Lögberg - 10.10.1907, Blaðsíða 4
LÖGBERG FIMTUDAGINN io. OKTÓBER 1907
£10
ar *eH8 út hvern fimtude* af The
Lö|ber( Prlntlng & Publlahlng Oo.,
(lOKgllt), aC Cor. WUliam Ave og
Nena St., Winnlyeg. Man. — Kostar
$1.00 um (LrlC (& Islandi 6 kr.) —
Borglet fyrlrfram. Elnstök nr. S cts.
Published every Thursday by The
Lögberg Printlng and Publishing Co.
(Incorporated), at Cor.William Ave.
* Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Sub-
acrlptlon prlce 12.00 per year, pay-
able ln advance. Single coples B cts.
S. BJÖKN8SON, Editor.
M. PACLSON, Bus. Manager.
Auglýslngar. — Smðauglýslngar 1
eitt sklftl 25 cent fyrir 1 Þml.. A
stœrrl auglýsingum um lengri tlma,
afsláttur eftir samningi.
Bústaðaskifti kaupenda verður að
tllkynna skriflega og geta um fyr-
verandl bústað jafnframt.
Utanáskrift til afgrelðslust. blaðs-
ins er:
The LÖGBEKG PRTG. & PUBL. Co.
P. O. Box. 120, Wlnnipeg, Man.
Telephone 221.
Utanáskrift til ritstjðrans er:
Editor Lögberg,
P. O. Box 130. Wlnnlpeg, Man.
Samkvœmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaðl ógild nema hann
sé skuldlaus þegar hann segir upp.—
Ef kaupandi, sem er 1 skuld við
blaðið, flytur vistferlum án þess að
tllkynna heimilisskiftin, þá er það
fyrir dðmstðiunum álitin sýnlleg
sönnun fyrlr prettvislegum tllgangi.
Blöðin og C.P.R.
FréttablöB um allan heim fá
fregnskeyti sín met5 miklum af-
slætti hjá símskeytafélögunum.
Þ'etta er álitiS sjálfsagt, þvi ella
mundi blöðunum vera ókleyft aS
flytja fréttir úr _ fjarlægum lönd-
um og héruðum. Ef blöðin ættu
aB gjalda þau skeyti eftir vanaleg-
um taxta, mundi það reynast þeim
sú byröi, aS þau gætu eigi risiö
undir henni.
Þaö datt ofan yfir menn hér um
daginn, þegar þaö spuröist, aö
3. Að hangað, sem C. P. R. fé-
lagið flytur sjálft símskeyti með
niðursettu verði, skuli vera sama
gjald fyrir fregnir frá óháðum fé-
lögum.
Með þessu er um ekkert annað
beöiö en jafnrétti á viö félagiö og
þaö getur ekki kallast ósann-
gjarnt. Þaö er aftur á móti taliö
fullvíst, aö C. P. R. muni aldrei
ganga aö þessum kjörum meö
góöu, því þá hlyti þaö aö missa
tangarhald á fréttunum. Félagiö
er kunnugt aö því„ aö skeyta.
einskis, þegar þaö vill hafa eitt-
hana litla, eöa þeir geyma hennar
þá svo vel, aö hennar veröur
sjaldan vart.
Sumir trúa því, aö mennirnir
séu ein tegund dýra; því þá ekki
aö veröa göfugt mann-dýr; gætt
bjargarleysi, gjaldþrot, legiö viö
dyrnar. Margur hyggur sig auö-
ugri, en hann er; vissa er betri í-
myndun.
Eg þarf varla aö taka það fram,
— en þó ætla eg aö gera það,—
sem allra mestum þroska og full- i að upplestur er ein greinin á tré
komnun til þess aö heyja lífsbar-! listarinnar; greinin er því fegri,
áttuna viö hina dýraflokkana. Líf- tignarlegri, beinvaxnari, sem hún
ið verður þá aö eins kapphlaup um
tilveru sina; sá dýraflokkur, sem
nær mestum þroska, hann lifir og
! yfirstígur hina. — Þetta er ljóst.
