Lögberg - 03.02.1910, Síða 4

Lögberg - 03.02.1910, Síða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. FEBRÚAR 1910. LÖGBERG gefið út hvern fimtudag af The Lög- BERG PrINTING & POBLISHING Co. Cor. William Ave. & Nena Ht. WlNNIPEG, - Ma.VITOBA S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Utanáskrift: Ttie Lonherg Printins & Pnblishing C». 1». O. Hu\ 3US4 >VlNNirií(i Utanáskrift ritstjórans Editw Logberg P.O.BOXSOM WINNIPEG PHONE main S2I fjölgaS æSi mikiS á Þau hafa þrefaldast síSari árum. tíu síSustu arin. Kornhlöðurnar og Rob- lin-stjórnin. í fréttum hér í blaSinu hefir veriS minst á tilboS Roblinstjórn- arinnar um kornh 1 öSubyg’gingar til afnota fyrir bændur hér í fylkinu, og' hin óvænta fúsleik fylkisstjóm- arinnar á aS verSa viS kröfum kornyrkjumanna í því efni. Sá fúsleiki nú upp úr þurru er þeim mun kynlegri, sem stjórnar- formaSurinn og ráSgjafarnir hver eftir annan höfSu kepst viS aS telja fylkisbúum trú um — og þaS rétt nýveriS, er kosiS var í Birtle- kjördæminu — aS þaS væri lífsins ómögutegt, aS hér gæti komiS til mála, fylkiseign a kornhlöSum. Bannsett Dominionstjórnin væri því til fyrirstöSu. Hendur Roblin- stjórnarinnar væru bundnar þang- aS til sambandsstjórnin hefSi sam- ÍS lög, er heimiluSu .fylkisstjórn- inni hér að verSa viS tilmælum kornyrkjumanna. En síSan Birtle kosningin stóS, hefir sambands- stjórnin engin slík lög samiS. En samt verSuir fylkisstjórninni [ servativu fylkisstjómirnar þar hafi snemma i fyrra mánuSi alt í einu ! ekki liaft nein blessunarrík áhrif 3 mögujegt aS taka kröfur korn- bindindiB í þeim fylkjum. yrkjumanna til greina, og lofa þeim lögum á næsta fylkisþingi, L um fylkiseign á kornhlöSum í; Manitoba. Um mörg ár hafa bændur leitaS ! Hér á eftir er tatla yfir þau þaS j árabil, og er þar kýrt frá hve mörg þeirra hafa orSiS í hverju fýlki1 fyrir sig: 1899. 1909. Manitoba............. 636 3,639 Alb. og Sask......... 762 3,425 Brit. Col............ 835 2,900 Ontario............. 2,764 9,417 [ NTova Scotia....... 1,022 2,800 j Quebec ............ 3,481 6,843 New Bruns.............1,270 1,881 P. E. 1............... 320 184 Eins og sjá má af skýrslum j þessum, hefir lagabrotunum fjölg- | aS í öllum fylkjunum nema Prince Ed. Island. En nokkuS er þeim I samt misjafnlega háttað í hverju fylki um sig. Ekki er þaS sann- gjarnt að dæma drykkjuskapar ó- reglu hver fylkis beinlínis eftir tölun'unn hér aS ofan, heldur verS- ur að taka tillit til fólksfjölda i hverju Jæirra. ÞaS er og gert í fyrnefndum stjórnarskýrslum og er þar greinilega tekiS frarn, hve mörg ölæSis lagabrot komi á hvert Jiúsund íbúanna í hverju fylki. Langflest verSa þatt í Yukon, 15,60 á hvert þúsund manns. Þá í British Columbia 10,51. M^iito- ba er þriðja í röðinni 8.62 á hvert þúsund fylkisbúa; þá Alberta 7.39; þá Nova Scotia 6.00; þá New Brunswick 5.56; Jiá Ontario 4,22; þá Quebec 3,85 ; J)á Saskat- chewan 3.38 og loks Prince Edw. Island með að eins 182 ölæðis Iaga brot, sem koma á hvert þúsund i- búa þar. Þessar tölur vitna óneitanlega á móti ibúum Yesturlandsins, sérstak lega í Manitoiba og British Colum- bia fylkjum. ÞaS er eins og con- Nýtt alheimsmál. ÞaS er ekki smátt í ráSist aS i inynda alheimsmál; þó hafa til- til Roblin-stjórnarinnar um fram- j raunif verig j þá átt eins kvæmdir á þessu