Lögberg


Lögberg - 08.06.1911, Qupperneq 2

Lögberg - 08.06.1911, Qupperneq 2
2. ívÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JÚNI 1911. Engjavætturinn. eftir Rudolph Baumbctch. Einu sinni fyr á tímum var ung ur skólameistari, sem þrátt fyrir 'i^ngdóm sfnn, vat) svo jvitur og vel aö sér, að þegar hinir sjö vitr- ingar frá Grikklandi kappræddu við hann á leið sinni til uppheima, þá stóSu þeir sem heimskingjar frammi fyrir honum. Vormorgun einn gekk þessi ungi skólameistari út um akra og velli til aS heyra grasiS spretta, því þá leyndardóma sem aðra þekti hann vel. Og þegar honum varS reikaS yfir hiS skrúðgræna engi. og sá ariS í loftinu meS öllu sínu undur- samfega Htskrauti líSandi alt í kringum stjörnublómin, og heyrSi til tístbjöllunnar í grasinu, fugl- anna á trjágreinunum og froskanna í engjalæknum syngjandi brúSar- söngva sina, þá mintist hann þorps ins, sem hann ólst upp í, en sem hann hafSi orSið aS yfirgefa fyrir nokkrum árum, þegar hann gekk á háskólann. Hann mintist einnig litlu, dökkeygSu meyjarinnar, sem gaf honum hjartamyndaSa hun- angsköktt í skilnaðargjöf, og grét mörgum beiskum tárum er þau skildu; og áSur óþekt undarleg þrá hreyfSi sér í brjósti hans. Daginn eftir batt skólameistar- inn saman föggur sínar, tók kvist- ótta stafinn í hönd sér og lagði af staS frá borginni, glaSur og á- nægSur út í hinn iðgræna heim. Þrem dögum síSar sá hann í fjarska gegnum hin blómguSu á- vaxtatré, á bláu þakhelluna á kirkjuturninum i fæSingarþorpi sínu, og blærinn bar ólminn af klukkuhringing að eyrum hans. “Skyldi hún itú þe^rkja mig?” sagði hann viS sjálfan sig ’‘Lík- lega ekki. Og eg líklega á sjálfur bágt meS að þekkja litlu Grétu mina frá æskuárunum í þeirri 18 ára gömlu stúlku, sem mætir mér nú. En augu hennar — þessi stóru, dökku augu — hljóta aS gefa mér til kynna hver hún er. Og ef eg sé hana sitja á stein- bekknum dyrir utan dyrnar, ,þá geng eg upp aS hliS hennar, og — já, og framhaldiS kemur af sjálfu sér.” í Skólameistarinn tók hattinn af höfSinu og henti honum upp í loftiS og hrópaSi svo hátt aS hann hræddist sina eigin raust. Hann leit feimnislega í kringum sig, og aðgætti hvort nokkur hefSi orðið Oi' við stjornley-i sitt, en i-u.gin lifandi skepna var sjáanleg, nema engjamús, sent hnSaSt sér af cll- um mætti inn í no.u sína. MeS þungum hjartslætti gekk svo lærði maSurinn inn í þorpiS. Klukknahljómurinn heyrðist ekki lengur, en í hans stað færðist fjörg andi hljóSfærasláttur frá flautum og fiSlunt nær og nær. Brúð- kaups skrúðganga kom eftir hinni mjóu- þorpsgötu. BrúSguminn, sem var ungur og fríður bóndi, leit út fyrir aS vera mjög sæll og stoltur af sjálfum sér rétt eins og hann vildi spyrja sinn góða guS: “Hvað viltu láta mér veröldina dýra ?”. BrúSurin, skreytt glitrandi kórónu, horfSi siðprúS til jarðar. AS eins einu sinni leit hún upp og augu hennar —þessi stóru, dökku augu —gáfu skólameistaranum til kynna hver sú var, sem hér gekk undir brúS- arkórónunni. Og aumingja mað- urinn sneri sér undan, og hélt sama veginn heint til sin aftur ó- þektur, eins og hann hafði komið. ÞaS var miðdagur. Gullnum blæ sló á hina bleikgrænu akra. og þar sem lækirnir liSuðust, blik- uðu hinir tindrandi eldíieistar sól- arinnar í þúsundatali. Skepn- urnar léku sér fagnandi í sólskin- inu, en i dag jók það á ]>jáningar skólameistarans. Hann skygði fvrir augu með hendinni og