að verða hugðnæm bók hverjum sönnum íslendittgi. ISLBÆKUR til sölu hj4 H. S. BAKOAU Cor. Elgin & Nena str., Winnipeg, og hja IÓNASI S. BERGMANN. Gardar, North Dakota. ryrirlestrar: Björnstjerne Björnson. eftlr O. P. Monrad .. . . *0 40 Dularfull fyrirbriðði....... 20 Eggert ólafsson, eftir B. J. ..$0 20 ; Fjörtr fyrtrl. frá kirkjuþ. ’S9.. 25 GuIIöld Isl., J. J., í skrb.:.75 Hvernler er fartð meö þarfasta Helgi hinn tnagri, fyrirlestur eftir séra J. B., 2. útg... 15 Haettulegur vtnur........... 1» tsland aö blása upp, J. Bj. 10 fsl. þjóðemi, skr.b., J. J. .. 1 25 Sama bók t kápu.......... o 80 Þjónlnn? efttr ól. ól..... 15 J6naa Hatlgrtmason. Þors.G. .. 15 OlnbogabarnltS. eftir Ol.ól. 15 Trúar og kírkjulíf 4 tal.. ól.ól. 20 Prestar og sóknarbörn. ól.ót... 10 titflö t Reykjavtk. G. P.... 15 Ment. 4st.4 ísl., I, II., G.P. bæöt 20 Mestur t heiml, t b„ Drammond 20 Sjálfstæði Islands, fyrirlestur B. J. frá Vogi................... 10 Svettalíflð 4 Islandt, B.J..... 10 Sambandið við framliðna E.H i0 Veról tjós, eftir ól. Ó1....... 15 Um Vestur-ísi., E. H........... 15 Gnðsorðabækur: Barnasálmabókin, 1 b............. 20 Bibltuljóð V.B., I. II, t b„ hvert 1.50 Sömu bækur t skrautb ... , 2.50 Davíðs sálmar V. B„ I b........1.30 Eina lífið, F J. B............... 25 Föstuhugvekjur P.P., t b....... 60 Frá valdi Satans .. .............. 10 Hugv. frá v.nótt. til langí., t b. 1.00 Jesajas ......................... 40 Kristil. algjörieikur. Wesley, b 50 tvristileg siðfræði, H. H.......1.20 Kristin fræði.................... 60 Minningarræða.flutt við útfor sjómanna í Rvík................ ið Prédikanir J. Bj„ t b...........2.50 Passtusálmar H. P. t skrautb. .. 80 Sama bók t b................... 40 Postuiasögur..................... 20 Sannleikur kristindómsins, H.H 10 Smás. kristil. efnis, L. H. .. 10 Spádómar frelsarans, t skrb. .. 1.00 Vegurtnn til Krlsts.............. 60 Sama bók ób.................... 30 £>ýðing trúarinnar............... 80 Sama bók t skrb..............‘1.25 Kenslubækur: Agrip af mannkynssögtmni, Þ H. Bjarnars., i b............ Ágr. aí náttúrusögu, m. mynd. Barnalærdðmskver Klaveness Bibllúsögur Klavenes^.......... Bibltusögur, Tang.............. Dönsk-ísl.orðab, J. Jónass.. g.b. Dönsk lestrarb, f.B. og B.J., b. Ensk-ísl. orðab., G. Zöega, 1 g.b Enskunámsbók G. Z. t b......... Enskunámsbók, H. Briem .... Vesturfaratúlkur, J. Ói. b.. .. Eðlisfræði .................... Efnafræðl................... Eðlislýsíng jarðarinnar........ Frumpartar tsl. tungu ......... Fornaidarsagan, H. M........... Fornsöguþættir 1—4. í b„ hvert Goðafr. G. og R„ með myndum Isl.-ensk orðab. t b„ Zöega. . . . Landafræði, Mort Hansen. t b Landafræðí I>óru Friðr, 1 b.... Ljósmóðirtn, dr. J. J........... Mannkynssaga, P. M„ 2. útg. b Málsgreinaíræðl................ Norðurlandasaga, P. M.......... Rttreglur V. Á................. Reikntngsb. 1. E. Br„ t b...... Stafsetningar orðabók B. J- II. útg., i b................... Skólaljðð. t b. Safn. af pórh. B. Stafrofskver................... Suppl. ttl tsl.Ordböger.I—17,hv. Skýrtng málfræðts'hugmynda .. ,£flngar t réttr., K. Ara*. ..t b I.