Lögberg - 21.04.1910, Side 4

Lögberg - 21.04.1910, Side 4
LÖGBERG. FIMTUDAGI'NN 21. APRIL igxo. LÖGBERG gefið út hvern fimtudag af Thk Lög- BKRCt PrINTXNG. & PUBLISHINQ Cfl. , Cor. William Ave. & Nena iit. WINNIPEG, - ManItoba S.^BJÖRNSSON, Editor._____ J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Utanáskrift: Ttw Legberg Priating &.Pjib!ishing < 0. 1». O. nox 30» * WINNIPEG Utanáskrift ritstjói;ans; fiditrtr Iingberg I>. O. BOXWJH l M’INNIPBfi PHONE ’m vin sai Skólanám og landbún aður. Flestir Islendingar munu ein- hvern tima liafa heyrt það, að bók- vitiö verSi ekki látið í askana. Þó eru menn löngu fallnir frá þeirri kenningu, og þvi haldið fram, sem rétt er, að menningin sé máttur. En hvernig sem á því stendur hefir það þótt brenna við í flest- um, ef ekki öllum, löndum, þar sem skólaganga er almenn, að námsfólkið fái óbeit á líkamlegri vinnu. Það vill fyrir hvern mun komast til bæjanna, fá þar atvinnu við innistörf, við verzlun, við skrif • störf o. s. frv., eða í verksmiðjum. Og svo eru margir um þessi störf víða, að sumir verða • að ganga iðjulausir tímunum saman. En við læina geta menn ekki skilið, þeir sakna svo margvíslegra þæg- inda þaðan, sem þeir verða að farn á mis við i sveitunum. Þeir sakna strætavagnanna, raiurmagnsljós- anna, sölubúðanna, veitingahús- anna og skemtistaðanna, en aldrei heyrist þess getið, að menn sakni nokkurs frá sveitaverunni, ekki náttúrufegurðar, skóga, akra eða antiarar prýði, sem menn fara al- gerlega á mis við i bæjunum. Því síður heyrast menn sakna land- rýmisins, einverunnar og kyrðar- innar úr sveitúnum, sem gefur mönnum þó svigrúm til að njóta sinnar innri gleði og tilfinninga. Mönnum kemur saman um, að alt af sé þetta fyrirkomulag að versna, altaf fækki þeir, sem hafa vilji ofan af fyrir sér með líkam- legri vinnu. Mönnum er nú farið að skiljast, að svo búið má ekki lengur standa. Eitthvað verður að gera til þess að .beína athygli hæskulýðsins að nyt- semi og unaði líkamlegrar vinnu. Það þarf að vera markmið skól- anna, að laða hugi barnanna uð lífvænlegum atvinnnvegum, eink- um þeim atvinnuvegum, sem þau sjá fyrir sér, og mundi það verða til þess, að unglingarmr tækju sér ^itthvað þarft fyrir hendur að af- loknu námi. Þetta á ekki hvað sizt við æskulýðinn í sveitunum og skólana þar. Umfram alt ætti það að vera hlutverk svettaskólanna, að innræta bömunum virðing á landbúnaðarstörfum, svo að þau gætu tekið við af foreldrum sínum í stað þess að hlaupast burt af föðurleifð sinni — sér og sinum oft á tíðum til harms og tjóns. Það er engin hollari eða öruggari atvinuuvegur til heldur en búskap- urjnn, — og það sem meira er um vert, hann verður þeim mun á- batasamari, sem þekking manna vex í því að færa sér gæði jarðar- innar í nyt. Bandarikjamenn liafa i mörgum greinum verið öðrum til fyrirmynd ar í þarflegum og hyggilegum framkvæmdum og svo er í þessu efni. > Víðsvegar í Wisconsin ríkinu er fcekið að kenna smávegis í bin- aðarfræði í alþýfhiskólunum, og t»að befir gefist svo vel, að hver ' 'Skó’inn af öíSrum er farinn að taka þ.etta upp. - j ' f‘Colöradö ha'fa merfii fariö eins að, en í nokkúð stærra stíl. Þar iiefir ekki einasta í kensiustundun- um verið glæddur áhugi barnánna á landbúnaði, heldur hefir þeim verið hjálpað til að koma félags- skap á f.