hélt áfram veg sinn. FerSamaSur slóst í för meS honum, sem eftir útlitinu að dæma hlaut aS hafa gengið langar leiðir, þvi hann var likastur þykkum ryk- bólstri. “GóSi vinur!" sagSi ferSamaS- | urinn viS skólameistarann. “blind- ar ekki sólarljósið augu þín?” Skólameistarinn samsinti því. “Líttu nú á,” hélt hinn áfram, ; “bezta vopn gegn því eru grá gler- augu, eins og þessi sem eg nota. Reyndu ]>au!” Og nteS þessum j orðum tók hann gleraugun af nefi! sér og rétti þau að skólameistar- j atium. Hinn stðar nefndi þáSi gjöfina, j og setti hin móðu-lituðu gleraugu á sig. Og hann fann að þau voru mjög þægileg fyrir hin brennheitu augu sín. Hin sterka birta sólar- innar hvarf. Engið, með öllum sinum roða gull-lituðu blómum, tré og runnar, og sjálfur himininn, varð alt grátt. Og skólameistar- anum fanst það alveg eins og það ætti að vera. “Viltu selja mér þau?” spurði hann ókunna ferðamanninn. “Þau eru í góðs manns hönd- ar ntínir hirða um blómin og jurt- íanum til að vinna góðverkið og um,” var svariS, “og eg hefi æf- 1 irnar. Sumir þeirra þvo þeim úr freisa hann, og henni fanst það inlega nokkur gleraugu af þessari náttdögginni, aðrir greiða þeim ekki líkt því eins hræðilegt og tegund með mér. Geymdu þessi meS sólargeislunum, og nokkrir hún hafði gert sér í hugarlund. í minningu urn mig, herra skóla- jbera fæSu að rótum þeirra. í dag Hún beygði sig mjúklega yfir meistari.” | kom mér til hugar að líta eftir blundandi manninn og kysti liann “Nú, þekkir ]>ú mig? Og má starfi hinna síðastnefndu, án þess á munninn. Þá rumskaðist maS- eg spyrja—” jþeir þektu mig og brEytti mér í j urinn eins og hann ætlaði aS “Hver eg er,” greip ferSamað- moldvörpu. Þá var það sem eg vakna. urittn fram í. “Lg heiti Möglari. lenti í snörunni, sem ]>ú frelsaSir 1 annaS sinn kysti mærin hann, Og vertu sæll!’’ Imíor frá rtnr ntt or orr VimnnX : w bá onnaði hann aupntn brevtu- jmig frá. Og nú er eg hingaðjog þá opnaði hann augun þreytu- kominn til að sýna þér þakklæti ,lega og horfði á ungfrúna gegnum mitt, og endurgjalda þér góSverk gráu gleraugun. En hún hélt þitt með dálitlum greiða.” jkjárki sinum og þrýsti þriðja koss “Við hvað áttu ?” mælti skóla-; inum á varir hans. meistarinn. Þá varð maðurinn glaSvakandi, “Þú ert lærður ntaSur,” mæltil°g stökk svo liratt á fætur, aS f\r hafa kontiS og fariS síSan engjavætturinn áfrant, “og þú hef- gleraugun duttu af nefi hans, og Með þessum orðum gekk hann út á hliSarbraut, og hvarf bráð- lega úr augsýn. Skólameistarinn ]>rýsti gleraugunum á nef sér, og hélt áfram leiðar sinnar. atburður þessi skeSi. Skólameist- jr glögga ]>ekkingu á blómum og arinn var orSinn aldraður maöur jurtum (.j[ engja og fjalla og í og enn ókvæntur, og ]>ekti ekki ] skógum og ökrum, en |>að er samt lengttr ánægjtt lífstns. Enn þa for eitt blóm sem þú þekkjr ekki „ hann út um akra og engi, en “Qg hvaða blóm er þaS?,. spuröi grænka trjánna og hintr dasam- skólameistarinn ákafur legu f jöl-litir blóntanna höfSu eigi ! ..