æknlngabækur. Barnatækningar. L. P........... 40 Eir. heilb.rit, 1,—2 árg. tg. b...l 20 Heilsufræði, með 60 tnyndum A. Utne, i b.................... 50 Leikrlt. S. J. Jóhannessonar, .......... 50 Sig. J. Jóhanuess., nýtt safn.. 25 Sig. Júl. Jóhannessoanr, II. .. 50 Steí. óiafssonar. 1. og 2. b.... 2.25 St. G. Stephanson, A ferð og tt. Sv 50 13 ÓO 60 20 40 75 2.10 75 1.75 1.20 50 50 25 25 25 90 1.20 40 75 2.00 35 25 80 1.20 20 1.00 25 40 Sím.: Lauíey Sv. Slmonars.: Björkin, Vinar- br.,Akrarósin. Liljan, Stúikna munur, Fjögra iaufa smárri og Maríu vöndur, hvert._____ 10 Tvístirnið, kvæði, J. Guðl. og og S. Sigurðsson............. 40 Tækifæri og týningur, B. J. frá Vogi..................... 20 Vorblóm fkvæðij Jónas Guð- laugsson......................40 Þ. V. Gislasonar.............. 35 Sögur: Alfr. Dreyfus, I—II, hvert á 1.00 Ágrip af sögu íslaadj, Plausor 10 Árni, eftir Björnson........... 50 Barnasögur I.................... 10 Bartek sigurvegarí ............ 35 Brúðkaupsiagið ................ 25 Björn og Guðrún, B.J........... 20 Brazilluíaranir, J. M. B........ 50 Dalurinn minn....................30 Dæmisögur Esóps, t b........... 40 Dæmisögur eftir Esóp o. fl. t b 30 Drai gasogur, í b............... 45 Dægradvöi, þýdd. og frums-sög 75 Dora Thorne ................... 40 EiríkurHanson, 2.og 3-b, hv. 50 Einir, G. F. . !............... 30 Elding, Th. H.................. 65 Eiður Helenar................... 50 Elenóra......................... 25 Fornaldars. Norðurl. (32) t g.b. 5.00 Fjárdrápsmátið t Húnaþingi .. 25 Gegn um brim og boða ........ 1.00 Hetmskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. ót. Haraldsson, helgl. . .. 1.00 Halla: J. Trausti............... 80 Heljargreipar 1. og 2.......... 50 Hról Hðttur.................... It Höfrungshlaup.................. 26 Huiduíólkssögur.......... .. 50 Ingvi konungur, eftir Gusl Aldamót, M. Joch.............. 15 Brandur. Ibsen, þýð. M. J......1 00 Gissur þorvaidss. E. Ó. Briem 50 Gisli Súrsson, B.H.Barmby...... 40 Helgi Magri, M. Joch............. 25 Heltismennlmir. I. E............ 50 Sama bók t skrautb............ 90 Herra Sólskjötd. H. Br.......... 20 Hlnn sannl Þjóðvitji. M. J. .. 10 Hamtet. Shakespeare.............. 25 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Otheilo. Shakespeare............. 25 Prestkostníngin. Þ. E. t b. .. 40 Rómeö og Júlta .. .. .'....... 25 Strykið ....................... Sverð' og bagall.............. 50 Skiptð sekkur................... 8,) Sálin hans Jóns mtas ...... .. 30 Teltur. G. M.................. ** Vtkingarnir 4 Háiogal. Ibsen 30 Vesturfararnir. M. J............. 20 LJÓðsnæll Ben. Gröndal, t skrautb...... 2.25 B. Gröndal; Dagrún............... 30 Örvar-Odds drápa .. .. 60 Bólu Hjálmar: Tvennar rimur 30 Brynj. Jónssonar, með mynd.. 65 B. J„ Guðrún ósvtfsdóttlr .... 40 Bjarna Jónssonar. Baidursbrá 80 Baldv. Bergvinssonar ........... 