Ef maðurinn er samstæöi sálar
| —anda—og líkama, sjálfstæðs and
hvaö fram, en ofurefli mun því; legs og líkamlegs lífs, en dýriö aö
reynast aö skella skollaeyrum við ■ eins gætt líkamlegu lífi, þá er auö-
kröfum almenningsálitsins. Auk j sætt, aö hann hefir fyrir tvennu aö
þess er ekki nema liðugur mánuö-1 sjá, tvent á fóörum í senn, en dýr-
ur þangaö til þingiö kemur saman
í Ottavva, og þarf þá ekki aö efa,
aö þaö taki svo í strenginn, aö
einokun símskeytafélaganna linni.
iö aö eins eitt. Hvorutveggju þarf
han nað sjá fyrir fæöu; hvorugt
má hann svelta, ef föng eru á
ööru. Hvorutveggja er gætt
1 ■ I þroskamöguleikum, en þá er
„Maður líttu þér nær.“ broskinn fegurstur, þegar sam-
1---' eining, er í framþróuninni;
Sjaldan hefi eg notiö kvöld-
stundar betur, en í gærkveldi í
“Tjaldbúöinni”, viö upplestur Ein-
ars Hjörleifssonar.
Aldrei finst mér eg hafa varið
peningum betur, en skildingunum,
sem eg borgaði meö innganginn.
ræmi, eimng, er 1
en svo fer, ef hvorutveggju er
réttur sómi sýndur. Fáir svelta
líkama sinn, ef kostur er á ööru,
klífa tvítugan hamarinn til þess
að afla honum viöurværis; en
fjöldinn allur sveltir sál sína, vill
ekkert í sölurnar leggja, engu
Áheyrendur voru
móti,—að sögn, en þó mátti eigi
kalla upplesturinn vel sóttan; þar
var enn meira rúm.
Oft eru lítil atvik betur fallin til
upplýsingar, skilnings, til þess aö
leiöa aö sannleiWanum, en
meö flesta! kosta til aö seöja hungur hennar
og svala þorsta hennar. Eða finn-
ur fjöldinn ekki til andlegrar
svengdar og þorsta? Þá er hann
aumkvunarveröur; þá er hann illa
kominn. Án þess er vöxtur hans
og viðgangur, framþróun hans ó-
stórir viöburöir. Undarlegt má hugSa
þaö heita, að menn skuli eigi'
sækja betur á fund Einars, er
hann hefir jafngóöan, glæsilegan
og sjaldséðan varning aö bjóöa.
En þaö virðist mér ljóst, aö eigi
Einar Hjörleifsson hefir veriö
aö egna hér fyrir fólkiö með hinu
j mesta lostæti. Hver varö árang-
i urinn? Þorskkindin sveimar oft
I umhverfis gljáandi öngulinn og
blikandi beituna, hvarflar frá aft-
finni þeir menn sáran til andlegs! _ ,
, . „ ur oe vill ekki taka. Þa er hann
hiröa & _
hungurs og þorsta, sem eigi
símskeytafélag þaö, sem kent er. um að hlýöa á jafngóöan fyrir- og
I of saddur, ólyst í honum. Er sál
er betur hirt og ræktuð.
Ekkert sprettur, dafnar og
blómgast án ræktar, hvorki í
landi né anda.
Upplestrarlistin er gömul list;
löngu viðurkend og dýrt metin
meöal Norðurálfuþjóðanna. Til
eru þeir menn, sem eingöngu gera
upplestur aö lífsstarfi sínu; helga
list þeirri tima sinn allan og
krafta. Þá fyrst má marka', hvaö
í manninum býr, er hann má ó-
skiftur gefa sig viö Því, sem hon-
um lætur bezt og hugurinn hneg-
ist aö mest. I hverju starfi ræö-
ur lærdómur og æfing miklu, en
náttúrugáfur mestu.
Upplesarar lesa sjaldan eftir
sjálfa sig, heldur eftir einhvern
frægan rithöfund, er þeir þá
leggja sérstaka rækt og alúö viö.
Ferðast þeir vítt um, fylla pyngju
sína fé, samkomuhúsin fólki, sál-
ir mannanna sólskini gleðinnar.
Þaö er einróma álit þeirra, sem
vit hafa á upplestri og heyrt hafa
Einar Hjörleifsson, aö hann sé
snjallastur upplesari meöal Islend-
inga, enda hefir hann tarniö sér
þá list flestum íslendingum fram-
ar, Þótt í hjáverkum hafi veriö.
Þaö ér hart aö þurfa aö hafa
listina í hjáverkum, mega ekki lifa
fyrir hana; en þeir, sem eru í fær-
um um aö lifa fyrir hana, þeir
lifa fyrir mannkyniö, því listin er
einn af aöalþáttunum í uppeldi
mannkynsins.
