Lögberg - 12.01.1911, Blaðsíða 2
2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAR 1911.
Áramót 1 91 0 og 1911.
Alval ls stjómar aLla hjól,
ekki neitt fær taf '5,
ársins h nsta sigur-sól
sígur nú í hafið.
Skapaílómsins helga hönd
hylur sjónum rúmíi,
yfir flæöi, loft cg lönd
liBur nætur húm Si.
Hjörtu manna kærleiks klökk
kraftur hul nn vekur
til að gjalia þýSa þökk
þeim, sem gaf og tekur.
Far vel, ár! í alda skaut,
endurminning vaf S,
sæla, gleði, sorg og þraut
signir tímans hafiö.
Yfir himinn, hau#ur, lá
hljómar g’.eíi bragur,
rennur tímans flæöi frá
fyrsti árs ns dagur.
Hver fær les'S Uröar orö
ókom’nna daga?
Öll er þessi alheims stoiiS
eilíf reynslu-saga.
Kom þú, bjarta auftnu ár
allra jarðar lýða,
kom að mýkja me:n og sár,
myrkur lifs og kvíða.
Lýstu stærra sjónarsvið,
sannleiks mál að skilja,
settu hærra mark og m;ð
mannsins sál cg vilja.
Kom með eining, frelsi, frið,
fjör og lífsms menn'ng,
bróðuirhjarta, líkn og lið,
ljós og sanna kenning-
M. Markússon.
lllgjarn fréttaritari.
í Heimskringlu, dags. 22- f. m-,
stendur alllöng grein með fyrir-
sögninni “Fréttabréf” frá Víðir P.
O. Höfundur greinarinnar, Agúst
Einarsson, er alþektur að því, að
vera hvefs’nn í ritsmíðium smum;
en aldrei hefir honum tekist upp að
svivirða einstaka menn og bygð-
arlög, eins og í þessu ritsmíði sínu.
Það liggur í augum uppi, að
tilgangur höf. er aðallega sá, að
svívirða Dr. J. P. Pálsson og bróð-
ur hans Ásbjörn; og blekkja þá i
augum þeirra, sem ekki þekkja þá
persónúlega; og þá um leið kasta
skugga á bygð þá, er þeir Hfa í,
og eiga að drýgja þá glæpi, er
hinn illgjarni gre'lnarhöfundur ber
þeim á brýn.
Arásir Á. E- eru á víð og dreif
um alla greinina. Fyrst getur
liann þess, að sölcum almennra
hei.brigða muni hinn nýi læknir
hafa litið að gera. Segir að starf
hans muni snúast mest um“Pool ’
borðið-
Getur höf. sannað eða sýnt fram
á e.tt tilfelli, þar sem Dr- Pálson
var ekki relöubúinn að sinna lækn
isstörfum, hvort heldur það var á
nótt eða degi í góðu eða illu
veðri? Varð.ar A. E. eða nokkum
annan hvar })r. Pálson eyðir tóm-
stundum símim eða á hvern hátt?
Eg held ekki. Og eitt er víst, að
Dr. Pálson hefir fundið t’.ma til
að leggja allmyndarlegan skerf til
íslenzkra bókmenta; svo gagnó-
Hkan því sem birtist á prenti eftir
Agúst Einarsison!
Að ‘pool’ stofan hafi verið op'.n
á sunnudögum fyrir fólk eða ung-
inga að leika í, er lýgi eins og
flest sern greinin fjallar um.
“Pool” stofan var í smíðotm sið-
asthðið sumar, og því opin eins
og hvert annað hús, sem er í smið
um, og rounu “pool” Ixtrðin hafa
stað.ð í byggingumni e'tír að þak
var komið á hana. Eg hefí heyrt
sagt, að Ágúst Einarsson sjálfur
hafi álpast þar inn með ungl'ng
með sér einn dag flíklega sunmu-
dagj, og óboðínn farið að spila.
Tekur hann síðan þetta sem gott
tækifæri að segja að “pool” stofan
hafi verið opin á sunnudögum, og
á þann hátt níða þá bræður. Veit
nokkur þrælslegri aðferð til að
meiða náunga sinn?
með klögun sína í rétta átt? Því
lætur hann ekki Dr. Pálson svara
fyrir gerðir sínar fyrir lögum og
rétti þessa lands? Já, þvi stefnir 1
liann honum ekki?
