Lögberg - 03.02.1910, Page 8
8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3- FEBRÚAR 1910.
Takið eftir
auglýsingu á þess-
um stað í næsta
blaði.
Skúli Hansson,
fasteignasali.
Frank Whaley
lyfsali,
72-f Sarsent Avenue
Talsími 5r97 | Meðul send undir eins.
.Náttbjalla >
Valentiiic
PHONE 645
D. W. FRASER
eru aö Dálgast. Muoið eftir að koma og
velja yður Valentiae póstspjöld bjá Frank
Wh<ílky.
Hann hefir bezta úrval af póstspjöldum
í bænum. Þau kosta ic og meira.
M unið staðinn
3í7 william ave 724 Sargent Ave.
Hættulegt ÞORRABLOT.
rrt 1í*.„ /.* x U —
Bextu læknar eru sammálaum,
aö mjólk sem ekki er gerilsneidd,
sé mjög hættuleg, nema allra ítr- ptfOfiE mai>i 7183
as a þrifnaðar sé gætt.
Ef þig vantar að líta vel út á þorrablátinu
þá fáöu I' tin þín hreinsuö þar sem það er
bezt geri.
The Canadian Renovating Co.
612 Ellice Ave.
Fötin sótt ttl yðar og skilað aftur.
Main 2874.
CRESCENT CREAMER Y
CO., LTD.
Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í
flöskum.
Ef þér þjáist af meltingarleysi,
uppþembu, lystarleysi eða gall-
steinaveiki, þá reynið Chamber-
lain’s töflur við magaveiki og
lifrarveiki. Þessar töflur styrkja
magann og lifrina og auka melt-
ingarþróttinn. Seldar hvervetna.
Tíðin liefir veriS mjög mild und-
anfarna viku. Einkum var gott,
veSur á mánudaginn.
þorrablót eitt enn.
Ur bænum
og grendinni.
Dr. Brandson kom sunnan frá
Dakota s.l. fimtudag.
Sagt er, að fari að styttast í því,
að Winnipegbúar geti notað Elm
l’ark eins og skemtigarð. Félagið,
sem á hann ætlar, að fara að gera
þar stræti og steinleggja sum
þeirra.
I’.jarni Pétursson frá Mountain,
N. Dak., kom ti! bæjarins í fyrri
viku; úr kynnisför frá Siglunes P.
O. Hann hélt heimleiðis fyrir
helgina.
Hr. Jakob Briem varð fyrir því
slysi í fyrri viku, að hann datt hér
á stræti og liandleggsbrotnaði á
vinstra franihandlegg. Hann er
heldur að koma til og á fótum.
í nýútkominni bæjarskrá Hend-
ersons, fyrir 1910, eru íbúar í
Winnipeg að meðtöldum St. Boni-
face borgarhlutanum og öllum út-
hverfum taldir 172,000.
Heilsuhælið við Ninette er nærri
fullgert og eitt hið snotrasta heilsu
liæli í Canada, o g verður þar hús-
rými fyrir sjötíu og fimm sjúk-
linga.
Winnipeg-íslendingar væru dauð
[ ir úr ölluiíi æðum ef ekki héldi þeir
j enn álíka miðsvetrarsamkvæmi og
undanfarin ár.
Enda var enginn friður að Krist-
| nesi, en stöðugt barið að dyrum
og sjiurt: livað et mn Þorrablót?
1 Á ekki að verða Þorrablót? Bless-
aður Helgi. láttu það ekki farast
fyrir.
Og þó Helgi sé farinn að letjast
í nokkuð og hafi eigi ávalt fengið
! þökk sem skyldi, lét hann tilleiðast
að lokum, og lætur nú þau boð út
ganga, að veglegt Þorrablót skuli
j haldið 16. Febrúar í Manitoba höll,
og allir X estur-fslendingar skuli
; þangað velkomnir.
Þar verða ræður fluttar yfir
borðmn eins og áður og mælt fyrir
minnum, eu suni helztu skáld vor
yrkja dýran óð til að gera daginn
minnisstæðan. Svo skemta menn
sér með ræðum. söng, liljóðfæra-
slætti og dansi eins lengi og lystir
í þessari ljósuin jjrýddu höll.
