Lögberg - 03.02.1910, Qupperneq 7
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 3- FEBRÚAR 1910.
7
ALLIR SEM ETA BRAUÐ
ætti a6 foröast hættu þá, seni leitt getui af óhreinindum, sem
komast í brauCiö milli brauögeröarhúss og heimilis. Krefjist
þess aö bakari yöar vefji brauöiö
Eddy’s
Brauð-umbúðir
Vér uröum fyrstir til aö gera brauö-umbúöir, sem beztu bak-
arar'nota nú í Ottawa, Montreal, Toronto og öörum borgum.
THE E. B. EDDY CO., LTD.
HULL, CANADA.
Brúðkaupsvísur
til Sveinbjörns J. Sveinbjömssonar og
Jakobínu Helgadóttur.
Eg hét þvi viö drengskap minn, þegjandi þó,
aö þegar sá fyrsti, er nærlendis bjó
sem baslari, flytti heim brúöi,
eg skyldi, til viröingar vaskleika þeim,
hann vefja í stökum, er kæmi hann heim,
alsettum meö sannyröa skrúöi.
Og þaö varö hann Sveinbjörn til þessa er vann,
og því vil eg stuttlega ávarpa hann,
sem fegurstu fyrirmynd sveina.
Ug óska, aö sérhver í sveit vorri hér
það sanni í verki, hvað dæmið hans er;
og öölist svo hamingju hreina.
Þvi einmitt er kvennanna ákvöröun merk,
þvi æösta og bezta aö koma í verk,
og'auðnum i Eden að breyta.
Og nú fyrst þú skilur rétt hugtakið: heim,
þvi höfundur lífsins gaf einkarétt þeim,
gott heimili skapa og skreyta.
Eg farið hef víða og flestu gætt að,
sem fyrir mig bar, og eg staðhæfi það,
aö heimili bezt, var það bezta.
Alt, sem var fegurst og fullkomnast þar,
í föstustu tengslium við konuna var,
og ávann sér aðdáun mesta.
Góð kona er hulda hins hugprúða manns,
og hvíslar oft vizku og þreki til hans,
í fjarlægð, í þungbærum þrautum.
Og innan húss birtir hún óskirnar manns
í atvikum mörgum, þó fótsporin hans
þá finnist á fjarlægum brautum.
Því réttmætust hjúskapar hugsjón er það,
að hreinustu mannkosta-blómin, sem að
í eðlinu insta má finna,
svo vel skuli rækta, að rótföst í krans
þau renni loks saman, og fegurðar glans,
um heimilið takist að tvinna.
Og þess vér nú óskum, með einhiuga róm,
að alls ekki fölni þau mannkosta blóm,
í eðlinu ykkar sem finnast;
en þroskist við kærleiks og eindrægnis yl,
og auðnist svo, lífdaga rökkursins til,
um alt ykkur ástkært að tvinnast.
Og, velkomin hingað, i hálfbygöa sveit,
til hjálpar að gera’ hana sælunnar reit,
að eyða þvi ljóta og lága;
að fá öllu nytsömu framtíðar ból,
og fögru og inndælu hæfilegt skjól,
og framtíðar útsýnið fága.
Jón Jónsson,
Cfrá Mýri.J
% |
9 I
Fréttir frá Islandi.
Stœrsti smásölu kolastaðar og viðar birgðir í 1 VECTIlR.rANAnA 1
Skrifstofa og sölustaöur Cor. Ross og Brant Sts/ Beztu Úrvals Kol 1 Anthracite og Áreiöanleg og ■ Bituminous greiö skifti ábyrgst | VIDUE Tamarac, Pine, Poplar, j sagað og höggvið. , Central Coal á Wood 6o.-r?£d |
Góð Kol Glæða Góða Vináttu
Talsími Main 585-
Reykjavík, 30. Des. 1909.
Heilbrigðisfulltrúi bæjarins fyr
----- | ir næsta ár er endurráðinn Júlkis
Reykjavik, 30. Des. 1910. læknir Halldórsson.