Af því að sakargiftír hans eru
illgimislegur uppspuni úr honum
sjálfum.
Þá kemrnr höf. með það, að það
sé orðinn fastur vani í Árdals og
Geysis bygðum, að hafa með sér
vín á samkomur. Virðist höf.
vera gagnkunnugur fyrirkomulag’
þeirra, sem flytja meö sér vinið
og einnig þeirra, sem hann segir
að hafi þann sið að stela víni frá
hinum. Svo kunnugur er hann
öllu þessu, að hann veit hvað þeim
verður að orði er þeir sjá “tárin”
í augum þe'rra, sem stcl ð er frá.
Hvorum flokknutn skyldi Ágúst
Einarsson tilheyra?
Eg hefi verið á ölltun samkom-
um, sem haldnar hafa verið í Ár-
dal á þessu ári, og allflestum á
Geysir, og hefir hver einasta
Auður og örbirgð.
Heilar fylkingar af fögrum hug
Siónúm flokkast utan utn lti i
mar.rinn, skýr skilningur á sor'j-
tm og gleði mannshugans vei'i'
honuni svo hvassa sálar sjón, að
hann sér margfalt fleira en aðrir . Ingólfi og hefir
menn og löngunin, knýr hann 11 , kemst hann svo að orði:
þess að færa þetta í sýn legan bún- j fjóru-m hliðum hans eru sn ldarleg-
ing og m ðla svo öðrum af auði | ar lágmyndir. Það eru þær, sem
anda síns-. Því að slíkir menn eru ; In.gólfsnefndin vildS andilega
er einm tt sjálfur svo frelsiselskur
og sannfæringarfastur og lítt upp-
næmur fyr.r dómum manna og
leggur rótgróið hatur á alla stefnu
cg flokkaþnælkun í list, en mann-
kosti hefir hann og að sama skap ,
vorkumnlátur og göfugur í hugs-
unarliatti ” Þar sem hann lýsir
nefnt stal'.ann,
en á
v ROYAL CROWN SÁPA ER 60Ð SÁPA v
meira að segja, Kún er BEZTA SÁPA í harðvatn þessa lands. Verðlaunin úr bezta efni
Fallegiir kjötgaffnll
auðgir, þótt þeir verði að þola ör-
birgð og hungur. Þessa auðs
njótum vér, þá er vér lesum eða
heyrum verk skáldanna, þá er vér
berumst á öldum söngsins upp úr
harki umheimsins eða horfum á
verk myndasm ðanna. Og hvað
er oss hollara en að eiga slíkt
fr'ðland, sem heimur l.starinnar
er?
Slíkir auömenn eru jafnan beztu
menn þjóðanna, en mjög hefir það
tiðkast, að ]xer ihafa virt þá IílíIs
og látið þá deyja frá. hálfunnu
“laga.”
Oss er gott að v'.ta til þess, að
landi vor verður fyr r svo gó u
umtali í einu af allrahelztu blöðum
Þjóðverja og að frægð hans vex.
En hitt er leiðara að vita, að hann
vantar hús yf'r verk sin og vinnu-
stofu handa sjálfum sér. Þó er
h)ér bót í máli, að vér verðum nú
að láta gera minnisvarða yfir Jón
Sigurðsson og er Einar Jóns on
sjálfkjönnn 11 þess verks- Hetir
hann gert svo góða mynd af Krist-
jáni konungi IX, að jafnvel meotu
verki. Sumum hafa aðrar þjóðir | miótstöðumenn Einars munu verða
bjargað. Dæmi eru næg. Enda ( að játa, að hann vinni slik verk
er þetta öllum kunnugt. En hygg
nú að, lesandi, hversu vér förum
með þennan auð.