ót utan skólans, sem á að ! vinna að landbúnaði. í þessum j mánuði á að stofna oúnaðardeildir | í þeim bygðarllgum, sem bændur æskja þess, og verða drengir i öðr- ’ um flokkinum en stúlkur í hiaum. Börnin sjálf eiga að kynna sér jurtagróður og dýralíf í sinni sveit i með aðstoð kennaia. Þeim verð- i ur kent að gróðursetja ávexti og fá að haustinu að keppa um verð- laun, bæði í sínu héraði og á alls- herjar sýning í ríkinu. Fyrsta ár- ið verður börnunum að eins kent að gróðursetja algengustu ávexti, en þegar fram i sækir eiga þau að sá hvers konar korntegundum, og þá fá jiaUi tilsögn í gripahirðing og meðferð mjólkur. Auk þess verður stúlkunum kent að sauma og annaist hússtjórnarstörf. Það er búist við, að bændurnir leggi fram fé til verðtauna handa börnunum. Verðlaunin verða ekki há, en nóg til þess að hvetja. börn- | in til dugnaðar. I hverju skóla- | umdæmi verða 7 verðlaun, $3, $2 i og fimm eins dollara verðlaun. ! Búnaðarkenslan fer fram undir ! eftirliti túnaðarskóla ríkisins og ! í samráði við barnakennarana. j Börnin stjóma sjálf félögum sin- i um og kjósa eftirlitsmenn. Ken:i- | arinn er bókavörOur þeirra. og iætur þe.im ókeypis i té smárit um ! garðrækt, sem landbúnaðardeildin ! i Washington gefur út. Ilvert fé- ! lag velur sér leiðtoga og kennara j úr f’okki bænda í sinni sveit. Að I haustinu er hald.n sýning meö ! miklum hátiðabrigðum, og koma ! þar saman bæði börnin, foreld ar þeirra og kennarar, og þá er ut- j hlutað verðlaunum. Það getur varla hjá því farið, að þessi kensluaðferð verði börnun- um og landinu i heild sinni til mikillar blessunar. Börnum og unglingum lærist a« meta yndið, sem er samfara því, að rækta jörð- ina, og verða dugandi menn og konur í þeim verkahring. Það er ekki mikil hætta á, að börn sem liljóta slíkt uppeldi, þjóti frá for- eldrahúsunum til bœjanna. Þau munu taka trygð við jörðina, sem þau hafa sjálf unnfð að að prýða og gera byggilegri með langri á- stundun, sem góðar og glaðar end- urminningar eru við bundnar. Um stefnuskrána. I blaðinu hér á undan voru birt öll þau stefnuskráratriði, sem lib- erala floklosþingið samþykti 5. þ. m.. og þykir oss rétt að fara fáein- um orðtim um hvert atriði. Fyrsta stefnuskrár’atrifíi er um barnaskóla hér í fylkinu. — Liber- al flokkurinn liefir fundið til þess, að þörf er á meiri fjárframlögum til skólanna af fylkis hálfu heldur en veitt hefir verið og skuldbindur flokkurinn sig til umbóta í þeini efnum. ef hann kemst til valda, og lofar að auknir skuli kenslukraftar og veitt meira fé úr fylkissjóði til sveitaskóla heldur en gert hefir verið undir núverandi fvlkisstjórn. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að Roblinistjórnin hefir ver- ið í meira lagi hirðulaus um sveita- skólana og mentamál yfir höfuð. Sem dæmi þes«s má benda á það, að fjölda margir skólar í fylkinu hafa ekki verið skoðaðir finspect- edj tvö isíðustu árin, og aftur aðr- ir skólar að eins c*nu sinni á því tímabili. Að vísu virðist svo, sem núver- ' ufidi mentamálaráðgjafi hafi gert j töluverðar tilraunir til að ráða bót á þessu óefnilega ástandi, en hann hafi haft bundnar hendpr vegna I hinna ráðgjafanna, er sjáanlega I hafa enga trú á því, að nauðsyn- j beri til eflingar mentamála hér í j fylkinn; og fjárveitingar úr fylk- j issjóði hafa verið stórum naumari j að tiltölu við fólkisfjölda undir nú- , verandi fylkisstjórn, heklur en I meðan Greenway stjörmn sat að j völdum. AnnaS stefnuskráratriðið er um skólaskyldu. — Það mun alkunn- ugt, að liberal flokkurrnn hér í fylki hefir barist fyrir þvi, að fá samþykt frumvarp til laga um skólaskyldu. Þing eítir þing hafa liberal þingmenn gerst flutnings- menn að islíkum frumvörpum, og hafa allir þingmenn frjálslynda ílokksins istutt þau bæði með til- lögum og atkvæðagreiðslu, og. á síðasta þingi bar Ross þingmaður Springfield kjördæmis upp eitt slikt frumvarp, en það fór sömu leiðina eins og öll satwskonar frumvörp áður. Það var felt með atkvæðamagni fylkisstjórnarinnar. Að vísu er það ekki nema skilj- anlegt að liberalar og aðrir þeir menn, er bera hag fylkisins fyrir brjósti, láti isér ant um þctta mál | °g fylgi því fast fram. Van- j rækslu skólasóknar er mjög við- brugðið, bæði til sveita og í bæj- j ununt hér í Manitoua. Þesis munu j dæmi, að í sumutn skólahéruðum til 'sveita hér út um fylkið, sæki I ekki skólana nema helmingur ! barna þeirra, sem komin eru á j þann aldur, að þau ættu að geta fært sér i nyt mentun þá, sem ; þar er að fá. í sumum bæjunum j er skólasóknin skárri, en mjög á- ! bótavant þó, og ekki sízt hér í j Winnipeg, og ekki þykja börn j enskumælandi manna skara þar neitt fram úr. Á þessu þarf sjáanlega að ráða bót, enda þykir eftirlit það um mentamál, sem hér er fylgt, óhaf- andi víðast hvar annars staðar, bæði í Canada og flestum öðrum mentalöndum heimsms. Roblm- stjórnin virðist þannig frjálslynd- ari öðrum stjórnum í þessa etnu átt — frjálslyndari i því að leyfa að alast upp xipp t, ef þeir vilja og ekki Vitanlega eru vöflur þær lítils- virði, er stjórnin hefir haft gegn skólaskyldunni. Hún hefir haldið þvt fram. að skólamálið væri svo viðkvæmt mál að hún vildi ekkert við því hreyfa. Hví skyldi Mam- toba fylki ekki standa eins vel að vígi eins og önnur fylki hér í Canada um að semja viðunandi skólalöggjöf handa ser, löggjöf sem trygði það að uppvaxandi ungmermi hér í fylki nytu nauð- isynlegrar uppfræðingar, og að engfum foneldrum yrði leyft að láta börn sin allast upp uppfræðslu laust ? Stefna liberala í þessu atriði, samþykt á rflokksþinginu, er svo frjálsleg og sasnngjörn, að hún ætti ekki aö þurfa að meiða neinn. Þar er komiist svo að orði, aö fyrir- komulaginu sem nú er um skóla- löggjöf, skuli breytt “með lögum um skólaskyldu, svo að lögboðiö verði, án þess aö brjóta bág við einstaklingsfrelsið eða trúarbrögö- m, að öll börn á aldrinum frá 8 til 