I tipplestri sem öörum listum
eru ótal fúskarar. Einar hefir
Thc ÐOMINION B\NK
SELKIRK tíTIBÖIÐ.
Alls konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóösdeildin.
TekiO við innlögum, frá $1.00 að upphæð
og þar yfir. Haestu vextir borgaðir fjórum
sinnumáári. Viðskiftum bænda og ana-
arra sveitamanna sérstakur gaumurlgefinn.
Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir bréfaviðskiftum.
Nótur innkallaöar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
kélahéruð og einstaklinga með hagfeldura
kjörum.
J. GRISDALE,
bankastjóri.
viö C. P. R, heföi tilkynt blööun- upplesara eins og Einar Hjörleifs-! fólKsms of sodd? ÞaS kom hver&1, hafið upplestur sinn upp í öndvegi
um i Vestur-Canada, aö framveg-! SOI1) þá sjaldan kostur er á þvi. ' nærri’ Lengl getUr fullur | hreinnar og unaösamlegrar listar.
is fengju þau ekki fréttir sendar
með niðursettu veröi.
Hvaö kemur til? spuröu menn.
I sumar gengu nokkur helztu'gumað a{ meSai ianda, eins og
, einkum ef nýir og nýir og ljúf-
óvíst tel eg að sætara rjúki upp ^ fengir ,réttir bjóCast
af kjötkötlunum brezku hér,
Fáir mundu ganga fram hjá
ensku menninarunni—, sem mest er j ... .... .. . . .
& . j gullinu a gotu sinnt, en beygja sig
* og taka það upp, jafnvel þótt sú
blööin í Vestur-Canada í félag ekkert; megi viö hana jafnast 1
til aö vera sér út um fréttir í Can- j viðri yeröld—, en réttum þeim, er
ada. Meö því móti vildu þau konu Einar ber á borð, þótt þeir séu j vijdu vinna tij að beygja sig eftir
í veg fyrir Þaö, aö eiga fréttir (heiman frá íslandi. Enginn er því Er ekki isienzkt gun jafn_
sínar undir C. P. R. felaginu °g(anra hvatastur; svo mun Bretan- ’ gott brezku gulli ? Satt er þaö, aö
þess mönnum. Félag þetta varjum fariö—öfgalaust skoðað.
strax viöurkent af hinum ýmsu
En eigi mun þaö öllum fært. Að
illum upplestri er hin mesta raun,
en unun og gróði aö góðum.
Skauzt,—þó, skýrir séu—, ís-
lenzk'u fulltrúunum i sumar, er
að hefja, lyfta, göfga, auðga og
þroska Þjóö vora.
Ef vissa er fengin fyrir þessu,
á að borga manninum svo ríflega,
aö hann geti lagt fram krafta sína
og lifað áhyggjulaust.. Ella eru
unnin tvö óhöpp í senn: fénu kast-
aö í sjóinn, kröftum mannsins
dreift; svo verður uppskeran eöli-
lega rýr eöa engin. Markmiö
þjóöarinnar á að vera eins og ein-
staklingsins: Alt heilt, — ef unt
er. Hált verður jafnan á helm-
ingaskiftunum.
Þetta skal vera mælikvarðinn:
Alþjóöarheill yfir einstaklings-
heill. Heill einstaklingsins afleið-
ing alþjóðarheillarinnar. Þetta á
að vera meginregla hvers einstak-
lings, hverrar stéttar, hvers lög-
gjafarþings um víöa veröld. Víð-
ar er pottur brotinn í þessu efni,
en á íslandi; allar þjóöir eiga hér
skylt mál. En það er engin afsök-
un einstaklingnum eöa einstökum
þjóöum. Langt frá. Löggjafar-
þing þjóöanna eiga ekki aö vera
líknarstofnanir; þau eru ekki orö-
in til til þess' aö útbýta ölmusum;
þau eiga ekki aö vera brjóstgóö—
í þrengri merkingu orösins, — en
gerðir þeirra eiga aö stjórnast af
skynsamlegu viti, heilum hug og j ingu.
réttdæmi. Þau eru samvizka1 Nú eru Sigríði öll sund lokin;
þjóðanna, er eiga aö leitast við aö siðasta vonarblysiö sloknaö. Nú
situr hún ein i auðn og myrkri á
rústum lifs síns, yfirkomin af hug-
arstríði og ólæknandi lífsharmi.
