Lögberg - 21.01.1909, Síða 4

Lögberg - 21.01.1909, Síða 4
uOuPtKo, FlMTuJUAGlNN 21 JANÚAR 1909. '£ 0 q b c i' q er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publiehing Ce., (löggilt), að Cor. William Ave. og Nena St.. Winnipeg. Man. — Kostai %2.00 um árið (á fslandi 6 kr.). Borg- ist fyiirfram. Einstök nr. 5 cents. J Published every Thursday by The Lögbetg Printing & Publishing Co , (Incorporated). at Cor. William A e. & Nena St.. Winnipeg. Man. ~ Subscriptjoe price S2.00 per year, pay- abl in advance Single copies 5 cents. S B.IÖKNSSON, Edftor. J. A. BLÖND %L, Hus. Manager Auglýwinear. — Smáauglýsingar í eitt skifti 25 cent fyrir 1 þinl Á stærri auelýsing- um um lengri tíma, afsl Utur eftir samningi. Bústaflaskifti kaupenda verður að til- kynna skiitlega og geta ura fyrverandi bústað jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er : The LÖUBEKU PK f t* A PUBL. Co. Winnipeg, Man. P. O Box 3064. TELEPHONE 221. Utanáskrift til ritstjárans er : Editor LOgberg, P. O Box 8064. Winnipm, íMam. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann s^ skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið. flytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin. þá er það fyrir dóm* stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- eguoi tilgangi. *n ummælum ráSherrans) j frá gömln þjóðræCisstjórninni. Olafur Björnsson upplýsti fþá umj nýja stjórnarkosnmg i haust. Berlingske rengir /'K'er upplýsing- ar), kallar Þjóðólfs^ritjstjóra “Overlöber” fþ. e. liðhlaupa). fKveðurJ Austra vilja setu ráð- herrans.” Bókafregn. Hrómundur gamli í land og gáfu þorpsbúar honum hús og land- spildu. Ein dóttir hans giftist seinna elzta syni læknisins. ár. Erm er ótalinn ýmislegur smá- og fróðleikur og smásága frá Spáni. ALMANAK fyrir iqoq. Fimtánda Winnipcg. Otgef. prentari Ólafur S.Thor- Eramarlega í Almanakinu er myn-1 geirsson. .iqoS. af islenzkum liesti, sem var verð- berum þetta almanak launaður á sýningunni við Þjórs- Granni minn og eg. Eftir Jóni Runólfsson. ('Ætlast var til að hann flytti er- indi þetta á almennri samkomu að Ef vér Til skvringar viljum vér geta saman viö fyrra árs almanak hr. árbrú 1906. þess, að það sem er milli sviga, er ólafs S. Tliorgeirssonar, sjáu.n ( hér sett til skllningsauka. Olafur vár l53^ er fjölbreyttara að efni Björnsson. sem nefndur er í skeyt- en l)a- °S me1ra um frumsamdJT inu, er sonur Björns Jónssonar rit- r’tgerðir en áður. stjóra. Hann er við háskólanám i Fyrsta ritgerðin er um W. H. Kaupmannahöfn. Oss er kunnugt Taft, forseta Bandaríkjanna. Það um að það er satt sem liann hefir er fróðleg frásaga, sem sr. Friðit< , sagt, að stiornaranrlstæfiingar T. Bergmann hefir þytt ur enska , „ . . I hafa kosið sér flokksstjórn i haust, tímaritinu “Review of Reviews” svo að ekki þarf að rengja það. Þar næst er Safn til landnámssögu Hitt vita allir, sem kunnugir era fslendinga í Vesturheimi. Þar er málavöxtum, að ritstjóri Þjóðólfs upphaf landnámssögu íslendinga í er hafður fyrir rangri sök, þar Alberta, eftir Jónas J. Húnfjörð. sem hann er kallaður liðhlaupi. Þar segir frá “burtflutningi, or- Hann hefir veriö eindreginn frum sökum hans og ferðinni”. Fyrstu varpsandstæðingur frá upphafi. | íslenzkir landnemar í Alberta Ráðherrann í Kaup- mannahöfn. ræðið, eða kyrsetu ráðherrans í árgangi almanaksins. embætti. Þá var þessi