14 ára skuli fá /tægtlega undir- búningskenslu, annað hvort með því að sækja opinberu skólana, eða með tilliti foreldranna, er komi að jöfnum notum.” Hér er ekki lieiKitað, að börn sæki neina visisa skóla. Ef for- eldrunum feM'ur það ekki að láta börn sín sækja opinberu skölana, 4iá verða þeir að útvega börnunuw uþpfí’æðslu með öðru móti. Hér er verið að hugsa um það, að koma i veg fyrir, að, nokkur böm verði alin upp svo að þau fái; eigi 1 notið nauðsynlegrar alþýðuinent- j unar, án þess þó að “brjóta bág við einstaklings frelsið og trúar- j brögðin.” Þessi stefna er svo aðgengileg, að-hún hlýtur að öðlast mikið fylgi, ekki að eins meðal liberala, heldur og meðal margra góðra conservativa líka, því að hútt er öruggur grundvöllur nýrra fram- fara í fylkinu. Vöxtur og við- gangur þessa fylkis, sem og ann- ara fylkja hér i Canada, er að þakka miklum og góðum upp- fr^ðslukosti, er landsbúar hafa átt við að búa. Skilyrðið fyrir því, að framfarirnar hér í fylkinu Iialdi áfram, er það, að mentamál- urn veröi gaumur gefinn jöfn.um höndum við framfartrnar. Núver- andi fylkisstjórn virðist hafa sínar ástæður til aö gera það ekki, en afleiðingarnar eru jáfnillar fyrir því, tilfinnanlegur uppfræðslu- skortur á fjölda ungmenna víðs- vegar um fvlkið, svo sem marg- sittnis liefir verið bent á bæði í ræðu og riti utan þlngs og innan, hverventa þar sem á merftamál þessa fylkis hefir verið minst, af liherölum i Manitoba. fMeira.) 'íiv. ■-'V kapps jiffi að leggjá fallcgaiíta steininn í stéttina. sem Iíúi kom- áfi'di alþjóðarkynslóð Canada stend ur a. Friðun fugla. 1 Áiþjóðafélagið. Allir vita það, að martgir og ó- ! líkir eru þeir þjóðflokkar, sem sezt hafa að i Norður Ameríku, bæði í Bandaríkjunum og Canada. Það er Hka kunnugt, að hver þjóð- flokkur fyrir sig, sent útlendingar fforeignens; teljast til, dregur sig heldur út ur eða skilur sig frá hin- um enskumælandi þjóðflokkum, sérstaklega fyr,st j stað. Þess vegna eru til hér þýzkar nýlendur, franskar nýlendur, norskar nýlend | ur> PÓRkar, rússneskar og islenzk- ar nvlendur. f hæjunum hafa og ( myndast hverfi þar sem hver þjóð i flokkur að nokkru Teytí býr út af fyrir sig, þó að allir séu, háðir sotnu lögum og sömu stjórn. Þetta er að vísu emkar eðlilegt Þegar útlendingarnir koma ó- kunntr ogv ómálga á enska tungu og o t felitlir, þá leita þeir helzt til Ti\ í,'T-: -Þar"Þeim '"SUmmgar, út,ega sér at. bá bn h' ' ’ g 1 Jla§'renni við N landa sma, sem ,ynr eru seti !«Þeir ý-,»». a-st hverfm í bæjunum og á sama ’a“ n^!ndurnar nPP til sveita. Af þessum samdrætti útlendinga hverjum þjóðflokki fyrir J? kefir bæði Ieitt o* * , &’ andi m > U gaö’ a® enskumæl- b menn þessa Iands hafa kynst tZ mik,n minna en æsS* arriir haY' 1 ■ °g 30 útlending- bekkint á fVCgar öö,ast ininni‘ mælan^ ' ^ háttum en^u 7\T manna Cn ÞeÍr heföu átt Ýmsir þjóðkærir Canadamenn liafa fundið til þessa, og fyrir því hafa þeir gengist tyrir stofnun Alþjóðafélagtsins, sem minst var á hér í blaðinu síðast. Markmið fé- lagsins er að efla kunnugleika á milli hinna ólíku þjóðflokka h.