Lögberg - 04.06.1908, Síða 3

Lögberg - 04.06.1908, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JÚNÍ 1908. V* 3- Ji AÐ EINS 200 E L M P A R K » LÓÐIR j-ijALLEGASTA blettinum í Winnipeg hefir verið skift í byggingarlóöir, sem nú eru til sölu. Allir þekkja Jj1 ELM PARIv og ljómandi trén þar og náttúrufegurðina óviSjafnanlega. ÞaS hefir veriS unaSslegur skemti- og hvíldarstaSur — hugsiS þér ySur hvaS gaman væri aS eiga þar heima, V AÐ EINS 200 E L M P A R K LÓÐIR ELM PARK LÓDIR $15 T I L $30 fetið að framan Sumar lóöir eru naerr 800 fet á lengd. ELM PflRK LÓDIR 1 4 i pen. Eftirstöðvar á i ,2 og 3 árum. Elm Park lóðir Fyrir fallegt h e i ni i 1 i. Elm Park lóðir Er óhœtt að leggja fé í. LM PARK er nú í fyrsta sinn boöiS almenningi til kaups. Sérhver lóð á þessum skínandi fallega tanga er hér um bil einn fjóröi úr ekru aS flatarmáli og alsett geysistórum álmtrjám — svo að hug- næmara utanbæjarheimili getur ekki. Þar er nóg af hreinu og góöu lofti og færi aö skreppa út á bát rétt viö dyrnar. Algerlega laus viö, og það altaf, hávaða, ryk og reyk, sem fylgir járnbrautum og verk- smiöjum o. s. frv. Þes*si skínandi eign er eftirsóknarveröust allra þeirra sem aS ánni liggja og boöin hefir verið Winnipeg-búum og Vestur-Canadamönnum. Sumar lóðir ná nærri þyí 300 fet upp frá árbakkanum. Byggingarskilyröi sæmileg. :: :: :: :: :: :: :: :: :: :: :: :; ;; ;; VERD $15 til $30 fyir fetid * ■ aö framan. Skilmálar \ í peníngum, eftirstöðvar á 1, 2 og 3 árum Elm Park lóöir Eru skamt frá boenuni. Lítið á uppdrœttina á skrifstofunni eða snúið yður til umboðsmannsins. HANN ER AÐ HITTA ÞAR YTRA Á VEITINGASTAÐNUM. Elm Park lóðir ' Standa ekki lengi viö með þessu veröi The jStar|dard Cgv 222 PORTAGE 2\VE. Tals. 3226. 1 5 !' r The Imperiai (o. ^ 317 PORTAGE AVE. Tals. 5331. WXNTSnPBQ-, TVT A TvT •1II|W"I Yerið ekki að geta til íva® sé \ °8rum bjúgum, þegar þér vHiB meB vissu 0 hvaö er í Tomato bjugunum hans Fraser. Vér er- um ekkert hræddir viö aö láta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biðjiö matvörusalann um þau eöa D, W. FRASER, 397 Wi,liaÆrTi{fimi'845 P*RUÐ þér ánægöir meö þvottinn yöar. Ef svo er ekki, Ti I J r* þá skulum vér sækja hann til yðar |og ábyrgjast að I 110 013110010 LðUllUry L>0, þér verðið ánægðir með hann. w. NELSON, eigandi. TALSÍMI 1440. Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74—76 AIKINS ST. Þvotturinn sóktur og skilaö. Vér vonumst eftir viðskiftum yðar.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.