Þa.5 er kal]að Unaðsblóm „ ] lengur neitt áSdráttarafl fy.nv ; <<Nd þekki það ekkj » hann. Hann sle.t blom.n upp með j <í£n ,þekki það/. svaraði I rótum. bar þau he.m t.l stm press- engjavætturinn< .. skal visa þér aöt þau og þurkaðt. LagS. þau j yeg tjl þcss Ef þú svo ofan . gratt þernblaS og meg myInulækn þú þekkir skrtfaðt nafnJ.e.rra a latmu fynr yel< ' að tökum hans muntu neðan Og þetta yar e.na skemt- sjá k]ett Þarfinnur þú helH jumn hans, ef skemtun skyld. sem fólki8 kaIlar Draugahellirinn. Ika a' , ,, Fyrir framan innganginn vex un-, Dag einn, þegar skolame.stannn j aðsblómið en að efns um sólar. var a þessum letSangrt stnum, uppkomu á fermingardag, og hver storfunl sínum. Hann hafði stað- ■ kom hann í dal einn. Gegnum dal- j sem á þvi aufr,laibHki er á staðn_ i *ð við orð sín. Skólameistarinn inn rann lækttr, sem knúSi íifratTi j um^ getur náð bloniinu SkihtrSu IhafSi fundið UnaSsblómiS og hin mylnu. Af því skólameistarinn nú aþ þetta< sem hefJ sacrt yið fagra dóttir malarans ástvin sinn. var þyrstur. þá bað hann gamla þig?» ” Þýtt. Þ. fóru í þúsund mola á klettagrjót- inu. í fyrsta sinni eftir ntörg ár sá hann aftur yndisleik vorsins spegla sig í sólskininu, hin björtu blóm og hin bláa hitninn og mitt i þessum töfrandi geislahring stóð tmaSsleg mær, fögur eins og Mar- I íurós og grönn sem lilja. Og hann tók hana í faðtn sér, og gaf henni þrjá kossana til baka. og óteljandi fleiri fylgdu á eftir. En á bjartri og gullroöinni morgunfrú sat engjavætturinn Ranunculus og sló saman litlu fót- unum af ánægju. Svo stökk hann ofan svo hart, aS iblómið skalf og hristist, og fór að sinna áríðandi gamla ikonu, er baðaði sig í sólargeislun- um fyrír utan húsdyr sínar, ^að gefa sér aS drekka. Gamla kon- sagftj ]jtH maður7nn“‘fúr an kvað það velkomið1, bað gestinn Vængjaða reiSskj að setjast niSur og gekk inn í út um g]uggann húsiö. Eftir skamma stuncl kom á, fullkomlega.” "Þá óska eg þér til hamingju!” á bak vængjaða reiöskjótanum og flaug Mikilmenni. Eftir H. H. Tambs Lychc. hann. Skólameistarinn hugsa um, hvort Vér tölum oft um mikilmenni, og eigum þá áð jafnaSi við gáfu- menn eða listamenn Vér leggjum „ . v . M1 1 Skólameistarinn neri á sér ennið u„g stulka »t metS brauí. og mplk hri höf„6i6 Sv„ sem hún setti a stemborS fyrir - . ,______________. _ fór aS p!. lann s'gT 0 an 1 store lis Htla áhel»zlu á sift'ferðisþroskann. mærin mt.ndi M. ' ar ar r°fl’ lnnlfmndna 1 j Vér dóumst aS þeim hæfileika vera ljót, en sökum gráu gleraugn :t,ns s inn’ .. ?r ,aS esa' mannsins, að setja fram hugs- anna gat hann ekki séð það, og >a . Va' ' ro rilui tve,nl Jó&' janir sínar í bttndnu máli, og að ná hann þorði ekki að taka þatt af l"n se,nna a? ma aradottinn fagra fögrum hreim og samhljómi í orð- sér vegna þess að hann hélt að S3t. fynr utan. m£‘Ta Vlð hl»Sma ; «m. og vér fyrirgefttm slíkttm hann þyldi ekki sólarbirtuna.. 3 <’mnu' s,nnl- okkunnn suSaðt mannif siögæ'visskort og vesal- Hann borSaði ]>egjandi þaS. sern gam a °nan var aö seg:ja soÉ>'| mensku. Vér gleymum því aS fram var reitt og þar sem malara- una af Laföt Perchta, sem sendtr;hann er oft festulaus, hégónta- dc.ttirin vildi eigi þiggja endur-1 Þ?im- sem flJotast!r eru aS sPlnna’! gjarn, lítilsgildur, þóttafullur og gjald, þá þrýáti hann heneli henn- hör-hnýti, sem setnna breytist > veiklynclur. En vér dáumst alls jar og hélt leiðar sinnar. En mær- j SUJ’- fle,ri æfintyri ]>essu lik. cigi að þeim manni, sem getur gert |in horfði á eftir þessum þunglynd- Hun . mmtlst einnig. a sofandl ^ífið bjart og fagttrt i kringum jislega manni unz hann hvarf á bak mannmn 1 Drattgahellinum. Etnu Lig sem hefir svo göfugt httgar- við skógarrunnana. sinni a hverjum httndraS arunt far að hann liefir áhrif á alla þá { engjadalnum. ]>ar sent