Lögberg - 17.12.1908, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. DESEMBER 1908.
0.8814
84^4
—41 >4c
• llVxc
. 46J
43
MARKAÐStSK ÝIÍXLA.
MarkaOsverO f Winnipeg 14. Des. 190R
InnkaupsverO. ]:
Hveiti, 1 Northern......$o 97)4
,, 2 94
,, 3 ,, .
,, 4 extra ,,
4
>, 5 »>
Hafrar. Nr. i bush
•• Nr 2.. “
Bvgg, til malts.. “
,, til fóöurs “
Hveitimjöl, nr. i söluverö $3.10
,, nr. 2 ..“.... $2.80
,, S.B . .. “ ..2.35
,, nr. 4.. “$1.60-1.80
Haframjöl 80 pd. “ .... 2 20
Ursigti, gróft (bran) ton.. . 19.00
,, fínt (shorts) ton... 20 00
Hey, bundiö, ton S6.00--7.00
,, laust, .......... $7.50-8.50
Stnjör, mótaö pd............ 310
,, í kollum, pd.......... 28
Ostur (Ontario) . .. >4^c
,, (Manitoba)..............14
Egg nýorpin................
í kössum............... 300
Nautakj.,slátr.í bænum 5—5/4c
,, slátraö hjá bændum*. ..
Kálfskjöt............ lYi—8c.
Sauöakjöt..................12c.
Lambakjöt........... 14% '
Svínakjöt, nýtt(skrokka) 7 )4 —8c
Hæns á fæti......... . ioc
Endur ,, .............. ioc
Gæsir ,, 9c
Kalkúnar ,, ............ —14
Svínslæri, reykt(ham) .... 8-15c
Svínakjöt, ,, (bacon) . . .. 10-12
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.70
Nautgr.,tii slátr. á fæti 2j4-3c
Sauöfé ,, ,, 5—$lJc
Lömb ,, ,, 5Yx~ 6c
Svín ,, ,, 5 Vx—5/^c
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35 —$5 5
Kartöplur, bush........35—40C
Kálhöfuö, pd........ )4 — }{c.
Carrots, pd................. }4c
Næpur, bush................25C.
Blóöbetur, bush............ .30
Parsnips, pd................. 1
Laukur, pd ..........i % — i)4c
Pennsylv.kol(söluv.) $10. 50—$11
Bandar. ofnkol .. 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5-00
anna. Vanalega þarf aö hiröa fol-
aldiö eftir aö þaö er tekið undan.
Ef þaö er gert eftir aö hestar eru
komnir á gjöf, þarf þaö að hafa
nóg hey og hafna. Hafra þarfj
aö gefa því aö minsta kosti tvisv-
ar á dag, og sömuleiðis bezt aö
gefa smárahey. Ef folaldiö er
hirt á þenna hátt og orðið fóðr-;
inu vant þegar það missir mjólk-
ina, tekst oftast að halda því í þol-
anlegum holdum allan veturinn,
svo aö þaö getur haldiö áfram aö
þroskast vel og eðlilega.
Þaö er ilt, aö kyrkingur kemur ,
í fjölda mörg folöld fyrsta vetur- j
inn, og er hann oft svo mikill, aö
þau taka sáralitlum framförum
næsta sumar á eftir. Hreyfinga
þarf þaö aö sjálfsögöu að hafa.
Þægilegast er aö hafa ofurlítinn
girtan blett rétt við hesthúsið, sem
má hleypa þeim á, svo þau geti
hoppað og leikið sér eftir vild.
Yfir höfuð er mikið undir þvi
komið, að vel sé farið með folöld-
in fyrsta veturinn. Þau búa að þvi
allan sinn aldur.
B>onð9d Morrison & Company
Grain Exchange
Winnipeg, Man.
KOKN Vér höfum haft á hendi korn-
l'M BOÐSSALA umboössölu í tneira en 24 ár.
I! \ I-R*AR Verk ve' al hendi
BYGG leyst. — Öllum fvrirspurnum
MÖR nákvæmur taumur gefinn.
SkrlfltJ eftir matkaösbréfl voru, J>af lcmu tit danlcva.
