Lögberg - 02.02.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.02.1911, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG. FIMTUDAGINN 2. FEBRÚAR 1911. Þér skuldið sjádfum yður og fjöl- skyldunni góða mjólk Saat kve litlt mjólk þér kaupiO; geriO yOur «0 r«gla «0 kaupa b*stu ajóikina. Talsími Main 2764 CRESCENT CREAMERT CO., LTD. S«m 5*1 ja heulaæma mjólk og ijóma i flóskum. FRÉTTIR UR BÆNUM -OG— GRENDINNl Muniö eftir spilafundinum, sem haldinn verfiur t liberal klúibbnum í kvöld ('fimtud. 2. Febr.J. Hr. John Gíslason frá ChiurcK- bridge biöur þess getiö, a8 póst- hús sitt verbi framvegis Breden- bury, Sask. Hr. Chr. Thorvaldson frá Lan- genburg ,Sask., var hér á fer® um helgina i verzlunarerindum. Hr. Sveinn Oddsson, sem verið hefir prentari hjá Lögbergi, fór í fyrri viku vestur til Wynyard, Sask. Hann Ihiefir fengiC þar gó8a atvinnu. Embættismenn liberal klúbbs- ins eru beCnir aö koma snemma á fund í kvöld, til a© ráögast um mikilsvaröandi málefni, áöur en spilasamkepnin byrjar. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar hefir ákveöiS a'ö halda skemtisam- komu, Concert og Social þriðju- dagskvöldiS 21. þ. m. i Fyrstu lút. Idrkju. ÞaC veröur vandaö til þessarar samkomu á allan hlátt, svo aö varla mun önnur betri sam koma verða haldin meöal íslend- inga á þessum vetri, — aS öörum samkomum þó ólöstuöum. Skemti- skráin birtist í næsta blaöi. J. A. Banfield’s verzlunin aug- lýsir húsgögn á niSursettu veröi i þessu blaöi. Vér viljum benda otanbæjarmönnum á, a■& þeir geta líka notiC góös af þessum kjara- kaupum, því aö verzlunin sendir húsgögn samkvæmt bréflegum pöntunum, og menn geta skrifaö hvort sem er á íslenzku eöa ensku. Fyrirspum — Maöur átti að vera í sóttkvi í 6 vikur, en fer aö fjórum vikum liðnum i veiðistöö og sezt þar að í hópi manna. Mátti hann þaö? — Svar: Nei. —Ristj. 9. Jan. s.l. andaðist Guðbjörg Gísladóttir, kona Hóseasar Bjam- arsonar. Banamein hennar var hjartasjúkdómur.. Hún dlói á heimili tengdasonar sins og dótt- ur, J. K. Pétursonar og Þorbjarg- ar Hóseasdóttur í Wynyard, Sask. Vér viljum leiöa athygli fólks að skemtisamkomu Goodtemplara, sem haldin verður i efri sal þeirra á fimtudagskvöld' 2. Febr. fsjá prógram á öðrum staö í blaöinuj. Munið að hún er stofnuð til að standast kostnað viö lækningu fá- tæks fjölskyldumanns af of- drykkju. Með þvi að sækja sam- komuna, gerið þér tvent í einu, styðjið gott og fallegt málefni og gerið sjálfum yður eftirminnilega skemtun, því ekki skulum vér láta yður geispa af leiðindium, þá stund sem þér dveljið hjá oss. Komið á slaginu klukkan 8, því ekki veröur timinn of langur til kl. 12. Nefndin. Ef bómullar-ría, vætt í Cham- berlains áburði ('Chamberlain’s Li- nimentj, er lögð viö sjúkan líkam- ann, þá er þaö betra en nokkur plástur. Ef þér þjáist af bakverk eða þrautum í síðu, fyrir brjósti, eöa hvar sem er í llkamanum, þá reynið hann, og yður mun vissu- lega gefast það ágætlega. Seldur hjá öllum lyfsölum. Spmkoma. Kökuskurður og dans veröur haldinn í efri sal Goodtemplara á Fimtudagskvöldið 2. Febrúar. Prógramm: 1. Ávarp forseta, Á. P. Jóhanns- sonar. 