áhugamáli sínu,! en hún ýmist svikið loforðin er hún hefir gefiS þeim eða skotiS málinu á frest, þangað til þetta JanúartilboS hennar nú kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Og er að vísu betra seint en aldrei. Og sömuleiSis á Roblinstjórnin þakklæti skilið fyrir þaS, aS hafa etiS ofan í sig meS JanúartilboS- ^ esperanto_ inu ósannindin um þaS, aS og kunnugt er, þó að árangurinn geti, enn sem komiS er, eigi kall- ast tiltakanlega mikill. Mestur þrándur í götu fyrir góðum á- rangri af tilraunum þessurn, hefir verið ósamkomulag helztu for- kólfanna. ÞaS vaVS volapukinu hér fyr meir að^-bana, og nú lítur helzt út fyrir, aS öldungis eins fari sam- bandsstjórnin væri því ti! fyrir- A síSasta fundi esperanto-manna stöSu, aS fylkisstjórnin tæki kröf- hafei sem sé nefnd veriS sk,Puð fl1 ur kornyrkjumanna til greina. ÞaS 1 aS ,>cn<1a a raö lii a® iaSa ýmsa eru einu gabbstetúmar,*sem korn- galla- sem Þóttu vera á Þessu al‘ yrkþ.menn fá fvrir það, að Roblin- :,leimsmáli- standa útbre.Sslu stjórnin hefir í mörg á skotiö ^s fyrir Þrifum’ sem aS v,su skolleynum viS réttmætum kröfum | kvað vera orðin fnr«anlega m.kil. þeirra og virt þær aS vettugi, og eru menn nú farnir að halda að Roblinstjóminni “segi fyrir”. Áfengisnautn í Canada. 1 BúnaSarmála-deild sambands- stjórnarinnar gefur ár hvert út skýrslur utn þá rnenn, er hafa á einhvern hátt rofið landslögin. Og þar á ineSal eru Jæir taldir, sem komfst hafa undir manna hendur1 greining Jænna meðal esperanto- fyrir drykkjuskap. NokkuS há er j manná. Nefnd þessi hefir gengið svo langt j i breytingartillögum sínum, að gamlir esperanto-menn hafa eigi j inátt viS una, og er slikt eigi aS j tmdra, með Jiví að það hefir veriS ! lagt til, að hætta viö esperanto og mynda algerlega nýtt alheimsmál, sem nefnist ito eSa ido. Nokkrir atkvæSamiklir esperanto-menn hafa gengiö úr nefndinni, og er nú eigi meira um annaS rætt meSal tungumálagarpa í Evrópu en á- sú tala síöastliSiö ár, því aö svo telst til aö 31,089 lagabrot hafi ver- iS framin hér í landi í ölæði J>aS ár. í annan staS bera skýrslur inn- Gamlr esperanto-'menn halda því fram, aS ljós vottur um ágæti esp- eranto sé það, hve mikil hafi orðiö útbreiösla Jæss, meöal margra anrikis stjórnardeildarinnar um þjdða á mjög skömmum tima, og innfhrtning og tilb[úning áfengna ' j>eir sjái því eigi neina sérstaka á- drykkja hér í landi þéss Ijósan vott, j stæðu til aö mynda nýtt alheimsmál að Canadamenn eru minni drykkju j [ þess. Mætti það og heita illa menn en flestar aðrar þjóSir. farið, ef sundrung þessi yrði til Emda má heita öflug bindindis- j þess að esperanto-málið dytti í starísemi hér í landi, og smáfærist I mola, því að það er merkileg og saman árlega það svæði, þar sem j u^fundniiig tíl efling- j ar nanu sambandi meöal olikra leyf.legt er að selja afeng. til! Qg fjarUe&ra þjó15a hins mentaöa drykkjar. j heims : .agabrotum í ölæSi hefir J)ó ----------- Lumsdens ákærurnar. Þegar yfirverkfrægingur viö meginlandsbrautina, Hugh Lums- den, sagöi af sér em'bætti sínu í fyrra, haföi hann tboriö ýmsar sak;- j ir á nokkra verkfræöinga er önn- uðust brautarlagninguna, og fund- ið að ýmsu fleiru viövíkjandi starfs rekstrinum, er hann taldi ábóta- vant. Þessar ákærur komu til umræSu í sambandsþinginu í vikunni sem leiö, og