Lögberg - 30.04.1908, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.04.1908, Blaðsíða 3
salt. Hið fræga canadíska salt, sem alþekt er um alla Canada vegna þess hvað það er hreint. Það er enginn samjöfnuður á Windsor salti og ódýra, lakara saltinu, sem verið er kað selja hér vestur um alt. WINDSOR SALT kostar .ekkert meira, en þetta innflutta salt, eins og nú endur. Biðjið um Windsor salt. F réttir frá Islandi. Reykjavík, 27. Marz 1908. Porgarfirði fsunnan HvítárJ 14 Marz. — Veörátta hefir veriö ó- venjumild, þaö sem af er þessum vetti, frost mjög væg og snjókom- ur litlar. Þó hefir nú um tima ver ið hagskarpt. Hey reynast létt og mikilgæf, og jafnvel miður holl, en æskilegt væri, fénaðarhöld þó víðast bærileg til þessa tíma. Marg ir hræddir um slæma afkomu, ef hart verður, sökum þess hvað hey reynast misjafnlega. Almennur áhugi vaknaður hjá bændum á slátrunarhússmálinu; flestir hreppar sýslunnar hafa stofnað deildir, með meiri og minni almennri hluttöku í þeirri stofnun. Fyrv. alþm. BjörnBjarn arson átti fund með bændum í f. m. víðsvegar um sýsluna og hélt fyrirlestra viðvíkjandi sláturhúss- málinu, ásamt ýmsum góðum skýr ingum um starfrækslu sláturhúss- ins o. fl. Nú í þessum mánuði ferðast hann um Mýrasýslu í söinu erindum. Björn hefir frá því fyrsta veitt óhvikult fylgi þessu þýðingarmikla velferðarmáli bænd anna. Guðjón ráðunautur hélt fyrir- lestur í Deildartungu 31. jan. s.l., gekk tal hans aðalllega út á kyn- bætur búpenings, notkun áburðar og fleira. í ráði er að ungmennafélag verði stofnað hér á næsta vori, bú- ið að útnefna forstöðunefnd, og er óefað, að sá félagsskapur fær góð- ar undirtektir. Gert ráð fyrir, að 3 hreppar sameini sig í eitt félag, nfl. Reykholtsdalur, Hálsasveit og Hvítársxða. Ýmsar fleiri framfarahreyfing- ar gera nú'vart við sig hér í Þver- árþingi hinu forna. Ráðgert að koma á reglubundnum mótorbáta- ferðum á Hvítá alt að Kálffossi. Hlutafélag hefir verið stofnað i því skyni. Beinar gufuskipaferðir milli Js- lands og Canada óska margir eft- ir að kæmust á sem fyrst, og væri það óefað mjög stórt framfara- spor fyrir fslendinga, að geta feng xð beint viðskiftasamband við Am- eríku milliliðalaust, og jafnframt aukin viðkynning milli Austur og Vestur-fslendinga, sem mundi vekja marga framfaraviðleitni hér heima á íslandi. Það væri þarft verk af blöðunum að halda þessu samdráttarmáli Austur og Vestur- íslendinga i hreyfingu. Eg býst við, að Vestur-íslendingar verði fúsir á að styðja að slíkum ferð- um. Reykjavík, 3. Apríl 1908. Úr bréfi að austan 17. f. m.:— Sagt er að 4. þ. m. hafi eldingu lostið niður í hús sem 5 hross voru i, á Einholti á Mýrum í Horna- f:rði, og orðið að bana 3 hrossurn. l:ið 4. varð blint á öðru augi, en hið 5. sakaði eigi. Hrossin voru dauð, er komið var á fætur, en ckki sáust áverkar á þeim. Þrjú litil göt höfðu komið á þekjuna á húsinu. Skrugguveður var um ncttina fyrir fótaferð. —Rvík. 1,000 kr. eftirlaun hefir bæjar- ;>tjc rnin hér samþykt að veita Pt'tri Péturssyni bæjargjaldkera. Te m psá. Við slakar festar fljóts í ruggum sér fleyin vagga í hverjum bás og hjólgnoð sofnar sunds á uggum— en súðir hvisla að vatnsins skuggum. Einn gufubarki hvæsir hás og hlóðarysju á rökkrið andar; í flóðsins djúpu, dimmu rás sér dýfir bringa og snýr til strandar. Af nótt er hálfur vængur vafinn um vesturloftsins þokuhlið, þar dagstund húms við hurðir tafin sér hallar göngumóð á stafinn og stendur eina andrá við. — í öskuglóðum bálið hnigur. Svo óskar kvöldið öllu frið og yfir skuggans þröskuld stígur. í mjúkum hrukkum móðufeldsins nú mótast svipir skímu og eims. 