Lögberg - 31.03.1910, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.03.1910, Blaðsíða 1
23. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 31. Marz 1910. II NR. 13 Fréttir. isvökva öhaefan til drykkjar. Svo völdum aftur í Veuezuela og taka i svo að kunnugt sé. Þeir, sem er til ætlast, aö komiö veröi upp ríkið herskildi. ! kunnugir eru þessum mákimi, telja | víngeröarhúsum út um sveitirnar. Sagt atö ýni's bændafélög séu farin tnia á flokksþÚTg liberaJa Manitoba fylkis, sem haldiö veröur hér i bæ vel sennilegt að aliment verkfall 5- Apr. Allir liberalar beönir aö Hryllilegt mantnjón aí eldsvoöa i verði, ef kamp hækkar ekki. Félög s#kja fundinn. Ottawaþinginú var frestaö um aS athu&a Þetta mal ítarlega, og ; varö á páskadagtskveld á sveitabú- I smiöanna eru nú betur við því búin pásakana og þegar þaö ' kemtir 1 SÓtt h€Íir veri* um Þa« .tJ1 eou- j faö herto&a ****** 1 Oekoerto á ' saman aftur á að hraða störfum ?.re.fins aS nfm t°U af vingeröar-1 Lngverjalandi. Þar haffiverið svo hægt veröi aö sfita þvi snemma | aho““m bænd“m- °-. að , fínt tl! miklls dansfeikjar fyrnefnt ; Maímánuöi. ugreidd veröi ioc. verölaun tywr . kveld og marga fýsti aö sækja Frá París berast þæ hverja gaHónu áfengisins sem búiö dansleikinn og sóttu fleiri þangað r fréttir, aö verður ti! a víngeröarhúsum þess-1 en húsrúm leyföi, svo aö dyrnar, cfri deild þingisins hafi isamþykt ellistyrkarlög handa verkamönnum um til sveita. Til samanbutrðar má ^ þær einu á jeta þess, aö á Þýzkalandi er sagt negldar aftur. dansisalnum voru Skemtu rnenn sér en seinast, eftir þvi isem þeir segja. Fréttir frá íslandi. E. Thorwaldson, Mountain, aug- lýsir kjörkaup í þessti blaði. Skifta vinir hans eru beðnir að gefa gaum að því. Skemtifundur var haldinn í Stú- dentafélaginu i sd.sk.sal Fvrsta, lút. meö 280 atkvæðium gegn 3. Frum-1 aö sehl nni ^ooo 'slík víngeröarhús , þar um hríð unz vart varö viö el.l . . varp þetta hefir verið boriö upp á °g að fra 1>eim komi. mest alt M inn- en ha™ er sagt að kveikt hafi ifarkJu s- h laugardagskvöld. Þar fjórum síöustu þingum og mikiö afcn"!>,sCn' notaö cr 1 'önaöarþarí- unglingspilt-utr nokkur af afbrýöis- j var manna saman komið og "• í því landi. I semi. Eklurinn magnaöiist skjótt, 1 skemtu menn sér við ræður og -------------- en útganga varö torveld, því aö ! söng- Til máls tóku auk forseta. aft„r HI ársiiií 1882 Ráð er o-ert Fhigvélafund á aftur aö halda i í huröin fyrir danssalnum var ríg- I Baldur Jónsson, Baldur Olson, r • ! Rheims á Frakklandí vikuna frá | negld aftur • oo- fór„e* M í Miss Thórstína Tackson Jóh. G um J>að deilt bæöi í ræöu og riti, og iná að vísu rekja deiilu þá alt fyrir fé í stynktarsjóöinn meö á Frakklandi vikuna frá | negld aftur; og fórust þá margir ! Miss Thórstína Jackson brennu móti • i ^skvklugialdi frá 3-—10. Júli í'Sumara. Er mikill inni í eldinum., og loks hrundi þak-1 Jóhanpsson og Kristján Áustman. hverjum^ver'kamannitrinnur fyr f^aöuri haföur fyrir þann j * ofaná þá sem eftir liföu, og þá I Miss Sigríöuir Olson og Miss ir kaupi • <riald það skal hver karl- , fimc vænst aS haun verSl enn k>ks tókst aö opna dyrnar, og voru , Sjorg Hjalmarson skemtu