þóttust conservativar þá hafa sjálfgefiS tilefni til aS hella úr skálum reiði sinnar yfii; sam- bandsstjórnina, og sýna enn á ný fjandskap sinn á nicgmlandsbraut- inni. Illdeilum þeirra conservativu svarar stjórnarformaSur Laurier svo, að hann stingur upp á þvi, að þingið skipi fimm manna nefnd til að rannsaka Lumsdens-ákærurnar, svo að komiS geti skýrt og greini- lega í ljós hvort þær séu á rökum bygöar eöa ekki. Það virtist ekki líklegt, að stjórnarandstæöingar hefðu átt að taka þessu nema vel. En þvi var ekki aö heilsa. Þeir snerust andvígir gegn þess- ari tillögu stjórnarformannsinns, og fundu það aö henni, að hún væri ekki nógu víötæk, af þvi að hún gerði ekki ráS fyrir rann- sóknum á vöruflokksgreiningu o. fl. því um liku, sem heyrir undir sérstakan geröardómstól, gerðar- dómsnefnd, sem valdir verkfræB- ingar skipa, og hefir að þessu þótt vel gefast. Eigi aS siöur varö tillaga stjórn- arformannsins um nefndarskipun- ina samþykt, þó aS allir stjórnar- andstæðingar greiddu atkvæði i móti lienni. • Hótfyndni tóm er það af con- servatívu Jiingmönnunum að vera á móti tillögunni, og Ihálf álappalegt af mönnum, sem alt af eru aS reyna að finna höggstað á sam- ibandsstjórninni og.öillu því, sem hún er við riSin á einhvern hátt. Þeir gátui gert tillögur um nýjar rannsóknir á hverju sem þeim sýndist seinna. Hitt var aS ganga i sjálfa sig að neita rannsóknum á vissum atriöum, sem þeim haföi verið'svo afar ant um áður aS ger- skoSuð væri. Ferð um Foam Lake- bygð. Mig hafSi um nokkurn tima lang- að til að sjá bygð íslendinga sunn- an viS Foam Lake og Quill Lake í Saskatchewan fylki. Hún er hin yngsta og víðlendasta af bygðum þeirra fyrir vestan haf, 50 til 60 mílur á lengd og 10 til 15 mílna breiS, eöa jafnvel jneira á sumum stöðum. Nokkrir canadiskir búendur eru á þessu svæöi; þó eiu lslendingar mikið fjölmennari og geta þvi ef- laust í bygöarmálum ráSið þar framvegis lögum og lofuim. í miöjum JanúarmánuSi þurfti eg að feröast í IífsábyrgSar erind- um fyrir “The Great West Liffe Assurance Company” á þessar stöövar. HrósaSi eg nú happi að gera úr Jæssu skemtiferS, fara um j bygðina þvera og endilanga og | finna fjölda af gömlum og góöum kunningjum, sem þangaS hafa flutt frá Winnipeg og úr íslenzku bygSunum í Manitoba og Noröur Dakota. Nokkrum Jæirra var eg kunnugur síöan bygö hófst fyrst i Nýja íslandi 1875—76, og öSrum hafði eg kynst siöan í^ýmsum bygð um hér vestra. Lagði eg á staS aö heiman meö hugann fullan af von- um um góSa og skemtilega ferS og þær vonir hafa náS uppfylling i öllu tilliti. Eg fór frá Winnipeg norðvestur með G. P. R. braUtinni; haföi nátt- stað í Yorkton og hélt svo daginn eftir áfram til Leslie, sem er lítiö þorp viö járnbrautarstöSina, aust- arlega í íslendingabygSinni. Foam Lake er þó annaö Jx>rp austar, ná- lega á austurenda bygðarimiar, snoturt að sjá, en þar gat eg ekki haft viðdvöl á vesturleiS. Fyrsti maður, sem eg fann á brautarstöðinni, var séra Runólfur Fjeldsted, góðkunningi minn um langati tíma. Hann var að leggja af stað með jámbrautarlestinni vestur í bygð í embættiserindum; fór hann samstundis meS mig til mágs sins Sig. Júl. Jóhannessonar læknis, sem á heimili í Leslie, er læknir bygðarbúa og tekur mikinn og góðan þátt i félagsmálum þeirra. Þótt viö værum lítt kunn- ugir tók hann