Lögberg - 08.06.1911, Page 1

Lögberg - 08.06.1911, Page 1
24. AR WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 8. Júní 1911. NR. 23 Stefnuskrá Bordens Verður auglýst 19. Júní. Mælt er aS R. L. Bo'rden sé atS undirbúa nýja stefnuskrá fyrir fyrir flokk sinn, því aS þær hinar gömlu hafa ekki reynst sem bezt aS þessu. Enn hefir því veriS haldiS leyndu hvaSa nýmæli þar verSa boSin, og á aS koma yfir menn eins og þrúma úr heiSríku lofti ig. þ.m. þegar Mr. Borden kemur hingaS til Winnipeg. ÞaS er fúllýrt, aS herra Borden muni samt ekki beinlínis hlakka til þess hlutverks aS: sannfæra bændur hér vestra um ókosti viSskiftafrum- varpsins. Er hann nú farinn aS halda áS þaS verSi býsna erfitt og félögum hans, conservatívu for- kólfunum eystra, segir þungt hug- ur um vesturförina, segja menn, og hafa lagt fast aS foringjanum um aS lofa ekki of miklu til friBar sér þegar vestur kemur. Viðskiftafrumvarpið. Taft vongóður um að senatið samþykki það. Taft forseti er vongóSur uui aS viSskifta frumvarpiS ferii sam,- þykt í senatinu meS tölJvcrSum meiri hlut atkvæSa, ef atkvæSa- greiSsla fer fram um þ.rS bieyt- ingartillögu laust, og nýskeS hefir forsetinn fengiS fullvissu um þ.vS aS frumvarpinu verSi skilaB úr nefndinni sem þaS hefir nú til meSferSar, án þess aS rún geri viS þaB nokkrar athugavemdir t i. < ,»N ■ »■■■!.! ^ I — Sprenging í Nicaragua. 150 hermenn farast. Hinn i. þ.nv. sprakk í loft upp kastali á Tiscapa Hill i Mangu.-t i Nicaragua. BiSu böna viS þá sprenging um 150 hermenn. Allar skotfærabirgSir i kastalanum ónýtt ust Um orsakir sprengingarinn- ar er ókunnugt. Dýr minnisvarði. Nærri því ein miljón manna var viBstödd vígslu fagurs og veglegs minnisvarSa Victor Emanúels II, sem reistur hefir veriS í Róma- borg. Var þar konungsfólk úr flestum SuSur Evrópu löndum saman komiS. MinnisvarBinn kost- aSi fullgerSur um $20,000,000. t-íórfúi1 á Balkanskaga. Þ’ær fréttir berast frá Búlgaríu aS Tyrkjum bg Svartí jallalend- ingum muni brátt lenda saman í óíriBi. Þykjast hinir sÍBarnefndu þurfa aB vera viSbúttir áhlaupi af Tyrkja her þá og ’pegar, því aS hann sitji viíi landamærin. Er mælt, að Svartf jallalendingar hafi loforS um fylgi Rússa ef til ó1- friðar kemur. Óeirðir á Hayti. Uppreisfnarandi |er aS magnast á norSanverSri Hayti, og una menn eigi lengur stjómarforræSi Símons forseta. Hefir byltinga- mönnum og hermönnum stjórnar innar lent saman nokkrum sinnum og byltingamönnum oftast nær gengiS betur. Herskip stjómar- innar Eclaireur kom til Cape Hay- tien hafnar 2. þ.m., en staSnæmd- ist þar ekkert heldur hélt þegar til Fort Liberte, þar sem aSal-aSset- urstaSur byltingamanna er. Verkfall í Vancouver. Nýtt flutningskipabákn. Farrými fyrir 5,000 manns. HamburgAmerican línan er um þessar mundir aS láta gera fólks- flutningsskip eitt mikiS og skraut- í Belfast. ÞaS á aS verSa bæSi stærra og skrautlegra heldur en White Star línu skipin ‘Titanic' og “Olympic”, og þilför í því aS vera ekki færri en ellefu. Þar á aS vera farrými fyrir 5,000 manns. Vélarnar hafa 80,000 hesta öfl. eSa nærri þvi helmingi aflmeiri en í skiputn Wrhite Star línunnar. 