Þeir sem ætla að græöa á að aía
upp hesta, ættu að hafa þaö hug-
fast, að ala upp hesta af góðu
kyni. Kyngóöir hestar þurfa ekki
meira fóður en hinir, sem af
slæmu kyni eru, en miklu hærra
verð er hægt að fá fyrir kyngóöa
hesta en hina.
Húða og loðskinna
verzlunarfélagiö, aö 277 Rúpert
ave., hér í Winnipeg, gefur nú
fyrir loðskinn þaö sem her segir:
“Bear”-skinn svört.........$9.00
“Beaver“-skinn............ 5.0?
“Badger”-skinn.. .1.75
“Siver fox” sk. svört $ioo-$5oo
“Red fox” skinn........... 4.53
“Lyux”-skinn ..............10.00
“Mink”-skinn dökk..........4.53
“Marlin”-skinn brún . . . . 7.00
“Skunks” sk., breiörák. .. 0.50
“Timber Wolfs” sk.......... 4.oo
SENDIÐ
NAUTSHÚÐIR
0«
ÓStfTUÐ SKINN
beint til okkar og fáiö hæðsta
markaðsverð fyrir þau. Við
borgum í peningum og ger-
um fljót skil stiax og send-
ingin kemur.
Sendið allar húðir í flutn-
ingi og grávöru með pósti
eða ..Express. “ Munið eft-
ir því að við borgnm allan
express krstnað. Hver húð
mun nú gefa yður $4—5.00
að kostnaði frádregnum.
Skrið okkur bréfspjald og
biðjið um verðlista.
SOBINSON
Komið í mat- og
te-stofuna á öðru
lofti.
Vetrar-fatn^ður.
Kvkn-yfirbafnir. fóCraBar rae8
lotiskinni. Vanal, $49 00, nú Í25.00
Barna-yfirhatnir. Vanal. $8.50
nú #6 00.
Mikið úrval af æðardúns rúm-
tepp im, verð $4.75—f 10.75.
Flókaskór af ýmsum tegundum,
mjög ódýrir
ROBINSON
& ce
LlMltarf
•• tðt r > ES. w
SEYMOUB HIIIISE
Mat k«5 Bqimre, Winnlpeg.
Eltt aí beztu veltlngahúsum bæja^
ins. Máhlðir seldar á. S5c. hvee.
Sl.50 & dag fyrlr fæðl og gott he- -
úergi. BDliardstofa og sérlega vönd
'ið vlnföng og vindlar. — ökeypi*
keyrsla tll og frá J&rnbrautastðSvum.
JOlnN' BAIRD, eigandl.
MARKET
$1-1.80
á dug.
P. O’Connell
eigandi.
HOTEL
& móti markaðnum.
148 Prlncess Street.
WINNEPEG.
Tólf matskeiöar af þu.rri vöru
jafngilda einum bolla.
Ein tylft af eggjum á að vigta
hálft annað pund.
------ þurfaí mótuimm potti afhíeu!.' NORTHWEST HIDE
Bóndi nokkur hér austur í fylk- Tvær teskeiöar af fljótandi vö.u ð? FIJR PO
inu framfleytir fjörutíu og níu! jafngilda einni matskeiö.
stórgripum, fjörutíu og þrem kúm j Einn bolla af vatni eöa mjólk
og sex hestum á fimtíu og sex ekr | þarf á móti tveimur bollum *
uin lands. Hann gefur þeim auö- I mjöli til brauögeröar.
vitaö inni alt áriö. Hann sáir! Hálfiur þriöji bolli af muldum
nægum fóöurbæti handa gripun- j sykri jafngilda einu pundi.
277 Rupert St., WINNIPEG.
raf Nefnið þetta blað um leið og þér skrifið.
um og þríslær það af þessum land
skika sem heyjað er á. Allan á-
burö undan gripunum ber hann á
landið, svo aö þaö batnar ár frá
ári. Mjólk selur bóndi þessi fyrir
hundrað dollara á ári, segir Week-
ly Witness.
Þaö er ljótt að sjá hesta sára á
bógum undan aktýgjum. Þaö má
varast, ef kragarnir fara vel. En
eru hvorki of þröngir eöa rúmir,
og hreinir.
Þrjár teskeiöar af þurri vðni
jafngilda einni matskeiö.