Konungleg tilskipun er út kom- ,
in 27. þ. m. um, aö með þessurn j Skýrsla banka rannsóknarnefnd
áramótum, þ. e. frá 1. Jan. 1910, arinnar enn ákomin. Kemur senni
gangi þau í gildi, lögin frá 16. lega fyrir 6. n. m. — Ingólfur.
nóv. 1907 um metra-mál og metra-
vog, þann veg, að upp frá því skal i Reykjaví, 31. Des. 1909.
eingöngu nota tugamál og tuga- j Hei8skýrt laöa tungisij6s
vo£f 1 mæli og vog vio utreiknang; .... , ... v
á tollgjöldum til landssjóðs og ö«r ,um Iolin renmhjam a joröu,-
um opinberum gjöldum, sem telj- (Sveitafólkinu hefir því gefið vel
ast í vog eða mæli. En upp frá aÖ sækja kirkjur og aörar samkom
sama tíma má nota sama mæli og ur um jólin.
vog í verzlun og viðskiftum, þeg- j ,
ar þeim kemur saman um, er jjr Dýra{iröi er Þjóðv. ritað
skiftin eiga. — Og i dag er út- j
komin stjórnarauglýsing um ís
lenzk hetiti á 1 tlendu heitunum á ,ai
mæli og vog í téðum lögum, um fannkomur sífeldar siðan jólafasta
skatnmstafanir ('styttingj á hvor- byrjaði; og var þó áður úr litlu að
umtveggja heitunum, innlendu og' Spillast) nema livaö veður var þá
útlendu ('frönsku, þar fylgt alveg1 j fa um tíma
frönskunni) og um stytting á tugi
'brotum í samanbiurði milli hiris Nú mun V1®a vera jarð-
nýja Qg gamla mælis og vogar. laust, þar sem ekki nær til fjöru,
og gefa verður hér nær því fulla
Gamall maöur, Ólafur Einars- gjöf, og er það snemt, því að kýr
son, varð um daginn nndir sem og iömþ komu aö öllu á gjöf um
des.
1
þ. á.: “Fréttir eru héðan fá-
nema versta ótið, trost og
The New and Second Handí
URNITURE STORE
Cor. Notre Dame & Nena St.
EF þér heimsækið oss, þá fáið þér að
sjá, hvílík ógrynni af alskqnar hús-
gögnum, nýjum og gömlum, vérhöf
'um að bjóða.
Ef þig vanhagar um eitthvaö í stáss-
stofuna þína, borðsalinn eða eldhúsiö eða
hægindi að hvíla þín lúin bein á,þá heim-
sækið oss.
Það er fásinna að fara lengst ofan í bæ
þegar þér fáið þetta ódýrara hérna á
horninu Notre Dame and Nena St.
entssteypu stykki allstóru inni í
gasstöðinni — og laskaðist f ót
beinið talsvert.
Taugavei'ki gengur í Húnavat'is
sýslu. Nokkrir bæir og hús á
Blönduðsi sóttkvíuð. — ístfold.
Reykjavík, 1. Jan. 1910.
Nú er farið að leggja miðstöðv-
arhitun um heilsuhælið á Vifilstið-
um. Þaö annast Knud Zimsen
verkfræðingur. Hans tilboð var
lægst af 4, er fram komu, Hin 3
voru frá dönskum mönnum. Kostn
aðurinn veröur alls kr. 18,250, en
þar af kostar sjálf miðstöövarleiðsl
an kr. 15,550. Hinar 2,700 krón-
I utnar fara til leiöslu á notkunar-
j vatni, hrákasiuðu o. fl. — Tveir
katlar miklir veröa i kjallaranum,
en frá þeim veröur svo leitt heitt
j vatn í pipum um alt húsið.
Upp úr hörðum frostum,
er verið höfðu um tíma, kom mara
hláka nú um miðja viku.
Mikaelsmessu.
