Lögberg - 03.02.1910, Side 5

Lögberg - 03.02.1910, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. FEBRÚAR 1910. 5 f. ^JTkið FTIR auglysin u trá BRYANTS ljósmyndastofu MAIN STREET á þessum staö í næsta blaöi. fé5 rásar af stað án þess aö hjarö maöurinn veröi þess var, þá fer .hundurinn meö því. Löngu fyrir sólarupprás aö sumrinu fer féö aö ókyrrast og .tekur aö rása í löngum, dreiföum fylkingum. Áöur en líður á löngu er alt féö komiö á kreik, og veröur fjármaðurinn þá aö koma til sög- unnar og reka þaö þangað, sem því er ætlaö að vera á beit þann dag- inn. Féö dreifir úr sér hægt og liægt, og bitur smágresiö fast viö xótina. Sauðfé hefir ekki fram- fennur í efra skolti, þess vegna fekur þaö grasiö milli tannanna í meðra skolti og góuisms, og kippir þvi upp meö^rótum eða slítuir þaö niður viö jörö, meö því aö kippa höföinu snögt upp og tTam á við. Ef fimtíu fjár fer yfir einhvern lítinn blett, þá verður ekki mikiö gras eftir skiliö. Ef kindum (hefir lengi verið beitt á sama svæðinu, ■veröur þaö aö standa ónotað tvö til þrjú ár áður en þaö er fullgróið. Þegar fjárhópur hefir farið eina æða tvær mílur frá byrginui, er hon- tim snúiö aftur til vatns, því aö féö fer þeim mun hægra, sem hitinn veröur meiri, og um kl. 11 er þaö komið að vatninu, og þar þyrpist féö saman í skuggum trjánna eöa undir bröttum árbökkum. Ef ekk- -ert afdrep er, stendur hver kind með höfuðið undir kviðnum á ann- ari, því aö féö þolir illa sólarhita á höfuöið, en aö öðru leyti virðist hann ekkert gera því til. Féð hefst við i nánd viö vatnið þangað til hit- inn rénar, vanal. kl. þrjú til fjögnr siðdegis, en dreifir þá úr sér urn hæðirnar umhverfis, en er komið að byrginu kl. á til 9 aö lcvöldinu. Mesti annatími fjármanna er um sauðburðinn, snemrna að vorinu. Ef ær og geldfé hefir gengið sam- an, eru ærnar skildar frá fyrir burð ■og geymdar á öðrum staö. Um leið -og kind er borin, er merki reist upp skamt frá, svo að ganga megi aö henni. Þegar tvö til þrjú hundruö ær eru bornar, eru þær teknar frá hinum og settar sér, þangað til hin- ar eru bornar. Lamoanna er nú strengilega gætt, meö kostgæfni og árvekni, nótt og, dag, því að ær og lömb eru ókyr og öröugt aö bæla þau um nætur. Þá eru tveir menn látnir sitja ærnar og er annar þeirra á ferli alla nóttina og gengur eöa ríöuir hóandi i kring um féö til þess að styggja úlfana. Ljósker eru höfð um nætur i nánd viö fjár- hópinn í sama skyni, en allar hæöir í nágrenninu eru settar hræðum, -með útréttum örmurn, og eru úlf- arnir eins hræddir viö þær aö deg- inum eins og þar væri ntenn. Þegar lömbin eru svo sem h'álfs mánaöar gömul, eru þau rófuiskelt. Bráðabirgöa rétt er smíðuö og ær og lömb rekin þar irm. Lömbin eru þá tekin og boriti eitt . og eitt aö boröi, en þar er maður, sem hegg- ur af þeim rófuna og markar þau á eyrum. Það er ckki gritndarverk aö rófuskella löinbin; ef það væri ekki gert, næmi rófan viö jöröu, og settist á hana óhreininda kökkuir, sem yröi til mikilla , óþæginda. Lötnbin eru þessu næst merkt tneö því, aö stimpla svartan staf eða merki á bakiö á þeim, og máist j>aö ekki af. Bæöi ær og lömb eru tal- in og tölurnar bornar s^nan. Lötnb og reifi eru uppskerá fjárbeend- anna. í Suðurríkjunum hefst.rún- ing