Lögberg - 17.03.1910, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.03.1910, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. MARZ 1910. 7 ALLIR SEM ETA BRAUÐ ætti aB foröast hættu þá, seni leitt getui aí óhreinindum, sem komast í brauöiö milli brauögerB^rhúss og heimilis. Krefjist þess aö bakari yöar vefji brauöiö Eddy’s Brauð-umbúðir Vér uröum fyrstir til aö gera brauö-umbúöir, sein beztu bak- arar'nota nú í Ottawa, Montreal, Toronto og öðrum borgum, THE E. B. EDDY CO., TD. HULL, CANADA. Hafið þér sárindi stingverki og gigt feða aörar þrautir í líUamanum. Rej’niS þá Kardel’s undrabalsam. jjmoke ÞaB hefir lækoað mene og skepnur svo þúsundum skiftir. Ekkert annað eins lyf er til við liðaveiki, stinRverkjum, gigt, alls konar mittleysi: brákun í liði, beinbroti, liðabólgu, magakrampa, höfuðverk, hlustarverk, taugaveiklun og öðrum kvillum. Lyfnotkunariysing á hverri flösku. Thilemanns Markdrops SOc flaskan. Kleckner, 207 Logan Ave. Cor. Main. Agenta vantar. Einkatilbúning hefir C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man. Óskað cítir umboösmönnum hvervetna. Stœrsti smásölu kolastaðar og viðar birgðir VESTUR-CANADA. ============== Skrifstofa og sölustaður Cor. Koss og Brant Sts. Góð Koi Glæða Góða Vináttu Talsími Main 585- Beztu Úrvals Kol Anthracite og Bituminous Áreiöanleg og greiö skifti ábyrgst VIDTJE Tamarac, Pine, Poplar, sagað og höggvið. CentralCoaláWoodGo.’ •d. d. . Woo 1 r iV» n THECL.mRKSCO^MAKERS WÍNN/PEG Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 5. Febr. 1910 Fyrsta botnvörpunginn á þessu ári hand'samaöi Vahirinn i vikunni sem leiö. Hann var þýzkur. Yar farið með hann hingað til bæjarins og sektaður ttni t.txxj kr., en veið- arfæri og afli gert upptækt. Handbókina nýju á að fara að prenta — og nntn verða lokið í þessum mánuði. Hún geymir tnikl ar breytingar á helgisiðum: við jarðarfarir, skirn og giftingar o. s. frv. Reykjavík, 10. Febr. 1910. Látinn er á mánudaginn Kristj- án Jlóhannesson, kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka, komftin undir fim- tugt. Mesti reglu og dugnaöar- maður. Pétur Jónsson hefir nýlega sung ið í Árosum á Jótlandi í félagi einu þar í bætium. Honum var fagnað hið bezta. * Biöð þar i bæn uin kalla hann “hinn íslenzka Her- old,’’ en Herold er langmestur söngvari Dana, sem nú er á lífi. Reykjavík, 12. Febr. 1910. Látin er á Akureyri i gær úr brjósttæringu,, Ingveldur Matthí- asdóttir fskáldlsj, hálfþrítug eða svo — eftir ianga legu og rniklar þjáningar. Hún veiktist í Dan- mörku fyrir tæpum tveirn árum, meðan hún dvaldi þar við lijúkr- unarstörf og fór þá á Boseruphæli á Sjálandi, en fékk ekki verulegan bata ]>ar. Hélt síðan heim til for- eldra sinna og mun nafa legið rúmföst í allan vetur. Mesta efn- is og greindarstúlka. 4 Innbrot frarnri unglingspiltur í búð R. Levi tóbakssala i Austur- stræti á fimfcudagskvöldið undir miðnætti; braut rúðu inni í port- inu og skreið inn — reif út pen- ingaskúffuna, en lengra konxst hann ekki. — Levi heyrði þrusk í búðinni og fór á stjá, sá þá að kveykt var á eldspýtu inni í búð- inni og kallaði þá á mannhjálp. hennar var ekki lengi að biöa. En aftur leið drykklöng stund áður en náðist í næturvörðinn til að taka þjófinn formlega fastan. Beið þjófurinn á meðan inni ú búðinni rólegur og athafnalaus, sitjandi í hægindastól eins og ekk- ert væri um að vera — unz Guð- mundur Árnason kom og fylgdi honum “til Sigurðar”. Þessi