Mrs. Shepherd Bondville, P. Q.,!
hefir vanalega 40 WhiteWyandot-;
te hænur, oftast eins árs gamlar.
Árlega selur hann mndan þessum j
fjörutíu hænum egg og unga fyrir 1
$300. Hún fyllir útungunarvél
220 eggjum tvisvar á hverju vori,'
og lætur unga þeim út. Undan
fjörutíu hænum, sem út var ungaö
i vél þessari síðastliöiö vor, var
-hlcðsl.) cord $4. 501 Mi*s. Shepherd búin aö fá 720 egg
15. okt. síðastl., eöa 18 egg undan
Tamaracj car-hlcðsl.)
Jack pine,(car-hl.) ....... 3-75 ; J5- °k
Poplar, ,, cord .... $2 75ihverri þeirri hænu til jafnaöar.
Birki, ,, cord .... 4.5'oiKona þessi býr á venjulegu sveita
Eik, ,, cord heimili, en hún kann aö fara meö
Húðir, pd..............7)4—7^c| alifugla. — IVitncss.
Kálfskinn,pd............. 5)4—6c
Gærur, hver........... 45 —75c
Að taka folöld undan.
Haustnótt.
Blundar nú sólin
i bárunnar sæng.
Húmskuggar læöast
frá haustnætur væng;
Sveipa í svörtu
hinn sofandi dag.
En andvarinn kveöur
hans útfararlag.
Haukar á hamri,
hrafnar í tó,
hlusta nú hnípnir
á hljóöiö — sem dó!
Langanir sem leita
aö Ijósinu enn,
detta niðrum myrkriö,
sem druknandi menn.
Jónas Guölaugsson.
—Huginn. 1
Mrs. M. Pollitt
horni öargent Mcöee
beint á móti Good-Templarahiisinu íslenska
selur
ÍCE CREAM,
KALDA DRYKKI,
VINDLA og TÓBAK
AVEXTI eftir ársíðaskiftum
MATVÖRUR.
Talsíraapantanir fljótt og vel afgreiddar.
Talsími 6376.
HRHINN
ÓMENGAÐUR
B JÓR
gerir yður eott
Drewry’s
REDWOOD
LACER
Þér rnegið reiða yður á
hann er ómengaður.
Bruggaður eingöngu af
malti og humli.
Reyniö hann.
að
LEITIÐ
beztra nýrra og brúkaðra
og annara nauð
synlegra búsá'
halda
Uppboðssala á IndíancUöndutn.
Opinbert uppboö veröur haldiö,
og lægsta boö ákveöið og gert „ e
kunnugt um leiö og uppboöiö fer! ,
fram, í Selkirk-bæ í Manitoba, ki. Járnvöru,
10 aö morgni þess 16. Desember, J gj T*yö|,||
1908, á nokkrum ár-lóöum í Par- j
ish of St. Peter, og einnig á nokkr- j TWF w'pönp n
um sectionar-fjóröungum og sec- * JC/öx Jj/iN JJ
tíonapörtum í Townships 13, 14, New and Second liaud
og 15 í ranges 4, 5 og 6 austan aö-: STORE
al hadegisbaugs, er nemur um 15,-'
000 ekrum og er partur af St. Pet- Cor’ Kotre Dame & Nena
ers’ Indian Reserve, nálægt Selkirk! ■ ■ ---
1 0PP, Northern CrowaBank.
lóöum og lóðapörtum og í section- Ut‘budeild'n á horninu
.,í;i . .. b»t. og William Ave.
arfjorðungum og sectionarportum, «
^ * bTARFSFÉ $6,000.000.
einn fjorðl verös borgist Út í honl Ávtsanir seldar til allra landa.
314 McDermot Avk. — ‘Pbonb 4584,
á milli Princess
& Adelaide Sts.
She City Jhquor Jtore.
IHsildsala á
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM, ;
VINDLUM og TÓBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstaknr
gauraur gefinn.
Graham &• Kidá.
Tlie Hotel Suthorlaiid
COR. MAIN ST. & SUTHERLAND
C. F. BUNNELL, íigandi.
$1.00 Og $1.50 á dag.
. Strætisvagnar fara rétt fram bjádyrun-
Nena I Iim. — Þægilegt fyrir alla staði f
bænum bæði til skemtana og annars.
