Lögberg - 13.08.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.08.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. AGuST 1908. 5- talar um þaB í einu af hinum snild arlegu ljóSum sínum, hve margar og miklar hættur séu í vegi sjófar- enda og hve mikiC hugrekki þeir þurfi aC hafa til atS bera. Hann' eegir svo mefial annars, aö ekki hafi sá matSur kunnaö aí hræðast, e8a eins og hann kemst aö ortSi i líkingarmáli sínu: atS sá maöur hafi boritS slagbrand úr eik og þre földum eiri fyrir brjósti, er fyrstur áræddi aC trúa hinu fláráiSa hafi fyrir brothættu fleyi sínu. Þeir þurftu líka aí bera áræöi og karl- menskuhug í brjósti, frumbýling- arnir, sem fyrstir brutust gegn um skógana miklu, Þar sem hvítir menn höftSu aldrei áiSur stígiiS fæti, meC öxina í hendi sér, ruddu sér þar rjótSur og bygtSu kofa til íbútS- ar, langt frá ölluim mannabygtSum, langt frá ættingjum og vinum, langt frá öllum þægindum sitSaös mannfélags. Langar hafa vetrar- næturnar veriS þeim stundum, þar úti í einverunni, og sjálfsagt hefir vitSkvæm heimþrá vaknaS þar í mörgu brjósti. En þeir vissu hvaS þeir gengu út í, og þeir vissu hvaS þeir vildu. Smámsaman fóru rjóSr in aS stækka og nýr svipur færBist yfir landiS. Og þar sem áSur var rjóSriS og einsetumannskofinn litli og lági, þar eru nú reisuleg bændabýli, og hlýr sunnanvindur- inn leikur þar um gula akra eius langt og augaS eygir. Og fram og aftur þjóta járnbrautarlestir dag hvern þar sem áSur sást ekk- ert kvikt nema fuglar himins og dýr merkurinnar. ÞaS var áræSi og karlmenska frumbyggjanna, sem bygSi landiS í fyrstu og gerSi þaB aS heim- kynni þjóSar. Og Þetta sama á- ræSi og þessa sömu karlmensku þarf þessi unga þjóS aS sýna. ef henni á aS auSnast aS byggja eins og vera ber ofan á grundvöllinn, sem lagSur hefir veriS, og gera landiS alt aS heimkynni sívaxandi farsældar. Farsæld þjóSar fæst ekki nema því aS eins aS í lífi hennar fari saman þetta þrent: framkvæmdar- samt starf, heilbrigS mentun og sannur guSsótti. Hver sú þjóS, sem byggir framtíSarbaráttu sína á þeirri undirstöSn, hlýtur aS verSa hugprúS framfarabjóS, og hjá henni tekur farsældin sér bú- staS. Starfsöm þarf þjóSin aS vera. Hún verSur alt af aS hafa ljósa meSvitund um þaS, aS vinnan, hvort heldur er líkamleg vinna eSa andleg vinna, stöSug og hálfvelgju laus vinna í einhverri mynd, er hvers manns köllun og hvers manns heiSur. Hún má aldrei hafa i hávegum .auSugu iSjuleysingj- ana, þá, sem lifa , sællífi af þeim auS, sem aSrir hafa dregiS saman meS sveita sínum. Hún verSur aS innræta öllum börnum sínum virS- ingu fyrir allri heiSarlegri vinnu, og vekja hjá þeim löngun til þess aS taka sinn þátt í framsóknarbar- áttunni. Hún verSur aS gera þeim þaS skiljanlegt, aS gagnslaus limnr á þjóSarlíkamanum er hver sá maSur, sem vill ekki leggja 4 sig eing mikla vinnu og honum eru :>efnir kraftar til þess aS inna af hendi, til þess aS hrinda áfram velferSarmálum þjóSfélagsins. Og mentuö þarf þjóSin