Lögberg - 21.04.1910, Side 2

Lögberg - 21.04.1910, Side 2
'» MMTIhlUCWN 21. APRJL, jgxo. Dýraveiðar í Canada. eftir James Oliver Curwood. ("NiöurlJ Sumarmánuöi standa veiöi- mannakofar i eyði hundruöum saman. Einstöku sinnum sést smábátur renna hratt niöur árnar; j)á liafa einhverjir oftast æfintýra- sólgnir menn veriö J>ar á isnöggri ferð. Annars ríkir gratþögul kyrð og ró yfir veiðivangunum miklu, frá því seint á vorin og þangaö til snemma á haustin. Þar er ekkert ti! að heil'a hug landnemans. Á stóru flæmi svo þúsundum mílna skiftir, er grýtt eyðimörk nyrzt, heintkynni hreindýrsins og ref- anna, en þar suður af annað flæm- ið þúsund mílna breitt og meira, sem er itorfært fjalllendi, vaxið lélegnm skógi og kræklóttum busk um. Fjalllendi Jtetta er alt krikt af da'adrögum og giljum og sprett ur ]>ar upp mesti fjöldi af ám og lækjum. Sumstaðai er suður dreg- ur, eru dalir þessir eleki ógrösugir, en svo ilt er að komast aö þeim, að íd irei getur þar orðið mannabygð. Eindirnar mörgu, sem spretta upo þarna og miðsumarsólin leysir úr klakaböndum, um leið og hún þýð- ir vetrarísinn af fiskauðgum vötn- um og sveipar dalina skrúögræn- uni jurtafeldi, — alt bendir Jætta á hið eina og sama, að þarna skuli standa um aldur og æfi óhagg- anleg paradís veiðimannanna. Það var áriö 1670 aö franskur irfiður^ ,sem .hét Groseiller, vaktii athygli Evrópumanna á heim- skauta’öndunum . í Noröur-Anter íku, og skýröi frá því, hve mikið ógrynni J>ar væri af viltuin dýrum og óuppvinnanleg gtávörutekja Þetta varö til þess, aö félag var rnynaö nteö $50,000 höfuöstól i því skyni aö 'senda veiöimenn frá Ev- rópui þangað vestur. Þaö er vert að taka eftir þvi, að þessi ráða- gerð koni að litlu haldi, og enn Jiann <Iag í dag er hægt að telja á fingrum sér þá hvíta veiðimenn, sem fást við veiðar þar nyröra. Veiðimennirnir eru tlestir Indíá.i- ar, eða kynblendingar. Uni tveggja alda skeið hefir frönsk 1, ensku og indiönsku blóði ver:ð blandað þar saman, og hefir J>aö orðið til þess, að veiðimanna kyn- flokkurinn er ekki Frakkar, Indí- ánar eöa Englendingar, heldur blan 1 allra þriggja þjóðanna þar sem mest ber J>ó á Indiánaeölinu. Þetta fólk, sem er hálfvilt einis og sleðahundar }>ess, er máttarstoð Hudsonsflóa félagsins. Ef J>að hefði ekki veriö til, þá væri þetta elzta og voldugasta félag þessa lands farið á höfutuð tyrir löngu, og steindautt. Ef það væri ekki, J>á mundi Canada vera $7,000,000 fátækara við Jhvser árslok, helcíur en hún er. Þess vegna hefir tekist staðföst vinátta nrilli félagsiras og veiðimannalýðsins, vinátta nærri þvl eins og milli bama og foreldra. Mér er kunnugt um það, að Hudi- sonsflóa félagið hefir hlotið meira álas en nokkurt annaö félag, sem til er undir isólinni. Áþekt Rocke- feller og Standiard, oil hefir þaö verið í sífellu að safna glóðu.n elds yfir höfuð sér. Því hefir ver- ið brugðið um takmarkalausa grimd; því 'hefir verið brugðiö um að þaö “.flægi” Indíána inn að skyrtunni, og er jafnan í þvi sa:n- bandi vitnað til hins lága verðs, sem það greiði þeim fyrir grávör- una. En því verður samt Áki neitað, að Indíánamir þar lengst norður í heimskautalöndunum gætu alls eigi verið til án Hud- sonsflóa félagsins, fremur en fé- iagið án þeirra. Maður, sem ferðast norður að lælum Hudsonsflóa félagsins sér til skemtunar, sér sjaldan mikið af kartmennimír, sem þykir miklu skifta um J>essa -veiðileiöangra, heldur iíka