Lögberg - 04.06.1908, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4- JÚNÍ 1908.
5-
Góð heilsa tyrir öll börn.
Sjúkdómarnir ráBast fyrst á
meltingarfæri ungbarnanna. Ba-
by’s Own Tablets eru bezta meöal
í veröldinni viö öllum magasjúk-
dómum barnanna. Þær verka
fljótt og eru algerlega hættulaus-
ar. Ef vill má mylja pillurnar i
smátt og leysa þær upp í vatm.
Mrs. Wm. F. Gay, St. Eleanois,
P. E. I., farast orS á þessa leið:
“Eg veit ekkert meSal, sem jafnast
á viS Baby’s Own Tablets, aS
lækna magaveiki og kveisu. Eg
get ekki nógsamlega mælt meS
þeim og mér finst eg ekki vera ör-
ugg nema eg hafi öskjur af þeim í
húsinu.” Fást hjá öllum lyfsölum
eSa sendar meS pósti á 250. askjan
frá Dr. Williams’ Medicine Co.,
Brockville, Ont.
Fréttir frá íslandi.
Enskt blaS, “The Eastern
Morning News”, flytur 17. f. m.
langa grein um heiSurssamsæti, er
D. Thomsen konsúl var haldiS í
Hull daginn áSur af eigendum og
útgerSarmönnum fiskiskipa Íþ3r,
og stýrSi formaSur ábyrgSarfélags
gufubotnvörpunga í Hull, hr. E.
B. Cargill, samsætinu. Þar var
fjölment og voru þar meSal ann-
ara konsúlar Frakka, ÞjóSverja,
Dana, NorSmanna, Spánverja og
Portúgalla. Margar ræSur. voru
þar haldnar og Thomsen konsúl
flutt þ akklæti fyrir margfalda
hjálpsemi viS enska skipbrots-
menn, en sérstaklega minst strand-
mannaskýlisins á SkeiSarársandi.
AöalræSuna hélt hr. Cargill, sá er
áSpr var nefndur. Einnig var
Thomsen konsúl afhent þarna
heiöursgjöf, silfurskrín dýrt og vel
gert, og flytur blaSiS mynd af því.
Á hliS iÞes^s sést footnvörpuskip í
stórsjó, og öSru megin viS þaS
ænska og íslenzka flaggiS. Fleiri
myndir eru á skríninu, og auk
þeirra löng áletran, sem skýrir frá,
til hvers gjöfin sé og hvernig á
henni standi. Skríniö er, eftir
myndinni aS dæma, mjög fallegur
minjagripur.
BlaöiS flytur og mynd af Thom-
sen konsúl.
Þ'au ummæli tekur þaö meöal
annars úr ræöu hans í samsætinu,
er hann þakkaöi gjöfina og viötök-
urnar, aS nauösyn sé aö reistur
veröi viti á Ingólfshöföa, og kvaS
hann íslenzku stjórnina hafa hug á
aö koma honum upp. En meS því
aö erlendir fiskimenn heföu mest
not af vita þar, virtist ekki ósann-
gjarnt’, aS framlög til hans kæmu
aS einhverju leyti frá öörum þjóö-
um. KvaSst hann vita, aS ÞjóS-
verjar væru ekki ófúsir til þess aö
leggja eitthvaö fram, og hins sama
kvaöst hann vælnta frá Frökkum
og Bretum. Var geröur mjög góö-
ur rómur aö þessu þar í samsæt-
inu.
Dorkas-sambandiö, sem er dei'.d
af HjálpræSishernum útbýtti siS
astliöinn miövikudag um 300 fi.k-
um meöal fátæklinga. Ymsar kon-
ur hér í bænum hafa unniö aö þvi
kauplaust, aö sauma þessi föt,'ei
efniö er gefiS af hinum og ööru'r,
eöa keypt fynr gjafir, sem stjó;n
sambandsins útvegar. Fyrir því er
nú frú E. Hansen, kona foringja
Hjálpræöishersins.
Vorpróf viö verzlunarskólann
er nú afstaöiö. Um 70 nemendur
hafa sótt skólann í vetur. Hæsta
einkunn af þeim, sem nú útskrif-
uöust, fengu Þorbjöm Þorvald>-
son frá Þ’orvaldseyri og Sigurjón
SigurSsson úr, Strandarsýslu, 20
ki. verölaun. Fleiri nemendur
fengu verölaun: Jón Þorsteinsson
frá Vík í Mýrdal, Sig. Kristjáns-
son frá Akureyri, 20 kr. hvor, og
S. Blöndal frá Hvammstungu, 50
kr., er Philipsen olíukaupmaöur
gaf í því skyni. En hin verölaun-
in gáfu Ásg. Sigurösson konsúll,
B. H. Bjarnason kaupmaöur, K.
Nikulásson verzlunarstjóri og Ól,
Eyjólfsson skólastjóri. —Forstööu-
maöur skólans hefir í vetur eins og
áöur veriö Olafur Eyjólfsson.