með maöur vírmandi greiöa árlega með l)a tilkomnmeiri en sa 1 fyrra °g að | þá dauö fjögur hundruð manns , söng, stúdentarnir sungu eitt lag niu frönkum, en vinnandi kona fletr’ takl t,att.1 flugkePmnni en l’:l mni í salnum, en hundraö meiddir O.g Miss Salome Halldórsson lék á og verölaun sögö um 200,000 fr. 0g sárir. Flest af þessu var gift I’ölu. Blaö félagnins var lesiö upp | fólk og því fjöldi barna eftir skil- ! °g ' þv' bréf frá Skúla Johnson, meö —6 fr. 2, skuly vinnuveit endur skyldír að leggja fram skatt gjald allir sanit er jafnmikið sé skattgjaldi því sem greiðir. 3, leggiir.r ríkiö til einn Etna garnla er farin að gjósa á jnn munaöarlaus er rikið verður aö ! sem nú dvelur í Oxford. Þaö var 0r bænum. ; til stúdentafélagsins, mjög skemti- legt, og var gerður aö því góður ; rómur. Xægar veitingar vom fram bornar á fundinum og var | honum slitið um kl. Þetta llllllliivio OW r v* 1 V" 1 f • • vprPafólkið ! ny °g eySa bygölna um bverfvs sig. ala önn fvrir. Hefir hraunflóðið lagt nokkur — . r , , . ræstu þorpin í eyði. Tvö herskip | hluta stvrktarfiarins. Jatnvel ser- y 1 , , . J _ hafa veriö kvodd til Catamu, og j fróöir menn geta ekki orðiö a pað . . , _ . . _ .... . . , S... •*. , 1 - i fiytta þangaö vistir og aðra bjorg sattir hve mikiö le rikiö skuh . " . . . •,.••!_ 1 . ■>, . e,„ Kvi ati haK banda þeim isem nnst hafa eignir Sagt cr aö Ottawa stjórnin ætli var seinasti fundur félagsins á greiöa, en flestn eru a Jm, að þaö sína). Sigata stórg0s úr Etnu hér J að leggja fram fé tiL þi* aö búa' þessum vetri. megi ekki mtnna veta en 180,000,- undan var í892 ógmaía þær óít-1 tíi fiskagöng viö St Andrews ■ ___________ 000 J'i- far! mínlrandi ast ,vlgst ah 11111 gos Hekla ;i ís- strengina liér i Rauöánni. Þegar I lútensku kirkjunni á Gimli voru bfnlaö'til baö sé o.rðið 2^.000.000 'landi Kt”a á Sikiley’ I Iok,!rnar vonul settar 1 ána> voru , á Páskum fern< **ssi 16 ung' frankar. btyrlíþegiu: eiga ^ ^ ^ - Rússneski krónprinzinn Al^xis,; úr Winnipeg vatni getur ekki Kristjana Kristín Brynjólfsson, ast 'Styrk þegar þen eru orönir 65 j ára, hvárf frá kei.sarahöllinni 1 gengið uod eftir ánni ára gamlir. Fullur styrkur er a, nýskeS/oe fanst hverffi nrikkrar & g nPP ettir anni- áriö 414 frankar. Búist er við aö °g klukkusfc'.:tidir. hvergi Foreldrar hans í hvassviðrinu á fimtudags . , ----- j. „vdaaviui uiu a mmuuay.smorg nm ^’OOO’OOO '"a 11 a nJ ' g ‘ keisarahjónin, voru ekki mönnum unjnn hrundi nokkuö af steinveggj lotrtrvof hessari. • .«• r.... . . OSJ löggjöf þessan ‘ToLstoj greifi sagöuir svo sjúk- ur um þessar mundir, aö honum er ekki líf hugaö. Mrs. Russell Sage, ekkja milj- ónamannsins R. Sage frá New York, kvaö nú vera oröin rauöheit kvenréttindakona. Fyrsti vottur um þaö er tvö þúslumd doll. gjöf er hún hefir nýlega gefiö í sjóö kvenrétitida kvenna. Ekki hefir hún samt viljaö segja fréttaritur- um neitt af eöa á um skoöanir sín- ar á þessu máli, en hún hefir alla jafna haft skömm á blaöa'snápum,; aö níhihstm J llm Sterling istórhýsisins hér í bæn-' Elína Arason. Plalldóra Pálson, Karín Aöalheiöur Pétur&son, X'alentínub X'algarösson, Ari Kristinn Einarsson. sinnandi og hugðu