konum og börnum. Og eg er viss um þaö, að hefðar- frúnum í 'Luhdúnum og París mundi finnast enn meir til um loð klæði sín, ef J>ær gætu séð til veiði- mannanna, þegar þeir feta sig á- fram um myrka eyðiskógana, klífa há fjöll þakin dökkum mosa, eða svima straumharðai ar og stikla yfir botnlaus Ikviksyndi. Hver fjölskylda heldur hóp og fer hús- bóndinn fyrir með stóra byrði — svo stóra, að mesta furða er að hann skuli geta risið undir henni og riffil ber hann ætíð á öxlinni; næst á eftir honum fer konan með nokkru minni byröi, og á eftir þeim koma börnin, eitt, tvö, þrjú cg alt að tylft talsins, og teyma á eftir sér hundana, sem brúka á i vetrarsnjóunum. Það vill oft til, að hópurinn nemur ekki staðar fyr en hann er kominn hundrað míl- ur brott frá hælinu. Kofinn J>eirra frá því árið áður bíður Jieirra, ov þegar hann sést lilaupa börnin fram fyrir foreldrana æpandi af fögnuði, því að þetta er heimilið. Og þannig kviknar nú nýtt líf hing að og þangað í eyðimörkinni, sem mannlaus hafði verið -alt sumarið, Reykir taka að risa úr ósýnileg- um kofum á ýmsum stöðum og villi dýrin fara aö finna óvanalegan |>ef berast til sín með vindinum og fnæsa óánægð aö þeiin fyrirboða. Það er alvanalegt að tuttugu og fimm til fimtíu milur séu á milli k fanna, og í níu tilfellum af tíu sjást hvorki kofabúar né konur þeirra fyr en þau satna^t saman við bælin aftur á vorin. Indíánarnir eru vissir um, aö þar er veiðipláss rem þeir reisa kofa sína; hver hefir merkt sina landareign og er það talið eitt- hvert hið versta brot á hinum helgu Iögum skógarbúa, ef nokkur nvður, hvort heldur er hvítur eða eirlitur, rasðst inn á veiðilandar- eign annars manns. Stöku sinn- um hefir svo viljað til, að hvitir menn, teygðir af veiðivon og sjálfs VITASKULD! ROYAL CROWN SÁPA ER BEZTA SÁPA I VESTURLANDINU OG VERÐLAUNIN ERU MJÖG FÖGUR Hringur No. .513; kvenm oj( stúJkna, meö 2 steinum fyrir 100 umbúCir. þótta sínum, hafa ráðist inn landareign veiðimanna J>ar nyröra og rofið veiöflög þeirra. Sumi þeirra hafa komið aftur vonum bráðar slyppir; en aðrir, *em hafa verið enn djarfari og fraingjarnari bera þar bein á J>öglum stað undir fannblæju vetrarins og funheitum geislum sumarsólarinnar. En þetta ber sjaldan við. Rauði veiðimaö urinn er drenglyndur og treður ekki á rétti náunga síns. Honum er kunnugt um, að or ugg er veiði á heimalandi og hann veit að hann getur setið að henni óáreittur. Hann byrjar því ekki að veiða fyr en fer að Iiða á svo að skinnin em orð-n fullverðmæt Þá leggur hann gildru.-'línu’ sím Þessi ‘hna’ getur verið frá io til 40 mtlna löng og liggur fram með lækjum, vatnsbökkum, bugðast um sýki upp á fj'allatinda og að sið- ustu liggur hún ávalt aö heimili veiöimanns sjálfs. Frá því að hann fer út úr dyrunum heima hjá sér og þangað til hann kemur aft- ur, sér hann gildrur <sínar eða boga eöa eituragn fyrir tóur á vötnum og urðum. Á hverri mtlu hefir hann sett sex til átta gildrur. og eru þrjár af hverjum fjórum hu'Id ar í litlum “húsum”, gerðum úr rótum, kubbum úr fúnum trjábol- um og limi. Hvert hús lítu.r svo út sem það væri þannig gert af náttúrunnar höndum. Aftast í þvi er agnið, fiskstykki eða partur af hreindýrslæri, eða héra og í dyr- unum er gildran kænlega fólgin i mosa og sprekum. Eftir að gildru-línan hefir verið lögð er hver dagu.r sannur æfintýradagur. Eg hefi fengist við albkonar dýraveiðar hér í Can No. 501. Hálsfestar, meö litlu hjarta hangandi, fyrir 50 umbúðir. Hringir No. 515: hand- ktotaöir.mjög fágaöir; fyr- ir 125 umbúOir. VMOS. If JOHNSON íslenikut logfræðingur og málafaerslumaður. Skrifstofa:—Room 33Canada Life Block, S-A. horni Portage ag Main Aritun P, o, Box 1656. Talsími 423. Winnipeg. 