Lögberg - 20.05.1909, Blaðsíða 1
V
22. ÁR.
I
WINNIPEG, MAN., Firatudaginn 20. Maí 1909.
NR. 20
Kirkjuþing 1909.
Tuttugasta og fimta ársþing
Hins ev. lút. kirkjufélags íslend-
inga í Vesturheimi veröur. ef guö
lofar, sett f kirkju Fyrsta lúterska
safnaöar í Winnipeg klukkan
hálf-ellefu árdegis fimtudag 24.
Júní (kristnitökudag íslendinga)
1909. Þingiö byrjar meö opin-
berri guösþjónustu og altaris-
göngu, sem ætlast er til aö allir
kirkjuþingsmenn taki þátt í. Trú-
Ito prinz, forsætisráöherra Jap- j Þjóöverjar eru óánægöir yfir ! essel,'og rétt nýlega neitaöi keisar-
ana, hefir sagt af sér og lausnar-(tollmálafriimvarpinu nýja í Banda inn því þverlega. Stoessel tók sér
beiðni hans tekin gild. Forsætis- ríkjunum. Forkólfar iönaSarfélag þá neitun svo nærri, að hann fékk
ráðherra í stað hans verður Sone, | anna miklu. á Þýskalandi halda | “slag” og er tvísýnt um að hann
nafnkunnur japanskur stjórnmála- því fram, að frumvarpið sé eink- haldi lífi.
maður. Hann tekur Arið embætti | um og sérílagi stílað til þess að ----------
23. þ. m. gera þýskum iðnaðarfélögum erf- Nýja stjórnin á Tyrklandi ætlar
---------- | itt fyrir, og heimta þeir að þing j að hefna á Kurdum og öðrum of-
Ottawaþinginu var slitið í gær, ( Þjóðverja semji strax ný hefndar- ! stækistrúarmönnum í L,itlu Asíu,
19. þ.m. Ýms mikilvæg mál verða j tolllög á amerískan varning, sem 1 er réðu manndrápunum í Adana
að bíða næsta þings, þar á meðal innfluttur sé til Þýskalands. héraðinu. Stórveldin hafa skorað
staðfesting viðskifta samningsins | ------------ á stjórnina að senda her manns
við Frakka. Franska þingið var j Alt af eru að berast nýjar frétt- þangað, og þegar síðasK fréttist
ekki búið að staðfesta breytingarn ir um hereggjanir ýmsra enskra j voru 30,000 hermanna Tyrkja-
ar sem gerðar voru við samning- fyrirmanna heima fyrir. Rétt ný- stjórnar á leið til Mersina.
málsumræöur á þessu þingi veröa inn 1 ,fyrra °f Ottawastjórninsá j lega yar Grenfell lávarður að
enga astæðu til að leita samþykkis ; eggja landa sina a að auka land-
þingsins hér til staðfestingar á herinn. Hann sagðist sjá þess að ráöaneytisskifti yrðu á Rúss-
samningunum áður en franska miklu brýnni þörf nú, eftir aö landi þá og þegar. Síðast hefir þ5
—samkvæmt ósk síöasta kirkju-
þings—um gildi heilagrar ritn-
ingar, og veröur séra Kristinn
K. Ólafsson málshefjandi. Fyrir-
lestra flytja á þinginu séra Jón
Bjarnason og séra N. Steingrím-
ur Þorláksson. Erindsrekar safn-
aöanna gæti þess aö hafa meö sér
skilríki fyrir lögformlegri kosningu
Allar starfsnefndir kirkjufélagsins
eiga aö vera viö því búnar aö
leggja fram skýrslur sínar í byrj-
un þings.
Þetta tilkynnist hér meö öllum
viökomendum.
Björn B. Jónsson,
forseti kirkjufél.
Minneota, Minn.,
14. Maí 1909.
Fréttir.
Kvenfrelsiskonur á Englandi eru
alt af að streitast við að vekja eft-
irtekt þingamnna, að árangurs-
lausu þó. Hér um daginn fengu
þær sér leigða gufusnekkju og
sigldu upp fljótið á móts við þing-
húsið í Tundúnum. Þ’ar stöðvuðu
þær skipið og skutu þykkri flug-
eldadrífu, og með skrifi ýmsu,
sínu máli til styrktar, og rigndi
þvi yfir þingmenn, er stóðu utan
við þinghúsið, en ekki hefir frézt
að þeir hafi sint því neinu.