ér i landinu og draga þá hvern að öðr- um. Þessir menn eru að flýta fyrir því, sem óhjákvæmilegt er að verði einhvern tíma, að alt þetta mikla þjóðflokka«afn verði ein stór og volrfug þjóð. Hjá þeirri þjóö hlýtur að gæta, að einhverju leyti aðaleinkenna helztu þjóð- flokkanna, sem hún hefir orðið til úr. Þar gætir bœM Hínna góðu einkennanna og eins hinna lakari. Þeir sem síðar rita sögu þeirrar þjóðar, þeir rekja aftur einkennin til þesA; þjóðflokks, setn þau. eru komin frá. VTst væri það mikils vert hverju þjóðarbroti sem hér er nú, að hafa lagt sem veglegastan og beztan skerf til alþjóðarinnar, sem ásíð- an byggfr þetta land. Það er skylda hvers þjóöflokks setn hér býr nú, og ætlar að gera þetta land að framtíðarheimíli sínu, að kosta Fitglafræðingaf af óilum löndX um ætla að halda þing í Berlín á Þýzkalandi 30. Mal n. k. til þess að bera saman ráð* sín um ýmis- legt, er snertir þeirra fræðigrein. Búist er við, að 'frumvarp verði lagt fyrir það þiug viðvíkjandi alls herjar-friðu.n þeirra fugla, sem til þessa hafa verið skotnir í stór- hrönnum, að eins til þess að nota fjaðraskraut þeirra á kvenhatta.1 Það er sagt, að samtök eigi að í gera í Mexíkó, Bandaríkjunum og Canada til að friða aila farfugla. Á síðari árum hafa verið drepin þau ógrynni af sumum fuglategundum í Bandarikjunum, að þær mega lieita nær aldauða sumar hverjar. Gamalt máltæki segir, að “fár1 verði rikur af fugladrápi”, en samt er því ekki að neita, að menn i ltafa haft nokkurn hagnað af því,! sérstaklega í svip. En menn verða að hafá það hugfast, að margar1 fuglategundir gera mikið gagn, ef l>ær fá að vera í næðt. Þær eyða skorkvikindum, sem annars gætu gert mikinn usla í ökrum og sáð- görðum og skógum. En síðast en ekki sízt skal minna á ánægjuna og fegurðina, er fugl- arnir hafa hvervetna í för með sér. Hvernig ætli mönnum yrði við, ef enginn fugl kæmi eftthvert vorið? Ætli mönnum þætti ekki dapurlegt um akra, skóga og engi, ef þar sæ- ist enginn fugl? Enginn efi er á því, að þá vildu menn mikið til gefa, að þeir værit komnir. Það ætti hver maður að gera sem mest að því að friða fugla t ■sinni Iandareign og hæna þá að. Ánægjan er þeim mun meiri að þeim, sem þeir erit gæfari og spakari. The DOHINION BANK ■ NliLKl RK CTlBUIi) Alls konar bankastörí afTCndi leyst. ' Sparisjóösdeildin. Tekið viö innlögum, frá ti.oo a5 iípphaeO og þar yfir Hsestu vtjxtir borgaðir tvisvar sinnumáári. Viðsta'ftum baenda og ann- árra sveitamanna sérstakur gaumur gefinL Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- áð eftir bréfaviðskiftum, Greiddur höfuðstóll ... $ 4,000,000 Varasjóðr og óskifturgróði $ 5,400,000 Innlög almennings ...