Skáldskapur er þjóðlist og skáld
eru hér mikils metin og verður
e'.gi annað sagt, en að þau eigi
sæm legu atlæti að fagna. En
aðrar 1 stír eru hér í byrjun og
snildarvel, enda má það vera ljóst
hverjum manni, sem séð hefir
“fomeskjuna”-
í Reykjavik var fyrst hafið
máls á samskotum til minnisvarða
yfir Jón S gurðsson fyrir eitthvað
tveim mánuðum, en engi.in hefir
neitt gert. í Khöfn vakti sami
eigi landlægar. Fyrir þvi er skiln- maður máls á þvi, og var sam-
ingur þjóðarinnaf þar óskýrari og
færri, er kunna að meta þær að
verðugu. — Sigurður Guðmunds-
son málari varð fyrsti forgöngu-
maður myndalistarinnar hér á
landi. Þeir menn segja svo frá
honum, er til hans þektu, að ham
hafi ver ð hlaðinn þe'm auði, er
eg nefndi í upphaf . En hann naut
sín ekki fyrir féleysi;
Ef fá menn steina fyrir brauð
og fyrir rósir þyma
og hamli dáðum harðbýl nauð
kann hugur þrátt að stirðna-
Þetta segir Stgr. Tlliorste'nsson
erfiljóðum eftir hann. En sú
varð afleið'ng þess, er samtíðar-
menn hans vildu ekkert þiggja af
miklum andarauði hans, að enginn
þorði að leggja út á þyrmbraut
myndahstarinnar frá því er hann
dó 1874 fyr en undir aldamót-
stundis valin nefnd manna og sú
nefnd gaf út bréf og byrjaði að
safna örfáum dögum þar frá. Á
Seltjamarnesi eru samskotin haf-
in og eins á Seyð sfirði. Reykjavík
ætlar auðvitað að bíða og sjá, hve
mikið vantar, þegar aðrir hafa
gefið; en það ætlar hún sér að
gefa ein.
Einar Jónsson verður að fá
líaupendur að verkum sinum til
þess að fá efni til að færa meira
af þrotlausum hugsjóna auði sinum
í sýn legan búning. Hann á auð-
in-n og þjóðin verður að sjá um,
að hann fari e’gi með hann í gröf-
ina, heldiuir láti sér hann eftír í
arf.
Óort kvæði em jafnan fegurst,
óort listaverk eigi síður. Land vort
á lítið af skáldskap í myndum en
í hug ungra Hstamanna vorra er
Hefi eg það fyrir satt, að þar hafi J stórarður yrkisefna. Vér verðum
skilningsleysi landa hans unnið
níðingsverk, því að skáld ð segir
um hann það lof, sem fáir eiga
skilið:
Og haltu mrnning móðurláð!
þess manns i hreinu gildi,
sem hefði blóði feginn fáð
hvern flekk af þínum skddi.
Nokkru betur mun nú vera tek-
ið þeim málurum, sem nú em hér.
En E.nar Jónsson myndasmiður á
mjög í vök að verjast. Hann þarf
mikinn tilkostnað að hafa tíl
hverrar myndar, sem hann gerir,
og verður honum þá féskylft, er
að muna fámenni vort og gæta
þess, að enginn auðugur andi fari
með ómótað hugargull s tt til graf
ar- Vér verðum að leggja fram
til þess bæði fé og viturlega dóma.
Hitt •sphdh' auðvitað nokkur
lambsverð, en leiðir örbirgð yfir
þjóðina: hugsjónaleysi, sálarblindu
og áhugaleysi um alt það, sem er
utan búrs.—Fjallkonan•
>eirra farið vel fram; og er slíkt Ktíð er af honum keypt. Hann á
óvanalegt, þar sem vín er til muna, °S rnarga öfundarmenn liér he ma,
um hönd haft; þykist eg með því b®tt unjanegt sé, þvi að engu
tr 1 vandræðum með.
Það mætti óefað fara af stað
með eina 20 minnisvarða seni allir
væru sómasamlegir og þjóðlegir.
En hvað skal slíkt nú í okkar fæð
selji áfengi, eins og A. E. dróttar
að honum, er stórglæpur. og efast
eg um að Á- E. hafi gert sér grein
fyrir hversu ógurleg sakargift það
i raun og veru var, sem hann var
að bera á Dr. Pálson. Ef Á. E.
þyk’st hafa sönnun fyrir að Dr
Pálson setji saman og se’ji eða
gefi áfengi, eða eins og höf. að
orði kemst: “dauðadrykk ” og
“slagbjóra”; því fer hann ekki
Minnisvarðinn.
Eitt ætti oss að hafa lærst þessi
allra-se nustu árin, og það er að
fara hægt af stað með m nnisvarða
áskoranir.