2. Sóló: Miss G. Vigfússon. 3. Recit.: Mrs. J. G. Jóhannson. 4. Sóló: John Colvin. 5. Upplestur: E. Arnason. 6. Sóló: Alex Johnson. 7. Oákveðið: S. Árnason. 8. Sóló: Miss G. Vigfússon. 9. Kökuskurður.— Með Jrunni, Mrs. Pálmason, mælir B. L. Baldwinson. Með ungfrúnni, Miss Vigfúson, mælir Skafti B. Brynjólfsson. 10. Veitingar. 11. Dans til til kl. 12. 0000000000000000000000000000 o BHdfell & PaulsoB. o 0 Fastaignaaalar 0 ORoom 520 Union Hank - TEL. 26850 0 Selja hús og loWr og annast þar aO- 0 O lútandi störf. Útrega peningalán. O oo«ooooooOOOOOOOo00000000oo Sveinbjörn Arnason FA8TEIGNASAL1. Room 310 Melatrre Blk. 'Winaipcg. Taltimí main 4700 Selur húfl og löðir; útvegar peningalán. Hebr peninca fyrir kjörkeup á faateignum. Skilyrði þess I aö brsuöin veröi góö, eru gæöi hveitisins. — Lögberg hefir skift um tal> sima; haffii áður: main 221, en hefir nú GARRY2166 l s-vaciTi hefir’ gæöin til aö bera. — Margir bestu bakarar nota þaö, og brauðin úr því veröa ávalt góð. — LEITCH Brothers, FLOCR mills. Oak Lake. --- Manlteba. Wianipac skritstofa TALSÍMI. MAIN 4111 Glóðir Elds yfir hófBi fólki er ekki þaö sem'okkar kot eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrii gæ(Si þeirra til heimilis notknnar. Vér hðfnm allar tegundir af harö og lin- kolnm, til hitunar, matreiflcln og gnfu- vfla. Ná er tfminn til að byrgja sig fyrir veturtnn. 5 afgreiðslustaðir 5 Vestur-baejar afgreiðslustöð: Horni Wall St. og Livimia Tals. Sherbrooke 120« D. E. Adams Coal Co. Ltd. Aðal-skrifstofa 224 BanmtyBe Ave. Skemtisamkomt og veitingar, undir umsjón bama- stúkunnar ‘Æskan’, verður haldin í efri G.T. salnum fimtudaginn 9. Febrúar kl. 8 aö kvöldi. Skemtiskrá. 1. Ávarp forseta, Mrs. J. Jó- hannson, G.S.J.W. 2. Piano Solo. 3. Tableaux: Two little girls in blue. The Minstrel Boy. Annie Laurie. Old black Joe. Last rose of summer. Japanee girls. 4. Recit.: Laura Johnson. 5. Vocal Solo: Inga Thorbergson 6. Recit.: Hansína Hjaltalín. 7. Vocal duet: Norma Thorberg son og Þóra Vigfússon. 88. Vocal Solo: Guðr. Vigfússon. 9. Chorus Spider Song: Nokkr- ar stúlkur. 10. Veitingar. Aðgangur 25C. Unglingar 15C. —Komið i tíma. Fnndarkall. Góð hver Sneið ÞaB má marka hin mikla gæCi BOYD’S BRAUÐS á því, hve margir nota það. ÞaO er Hreint heilnaemt bragðgott lystugt ▼íðfrœgt nœrandi. Hefif «11« kosti góC* brauCs. BRAUÐSÖLUHÚS. Cor. Portaga Ave. and Spence St. Pbone Sherbrooke 680. S. F. ÓLAFSSON eldiviðarsali, 619 Agnes Street, hefir skift um talsíma númer sitt. sem var Main 7812, en veröur framvegis: Garry 578 Lyfseðlar ÞaO er vitanlegt. aO þér látiO ekkiann- an lyfsala búa til lyf yOar en þann, sem þér beriO fult traust til. EOa meO öOrum orOem: lyfaala, sem kann aO setja lyf taman avo aO vel fari. Vór böfnm nanOsynlega þekking og æfing í lyfjatilbúningi, LyfseOIar sem hingaO koma eru rétt úti- látnir. FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phene Sherbr. 