Munu fáir vilja missa af slík-
um fagnaði, heldur minnast þess
enn að “fslendingar viljum vér
allir vera’’, og senda fósturjörð
sinni hlýjan hug og heitar kveðjur.
Komið allir, menn og meyjar,
karlar og konur, og munið daginn
—Imbrudaginn. 16. Febrúar næst-
komandi.
' HELGL
Póstmeistari hér 1 Winnipeg hef-
| ir fengið fyrirskipun um það. frá
Ottawa, að eftirleiðis skuli póst-
húsinu lokað alla sunnudaga, og
j geta menn j>ví eigi hér eftir fengið
j aðgang að pósthúsinu á sunnudög-
I um, jiví engum verður hleypt inn i
pósthúsgangana þá daga eftir 1.
þessa mánaðar.
Boyds
niaskínu-gerð
brauð
Brauöið sem þér neytið, hefir
mikil áhrif á heilsuna. Brauðið
sem oft er meginhluti máltíðar-
innar, ætti að vera hvítt, vel
bakcðog auðmelt. Brauð vor
eru gerð úr bezta hveiti og beztu
bakarar í Vestur Canada bua það
til. Reynið einn hlesf. Yður
mun geðjast að bragöinu. Ef
kaupmaður yðar hefir það ekki,
þá símið oss og vagn vor kemur.
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phonc 1030.
OGIL VIES’
Royal H rusehold Flour
BRAUÐ
:í
SÆTA BRAUÐ
REYNÍST ÆTIÐ YEL
%
STYÐJIÐMNNLENDAN IÐNAÐ
Auglýsið í Lögbergi
PIIONK 0400
Al'STIN HT.
KENNARA til Markland skóla
nr. 828, vantar frá 1. Maí um sex
mánaða skeið. Menn eru beðnir að
senda undirskrifuðum tilboð fyrir
1. Marz og tilgreina mentastig og
kaupgjald.
Markland, 26. Jan. 1910.
B. S. Líndal.
Canadian Northern járnbrautar-
félagið kvað ætla að láta reisa stórt
og mikið gistihús í Brandon, og
hefir komist að samningum við
j bæjarstjórnina þar um undanþágu
á skattgjaldi um fimtán ár.
S. J. Sigurðsson að 679 Alver-
erstone St., hér í bæ, fór norður að
Cold Springs síðastl. mánudag í
kynnisför til föður síns. Hann er
væntanlegur heim aftur á morgun.
Fárra mínútna dráttuf á læknis-
hjálp, eða sú stund, sem til þess
þarf að fara eftir lækni, gétur orð-,
ið til þess að sumar tegundir harna
veiki verði ekki læknaðar. Örugg-
asta ráðið er að liafa Chamber-
lain’s hóstameðal á heimilinu, og
gefa barninu þatS, þegar barna-
veikinnar verður fyrst vart. Gott
til inntöku, og óbrigðult til lækn-
ingar. Selt hvervetna.
R. J. LITTLE
ELECTRICAL CONTRACTOR
Fittings and Fixtures
New amd Old Houses 'Vjre{j
Electric Bells, Private I'elephones.
WINNI PEG
oooooooooooooooooooooooooooo
Dildfell & Paulson,
® Fasteignasalar 0
Ofíoom 520 Union bank - TEL. 2685°
O
O
oowoooooooooooooooooooooooo
Selja hús og loBir og annast þar a8- ®
lútandi störf. Útvega peningalán. O
Frá Vancouver er Lögbergi
skrifað 26. f. m.: “Hé r hefir ver-
ið köld og óstilt tíð af og til í allah
vetur; nú í nótt stormur og rigning
en sólskin í morgun og frostlaust,
og horfur á aS fari að birta. Verzl
un er dauf en heldur góðir tíniar í
bænum, hæði fasteignasöhir æði
miklar og daglaunavinna.”
ESTHER
Söngflokkur
Fyrsta lúterska safnaðar
heldur
Mánudagskvöldið 14. Febr. n. k.
í Fyrstu lútersku kirkju.