Nú fastráSiö aö glímumenn bæði
héöan og frá Akureyri fari til
Lundúna í sumar og sýni þar ís-
lenzku glímuna, ef nægilegt fé
hefst saman.
Akureyrar glimumennirnir halda
kappglímuna, sem auglýst hefir
veriö hér í blaöinu, 6. n. uu Síðan
leggja Lundúnafararnir þaSan 4
stað hingaö, 8. n. m., og æfa sig
hér meö förunautum sínum héSan
til 28. n. m. Þá halda þeir allir á
staö áleiöis til Englands. ASalle'.k-
arnir byrja í Lundúnum 13 Júlí.
StjórnarráSiS veitti, eins og áS-
ur hefir veriö um getiS, 2,000 kr.
tinl fararinnar. Fé er og nú aö
koma saman í ýmsum félögum hér
í Reykjavík. ISnaöarmannafélagiö
lagSi fram á fundi í fyrra kvóld
500 kr. Þar af gaf GuSjón Sig-
urösson úrsmiöur 200 kr.
—Lögrétta.
Knipplinga-gluggatjöid
500 pör verða seld með þessum feikna
afslætti.
Vanal. 6oc á 45C Vanal. 75C ásoc. Vanal.
i.ooá 75C. Vanal. 1,25 á goc. o.s.frv.
Nýjustu fyrirmyndir ljósleitt og
* dökt. Vanal. 12Í-15C, nú....ioc
ENSKT SXRZ. Ábyrgst að það haldi
litnum og gert eftir nýjustu tízku með
stjörnum og röndum. Sérstakt verð. .15C
Þolir þvott
Dress Muslin vanal. 15C Hálfvirði .... 7Íc
Dress Muslins allavega lit vanal. i8c á 12Í
Cotton Voile vanal. 35C á. 25C
Dress Gingham mesta’uppáhald f New
York. Vanal. 25C á.......igc
Yefnaðarvara
AJt aðésc virði á 25C
Það er alt beztu vefnaðarvörur, svartar
og hvítköflóttar. Úrvalaf röndóttum dúk-
um, íburðarlausir eða skrautlegir lustres,
cashmeres. nunnublæjur og serges. Þessir
litir eru þar, dökkblátt, brúnt, grænt.grátt,
fawn, ljósrautt, 'ljósblátt, gult, hvítt og
svart. Söluverð..........25C
CABSLEY & CO.
344 Main St. Winnipeg
GÆÐA
MATYARA“
Áreiðanleg afgreiðsla. Fljót skil.
Biðjið um matvöru hjá
Horni Nena og Elgin; Tals,2596
Nena og Notre Dame Tals. 2298
Til bœnda
Sendið oss smjör og egg.
Hæðsta verð. Peningar sendir
þegar vörurnar koma.
Limited
Skrifstofa 666 yí Main St. Tals. 4661
Við seljum bezta hnullungsgrjót,
hleðslugrjót og möl. Allar stærð-
ir. Finnið okkur eða talsímið til
okkar áður en þér kanpiö annar-
staðar.
H. tl. liddleton, forseti, A. J. Griffin, ritari
J. WlLLIAflS, Hanager #
278 Henry Ave. Tals. 5313
Utanbæjar menn ættu að
lita inn i þessa búO þegar
þeireru i bænum.
íslenzka töluð. ff The Avenue“
ve f naðarvörubúð
639 SARGENT AVE.
EKKERT ER TILSPARAD
að þóknast öllum sem koma inn í vefnaðarvörubúðina hans
Percy Cove. \
ANÆGÐIR VIÐSKIFTAVINIR eru beztu meðmæli hverrar búqar, og á
hverri viku bætist við þann stóra hóp kvenna, sem segja ,,að þær
hefðu aldrei trúað að til væri svona góð búð í nágrenninu—og svo
þægileg."
KARLflENN OO KONUR vita hvað blekkandi sumar auglýsingar eru, eins
og t. d.: ,,bjóða samkepni byrginn," „ódýrasta búðin" o. s. frv.
PERCY COVE segir yður rétt eins og er um verðlag á alls konar Millinery
að það sé það bezta sem hægt er að fá, og að hann hafi bezta úrval
þótt búðin sé lítil.