195. LeCurgjaröir meö bjöllu, fyr ir 75 umbúöir. No. 59. "Benclare", klukka. hæð 5^ þuml. breidd 4J þm!.. stundskífan 2 þml. vel fáguö meö hvítum tölustöfum, fyrir 330 urabúðir. Móttakaadi borgi buröargjald meö Eixpress. Dr. B. J BRANDSON I Office: 650 William Ave. £ Tklkphonk hí>. Officb-Tímar: 3—4 og 7-8 e. h. * Hbimili 620 McDermot Avb. í Tei.ephonk iikm. 1 Winnipeg, Man. | Í9,9'S,9&9s,9e,&&s/i Dr. O. BJORNSON ThE SENTRY No- 510; kvenna og stúlkna Emerald, Ruby og Brilli- ant, fyrir 50 umbúöir No. 514. Hringur meö 3 steinum, fyrir 75 umbúö'r No. 529. Barna armbönd meö lás og lykli, fyrir 75 umbúöir. No. 530. Kvenna armb , sama gerO eo stærra fyrir 100 umb Pentudúka-hringir No. 140. fallega krotaOir, fyrir 23 um* búBir. Verölauna verölisti ókeypis ef um er beðiö. Fœst ef póstspjald er sent. The ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. wxasrasTiDPEa-, •) Office: 650 William Ave. ITii.EPHONEi ho. 1:30—3 og 7—8 e. h. Office tímar: Hbimui: 620 McDermot Ave. TEEEPHONEi 4800. ^ Wínnipeg, Man. ada, en aldrei hefir gaman að nokkurri mér þótt veiði eini eins og eyðimerkurlífinu man þessara | veiðivitjun á gildru linunni. Það hæla, J>ví að fylgdarmenn han-»|er hvitt yfir alt. í drifhvítri írtjöll inni stendur skráð ferðasaga hverr fylj. ■dJa leið um vötnin honum alla jafna skennstu 1 hælunum fær hann óljósa hugmynd um skemtun ina við veiðarnar, en alls enga hugmynd um hætturnar og harð- rét.ið, sem }>eim er samfara. Það fer eins um ]>essi hæli seinast í September og fyrst í Oktober, að þau mega heita standa í auðn eins og veiiðilöndin, ei?u manlnlaus alt sumarið. Þá legg/a Indíánar og kynblendingar af stað gangandi og á eintrjáningisbátum hlöðnum vii-tum eða með hunda og tobog- ans og hverfa inn í eyðiskógana miklu. Og það eiti ekki að eins ar skepnu, sem um gildru línuna hefir farið. Sjá jná t. a. m. að saddur lynx hefir komið fast að einu gildruhúsinu og horfið brátt án þess að stofna s£r í nokkurn háska. En Indíána veiðimaðurinn lætur það ekki á sig fá. Hann brosir í kamp og segir ekkert, en ef þú spyrð hann }>á svarar hann: “Hann verður svangur seinna og þá kemur hann nær!” Og svo glymur í hlekkjum kippkorn fram undan, svo að undir tekur í þög- ulli fannarauðninni. En hvað blóð ið þýtur þá ótt um æðar manms, svo 38 maður Jieyrir æðasláttinn lögð og seld; veöurbitnir karlar og' ur fílsins er 30 slog á mínútunni lllcLrn Orr Ifnnn.r ca1i>> K-i r ___vi 1 . • ® 9 glogt eins Og tif j kIukkll. Qg konu.r selja þar og kaupa, rabte hestsins “40!’a.-nan7 og“ i'núídýrsins veiðimaðunnrt fer að hlaupa við saman, hlæja og hopa »ig saman 50, Mannsin* 70, hundsins 00 og fót á þrúgunum og horfir hvast fy[,r utan a °ý- j hérans 150 til 200. Vegna þess fram undan sér til að komast sem :. Stónr e,dar eru kyntir alla nótt- hve afar erfitt er a« mæla æðaslátt fyrst auga á hvaö veiðst hafi. Og lna °& yf|r hundjgána og hávaðann sem er meira en 150—200 á mínút innan skamms sér hann líka eitt- íleyrist. rödd missíónar prestsins unni, hugsaöist F. Buchanan sem hvað - crpfona; i?