líka aS láta sér ant um aS verSa . Hún þarf aS láta sér skiljast þaS. aS til eru aSrir fjársjóSir en þeir, sem fólgnir eru í ökrum og engjum, ám og vötnum, fjöllum og skógum. Hún þarf aS skilja þaS, aS þekk- ingin er afl, — bæSi afl til þess, aS beita vinnukraftinum til meiri á- rangurs og arSs, og líka til þess, aS stækka sjóndeildarhring manns ins. Hún þarf þess vegna aS lata sér ant um ^aS, aS auka þekkingu í landimi. Hún barf aS hugsa vel um skólana sína, aS hafa þá sem bezta og fullkomnasta og láta börn in sín hagnýta sér þá eins vel og kostur er á. Þetta er frjáls þjóS. og hún á aS stjórna sér sjálf. ÞaS getur hún ekki svo vel fari, nema því aS eins aS einstaklingarnir mörgu, sem eiga allir meS atkvæSi sínu og á annan hátt aS taka þátt í stjórn landsins, hafi svo mikla þekkingu og andlegan þroska, aS „Maryland and Western Liveriesu 707 Maryland 8t., Winnipeq. Talsími 5207. Lána hesta og vagna, taka hesta til fóð urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagnar alt a£ til taks. Vagnar leigðir dag og nótt.—Annast um flutning fljóttogvel. Hestar teknir til fóðurs WM. REDSHAW, eiaandi. -- ■ 1 ■ ............. þeir geti gert ]>aS eins og sjálf- j stæSir menn, sem vita hvaS um er j aS ræSa, og láti ekki leiSa sig meS allskonar blekkingum hvert sem hinum og þessum þjóSmálaskúmn- 1 um kann aS þóknast. Þung er sú j ábyrgS, sem hvílir á hverjum j einasta atkvæSisbærum manni; I hann ber ábyrgS á því, hverja þjóS ! málastefnu eSa menn hann er aS j stySja til valda meS atkvæSi sínu;j og greiSi hann þaS atkvæSi í! blindni eSa hugsunarleysi, þá á hann þaS alveg eins á hættu aS gera meS því ilt, eins og gott.! Þess vegna, meSal annars, þarf hver frjáls þjóS aS leggja afar-' mikla áherzlu á þaS, aS verSa sem bezt mentuS. Og guðhrœdd Þarf þjóSin um- fram alt aS vera. ÞaS er sannleik- ur enn í dag, sem forSum var tal- aS, aS “guShræSslan er til allra hluta nytsamleg, og hefir fyrirheit bæSi fyrir þetta líf og hiS kom- anda.“ ÞjóSin þarf aS læra aS treysta honum, sem hefir örlög þ jóSa og einstaklinga í hendi sinni, honum, sem gefur allar góSar gjaf ir, honurn, sem vakir meS eilifum kærleik sínum yfir lífsbaráttu mannanna, og gefur þeim bæbi vilj ann og máttinn til alls þess sem gott er. Honum verSur hvert ein- asta barn þjóSarinnar aB læra aS treysta af öllu hjarta, og gefa sig af heilum hug i þjónustu hans, meS öllúm kröftum sínum og hæfi- leikum, láta þær göfugu og heil- lögu hugsjónir, sem eru frá hon- um, vera sér leiSarstjörnu í lífsbar áttunni og öflga hvöt til þess aS gefast aldrei upp, þegar fyrir góSu málefni er aS berjast, og víkja aldr ei af götu sannleika , réttlætis og kærleika, á hverju sem gengur. Fyrrum, á frumbýlingsárunum, hefir sjálfsagt í einsetumannakof • unum fátæklegu mörg trúuS sál á- kallaS í næturkyrSinni og einver- unni föSurinn, sem aldrei sefur, og leitaS styrks i samfélagi bænarinn ar viS hann. Fyrir þaS hefir sjálf- sagt margur brautrySjandinn gengiS ódeigur út í baráttuna viS alskonar torfærur og erviSleika, aB hann vissi aS hann var ekki einn, — aS guS var meS honum. Og guS þarf aS vera í sálu hvers manns, í stprborgunum eigi síSur en úti í óbygSunum, í stórbýlunum ríkmannlegu, eigi síSur en í frum- býlingskofunum fátæklegu. Vilji þjóSin farsæld sína.