80 Byrons, Stgr. Therst. ísl....... 80 E. Benediktss. Hafblik, skrb. 1,40 Einars Hjörleifssonar........... 25 Es. Tegner, Axel t skrb.......... 40 Fáein kvæði, Sig. Malmkvist.. 25 Grims Thomsen, t skrb...........1.60 Gönguhrótfsrfmur, B. G.......... 25 Gr. Th.: Rímur af Búa And- riðars........................ 35 Gr. Thomsen: Ljóðm. nýtt og gamalt..................... 75 Guðm. Frtðjðnssonar, t skrb... 1.20 Guðm. Guðmundssonar.............1.00 G. Guðm„ Strenglelkar............ 25 Gunnars Gtslasonar............... 25 Gests Jóhannssonar............... 10 Gests Pátssonar. I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Pálss. skáldv. Rv. útg„ b... 1.25 Gísli Thorarinsen, ib............ 75 H. B. og G. K.: Andrarimur 60 Hallgr. Pétursson. I. bindi .... 1.40 Haiigr. Péturss., II. bindi. . .. 1.20 H. S. B„ ný útgáfa............. HansT Natanssonar.............. J. Magnúsar Bjarnasonar.. .. Jóns ótafssonar, t skrb........ J. öl. Aldamótaóður............ Kr. Stefánssonar. vestan hafs.. Matth. Joch„ Grettistjóð...... M. Joch.: skrb, I—V, hvert r.25 Nokkrar rímur eftir ýmsa.. 20 Sömu tjóð til 4skrtf. .......1.90 P4Is Jónssonar .................. 75 Páls Vtdaltns, Vtsnakver .. .. 1-50 Páts ótafssonar. 1. 2. h.. l*v 1.00 Jflgurb. Sveinss.: Nokkur kv. to SigHhb. Jóhannssonar, 1 b......1.50 CANADA NORÐVESTURLANDltí KEGLUR vifi LAYOTÖRO. t meB JafQrl töiu- Ulheyra sambandMt>lruiua», og karlm^n^ ! 7“ ,°* AlbertA Qem» * °<* 2«. fjöiskyidohóíuii hfs . .« 18 Ar* ,e5a eldrl' teiu5 eér tiO ekrur fyrtr helmUUreccariaad. / að *í*-,a' sé iandlð ekkl áður teklð, eða sett tU slðu af stjoroiaai tu vlðartekju eða einhvers annars. INNRITUW. Menn mega skrifa sig fyrir landtnu 4 þeirri iandskrtfstoíu. sem amm iggur iandlnu, sem teklð er. Með leyfl innanrtklaráðherran., eða LnnfluUi- ing* umboðsmannslna t Wlnnlpeg, eða næsta Dominion landsumboðsmaane, geta menn geflð öðrum umboð til þeaa að skrifa stg fyrtr landi. Innrttuaar- gjaldtð er 110.00. HEIMr ISRfiTTAR-SKVLD UR. Samkvæmt núgltdandl lögum, verða landnemar að uppfylla heímíiia. , "lQar 4 elnhvem af þetm vegum. sem fram eru tekntr t eft. irfylgj&Hdl töiullðum, nefnilegm: *■—A8 bSa 4 landtnu og yrkja Það að mlnsta kostt t sei máauðí 4 hverju 4rt t þrjú 4r. , 2- Œf faðtr (eða móðlr, ef faðlrtnn er t&tlnn) etnhverrar persónu. eam heflr rétt Ul að skrlfa slg fyrlr helmUlsréttarlandi, býr t bújörð t nágrenn! vlð landlð, sem þvtlfk persðaa heftr skrtfað stg fyrtr sem heimiUsréttar- landi. þá getur persónan fullnægt fyrirmælum lagaxtna. að þvt er 4bú8 4 tandlnu snertlr 4ður en afsaisbrét er vettt fyrlr þvs, 4 þann hátt að hafk hetmlH hjá föður stnum eðs. móður. *—landnemt heflr fengtð afsalsbréf fyrlr fyrrl hetmlílsréttar-bújftrk sínai eða sklrtelni fyrtr að afsatsbréflð verðl geflð út, er sé undlrritað I samræml vtð fyrlrmæli Ðominton laganna, og heflr skrtfað sig fyrtr sfðari helmUlsréttar-bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrlrmætum taganna. að þvf er snertir ábúð 4 landlnu (síðari helmtllsréttar-bújörðlnnl) 4ður en afsaln. bréf sé geflð út, 4 þann hátt að búa 4 fyrrt