hefðu numiö burtai drenginn, en ' um. Eins og menn muna brunnu • Petrína Þórunrr'Soffía Anderson baan haföi lagt burtu frá höllirtni jn,nviöir þess í vetnir, en veggirnir Guörún Schram, af sjálfsdáðum af löngun til aö ,hafa staöig> og hafgi verið dittaS komast í sjóherinn. En hann fansí svo ag þeinlj aö þeir voru taldir | er hann var kominn þrjái mílur fiá öruggir-—en isvona fór samt. Tveir höllinni. þektist þar og var fhittnr menn meiddust, sem voru þar á ' heim aftur. næstu grösum; mesta mildi, aö ekki varö meira slys aö hruninu. Hon. R. H. Haldane,- hermála ráögjafi Breta, lét sér það «11 Leikfélag Goodtemplara ætlar að munn faia nýskeö, aö almennai ]eilcai 5jónlieiikinn “Heimkonnan” kosningar þar í landi muni veröa eftir Herman Suderman, 7. og 8. Guðm. Narfi Magnússon, Guöjón Erlendur Magnússon, Sveinn Jóhann Tergesen, Myer Egilsson, Helgi Stefán Stevens, Einar Finnsson, Skúli Jakobsson, Si gti rmundur Erlends'son. innan fárra vikna. Eastar loftsiglingaferöir mi'lli j yanda syo yd fil leikS; ^ Royai Crown Soaps, Lxmited, búa , O ri I, t,„r nata raímao I Muíllch °g Oberhammergua a iramast eru föng á. Um leikritiö lil og þess vegna er félaginu nauö- en kvenréttinda konur nata iaguao | þvykalandi fra Mai nsestkom- . . J? . • x i v . t *v* ,1 -V r.fnHcircfiir ^O- Pr I . ’ llf’ r« ! sjalft er þa« aö segia, aö þaö er syn a aö aiíka aö nnun verksmrðju \e l,ebsari ">ji • « 'sy ’ andi til 15. Okt. 1 haust, er 1 raði ; mjog frsegt eins og önnur leikrit sína, og er nwn Jiessar mtmdir aö jafnvel sagt aö ftem autðugar kon- setja j gang. Hefir attur nauö- I s^nn^ leikendur sér koma, fyrir feUcnastórum sápu- ur 1 Bandarikjunum mum vera 1 svnletnir útbúnaður læear venð |vonir um góöa aösókn. katli, sem tekur þrjú vagnhlöss af jsápu í eimt. Þessi ketill er vafa- innan laust langstærstiulr sinnar tegundar 1 ' Eftirspurnin vex stöðugt eftir ; Apríl n. k. eins og augiýst er í j hinni vinsælu Royal Croivn Soap, þessu blaði. Eélagið reynir aö og Royol Crown vamingi, sem Bandaríkjunum muni veta t ; synlegur útbúnaður þega þann veginn að fara að dæmi Mrs.; gergur til þess að þær ferðir geti Sage. j komist á. Mjög stór loftför verða ----------- ! notuð í þesisar siglingar. Far- j Fjárdráttarhneyksli hefir nýlega gjaldlg haðar leiðir er $137. Vega orðið uppskátt í Pittsburg, og hef- J lengdin er 127 míliutr. Þeir sent ir 40 núverandi og fyrverandi ein- , ekki vi]ja fara svo lattga leið, en bættismönnuni í bæjarstjórn þar > æskja a]> svifa kring um Munit’ verið stefnt og þeir sakaðir um að borgina, eiga kost á því fyrir $5 hafa þegið mútur. Tíu hafa játað ■ ----------- á sig það brot, og segjast hafa gir Fnttst Shackleton suðurheim | Helzt eru horfur á, að skamms verði ágreiningur milli C. ' y etur-Canada. Þetta er órækt P. R. og C. N. R. félaganna ann- j merki þess aö félagi þessu er óð- ar,s vegar og smiða læirra hins; t:m að vaxa fiskur um hrygg, og M . , vegar. Smiðir C. P. R. hafa unaö mun áður langt lí«ut bæði verða Municli , j]]a vjð laiutnasanming þann, sem J stærsta og bezta sápugjerðarfélag í konxið var á eftir verkfallið mikla , Canada. 