þá verBur hún aS hafa þaS hugfast, aS þaS, sem henni ríSur mest á af öllu, meir en þaS aS vefSa auSug, meir en þaS aS verSa voldug, er þaS, aS gera guSs vilja. AS sama skapi sem þaS verSur æSsta markmiS ein- staklinganna, aS sama skapi vex aflmikil starfslöngun hjá þjóS- inni, hugsunarháttur hennar göfg- ast, og ráSvendnin og örlæti sezt í öndvegi, bæSi í stjórn landsins og viSskiftum einstaklinganna. Og þannig hafa þessi gömlu orS frá sálmaskáldi Israels svo mikinn og lærdómsríkan sannleik aS geyma: “Sæl er sú þjóS, hverrar guS drottinn er.” Setji þjóSin þetta þrent: fram- kvæmdarsamt starf, heilbrigSa mentun og sannan guSsótta efst á stefnuskrá sína, þá er þaS víst, aS hún verSur farsæl þjóS, — þá má þessi unga þjóS ganga aS því vísu, aS á fullorðinsárum hennar rætast öll þau fyrirheit. sem felast í Þess- um merkilegu og framfaraauSugu æskuárum, sem hún á nú aS baki, og henni mun þá auSnast aS skipa meS sóma á ókomnum tímum þann sess, sem drottinn hefir ætlaS henni í hóp heimsþjóSanna, menningar- þjóSa heimsins, og leggja sinn ÓKEYPIS |FAR Winnipeg Beach ÍÞessi miöi er tocviröi kaupiö fyrir 50C eöa j-tl1 meir og sýniö þenn- ) j an miöa þá fáiö þér \ PERCY COVE, 639 Sargent \ ioc. afslátt. ) ———.-----------— GEFUR ÓKEYPIS FAR TIL WINNIPEG BEACH í JÚLÍ .OG ÁGÚST. Biöjiö um gulan miöa þegar þér kaupiö eitthvaö í þess- ari búö og upplýsingar um þá. — Nokkrir skreyttir kven- hattar eru enn eftir og kosta svo lítiö aö þeir ættu aö fljúga út.—AVen- og barna sokkar, mikiö úr aö velja. Verö frá 2 fyrir 25C til 65C. pariö. —* Bréfpöntunum sérstakur gaumur gefinn. Viöskiftamenn komast aö raun um aö beztu hlutir fást á bezta veröi í þessari búö. GRAPHOPHONES OG PHONOGRAPHS Borgið $1.00 á viku. TIIF, WISMPEfí PIASO CO., 295 Pornage Ave. Komið og heyrið ágaetis söngva eftir Ibsen, Schröder. Chrisiansson, Nielsen o. drjúga skerf til heimsmenningar- innar. Vér erum Islendingar, sem hér erum saman komnir. Og vér er- um menn, sem berum engan kinn- roSa fyrir þjóSerni vort, heldur ( teljum oss þvert á móti sóma aS þvi. Margir af oss, líklega meiri | hlutinn, höfum flutt hingaS frá ( ættjörSinni. Og landiS, er vér höfum tekiS oss bólfestu í, er gott land og örlátt og gefur hverjum þeim, sem unniS getur og vinna' vill ótal tækifæri til þess aS komast áfram. En þessi góSu tækifæri, sem hér eru fyrir hendi, ættum vér allir aS láta vera oss sterka hvöt til þess aS láta sem mest úr oss verSa, verSa aS sem mestum og beztum mönnum, og gera meS því fræg^an garS þjóSarinnar íslenzku, sem vér kennum oss viS. En hinu megum vér heldur ekki gleyma, aS vér höfum líka helga skyldu gagn- vart þjóSlífi þessa