'Þeir bregba lit i bjarrna eldsins, við brú og stétt, frá ljósum kveldsins, sem eins og raðir englasveims í öldumyrkrið höggva sver.ði; en fallnir andar undirheims með öfug ljósvopn standa á verði. Um Tempsárstað hjá töframúgi nú tekur nóttin dagsins arf. Þar kolablakkur byltist grúi, og borgin andar þungum súgi um allar gættir. Úti er starf, en yzt i hverfum þys og nöldur þár brautaþrumur bruna á hvarf, sem brotni í fjarlægð langar öldur. Öll náttúran er vafin viðjutn; hún vinnur fyrir lífsins hirð með smurða limi að ótal iðjum með augu blind í námu og stniðjum. f vélar eims er eldsál byrgð. Þær anda, hrærast, skifta um efni, og járnbrjóst stynja í jarðar kyrrð sem jötnar hrjóti og rumski af svefni. Hér er sem steina tungur tali um trú Þess sterka á kraftsins rétt, um týndar grafir, gleymda vali sem gyltu Englands veldissali — en áþ'ján, grimu frelsis flett, á frægðarvarða og merki stari og lúti á hverri stöpulstétt að styttukulda.ns harða svari. — Og alt er sveipað sigurrósum — þá sveiga bundu kúguð lönd. í bleikum, strjálum strætaljósum rís steinlíkið frá Nílárósum með voðasvip við vatnsins rönd. Sem varnaðsteikn frá dauðu ríki þar lyftir fingri heljarhönd til himna. úr miljónanna dýki. — Hér mókar einn t myrkraskoti hjá marmaranum — húsvilt barn, í drauma sinna dýrðarsloti. Þeim drengjum skipast her og floti. Til útburðanna um armóðs hjarn sem eiga að verja staði og lýði er leitað djúpt í skugga og skarn a.ð skjaldsveinum í friði og striði. — Tvö hjú á grjótsins hörðu stólum sig hnipra i glampa auðs og prjáls. « En vagn ber að á hljóðum hjólum með^hefðarskraut á spaung og ólum. Sem örskot birtist hvítur háls og herðalín yið ökukarminn og þýður ómur mannamáls og mitti lagt í karlmanns arminn. Hér berst og iðar heimsins hjarta, hér hrærist dælan gulls og blóðs, er inst við rætur ormar narta; en æðin slær við bakkann svarta svo hljótt með lifstraum fjöru og flóðs, þar Fara’ós skuggi er sem bendi um reikningsskap hins rika sjóðs til ræningjans — með kross í hendi. Hve djúpt sökk Gózens dýrð í eyði; Þess drottinn varð að hlýðnum Þjón og veiklað fálm þess voldug reiði. Hér varðinn stendur af þess leiði. En kynjadísin, kona og ljón, með krepta hramma og léttar brúnir með hópnum blínir blindri sjón í bautasteinsin? helgirúnir. -----f fljótsins nið er höfgi af harmi sem hver þess dropi væri tár. Sem amdvarp stigi af borgarbarmi frá bleikri sjón á tærðum armi svo líður blærinn sorgarsár í svartad Þögla næturhafið, þar gerfi dags um daprar brár í djúpið er til morguns grafið. Eitiar Benediktsson. —jíjóðólfur. DÁLÍTIÐ MEIRA UM — HIOT KJÖT Um leitJ og eg þakka míaum mörgu við skiftavinum fyrir hve vel þeir hafa stutt að útbreiðslu gróðurneyzlu, þá leyfi eg mér að tilkynna að eg hefl flutt í stærri herbergi að 339 NOTRE DAM E AVE. Þar geta allir vinir þessa siðar fengið sað- sama og nærandi máltíð með lágu verði. A kvöldin geta byrjendur fengið ýmsar upplýsingar og verið út af fyrir sig. Sérstakar máltíðir á hverju kveldi. JOHN HAILMAN, eigandi Health Food Store. 