Einhver ummæli eru um það,
sanna, að frás^gn höf. í þessu efni j kvikindi hefir hann mein gert. j átt hafi sér stað hjá einhverri
sé í samræmi v:ð h tt í grein hans, Enda mun ýmugustur þessara I Þj°* emhvernt.ma og emhversstað
nefnilega uppspuni einn. | manna stafa af því, að þeim geðj- i ar> aS hver sa er nymæh bar fram
Siðast í sínu nafnto-aða bréfi ast eiS‘ að ,ist Einars’ eða Þe r a albJoSarb,nS'> varð að hafa
<>etur höf. þess að ‘Skui^gasveinn’ jllafa heyrt átrúnaðargoð sín segja ; sno™ hengda um hals, og upp for
haf: verið leikinn í Árd? í þrjú ! eitthvaö henni Hnjóðs og gleipt j vln<lasinn ef dla gafst nymælið-
kvöld. Höf. finnur sárt til þess I að óséðu Þau spekinnar orð ! Og maklega orða-raðn ngu e ga
hvað íslenzkir bændur séu gerðir
“afskræmdir”, “mjóróma” og
“tötra’eg'r”, ekki að e:ns i þetta
sinn, heldur altaf í Árdal.
Eg vil leggja það undir dóm
þeirra manna, sem vit hafa á, og
sem hafa lesið og séð “Skugga-
svein” leik'nn, hvort “Grani og
Geir” geta verið sýndir sem tígu-
legir menn. Líka get eg getið
þess, að færi svo að sýna ætt Á.
E. á leiksviði (og hann er íslen/>.
ur bóndij, þá yrði sú persóna ölh.
herf legri á að líta, en Grani og
Geir voru sýndir í Ardal.
Að end'ngu skal eg geta þess,
að það er ekki siður m’nn að rita
í blöðin. En er eg las þetta á-
m nsta fréttabréf, þá fékk eg svo
megnan v’.ðbjóð á greininni og um
leið á höfundinum, að eg gat ekki
stilt mig um að láta í ljós álit mitt
opinberlega um hana, og hnekkja
um leið óhróðri þeim, sem höf.
hefir augsýnilega haldið að eng-
inn myndi svara.
En það skal Ágúst Einarsson
vita, að álit Árdals og Geysibygða
og þeirra manna, sem hann út-
húðar mest í grein sinni, stendur
óhögguð hjá öllum er þekkja báða
No. 138. Oxford kjöt gaffall, úr bezta stíli og silfur
lagður. Frí fytir 175 itoyal Crown sápu umbúðir,
No. r39. Oxford smjörhnífur og sykurskeið, í kassa,
bezti efni. Frítt lyrir 225 Royal Crown sápu umbúðir.
fÍHlllW.......
H?
No, 141, Oxford berjaskeið, úrvalsefni, kassinn satin-
fóðraður. Frí fyrir 225 Royal Crown sapu umbúðir.
1 enskri tuncu
■*§g
gerð eftir frumútgáfu Noah
Websters' endurskí útgáfa
1903. h.innig skýring álanda
fræðisnöfnum, útlendumoiö
um ogsetuingum, starfsmáia
orðum, söng- og lagii-máli o.
s frv stærð8x6jé. A.eireu
70,000 orð
Send með pósti fyrir 150
Royal Crown sápu umbúðir.
No. 027. Þessi smjörskál er skreytt rósaskurði fjór-
fö'd plata, á hvítum málmi, fyrir 475 Royal Crown
sápu umbúðir, eða$i.5oog 25 Royal Crown umbúðir
Bætið 15C við < burðargjald utan Winnipeg.
Prescott
karlmannsúr. Gull-
lagðnr kassi. 20 ára
ábyrgð. Undið npp
og sett á haldinu. Upp-
hleypt umgjörð, Frítt
fyrir zooo umbúðir eða
[*5.50 og 300 Royal
'Crown sipu umbúðir.
■* ''JmS
■ - '
Sendið eftir fullkomnum
verðlaunalista; fæst ókeypis.
THE ROYAL CROWN SOAPS LIMITED,
PREMIUM DEPARTMENT.
WINNIPEG, MANITOBA.