fundará- lyktun samþykt: Skömmu eftir kosmngamar á lslandi, barst sú fregn hingað vestur, að Hannes Hafstein hefði sagt af sér, en það reyndist ósatt. Hann situr enn að völdum og vita rnenn eigi, hvað hann ætlast fyrir. Snemma í fyrra mánuði kom hann ♦,il Kaupmannahafnar og átti þá tal við fréttaritara einhvers helzta • )aðs í Kaupmannahöfn, “Berling ske Tidende”. Útdráttur úr því samtali var simaður til Reykjavik- ur frá Kaupmannahöfn 8. f. m. og er f. þessa leið: “Hafstein hefir átt tal viB Ber- ling fBerlingske Tidende^ , um kosningarúrslitin. Kennir þau tíma skorti og óheppni frumvarpsmanna. Svo hafi AlbertimáliB og mútu- kviksögur verið notaB af andstæð- ingum. Þeir dreifBir. Eiginlegir gagnbreytingamenn fegentlige ra- dikale^ vilji gerbreytingu, einkum uppsegjanleik. Miðflokkur aB eins gleggra orðalag. Þriðji flokkur- inn að eins nokkrar breytingar. Þingbyrjun sýni, hvort andstaeð- ingar klofni.” Þessum ummælum ráBherra rvaraði stjórnamefnd stjómaranJ- stæðinga meB simskeyti þvi, er hér fer á eftir. ÞaB hafði veriB samþykt í einu hljóBi á flokks- fundi: “Stjórnamefnd stjómarand- stæðinga lýsir frásögn ráðgjafans í viBtali við Berlingatíöindi um orsök kosningaósigurs hans alls- endis gripna úr lausu lofti. Kosn- irgamar lýstu greinilega þjóðar- vilja, sem veit hvað hann vill. Ummæli hans f'ráðgjafansj um tvístring stjórnarandstæðinga em og alveg átyllulaus. Það hefir vakið almenna undrun, að ráðgjaf- inn fer ekki frá völdum.” Flokksstjórnina skipa þessir þingmenn fram til þings: Bjöm Jónsson ('formaðurh Bjami Jóns- son frá Vogi fritarij, Björn Kristjánsson (íéhirtiir), Hannes Þorsteinsson ('varaformaður^, og dr. Jón Þorkelsson. SkeytiB var sent tveim dönskum blöðuih, “Ber- lingske Tidende” og “Politiken”. Fám dögum síðar barst aftur skeyti frá Kaupmannahöfn. ÞaB var á þessa leiB: “Berlingske segir flokksmótmæl templar stúkan “Tilraun” hafði stofnað til, en fórst fyrir vegna ótíðar.J | Þegar granni minn stynur og segir, að sig langi til að fara að bæta ráð sitt og lifa betra lífi, þá dettur mér ekki í hug að gruna hann um græzku, það sé einlægur ,. . , , , , ásetningur hans aö láta nú af öll- Talsverðar umræður hafa spunn komu einkum fra Norður Dakota, ,. , . um ljotum vana. Hann hefir íst ut af þessum simskeytum heima og hefir for þeirra bæði verið tor- . v J nokkrum sinnum sagt þaö svo eg og Stúdetafélagiö í Reykjavk hélt sott og hættuleg. Framhald þe.rr- hcfj heyrt; þy. ^ ^ h6{um len^ fund 14. f. m. til að ræða um þing- ar ritgerðar mun birtast í næsta r 0 1 1 lifaS t nagrenm, og nu erum við | komnir svo til vits og ára, aö viB Þriöja ritgerBin er ævisaga erilIT1 farnir að veröa athugulli og Björns Sigvaldasonar ('Waltersonj lítum þess vegna með vaxandi á- Fundurinn telur sérstaklega ó- fra Argyle, eftir sr. Friðrik J. huga og alvöru til möguleikanna, heppilegt, að sú venja komist a aB Bergmann, skipulega sögð og hly- sem vjg enn höfum í þessu lífi ráðherra víki aldrei úr völdum iega rituð. Þó mun eitthvaö vera 1 j fyrstu hélt eg, að þaö væri af- milli þinga, þótt í augljósum minm bogið við þaö, sem segir á bls. 49 leiðing þess, að liann væri lamað- hluta sé, þar sem nýr ráðherra, —50, aö Björn hafi “unnið hverja ur undan einhverri óstjómlegri sakir þess að konungur situr í klukkustund frá því hann kom til ,ieRðun» e8a liann fyn<1' 1,1 l,ess' „ að hann hefði verið latur ellegar oðru landi, naumast getur orðið VV nnipee oer þangað til hann lagB ^ . , . . ...... ,5 b v , , óhofsamur. Þvi næst gat eg þess ist , því að hann kom í Júlímán- tilj ag bonnm fynrlist hann máske uði um sumariö en veiktist ekki ekki hafa orðiö tiltölulega aðnjót- fyr en um haustiB. I andi gæða þessa heims. En þetta _ . . 