helmlllsréttar-Jörðlnni, ef síðart helmlllsréttar-Jörðln er t n&nd vlð fyrrl hetmiUaréttar-jörðina. «-—Ef tandnemtnn býr ag staðaldrt 4 bújðrð, sem hann heflr kaypt, teklð t erfðtr o. s. frv.) t nánd vlð heimtltsréttaríand það. er hann hefli skrtfað slg fyrlr, þá getur hann fullnægt fyrtrmætum laganna, að þvl et ábúð 4 helmltlsréttar-jðrðlnnl snertlr, 4 þann hátt að búa á téðrl etgna»-- Jörð slnnt (keyptu landt o. s. frv.). BEIDVI UM EIGVARBRÍF. a.. ______0__, ____ ______ ®tt! a8 ver» gerð strax eftlr að þrjú ártn eru llðtn. annað hvort hjá næuta Frevtao- bvtt af B T í b St.20 |irnt’o8a™a®ní e5a hJá Inspector, sem sendur er ttl þess að skoða hvað 4 ^ fti Dav t h ^ S5 Jandtnu heflr vertð unnlð. 3ex mánuðum áður verður maður þó að haft. þjóoaogur, öL D8.V., t b. . . oo kufinarert Domlnlnn lnnnmhonamanntnnm * •___ íst, Icelandlc Ptctures með 34 mynd- um og uppdr. af lsi„ Howetl 2.50 Köngur t Gutlá.................. 15 Makt myrkranna.................. 40 Maöur og kona............ 140 Nat og Ðamajanci................ 25 Námar Salómons.................. 50 Nasedreddin, trkn. smáaögur.. 50 Nýlendupresturinn .............. 30 Nokkrar smás., þýdd. af B.Gr. 40 Orustan við mylluna ............ 20 Quo Vadís. t bandU.............2.00 Oddur Sigurösson lögm.J.J. 1.00 Piltur og stúlka................. 75 Robinson Krúsó, t b............. 50 Randtður t HvassafeUl, t b.... 40 Saga Jóns Espóttns,............ 60 Saga Jðns Vtdatíns............1.25 Saga Magnúsar prúða............ 30 Saga Skúta Landfögeta.......... 75 Sagan af skáld-Hetga............ 15 Saga Steads of Xcetand........ 8.00 Smásögur handa börnum. Th.H 10 Sögusafn Þjóöv. I. og II 40. III. 30C.. IV. og V. 20C. VI.,VII. og XII. 5oc., VII., IX., X. og XI............................... 60 Sögus. Isaf. 1,4,, 6. 12 og 13 hv. 46 “ “ 2, 3, 6 og 7, hvert.... 35 “ “ 8. 9 og 10. hvert .... 25 “ “ 11. ár.................. 20 Sögusafn Bergmálsins. II . . .. 25 Sögur efttr Maupassant........... 20 Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 Svartfjattasynir. meó myndum 80 Seytjáft æfintýri ............. 50 Tröllasögur. í b..................40 Týnda scúikan................. 30 TáriS. smásaga.. ............... 15 Tíbrá, I og IX, hvert........... 15 Týund, eítir G. Eyj............. 15 Undir beru lofti. G. Frj........ 25 Upp við fossa, p. GJall.,...... 80 Úndítta.......................... 30 Útilegumannasögur. t b.......... 60 Valið. Snær Snæland............. 50 Vestan hafs og austan, E.H.sk.b 1.80 Vonir, E. H..................... 25 Vopnasmiðurinn f Týxus.......... 50 pjóðs. og munnm„nýtt safn.J.þ 1.60 Sama bók t bandi.............2.00 í>áttur beinamáisins............ 10 Æfl3a*a Karts Magnússonar .. 70 ÆfntÝrtð af Pétri ptslarkrák.. 20 /fjtiatýri H. C. Andersens. t b.. 1.50 .Efintýrasaga handa ungl. 40 'Þrjátlu æflntýri. . .._......... 50 Þöglar ástir..................... 20 Sögur Lögbecgs:— Atexis...................... 69 ..Gulleyjan........'............ 