ungi þjófur, Þorvarður Sveinbjörnsson, var alldrukkinn, og sagði hann að hann hafi ekki vitað hvað hann var að gera. Hitt segja aðrir, að liann bagi j stelsýki. Er það svo sem liver J annar sjúkdómur og mikið vafa [ mál, hvort læknast við vistina “hjá Sigurði.” Ú Reykjavík, 16. Febr. 19x0. Austfirðingamót var hér í bæn- urn 10. þ. m. Þau hala verið hér 'undanfarin ;ár. Komu Aiustfirð- ingar saman til að láta sameigin- lega í ljós ræktarþel til átthag- anna, til að kynnast og til þess að láta sjá, að nú iséu þeir komnir “út yfir fjöllin háu”, sem svo tilfinn- anlega fyrirmunu ðu jþeinx sanx- göngur heima.—í þetta sinn voru þeir um 80. Undir borðum héldti ræ#ur: Arni bankaritari Jóhanns- son fyrir minni Awsturlands og Einar Páll Jónsson fyrir minni fs- Iands. Við dans og spil skemtw nxeim. sér fram eftir nótt. Landi vor Vilhjálmur Finsen cand. er orðinn yfirkennari við loftskeytaskóla einn i Hanxlxxrg, sem Marconifélagið liefir sett á stofn, og á áð kenna oyrjendtiin1 loftskeytafræði. Mikið málverk og fagurt er Ás- gríimir Jónsson málari að leggja á smiðshöggið um þessar munrir, i myndastofu sinni i Vinaminni. Það er mynd af Hekliui og landinu við rætur hennar. Á myndinni sjást bæirnir Stóri- .Núpur, Minni-Nxxpur, 'Hamars- heiði og tveir bæir aðrir. Myndin er forktvnnarfalleg, og mesta nautn að horfa á hana. Enda segist Ásgrimur sjálfur aldr ei hafa verið eins ánægður með neitt af málverkum sínum. Myndin verður i ramma 5 álnir á lengd og nær 3 álnir á hæð. Ás- grímur ætlar að senda hana á Charlottenborgarsýninguna í Höfn og ef til vill viðar erlendis. En áður mun hann gefa Reykvík’iig- um kost á að sjá hana ásamt all- niörgum öðrum nýjum myndum. Tvö þúsund kr. j petta málverk að kosta. Hörmulegt að vér skul- urn ekki hafa efni á að kaupa myndina, íslendingar sjálfir, þvi hún er íslenzkri hst hin mesta prýði. ' Reykjavík, 19. Febr. 1910. Það hefir verið slkift um gnY.i- stjóra við Landsbankann núna í viktmni (15.). Þeir báðust 'airn- ar, sem settir voru til bráðabirgða, þeir séra Guðm. próf. Helgason og Jón Hermannsson skrifstofu- stjóri. Séra G.H. hefir ekki sterk- ari lieilsu en svo, að hann treystir sér ekki til að hafa að staðaldri meiri vinnu en hann verður að hafa sem formaður T^and'búnaðar- félagsiirs. Og hinn, J. H., hefir ]iær enibættisannir, aö liann gat ekki bætt á sig þessu starfi til Iangframa. Enda hafði hvorugur tekið það að sér nema rétt í bili.— Settir eru í þeirra istað gæzlustjór- ar þeir Jón Gimnarsson samáb,- stjóri og Oddur Gíslason yfirrétt- armálafræslumaður. Látinn er i Khöin 1 Janúarmán. Agúst Olavson verzlunarstjóri við Duusverzlun liér í bæ og bróðir Olavs Olavson iyrh. konsúls. — TTafði búið við langvinna van- heilsu. — Isafold. Reykjavík, 5. Febr. 1910. Snjókoma i'ivenju mikil hefir verið hér þessa viku', en frostlítið og frostlaust suma dagana. Hjörleifur hóncVi á Selskarði á Álftanesi var á heimleið frá Rvík aðfaranótt hins 3. þ.m. ásaint tveim öðrinn Álftnesingum, og voru þeir allir riðandi. Þegar þeir komu suður í Garðahraunið fæld- ist hesturinn ivndir einúm niannin- um, svo að hann hrökk af haki, en hesturinn hljó(p út í niyrkrið. Stökk þá Hjörleifur af baki og elti bestinn út í hratinið. Samferða- L S. BABDtL, selux Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaup? LEGSTEINA geta því fengiö þí meö mjög rýmilegu veröi og ætti: aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., The