Hún lykur andlitiö í höndum sín-
um og grætur. Móöir hennar i
herbergi innar af heyrir einhvera
gráta; hún spyr dóttur sína, hver
sé aö gráta, sér heyrist endilega
einhver vera aö gráta. Dóttir
liennar víkur sér undan aö svara
! beint spurningum hennar, en seg-
| ir aö síðustu,— svo átakanlega og
hjartaskerandi—“það er annars
alt af einhver aö gráta.”
Þetta er sannleikurinn sorglegi;
þaö er alt af einhver aö gráta, ein-
hvers staöar í heiminum; gráts-
efnin eru mörg og margvísleg.
Og ekkert augnablik tímans hverf
ur svo í skaut eiliföarinnar, að þaö
aö taka Þar sem mæögurnar, Sig-
ríður og móöir hennar, eru aö tala
saman. Myndin, sem skáldið
bregöur upp er i fám orðum þessi:
Sigríöur, fátæk og umkomulaus
stúlka, berst fyrir lifi sínu og
hrumrar móður. Atvjnnan er illa
launuö kensla við barnaskólann í
Reykjavík. Hún hefir fengiö ást
á dómkirkjuprestinum, er komiö
hefir henni aö barnaskólanum. En
um ást sina lætur hún engan vita;
ber hana meö sjálfri sér eins og
hetja. Meö ástfanginn mann gild-
ir sama og sjúklinginn. Meöan
sjúkur maöur dregur andann, er
von. Meöan ástinni eru eigi öll
sund lokin, er von um uppfyll-
símskeytafélögum öðrum en C. P
R. Þaö félagið eitt allra neitaöi j eSa neifa ser
blööunum um aö senda fréttir
þeirra meö vanalegu blaöaveröi.
En skyldu Þeir, sem sitja að
vísu, að eigi
fyltir með
veröa
gulli
mataskarnir
Því, er
Afleiöingin af þessu varö sú, að ( mentf eða finna sáran tn skorts á j Er því svo fariö, aö maturinn sé
sum blööin í smábæjunum vestur í djegri f.unkomnun sjálfs síns? , mannsins herra, matlnum þjótni í
landi, gátu engar fregnir flutt les-^ pjestir munu þó hyggja sig hafa lotning allir?
endum sínum, þvi i þeim bæjum (einbverja sálarnefnu; að minsta ( Engan mun þó þurfa aö iöra
er C. P. R. einratt. Þaö fylg>r|kosti þykir í daglegu lífi lítil viö-( þess, er sótti gestaboö Einars; þar
j áreynsla kostaöi Þá lifiö. Einar. þeir kartnögluöu styrkinn til Ein-
1 söri gulli á vegu fjöldans; fáir XT... . ... ,
I ars Hjorletfssonar. Fjarri fer
j þvi, aö eg telji nokkurn mann eiga
i laun skilin fyrir að vinna Þjóð
j sinni gagn; þau ein laun eru nóg,
j að mega vinna henni gagn og vera
sannfærður um gildi iöju sinnar í
þarfir hennar.
En sérhver framsýn þjóð lítur
á hag sinn, hlúir aö teinungum
þeim er vaxa úr skauti hennar,
lífvænlegir og líklegir til þrifa.
Nú er hér eigi um neinn vísi aö
ræöa, eða lítt sprottinn viöartein-
ung, heldur laufgað tr-é meö limi
orsakalausu hjá góðum ’upplestri j Einar grýtir. Eigi mundu menn j
um að hlýöa á vanta, ef þeir ættu kost á veizlu,
fyrirlestur, er færi býöst, hiröa ■ þar sem boröin svignuöu dýrum
mikið um mentun og mcnningu al- \ krásum,eða dansleik.fyrir ein 35 ct.
koma auga á og velja um, hvaö sé
hollast, framfaravænlegast og
blessunarríkast þjóöfélaginu. Vog-
in þeirra þarf aö vera gullvog;
hún má eigi hallast, Þótt einhver
Brcnnus leggi brand sinn á metin,
livort sem hann er konungur eöa
krossakaupmaöur.
En sínum augum lítur hver á
silfrið. Alþingi hefir eigi álitiö
Einar mundu vinna fyrir meira
kaupi. Ef til vill sannfærist þaö
um annaö næst.
“Þaö er líkt og ylur í
Ómi sumra braga;
mér hefir hlýnaö mest á þvi
marga kalda daga.”
Svo farast Þorsteini skáldi Erl-
ingssyni orö; má hann um það ...