4,000 manns hætta vinnu. Verkfall þaS hiS mikla, sem vofaS hefir yfir í Vancouver, er nú orSiS, þvi aS 5. þ.m. hættu þar um 4,000 manns vinnu, flest alt menn, sem fást viS byggingaiSn. Strætisvagnaþjónar neituSu aS taka þátt í verkfallinu, en rnenn sem fást viS aS leggja talsíma og rafmagnsþræSi eru meS í verk- fallinu. StEÍnsmiSir halda aftur á móti áfram vinnu. Yfirleitt mun hafa orSiS minna úr verkfalliinu en búist var viS, því aS verkamenn höfSu ímyndaS sér aS þeir fengju stöSvaS alla vinnu í Vancouver, en þaS strandaSi á samtakaleysi. Þykir ólíklegt, aS verkfallið geti staðiS lengi, því aS almenningur er ekki verkfallsmönnum fylgj- andi. i 1 Bifreiða kappaksturinn mikli. Arabi verður hlutskarpastur. Nýlega er afstaSinn bifreiSa- kappakstur mikill i Indiatiapolis og tók þátt t honum bifreiSar- menn úr ýmsum áttum heims. Hlutskarpastur varS Arabi nokkur Harroun aB nafni. Hann ók þær 500 mílur sem tiltekiS var á 6 klukkust. 40 mín. og8sek. Þris- var sinnum aS eins þurfti hann að hafa hjólhringa skifta, en undir þvi er vitanlega sigurinn mezt kominn í slíkum kapp akstri aS þess þurfi sem allra sjaldnast. Sigurvegari þessi fær um $20,000 verðlaun í sinn hlut og þykir hanu vel aS því kominn, ekki sízt, vegna þess aS hann hefir sjálfur smíSaS og gert uppdrætti af bifreiS sinni. Kappakstur slíkur sem þessihefir um nokknr ár veriB í Indianapolis, en nú síSast tókst hann betur og slysaminna heldur en áBur. Einn tnaSur aS eins beiS bana en fimm særBust. Fyrir tveim árúm létu eitthvaS sjö menn líf sitt í kapp- akstrinum sem þá vaf i Indianap- olis og miklú fleiti hieiddust. Elzti maður í Alaska Iátinn. Nýlega er látinn í Kodiak, í Alaska, maður sem Frederick Sar- geant heitir, og var talinn elzti maSur þar í landi. Hann var 93 ára þegar hann dó, og hafSi átt aSsetur í Alaska löngu áSur en Bandaríkjamenn náSu cignarhaldi í landinu og hann var viBstaddur í Sitka þegar Bandaríkjafáninn var í fyrsta skifti dreginn á hún í gamla rússneska kastalanum þar. Þegar Sargeant fór fyrsta sinni norSur til Alaska var Seattleborg alls ekki til, en síBan um 1880 hef- ir hann aldrei fariS brott úr Al- aska, er hann taldi allra landa feg urst í heimi. Hann stundaSi bæSi dýraveiSar og gullgröft, cn síb ustu tólf árin dvaldi liann í Kodink og var þar viS bú. Beiddist hann þess aS verSa grafinn í rússneska kirkjugarSinum þar og ætla viair hans aS reisa yfir hann veglegan minnisvarSa, MaríUsamskotin. Maríu-samskotin eru nú orSin um $60,000. Til þessara samskota gefa nöfnur Mary Bretadrotning- ar víSsvegar í brezka ríkinu. Á aS kaupa fyrir samskot þessi krýn- ingargjöf handa drotningu. GefiS hafa bæSi bláfátækar konur og forríkar hefSarfrút. Cjafirnar hafa veriB frá hálfum þénny upp i mörg hundruB púúd sterling. Mannfjöldi á Skotlandi. Nýlega þafa skýrslur um mann- tal á Skotlandi veriö birtar og er fólksfjöldi þar nú talinn 4,759,445. Hefir landsfólkinu fjÖlgaS óvenju kga lítis síSustu tíu árin eBa aS eins um 187,832. NýlendHmálafimdurinn. Tillögur Sir Wilfrid Laurier. %:• • V:'5 jJSÁÍA'k ' . : Flugvél, sem sýnd verSur á sýningunni hér í sumar. Nýlendumálafundurinn