New and Second Hand URNITURE STORE Cor. Notre Dame & Nena St. f|"i|F þér heimsækifS oss, þá fáið þér aö | ji sjá, hvílík ógrynni af alskonar hús- j ILgögnum, nýjum og gömlum, vérhöf ^um aö bjóöa. Ef þig vanhagar urrr eitthvaS í stáss- stofuna þína, borSsalinn eða eldhúsið eða hsegindi aS hvíla þín Iúin bein á,þá heim- sækiB oss. ÞaS er fásinna að fara lengst ofan í bæ þegar þér fáið þetta ódýrara hérnaá horninu Notre Dame and Nena St. F. E. Halloway. ELDSÁBYRGÐ, lífíXbyrgð, ÁbyrgS gegn slysum. JarSir og fasteignir í bænum til sölu og leigu gegn góðum skilmálum. Skrifstofa: Dominion Bank Bldg. SELKIRK, - MAN, SEYMOUB HÖUSK Market Square, Winnlpeig XCltt af beztu veltlngahú.um b«X«. Inz. MAittSlr seldar á *5c. hve». 51.60 á dag fyrlr faeSl og gott h.r- bergl. Bllllardatofa og sérlega vönd- uB vínföng og vlndlar. — ökergt. keyrgla ttl og frá JárnbrautastöBvum JOHJi B.VtRD, eXgandl. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEI á ' lötl markaBn 14» Princess 5 WINNIPEG. A. L. H0UKE5 & Co. selja og búa til legsteiaa úr ‘Granit og marmara lals. 6268 ■ 44 Albert St. WI NIPEG Auglýsbg borgar^sig' HALDID ELDINUM — með YIÐI og KOLUM HREINN ÓMENGAÐUR B JÓR gerir yöur gott Drewry’s REDWOOD LAGER Þér tnegiö reiöa yöur á aö hann er ómengaöur. Bruggaöur eingöngp malti og humli. Reynið han THE frá ’ 314 McDbrmot Ave. — Phone 4H54 W i á rnilli Princess AT PORTAGE LUMBER Co &A“S‘» NORWOOD She City Æquor ftore. 2343 - ■ TALSÍMI - 2343 VINUM> VINAH“":“‘YDDVrauM>; VINOLUM og TuBAKI. SpyrjiS um verð hjá oss. r nienn hans biðu hans ekki lengi, en héldu heim til sín; annar þeirra á lnesti Hjörleifs. Morguninn eft- ir fór sá maður að skila hestinum, t:i Jþá var Hjörleifur ókominn htim. Var hans þá leitað og fanst lunn loks upp í Garðahrauni, en l>á örendur. Sagt að mennirnir ni'ini allir hafa verið ógáðir. — Hjörleifur sálugi var um fimtugt, ættaður úr Meðallandi, vaskleika og dugnaðarmaður. Hann lætur eftir sig ekkju og börn í ómegð. iK - P 1. »■ v r ÆFIMINNING JÓNS sál. I'RIÐRIKSSONAR, sem dó á almenna sjúkrahúsiniv i Winnipeg, 19. Nóv- ember 1909. Jón var fæddur að Hafrafellstungu 1 Axarfirði í N.-Þingeyjarsýslu árið 1865. Foreldrar hans voru Friðrik Þorvaldsson og Guðrún Þorgrímsdóttir; og ólst 'hann upp hjá foreldrum sínvvm í ofangreindri sveit þar til hann varió ára að aldri, og fluttist hann þá með þeim til Sveintingavíkur i Þistilfirði í sömu sýsI'U'. Þar dvaldi hann ])ar til árið 1887, að hann giftist ungfrú Unvv Jónsdóttur bónda í Sveinungavík, og var þar fyrsfcu 2 árin eftir að hann gifti sig, og eitt ár í Krossavik í sömu sveit. Síöan fluttist hann aftur til Axarfjarðar; þar var hann 11 ár, og 8 af þeim bjó hann á jörðunum Herhóli og Gilsbakka, en hin árin var hann vinnumaður þar í sveitinni, og síðustu' 4 árin, sem Jón dvaldi á Islandi, var hann vinmtmaður hjá Stefáni Einarssyni í Möðrudal á Efrifjöllum, og flutti þaðan til Ámeríku árið 1905. Þá er hann kom tvl þessa lands, flutti hann sig til Grunnavatnsbygðar, að Hove P. O.. Var hann búinn að ta'ka sér þar heimilisréttarland og byggja á því, og bjó þar með fjölskyldu sína síöastliðið svtniar, þar til i Október, að hann var fhvttúr veikur til \\ innipeg. Sjúkdómur sá, er leiddi Jón sál til bana, var inn- vortis nveinsemd. Hann lætur eftir sig ehkju og 4 börn. Börn þeirra, alt stúlkur ein uppkomin, en þrjú á ómagaldri, og ekkjan mjög heilsaulítil, en engin efni, svo þar er eitt tækifærið