, _ _ . ,oí; se eigi doggvaö tarum,—oftbloöug
dæma. Liklegt er, aö mest hafi ^ um MeS öörUm orðumj manniifs_
“bragahljomar haldiö i honum ^ eymdin óttalega er évo lifandi og
lífinu um dagana. En ætli fleiri ■ gagntakandi uppmáluð í þessari
hafi ekki sömu sögu að segja. Þ'aö stuttu og einföldu setningu:
má gleðja Þorstein aö vita, aö; “Það er annars alt af einhver að
, , , _ • „ „x gráta.” Eg trúi því ekki, aö þessi
ómar brasra hans eiga ettir að 0 & ’ . .,
& & | setmng geti farið fram hjá
hita og hýrga hf margra manna; nokkru einasta hjarta, sem gáir
um kalda og ömurlega æfidaga. j sin Aö nokkur geti í alvöru
Er þá til einskis barist? — Góö-^hlegiö aö henni, er mér óskiljan-
ar og göfugar hugsanir yla hjart- legt. Hvað er átakanlegra, en
að og hressa andann; eigi sízt,
þegar þær eru bornar á
höfunáinum sjálfum, lifandi list.
Sögur Einars Hjörleifssonar
munu eiga eftir—eigi síöur en ljóö
Þorsteins, — aö yla mörgum, sem
stúrinn og dapur í kulda kúrir.
Mér hefir jafnan orðiö notalegt
sögunni, að C. P. R. félagið hafi urkenning að vera kallaður “sálar- Var veizla góö og veitt rikmann- V't,: stæ®u' skruðgrænan apald, eriaf að bakast við arninn hjá Einari,
jenn ma Skj0ta mörgum frjóöng- en sjaldan sem í þetta sinn. Mér ’
aðalatriðið, I Um’ ethann má njÓta SÍn °g ald‘ hefir langa lengi eigi liöiö jafnvel.
eymdin, eymd einstaklingsins,
iTorö af eymd heildarinnar. Af eymdinni
—einhverri eymd—stafar grátur-
inn. Allir kjósa þó sér og sínum
til handa gleöina, — ef þeir mega
ráöa. Hver getur þá hlegiö, “ef
einhver er inni, sem grætur?”
pt. Winnipeg, 4. Okt. 1907.
Lárus Sigurjónsson.
áöur en þaö neitaði um fréttirnar, (Iaus» En ef við hofum sál>
sent mann til blaðanna (t. d. Free|hún þá eigi meira virði en hkam
Iega.
Reyndar
1--- x-- —0. —---------— ------- 1 .^j..^. er eigi , . ... —a- —0- —0------ „ ,
Press 1 Winmpegý og hotað að innp Er eigi líRaminn meira viröi j hvort menn fjölmentu á fund Ein- cn< lst' ’iarjonm var mJ°glEg gieymdi því, aö þaö var komið j
---------------- - hogværleg; tel eg þjóðinni Þaö,haust Qg langur> kaidur og dimm_
hætta að Iata Þau hafa fréttir, ef en fot og fæðip Enginn skilji orö j ars Hjörleifssonar, ef ekki væru
Þau væru meö aðfinslur við fé-(min SVO) að eg meti baráttuna fyr- ^ miklar hkur til, aö af því mætti
lagiö. Slikt sögöu bloöin, að ekki ^ ir dagiegu hfi að engu; langt frá; marka andlegan þroska, smekk og
kæmi til mála, og kváðust fara. hún ^ horð og mikii( hun er ó- þörf fjöldans. Vafalaust geta
sinu fram irni það, sem 1 þau væri ^ hjákvæmilog og viröingarvert að ! allir 6éö af 35 centilm; enginn er
skrifað. Og svo kom tilkynning- heyja hana vel og dnengilega. En
in um verðhækkun símskeytanna.' iikaminn þarf einskis 5
Blöö um
landiö hafa
þessum aöförum
krefjast þess;.
aö missa,
þvert og endilangt þótt við gerum sáliuni einhvern
öfluglega mótmælt ^ tíma glaðan dag.
C. P. R. Þau^ Eg hygg margir dragi um of
1 við sig í þeirn efnum. Við verð-
svo nýzkur.