Meira en viku hefir verið hér
svo mikil snjókoma, að með köfl-
ium hefir verið illfært bæja á milli.
Taugaveiki hefir stungið sér
niður á stöku stöðum.”
Frá ísafirði er skrifaö, aö all-
góö aflabrögö' séu er á sjó gefur.
— Þjóðviljinn.
TIL
Þur .,slab“-viöur til
eldsneytis, 16. þuml.
SÖLU -;:;JnT SKIL„
2343 - - TALSÍMI - 2343
TUE
Rat Portage Lumber Co
LIMITED
Þórunn Björnsdóttir
varð fimtug 30. f. m. í minningu
þess héldu margar ' konur henni
Hin
ljósmóðir beZtll
GÆÐI
TA.LSI>1I 34T4. Vörurnar
sendar um allan Winnipeg bæ.
The Geo. Líndsay Co.
1
Ltd.
Heildsali.
VlN og ÁFENGI.
L
P. BROTMAN,
RXðsmaður.
saa-aan ixjgan
avk.
<X> . KING ST.
SEYMOUR HOUSÉ
Harke< Square, Wlnntpeg.
Eltt af beztu veltlngahúsum b»ja.
Ins. M&ItlClr seldar & iBc. hvet..
11.50 & dag fyrlr faeCl og gott her-
bergl. BUllardatofa og sérlega vönd-
u8 vtnföng og vlndlar. — ökeypl*
keyrsla tll og frá J&rnbrautastöívuia.
JOHX BAIKD, etgandl.
MARKET
$1-1.50
á dag.
P. O'ConnelI
eigandi.
HOTEL
a
14
íóti markaCn
> Prlncess b
WINNIPEG.
F. E. Halloway.
ELDSÁBYRGÐ,
LÍF5ÁBYRGÐ,
ÁbyrgB gegn slysum.
JarBir og fasteignir í bænum til sölu og
leigu gegn góBum skilmálum.
Skrifstofa:
Dominion Bank Bldg.
SELKIRK, - MAN,
A. L. HOUKES & Co.
selja og búa til legsteina úr
Granit og marmara
lals. 6268 - 44 Albert St.
wi NIPEG
HREINN
ÓMENGADUR
björ
gerir yöur gott
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Þér megiö reiöa yöur á
hann er ómengaöur.
Bruggaöur eingöngn o
malti og humli.
Reynið han
aö
á góðum alfatnaöi eöa yfirfrökkum er
,snið, velferð, efnisgæði, verð ', og alt
samsæti á “HÓtel Reykjavík”, Og þetta fáið þér, þegar vér saumum klæðn-
afhentu henni einmg heiðursgjof: og beztu tegundir bjóðast yður. Látið oss
skrifborð Og Stól, hvorttveggja segja yður um þægindin, sera fylgja cham-
... . « 'v- r T' • ois-fóðruðum yfirhöfnum, sem vér saum-
mjOg vel vandaö, smiöaö af Joni um handa vel búnum mönnum.
Halldórssyni trésmið, auk þess þeir íslendingar sem bezt búast
skrautritað avarp og 100 kr. i pen-, em viðskiftavinir vorir.
íngnm. Helmingtnn, 50 kr., gaf
hún þegar Heilsuhælinu á Vífils-
stöðum .— Lögrétta.
H. Gunn & Co.
Beztu skraddara,.
172 Logan Ave. Winnipeg.
(J*moke fo
Fai
0XYD0N0R
Þetta er verkfæriö, sem Dr. Canohe, uppfundn-
inyamaðurinn, helir læknað fjölda fólks með, sem
meðul gátu ekki læknað. Það færir yður meðal
náttúrunnar, súrefnið, sem brennir sóttkveikjuna
úr öllum lfffærnm. Kaupið eitt; ef þér finnið
engan batamun eftir 6 vikur, þá tökum vér við því
gegn hálfvirði. Komið og sjáið hin merkilegu
vottorð, sem oss hafa borist frá merkum bor«ur-
um. Verð fio.oo $15.00 og $25.00. Umboðs
menn vantar. Leitið til W. Gibbins & Co. Room
511 Mclntyre Block, Winnipeg, Man.
JOHN ERZINGER
VindlakaupmaÖur
Erzinger Cut Plug $1.00 pundiö.