snemtna árs. Fjöldi manns gerir ekki annaö en rýja sauðfé. Byrja syöst og færa sig noröttr á bógittn eftir þvi, sem Iíöut á vetur- mtt. ' , í Montana byrjar rúnjng í Maí- Tok og stendur í mánttö. Oftast er féð klipt fyrir tiltekna fjárupphæö og hafa runingannetmirnir allían veg og vanda af starfinu. Fonnaö- ur einhvers runingamannahóps lof- ar að klippa tiltekinn fjárfjölda á -tilteknum tíma, ef ekki rignir. Það er nauðsynlegt skilyröi, ^Tví að ekki er hægt að klippa ullina þegar hún ær blaut. Matreiðsluhús og svefntjald er reist nálægt rúningarstöðvumum, mönnunum til þæginda, en þeir veröa að borga fæði sitt. Hverjum ntanni eru greidd 8 til 10 cent fyrir hverja kind, sem hann klippir, alt eftir atvikum. Stundum feykir vindurinn svo miklum óhreinindum í ullina, að örðugt er að klippa, og á sumum stöðum sest hey í ullina og er ilt viö það að eiga. Mjög fljótir rúningarmenn klippa 150 til 200 kindur á dag (10 kl.stunda vinnutímij; en til jafnaðar klippa menn 80—100 kindur. Sutnstaðar er klipt meö klippum, sem knúöar eru meö gufuafli. Þær eru fljót- virkari en aðrar klippur, en klippa nær og eru þess vegna lítið notað- at i norðurhluta ríkjanna, þar sent kuldaköst geta oft drepið nýklipt fé. Viö rúningarkvíarnar eru nokkrar stórar réttir. Þegar fjár- hópur kemur, er hann rekinn i einhverja þessa rétt, en úr hen ii liggja löng þröng göng,,sem eri kind getur að eins gengið um , senn. f hinn endann eru göng þessi tvískift og liggja inn í ön.mr göng, en þröngt hliö á með loku, sem renna má á einui augnabliki i annað hvort hliöið. Maður stend- ur viö hliðið og hefir nóg aö gci 1 fþegar æmar eru farnar aö renna að loka hliötmum á: víxl, og skilja lömbip frá ámim.,Fyrst er ein kind Iátin stökkva yfir lokttna inn í göng in, og þegar ein er stokkin fylgja hinar á eftir og taka allar stökkiö á satna stað. Hver rúningarmaöur hefir “dilk”, sem tekur 8 til 12 kindttr. Þegar dilkurinn er full- ur, tekur hann kind, reisir hana upp og heldur henni ntilli fótanna, byrjar aö klippa af hálsinum, og klippir hringinn i kring, niöur skrokkinn. A!t af glymur í klipp- unum og það heyrist varla annaö l'hljóö, jtangaö til reitið er gengiö 1 af í einu lagi. Um leið og kindin er rúin, er I hún_ látin inn í stóra rétt meö öör- ! um rúningum og þegar alt | hefir veriö rúið, er það merkt og I rekiö í hagann. Þegar reifin hafa j verið tekin frá rúningarmönnunum I eru þau fengin manni, sem lætur þau í stóra ullarsekki, sem saumað- ir eru saman og merktir með brennimarki f járeigandans. Þeg- a úgrnri áttf roghe ,vh finógkMf ar rúning er lokið, er ullin flutt á vögnum til járnbrautar, en þangaö koma kaupmenn austan úr landi og kaupa ullina. — Indcpcndcnt. ROBINSON Gríðarmikil kjörkaupa sala á ensku sirzi, 18,000 yards, sem vanalega kosta 15C yardið, nú á .....10c K ve n y íi r h a f n i r loöbrydd ar, ýmsir litir, vanaverð $27.50, nú'á.. $9.75 Hvítar barna húfur úr lambskÍDDÍ, með eyrcaspildum. Vanavcrð ?2.50, nú á......$1.50 Karlmannsnærtöt ur ull snúni, tvöföld skirtan á brjóti; allar stærðir. Vanaverð $x.oo, $1.50 og $1.75, nú að eins á...............50c Fimm hundruð pör af karlmanns vetlingum. Vanaverð 75C 81.00 og $1.25, nú á.................... 50c HOBiNSON CANADflS FINEST THEATRE Eidshætta engin. ONE WEEK Com.Mon.Matinee ---Matinee Every Day Orplieimi Vi JAN. 31 m 10 Feature Acts.