1U eg 113S KENNARA vantar við Lundi skóla, sem hefir 2. eöa 3. flokks kennaraJeyfi. Skólt byrjar I. Febrúar o gendar 1. JúlL Tilboö sendist fyrir 1. Febr. til undir- ritaðs: Thorgr. Jónsson, Sec,- Treas., Icelandic River P- O., Man. S. K. HaU, Talsími: Garry 3969 Imperial Academy of Music, TaUími: Main 7310. Vér undirritaðir leyfum oss hér með að skora á söfnuði þá, er úr hafa gengið kirkjufélaginu, og aðra, er kunna að vera þeim sam- mála, að kjósa erindreka, einn eða fleiri, eftir því, sem þeim sýnist, til að koma saman á fund í Tjald- búðarkirkju 16. Febrúar næst- komandi, kl. 2 e. h. og ræöa sam- eiginleg velferðarmál. F. J. Bergmann, L. Jörundsson, E. Thorwaldson, Sig. Sigurösson, Sigfús S. Bergmann. KENNARA vantar fyrir Moun- tain skóla, nr. 1548, sem hefir 1. eöa 2. flokks kennaraleyfi í Sask., til 7 mánaöa, frá 1. April til I. Nóvember 1911. Tilboð, sem til- taki kaup og æfingu sendist undir- rituðum fyrir 15. Marz F. Thorfinsson, Wynyard, Sask. Sec-Treas KENNARA vantar fyrir Wal- halla S.D. nr. 2062. Kenslutími sjö mánuðir með tveggja vikna skólafríi. Byrjar 20. Apríl næst- komandi. Umsækendur tilgreini mentastig gildandi í Sask., æfingiu sem kennarar og kaup það sem óskað er eftir. Tilboðum veitt móttaka til 15. Marz. Óskað eftir að umsækjandí sé fær um að leiö- beina börnum í söng. M. J. Borgford, Holar, Sask. Sec-Treas. Tíðarfar hefir veriö heldur ó- stöðugt og kalt undanfarið; hríö- arveöur á miðvikudaginn. Athogasemd. Með því að hr. Sumarliði Krist- jánsson í fréttagnein sinni i Heims kringlu dagsettri 20. Des. 1910, gcfur skýringar yfir trúarskoðan- ir Swan River safnaðar, þá lýsi eg hér með yfir, að hvorki eg né að mínu áliti nokkur annar i nefndum söfnuði aðhyllist “nýju guðfræö- ina.” Um þetta efni ætti mér aö vera kunnugra en honum, þar eg hefi unniö meö téöum söfnuöi frá byrj un og veriö formaöur hans hin síöari ár. En S. K. aöeins dvalid hér skamma hríö. Þar hiö nmrædda atriöi er til- finningamál hvers einstaklings, og þar af leiöandi hiö mesta tilfinn- ingamál fjöldans hér vestan hafs, sem kunnugt er, þá sýnist mér miöur heppilegt aö slá fram svona lögirðum getgátum í fréttagrein úr bygð þar sem ágreiningur þessa efnis hefir ekki átt sér stað. Og vona eg aö vinur minn S. Kristj- ánsson leitist við aö vita rétt en ekki að hyggja rangt, ef hann minnist aftur á safnaðarmál okk- ar í blöðumum. Harlington, 21. Jan. 1911. Jakob Ág. Vopni. Gömul nærföt verður að þvo hjá æfðum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að^þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPEG LAUNDRY 261-263 Hena Street Phone Main 066 Stúkan Vínland heldur fund í neðri sal G. T. hússins þriðjudags kvöldið 7. Febr. næstk. Meðlimir beðnir að fjölmenna. Á seinasta spilafundi í ísl. lib- eral klúbbnum gaf hr. Bjarni Loptsson vindlakassa í verðlaun. Hr. Ormur Sigurðsson hlaut verðlaunin. Baileys Fair 144 NENA STREET jNaesto dyr fyrii norOan Northern Crown Bankann). Nýkominn