Þess var getið hér í vor, að
Rússakeisari ætlaði að ferðast til
Lundúna og Parísar í sumar, en
það er boriö til baka og sagt, að
keisarinn muni koma á lystiskipi
sínu til Brest og Solent en hvorki
til Parísar né Lundúna.
Póstþjónaverkfallinu í Frakk-
landi er lokið. Það varð minna úr
þvi heldur en við var búist og því
um kent, að verkfallið hefði eigi
verið nógu vel undirbúið. Stjórn-
in segir að verkfallsmenn séu; að
eins fjögur hundruð og þeir muni
taka til starfa aftur innan skamms.
Það er sagt, að Johnson ríkis-
stjóri i Minnesota sé mjög líklegur
til að verða forsetaefni demokrata
næst.
Fundum þéirra keisaranna
Frans Josephs og Vilhjálms hefir
nýlega borið saman í Vínarborg.
Frans Joseþh Austurrikiskeisari
hélt þá skjallræðu mikla yfir Vil-
hjálmi og þakkaði honum innilega
fyrir afskifti hans á síðastliðnu
hausti og vetri af Balkanmálunuu
og það hve ant Þýskalandskeisari
hefði látið sér um það að viðhalda
°g tryggja frið í Evrópu. Hann
endaði ræðu sína á því, að full-
yrða, að samband Austurríkis,
ÍÞ'ýskalands og ítalíu hefði aldrei
verið tryggara en nú. Vilhjálmur
tók vel þeirri ræðu og mælti álíka
blíðlega í garð Austurríkiskeisara.
Undanfarið hafa menn búist við
þingið hefir gefið samþykki sitt til
staðfestingar á fyrnefndum breyt-
ingum; þess vegna verður samn-
ingurinn látinn biða þangað til
næsta sambandsþing kemur saman
i haust. — Tvö önnur mikilsverð
frumvörp komust eigi heldur gegn
um þettá þing, það eru innflutn-
ingsmálafrumvarpið og lifsábyrgð
arfrumvarpið
hann hefði séð hve þýski herinn frézt, að Stolypin ráðaneytið muni
væri vel búinn og viglegur. Hann fast í sessi og úrslit fundar milli
hefði séð 20,000 þýskra hermanna keisara og forsætisráðherra ný- j ^ew York 13. Maí með C. N. R.
í Berlín er hann kom þar síðast skeð hafi orðið þau, að allir ráö- g^g1111111 Chicago og St.Paul Stein
um J. W. Dafoe aðalritstjóri Free Magnússon, hann sezt að hér í
Press. Nokkrir vinir hans héldu bænum, og Ragnheiður Vigfús-
honum samsæti og gáfu honum dóttir með tveim sonum sínum um
gjöf að skilnaði.. tvítugt. Þeir heita Jón og Jón
------------ Kristján. Ragnheiður fór vestur
. Ágætt, spánýtt reiðhjól handa til Tantallon, Sask., til dóttur sinn
karli eða konu er til sölu á Lög- ar, sem þar býr.
bergi við mjög lágu verði. Notlð -----------
tækifærið. Takið eftir auglýsingunni um
---------- Allan linuna frá H. S. Bardal. —
Mrs. Hinriksson kom norðan Fargjald frá Winnipeg til Leith
frá Gimli á mánudagskvöldið. er ekki rétt til greint í seinasta
Hún hafði dvalið þar vikutíma í blaði. Það er $59.60 ("ekki $61.60b
kynnisför hjá systur sinni, Mrs. Ef menn ætla að biðja Bardal að
Marteinsson. senda fargjöld fyrir sig til Islands
---------- á þessu sumri, þá þurfa þeir að
Hr. G. Steindórsson, frá New senda honum. peninga • hið allra
Jersey -kom hingað til bæjarins á bráðasta.
sunnudaginn, ásamt konu sinni og
þrem börnum. Þau eru komin
hingað til dvalar. Þ’au fóru frá
með Játvarði konungi. En þessar! herrarnir sitji kyrrir í embættum
tuttngu þúsundir væru ekki nema sínum.