50 kunngert Dominton lands umboðsmannlnum t Otttawa það. að hann æt)t sér að btðja um etgnarrétttnn. LEIÐB EIXTXGA R Nýkomnir tnnflytjendur f4 4 lnnflytjenda-skrtfstofunnl f Wlnntpeg, og 4 öllum Domtnlon iandskrifstefum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Aiberta, tetðbetningar um það hvar tðnd eru ðtekln. og alllr. sem & þessum skrtf- stofum vtnna velta tnnflytjendum, kostnaðarlaust. tetðbetntngar og hjálp tl) þesa að n4 t iðnd sem þeim eru geðfeld; enn fremur ailar upptýsingar vtB- vtkjandl timbur, kela og náma lðgum. AHar slfkar regiugerðtr geta. þetr fengtð þar geflns; etnnlg geta ir enn fenglð regtugerðtna um sttórnarlðnd tnnan jámbrautarbettlstns t Brttlsh Columbta, með Þvt að snúa slr bréflega tlt rltara tnnanrtklsdelldarlnnar f Ottawa. tnnflytjenda-umboðsmannstnn t Wtnntpeg, eða ttt etnhverra af Ðomtnlon lands umboðsmðnnunum í Maní- toba, Saakatchewan og Atberta. þ W. W. OO RT, Deputy Mlnlster of tha Intertor, Hávarðar Í3flrðmgs............ 15 Hrafnkels Freysgoða........... 10 Hænsa Þóris................... 19 Istendingabók og landn&ma 35 Kjalnesinga................... 15 Kormáks.................. Laxdæla .................. Ljósvetninga............. 20 40 25 40 ........... 45 ........... 56 ......... 40 ......... 60 ........... 50 ........... 30 ........... 59 Sögur Heinisltrioglu:— Lajla ........................... 35 Hefndin.......... Höfuðglæpurtnn . Hvtta hersveitin.. Pált sjóræuingt . . Lúsfa............. S&ð mennirnir .. . Ránið............ Rúððtf greifl.... R6}kdSlft> • * # » * •» m • f» <• » t« Svarfdæta 20 Vatnsdæta 20 Valtaljðts 10 Víglundar 15 Vígastyrs og Hetðarvtga .. . . 25 Víga-Glúms 20 Vopnfirðlnga 10 Þorskfirðinga 15 Þorsteins hvtta 10 þorsteins Síðu Hallssonar , , 10 þorflnns kartsefnia 10 þórðar Hræöu . . 20 Söngbækur: Freisissöngur, H. G. 8 . . 25 Hls mother’s sweetheart, G. E. 25 Hátíða söngvar, B. þ . . 60 Hörpuhljómar, sönglög, safnað af Sigf. Einarssyni .... 8o ísi. söngtög. Stgf. Ein. .. . . . . 40 Isi. sönglög, H. H . . 40 Laufblöð. söngh., Lára BJ. . . . 50 Lofgjörð, S. E . . 40 Sálmasöngsbók, 4 rödd., B. Þ■ 2.50 Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. 75 Sex sönglög 30 Sönglög—10—, B. Þ . . 80 Söngvar og kvæðt. VI. h„ J. H. 40 Söngvar sd.sk. og band. íb. 25 Sama bók í gyltu b 5° Tvö sönglög, G. Eyj 15 Tðtf sönglög. J. Fr . . 60 Tíu sönglög, J. P • . 1.00 XX söngtög, B. Þ . • 40 Tímarit og blöð: Austri 1.25 Áramðt 50 Atdamót, 1.—13. ár. hvert.. . . 50 Potter from Texas.. .. Robert Nanton......... f slendlngasögur:— B&rðar saga SnæfeUsáss Bjarnar Httdæiakappa Banaamanna .. .. .... Egiis Skallagrtmssonar 59 50 15 20 15 50 “ ÖU ....................... 4.00 Dvöl, Th. H...................... 60 Eimreiðin. árg..................1.20 Freyja, árg. ...................1.00 tsafold. árg....................1.50 Heimilisvinurinn, II. ár 1.—6. hefti................... 50 Kvennabtaðið, árg................ 60 Lögrétta........................1.25 Norðurland, árg.................1.50 Nýtt KirkjublaS.................. 75 ÓSinn...........................1.00 Eyrbyggja.................... 