mér tveim höndum, fór með mig heim til sín, gerði mig kunnugan konii sinni og ýmsu góðu fólki ööru. í Jiorpinu. BorS- aði eg með honum miðdegisverö- inn% gekk svo út i bæ og fann marga bæjarbúa og bændur utan úr bygöinni, sem þar voru þá staddir. — Eg var svo hepp- inn að finna J>ar þann mann, Th. Paulson, sem bygðarbúar elga mjög mikiS aö þakka. Hann er einn af fyrstu landnámsmönnum þar, allra manna kunnugastur land kostum, skír og heilráður dugnaö- armaSur, sem hjálpaS hefir mikl'um fjölda af landnemendum* til þess að finna góðar bújarðir og festa sér þær. Hann er náfrændi þeirra Magnúsar og Vilhelms Paulson í Winnipeg, og er meS þeim ekki all-lítið ættarmót. Thomas býr nokkrar mílur norö- ur frá Leslie. Hann bauð mér heim meS sér um kvöldiö. Sá eg ekki neitt vænna en fara að dæmi annara manna og gefa mig honum á vald, enda varS mér það aö góBu, því hann og kona hans báru mig á höndum sér. Næsta dag flutti hann mig til LúSvíks Laxdal. Flann er góSkunningi minn frá Winnipeg; konui hans og fööur og ööru heimilisfólki var eg líka vel kunnugur. Var eg }>ar við góðan kost í þrjár nætur og bar margt á góma, en á daginn keyrði Laxdal með mig út um bygöina. Var mér alstaöar tekið meS vinsemd og rausn, svo ekkert skorti að jafnaö- ist á við hina alkunnu gestrisni í hinum eldri íslendingabygSum. Svo vildi nú vel til, aS bygðar- menn höfðu miSsvetrarsamkvæmi í Leslie á fimtudagskvöidiS 20 Jan- úar. Sókti þangað múgur og marg menni úr öllum áttúm og var þar skemtun góð og veitingar hinar rýflegustu. A borð var borinn margskonar ísl. matur; hangikjöt, slátur, kæfa, rúllupilsa, sviö, laufa- brauö, pönnukökur og margt og margt annaö, sem eg hefi engan tíma til að telja upp. Fór þar alt fram meö svo mikilli háttprýöi, að íslendingar í höfuðborginni verSa að taka á sínu bezta til þess að gera jafnvel. Ræöur voru fluttar og kvæöi sungin og mæltist skáldum og ræöumönnuiin vel og viturlega. — Læt eg hér með fylgja prógramm eður sams^etisskrá, sem sýnir hverj ir töluSu og fluttu kvæSi. Samsœtisskrá. 1. Setning samkomunnar; Thomas Paulson. Sungið: Hvað er svo glatt,— 2 Borðhald hefst. 3. Minni íslands: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. KvæBi: Lárus Sigurjónsson. 4. Minni fommanna: GuSm. EyfjörB. KvæSi: Lárus Nordal. 5. Minni Vestur-íslendinga; Sra R. Fjeldsted. KvæBi? 6. Minni kvenna: Grímur Laxdal. Kvæði: Jón Jónsson (Mýr\.) 7. Minni bygðarinnar; Jón Thorlacius. KvæBi: dr. Sig.Júl. Jóhánne-son. | Thomas Pa'udson stýrSi samsæt- inu og leysti það verk vel af hendi. Að öðru hvoru lék hornleikara- flokkur bygðarinnar á hljóöfæri sín eöa söng þess á milli, alt undir stjórn kennara síns og leiStoga, Helga Helgasonar, sem víða er þektur fyrir J>á íþrótt. Mér var áhugamál að finna fyr- ! verandi sveitunga mína frá Argyle sem búa í vesturenda bygðarinnar, fór eg því næsta morgun frá Leslie eð járnbrautinni, er liggur alla j leiö eftir endilangri bygðinni, þar til eg kom til Candahar. ÞaSan flutti góökuinningi minn, Tryggvi Friðriksson, mig heim til sín og var eg hjá honum og mági hans, Jóni B. Jónssyni og fólki þeirra, næstu daga þar á eftir. Eg var því öllu nákunnugur og undi mér þar mjög vel. Nú kemur járnbrautarlestin, er fiytur póstinn; verS eg því aö kasta Jæssum línum hálfgjöröum í j>óstkassann, en skal síSar viö