örlítið brot af öllum her Þjóð-
Skýrslur frá skrifstofum um-
boðsmanna Canadastjórnar i Oma-
ha, bera það með sér, að 288 inn-
flytjendur fóru til Canada úr því
riki í Janúarmánuði síðastl., i
Febr. 292 og í Marz 647, samta.s
þessa þrjá mánuði 1,227 frá þessu
eina ríki. Er það meir en helm-
ingur þess fólks, er þaðan flutti
til Canada alt árið 1908. — í sam-
bandi við þetta er þess getið, að
þeir «2,200 innflytjendur, sem
fluttu til Canada frá Omaha t
fyrra, hafi haft norður með sér 325
flutningsvagna, kvikfénað og á-
höld, er numið hafi samtals $1,-
250,000. Menn ætla svo á, að inn-
flytj'endur til Canada frá Iowa og
Nebraska í ár muni flytja með
sér búslóð er nemi sem næst $3,-
000,000 fyrir utan skotsilfur. Svo
telst til, að fjármunir, sem Banda-
ríkja innflytjendur hafi flutt td
Canada á síðastliðnum sex árum,
muni nema m’eira en billíón doll-
ara.
Nýlega var afhjúpað í Wasli-
ington með mikilli viðhöfn mjög
fagurt líkneski af ameríska þjóð-
skáldinu Henry Wadsworth Long-
fellow, og höfðu Bandarikjamenn
af öllum stéttum gefið fé til líkn-
eskisins. William Cooper mynd-
höggvari frá New York gerði líkn
eskið. Longfellow situr á stóli og
styður hönd undir kinn, en annarri
heldur hann um stólbrikina. Mynd
in sjálf er úr hvítum marmara, en
fótsallurinn úr rauðleitum marm-
ara. Myndin er talin mesta lista-
verk.
verja, sem væri um tvær eða þrjár
miljónir. Lávarðurinn hélt því
fast fram, að nú riði lífið á að
Bretar efldu landher sinn bæði
vegna þess hve her Þjóðverja væri
orðinn öflugur og eins vegna vænt
anlegrar uppreisnar á Indlandi.
White Star félagið er að láta
smíða tvö feiknamikil eimskip í
Belfast á England; þau verða allra
skipa stærst ,þeirra er enn þá hef-
ir fastráðið orðið að smiðuð skuli.
Skipin eiga að heita “Olympic”
og “Titanic” og eiga að annast
milliferðir milli Southampton og
New York. Á hvoru þeirra fyrir
sig eiga að vera fjórir reykháfar,
en siglutré eitt. Áætlað er að skip-
in kosti eitthvað $4,000,000 og
eiga þau að vera fullgerð snemma
á árinu 1912. Farrými á að vera
fyrir að minsta kosti 2,500 farþega
á hvoru skipinu og skipshöfn um
1,000 manns. Tonnatal á að vera
45,000. Lusitania” nýja flutnings
skipið mikla er 32,500 tonna.
Nú
eru fengnar áreiðanlegar 1
fréttir af kosningunum i ‘ New-
foundland. Stjórnarsinnar, fylgis
menn Morris hafa verið kosnir ',la veita á þann hátt sem henai
26, en að eins 10 áhangenda Bond
fyrrum t stjórnarformanns hafa
náð kosningu. |Laurier var ekki allskostar viss
um að sýning þessi væri hagkvæm
Frétt frá New York segir, að
W^lter Wellman sé nýlagður af
stað með gufuskipinui Kronprinz
dórsson hefir dvalið þar syðra um
20 ár, eða alla tið síðan hann kom
frá íslandi.
íslendingadagsfundur verður
haldinn í Goodtemplarasalnum
Wilhelm í þriðju för sína til norð- neí5ri 5 ^010’ fimtuda&- kl- 8- ís’
ur heimskautsins. Hann hefir! !endin8ar eru be*nir a« sækía
hugsað sér eins og í bæði fyrri fund Þenna vel’ °? vanda td kosa;
skiftin, að reyna að komast til ,ngar nefndar þeirrar’ SCm þar á
heimskautsins í loftfari og stíga á a8 kjósa ti! aíS standa fyrir
það i Spitsbergen. | minmngarhátíð hér í borg 2. Ág.
_________ í sumar.
Á föstudaginn var bar heims- j
sýningar sendinefndin héðati að
vestan upp kröfur sinar fyrir ráð
Tiðarfar hefir verið mjög gott
síðan seinasta blað kom út, sólskin
herrunum í Ottawa um styrkbeiðni 1 °g bl.ií5v!8ri’ nema á föstudaÍPnn
',Q-‘ þrumur setnnt
til handa sýningunni. D. C. Cam-
eron frá Winnipeg hafði orð fyrir
nefndarmönnum, og benti á að
sýningin væri sú bezta auglýsing
Csnada t:l handa, sem völ væri á.