30i Reykjavfk...59c„ út úr bwnum 75 Birtks saga rauða Ftóamanna............... Fóstbræðra.... ........ Ftnnboga ramma .. .. Fijótsdæta............. FJörutfu tsi. Þættlr.... Gísla Súrssonar........ Grettis saga........... Gunniaugs Ormstungu . Harðar og Hólmverja 10« Sumargjöf, II. ár. Einstök, gömul—........... 20 O. S. Th„ 1.—4. &r, hv...... 10 5-—11- 4r„ hvert .... 2f> S. B. B„ 1900—2. hvert .... 10 1904 og ’05, hvert .... 26 Alþingísstaður hinn fornl.. .. tp Andatrú með myndum t b. Emii J. Ahrén.............1 00 Alv.hugi. um rfki og kirk„ Tois. 20 Alishehrjarrtki & Istandt..... 40 Alþ ingismannatal, Jóh. Kr. 40 Arsoækur ýjöðvtnaíél. hv. &r.. 80 Arsb. Bókmentaféí. hv. &r.... 2.00 Arsrit hins tsl. kvenfél. 1—4, alt 40 Arný............................ 40 Bragfræði, dr. F................ 40 Bernska og æska Jesú. H. J. .. 40 LJös og skuggar, sögur úr dag- iega itflnu, útg. Guðr. L&rusd. 10 Bendingar vestan um haf.J.H.L. 29 Chicagoför mfn. M. Joch....... 26 Draumsjón, G. Pétursson .... 20 Ferðaminningar með myndum í b., eftir G. Magn. skáld r 00 Forn IsX. rtmnaflokkar.......... 40 Gátur, þulur og skemt, I—V.. 5.10 Ferðin 4 heimsenda,með mynd. 60 Fréttir frá lsi„ 1371—93, hv. 10—16 Handbók fyrir hvern ma.-m E. Gunnarsson.................... io Hauksbók ....................... 50 Hjálpaðu þér sjálfur. Smiies .. 40 Hugsunarfræði................. 2 0 Iðunn, 7 bindi t g. b......... 8.06 Innsigíi guðs og merki dýrsta* S. S. Halldórson...............75 Isiands Kultur, dr. 7. Q......i_20 Sama bðk t bandl............ 180 Ilionskvæðt................... 4( ístand um atdamðtin, Fr. J. B. 1.00 ísland t myndum I (25 mynd- ir frá IslandiJ .............1.00 Ktopstocks Messias. 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. Mlll.. 60 Kvæði úr Æ®nfýTl 4 gönguf... 10 Lýðmentun, Guðm. Flnnbogas. 1.00 Lófallst........................ 15 Landskjálftarnlr 4 Suðurt.þ.Th. 76 MJötntr......................... xo Myndabðk handa böraum .... 20 NJóla, Björa Gunnt.s............ 26 Nadechda, söguíjóð.............. 26 Ódauðleiki mannsins, W. James þýtt af G. Finnb., í b......... 30 Odyseyfs kvæðl. 1 og 2.......... 76 Póstkort, io t umslagi ......... 45 Reykjavtk um aIdam.l9Q0,B.Qr. 59 Saga fornkirkj., 1—3 h. ...... 150 Snorra Edda...................1 26 Sýslumannaæflr 1—2 b. 5. h... 3 50 Skóll njósnarans, C. E........... 26 15 25 20 25 1.00 35 60 19 15 HaUfraðar saga ............ 15 Templar. árg. Tjaldbúðtn, H. P„ 1—10..........1.00 Vekjarinn, smás. 1.—6. h., hv. IQ Vtnland, &rg....................1.00 Þjóðvtljtnn ungt. &rg...........1.59 .gskan, ungtlngabtað.. .. .... 40 Tmistogt: Almanök:— þjððvtnafét, 1903—6, hvert.. 26 25 Sæm. Edda....................1 00 75 Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75 Viglundar rímur................. 40 Um kristnitökuna ártð tOOO.. 69 Um slðabðtina.............. 6j0 Uppdr&ttur Isi 4 elnu blaðt .. 1.76 Uppdr. íst„ Mort Hans.........‘ 40 Uppdr. tst. 4 4 blöðum.. .. .. 1.50 70 &r mlnnlng Matth. Joch. .. 40

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.