mylnan verSttr hann sýmlegttr og ef ung- sem hann Umgengst, og sem hægt i stóð, hljóta aS hafa veriS margar jmær k-vsslr hann Pa Prlsvar sinn- j er að treysta bæöi í orði og verki, jog fásénar jurtir; þvi að þremur um ke,llst hann ttr alogunum, og j hveniig sem á stendur, og hann ! dögttm líönum kom skólameistar- sem endurgjald verSttr hann ast- jer eigi síSur virðingarverðttr; ltann inn þangað aftur og stanzaöi við yinur lie,lnar; Gamla konan helt gæti vissulega hjálpað til aS mylnuna. Og upp frá þvi fjölgaði afram aS se&Ía sogttrnar og mærin j stjórna og hafa áhrif á þjöftirnar, hann komum sínum þartgaö, 0g hlustaSi <>g spann æfintynn lengrt cngu siður en hið festulausa varö þar brátt velkominn gestur. líkt °£ hörtvinnann ?cut i un snen .skáld eSa hugsjónamaður. Hann færði gömlu konunni milli hvítu fingranna. Stjornurn- Snillingurinn er oft ómenni. en ; kaffi. sykur og neftóbak og aðrar konlu skýrar og skýrari i ljós á : meSalgreinchtr maður er oft göf- vel valcíar gjafir og skemti malar- hinum bláa vorhimni, og, þar sem ugmenni og sannarlegt mikil- anurn meö fræðandi viötali. En l»tta var a Þeini tinia vorstns sem . mcnni. I við hina ljóshærðu dóttur hans ylliviönnmi er í mestum blóma, 1 Snilctórgáfan er í rattn réttri talaði ltann aldrei, helctur geröi sig færðist sætur höfgi yfir augu eigi annað en gjöf.sem maSurinn I ánægSan með að horfa á fegurð meyjarinnar. Fór hún til svefn- j hefir þegiö. Hún er honum ásjálf hennar gegnttm grátt gleraugttn stofu sinnar, og gekk til hvildar• ráS. Hún er oft eigi fremur isín, svo tímum skifti. Þá hnypti Um nóttina dreymdi hana að tu bundin manngildinu en klæSnaður maiarinn meS hægð i gömlu ömm- 'sín kænti svo-lítill maður á græn- i inn eða auSlegðin. una, en hún kinkaSi hvíta kollin- urn frakkka meS gull-htaSa htiftt. Ef snillingurinn er sviftur gáf- n Litla veran var ntjög vinaleg og; unni, ]xá sjáum vér, aö liann er Dag nokkurn, þegar skólameist- mælti viS mærina á ]>essa leið: eigi meiri maSttr en alment gerist arinnvar á heintleíS frá mylnunni, “Hamingjusama barn! Þér og Þegar hann er sviftur gáfunni þá sá hann hvar moldvarpa var föst engrl annari er unnustinn 1 Drauga ; sést fyrst ltver ltánn er í raun og í snöru og baröist um og reyndi hellinum geymdur. Á morgtin er veru, og hversu mikillar virðingar með öllu nióti að losa sig frá vfir- sá dagur. þegar sofandi maSttrinn | hann er verðtir. Gáfan er eigi vofandi dauöa. Skólameistarinn veröur sýnilegur. Um sólarupp- clygS hans; hún er gjöf sem ham- aumkaSist yfir vesalings skepnítna, ras mun liann sitÍa bluitclsmdi viðjingjan hefir fært honum. Eg losaöi hana og lét niður á jörðina. hellismitnnann, og ef þú ert ekkt virði engan mann meira fyrir það, Svo fór moldvarpan og skólameist hrædd en kyssir hann heitt og inni ]>ótt liann ltafi erft attðfjár og arinn hvort sína IeiS lega þrisvar á munninn, þá leysir sama máli er að gegna um snildar1- samlega. Oregla og lögbrot snillp ingsins getur verið hin æðri siö- fræði.” Svei! GuS forði oss frá því- líkri “æðri siöfræö'i”! Vei þeirri skyldu Goethe, aS taka meira tillit til listar sinnar, en meSbræðra sinna, heiðurs síns, kærleikans, miskurtseminnar og meSaumkunarinnar! Nei snillings gáfan leggur manni skyldur á herSar; vér höfum rétt til að krefjast þess af snillingnum, að hann sé göfugri í breytni sinni og taki rneira tillit til velferðar ann- ara; vér