lands, sem hef- ir tekiS oss til fósturs. Vér meg- um ekki taka oss út úr og verBa nokkurskonar ríki í ríkinu, heldur heldur eigum vér aS taka höndum saman viS þá bræBur og systur, sem hér eru fyrir, til þess aS vinna af alefli meS þeim aS velfarnan lands og þjóSar. Ef vér tökum oss út úr og viljum ekki taka eins mik- inn þátt og oss er unt, bæSi í starfs lífi og andlegu lífi þessarar þjóS- ar, þá gerum vér meS því tjón, bæSi sjálfum oss og hinum. Lítil var farangur hjá sumum Islendingum, þegar þeir fluttust hingaS, og.ekki var heldur mikiS fé i vasa. En samt komum vér ekki hingaS snauSir, heldur flutt- um vér meS oss dýran þjóSernis- arf. Hann eigum vér aS ávaxta hér. Alt þaS sem bezt er og göfugast í íslenzku þjóSerni, eigum vér aS Ieggja hér á borS meS oss, gróSur- setja þaS í canadisku ÞjóSlífi, um leiö og vér þiggjum af nágrönnum vorum þaS bezta sem þeir hafa til brunns að bera. Þannig eiga þjóSirnar mörgu, sem hér eru samankomnar í þessu mikla framtíöarlandi, aS renna meS tímanum saman í eina heild og mynda eina stóra og sterka þjóS: Canada-þjóSina, þjóS, er fyrir vaka fagrar og göfugar hugsjónir, og hefir þrek, bæSi andlegt og likamlegt, til aö lirinda þeim í framkvæmd, til blessunar fyrir | alda og óborna. HvaS er ÞaS þá, sem vér Is- lendingar meinum meS því aS mæla fyrir minni Canada á þjóS- minningardegi vorum. ÞaS er þetta, aS vér þökkum drottni fyrir velgjörSir hans viS þetta land og þessa þjóS, og lýsum yfir því, aS vér teljum oss skylt og ætlum meS guðs hjálp aS leggja vorn skerf til velfamaBar lands og lýSs,—aS vér ætlum aS taka svikalaust vom þátt í menningar- og framsóknar-bar- áttu þessarar þjóSar, sem vér er- um orSnir partur af. MeS því móti einu getur hugur fylgt máli hjá oss Þegar vér ber- um fram ámaSaróskina: Blessist og blómgist Canada! Mynda- bréfspjöld $1.00 TYLFTIN Eins góö og Cabinetmyndir Myndir framkallaöar fyrir 10 og c. ÚTIMYNDIR STÆKKAÐAR Gibson &Metcalfe Tals. 7887 247J Portage ave, WXNNXPEG. Wm.C.Gould. Fred.D.Peters $1.50 á dag og meira. lidland H«tel 285 Market St. Tals. 3491. Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr húa- búnaSur. A veitingastofunni ea nóg af ágætisvini, áfengum drykkj um og vindlum. Winnipeg, Can.. Nýja skóbúöin. LJÓMANDl SUMARSKÓR MEÐ AFSLÆTTI. Fallegir kvenskór Chocolate Ox- ford. Ýmislegt lag. Vanal. $2.25, 82.50 og $3.00. <Þ , / r Afsláttarverð..........H' 1 •9 Kvenskór úr gljáleðri, Blacher Oxford. Meðallagi þykkir sólar, „Military heeP'.Vanal. (Þ » Qr' >2.50. Afsláttarverð.... “P * ‘65 Fallegir kvenskór úr gljáleðri (folaldaskinni), Blucher, reimaðir. Framstandandi sólar eða ekki, ..Military heels". Skórnir mjög í tízku. Vanal. $3.50. (t/ r Afsláttarverð..........wp^.L)^ Fimm tegundir af karlm. skóm $3.50 og 84.00, Oxford. Gulir, með Chocolate lit, svartir Vici Kid og Box Calf Blucher, <T a r reimaðir. Áfsláttarverð $5.00 karím.skór Paterft Colt Velour Calf og Tan Russia Calf Blucher Oxford þessa sumars Afsláttarverð ........ 