postulína-vamingur. Vér hðfum fengiö í vikunni þrens konar postultnsvarning meö nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og Union stööinni. B. B. diskar, te- diskar, akálar, bollar, rjómakönn- ur og sykurker, könnur, blómstur- vasar og margt fleira. Kosta 20C og þar yftr. Vér vonum þér reyniö verzlun vora; yöur mun reynaflt veröiö 4im Ugt og niður f ba Nr. 2 leöur skólapoki, bók og blýantur fyrir 25C. Pfaoae Main 5129 SimiO; Sherbrooke 2616 KJÖRKAUP Ðæjarins hreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR er ♦♦♦♦ 0XF0RD ♦♦♦♦ KomiO og sjáiO hiO mikla úrral vort af kjöti ávöxtum, fiski o. s. frv. VerOiO hvergi betra ReyniO einu sinni, þér muniÐ ekki kaupa annarsstaOar úr því. LXgt Vbbð.GAíbi, Arbiðanleiki. , EinknnnarorO: j TbeGreat Stores of the Great West. Incorporated A.D. 1670. Hér Fást Nýjar Karl- manna Skyrtur tíl Vorsins Bestn Enskar, Amerískar og Caaadiskar Teguadir Snyrtimenn og smekkrnenn í KlæBaburBi, sem vilja nýmóBins skyrtur úr góBu efni, munu keppast um aB ná í þessar nýmóBins vor-skyrtur. Vér þekkjum galla á skyrtum. og vitum, hvernig, á aB sjá viB þeim. Þessar nýmóBins skyrtur eru frá verksmiSjum, sem aBeins sauma skvrtur, og hafa æfBa menn. sem KUNNA LAGIÐ Á ÞVÍ. Önnum kafnir starfsmenn, og allir aBrir geta á svipstundu gengiB í valiB, og mega treysta þvf aB fá alt ,,rétt“. SniB, litur, frágangur og ending sam- fara. MikiB úrval af fegurstu litum og gerSum til sýnis. \ m Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu I5c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt 15c Mör lOc pri Tólgur lOcpd. ———| 545 Ellice Ave. 1 Talsími Sherbr. 2615. , ií KENNARA vantar fyrir Vestfold skólahéraö nr. 805, t sem hefir 3. flokks kennaraleyfi. Kensla byrj- ar 1. Maí næstk. og varir sex mánuöi. Umsækjendur tilgreini æfingu og kaup sem óskað er eftir og sendi tilboö sín til A. M. Freeman, Vestfold, Man. Sec.-Treas. iss - jtiM Þegar barn er í hættu, vill móö- ir þess leggja lífiö í sölurnar til að bjarga því. Það þarf ekki að sýna hreystilega framgöngu né hætta lífinu til að bjarga barni frá soghósta. Gefið Chamberlain’s hóstameðal fChamberlains’ Cough RcmedyJ, og öll hætta er úti. — Selt í öllum lyfjabúðum. KARLMIANNA CAMBRIC SKYRTUR Fegurstu Itarlm Zephyr Skyrtur.—Og einnig vönduöustu Carabric Skyrtnr. Brjóstiö slétt eöa felt. Trtyju- snið Hnappa festir í Litir gráir, bláir, bleikir, grænir. Þola þvott, feikna úrval af fegurstu og eftir sókDarverðustu litum. Besta efni. $1.75 Karlm. Cair)bric skyrtur. - MeB nýjustu og fegurstn lit- um. Vel sniBnar og rúmar. hvftar með allavnga litum röndum. Hnappar fylgja. Sniðear eftir nýjusta tízku treyju suiBi. StaerB /4J til 18. Bestn skyitur, sem nokkru sinni hafa fengist fyrir ...................... ..................... $1.25 Verd $1.50 og Stúdentafélags fundur verður haldinn næstkomandi laugardags- kvöld . Ungu stúlkurnar í félag- inu sjá um alla skemtun, svo að geta má nærri, að þar veröi gleði á ferðum. Félagsmenn beðnir að