339 Notre Dame WINNlPEG. CAN ADA NORÐV ESl U RLA NDIÐ KAUPMENN! REGLUR VI» LAXDTðKU. Ai öUuan lecttouum með jafnrl tölu, eem tllheyra eambandestjórnlnb., I Manttoba. Saekatchewan og Atberta, nema g og 86. geta tjölskyiduhöful og karlmenn lg tra eða eldri, teklS eér 160 ekrur fyrlr helmlUaréttarianti, t>as er aS eegja, eé landlS ekkl ASur teklS, eSa eett til eXSu af etjðrulnai tll vlSartekju eSa elnhvere annara. INNRITUJi. Menn mega ekrlfa elg fyrtr landtnu A Þelrrl landekrlfetotu, eem naea. llggur landlnu, eem teklS er. MeS leyfl lnaanrlklaráSherrane, eSa lnnfluta■ lnga umboBemannelne t Wlnnlpeg, eSa nœata Domlnlon landeumboSemanna geta mentt geflS öSrum umboS tll þeea aB ekrlfa elg fyrlr landl. Innrltunar. gjaldiB er 510.00. HEIMX ISRÍTTAR-SKVLDUR. Samkvaemt núglldandl lSgum, verBa landnemar aS uppfylla helailUk- réttar-ekyldur alnar & elnhvern af þelm vegum, eem fram eru teknlr t •>. lrfylgjandl tBluUÖuen, nefnllega: I*—AS búa & landlnu og yrkja þaS aS mineta koetl I sex máauSi t hverju &rl 1 þrjú 4r. S.—Bf faSir (eSa mOBir, ef faSirlnn er latlnn) elnhverrar pereðnu. heflr rétt tll aS akrlfa alg fyrlr helmlliaréttarlandl, býr f bújörS I n&greum viS landlS, eem þvilik peraöua heftr ekrlfaS aig fyrlr sem helmlllaréttar landl, þk getur persönan fullnagt fyrirmalum laganna, aS þvfl er &buf t tandlnu snertlr &Bur en afsalabréf er veitt fyrlr þvt, & þann h&lt aS hat» helmiH hj& föSur etnum eBt. möBur. Þegar þér þurfiö að Iáta prenta eitthvað, hvort heldur bréfform, reikn- ingsform, umslög eða eitthvað annað — þ á sendið pantanir yðar til prentsmiðju Lögbergs og skulu þær fljótt og vel afgreiddar. —Pöntunum utan af landi sérstakur gaumur gefinn. KENNARA vantar við Vallar- skólahérað No. 1020, með 1. eða 2. stigs kennaraleyfi. Sérstaklega óskað eftir kennara meS sönghæfi- leika. Kenslutími á að byrja 15. Mai eða fyrri, ef mögulegt er, og vera um 8 mánaða tíma. Umsækj- andi geri svo vel og snúi sér til ttndirskrifaBs, geti am hvaða kaup hann setur og fái frekari upplýs- ingar. Dongola, Sask., 8. Apríl 1908. John Jóhannsson, skrif. *—Ef l&ndneml heflr fenglð afa&lsbréf fyrlr fyrrl hetmlllaréuar-batr-rt slnBl eB& sklrtelnl fyrir &6 &ís&lsbréfl6 verSl geflS út. er sé undlrtltM.' a&Braml vtfl fyrlrmall Dominion laganna, og heflr gkrltaS slg fyrlr stSer helmlllerétt&r-bújörS, þ& gétur hann fullnaegt fyrlrmœlum laganna, af >r er enertlr &bú8 & l&ndlnu (slSarl helmlllarétt&r-búJörStnnl) &6ur en afsa • bréf sé geflB út, & þ&nn h&tt &6 bú* & fyrrt hetmlllsrétt&r-JörStnnl. ef sfSar helmllierétt&r-JSrSln er 1 n&nd vlS fyrrl heimilleréttar-Jör6in&. 4.