'var misskilningur. Eg veit nú, að Fjoröa ntgerðm er æv.saga Jóns þetta VQru hrapa!legar getsakjr Ólafssonar postmeistara á Brú 1 og ag cg gergj honum hörmulega Argylebygð. Höfundur hennar er rangt til. Eg veit nú, að stunur sr. Fr. J. Bergmann. Hún ei hans og upphrópanir eru ekkert mjög fróöleg og merkileg á marg- annaB en merki ^ess’ aö liann >rá* , , . , ,,,, . _ , ir einungis hið sama og flestir af an hatt, emkar hlylega ntuö 1 * * •. » . ” K „.. ’ , . oss. AuBvitaB er það, að undir garð Jóns. Báöum þessum ævt- h;nu marghreytilega ásiirkomulagi sögum fylgja myndir, af Bimi mannsins, er hiti þráarinnar mis- Sigvaldasyni og Jóni Ólafssyni og jafn, en allir þráum vér, karlar konu hans. Neðan viB ævisögu jafnt sem konur, því þráin er e:r.n Jóns er og nafndráttur hans, fim- meginbá«urinn í allri tilveru lifs- ver bezt v.tum, og mun ætla aö lega dregmn, þvi aB Jón var - og henna5r da^na8 Kg kennj8til meH er enn listaskrifari. granna mínum. Eg efast ekki um Þá er ævisaga og mynd Abra- að l’er f?jöriö þaö lika. Eg efast . T . , , ,.• __t . ekki heldur um, aö hver heilbrigð hams Lmcoln’s, eftir SigtryggJon- . . . F, ® J sál finni emmg til heilbrigörar óá- „m á cíft FanH t>aX tpUnm asson’ °S er l,ar margur nægju yfír'tómleik hans og tregBu 1 froöleikur um Lmcoln, einkum \ framsóknmnt á vegi betrunar- æsku-ár hans. ÞaB á vel viö aB innar. Oss langar til aö ven minnast hans nú, því aö 12. Febrú- greiöstígari, aö misstiga oss sjaldn ar n. k. veröur aldarafmæli hanfr'. aC vera betri menn, ekki eins og „„ agjarna, sjaldnar áreitta af endur- útnefndur fyr en eftir þinglok, og menn því oröiö heilt þing aö búa viB minnihluta stjórn, auk þess, sem þaB er heppilegast aö sú stjórn búi málin undir þing, er fylgi hefir meiri hlutans. En ótvírætt brot á þingræöinn telur fundurinn þaB, aB ráðherr* framkvæmi stjómarathafnir, svo sem útnefning konungkjðrinna þingmanna, þvert ofan í yfirlýstan vílja meiri hluta þjóBarinnar.” RáBherrann heldur heim til ís- lánds i þessum mánuöi, aB þvi ei sitja aö völdum unz þing kemur saman í næsta mánuBi. Sumir halda aö hann geri sér vonir um aB ná einhverjum meirihlutamönn- eru þó næsta ólíklegt, því aö vér vitum eigi betur en samkonulag meiri- hlutans sé hiö bezta, eins og sím- skeytiö hér aö framan ber meB sér. ABrir ætla aö ráöherrann muni {amir a8 undirbúa yegleg rjufa þing og stofna til nýrra kosn md gem þá ^ fram afi fara inga, ef þingiB fer ekki aö vilja hans. En engan trúnaB viljum vér leggja á þaö aB óreyndu. Bandaríkjamenn þegar tcknum j8runarköstum vegna end- urtekinna ósiöa. Vér höfum ekk- ert út á iörunina aö setja; þaB er T , , ___ T «■ — siöur en svo, en vér viljum útrýma Loks er smásaga eftir J. Magn- ' ,, . . . osiönum sem valda henni. Is* Flestir af oss hallast aö ús Bjarnason. .Hún heitir “ lenzkt heljarmenni”, og gerist þeirri 1 skoöun, aB f/ér myndum lifa betra Vér erum þeirrar skoöunar, aö Nýja skotlandi. Hún er um Hró- jjfj ef vér hefBurri meiri tekjur og Hannes Hafstein liafi unniB ís_. rmtnd