Sungiö verður
hin frægn söngljóð úr efni Estber-bókar
í ein- tví- þrí- og fjór-rödduðum söngvum.
Söngflokkurinn fjölmennur.
Ilér voru á ferð i fyrni viktt Gm.
Sigurðsson og Sig. Sigurðsson frá
Narrows. Þeir sögðu alt gott að
frétta úr sínu bygðarlagi. Guðm.
Sigurðsosn bað þess getið, að hann
hefði framvegis Dog Creek að
pósthúsi.
H. S. P>ardal hóksali og systir
hans Mrs. Hinriksson fóru héðan
úr bænum á sunnudagsmorguninn
áleiðis til íslands og er þeirra ekki
von fyr en í Júlímánuði seint. —
Verzlun Bardals heldur áfram eins
og verið hefir meðan hann er í
þessti ferðalagi, og ef umboðsmenn
hans eða skiftavinir þurfa eitthvað
að skrifa honum viðvíkjandi við-
skiftum, eru þeir beðnir að senda
bréfin til bústaðar hans hér í bæn-
um og verður þeim svarað og all-
ar pantanir afgreiddar eins og
hann væri sjálfur heima. Ef menn
; vilja skrifa honum prívat bréf, þá
skal senda þau til Reykjavíkur c-o
! Ólafur Runólfsson, Reykjavtk, Ice-
land.
Félagið “Winnipeg Anti Tuber-
culosis Society” hefir farið þess á
leit við ráðsmenn bæjarins, að
veittir yrðu eitt þúsund dollarar úr
bæjarsjóði til þess að fræða borg-
arbúa um meðferð berklaveikis-
sjúklingum, sérstaklega á fólki á
heimiLum þar sem berklaveiki er.
Það væri þarfleg fjárveiting, því
að enn vantar mikið á að nægrar
varúðar og þrifnaðar sé gætt til
að stemma stigu fyrir útbreiðslu
sýkinnar á ýmsum heimilum hér í
bænum. Sumstaðar veldur því
sjálfsagt þekkingarleysi á sýking-
arhættunni öðru fremur.
PIANO
Er þetta ekki fagur
gripur fyrir
Sendið eftir bœklingi til
Central Business College
horni KING & WILLIAM. WINNIPEG
Birds Hill Sand Co.
selur sand og mól til bygginga
Greið og góð skil.
Cor. Ross & Brant St. 6158
KENNARA vantar við Mikleyj-
arskóla nr. 589 um þriggja mán-
aðatímabil næsta ár. Kenslutíminn
verður Marz, Apríl og Mai. —
Lysthafendur snúi sér til undirtit-
aðs fyrir miðjan Febrúar næstkom
andi viðvíkjandi kaupi og jafn-
j framt segi hvaða mentastig þeir
hafa. — W. Sigurgeirsson, sec.-
treas., Hecla P. O., ifan.
Concert
$275.00 og Dans
Það hefir sannast, að ósamlyndi
milli tveggja starfsmanna bæjarins
við steinlagningu á strætunum
árið 1900 hefir kostað bæinn um
$60,000. Maður sá, sem átti að
sjá um asfalt hitunina lét ofhita
asfaltið til að koma óorði á um-
sjónarmann verksins, óvin sinn.
Af þessu leiddi það, að steinlagn-
ing gerð með þessu asfalti reyndist
ótraust og hefir viðgerðin að
þessu kostað of fjár svo sem fyr
var sagt.
; KENNARA vantar fyrir Walhalla
S. D., No. 2062, kenslutími sex
j almanaksmánuðir, frá 1. Apríl til
25. Júlí og frá 26. Ágúst til 31.
Okt. Umsækjandi tiltaki heimild-
arskjal sitt fyrir Sask. og kaup.
Boð sendist til I. Christianson, að
Holar P.O., Sask., fyrir 1. Marz
næstk.
Inngangur:
fullorðna 35c
unglinga 25c
Cvenfélag safnaðarins selur kaffi á eftir.
Síðustu vikuna í Janúar nutu
398 manns hjúkrunar á almenna
sjúkrahúsinu í bænum, 206 karl-
menn og 121 kona og 71 bam.