E. D. Martin, annar Winnipegbúi,
og einn af nefndinni, er hafði með
höndum að kynna sér fyrirkomu-
lag Portland sýningarinnar, gat
þess, að kostnaðurinn við væntan-
lega sýningu hér í Winnipeg
mundi verða $4,000,000. Winni-
pegborg ætlaði að leggja til $500.-
000 af þvi fé. Inngangseyrir til
sýningarinnar m. m. væri áætlað
$1,000,000. Þá skorti $2,500,000,
er skorað yrði á Dominionstjórn-
þætti hentugast þangað til sýning
in byrjaði 1912.
var rigmng og
hluta dagsins.
Hr. G. A. Árnason, sem rekið
hefir járnvöruverzlun í félagi við
föður sinn A. Árnason í Church-
bridge, Sask., hefir tekið að sér
aðalumboð fyrir Petrie Mfg. Co.
Ltd. á Magnet skilvindunum og
hefir hann til eftirlits alt svæðið
frá Minnedosa vestur til Saska-
toon. Aðalstöðvar hans eru í
Yorkton, Sask.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson kom
hingað til bæjarins á þriðjudaginn
vestan frá Leslie, Sask. Hann
kom til að vera við jarðarför syst-
ur sinnar, Guðbjargar. — Fréttir
sagði hann fáar þaðan að vestan.
Menn eru sem óðast að vinna að
hveitisáningu, sem nú er þó langt
komið. Hann heldur heimleiðis á
föstudag.
Louisa Thorlaksson piano kenn-
ari, heldur “pupils recital” í efri
Goodtemplarasalnum mánudags-
kvöldið 7. Júní n. k. Nánari augr
lýsing síðar.
Jarðskjálftakippur fanst hér i
þænum á laugardagskvöldið. Gerði
engar skemdir. Þ'að mun eins
dæmi að hér hafi fundist jarð-
skjálfti.
Þess er getið í Free Press, i
fréttum frá Gimli, að G. E. Sól-
mundsson hafi keypt Gimli Hótel.
Brauðgerðarhús • H. Johnsons er
nær fullgert. B. Eyjólfsson hefir
Sir WilfrTd sett a stofn Hýtt matsöluhús. Þe<.r
H. P. Tergesen og G. P. Magnús-
son eru að stækka verzlunarhús
Sagt er að fjármál lýðstjórnar-1 asta aðferðin til þess að auglýsa sm‘ ^a8 hefir komið til orða að
innar á Cuba séu komin í mesta ó- l Canada, en hann sagði samt að ^fercbants ba^ki s^tti útibú á
efni og í fréttum frá Washington, honum yxi ekki i augu fjárveic- St0.fn. a pimli- 20,000 cord af
er þess getið, og horfurnar í nýja ingarbeiðnin, því að hann vissi eidivi® ii8’?Ía Þar neðra með fram
Runólfur Runólfsson kom vest-
an úr Argyle i fyrri viku. Hann
fór héðan á þriðjudaginn suður til
Minneota, Minn.
Fyrir 20 árum.
Lögberg 22. Maí 1889.
lýðveldinu séu svo óefnilegar, að j sem væri, að ibúarnir hér í Vestur-
Bandaríkjastjórn muni verða að j Canada væru stórhuga og stórvirk
senda her manns til eyjarinnar i á alt sem þeir legðu hönd á.
l-riðja sinn.
Mrs. Augústa Evans Wilson,
jámbrautinni. Eigendur vilja ekki
selja fyr en verðið hækkar.
I sagt, að eftir þvi sem menn kom-
Þær fregnir berast frá hertog- j ist næst þar, eigi Abdul Hamid
anum af Abruzzo, sem er gamall j soldán fé á bönkum utan Tvrk-
landkönnunarmaður og frægur af
leiðangmm sínum norður i höf, að
hann sé mjög þjáður af þunglyndi
og líklegur til að ráða sér bana.
Hann er nú í landkönnunarferð
austur í Asíu og staddur á Ind-
landi þegar síðast fréttist af hon-
um. Eykir sem leiðangfur hans
muni að litlu verða, ef þessi þung-
lyndisköst hasast ekki af hertog-
anum.