20 ptc. afsláttur á kistum og ferðatöskum. Bréflegar pantanir afgreiddar fljótt. Quebec Shoe Co. 639 Main St. Talsími 8416 Bon Accord Blk., þrjár dyr norður frá Logan J. rerguson, vinsali 290 William Ave.,Market ðquare Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjaö verzlun og væri ánægja að njóta viðskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vfn og áfengir drykkir, karjpavín o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgreiösla. Talsími 3331. Hotel lajestie Talsími 4979. BINDARATVINNI lOJc. pundið í fyrra var tvinninn góður en í ár er hann þó enn þá betri. Vér höf- um samið við stærstu verksmiðju í Canada um að fá miklar birgðir af fyrsta flokks ekta Manila tvinna og láta það svo beint til bændanna. Tvinninn hjá oss 550 feta langur í hvert pund eins og stjórnin mælir fyrir,—Vér lofumst til að takaaftur afgang ef bóndinn verður fyrir óhöpp- um af frosti eða hagli.—Verðið er 1 Otíc pundið.—Gizkið á hvaðþér þurf- ið mikið og sendið oss pöntun svo þér séuð vissir um að fá þenna góða tvinna með verksmiðju verði. Sýnishorn ef um er beðið. Skrifið í dag. McTAGGART-WRIGHT CO, Ltd, Dept. H. 207 Fort Street. WINNIPEG, MAN. CANADA NORÐYESTURLAISDIÍJ I meB Jaínri tölu- ®em Ulheyra sambandMtJöriUiuL. ogEXSZJTfV Alb6rU' nema 8 °* *«. *eta fJölskylduhöfut það er að tek18 Bér 160 ekrur fyrlr hetmiUarettarlanO DfNRITUJí. m&ÍCa 8krlfa Bi* *>rrtr landtau á. þelrrl Xandakrlfetotu, aem nae- Krur landtnu, «em teklð er. MeC leyfl innanrlklsráCherrane, eCa lnnflutu- taga umboCsmannataa I Wlnnlpeg, eCa næata Domlnlon landsumboðamanna 0Crum umb°C tll t>ena aC skrlfa alg fyrlr Xandl. Innrltunar. KjaldlC er 910.00. HEI»r- ISRerTAR-SKYLDUK. Samkv*mt nflglldandl lOguai, verCa landnemar aC uppfylla helaiUW Blnar & elnhverm af þelm vegrum, sem fram eru teknlr I *. irfylgrjandt tðlultCum, nefnilega: *•—b®» * landlnu og yrkja þaC aG mlnsta koatí 1 aex mánuBt t hverju flri I þrjfl ár. *■ ®I faClr (eCa mdCtr, ef faCirlnn er lfltínn) elnhverrar peraónu, *ea> ha*r rétt tíl aC akrtfa atg fyrir heimlllaréttarlandl, hýr t bflJörO I nágrenni vlC landiC, aem þvtllk peraðaa heflr akrifaC sig fyrir sem helmllisréttar- landl, þá getur peraönan fullnægt fyrlrmæium laganna, aC þvl er ébflC t landlnu snertír éCur en afaalsbréé er veltt fyrir þvl, & þann h&tt aG heimlM hj& föCur slnum eCt. möCur. *■—landneml heflr fengrtC afsalebréf fyrlr fyrri helmlllaréttar-bújörf alnai eCa sklrtelnl fyrtr aC afsalabréflC verCl geflC flt, er sé undirrtta? samraml vHS fyrlrmæll Domlnlon laganna, og heflr skrifaC sig fyrlr siöar helmlllsréttar-bflJörC, þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aC þv. er snertír &bflC á landlnu (stðart helmUlsréttar-bfljörCinni) &Cur en afsais- br*f ■& áeflC öt, & þann hátt aC búa á fyrri helmlllsréttar-JörClnnl, ef slBar' heimlllsréttar-JörCln er I nánd viC fyrrt helmllisréttar-JörClna. 4.