Aöalspurningin er þessi: Er
vorþrá, vorlílf, vorgróöur í sálun-|
um? Sé svo, þá er von á sumri
og sól með blómann,—þroskann. j -
Eöa grúfir þar dauðaþögn og
skaða, að henni var eigi sint, nema
að hálfu leyti. Eigi má fjöl-
skyldumaður lifa af 1200 kr.,
j nema með því móti aö vinna baki
j brotnu. En Einar ætti að gefa sig
j við skáldsagnasm$ óskiftur á al-
ur vetur í aösigi. Eg varð svo j
hjartanlega glaður yfir þvi, aö Is-j
land skyldi eiga þenna ef*ilega
kynkvist. Mér varö þaö ljóst, aö
ættjöröin mín mætti enn þá mikils
vænta af þessum gáfaöa syni sín-
B. Pétursson’s
Matvöru- og harövörubúö
Wellington & Simcoe
þjóðlegan kostnað. Því fé væri um> ef honum g*fist kostur á aö
1. Að Vestrœna blaðamanna fé- um viö og við að rétta okkur upp; grafkyrrð haustsins yfir bleikum , , . , , , „ ,
1 , , . 10 J I skaldstyrk 1 heiðurs eöa launa-
lagið se viðurkent af C. P. R. sim- fra matstrefinu.ella er hætt viö, að drupandi blöötun? Eða ríkja þar! , • c, ,., . , . . „
,u:« a;/,„ I ______1__• ______ , I sk?m' Skaldstyrk a eig, aö verta
‘ivel varið; þá mundi hann auðga' hji henni Qg yinna henni
og auka bókmentir þjóðarinnar, en
á því græðir Þjóðin mest sjálf.
Að minni hyggju á eigi að veita
í
skeytafélaginu, eins og öðrum fé- litið djúp verði staðfest í milli j skammdegisskuggar hins langa,
lögum. okkar og gripahjarðanna, sem bita , kalda, liflausa vetrar?
2. Að sama sé gjald fyrir blaða- með velþóknun grasið hérna á
skeyti og var fyrir 1. Október síð- sléttunum.
astliðinn, bangað til fenginn sé úr- Það er hald manna, ao aðal-; hugaö, hversu Þar er umhorfs.
skurður járnbrautamálanefndar- munurinn á dýrum og mönnum sé
Hann lét mig um stund gleyma
því, hversu langt, óttalega langt,
eg er í burtu frá faöminum þín-
um, fóstran mín góöa! Eitt rask-
. _ aöi þó ööru hverju nautn minni af
Þeim, cr næg efni eiga, þótt Þeirj, soguiestrinum. Skilningsleysi á-
Nú cretnr hver «kvfm,i • ' '1 aIÍt'1Ír ^ Skáldstyrk, heyrendanna sumra á sumum viö-
JL. „ : u:/l ! ! I U aS. eU,S aS VCÍta Þeim Skáldum’ 1 burðum og atvikum, er skáldiö
sína, gætt inn í hjarta sitt og at- er eigi mega vinna þjóöinni gagn 1
sökum fátæktar og njóta sín. En
seiddi fram fyrir
er
sjónir
okkar.
innar um bað hvort bað skuli sá, að dýrin hafi enga andlega j reikningana ööru hverju,
Það er ekki lakara aö líta yfir gagnsemi skáldsins — rithöfundar
j Þetta skilningsleysi lýsti sér eink-
hœkkað.
sja,
. um í hlátri að þvi.sem á heima eins
verður að miðast við það, jangt frá hláturskendinni eins og
. f . . | , »---' íailgl Ud uiauu oivv. uuium Viuo
þurt; margir menn viröast hafa , hvernig sakir standa; ella getur hversu holl verk þess eru, hæf til himininn frá jöröinni. Til dæmis
Eg er nú búinn aö verzla rúm-
| ar sex vil*ir síðan eg byrjaöi á ný,
og hafa þeir sem keypt hafa aö
mér sannfærst um aö hvergi í
allri borginni fá þeir billegri né
betri vörur. Aösóknin hefir líka
aukist dag frá degi, samt er enn
töluvert eftir af vöru þeirri er eg
hefi hugsaö mér aö selja út meö
10 prct. afslætti fyrir neöan inn-
kaupsverö. Landar góöir komið
meöan tfmi ertil og kaupiö.
Mín innkaup voru þannig aö eg
get selt jafnbillega alla daga vik-
unnar en þarf ekki aö taka einn
dag til þess.
Fyrir góð og viökunnanleg viö-
skifti inunið eftirbúöinni á horn-
inu á
WELLINGTON og SIMCOE
B. PÉTURSSON.