-The Kind You Like Enjílish Operatic Quar- tette Selections in Costnme from Stand- ard Light Operas Robert Henry Hodge &Co Comods Sketch, “The Substitute" Rissett and Scott Amkrica s Greatest Dancing Act. Tn I" -1 Grand Spectacular Xll 52ll/,UIl Military play Company of Fifteen One of the Most Expensive snd Elaborate Offerings in Vaudeville Scott and Wilson Comedy Acrobatic Act May Leonder and Iler Gladiators ín Reproductions of Famous viarble Sta Norfhern Crown Baok AÐAL SKKIFSTOFA í WlNNIPEG Lögfíiltur höfuöstóll $(>,000,000 ______Greiddur “___________$2.200.ooo IMaður sem ekki sparar regluiuga. mun aldrei verða auðugur eða óháður. Sál ksem eitthvað leggur fyrir vikul ga, þarf ekki að kvíða elliárunum, eða þá hann | [ verður ófær til starfa. Gerið vður að reglu að leggja ákveðna uppha’ð t spari- rsjóð hvern mánuð, og það fé vinnur fyrir yður, Með einum dollar má byrja. ' Utibú á horninu á Williani og Nena St. i Öúnaðarbálkur. MA R KAÐ3SK Ý RS l.A Markaðsverð í Winnipeg 25 Jan. i io Innkaupsverð. j; ___ ! landaeigenduiv er fá miklar leigur j'af fé og löndum sírmm á hverju ári Ugeta naumast talist til bændastétt- arinnar, enda eru heimkynni slíkra manna töluvert frábrugöin og i- buröarmeiri en hús bænda alment. Þegar um það er aö ræöa að gera bændaheimilin vistleg, þá er stjómar fyrirkomulag þessara tuary. tveggja fornþjóða, til þess aö sýna Gl'eat Jupiters yfirburði Germana og Skandinava. Original Oklahoma Cowboy Wizards Einnig mintist hann á yfirburði Walter McRaye, Refined Skandinavanna í skáldskap. Entertailier Featurini> Dr-.Drum' Björn Iljálmarsson tók málið í Characters mond * H a b 1 ‘ a D 1 viðari merkingtt; tók menningar- Eileen MatiUÍre s°í.u þjoöanna fram á þennan dag, ancj ffer Killarney Minstrels in Songs of eíns og spursmáldö líka leyfði. * Old ireland Þungamiöjan i ræðu haus var Evenings: 25, 50. 75C. Matinees: 10, 25C heimspeki og skáldskapur þjóö- anna. Sýndi hann fram á, aö heim- speki Grikkja hefði veriö idealisk. Þeir heföi aðallega skoðaö mann- inn og mannlífið eins og þaö ætti E. W . D VRBEY Taxidermist Manitobastjórnarinnar. Tveiti, 1 ,. 2 3 4 Northern......$1 02 e*gi þar meö sagt, að íveruhús og ......$1.00^ húsgögn og því um líkt þurfi aö 98^ jVera mjög íburöarmikiö og skraut- 9^4 legt. Um hitt er aftur meira aö ,, .... 93 gera, aö það sé vel við eigandi og 363^ öllu sé sem haganlegast fyrir kóm- 35 | ið. En þar er að vísu eigi auö- Sá bóndi, er Stúdeatasamkoman. (Aösentj. í kössum tylftin.............28c eigi síðar tneir að neita sér :'utakj.,slátr.í bænum ,. slátraö hjá bændum . íálfskjöt.............. iauðakjöt................. ..ambakjöt.............. ■ivínakjöt, nýtt(skrokkar) 8c. I2C. 14 12 Eins og auglýst haföi verið i ís- lenzku blöðunum, þá héldn hinir íslenzku háskólanemendur sam- komu í Tjaldbúöinni laugardags- kvöldið 29. Jan. Samkoman var allvel sótt. Þó hefði verið æskilegt, aö fleiri sam- landar stúdentanna heföu sýnt þeirn samhygö meö því aö koma og hlusta á þaö; sem þeir höföu aö segja. Ekkert sæti í kinkjunni hefði átt að vera óskipaö. Fyrirfram var ekki hægt aö segja, livort samkoman mundi veröa