nokkurn íslending, sem bjó minna aB gera. Vér sjáum oft lenzku þingræöi mikiB tjón meB eftir tímanum og umhyggj- I einn í eyju, meö konu og mörgum því aö fara eigi frá völdum þegar börnum Einu sinni lag8ist kona unni, sem vér þurfum aö verja til i staB, því aB dæmi hans getur hæg hang á sæng og f6r hann j land fjarpoða-þrælkujr eða semgeng lega orðiö til þess, að eftirmenn eftir lækni \ versta veðri og stór_ ^ út’yfir heila Sírisvelli afar- hans sitji 1 embætti árum samaa sjó i^jrinn vildi ekkj fara tilkostnagar. Ef vér værum auð- við minnihluta stjórn, og hver veit me8 honum fyr en ve8rinu slotaBI. ugri, gæti vel veriB aB vér hefBurn hvenær þingræBi yröi þá viöurkent ísIen(lingurinn gekk þá a5 bátnum meiri tima ‘il þess aB vera góBir . « ,— -»>■> ,, . , . __ , , menn. Ef tilkostnaöur vor væri lítill og tok að þoka honum fram i .. . . ,, .__ , , ... og tekjurnar miklar, þa gætum ... , . .................... Mar&,r menn hof5u vér lagt meiri stund á góBverk. Ef stjormr fan fra voldum ínnan komiö þangaB til aö aftra honum vér .nytum þeirrar sanngimi, aö skamms tíma ef þær veröa í minni frá förinni, en hann lét sér ekki mega lifa samkvæmt óskum vor- hluta viB kosningar, og þega.v segjast viö þaB. Þegar báturinn var um og værum lausir viB ýmislegt stjórnarskifti uröu á íslandi 1904, nærri kominn á flot gekk hann upp hnl og andstreymi, sem oft og voru allir flokkar sammála um frá flæöarmálinu og stefndi á einn t,ðl,m ^rraLSVi° ska|'smnninn . » _ . „ . „ 5 , um, aB þanlKil þohnmæBinnar þaB, aB svipuö venja ætti að tiðk- mann \ þyrpingunni, en alt 1 einu sjálfrar brestur, þá gætum vér ast á íslandi. Nú gefst hr. Hann- vatt hann sér til hliðar og þreif til vafalaust komist lengra áleiBis í esi Hafstein ágætt færi á aö koma læknisins sem kominn var þangaö, því sem gott er. Ef vér hefBum á fslandi? Hér í landi er þaö venja, aö flæöarmáliB þeirri venju í framkvæmd. og hljóp meö hann í bátinn og ýtti við meiri hagsæld að húa og nytum frá landi og settist undir árah meiri þægindaþá væri auðveldara tt. . , . , , aB bæta rað sitt og lifa betra lifi H.n.r stoðu raðalaus.r, en karl _ & þessa lei8 hugsum vér flestir komst viö illan leik út í eyna og og þess vegna reynum vér af konunni batnaði. Seinna fluttist fremna megni aö láta oss líða bet- ur, og frá því sjónarmiði, ef auð- ið væri, að græða meira fé. Það er sagt, að vér, sem búum á þessu mikla meginlandi vestursins, sækj- umst fastar eftir því, að verða auðugir, heldur en nokkurt annað fólk á hnettinum. Mjög sennilegt;' og hver veit nema það sé með- fram sprottið af því, að vér erum fólk, sem setjum merkið hátt, að metnaðar-þrá vor sé svo sterk, að það séu svo ntargir á meðal vor, sem Jirái að bæta ráð sitt og lifa betra lífi. Heilir herskarar á með- al vor viröast hugsa eitthvað á ' þessa leið: “Kostaðu kapps um að verða auöugur, og Jiér mun vel líða; legðu stund á að Iáta þér líða vel og þú munt góðuí verða.” Þetta er ekki að öllu leyti rangt hugsað. Hið gamla boðorð- ið er eitthvað á þessa leið: “Kost- aðu kapps um að vera ráðvandur og þér mun vel vegna.” Það er léleg sög, sem ekki sagar á báða vegu. Auðvitað getum vér ekki sett það fram sem óbrigðttla lifs- reglu, þetta: “Kostaðu kapps um að láta þér vegna vel, og þú munt ráðvandtir verða,” en eigi að sið- ur er það falleg breytingar-tillaga við hina setninguna, sem |>ó