Tel. 848.
Mál og vigt.
Tveir bollar eru ein mörk.
Og hitt í fjórurn árlegum jöfnum va°aleg bandastörf gerð,
meö 5 af hundraði í| -SPARiSjÓÐUR,
Rénta gefin af innlógum $1,00 lægst.
Aldrei er vandfarnara meö fol-
öldin, en þegar þau eru tekin und-
an. ÞaS er ekki sjaldgæft á þess-
um tíma árs, aö sjá folöld, seui
pott af súpu
Eina matskeiS af salti þarf
potta af hveiti.
V ■ 1 \ I •' 1 s 1 J0
l\OStd.l}GO LOffbOrffS afborgunum,
... _ . 1 luuiuguui J^l.OO
voxtum. ViSurkendar bankaávís- yiö fjórum sinnum á ári.
Nýii kaupendur Lögbergs, sem anir verSa teknar í stað peninsra °P'Dn á laugardagskvoidum frá 7—9
rpra fvrirfrnm /íR-7 rv->) T r . , . , °
Jatnskjott og einhverjum er sleg;
---1 J , -c-.ni muiA d, VcU.111 yvct X[ 1J1
tekin hafa veriS undan, í mikilli /afngildif einu pundi aS þyngd.
afleggingu, ljót og lubbaleg. Þau Tveir bollar af smjöri vel þrýst
horast oft svo mikið fyrstu vik- saman, jafngilda einu' pundi.
urnar eftir aS þau hafa veriS tek- Sextán matskeiSar af fljótandii
in undan, aS lítt mögulegt er aS vöru jafngilda einum bolla.
láta þau ná aftur sömu holdum, Eina teskeis af sóda þarf j hveri (
hyaS vel sem meS þau er fanS all-j holla af sl'irnaSri m:ólk.
an veturinn, og þaS er óvíst, livort Fjórir bollar af hveitj jafngiHa
þau biöa þe.rra viöbngöa nokkurn eini1m ^ ega einu þundJ
tima bætur.
Ef að er gætt, þá er þaö ekk-
Eina teskeið af salti þarf í einn j bor?a fyriríram ($2.00) fyrir
I n?esta áragang, fá ókeypis þaö, • v „. -1
sem eftir er af yfirstandandi ár- mn lantIhiettur veröur kaupandi að 1 j
gangi, og hverjar tvær af neöan- le&&Ja inn $100.00 lijá uppboösrit-
Ein mörk af vatni eða mjólk ’ gfeindum sö&um* sem Þeir kjósa ara, ella veröur sá landblettur
H. J. Hastings, bankastjóri.
tvo
ser:
Sáðmejinirnir,.. .. 50C. viröi
Hefndin............40C. “
Ránið.............30C. “
DOMINION bANK.
á borninu á Notre Dame og Nena St.
HöfuSstóll $3.848,597.50.
Varasjóöur $5,380.268.35.
.:yrst þrr aotlið uðcera það á
er be/t að kaupa runge, seuitndist ;
. að borð
filangt.
ert óeölilegt þó folöldunum bregði*^1
viö að missa móSurmjólkina, nær- I Ætlið þér aS kaupa range?
ingarmestu og auSmeltustu fæðu- |
tegundina, sem þau geta fengiö,
og fá í staðinn algengt hestafóður.
Innyfli folaldanna þola ekki þá
breytingu, og þó að þau fái nægi-
lega mikið fóður, er samt hætt viö
að þau láti hold.
Til þess að viöbrigðin verði
minni, ætti aö venja folöldin á nö
eta hey og hafra áöur en þau eru
tekin 'undan, Þegar hryssan er
fcrúkuö og gefið fóSur, lærir fol-1
aldiS skjótt að eta úr jötunni meö
henni. Venjast þá innyfli folalds-!
ins því fóöri, sem því er gefið
mest eftir aö þaö er tekið undan,1
svo þaö finnur minna til viöbrigö-
Rudolf greifi.
Svikamylnan . . .
Gulleyjan........
Denver og Helga.
Lífs eða liðinn ..
Lúsía..........
Fanginn í Zenda
5oc.
500.
40C.
50C.