Finna þessir menn honum þa« | þe'r, sem baka þjóðinni vanda og
helzt til foráttu, að verk hans eru j enda sneypu. með áskorunum sín-
eig jafnan slétt og fáguð áferðar. nm um minnisvaföa, sem alt lend-
En sú er orsök þess, að yrk sefni
hans eru svo valin, að það má ekki
saman fara. Auðvitaö á list Ein-
ars marga vini hér á landi og voni
eg, að þeir sé miklu fleiri. En það
er óreynt enn þá. j og fátækt ? Og rétt undantekn-
Hitt er víst, að hvar sem um 1 ingarlanst mundu þeir góðu og
hann er talað í erlendum blöðum, mihlu menn, sem varðana á að
þá er þar lokið lofsoröl á verk reisa yf r> heldur kj,ósa að minn-
lians. Síðasta dæmi þess er “IIu | ingarsjóður^ væri við þá kendur
slrierte Zeitung” 24- Nóv. 1910,
málsparta, en hina, sem þekkja
AðDr. Pálson setji saman og hvoruga, vil eg vinsamlega b Cja
að drasra álvktan sína. þar t’l þeir
hafa tækifæri að kynnast Á. E
og 1 orfast í augu við hann nokk/1
stund.
Svo má A. E. halda áfram incð
sín “Fréttabréf” og auðvitað hal.t
þau eins og honum sýn:st að nli-
um Hk:ndum óáreútur fyrir mér.
Árdal P. O., Man., 29. Des. ’io.
135- b'r.di. Þar ritar dr. phil.
M. Grúner, Halensee-Berlin la t:>a
ritgerð um Einar, 6 blaðsíður í
stóru arkarbroti, og fylgja mynd-
'r af tólf verkum Einars, ágætlega
gerðar. Verk þessi eru I útilegu-
maðurinn, II forneskjan, III mað-
ur og kona, IV dagrenning, V
skýstrokkurinn, VI árstíðrrnar,
VII móðir vor, VIII höndin, IX
akker ð, X Kristján, XI Ingólfur,
XII andi frelsisins. Fylgir 3ýs-
ing hverju verki og dómur um
það. Finst höf. mikið til um Eiti-
ar og telur honum það mjög t>l
gildis, hve tslenzkur hann er í
anda, og efnis val'. Hefir og höf-
með sílifandi og sívaxand; starfs-
fé til einihverra félagshedla hjá
þjóðinni.
Það er faraldur að þessum
minnisvörðum sem stendur. Einn
er kominn upp og það varla vansa
laust, þrir era á ferðinni, og 1 gg-
ur við að verði Ieiðindi út úr þeim
öllum.
Það var miður vel ráðið í önd-
verðu að efna til minnisvarða ,eða
mannlíkans af Jónasi Hallgríms-
syni, mest fyrir þá sök að engin
boðleg mynd var til af honum.
Nú eru flestr óánægðir með varð-
ann, einmitt af því að reynt var
að fara eftir vondu myndinn:,
jþcssari einu sem tíl var. En vansa
undur rakið til þess æfiferil Ein- laust kalla eg það ekki, að þegar
ars að sýna hversu íslenzkt þjóðlíf
og landshættir hafa mótað hug
listamannsins áður en hann fór af
farið er af stað meö minnisvarð
ann af vinsælu og ötulu félagi, þá
fást ekki þessar fáu þúsundir tíl
Mag. Sigurðsson
land' burt cg eigi s ður hitt,; he ðursminningar þessum ástmeg;
hversu trúlega hann hefir geymt þjóðarinnar- Mest alt sem kemur
og varðveitt íslend ngshug nn IJöf j inn, er úr Reykjavík og herjað út
undur sg;r á |>essa le ð um úti-[ með lotteríi, skemtunum, fyrirlestr
legumanninn: “Hver sem þekkir j um o. s. frv. Og eftir alt saman I
hinn unga mvndasmið, hann ve’t, verður að fara í þingið, og fá
að hann befir í verki bessu sýnt vc’ttar 2,000 kr- af skyldusköttum
mik’5 af sínu eigin eðl' og af landsmanna. Reyndar ekki nema
eðli þjóðar sinnar;' því að hann ( helmingurinn af því tekinn.