hefir mest rætt verzlunarmál brezka veldisins nú upp á síBkastiS. Hafa ýmsar tillögur veriB gerSar í því skyni aB efla og tryggja verzlun- arsambönd Stórbretalands og ný- lendanna. Nú síSast var rætt um verzlunarsamninga milli hrezka veldisins og annara ríkja. Þá gat Sir Wilfrid þess, aS' hann væri þess fús aS stySja aS því svo sem auSiS væri, aS verzlunarsambönd milli Stórbretalands og nýlendanna væri sem allra mest og hagkvæm- ast, en viSvikjandi rerzlunarsam- böndum alríkisins brezka viS önn- ur lönd kvaSst hann vera aS hugsa um aS bera upp tillögu. ViSvíkj- andi henni vildi hannminna á, aS verzlunar samningar sem Breta- stjórn hefði áður gert viS aSrar þjóSir hefSu framan af veriS látnar gilda fyrir nýlendurnar brezku líka, en nú á síSari árum hefði alríkisstjórnin fylgt þeirri reglu. aS láta ekki samninga sem hún hefSi gert viS önnur ríki.ná til nýlenda sinna nema því aS eins aS þær vildu. í samræmi viS þaS kvaSst Sir Wilfrid hafa hugíað sér tillögu sína og færi hún í þá átt aS fcrezka stjórnin leitáSi samn- inga um þaS viS þær þjóBir, sem hún væri bundin samningum viS, aS þær gæfu þaS eftir aS þær ný- lendanna, sem gæti veriS lausar viS þá samninga sem vildu, án þess þó aS gildi samninganna rask- aSist aS þvi er áðra hluta brez'ka ríkisins snerti. Bykingarnar í Mexico. Ný styrktarlög. Kostuðu $20,000,000. í Missouriríkinu er nýfariS að reyna ný styrktarlög, sem eru sam- in í því skyni að létta undir meS Nú þegar byltingarnar í Mexi- ekkjuni sem böm eiga á ómaga- co er lokiS, hafa stjórnfræðingar farið aS telja saman hvaS ófriS- urinn muni hafa kostaS landiS. Telst þeim svo til. aS hann hafi kostað aS minsta kosti $20,000,000 í gulli. Er mælt aS ráBstafanir hafi þegar veriS gerSar til að endurgjalda öllum Bandaríkja- mönnum' þann skaSa, sem þeir hafi orSiS fyrir af ófriðnum. Höfuðborgin 1 Marokkó. Á endalausri ÖidumyndaSrí sléttu stendur höfuðborgin Fez, þar sem Hafid soldáft IMarokkomanna á aSsetúf. Bærinn er 400 fet yfir sjávarflöt og lykja um haiin h'.ir múrveggir, en um hann rennur fljótiS Sebú. Allar þjóSir ræBá nú um byltingarnar miklu, sem em aS gerast í Marokko og um- hverfis þessa höfuSborg þess, sem nú er 1100 til i2ÖO ára gömul. Vegur þessarár borgar var sem mestur fyfit rúmum 1000 árum. Þá var íbúatala þar um 400,000. Nú efú tæpar 100,000 íbúar í borg infii og fjöldinn allur af þeim skrautlegu. musterum, sem þar voru reist er nú hruninn í rústir eða þau standa í eySi. Sönn Hrygð. Prestur nokkur í Glén Falls, sem Thomas Grieves heitir, henti þaS slys að aka á bifreið sinni yfir ungling, sem beið hana af því. MáliB var rannsakaS fyrir rétti og sá dómur upp kveðinn, að prest- urinn hefði eftir ástæðum ekki getað hamlað því að slys þetta varð. En samt tók hann það svo nærri sér, að hann hefir afráðiS aS selja allar eigur sínar og gefa ekkju, móSur unglingsins, sem varð fyrir bifreiS hans. aldri, svo aS þær geti látiS þau ganga í skóla. Eftir lögum þess- um getur ekkja. sem á eitt barn, fengið $10 Styrk á mánuSi þang- aS til barn hemiar er 14 ára og S' o er litiS á, aS skólagóngum þess megi vera lokið. Ef