fyrstu hentugleika bæta viö og segja þér meira um þessa fallegu og góöu bygö og fólkið sem í henni býr. Fr. Friðriksson. -------o------- Dýr matvæli. Þess var geiið nýskeö hér í blið inu, að megn óánægja væri orðin yfir }>ví víðs vegar um Bandaríkin hve matvæli hafa hækkað þar afar mikiS í verði á síðari árum og aS veið á þeim fet alt at síhækkandi. Þessi óánægja hefir oröið til þess,' aS Wilsor ritari búnaSarmála stjórnardeildar Bandaríkjanna hef- i: falið erindsrekum sínum aö gefa ítarlegar Skýrslur u mhvað kosti framleiSsla matvæla í hverju county um öll Bandaríkin og livert sölu- \erö Jæirra sé. Þetta kveSst Mr. Wilson skipa tyrir sökum þess, aS hann sé viss um aS almenningur sé íátinn greiSa miklu hærra verS fyr- ir matvæli, heldur en hann ætti að gera. Tilætlanin er, ‘að fá yfirlit yfir ]>aS verö, sem bændur fá fyrir vör- ur sínar og bera þaö saman viS verðiö, sem sett er á sama varning, | þegar hann er boðinti til sölu í stórborjfunum, og býst Mr. Wilson við því, aS mönnum þyki sá vöru- verðsmunur geysi mikill, og hann kennir aöallega dleyfilegum verzl- unarsamtökum um verömuninn, og fégirnd milliliðanna. Bændum sé aö vísu eigi greitt svo mjög ósann- sýnilegt verð fyrir varning, sem vel má geyma, svo sem hveiti og baðmull, því að þar hefir eftir- j spurnin veriS meiri en framleiðsl- an, en um aðrar afuröir sé ööru máli aS gegna og vandgeymdari eru, og hægt að koma viS einokun íá' Mr. Wilson getur þess, aö stjórn ardeild sín sé komin aS raun um, að bændur fái alls ekki það gífur- lega verð fyrir kjöt, serri bæja- menn verði aB borga fyrir þaB. Sama sé að segja um ýmiskonar ávexti vestan frá Kyrrahafsströnd. Eitt New York blaöið hefir og skýrt frá J>ví, meö góðum rökum, að þótt íJijólkurpotturinn sé seldur þar í bæ á 9 cent, þá fái mjóikur- bændur ekki nærri því helming þess verSs fyrir sína mjólk. Þessum tiltekjum Mr. Wilsons verður vafalaust vel tekiB af al- menningi, og mun eigi vanj>örf á aö sjáist svart á hvítu hver orsök verShækkunarinnar er. Er þá atiS- gerSara aö ráSa bót á verzlunar- ólaginu í þessum efrrum, en.hingað til hefir veriS, og má Taft stjórnin eiga það, aS hún hefir á ýmsa lund leitast við að hindra tjónsamleg sambönd auSfélaga, að dæmi Roosevelt stjórnarinnar. t þessu sambandi er dálitiö eftirtektarvert, og ljós vottur um áhugann á þessu máli, aö nýskeB áttu fjörutíu sam- bandsþingmenn og konur Jæirra fumd með sér, til aB ræöa um lögin gegn tjónsamlegum verzlunarsam- böndum og ráögast um lívaS hejipi legast mirndi að taka til bragös til aB stemma stign fyrir hinni feyki- legu veröliækkun á matvælum í Bandaríkjunum, sem fundinum kom saman um, aB væri blátt á- fram rán á almennings eign. ÞaB þykir ekki ósennilegt aB stjómin hér í Canada muni fara aB dæmi Bandaríkjastjómar og láta hefja samskonar rannsóknir. ÞaB er fvrir nokkru farfð aö brydda á The DOMINION B4NK SELKIKK CTlBU.m. AUs konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. TekiP viö innlögum, frá $1.00 aö upphæö °S þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvar sinnumáári. Viöskiftum bænda og ano- arra sveitamanna sérstakur gauraur gefinn Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- aö eftir bréfaviðskiftum. Greiddur höfuöstóll $ 4.000,000 Varasjóðr og óskiftur gróöi $ 5,400,000 Innlög almennings ....... $44,000,000 Allar eignir.............