uppbyggileg eoa ekki. Á þvi stigi sem skólapiltar þessir standa aö því er snertir aldur og söguiþekkingu, er ekki sanngjarnt að ^rtlast til þess aö þeir geti á stuttum tíma útskýrt út í yztu æsar jafn yfirgripsmikiö málefni, eins og það, sem hér lá fyrir til umræöu, setn sé það: aö "germönsku og skandinavisku þjóöirnar liafi sýnt meiri hæfileika en Forn-Grikkir”. Seint mundi þaö mál útrætt ef fariö yrði aö taka þaö upp af sagn fræöingum. Þeir mundu 'hafa svo mikiö um þaö aö segja með og móti, aö ef það yröt alt skráð, þá tmtndi þáö nóg til aö fylla allar hyllur í bókhlööum allra háskól- anna hér, og enginn af stúdentttm endast til aö lesa þap alt. Þegar tekið er tillit til þess, hve erfitt og yfirgripsmikið málefniö var, og jafnframt þess, aö hér voru tnenn, sem ekki höföu getaö aflaö .séj- sérþekkitjgar á sögu þessara þjóöa, þá er ekki luegt með neinni sanngirni aö segja annað, en aö sókn og vörn færi vel fram. Sækj- endurnir Walter Ltndal og Björn HjáHmarsson stóö'U . vel fyrir sínu ináli. Walter Lindal sagöi í tyrj- un ræöu sinnar, aö samanburöur þessara tveggja þjóöa fyndist sér ómögulegur, nema aö takmarka sig viö fortíö beggja þjóöanna, og hélt sér viö þaö i ræöu sinni. Talaöi hann aöallega um trúarbrögö og að vera. Þeir störöu sínum heim-j spekisaugum á hinn fullkomna, mann, en gleymdu aö rannsaka1 manninn og mannlifið eins og! þaö var. Heimspeki Germana aft-! ur realistisk. Þeir sáu bæöi kosti | og galla, og ilt og þeirra 1 bugsjón var hiö góöa sigra I hiö illa. Taldi Germana og Skandinava 'hér mía stórkostlega * _ mikla yfirburöi. Lífiö hlyti sam-I • *“Pýr °verku° kvæmt oskeikanlegu logmali að ; og Hjartarhausa. vera stööug- framþróun, en ekki í storum skrefum, heldur snHatt og Lkinn y0ar aB in. smátt. Ekki frá ófullkomnu mann ] dælis gólfprýði. lífi, og til algerðrar fullkomnunar! Sendið til mín alt í einu, heldur smám saman meö j eftir ötlu því sem sigri hins góöa yfir hinu illa. yður vantar af þess- Verjandi hliöin í málinu var jari vóru- drengilega varin at Gordon Páls- sjá vetrar verð- syni og Jónasi Jónassyni. Gordon | lista vom. Pálsson sýndi aöallega fram á yfir-1 239 Main Street, Winnipeg. burði Grikkja í bókmentum og Iistum, málverkum og myndasmíð. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Jónas Jónasson sýndi fram á yfir- ■ buröi Grikkja yfir allar aörar þjóö- j a islenzku- íslenzka stúdenta- ir aö því er snerti stjórnskipulag, ,a£lð ættl, að veröa aðal- atvinnurekstur, og hernaöaríþrótt- j mattarstó!Ipi íslenzks þjóöerni í ir. Mæltist Jónasi mjög vel, og1 landl- Byg&in§T, sem bygö er ræðan var flutt mjög skipulega. a jele8ri undirstööu stendur tæpl. Walter Lindal hélt snarpa ræöui mjdj? len&1- Hætt viö, aö hún af- ........ aö siðustu til þess aö reifa fram-1 lieri ekkl kngi storma og fjúk, og f ;arr ^Si pj.. burö andmálsmanna sinna, og geröi!cl aS ’náttarstólpar islenzks þjóS-1 ^ bush 5oe hann þar snarpar atlögur. Sagði | efnis 5 her_- I BlóBbetur. od.. c. hann margt vd, en mál hans var þó 'ekki vel áhevrilegt fyrir þaö, aö ‘hann talaði of fljótv. t ,af tilheyr- endum tæplega tínia ut aö gripa oröin. Dómur um kappræöuna féll á þá j leið, aö verjandi hlið, Gordon Páls- i lafrar Nr. 2 bush •• Nr. 3-- “ dveitimjöl, nr ,, nr. 2 .. “ . S.B . .. “ ,, nr. 4-- ‘V iaframjöl 80 pd. “ Jrsigti, grðft (bran) ton ,, fínt (shorts) t<>n iey, bundiö.ton ........