A FÖsTUDAGINN OG lAUOARPAOINN verða fallegar birgðir af skreyttum
höttumá$2.oo—¥4.50.
CANADA-N ORÐV ESTURLA NDIÐ
TTTZDsT
allskonar gerð fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á
1 1
GRAPHOPHONES OG PHONOGRAPHS
Borgið $1.00 á viku.
THE WIWJI’EE flAVO C0„. 295 Portagf Ave.
Komið og heyrið ágœtis sögva
eftir
Ibsen, Schröder. Christiansson, Nielsen o. fl.
WINNIPEG SYNINGIN
11.—17. Júlí 1908.
fk./,
m
HEGLUR VTÐ LANDTÖKC.
. MDtí.»ilttl,lL*TCUOnu*1 m®8 JafnrI tölu. >em tllheyra. sambandBetJórnlnn..
Io„Mf'U.t0ba’ S^Aftchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfa#
hfs ,e8a eldrl- tek18 Ȏr 160 ekrur fyrlr helmiUsrettarlan*
®r f8. 84 landlB ekkl áður teklS, eða sett tll stðu af •tjórnlna,
U1 vlðartekju eða elnhvers annars.
INNRITUX.
Menn mega skrlfa slg fyrtr landtnu & helrrl landskrlfstofu. sem u«h_
Iggur landlnu, sem teklð er. Með leyfl lnnanrtklsráðherrans, efia innflutt,-
lnga umboðímannrtnB I Winnlpeg, eða næsta Domlnlon landsumbc^manoi
geta menn geflð öðrum umboð tll þess að skrtfa slg fyrlr landL Innritunar^
gjaldlð er 110.00.
UKIM’ 1SR*TUAR-SKYI,DUR.
Samkvsemt núglldandl lögum, verða landnemar að uppfylla helmttu.
réttar-skyldur sfnar & einhvern af þelm vegum, sem fram eru teknir 1 fc-
lrfylgjandl tölullðum, nefnllega:
—AB búa A landlnu og yrkja það að minsta kosU t sex mánuði s
hverju árl f þrjú ár.
*•—Mf íáðlr (eða möðlr, eí faðirlnn er láUnn) einhverrar persónu, ita
heflr rétt tll að skrifa slg fyrlr helmlUsréttarlandl. býr t bújörð 1 nágrennl
vlð landlð, sem þvlllk persöna heflr skrlfað slg fyrlr sem helmlllsréttar-
landl, þá getur persönan fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvt er ábúð á
tandlnu snertlr áður en afsalsbréf er veltt fyrir þvl, á þann hátt að hafa
helmiU hjá föður stnum eða möður.
*■—Bif landneml heflr fenglð afsalsbréf fyrlr fyrri heimillsréttar-bújört
sinni eða sklrtelnl fyrlr að afsalabréflð verði gefið út, er sé undirrltað i
samrssml vlð fyrirmæll Domlnion laganna, og heflr skrlfað sig fyrlr slðari
helmlllsréttar-bújörð, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvt
er snerUr ábúð á landlnu (slðarl helmlllsréttar-bújörðlnnl) áður en afsais-
bréf sé geflð út, á þann hátt að búa á fyrrl helmtllsréttar-jörðlnnl, ef slðari
heimlllaréttar-Jörðln er I nánd vlð fyrrl helmllisréttar-Jörðlna.
4.—Bf tandnemlnn býr að staðaldrl á bújörð, sem hann hefir keypt.
teklð 1 erfðlr o. s. frv.) 1 r.ftnd vlð helmllisréttarlaad það, er hann helt
skrifað slg fyrir, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvl ex
ábúð á helmillsréttar-jörðlnnl snertlr, á þann hátt að búa á téðrl elgnar-
Jörð slnnl (keyptu landl o. s. frv.).
BKIÐNI UM KIGNARBRÍT.
ættl að vera gerð strax efUr að þrjú árln eru Uðln, annað hvort hjá næsta
umboðsmanni eða hjá Inspector, sem sendur er tll þess að skoða hvað á
landlnu heflr vertð unnið. Sex mánuðum áður verður maður þö að hata
kunngert Domlnlon lands umboðsmanninum t Otttawa það, að hann atli
sér a*t btðja um elgnarrétttnn.
IÆEBBErNTtrGAR.