í sjálfu sér er mikilvægari. Enginn vafi er á því, að Jaeim, sem líður vel, í fyllsta skilningi vel, þeir hafa fleiri skilyrði til að vera góöir menn, og færra til afsökunar því, að vera ekki góðir menn held- ur en fátæklingarnir, sem bágt elga. Enginn vafi er heldur á því, að þeir, sem búa við næg efni hafa fleiri skilyrði til að láta sér líða vel heldur en hinir, sem hafa þau eng- in. Að þig langar til að verða auðugri, merkir á þessum timum naumast mikið meira en það, að þú ert siðaður maður og gerir auknar kröfur til lífsins, og að , sjálfsögðu göngum vér inn á það, ' að oss sé leyfilegt að fullyrða, aB sá hluti mannkynsins, sem siðaður er og girnist að verða auðugri, sé , betri menn en hinir, sem minna eru siðaðir og gimast þaB ekki. Hin almenna tilhneiging til aB græöa meira fé, hefir mikiB til 1 stuBnings sér ekki sízt þegar vér lítum til letingjanna, sem ekki gera skyldu sina í þá átt. Samt er þaö ekki eingöngu arö- j urinn, sem vakir fyrir granna mín- um þegar hann stynur og langar til aö fara að bæta ráð sitt og lifa betra lífi. Brauð og þessháttar er ómissandi, en maðurinn lifir ekki I á einu «aman bratiði; og þaö er j ekki skortur á brauði, ekki einu sinni á bifreiðum, sem þú og eg og I granni minn höfum á meðvitund- j inni, þegar vér erum gripnir þess- ari brennandi þrá aB bæta ráB vort. 1 ÞaB er ekkert annaB en þaB, aB vér erum orBnir dauöleiöir & aS heyra þennan sama són kveBa viö daginn út og daginn inn, aö vér séum alfæmdir syndaþrjótar, sem unum hvergp lifinu nema á vegum sjmdarinnar. Þess vegna langar oss nú til )>ess, aö gera bug & leiB- ina, fara aö leita á brattann og reyna aö komast ögn áleiBis upp eftir hæBum lífsins. Oss langar til aö vera hér um bil svo etgpn- gjarnir, aB reyna aB firra hyggiB og gott og ráBsett fólk þeim vand- ræBum, aB sjá fyrir oss; einungis liér um bil svo sparsamir, aB vér þyrftum eigi aB hafa gilda ástæBu til aB iörast eftir aö hafa veri’5 sparsamir; einungis hér um bil svo vandlætingasamir yfir brcytni náttngans, sem ómissandi er til Jiess aB vera hæfilega réttsýnir; eimmeis hér um bil nægilega vand aBir til þess aB rækja störf vor og •ýslanir svo vel og samvizkusam- hga, sem oss er framast unt. Si- fs.lt sjálfs-dektir og eigin-aBhlúun .>iamt J>vi, aö hliBra sér hjá sét- hterju ómaki sem útheimtist til J>« s.s aö- inna af hendi eitthvert ó- bægilegt skyldustarf, ætti aö fvlls css óánægjti og þaB gerir þa5. Nol kru af tíma vonim og kröftum þarf að verja til starfa, sem oss eru ekki borgtiB með peningtim né f-Bru því, sem eykur á þægindi vor, tn sinungis eru borguB meB gleBi, «rm er andlegs eBlis og styrkir sá! ina. Þetta vitum vér allir. En svo ! mtií oss öllum viö aB gleym* llie DOHIMON BANK >ELK I K K LllHUIt) Alls konar bankastori aí hendi leyst. Sp*i risjóðsdei IJ i n Tekií' vió inHlóKum, Ira $1.00 að upph^ö og þar ytir Ha stu vextir borgaðir fjóruui sinnum a ari Viðskiitum bænda og ann- arra syeitamanna serstakur gaumur gehnn. Bréileg inuJegg og úttektir aígreiddar. Ósk- að efnr brélaviðsKiltum. Notur tnnkal aðnr fyrir bændur fyrir sanugjorn umb> ðslaun. Vtð skifti við kaupmenn, sveitarfélog, skolahéruð og eiostaklinga með hagfeldutn kj ^ruin. d LiRiSDALL, haokast ór|. því. Þegar vér höfum gnægtir ,-»R borða en enga matarlyst, þá vitura vér það, að oss er miklu hollara að vinna skorpukorn þangað til vér fáum