$10 Timothy ,, .......... ^12 5mjör, mótaö pd........ ,, í kollum, pd ........ )stur (Ontario) ,, (Manitoba) gg nýorpin 1 sóluverö $3.05 , fundiö meöalltófið. $2_90,eigi á sjálfur land sitt skuldlaust, • • 2.35 ! mundi t. a. m. að öllum jafnaði $t'7°|g°ra réttast í aö verja eigi mjög ■ 2.45 ^ miklu fé í húsgögn eða innanstokks I7.°Oimuni fyr cn liann að minstá kosti • 19 00 er orðinn eigandi að landinu sínu. 11 En mörgum veröur erfitt að neita sér um slíkan tilkostnað og verður 35c | dómgreind og sparsemi hvers eins 1 5c að ráða þar. Það er mjög lofsvert t 3c]að fara vel meö lítil efni, og þeim t2^c sem það tekst, hepnast vanalega aö ,6oc eignast meira, svo aö þeir þurfa um 6—9C þau þægindi, er auöurinn má veita. En nú er einmitt nokkur hætta á því, að þeir sem lengi hafa tamiö sér sparsemi, kunni ekki aö nota féö sér til nægilegra þæginda síðar meir, er þeim hefir borist það i læns ..................140 hendur. Þaö nálgast nirfilshátt. índur ............... i8c Aö þessu hefir sérstaklega veriö ;!RSir ............... iócifundið í sumum búnaðarblööttm í valkúnar .......... 21 : Bandaríkjunt og tekiö fram, aö ívínslæri, reykt(ham) 17-180] sumir gamlir bændur og vel efn- ■ivínakjöt, ,, (bacon) 19 —22 um búnir væru tregir til aö fara úr Svínsfeiti, hrein (20pd fötur)$3.60 gömlu húsakynnttnum sínum og Sautgr. ,til slátr. á fæti iooopd. og meira pd. Sauöfé •. •■ Lömh ■'VÍn, 150—2 50 pd., pd. *ljólkurkýr(eftir gæöuirú $35~$55 íartöplur, bush...... 5°c Cálhöfuð, pd.............. 1 }4c. eins og blaöiö var mikið blandaö Blóöbetur, pd.. meö ensku, þá er hætt viö að þess verði eigi langt að bíöa, aö hér heyrist ekki íslenzkt orö, og hér sjáist enginn maöur sem beri merki íslenzkunnar. Mjög ánægöur er eg yfir því, aö | byggja sér önnur ný og þægilegri, Ö-4C þó að þeir heföu tullk mlega efni rc | á því. Til þessa ,geta samt legið ^c i ýmsar aörar orsakir en sínka, svo- 6 aö torvelt er oft að leggja þar á réttan dóm. En því verður eigi neitaö, aö liúsakynni eru stórum að batna hjá bændum í Bandarikj- um og víöa hér í Canacta líka, bæði að þvi er byggingar fyrirkomttlag son og Jónas Jónasson lieföi unniö, | ha^a laugardagskvöldinu hjá og hlutu þeir verölaunin, gyltan ’stúdentunum, og þó eg muni ekld bikar, sem dr. B. T, Brandson gaf | ^ttmar þeirra orðréttar. þá | jack pme,(car-hl.) ..... 3-75 Parsnips, pd....... 2—2%, Laukur, pd ............... 3C Pennsylv. kol(söluv ) $10 50—$11 dandar.ofnkol 8.50 — 9.00 CrowsNest-ko! 8.501 ii 1 1! f 5 1 famarac car-hleösl.) cord $4.5° og þægindi í húsuni snertir. Girðingar. íslenzka Stúdentafélaginu sem þeir «m heíir vak verölaunagrnp í ræðuisamkepni mi& B1 a® liug'sa um þetta mál- þeirra. Veröur á 'hverju ári kept | eBli- sem méf annars' ef til vill aldr utn bikarinn, en þeir Gordon Páls- ei he^®’ dottl® 1 lluS'- son og Jónas Jónasson ertt hinir ] fyrstu til aö hljóta þessa sæmd. Dr. Brandson talaði nokkur hlý- Ieg orö til stúdentanna um leiö og hann afhenti verölaunagripinn. Fleira höföu stúdentarnir til slcemtunar um kvöldiö, svo sem piano sóló og víólíns sóló, og svo söng. Vert er áö