_ 1— 1 * - byltast og kastast fram og &efandi guði dýrðina. En þar fyr er nefndur, ný aðferð til að aftur í snjóínum, og Wóðiö fer að sem tali6 er hjartast standa feikna mæla æðaslátt í músum • notaði streyma með nýjum hraða um æð- dlSrar trönur ur trjábolum, sem hann rafmagn til þess L 1^^ ar hans. Það kann að vera stór eru d,&rir eins °S mannslæri. A að raun um, að æðasláttur þeirra lynx og illur viðureignar, fullur af P®,m han&,r skrokkur af hrein- Var miklu tiðari en menn höfðu áð- vonzku og varnarhug, Líka getur dyri1 ><f,r £,dinum “og er í136, ur gert sér hugmynd um — oe i J>að verið fisher urrandi og hvæs- stei,<t þannig í heilu lagi; þessa fullu samræmi við þá reglu að æða andi og afargrimmur; og svo er nótt er ‘veiz,a veizlanna’, eins og sláttur spendýra væri því meiri það lcannske eftir alt saman ekki veiðimenmmir komast að orði sem skepnumar væn minni annað en hvítur héri, sem ólmast Verkanienn félagsins eru á ferli iHfcmn mældi æðaslátt þrieeia og togar í hlekkjafestina eins og a,la nóttina og hvetja veiöimenn músa sem vógu frá 20— ic grömm l>að væri stærsti lynx milli Atha- td afi skemta sér og reyna að gera og fann hann vera cc<>—67c á mín basca og Flóans. Það væru held- Þe,m Þessa rótt mi™iisstæða. \ útujmi. Æöasíáttur tveggfa únzu ur en ekki vonbrigðir. AIls konar' Sv<> er ste>hm tdcin af eldinum músa, sem voru eitthvað átta vikna dýr ganga veiðimanmnum í greip- ,sezt a* krásinni- Stendur veizl gamlar, reyndist enn meiri frá ar sama daginn. Snjóhvítir hreysi an a,t td morguns. Dagmn eftir 720-750 á mínútu- þær vóeú 17 kettir, sem drotningarnar á Frakk- er hUott> taka veiðimenn grörnm önnur en hi’n 21 Og bá lanri keyptu einu sirnii skinn af Þá a8 bnast td brottferðar, einn, mjeidj hann loks ægas]áw 5 ^irmi fyrir $150 hvert. en nú eru seld á tveir e«a Þrir > hóp og halda aftur' hvítri mús, sem vóg 15 grömm og var æðasláttur hennar 680 slög á mínútu. Til fyrir $150 hvert, en nú eru seld á tveir e8a Þrir « bóp og ....._f_______ f joiijin einn dollar aö eins; þá veiðast og hcim td kofa sinna- Þá færist Hf var æðasláttur bennar*tS^'slöV meröir ómartensý silkimjúkir á °g. fj°r > eyöimerkur auðnina að mW.h, T;i _ skrokkinn og vingjamlegir, hálfu nÝju> °S verður minni en tamdir kettir en miklu a ,h*,um Hudsonsflóa félagsins. fallegri, og er skinnið af þeim En verkamennirnir, sem eru eft- jafndýrt eins og lynxskinnin; og ir • b*binum taka þá til að enn veiða þeir uglur, íkorna, héra, Aokka grávöruna og eigi líður á mýs, rottur, emi og margt fleira. ’ >öngu áður en sterkum og dugleg- Þegar líður að jólum . ,---- jafnaðar reyndist fatt nmmannmn>Sláttur músanna við rannsókn- ir þessar 670 slög á mínútunni. — Lit. Digest. Hver fjöflskylda, cinkum þær, nálgast um hundum er beitt fyrir sleða og'sem eiga heima til sveita, ætó að 9t,9 i'S'Æ'SS.'i&'i994 • g, 999^'i^ | Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. * jj iKkirii og yflrsetumaönr. Hefir sjálfur umsjón á öllum meBulum. elizabeth stbeet, BALDL’R — — MANITOBA. P. S. íslenzkurtúlkurviö hend- ina hvenser «em þörf gerist. r* 99i9999^9999999 íagom* J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUL DNG, PortRge Ave., Cor. Hargrave |t Soite 313. T»I*. main 5302. WMHiWHHIHíiiWMMIiVJINUIVflWNWVÉMWWWWS Dr. W. J. McTAVISH f McTAVlSH Officb 7íAi Sargent Ave. Telephone Main 7 4 0 8. í 10-11 f. m. Office tfmar 3*5 e. m. \ 1*9 e. m. — Heimili 487 Toronto Street — _ Cor. Ellice. TXLBPHONE 72 76. A. S. Bardal 121 NENA