fjölmenna. SENDIÐ SÍMA PANTANIR Vér viljum aB skifta vinir vorir geti notaB talsímann til aB ná í kjörkaup vor. Talsíma- deildin er stofnsett yöur ti1 þæginda eingöngu og öllurn pöntunum nákvæmur gaumur gef- inn. SímiB: Main3i2i og biBjiB um: PHONE ORDER OFFICE. HERBEIRT E. BURBIDGE. Stores Commissioner Mörgum leikur hugur á því um þessar mundir, hvernig eigi að lækna kvef. Chamberlain’s hósta- meðal ("Chamberlain’s Cough Re- medyj hefir getið sér góðan orð- stír og selst geysimikið vegna þess, hve vel það læknar kvef. Það má alt af treysta því. Selt hjá öllum lyfsölum. BEZTÁ HVEITIÐ í bænum kemur frá Ogilvies mylnunm. ReyniB þaB og þá munið þér sannfærast um aB þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- ist á aB brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir viB þaB aftur. Vér óskum viðskifta Islendinga. : WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —Stofnað 1882— Er helzti skóli Canada í símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstn verSlann á heimsjýningiumií St.. Lonis fjrrir kenslnaðferð og framkvæmdir. Dags og kvölds Bkóii—einstakleg tilsögn—Góð at- rinna útveguð þeimsem útskrifast ogstunda \el námið Gestir jafnan velkoœnir. Skrifið eða símið. Main «5, eftir nauðsynlegnm upplýaiugura. för- r t ri LÖGBERG Stærsta íslenzkt blað í heimi. Ödýrasta íslenzkt blað í heimi, miðað við stærð þess og gæði. Og vinsælasta fslenzkt blað. Þótt Lögberg sé nú að mun stærra en áður, er það selt fyrir sama áskriftargjald og að undan- förnu, — árgangurinn aðeins $2.00 KRIFIÐ yður fyrir Lög- _ bergi nú þegar og fáið tvær skemtilegar sögu- bækur ókeypis. Sögubœkumar eru auglýstar á öðrum stað hér í blaðinu. Engin minna en 40 centa virði Kostaboð Lögbergs. Til næstkomandi Janúar-loka býBur Lögberg þessi kosta- boS: 1. Nýir kaupendur, sem borga íyrirfram, fá einhverjar þær t v æ r af neðannefndum sögum, sem þeir kjósa sér. 2. Gamlir kaupendnr, sem borga fyrirfram fá e i n a af sögum þeim sem hér eru taldar á eftir: Hefndin Fanginn í Zenda Rudloff greifi Rúpert Hentzau Svikóunylnan Allan Quatermain Gulleyjan Kjördóttirin Denver og H?Iga Erfðaskrá Lormes Lúsía (fáein eintök) FRÍTT! FRÍTT! Sendið mér nafn yðar og utan- áskrift, og eg skal senla yður ó- keypis meö jxásti, fyrir fram borg- að, i pakka af íslenzk-dönskum mynda^pjöldum og tvær mjög nytsamar og góðar bækur, til að lesa á löngtim vetrarkvöldum. Send'ð eftir þessu strax. Eg vil að all r lesen/lur þessa blaðs fái spjöhlin og bækumar. Utanáskrift: Dept. tq J. S Lahkander, Maple Park., 111. KENNARA vantar fyrir Ar- dalsskóla No. 1292. Verður aS liafa aö minsta kosti 2. eða 3. flokks kennaraleyfi. Kensla á að byrja 15. Febrúar 1911 og verður til 15. Júní. Ef um semur gctur kennar nn fengið skólann aftur 1. September nrestkomandi. Tilboð sem tiltaki mentastig, æfingu og kaup sem óskað er eftir, sendist til undirritaðs fyrir 30. Janúan Magnús Si(jur6sson, Sec-Treas., Ardal P- O., Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.