Eins hefði það átt betur v!ð að
gefa i minningarsjóð til að sýna
látnum ástsælum konungi virð.ngu
og þökk. Sjálfur hafði hann land
inu gefið minningarsjóð, sean hef-
ir orbið tíl hins mesta gagns og 11
sæmdar mörgum mætismanni. Nóg
eru verkefn n hjá oss tíl þess að
annar minningarsjóður, gefinn af
þjóðinni, héldli uppi góðri minning
þess konungs. En nú er að gera
fyr r því sem er, og ekki vert að
sakast um orðinn hlut. Konungs-
varðinn kemur upp innan skamms,
og er mér ánægja að bera um það,
að mynd.'n sem Einar Jónsson hef-
ir nú gert, önnur en sú, sem áður
hefir komið fyrir sjónir almenn-
ings, er einkar fögur. Ætti nefnd-
ina að birta myndina, t. d. selja
spjöld með henni á, og yrðu það
hin beztu meðmæli. Nefndin, sem
gengist hefir fyrir samskotunum
hefir farið sér svo hægt hér heima,
til þessj að koma eigi í bága við
samskotin til Ingólfs minnisvarð-
ans og til liknesk s Jóns Sigurðs-
sonar. En eigi kvað vanta nema
einar tvær þúsundir tíl að koma
upp konungsvarðanum, og er lítt
hugsanlegt að á því fé standi þeg-
ar nefndin ber sig eftir því-
Langtum verra verður að bíta
úr nálinni með Ingólfsmyndina.
Þar leikur á svo roiklu. Það var
stórmenskuflan, ef satt skal segja.
Getur vísast verið brýnin.g i því
sannmæl;. Og bætir víst þetta hús-
lotterí ekki um orðið sem við er-
um að fá á okkur utanlands fyr-
ir brask og prettvísi. Hér heima-
fyrir vitum vér öll að forgöngu-
nefndin hefir lent í ógöngum, en
út í frá er hætt við að menn leggi
dráttinn á drættinum út á verra
veg.
Búast má líka við enn þá meira
afskiftaleysi út um land v;ð Ing-
ólfsvarða-samskotin en við Jónas-
ar-samskotin. Getur félagið, sem
legði út í þetta óvit brotist fram
úr þeim vandræðum?
En það er nú svona samt, að þó
að þetta aldrei væri nema óvit, þá
er það, eins og nú er komið, sem
næst því að vera,_ þjóðarskömm að
láta það verða að engu.
Það var góður siður í gamla
daga að flengja glannaua litlu,
þegar búið var að tosa þeim í land
úr voðanum, með ærnu ómaki- Nú
verður bara orðahirting komið að
við stóru ofurhugana, en umtalið,
það kann að afstýra minn svarða-
flani næst. Og leysir menn altént
undan samábyrgðinni.
Eini minnisvarðinn, sem við áttum
upp að koma þennan fyrsta aldar-
fjórðung, var varði Jóns S gurðs-
sonar. Á því höfðum við ráð, og
þar ætti að mega treysta að fá
bæði líka og fagra mynd. Og þá
mynd þurfum við að hafa fyrir
augum-
Og nú erum við alveg óund:r-
búnir með varðann þann, og ekki
nema hálft ár t:l 100 ára afmælis
hans. Ekki einu orði evðandi til
að andmæla þeim barnaskap að
koma líkneskinu upp að vori.
Fyrir 30 árum fékk samskota-
nefnd á svipstundu nóg fé til veg-
legs minnisvarða á gröf þeirra,
hjóna, Jóns Sigurðsonar og frú
Ingibjargar, og enda mikinn af-
gang, er geymast átti líkneski
Jóns á 100 ára afmælinu. Verður
það fé á næsta ári framt að 5000
krónum.
Og vegna þessa fjársafns liðna
tímans, þegar miklu minna var
talað og skrifað en nú, er maður
óhræddur um það, að þjóð n verð-
«r sér ekki til minkunar að koma
upp sæmilegri myndastyttu af Jóni
Sigurðssyni.
Svo bezt satt að segja.
En forgöngunefnd þarf að koma
tíl fjársafns og fratnkvæmda, og
getur það verið fullörðugt á erfið-
um tímum að skipa hana, en ein-
hver ráð munu þó reynast tJ þess.
Vel kunnugir menn Jóni heitn-
um þurfa að vera í nefndinni 11
að clæma um svip og burði sem út
kemur hjá listamönnunum. Sjálf-
gefin samkepni um myndina-
En svo ætti þing og landstjórn
að gera annað fyrir minning Jóns
Sigurðssonar. Og það er að geta
frímerki út með mynd hans, og
væru þau frímerki bara í gildi ár-
langt, frá fæðingardegi Jóns talið
Það mundi gefa af sér töluvert fé
aukreitis. Ætíi ekki að þurfa á
því fé að halda til myndastyttunn-
ar. Treystum þvi, að gefist bein-
um gjöfum, og einmitt frá sem
flestum, en smátt úr stað- Nóg
annað væri með féð að gera. í
anda Jóns Sigurðssonar.