—Bf t&ndnemlnn býr &8 et&S&ldri & búJörS, eem hann heflr key&i. teklS t erfSlr o. & frr.) ( n&nd v18 helmllisréttartand þaB. er hann he& ■krlfaS elg fyrlr, þ& getur hann fullntegt fyrtrmselum laganna. aS þvfl •. &bú8 & hetmUUréttar-JörSlnnl snertlr, & þann h&tt aS búa & téSrt etgua- JörS etnnl (keyptu landl o. e. frv.). BKIÐNl CM EIGNARBRtl’. ettl aS verm gerS atr&x eftlr &8 þrjú &rin eru UBin. ann&B hvort hj& naeeu umbo8am&anl e6& hj& Inapecter, gem eendur er til þeea *8 ekoSa bv&é • l&ndinu heflr vertfl unnlS. Sex m&nuSum &8ur verSur m&Sur þö &8 h&ft kunngert Dominion I&ndl umboBsmannlnum 1 Ottt&w* Þa3. aB hann tetl) sér &6 bt8J* um etgn&rrétttnn. LEIDBEININGAR. Nýkomnlr lnnflytjendur f& & innflytjenda-ekrlfgtofunnt f Wlnnlpeg. og i ölium Domlnion l&ndekrifatofum inn&n Manttoba, S&ak&tchew&n og Albert* lei8t>einlng&r um þ&8 hvar lönd eru ötekln, og &lllr. sem & þessum skrit stofum vtnna vetta lnnflytjendnm, kostnaSarlaust, telBbetnlngar og hj&lp U þesa «8 n& t I8nd eem þetm eru geBfeld; enn fremur all&r upplýstng&r v!8 vtkj&ndt tlmbur, kol* og n&m& tögum. Atl&r sltkar regiugerBlr geta þeli fenglS þ&r geflne; etnnlg geta nrenn fengflS reglugerStna um stjörnarlönd Im>&n J&rnbr&ut&rbelttslns t Brttlsh Columbi*. meS þvt &S snúa sér bréfleg* tll rtt&ra Innanrtklsdelld&rinnar t Ottawa, lnnfl: 'tJenda-umboBsmannslne • Wlnntpeg, eSa tlt elnhverr* af Ðomtnlon I&nds umboBsmönnunum f M&ul toba, S&sk&tchew&n og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Mlnteter of the Inteno* Mikil klædasala. í páskavikunni er kominn tími til að leggja niður þykku vetraryfirfrakkana og vetrar fötin, sem tekin eru að upplitast. Tókstu eftir því hvað vinur þinn var vel til fara í gær? Ger hið sama. Velgengni þín í vor er undir því komin að þú komir vel fyrir sjónir. Þeir sam kunna að klæða sig og eru líka hirtnir og sparsantir hljóta að meta þessa stór- kostlegu sölu þar sem dollars virði hvert er selt á 670. ' Látið ,ekki tækifærið sleppa úr greipum yðar. AÐ EINS TVEIR DAGAR ENN. Komið f dag. Buxur. Buxur tyrir sportsmenn. Seldar vanalega á 2.00, 3.00 og Í4.00. Nú ........................75c 3000 pör a£ verkamanna buxum úr Canada Tweed. $1.50—2.00 vanalega. Fara á...............95C 1600 pör af buxum til hversdagsbrúkunar. Þegar þær voru búnar til átti aðselja þær á $2.25 og $2 50. Nú á.............................$1.45 Drengjafatnaður. Drengjaföt, buxur og treyja, vanalega seld á $2.00 til 3.00. Nú á.......................... 1.75 Drengjaalfatnaður, einhneptur eða tvíhneptur. $3.50—5.00 virði á.......................3.25 Drengjaföt, langar buxur, úr dökkgráu homespuns og Tweed. Vanal. $6.50—9.50 5.75 Karimannafatnaður. Mikið af Tweed fötum, einhneptum og tvíhneptum, $5.00— 18.00 virði á ....... $2.95 700 föt úr ekta Glencoe Woolens. Mjög falleg. Sóluverð að eins............................ 7-45 Bezt allra er þó West England og frönsku Wor- sted fötin sem kosta hjá klæðskerum $28.00 til 30.00 á........ ........................$13 95 Yfirfrakkar. Yfirfrakkar, waterproof, af ýmsri gerð og lit...........StTS Cravenette, Vicuna og enskir Whipcord Topcoats og Chesterfields. Dökkgráir og svartir. Ekki ofseldir á $12—16.00. Fara á............................. 5.00 Mjög fallegir inafluttir Cravenette yfirfrakkar verða seldir á.......................................... 9.90 | LokaB kl. Ö slOdesis. Aldrei áöur hefir svo lágt verð ver- 1 j Bréfapöntunum alt af nákvæm- ið og verður aldrei framar. j ur gaumur gefinn. Merki: Blá stjarna THE Chevrier & Son. Winuipeg. BLIIE STORE 452 xHain St. á móti pósthúsinu WINMPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.