—Bf landnemlnn býr aC staCaldrl á búJörC, sem hann heflr keypt teklC t erfClr o. s. frv.) í nánd vlO helmlllsréttarla-id þaC, er hann heái skrifaC slg fyrlr, þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aö þvt si &bflC & helmllisréttar-JörClnnl snertir, & þann h&tt aO bfla & téðri elgnar- JörC slnni (keyptu landl o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÍF ætti aC vera gerC strax eftlr aC þrjú &rin eru llCln, annaC hvort hj& nnsta umboCsmauni eCa hj& Inspector, sem sendur er tll þess aB skoBa hvaB í landlnu hetlr veriC unniB. Sex m&nuBum &Bur verBur maBur þö aB h*f» kunngert Domtnion lands umboBsmanninum I Otttawa þaB, aB hann æu sér s*i blBja um elgnarrétttnn. LEIDBEININGAR. Nýkomnlr innflytjendur f& & Innflytjenda-skrifstofunnl t Winnlpeg, og ■ öllum Domtnion landskrlfstofum Innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta lelCbelnlngar um þaC hvar lönd eru ötekln, og aliir, sem & þessum skrlf stofum vlnna velta lnnflytjendum, kostnaCarlaust. leiCbeinlngar og hj&lp tt Þess aC ná I lönd sem þelm eru geCfeld; enn fremur allar upplýstngar vlB vtkjandl ttmbur, kola og náma lögum. AUar sltkar reglugerClr geta þeL fenglC þar geflns; elnnlg geta nrenn fenglC reglugerClna um stjörnarlönð Imian J&rnbrautarbeltlslns t Britlsh Columbla, meB þvt aB snfla sér bréflegs tll rttara InnanrfkisdeUdarinnar 1 Ottawa, lnnfl:-tJenda-umboBsmannsin* l Wlnnipeg, eBa Ol einhverra af Ðomlnion lands u mboBsmönnunum i Mani toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Minlster of the Interior W YORK STUDIO, 676 MAIN ST., WINNIPEG Qabinet myndir, tylftin á. .. $3.00 | Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. Hópmyndir. Myndir teknar við ljós. TALSÍMI 1919. i 1retó\ Sjieima nt briipna Hún er drottning! Hún er sírena! Heyrist alt af sagt þegar menn sjá velvaxna konu E£ þér eruð flatbrjósta, og BRINGAN ekki útspent, háls- inn magur og handleggirnir mjóir og magrir, þá verður þetta aldrei um yður sagt. ‘‘Siren“ töblur gera yður fallega, töfrandi. Þær spenna út bringuna 3—6 þml. á fám vikum svo að barmurinn verðnr fallegur, þéttur og vel skapaður. Þser fylla út hola staði. Gera kino- arnar rauðar og kringlóttar, handleggina fallega í lagi, hálsog axlir svipfallegar til að sjá. Sendið eftir flösku í dag því yður mun geðjast að þeim og vera þakklátar. ,,Siren“ töblur eru gersam. lega skaðlausar, gott að taka þær inn og hægt að hafa þær með sér. Þær eru seldar með ábyrgð um að þær séu það sem þær eru sagðar, annars fáið þér pen ingana aftur. L1tXT ^æstu 3° fla8a aðo*115 sendum vér sýnishorn f flösku af þess- Æ A- A. um fegurgar töblum ef oss eru send ioc. til a8 borga kostn- að við umbúðir og póstflutning ef þér nefnið að þér hafið séð auglýsinguna í þessu blaði Sýnisbornið getur verið oóg ef ekki er mikið að. Desk lO.Esthetic Chenrical Co. 81 West 125th st, NewYork Vér borgum póstgjald til Canada. Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $1-5° á dag. — „American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.