Fjárhagsástæður landsins munu
vera langt frá því að uipp verði
tekið í fjárlög féð til háskólans á
næsta þ:ngi. En væri ekki vel að
láta andlitsmynd Jóns Sigurðsson-
ar á frímerkjunum koma einni
stoðinni undir háskólann, með fjár
safni til að launa kennara í ís-
lands sögu? Svo truikinn gróða
vil eg hafa upp úr frímerkjunum.
Betur yrði ekki gert minningu
Jóns Sigurðssonar. Og víst er um
það, að það yrði eina prófessors-
dærrið um víðan heim í íslands
sögu — nema ætti eftir að koma
upp fyrir vestan haf — á næstu,
öld.
Frímerkjahugmyndin kom fram
fyrir nokkru í Fjallkonunni, og er
hún ágæt ,og nú hvað mest ómiss-
andi er sVona fór með varðann.
En upp kemur varðinn, þótt
seinna verði, oss til sæmdar og
gleði. — Nýtt Kirkjublað.
Allan Line
Konungleg póstskip.
Haust-og jóla-ferðir
SÉRSTAKAR FERÐIR
Frá 12. Nóvember fæst niðursett
fargjald héðan að veetan til Liver-
pool, Glasgow, Havr^ og Lundúna.
f gildi til heimferðar um «5 mánuði.
1
Montreal og Quebec til
Liverpool
Victorian (turbine)_Oct. 14, f(o». 11
Corsican .......Oct. 2), flov. 18
Virginian (turbine) . Oct. 28
Tunisiaij............jjov. 4
St John og Halifax til
Liverpool
Jólaferðir
Virginian flo». 25 Tunisiaij Dec. 3
Victorian Dec. 9 Crampian Dec. 15
Beinar ferðir milli Montreal og
Quebec til Glasgow.
Beinar ferðir miili Montreal og
Qaebec til .Tavre og Lundúna.
Upplýsingar um fargj'öld, séritök
skipsrúm og því um líltt, fást hjá ÖU-
um járnbrauta-stjórum.
W. R. ALLAN
General Noríhwestern Agent
WINNIPEC, MAN.
Hallgrímur Jésafatsscn
andaðist að Baldur, Man., 13.
September siðastlið'nn.
Hann var fæddur að Ási í
Kelduhverfi í Þingeyjarsýslu 26.
Des. 1856. Foreblrar hans voru
Jósafat Gestsson og Helga Hall-
oTÍmsdóttír- Hinsrað tíl lanJs
fluttist hann árið 1882, og dvaldi
hér í Brandon, Winnipeg og Ar-
Tilboð um vistir handa Indíánum.
Lokuðum tilbooum, stíluðum til undir-
ritaðs og merktum á umslaginu:
..Tenders for Indian Supplies1', v tð-
ur veitt viðtaka á þessari skrifstoiu til há-
degis á miðvikudaginn 18 janúarign, um
að láta f té vistir handa Indianum a fj r-
hagsárinu, sem endar 31. marz 1912, að
greiddum tolli, á ýmsum stt ðum í Al ani-
toba, Saskatchew n og Alberta.
Tilboðs eyðublöð með nllum skýringnm,
geta menn fengið hjá uDdirrimðnm. Lægsta
boSi verður ekki endilega ttkið, né nokkru
þeirra.
tilöð sem birta augiýsing þessa án leyfis
stjórnardeildarinnar, fá enga borgun fyrir.
J.D McLEAN,
Asst. Depnty and Secretary
Department of Indinn Aífairs, Ottawa.
gylebygð. Fyrir fjórum árum
fluttist hann vestur í Vatnabygð-
ina í Sask- og eignaðist þar la.ui
Síðustu árin þjáðist hann af
krabbme ni, er leiddi hann til
bana; þjáningar sínar bar hann
með kristilegri, karlmensku og þol-
inmæði. Systkin hans þessi eru á
lifi: Ágústa, kona F. Rimmer í
Winnipeg; Málfríður, kona Krist
jáns Guðnasonar á Baldur;, Elín,
kona Andrésar Helgasonar á Rald
ur;, F.lín Margrét, kona Þorsteins
Jónsson í Ou’Appelle bygð og
Jósef bóndi í Qu’Appelle bygð.
Norðurlan I er vinsamlega beðið
að birta þessa am'látsfregn.