Hundrað og áttatíu sjúklinga þess-
ara voru utanbæjarfólk.
Isl. liberal klúbburinn bauð ísl.
conservativa klúbbnum að þreyta
pedro-kappspil við sig í neðri sal
Goodt.hússins s. 1. mánudagskvöld.
Fundurinn var mjög vel sóttur,
svo að setið var við hvert borð í
salnum. Conservatívar fengpi sig-
ur í spilunum. Veitingar—kaffi
og vindlar — vorui fram bornar og
skemtui menn sér vel.
Vitið þér, að stemma má stigu
fyrir barnaveiki? Gefið Chamber-
lain’s hóstameðal tafarlaust þegar
bamið fær hærina, eða jafnvel þó
að soghóstinn sé byrjaður, og það
mun stemma stigu fyrir veikinni.
Það er einnig ömgt til lækningar
bamaveiki og hefir aldrei brugðist
svo kunnugt sé. Selt ^alstaðar.
KENNARA vantar við Norður-
Stjörnu skóla Nr. 1226, fyrir n.k.
kenslutímabil, sex mánuði, frá 1.
Maí til 1. Nóv. Tilboðum, sem til-
greina mentastig, og kaup, sem ósk
að er eftir, verður veitt móttaka af
undirrituðum til 1. Marz næstk.
Stony Hill, Man., 22. Jan. 1910.
Guðm. Johnson.,
Sec.-Treas.
Þó að oft sé ómögulegt að kom-
ast hjá slysum, þá er aldrei ómögu-
legt að vera við þeim búinn— eng-
um er það fjárhagsleg ofætlun.
Verjið 25 centum fyrir flösku af
Chamberlain’s Liniment, og þá er-
uð þér búnir við tognun, mari og
því um líku. Selt hvervetna.
West Winnipeg Band
undir umsjón
S. K. HALL, CONDUCTOR
og meS aOstoð
OLGA SIMONSON, VIOLINIST
í Good-Templars Hall
Cor. Sargent & McGee
Mánudagskvöldið 7. Febr. 1910
Byrjar kl. 8
Aðgöngumiöar . . 35c
Bezta hljóCfæri sem vér seljum me8 góð-
um borgunarskilmálum, með sérstöku tilliti
til uppeldisins. Neitið ekki börnunumleng-
ur um kenslu í hljóðfæraslætti, sem þelm
er nauðsynleg, eins og þér vitið.
. Finnið oss sem allra fyrst.
Cross Goulding & Skinner
323 Portage Ave.
Bændafélagsfundur verður bald
inn í Geysir skólahúsi, laugardag-
inn 29. Jan. 1910. Fundurinn
byrjar kl. 1 e.m. Áríðandi að
sem flestir séu viöstaddir.
Geysir, Mao. 13. jan. 1910
J. Pálsson
WV9 lyTinæ Ttæ -9IJ -9 -9 -9 yA
Islenzkt Gistihús
559 SARGENT AVE.
með nýtizku fyrirkomulagi og öllum
þægiudum. Herbergi meö húsgögn-
um til leigu um lengri eða skemmri
Vtíma. Fæði fæst ef óskað er,
(jray & Johnson
589 Portage Ave.
Gera allra manna bezt við gamlan
húsbúnaö. Þeir fóðra gamla
legubekki og stóla, sauma gólf-
dúka og setja kögur á þá.
Endurbæta gamlan húsbúnað,
svo að hann verður sem nýr.
Areiðanlegir í viðskiftum.
Sanngjarnt verð. Munið staðinn.
589 Portagc Ave. Tals. main 5738
AVALT GOTT
°g
GOTT ÁVALT-
Five Roses
og
Harvest
Queen
hveiti
Lake of the Woods
Margir fá þrálátan hósta upp úr
kvefveiki, sem veldur megnum 6-
þægindum. Chamberlain’s hósta-
meðal hefir víða verið notað og
með góöum árangri við þesskonar
hósta. Margoft hefir þetta meðal
Iaeknað þá, sem áður höfðu árang-
urslaust reynt öll önnur ráð. Selt
hvervetna.