$44,000,000 Allar ejgnir......... $59,000,000 Inniéig.nar skírteihi (letter of crédits) seld, sem eru greiðanleg um allan heim. J. GRISDALE, bankastjóri. Til viðskiftamanna vorra. Við þökkum fyrir umliðin við- skiftú jyðar. FramvegiS eigurrv vér enn hægra með að þóknast yð- ur en að undanförna. Auglýsinga tíð vor er nú liðin, en verzlun vor heldur áfram með »neirí blóma en áður. Oss hafa græðst margir viöskiftavinir við auglýsinguna í Lögbergi. Vér þökkum yður fyr- ir undanfarin og tilvonandi við- skifti. Quality Wood Dealers, J. & L. GUNN, Horni Princess og Alexander ave. Tals.; Main 791, Winnipeg. Handahlaup. Ungu mennirnir eru nú óðmii að færast í aukana síðustu árin og taka upp iþrófttir forfeðra vcítra. sem mjög voru. teknar að aftækj- ast. Mér þykir vænt um, h"e g'íniurnar eru komnar í miki'5 gengi aftur og efast eg nm að nokkru sinni hafi verið hetri glíniti menn á íslandi en þeir, sem komið hafa til sögunnar þessi áriii — Lkki er síður karlmenskubragui að sundlistinni og þarf horski tnenn og harðfenga til þess al þteyta :kappsund í hryssingsvéðr í'ffi hávetur hér í Reykjavikur höfn, en þó léku þeir sér að þv núna um áramótin og hafi þei: þökk fyrir. En eins sakna eg þó á þessari i þróttaöld. Það eru handahlaupin Það er ilt ef þessi skemtilega og þjóðlega íþrótt líður undif lok, en ; þvi eru nú allar horfur, nema ein hverjir ötulir menn gangist fyrii því, að hefja hana til forns gengis Handahlau.p hafa víst aldrei ver ið almenn og aldrei hefi eg séð þ: list. En margt heyrði eg um þuv talað i ungdæmi mínu. Sumt a- þeim sögum var nokkuð ótrúlegt svo sem það, er Fjalla Eyvin :!ui hefði farið harðara áhandahlaup en fljótasti hestur á stökki. Eitt hvað líkt heyrði eg um Hljóða Bjarna, son Prjóna Péturs Þor steinssonar á Heiði á Langanes’ —Frásögniti um Eirík, sem flúð fóthöggvinn upp á Eiríksjökitl, e auðvitað einber þjóðsaga, en þess Gunnsteinn Eyjóifsson. Nú er gullinn hörpustrengur hljóður, heilög kyrð með eilíf dagsins gjöld, gildi manns, hinn mikli, dýri sjóður, mældur bak við heimsins skugga-tjöld. Minning kær og hlý og göfug hljómar, hjörtum vina gegn um sorg og tár, unnið stundar-starfið endurljómar, stríð og sigur hans, e.r liggur nár. Þ.ú ert, Gunnsteinn, fallinn lágt að foldu^ fölur vafinn dauðans kalda hjúp. Víf og bömin vökva tárum moldu, víst er skaðinn stór og sorgin djúp. Bygðin, sem frá bemsku þinnar degi ber og geymir farin æfi-spor, sá þig einatt velja nýja vegi, vinna stórt með hugane afl og þor. Þér var gefinn gullinn lífsins sjóður: gáfna-snild með andans vængjaflug; heitt þú unnir máli þinnar móður, menning sannri, frelsi list og dug. Mark þitt var að lyfta hug og leita, læra, iskilja tímans rödd og mál; þín var jafnan þráin sterka, heita, þetta háa, laust við glys og tál. Djarft þú beittir fögru andans fleyi fram um lifsins boða-þungu dröfn; stærra, hærra stig með hverjum degi starf þitt sýndi; — nú er fengtn héfn. Hvíldu rótt, og þúsund þakkar-támm þínir vinir signa kalda gröf, lofa fyrir ljós, er skein á bárum, líf þitt — hina miklu drottins gjöf. Hnípin Fljótshygð hamiar liðna daga, húmi sveipast^grundir Unalandts, þar s«m vinir, veglegt starf og saga vefa þín>u hljóða leiði krans; hlýtt í minning helgur ómar strengur, hafinn yfir söknuð, tár og þraut. Ástarþökk að þú varst nýtur drengur þína fömu lífsins sigurbraut. M. MARKOSSON. óttíL..

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.