lystina aftur, heldur en aB Ieita uppi eitthvert ginnandi lost- æti; en Jiegar allar ástæður vorar eru sæmilega góðar, og vér njót- um unaðset.nda lifsins og einka- léitinda í ríflegum mæli og erum samt eirðarlausir, þá gætum vér J.ess ekki ávalt, að það, sem vér þörfnuöumst, er ekki einmitt meiri nautnir heldur hitt, að hagnýta os§ betur þær hinar sömu, sem vér höfum yfir að ráða. Það er hugsanlegt, aö þegar þúsund-ára- ríki Krists kemur, þá veröi alt ein» og það á að vera hér á jörðinni, of> tim samfleittar aldaraðir verði enginn skapaður hlutur til ama né ásteitingar. En þangað til þal kemur, á meBan svo mörgu er í aV jnúast, get eg naumast hugsaV mér, aö nokkrum manni Ií8i full- komlega vel, sem ekki veröur til- tölulega viö ástæöur sínar fyrir 6- næöi viB aB taka á sig fáeina auka- snúninga. Að liafa engar áhyggj- ur, aldrei aB liBa neina raun, haf* ergar óþægilegar skyldur aö rækjs og ekkert tækifæri til neinnar sjálfj afneitunar, er ekki til að sækjast eftir. Hver maður, sem þannig væri ástatt fyrir, fyndi sig knúina til að hafast eitthvaö að, að leit* að einhverri áreynslu, reyna eitt- hvað á kraftana rétt til þess aV gera lífið þess vert aB Iifa þvL Það er skritið, en samt er þaB satt, aö hver einasti maöur er hjól m**V tönnum í, sem til er ætlast aB fallí nákvæmlega viö, eBa grípi inn t önnur hjól meö tönnum í, til þes» aB snúast meö meira og minn» erfiöi og áhrifttm í hinu mikla vélavirki mannfélagrin*. Eitt »f tvennu gerum vér oss hæfa til þess aB snúast meB ’hinum hjólunum f vélavirki þessu, eöa vér lendum í sorpnaugirm. Einhvemtíma og einhversstaBar las eg þaB, aB einn af forsetum Bandaríkjanna heföi einu sinnl gert þaB heyrinkunnugt, aö hana heföi gert nýja heitstrengingu, sem sé þá, aö helga sig opinberum störfiun. Hann var drengur hina bezti og naut almennrar virBingar. Samt gátu blöB andstæBinganna ekki stilt sig um, aB hæöast tölo- vert. aB þessari helgunarheít- strengingu hans.. En enginn vafl er á því, aö honum lá á hjarta, bara ef til vill dálitiB þyngra, hiV sama og þér og mér og granna míntim, þegar vér erum aB virBa fyrir oss 5 huganum tilraunir vor- ar í framfaraáttina á liöinni tíö, og förum eins og ósjálfrátt aB niBrs oss dálítiö og stynja og langa til að bæta ráö vort og lifa betra lifí. Eg veit ekki hvort viB gettim i nokknrn betri hátt gert merkjan- legt hátíBahald vort um blessuV jólin meB allan fögnuBinn og um áramótin, en meB þvi, aB helga os» þeim ásetningi aB vera sjálfum oss og meöbræðrum vorttm til gagns og til góðs. Og engin þörf er á því, afi vér göngum aB slikri heitstrenging daprir í hug eB* . hugsi. ÞaB á engin hugdepurð viö um jólaleytiB. Einungis aV ! vera einlægir, ?aö er mergurinn I málsins, og í allri vorri einlægni megtim vér vera gDBir og t góðu skapi. Satt að segja álít eg þaV einkar-vel viðeigandi, að vér tök- ttm meB í reikningiim, að vera á- kveBnir 5 þvi aB láta liggja eins vel á oss og oss er framast unt yf- í ir hverju því, sem aB hön>him ber; afi taka mefi gleBi og gófitim hug viö vorum hluta af menningar- & Tksm4§, skerpinc RAKHNÍFAR dregnir af æfðum manni á smíðatólum, skærum og hnífum HARÐVORU-KAUPMENM 538 TÆ A insr ST. TALS. 339 frá Chicago. Heimsækið oss! Vinsœlasta hattabú WINNIPEG. Einka uinboösm. fyrir McKibbin hattan murt 364 MainSt. WiNNlPKG.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.