af mörgum til að sýna kær- leikann og rétta henni hjálparhönd. Jón heitinn var mesti kjarkmaður, sí-kátur og skemtilegur og vinnumaður í bezta lagi. Eiginmaðiur og faðir var hann mjög umhyggjusamur, og er hans þvi sárt saknað af eftirlifandi konu og börnuni, og öllum þeim, er þektu hann bezt. A. J. Ska?fdld. SPARNAÐAR SALAN HELST ENN HÓFST LAUGARD. Ig. MARZ. ÞarverSa á boðstólum tíu þúsusd dollara virði af verksmiSjuskóm, (sem vér keyptum meB góðu veaBi) og að auk tfu þúsund dollara virði af hinum góSu skóbirgðum vorum; alt þetta seljum vér með svo vægu verBi aS þetta verður stærsta skósala, sem enn hefir veriShaldin í Winnipeg. Það mun borga sig að kaupa skó til framtíðar- innar, af því að þetta verð býðst ekki aftur. Fagrir reimaðir kvenskór, $3.50 $4.00 og Í4.50 fyrir...$2.85 Fagrir reimaðir kvenskór, 83,50 fyrir................ $2.35 Fagrir reimaðir kvenskór $2.50 og $3 00 ..............$1.95 Kvenskór $2.50 Patent eða Cho- colate Blucher Oxíord ... $1.65 Kvenskór reimaðir $2 50 .... $1.45 Kvenskór reimaðir $2.00 ...$1.25 Kven-slippers I1.50, srærð 2^ til 7 fyrir..............95c Fagrir reimaðir karlmannaskór $4.50 og 5.00 fyrir....$3.65 Fagrir reimaSir karlmannask. *4 000^4.50 fyrir......$2.85 Fagrir reimaðir karlmannaskór $3.50 og $4.00 fyrir.. $2.46 Reimaðir $3.00 Karlmannask. $1.85 Grain Blucher ?2 50, reimaðir karlmannaskór ........$1.50 ÁGÆTT ÚRVAL af skófatnaði drengja stúlkna, barna SALAN BYRJAR 12. MARZ. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur paumur gefinn. Sraham S- Kidd. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Buiinatyne Ave., Bulnian Block Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpnm víðsvegar urr landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan, Proprietor. 639 Main St. Phone 8416. Bon Accord Block. Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ,,section" af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfnr að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í þvf héraði. Samkværal umbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir I hans hönd áhvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi I niá þó búa á landi, innan 9 mlloa frá heim- : ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 | ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eða j föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. I vissum héruðum hefir landneminn, sem j fullnægt hefir landtöku skyldum sinum, forkaapsrétt (pre-emtion) að sectiooarfjórtÞ | ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja f mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- | landiB var tekið (að þeim tlma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim—ili | réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkjJ aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notaa heimilisrétt sinn og getur ekki náð forr j kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur | keypt heimilisréttarland I sérstökum hésð uðum. VTerð 83 ekran. Skyldur: Verðu- I að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár, I ræk'a 50 ekrur og reisa hús, $300.00 vírði W. W. CORY, L)eputy*of the Minister of thelnterior PELLESIER & SON. 721 Furby St. Þegar yður vantar góðan og heilnæman, drykk, þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allar tegundir svaladrykkja. öllum pöntueum nákvæm- ur gaumur gefinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.