ekkjan á fleiri en eitt bam innan 14 ára aldurs getur hún fengiS $5 styrk mánaðarlega fyrir hvert bavn, aB auk. Ef lög þessi reynast eins vel og viS er búist, ætla ínenn aS þau verði víSa tekin upp. Vöxtur Winnipeg borgar. Oft er rætt um hinn hraSa vöxt Winnipégborgar og ekki aS á- stæðulausu; áþreifanlegasti Vott- urinn um þaS eru skýrslur siSustu skattmálanefndar. Bera þær skýrl- ur þaS meS sér, aS fasteignir hafa hækkaS drjúgum í verði síSan i fyrra og skattgreiSendum fjölgáS1 heilmikiS. Þær eignir, sem virtar eru til skatts, eru nú metnar $172,672,250 virði. Af því eru fasteignir metn- ar til fulls verBs á $118,407,560 og hitt $54,269,600 á byggingnm, sem virtár eru til tveggja þriSj- unga verðs. MatsverS á fasteign- um í bænum hefir hækkaS $15,000,000 síSan í fyrra. Þær eignir i bænum, sem imd- anþegnar eru skatti, eru metnar $27,511,350, og ef þær eru lagSar viS virSingarverð á öSmm eign- um innan bæjartakmarkanna borginni, þá verSa þær sámtals $200,188,600. íbúar í Winnipeg voru í árs- byrjun 151,958, og hefir þeim fjölgaS um 20,000 siSastliSiS ár. —Böm, sem voru á skólagöngu- aldri, era talin 27,056. Biblíufélagið brezka. * ______________ Tvö hundruS tuttugu og níu miljón biblía hefir brezka biblíu- félagið gefiS út síðan 1804. Þar af hafa 72 miljónir veriS gefnar út á enska tungu. ÞaS kom í ljós á fundi félagsins í Lundúnum ný- skeS, að fleiri biblíur hafa veriS gefnar út á siðustu árum heldur en nokkra sinni áSur. í fyrra voru gefin út 6,975.886 eintök. Biblíu- félagiS hefir gefiS biblíuna út á 432 tungumálum. , Hreindýr í Yukon. Eyrir tíu árum er sagt aS sagt aS varla hafi sézt hreindýr í Yuk- on. En nú á seinni árum hefir þeim fjölgaB þar afarmikiS. Nokk- ur hundruS höfðu veriS flutt þang- aS af hreindýram frá Lapplandi, og hefir þeim fjölgað svo aS! þau eru talin að vera orSin um 30,000 aS tölu. Samsöngur. Samsöngur var haldinn í Tjald- búðinni á þriSjudagskvöldiS. Var þar góS skemtun. Johnson’s or- chestra skemti meB hljóSfæra- slætti er tókst ágætlega. Söng- flokkurinn söng undir stjórn hr. Halldórs Thorolfssonar og var vel æfður. Enn fremur söng flokkur fjögra karlmanna og Mr. og Mrs. A. Johnson sungu þar saman og Mrs. Johnson söng sóló. Piano duet léku þær Miss Hammond og Miss Frederickson. Miss S. Berg- man skemti með upplestri. Sam- söngurinn var fremur vel sóttur, og ef sama fólk vildi seinna láta til sín heyra, mundi aðsókn verða enn betri. Silfurbrúðkaup. Föstudaginn 2. Júní höföu Mr. og Mrs. Th. Thórarinsson, aS 731 Etgin Ave., veriS 25 ár í hjóna- bandi, og í tilefni af því kom um 70 manns heim til þeirra um kvöld iS til aS samíagna þeim. Dr. Jón Bjarnason hafSi orS fyrir gestun- um og flutti þeim hjónunum ræðu og afhenti þeim gjöf. ÞaS var kökufat úr silfri og í því $100 í nýjum 25C. silfurpeningum. Þá flutti hr. Magnús Markússon þeim kvæSi, seni prentaS er á öðrum staS í þessu blaði. Hr. Th. Thor- arinsson þakkaði heimsóknina og gjöfina meB ræSu. Þá bára gest- irnir fram veitingar er þeir höfðu meðferSis, kaffi meS brauSi og síSan isrjóma og aldini. Skemtu menn sér viS samræSur o. fl. fram eftir kvöldinu. —Mesta þrumuveður, sem menn muna eftir kom í Eundúnaborg 1. þ.m. 