$59,000,000 Innieignar skírteini (letter of credits) seld, sem eru greiöanleg um allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. Eldiviður. Þegar þér þurfið góöan eldivið, þá fáiS hann hjá oss, því að vér höfum góðan viS og þurran, sem ySur vanhagar um. Verð vort hiS lægsta, en viðurinn hinn bezti. Vér getum sagað viöinn og klofið, ef óskað er. J. & L. GUNN, Quality Wood Dealers, Horni Princess og Alexander ave. Tals.: Main79i, Winnipeg. samskonar verðhækkun á ýmsum varningi, sem fæst af bændabýlum út um land, þegar farið er aö selja hann í bæjunum, án Jæss þó aS bændur sjálfir virðist hafa nokkur 1 hlutfallslegan hag af þeirri verð- hækkun. Hér er sennilegast að annað hvort valdi tjónsamleg verd unarsamtök eSa að fjárgræðgi mi'.ú liSanna, eða hvorttveggja hjálpist að. Þetta þyrfti að rannsaka og ráöa bót á því. Og það þyrfti líka aS komast fyrir um hvernig stend- ur á því háa verði sem er á kolurr, ís, mjöli, togleöri og ýmsum fleiri nauSsynjum, og hvaS því veldur að þeir, er meS þann varning verzla, græða á tá og fingri, og “safna auð með augun rauð, en aSra brauSið vantar.” Fjárhirðing í vesturhluta Banda- rík’a ma. Eftir Ba num Brown. ('NiSurl.J Því er ólíkt farið með nauitgripi og sauðfé aS þvi leyti, að um naut- gripina er ekkert hirt nema um gangnaleytiö, en fjárins er gætt allan ársins hring. Einn maöur getur gætt þrjú þúsund fjár, og liirt það vel, en sjaldan fleira. Venjulega hefir fjármaSurinn vagn. og á honum er hafður kassi svo breiður, að rúm gcti staðið þvers um viö aftuirgafl kassans. AS framan er eldstó, negld viS vagn- kassann, og matarskápur meö hurö sem nota má eins og borS, þegar hún er lögð niður. öllu er vel og þægilega fyrir komiö í þessum skjóllegu, hreyfanfegu híbýlum, og vanalega sér eigandi fjárins fjár- manninum fyrir hverskonar fæöi, sem hann æskir. ÞaS er mjög nauSsynlegt, aS fjármaöurinn sé gerSur ánægBur, því að hiö varnar- lausa fé, sem honun\ er faliB, er margra þúsunda virði, og þaö er algerlega undir honum komiö, hvemig því reiðir af. Að sumrinu er vagninn hafður viS læk eBa brunn, því að féö getur ekki runniB langt frá“ því. AS vetrinum etur ]>að snjó, og getur þá rásaö lengra. Þegar grasið er uppuriS umhverfis fjármannsliælið, kemur umsjónar- maSur frá heimajörðinni og flytur vagninn til nýrra stöðva, vanalega aS lækjarbugðu eSa í námunda viö hól eöa hæð, sem baria má féS viS um næt'uir, svo aö fjármaðurínn geti haft auga á þvi úr skýli%- glugga sínum. Hverjum fjármanni er fenginn einn góður hundur eSa tveir, og eru þeir jafn ómissandi eins og maðurinn sjálfur. ÞaB er mjög merkilegt aB sjá vanan fjárhund fara að fé, er hann hlýöir skipun húsbónda síns, kölluim eða blístri, eBa bendingfum, ef hann er svo fjarri, aS hann lieyri ekki. Þegar hundur hleypur fyrir fjárhóp, hef- ir hann vit á að gelta ekki fvr en komiS er þangaS, sem á aB snúa fénu við, þá rekur hann uj>p nokk- ur gelt, glefsar hé r og þar, og sój>ar fénu í einni svipan í Jættan hóp. Og hundurinn finnur til þess aS hann hefir mikilsvarðandi starfi aB gegna, þvf aB liann dinglar róf- unni hróSugur, og hann virSist bera langt af venjulegum óvönum hundum; um nætur gætir hundur- inn hjarBarinnar fyrir úlfum, og ef

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.