'lhe Royal Cr’own Soaps 1908, Sá samningu er nærri sam-jEtd. auglýsa í hverju blaði Lög- bergs, og það miun borga sig fyrir i fengið fé úr $102,000 múttu'sjóði, ; skautsfari er nú kominn til New lllj()^a ■sa'm,ln??' l’e'ni. seni 11 1 ur að 1 esa 1 )essa auelvsin- ° - k„; ntt t- , yr , rv r i „x g'Mi hia C. N. R., og settur var af Kaupcnaui ao tesa pessa augnsing ei stofnaðm þ y > i ^ ork. Hann ha ti sag þai, I gerðardómi um likt levti Katla-1 vikulcga, þvi að þeir aiulglýsa þægja bæjarraö'smonnum fynr a« hann hcföi góðar vornr um aC j fmiL eni einnkr- v $ þetta raöni,- smátt og smátt með myndum hin veita auðfelogium serstok hlunmndi. ; gcott kafteifln) sá er bre/ka stiorn-1 sm'0Ir efu emmg \m petta rion r, | ^ & .... i rT* • xii pr)1 ,-npnn af öllum ! • r ,• r-i '« i n i og munu einnig krefjast allmikillar I fögru og nytsömu verðlaun sín, Himr akærðu eru menn af ollum in styrlcir t,l að leita suðurskauts-j S J standl Lsem menn 'geta eignast með því að stéttum og ýmsum embættum, suni' inSj muni hepnast vel fer8 sú. íaunanæxKunar, svo ao peir stanai; .. *» A - — ir eru stjórnmálamenn, aðrir vín- salar, læknar, verzlunarmenn, skó- arar, skraddarar, fasteignasalar o. s. frv. Eimn er leynilögreglumað- ur og annar sem heitir C. C. Shad er þingmaöur í rikiisþinginu. Hætt hefir verið við allar mæl- ingar fyrir braut Alberta ogt Great Waterways járnbraiuitarinnar i norður frá Edmonton, og verður ekki við hana átt fyr en konung- lega nefndin hefir lokiðj störfum Fjárveitingar Bandaríkjanna til sínum, að því er snertir rannsókn flotamála eru nú áætlaðar næsta ' a öllu því máli. fjárhagsár $129,037,602. Við flot- - ann á að bæta tveim orustu'skipum Yfir áttatíu þúsund landnemar beztu tegundar, einu viðgerðar- frá Bandari-kjum hafa flutt til skipi, tveimur kolaskipum bg fimm j Canada síðastliðna ellefu mántuði. neöanisjávarbátum. j Flestir eru ]>eir úr Miðríkjunum. í New York er um þessar mund j í fréttum frá New Orleans er ir mikið um það rætt, að fá bænd- j sagt, að Castro, fyrrum forseti í ur vestur í ríkjum til að nota kart- Venezuela, sé að viða að sér vopn öfluúrgang til að búa til úr áfeng- og verjur og hafi við orð að ná | öðrum iðnaðarmönnum jafnfætis. j halda saman umbúöum af Royal Þeir ætla að krefjast þess í mimsta j Crovvn Soap vamingi. Ef þér lagi að fá 45C. á timann handa j bafið ekki skrá yfir Royal Crown þeim, sem vinna við vélar og því j Soap verðlaunin, þá sendið póst- um likt, og er það cents launa-! sPJal«l og biðjiö utn hana, og vður hækkutn um kl.stund, sem er hæsta , mnn verða «end hún tukn hæl með kaup fyrir slíkstörf i Canada. — I l)0St'- Starfsmenn C. P. R. héldu fjöl mennan fund á laugardagskvöldið og ræddu málið ítarlega, en ekki Mr. S. Kristjánsson frá Baldur, Man., var hér á ferð eftir síðustu er kunnugt um ákvarðanir fwtndar- í belgi, og fór hann heim aftur í ins, en menn grunar, að þeir hafij§ÍEr- ^eb honum kom dóttir hans verið sammála um að halda fast j bn'ja, til aö leita sér lækninga hjá viðofangreindar kröfur. Smiðir C. sérfræðingi hér í bæ við mjög N. R. héldiui fund á mánudagskvöld . t''bu bloðrensi úr nefi og komust að likri niðurstöðu Kröfur þessar hafa verið lagðar Næstkomandi mánudagskvöld á fyrir yfirmenn