geta þess, aö piltarnir höföu sjálfir samiö texta Winnipeg, 31. Jan. 1910. Aheyrandi. Walker leikhús. Þaö fólk. sem yndi hefir af söng leikjum, hefir hlotið mikla ánægj t á Walker leikhúsinu það sem ru er þessari viktt, enda hefir rnátt heita þá, sem þeir sunga Sungu þeir af húsfyllir Jiar tvisvar á dag síðan fjöri og glaöværö, en þegar eg segi aö ræöurnar hafi boriö vott um fróöleik, þá vil eg jafnframt geta þess ,að ljóö þau sem þeir sungu, hafi gengiö eins langt í öfuga átt. Enda munu ljóðin ekki hafa veriö gerö til þess að fræöa heldur til aö koma tilheyrendunum til aö brosa. Að síöustu var lesið upp skóla- blaöiö “Aurora”. Ýmislegt var þar rel sagt. Sumt var gaman og sumt alvara, en ekki er hægt aö tala svo um skólablaöiö, að ekki komi manni fram á varimar ávítur fyr- ir þaö, aö íslenzka StúdentafélagiC skuli ekki hafa tök á aö hafa blaöiö Poplar, ,, cord .... $2.75 Birki, cord 4.50 Eik, ., 9ord tlúöir, pd..................... 9C <álfskinn,pd. .................. c Gærur, hver........... 3°—75c alkunni gamanleikur “A Stubbom Cinderella” leikinn, og var þeim leik mjög vel tekið í fyrra. Homer B. Mason er enn aðal leikarinn í þessum leik og hefir hann meö sér nú öfluga aðstoö af góöum og vel æföum söngvurum. um helgi, til aö horta Vaudeville- leikina, skemtilegu se m þar hafa veriö sýndir og veröa sýndir alla! vikuna eftir hádegi og aö kvöldinu. ] Þessar sýningar eru stuttir og! m fjörttgir gantanleikar, og söngur í og ýntsar fleiri skemtanir. — —Seinnipart vikunnar veröttr hinn BONAÐARBAI.KUR. Bœndastéttin Ameríku, sérstaklega sunnan landamæranna er talin aö vera viö, dágóð efni svona yfirleitt. Ríkir, Það mun ekki vcra venja, aö höggva tré í skógi á sumrum nema verið sé aö ryðja bletti til plæging- ar. Samt sem áöur halda margir því fram, að ef tré er upphöggvið þegar þaö er grænt og fult af gróörarvökva, þá verfy sá viöur seigastur og endingarbeztur til livers sem hann er notaður. Flest- ir munu þó á því, aö viðarhögg skuli lielzt gera vetrarmánuöina. Stofnar eru klofnir í giröingar- staura hæfilega mikiö eftir gild- leika, en varast veröttr aö gera staurana of granna þó aö fleiri fá- ist úr hverjum trjábol meö því móti. Afbirkja skal bolina og slíétta staurana á hliöunum og leggja þá helzt í skugga og láta þá liggja þar heilt ár áöttr en þeir ertt brúkaöir. Sumir jntrka lengttr; þeir eru því betri, sem þeir eru þurkaöir lengur. Þaö er óhyggt- legt aö reka niður græna staura til 1 girðingar, því að í þeim er engin emding. TDXD HVHITI ■’JK PeljiB eVki kornt-*gundir yBar á járnbrautarstöðvunum heldur sendið oss þær. ____ ____ ____ BX_________ ___ __ __ Vér fylgjum nákværalega umboði — sendum ríflega niðurborgun við móttöku farmskrár —■ lítum með nákvæmni eftU tegundunum — útvegum hæsta verð. komumst fljðt- lega að samningum og greiðum kostnað við peningasendingar. Vér höfum umboðsleyh erum ábyrgðaifullir og áreiðanlegirí alla siaði. Spyrjist fyrir umoss í hvða deild Union Bank of Canada sem er. Ef þér eigið hveiti til að senda þá skrifið eftir nánari upplýsingumtil vor Það mun borga sig _______. THOMPSON, SONS & COMPAWY I 7oo-7o3<6rai gxchangt, (aHtntuptg, (ttanaba. commisson m erchants

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.