Nýkomnlr lnnflytjendur fá á lnnflytjenda-skrifstofunni f Winnipeg, og t
ðllum Dominlon landskrlfstofum lnnan Manttoba, Saskatchewan og Alberta
lelðbelnlngar um það hvar lönd eru ötekln, og allir, sem á þessum skrtf-
stofum vtnna velta tnnflytjendnm, kostnaðarlaust, lelðbelnlngar og hjálp tl’
þess að ná 1 lönd sem þelm eru geðfeld; enn fremur allar upplýatngar vlð-
vtkjandi ttmbur, kala og náma lögum. Allar alfkar regiugerðlr geta þeti
fenglð þar geflna; elnntg geta nrenn fenglð reglugerðlna um stjðrnarlönd
lmian Jflrnbrautarbeltlslns t Brltish Coiumbia. með Þvt að snúa sér bréflegs
ttl rltara lnnanrtklsdelldarlnnar f Ottawa, innfl; -tJenda-umboCsmannaln* >
Wlnnipeg, eða ttl einhverra af Ðomlnton landa umboðsmönnunum t Mant
toba, Saskatcbewan og Alberta.
þ W. W. CORY,
Deputy Mintster of the Interlor
ÓVIÐJAFNANLEGIR GRIPIR OG
HVEITI.
Mestu og beztu veðhlaup hér vestra.
HEIMSFRÆGUR LÚÐRAFLOKKUR FRA CHICAGO UND-
IR STJÓRN INNES OG 9ista HIGHLANDERS
LÚÐRAFLOKKUR.
KEPPNI MXLLI LÚÐRAFLOKKA HÉR VESTRA.
Sérstakar skemtanir fyrir framan Grand Stand.
STÓRKOSTLEG HERSÝNING
FYRIRTAKS FLUCELOAR.
Fyrsta sýning í Ameríku á léttum sjálf-
hreifivögnum til akuryrkjubrúkunar.
A. W. BELL,
ráðsmaður.
A. A. ANDREWS,
forseti.
Lán—
FATNADUR
Lán
KONUR og MENN hví skylduð þér ekki ganga
vel til fara, þar sem þér getið fengið falleg föt,
skraddarasaumuð eða tilbúin, með vægum mánað-
ar- eða vikuafborgunum. Öll föt vor eru úr bezta
efni og sniðið er eftir nýjustu tízku í Nevv York.
Vér höfutn kvenfatnaði, yfirhafnir og pils, sömu-
leiðiska rlmannaföt, yfirfrakka og buxur til sölu
með vægum kjörum. Vér seljum ódýrar en aðrir
fyrir peninga út í hönd. Karlmannsfatnaðir á $9
i Kvenfatnaðir og yfirhafnir á $12.00 og
meira.
EMPIRE CREDIT
COMPANY
Suit 1 3 Traders Bank, 433 Main St.
I
STÆRSTI ATBURÐUR I SÖGU WINNIPEG-BORGAR. The Central Coal and Wood Company. 1
MISSIÐ HANS EKKI. D. D. WOOD, ráösmaður.
“PnrP Fna/I“ SÝNING 904 Ross Ave., horni Brant St.
rure rOOÍI ogkryddsala ~~i—|—i—m *t—|STT" Allar te8Hn^ir
AUDITORIUM 8. TIL 20. JUNI ’08 Fljut skil O 1 1
36 stórar sýningarstofur, sem eru lýstar meö 1,500 rafurmagna Ef þár snúið yöur til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan vetur.
lömpum. Te-ekra meö lifandi pálmaviöartrjám. Kar veröa austurlanda- TELEPHONE 685
búar aö vinnu.
SveitabúS veröur þar; um hana sjá ungar stúlkur úr Y. W. I
C. A. fél. í Wlnnipeg.
Sýnishora svo hundruSum skiftir handa öllum.
KILTIHS BAND
(lúBraflokkur frægurj.
1 honum eru 40 manns sem spila á hljóöfæri, 10 dansarar og 20
söngvarar og 2 risavaxnir bumbu-slagarar.
AÐGANGSEYRIR að öllu 25c.
NEW YORK STUDIO,
576 MAIN ST., WINNIPEG
áfl 1» Cabinet myndir, tylftin á..... $3.00
MVnúir. Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon.
Hóptnyndir. Myndir teknar við ljós.
TALSÍMI 1919.
A. J. Fergtison,
vÍD&ali
290 William Ave.,Market 8quare
Tilkynnir hér með að hann hefir byrjað verzlun og
væri ánægja að njóta viöskifta yðar. Heimabruggað
og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir,
kampavín o. s. frv., o. s. frv.
Fljót afgreiösla. Talsími 3331.
Ilotel lajestic
Talsími 4979.
Nýtt hús með nýjustu þægindum. — $i-5° 4 da§- —
,,American Plan. •*
JOHN McDONALD, eigandi.
James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.