'Fjöldi bygginga skemidist og sjö manns biSu bana. Til kirkjuþingsmanna. Kirkjuþingsmenn og konur þeirra, fá niðursett far á kirkju- þing, eins og aS undanförnu, með Canadian Pacific, Canadian North- ern og Grand Trunk Pacific braut- unum. Til þess þarf aS kaupa farmiða fullu verði til Winnipeg, og taka fyrir hvern farmiða um leiS kvittun fstandard certificatej sem allir farmiðasalar en^ skyldir aS láta af hendi ef um er beðiB; skulu þessar kvittanir afhentar undirrituðum á þinginu. Baldur, Man., 5. Júní 1911. Friðrik Hallgrímssön, skrifari kirkjufélagsins. Diaz fer af landi burt. Diaz forseti fór brott frá Mexi- co 1. þ.m. og sigldi af staS heim til Spánar. Fór meS honum kona hans og fjölskylda öll. ÁSur en hann sté á skip flutti hann stutta vÍSvörunarræBu yfir hermanna- hópi þeim, sem hafði fylgt honum frá höfuSborginni og til skips. Gamli maSurinn, sem stjórnáð hafði Mexico um 30 ár, kvaBst spá því, aS sú stjórn, sem nú er komin til valda mundi verða aS grípa til sömu stjómara’Sferðar, eins og hann hefSi fylgt ef hún ætlaði sér aS halda viS friSi og spekt í landinu og aS vera viS völd stundu lengur. v;í;‘_ -p., -. ‘Uv —ÞaS er sagt, að SU Wilfrid Laurier muni eftir krýninguna bregða sér til Svis’ og ferðast utn Alpafjöll svo sem viku tíma, og ekki vera 'von til Ottawa fyr en i.okkrum dögum s'.Sar en þing kemur saman 18» Júlí. Kvæði tii Mr. og Mrs. Tih. Thólrarinson, á silfurbrúSkaupsdEgi þeirra, 2. Júní 1911. í jórðung aldar farin leiS er fáguS minning kærri, nú brosir sólin helg og heiB, já, hún var aldrei skærri; hve sælt aS líta liðin spor meB ljúfu vinar geði, þá ljómar haust sem heiðríkt vor af hjartans þötkk og gleði. Við silfftr-skæran sögu-óS, í sambúS vina tveggja, er listin hæst aB sýna sjóS meS sól í hjörtum beggja; því hvaS er fé og frægS og völd ef friS og kærleik brestur? þá sígur húm á síðsta kvöld hinn sanni verður mestur. í kærri þökk af hlýjum hug skal helga þetta minni, °g vígja kvöldiS von og dug á vina samleiSinni; vér þökkum ykkur, heiBurshjón hafiS meS oss staSrS og fest á marki sönmt sjón, er sýnir rétta vaSiS. Þótt silfri hár og blikni brá er blítt í von að ganga; því ástin glæSist himinhá viS hverja reynslu stranga; svo hefjist ykkar helga skraut of haustsins bárur kaldar, meS sama yl og sól á braut, er signdi fjórðung aldar. M. Markússon. Nýja ísland mun einmitt vel fall- iS til þess búskapar þar sem ak- uryrkja og kvikfjárrækt væru stunduð jöfnum höndum. TaliS er víst, aS Valdimar Da- víðsson, Mikleyjarpóstur hafi druknaS þ. 26. f.m. StórviSri vora á af norðaustri. Sigldi Valdimar suður, austan eyjar, á leiB til Is- lendingafljóts, meS póst úr eynni, og til aS sækja póst eyjarmanna. HafSi alt gengið vel svo langt sem til hans sást. En suBaustan- vert viS Mikley er leiS slæm og halda menn aS þar hafi hann far- ist Bátinn fann Daniel Daníels- son, verzlunarmaSur á Hnausum, þar fram undan, mílu vegar frá landi, þ. 30. f.m., segl- og ára- lausan. — Valdimar var roskinn maður og hafBi dvaliS nokkur ár um á Mikley. Var áSur fyrrum í Winnipeg, ekki langvistum þó, en einhverjir þar munu samt kannast viS hann frá þeirri tíS. — Era þá tveir Mikleyjarpóstar farnir í vatniS á rúmum sjö mánuðum. 