50C
50C.
40C.
strax boðinn upp aftur. Þess
vegna ættu þeir sem kaupa ætla aS
hafa meS sér viðurkendar banka- Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- i -
•ivisamr a iogiegum banka 1 Can- ar.
ada, borganlegar til þeirra sjálfra,! Spsirisjdösdeildin.
fullu verði, á þeiin stað sein udd-' sr>arlsAóí>sciei!uin tekur vis inniog-
boö fer fram; eöa bankaseöla udd f °K.t>ar y«r-
á svn etArír t ^ Rentur borgaðar fjorum sinnum í
a svo storar uppnæöir, sein hægt ári.
er. Eftirstöövar af fyrstu bonmn
AUGLYSING.
Ef þér þurf ið að senda peninga til ís-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða innan Canada þá notið Dominioo Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
, Aðal skrifsofa
482 Main St., Winnipeg.
Skrifstofur viðsvegar um borgina, or
■íðsvegar ui
| landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
A.E. FIERCÝ, ráðsm.
A. S. BARDAL,
N! Ganflir kaupendur blaösins
Superior Niagara Steel
Range
er raime handn yður.
Hún er búin til ur beztn tegund stáls. eld-
nólfiðy er inútul»A*a /tórt og hefir tvöfaldar
nrindur, OFNINN ’konnn seeir liann sé
inest verður -er næstum alfuUkominn. Allur
niti er leiddur í kring um hann áður en hann
fer Unp tiin stron pinn. Fleiri kosti henuar
vildi eg sýna yður sjálfur. 'rr...
Eg álft að þessi Superior Nia-
gara Steel range só sú bezta
range. sem nokkurntmia hefir
verið búin til fyrir þetta verð..
$41.50
KOMIÐ VIÐ OQ SKOÐIÐ ÍIANA.
H. J. EGGERTSSON,
Baldur, Man.
V — ^
6kKúl;
Ioitís Piano
yeröur að borgast áður en uppboS-
— -.—uiau.ms, sem inu er lckið, ella tapar kaupandi
senda, oss aS kostnaðarlausu, fyr- $100.00, er hann lagSi inn og salan
irfram borgun fyrir næsta árgang, a larRlinu gerð ógild.
fá einnig í þóknunarskyni eina af ^krá yfir lönd þau, er seljast
| ofangreindum bókum. eiga og uppdráttur af legu þeirra,
j 1 -----—------------ fæst lijá J. O. Lewis, Esq., Indian .......
Wm.C.Gould. F„dDP«„s Aíent’ Sf,liirk’ c*a ^ °S *
uöum. .' framleitt á hærra stig ojj me*
$1.50 á dag og meira. i Birting þessarar auglýsingar1 meiri list beldur en á nokkml
j an leyfis, verður ekki borguð. -- . ., „ 1
0 1 oðru. Þau eru seld meö firoöum
J. D. McLEAN,
! Secretary.
' Department of Indian Affairs,
Ottawa. ir. Nóv. 1908.
Jliillaiiil llotel
285 Market St. Tals. 3491.
Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr hús
búnaöur. Á veitingastofunni e.| po_______TT ...
nóg af ágætisvíni, áfengum drykkj h;- T ’ PP ys,ng*r má eínnig fá
um og vindlum. . . ian Ccnttmssioner, Win..i-
Winuiro, Cn.. g’Ma"’
j ööru.
! kjörum og ábyrgst um óákveöinn
I tíma.
Þaö ætti aö vera á hverju heim-
j ili.
8. Ii. BARROCXA>rGH * CO
228 Portnire »ve.. - Ulnnlite..
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér aö kaupa
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi dg ættu
aö senda pantanir sem (yrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
Viðgerð 3. ÖjUHStð.SSÍ u 111 vl11 þarfna.st dtthva.S af skrautgripurn yðar viðgerðar. Yður mun furða á
—.... * pvf hve hægt er að gera það eins og nýtt væri fyrir lítið verð. Þaðer auevelt að gera
*™*-—' mmmmmmm Þa“ a viðgerðarstofu vorri.
O B. KNIGHT & CO. Portaqe Avc. Smlth 81.
WINNIPCO, MAN.
lalsími 8690.
I og OIAlSTEINASALAR