járnbrautafélag- a« halda fund í W. Winnipeg láber- anna, en þeir hafa ekki svarað enn, al Association til að útnefna fulL Reykjavík, 15. Marz 1910. Sra Þorsteinn Þórarinsison beið- ist nú lausnar frá prestskap í næstu íardögum. öldungnum farast svo orð í laiusnarbeiðni sinni: “Fyrir guðs náð á eg margar gleðilegar endurminningar frá Jæss um rúmum 50 ára embættisferli, eu margt er lika erfiðleika og Jirauta- sporiö, og því brestur mig þrótt og þrek til þess að berjast lengur undir merkjum Kris-ts og kirkjunn ar eins vel og eg hefði óskað, og eins ötullega og na iðsynin kreíu . * Séra Þorsteinn, sem haldið hefiri svo góðri heilsu fram undir áttræð- isaldur, og er nú á 79. ári, kvartar sérstaklega lundan því, að hann búi ait af að hinum erfiðu ferðalögum, þegar hann þjónaði Hálssókn frá Berufirði, nú er það alt sameinað og miklu meira víðsvegar um alt land, og er hætt við að fleiri Jireyt ist á, og fæstir munu hafa fjör og heilsu séra Þorsteins. Elzti prestur landsims verður þá séra Jakob Björnsson í Sauirbæ í Eyjafirði. I Nú er svo komið steypus-míði, að wi’mstu eöa emgu munar á kostnað- inttm, og á jafnstóru timburhúsi, þar sem gott er til aðdráttar á steypuefninu. Þegar Þingeyrar- kirkja var reist fyrir hálfum fjórðu tug ára, kostaði hún uim 20,000 kr. Þar var blágrýti, og kalk haft aö lími, og grjótið dregið að mílu veg- ar og enda lengri veg, og gáfust sóknarmen-n upp þegar kostnaður þeirra var kominn á 2 Jiúsund kr. Jafnstór stcinsteypukirkja og Þing eyra mundi nú reist fyrir 9—10 þús. kr. Presfcskosning í Reykjavík fór fram 26. f. m. Nú voru á kjörskrá 3,274. 200 færri en í fyrra. Þá kaus fjórði hver, en nú þriðji liver og-betur þó eða 1,34. Jafnmörg atkvæði frá komunn og kÖrlum, en 4—500 fleiri konur á kjörskrá. Yngstu urnsækjendur fengiui flest atkvæðin, kand. Bjarni Jómsson á ísafirði 489 og aðstoðarprestur séra Þorsteinn Briern í Görðum 404. Enginn fékk fullan helming greiddra atkvæða, svo kosning varð eigi lögmæt. — Embættið er veitt kand. Bjarna 12. þ. m. I Vígtslubiskupar voru þeir skip- aðir af komungi þriðja dag jóla, þeir sem kosningu hlutu, Árnes- prófastur og Eyjafjarðar. Lítt var Norðlendingum um þaö í gamla daga að taka sér að his'k- upi rnann úr öðrum fjórðungum, en góður jöfmuiður verður nú á. er hvor vígsktbiiskupinn um sig er i heiminn horinn t prófastssókn hins. —Nýtt Kirkjublað. I hefir komið jafmmikill síðustu 20 ;ár-—Síðast þegar róið var í Höfn- I lur> °S a Miðnesi var aflað lítið, en J þar ertt komnir ágætis haust- hlutir. Reitimgur af smáfiski nti í | Garösjó. Reykjavík, 26. Febr. 1910. Jónais Einarsson cand. polit. er nýorðinn aðstoðaranaður í stjórn- ; arráðsiskrifstofunni í Khöfn. ____ 1 Hann hefir verið skrifari þar í lyátinn er 19. þ. m. séra Brynj- jólfur Gunnansson klerkur á Stað í Grindavík, rúmlega sextugur. Siumudaginn 13. þ. m.,vildi þið ,slys til i Kaldárholti í Holtum, að ; þar varð úti milli bæjar og sauð- I búsa ]>ar skamt frá, Beifedikt Dið- ! riksson faðir bóndans Jjar Ingi- mundar Ben edtílkt sona r, kominn fast að áttræðu. Hatði Ingimund- ;ur verið sóttur á næsta bæ, en á i meðan skaust Benedikt heit. scm annars var hættur gegnimgum, til