Allar neftóbaks tegundir.
(Heildsala og smásala)
MCINTYRE BLK., WINNIPEC
Óskað eftir bréflegum pöutunum.
314 McDkrmot Avb. ,— Phone 4854
á milli Princess
& Adelaide Sts.
Xhe Ciiy Xiquor fiore.
Hrildsala k
VINUM, VTNANDA, KRYDDVINUM.T
VINDLUM og TuBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham & Kidd.
AUGLYSING.
Ef þér þurfið að senda peninga til ís
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða ir.ntn Canada þá notið Dominion Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
212-214 Bannutyne Ave.,
Bulnian Block
Skrifstofur vfðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar uro
landið meðfram Can. Pac. Jámbrautiuni.
J, H, CARSON,
Manufacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTIIO-
PEDIC APPLIANCES, Trusses.
Phone 8425
54 Kins St. WINNIPEs
Hafið þér sárindi
stingverki og gigt
eða aðrar þrautir í lfkamanum. Reynið þá
Kardel’s undrabalsam.
Það hefir læknað menn og skepnur svo þúsundum skiftir. Ekkert
annað eins lyf er til við liðaveiki, stingverkjum, gigt, alls konar máttleysi;
brákun í liði, beinbroti, liðabólgu, magakrampa, höfuðverk, hlustarverk,
taugaveiklun og öðrum kvillum. Lyfnotkunarlýsing á hverri flösku.
Thllemnnns Markdrops SOc flaskan
Kleckner, 207 Logan Ave. Cor. Main, Agenta vantar.
Einkatilbúning hefír
C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man.
Óskaö eftir umboösmönnum hvervetna.
PELLESIER & SON.
721 Furby St.
Þegar yður vantar góðan og heilnæman
dryk’t, þá fáið hann hjá oss.
Lagrina Bjór Porter og allar tegundir
svaladrykkja. öllum pöntueum nákvæm-
ur gaumnr gefinn.
Auglýsing
í Lögbergi
borgar sig.
I
A. S. BARDAL,
selui
Granite
Legsteina
alls konar stæröir.
Þeir sem ætla sér aö kaup?
LEGSTEINA geta því fengiö þd
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Agrip af reglugjörð
um ^heimilisréttarlönd í Canada
Norðvesturlandinu
QÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað-
ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórðungs úr ,,section“ af óteknu stjórn-
arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálfur að
að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða
undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt
umbeði og með sérstökum skilyrðum má
faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um landið fyrir
hans hönd á hvaða skrifstofu sem er
Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og
ræktnn á landinu í þrjú ár. Landnemi
má þó búa á landi.'innan 9 mílna fráheim-
ilisréttarlandinu. og ekki er minna en 8e
ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eða
föður, móður, sonar, dóttur bróður eða
systur hans.
f vissum héruðum hefir landneminn, sem
fullnægt befir landtöku skyldum sínum,
forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
ungi áföstum við land sitt. Verð #3 ekran.
Skyldur:—Verður að sitja ð mánuði af ári
á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar-
landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum
er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim—ili
réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkji
aukreitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar notaa
iieimilisrétt sinn og getur ekki náð foir
kaupsrétti (pre-emption) á landi, getuV
keypt heimilisréttarland í sérstökum hésö
uðum. Verð »3 ekran. Skyldur: Verðu-
að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár.
rjek'a 50 ekrur og reisa hús, $300.00 vírði
W. W. CORY,
Deputy’of the Minister of thelnterior
Isleozkur Plumber
G. L. STEPHSNSON.
118 Nena Street — — Winnpeg,
Norttan viB fyrstu lút kirkjn