STREET. •elnr Ifkkistur o* nnnnst om útfsrir. AUnr útbðo* •Bnr si bezti. Ennfrem- or selnr bann allskonar minnisvarOa og legsteiaa fagnaðartítmi vepðimanna. Þá er skinnin eru flutt á næstu stöðvar Hafa ávalt -handbæri flösku af skamt orðið til nýársins, sem er félagsins við mannabygðir. Það- Chamberlain’s áburði /'Ohamber- istórhátíðin mesta norður í óbygð- an eru Þau send vonum bráðar í lain’s LiniementL Það getur eng- um. Börn veiðimannanna biða stórum bögglum á loðskinnamark- inn sagt, hvenær þarf á honum að >ess með jafnmikilli tilhlökkun a*inn í Lundúnum, en þar eru: þau halda við slysum eða í viðlögum. eins og börnin annarstaðar hlakka seld heildsölum og smásölum á til jólanna, og að sjá Santa Claus; 'Uppboði, álíka eins og hveiti og mæður þeirra hlakka til nýársins lika og sömuJeiðis veiðimennirnir sjálfir. Tiu dögum eða hálfum mánuði áður en þessi “mikli tími” hefst, er það sent veiðst hefir fyrri part vetrarins af skinnum tekið saman og bundið í bagga, hundun- um beitt fyrir sleðana og veiði- mennirnir leggja af stað til hæl- anna með fjökkyldum sínutn. Þangað liggja þá slóðir veiði- manna úr öllum áttum eins og að miðstöðvum. Þá lifnar heldur en ekki í skák- inni á hælunum. Þá kveður við hundgá nótt og dag á hæliinum. Þar má sjá hálfvilta á«j^3'-hunda Iiggja í áflogum við Skrælingja- hunda og bofsdimma MacKenzie- hunda. Hópar iaf jlndíánakrökk- um eru þar á ferli flissandi, blaðr- andi og þrasandi, og auka heldur á háreystina. f búðum Hudsons- flóa félagsins eru skinnin verð- mais er seldur á kaupmannahöll- unum — að því einu tnndanskildu, að Ioðskinnakaupandinn fær að skoða það, sem hann cr að bjóða í. Að þvi búnu er farið súta skinnin og svo veit hefðarkonan hvað næst er við þau gert. — Collier’s. . . Hann er ákaflega góður við alls- koniar gigt, togmun og meiðslum. Seldur hvervetna. ÓSuræðasl áttur. Það eru fáir, isem vita um það, hve óður æðasláttur er í litlum spendýrum. Hann er margfalt tíðari en í mönnum og því afar- erfitt að mæla hann með þeim verfe færum, sem hingað til hafa verið notuð til þess, og er að eins ný- skeð að hægt hefir orðið að gera það og með alveg nýrri aðferð, sem niaður að nafni F. Buchanan hefir fundið upp. Það er þegar kannugt, að því stærra sem spendýrið er, því hæg- ari er æðasláttur þess. Æðaslátt- Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram f$2.oo,l fyrir einn árgang blaðsins fá ókeypis hverjar tvær af neðangreinduni sögum, sem þeir kjósa sér; Hefndin ...... , Rudolf greifi .. . Svikamylnan .. , Denver og Helga , Ltfs eða liðinn.. . Fanginn í Zenda . Rupert Hentzau.. Allan Quatermain Kjördóttirin .........joc GfíA Y & JOHNSON Gera viB og fóðra Stóla og Sanma og Ieggja gólfdúka Sofa Endnrbæta hösbúnaO o. fl. 589 Portage Ave.. Tals.Maia 5738 S. K. HALL WIXNIPEG WITB SCIIOOL OF Ml'SIC Stodios 701 Vietor St. & 304 Main St. Kensla tiyrjar ista Sept. SÖM VEGGJA-ALMANOK eru mjBc falleg. En fallegri eru þau 1 UMGJORÐ Vér höfum ddýrustu og beztu myndaramma 1 bænum. Winnipeg Picture Frame Factory VBr sækjum og skilnm myndunum FhoneMaÍD2789 - 117 Neaa Street r 4oc. 5œ. 50C. 5œ. 50C. 4oc. 45c 5«. William Knowles 321 GOOD ST. Járnar hesta Og gerir viö hvaö eina. Eftirmaöur C. F. Klingman, 321 Good St. I >• A. L. HOUKES & Co. í selja og búa til.legsteiaa úr [Granit og marmara Tals. 6268 ■ 44 Albert Sí. WI NIPEG

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.