í fréttum frá Constantinopel er |sem heimsfræg var fyrir skáld-
Meðan kvenfrelsiskonur á Eng-
landi höfðu í frammi mestar ó-
spektir við fundahöld og á þing-
fundum, var þeim bannaður að-
gangur að áheyrendapöllum þing-
salsins, en nýskeð hafa þær aftur
fengið aðgang að þeim, en verða
þó að skuldbinda sig til þess skrif
lega að gera enga háreysti.
lands er nemi eitthvað $15,000,000
og þykir liklegt, að mestur hluti
þess sé í New York. Allar eigmr
soldáns eru taldar $22,500,000, því
auk þessa fjár, sem hann á erlend-
is, fanst í höll hans 5 Yildiz $7,-
500,000 bæði í reiðu peningfum og
verðbréfum, og haldið að eitthvað
sé ófundið enn af fjármunum sol-
dáns, því að hann hefir neitað að
láta af hendi lykla að tveimur fjár
geymsluherbergjum, er eigi urðu
brotin upp, og þykir víst að þar
muni fólgið of fjár.
sögur sínar; St. Elmi, Beulah og
fleiri, varð bráðkvödd á heimili
sínu i Mobile, Alabama 10 þ. m.
Hún var 75 ára að aldri er hún
lézt,
Um síðustu helgi er sagt í frétt-
um frá Gimli að ísinn á vatninu sé
vel traustur enn og muni verða
fært með hesta um hann alla þessa
viku.
Or bænum.
og grendinni.
Eins og menn muna, var Stoess-
el, rússneski herforinginn er seldi
Port Arthur 5 hendu.r Japana,
dæmdur til Iífláts. Síðar var þeim
dómi breytt 1
FjTÍr nokkru
æfilangt fangelsi.
var Rússakeisara
Samskot til heilsuhælisins við
Ninette, eru orðin \ rúmar tuttugu
og þrjár þúsundir dollara, og verk
stjórar hafa verið að bjóða í smíði
liælisins þangað til um miðja þessa
viku. Snemma i næsta mánuði
verður byrjað á verkinu.
Jakob Johnson á Gimli hefir selt
B. B. Olson búð sina þar í bænum.
Fjórir íslendingar komu hingað
frá Reykjavik i fyrri viku: Stefán
Séra Jón Bjarnason fermdi 21
ungmenni á sunnudaginn var..
Kirkjan var troðfull, svo að sum-
ir gátu jafnvel ekki fengið sæti.
Um kveldið var kirkjan og því
nær alskipuð. Um 100 manns voru
þá til altaris.
Nokkrir Islendingar hér í bæn-
um hafa tekið sig saman um að
glíma á hverju kvöldi og hafa gert
það í nokkur kvöld. Glímumar
fara framvegis fram á horninu á
William og Kate strætum.
Herra Stefán B. Jónsson ætlar
að fara að gefa út fréttablað í
Nýja íslandi. Það á að vera i
sama broti sem Leifur var, koma
út hálfsmánaðarlega, 24 arkir á ári
og kosta 50C. um árið. Einkum á
það að hafa sveitamál að umtals-
efni.
•
t
Þrir landar, 2 karlmenn og ein
kona, komu af Austfjörðum hing-
að til bæjarins á laugardaginn var.
Blaðamenn frá Ástralíu og Nýja
Sjálandi komu hingað til bæjar á
fimtudaginn var á leið sinni á alls-
herjar blaðamannafund í Lundún-
um. Þeim var tekið með mestu
virktum hér i Winnipeg, og leizt
send bænarskrá um að náða Sto- Vcl a s,f ^anada. . ^éðan úr
> . bænum foru a fundinn 1 Lundun-
Út úr heiminum.
Eg vel-líðan skínandi í skapinu hef’,
Eg skrafa ei um heimsku og fæ eigi bréf,
Og þvaður og launklípni lafa ekki á mér
Né leita miguppi í gönunum hér.
Eg frétti ei sífelt, að rétt gangi rangt,
Úr rellunni er eg nú kominn svo langt, •
Né það standi hindrað og heft sem eg ann —
Hvað hreinlega að týnast er gott fyrir mann!
Steþhan G. Stephansson.
Jf
BÚÐIN, SEM
ALDREI BREGZT!
Alfatnaður, hattar og karlmanna klæðnaöur við^lægsta
veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytsemin fara sam-
an í öllum hlutum, sem vér seljum.
Geriö yður að vana að fara til
WHITE e> MANAHAN, 500 Main St., Winnipeq.