j saiuðahúsanna. E11 rétt á eftir skall a dimmasta kafáTdislliríð. Ingi- Tnundur bóndi var þá heim kominm ! og liélt nú við annan mann þegar i stað til sauðahúsanna, en J>á var ; Eenedikt farinn þaðan aftur heim- | leiðis. Er haldið að hann hafi ! viizt úr vegi í hríðmni. Yar þegar j í istað hafin leit og henni haldið á- fram fram undir morgun og hina' , næstu daga, en líkið var enn ó- fundið er síðast fréttiist. Benedikt heitinn var víöa kttnn- J11 r hér um Suðurland og öllum aö góðu eintt. Fram undir sextugt var hann í vinnu-mensku og þá um þrjátíu ár í satna staðnum, hjá séra Skúla Giislasyni próf. á Breiða 1'ól.sstað, er hafði hinar mestu mæt- ur á Benedikt heitnum, enda er í minnum hafður dugnaður hans, c- | 'sérhlí f n i og húsbóndaholhtsta, Eftir lát prófasts, sem hann hafði heitið að skilja ekki við 1 meðun báðir lifðu, var liann nokkttr ár lausamaöur i Odda, en fór siðan til Ingimundar sonar síns og var hjá honum upp frá því, Fyrst í V,- Garðsauka, en síöan í Kaldárholti. Þá jörö keypti Benedikt heitinn, sem var talinn efnaður vel, fyrir nokkrum árum, lianda syni sínuni. Benedi-kt heitinn var smiður góð- bæði á járn cg tré, og fjárniað- tur með afbrigðum. Hann • ar maður skynsamur vel, skemtinn i viðræðum og orðheppinn, hrelnn í lund og með hjartað á réttcm stað. L. H. —Isafold. Reykjavík, 22. Febr. 1910. Fádæmaótíð sögð á íisafirði i síma í gær. — Sama er að frétta af Norðurlandi og svo kvað það vera tun allar jarðir um þessar mundir. Símastaurarnir sumstað- ar nærri í kafi. Símaislit megn víða •tim land. Simasamband ó- kleift í marga daga næði við ísa- fjörð og Akurevri. — Slíkan snjó- vetur. muna menn naumast síðan harðindaveturinn 1881—1882. Keflavík 14. Febr. — Vetur var hér góður til jóla, að vísu vortt frost en snjólítið og heldur stilt veður, en síðan óslitin harðindi Snjúr er kominn svo mikill að ekki Seyðisfirði, 26. Febr. 1910 Upisi hefir veiðst hér mjög mik- í ið í dráttamet nú ttndanfarið. j Bæjarmenn hafa því getað haft • nýjan fisk til matar á hverjum degi nú um langan tíma. j Símaslit hafa orðið víða út rm , land í óveðrinu nú undanfarið, en nú mun allvíðast búið að bæta þau j slit -aftur. Seyðisfirði, 19. Febr. 1910. Veðrátta hefir verið rnjög slæm , nú undanfarið, sífeld attistannepja i með fannkomu mikilli, en lithi frosti, hefir sett niður mjög mik- inn snjó, svo að aktaðar tpun nú jarðlaust hér austanlands. Er hætt við að heyskortur verði tilfinnan- ! legur víða, ef þetta jarðbann hrizt lengi enn. — Austri. Reykjavík, 19. Febr. 1910. Dáin er hér i bænum n. þ. vn. Sigríður Pálsdóttir, ekkja Bene- | diktss sál. Páílssonar prentaia. j Hún var 67 ára að aldri, fædd íG. , Marz 1842. Mesta atgerfis og dugnaíarkona. — Reykjavík D. E. ADÍ\MS COAL CO 224 ,, . HÖRÐ OG LIN KOL um allan bæ oe ábvri Vér höfum geymslopláss bæ og Abyrgjumst áreiöanleg vifskifti. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZT! Alfatnaður, hattar og karlmanna klæðnaöur við röi í bænum. Gæöin, tfzkan og nytserrin íara an 1 öllum hlutum, sem vér seljum. GeriO yÖHr aö v.i na aö fara til WHITE e> MANAMAN, 300 Main »t., Winnipeq

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.