1 Raunar var Björn heitinn Björns- son ekki á póstferS þegar hann druknaði en hann hafSi þó þaS starf á bendi. Hann draknaði þ. 22. Nóv. síðastl. Enn ein verzlunarbúðin er ný- reist í Árborg. Er þaS stórt hús og myndarlegt. Ekki er mér kunn- ugt um nafn þess, er ætlar þar aS verzla, en akuryrkjuáhöld, vagna og þessh.mun hann aSallega ætla aS selja. VerSa þá tveir tun þá verzlun í Árborg, H. Hermann og þessi nýkomni maður. Einn bóndi hér norður frá vissi eg til að fengi verðlaun' á kom- tegunda sýningu fylkisins (The Seed and Grain FairJ s. 1. vetur. ÞaB var Jón M- BorgfjörS, Árdal. Hlaut hann önnur verðlaun $ioJ fyrir mjög góða tegund af höfrum sem hann sýndi. Hvort nokkrir aSrir héSan sendu komtegundir, er mér ekki kunnugt. En Jón hefir meS þessu sýnt, aS hér má fá eins góða hafra og hvar annars- staSar. Líklega muji þaS Vera eins meS hveiti og hvers kyns aðr- ar komtegundir, sem vera skal, þó ekki séu beinar sannanir fyrir hendi í þeim efnum. íbúBarhús fyrir prest sinn, eru söfnuðimir hér norBur frá aS tala um aS reisa á þessu sumri. Er á- formaS þaS verði bygt rétt austan- vert við þorpiS Árborg. Stefán GuBmftndsson gefur ekra af landi sínu undir húsiB. ÁrdalssöfnuSur býðst til aS leggja fram helming af byggingarkostnaðinum gegn því aB hinir söfnuSimir í prestakall- inu, fjórir aS tölu, leggi fram hinn helminginn. Er fastlega bú- ist viS, aS af þessu verSi og oS húsiB verSi komiB upp á næsta hausti. ByggingarkostnaSur áætl- aSur $1,600. Weel, einn af beztu hestum í Ameríku, sem verður sýndur hér á sýningunni í sumar. Úr norðurbygðum Nýja fslauds. fFrá fréttarit. Lögb.J Helzt til of mikiS regnfall þyk- ir orðið hafa hér um slóðir fyrir- farandi vikur. Akrar, á landi sem lágt liggur, of blautir. Skemdir aS vatni á stöku stöSum. Gras- spretta þar á móti í góSu lagi. Tún vel sprottin. Útengi sömuleiðis. VerSi heyskapartíðin hentug, má búast viS ríflegum heyfeng hjá fólki yfirleitt, en á því hvílir bú skapurinn hér enn aS miklu. Þó mun akuryrkja vera töluvert aS aukast. Er það vel fariB, því aB Ferming. Á hvítasunnudag voru 29 ung- menni fermd í Fyrstu lútersku kirkju, og um kvöldiS var gengiS til altaris og voru altarisgestir rúmlega 300. Hér fara á eftir nöfn þeirra, sem fermdust: Stúlkur:— Anna Vopni, Baldína Pétursson, Helga Ágústa Einarsson/ GuSný Jörgína Johnson, GuSrún Johnson, Ingunn SigurBsson, Jakobína Thorgeirsson, Kristín Friðrika Ágústa Hin- riksson. Kristín Jónsson, Kristin Sveinsson, Lára Sigurjónsson, Eeonie Laventure, Lovísa GuSrún Rannveig Berg- thórsson, Norma Thorbergsson, Sezelja Ingibjörg Goodman, SigríSur Thorgeirsson, Solveig Sölvason, Þördís Þórunn Vigfússon. Drengir:— Alfons Westmaft, Edwald Eilert Möller FriSriks- son. Herbert Andrés Ereeman, Jón Eggert Jónsson, Kjartan Jónasson, Olafur Bardal, Olafur Hannesson, Olafur Olafsson, SigurSur Gíslason, Sveinbjöm SigurSur Olafsson, Valdemar Alfred Vigfússon.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.