getum krafist meiri viðn kvæntni af þeim sem víðsýnni er og skarpsýnlni. ÞaS er ekki til nema ein siSfræði og hún gildir fyrir alla jafnt. ÞaS er lögmál, sem ræður yfir mönnunum, eins og þyngdarlögmálið, sem ræöur yfir efninu. Og uppfylling þess lögmáls er kærleikurinn, hin blíða umhyggja fyrir velferS annara, lifi þeirra og tilfinningum, aS le££Ía sjálfan sig i sölurnar fyrir aSra, hjálpa þeim og þjóna þeim. Sá listamaður, sent eigi er reiStt- búinn að leggja alt í sölurnar, jafnvel list sína, er heill og ham- ingja annara liggur við. er minni maöur en sú móöir, sem vill láta líf sitt til þess að sjá barni stnu borgið. Hann hefir mist rétt þess aS ávarpa aðra ineð myndugleika. “Sá, sem mest á af ástrki, er og hinn vitrasti", segir Carlyle. “\'izk an er að eins önnur mynd kærleik- ans." Sá er enga hefir snillings- gáfti. en hefir lært aS fórna sér fyrir aðra,- hefir gleggri sjón á sannleikanttm en snillingurinn. sent svo er litt ]>roskaður andlega, að hann hefir enga tilfinning fyrp ir þvi, þótt hann særi tilfinningu annara og spilli hamingju ]>eirra og lífsgleði. Kærleikurinn er mestur. og lit- illæti er ekki minst þeirra dygða, sem prýða hinn mikla snilling svo tindur vel. fLausl. þýttj— Xorðwland. ttm. Um kveldiö, þegar lærSi maSur- l,u hann úr alögunum og hlýtur inn var aS setjast niöttr á skrif- astvininn. En vertu varkár með- stofu sinni, kont leSurblaSka an Þu ert aS frelsa hann, því þú fljúgandi inn ttm opinn gluggann Illatt hvorki tala orð né gefa nokk- hjá honum. Þetta var ekki svo urt hljóð af þér, annars sekkur hinn mjög óvenjulegt. En á baki leð urblöSkunnar maður, ekki stærri en manns-. fingur, og litli maöurinn fór af baki og hneigöi sig djúpt fyrir skólameistaranum, og þaö var í sannleika mjög einkennilegt. sofandi maður þrjú þústmd faðma sát undtw lítill mðnr í jörðina og verður að bíða önnur hundrað ár eftir lausninni.” Þannig talaði litli sóleyja-and- inn og hvarf. En mærin vaknaöi og néri augun. Angandi ilmur eins og af nýslegnu heyi fylti her- Hvað viltu hingað ” spurSi ber£is °S hin daufa morgunskíma skólameistarinn litlu skepnttna £æ£Slst inn 1 gegnum rifurnar a ekki sem þýSlegast. “Farðtt til ghiggahlerunum. Þrungin af styrk einhverrar sögusmettunnar, en leika reis ungfruin a fætur °g truflaðu ekki vinnu skvnsamra klæddist; Hun fór hljóSlega út manna!” úr húsinti, tók aS sér pilsin og En litli maðurinn lét ekki trufla hraSaSl ser yflr hið döggvota sig. Hann færSi sig nær, settist i en%' UPP aS Draugahellinum. Á niöur á kassa fullan með skrifs-1 trjagreinunum voru skógarfugl- orði og inælti: “Sendu mig ekkiiar,lir aS risa a fætur og byrja hálf á burttt frá ]>ér. Eg vil þér vel. dottand* aS hrýna rödd sína. HiS því þú hjálpaðir mér úr hættuleg- hvíta úSamistur, sem hvíldi yfir um vandræðum í dag. Eg er mold- í jöröinni, hné, nú niSur á engið og varpan, sem þú frelsaðir úr snörunni.” “Einmitt það! Og hver ertu þá í raun og veru ?” spurði meistarinn og virti litla manninn fyri rsér gegnum gleratigun. Hann var liö- lega vaxinn og snyrtilegur, og ef gleraugun hefðu: ekki verið gráj ]>á myndi skólameistarinn hafa séð, aS frakki litla mannsins var grænn, en húfan fagur-gul, sem á gull sæi. “Eg er engjavætturinn Ranun- culus”*) sagði dvergurinn. “Þ’jón- *) Latneskt orð yfir sóleyjar- ættina. — Þ’ýS. skiftist þar í ofurlitlar rákir, og toppar furutrjánna tóku á sig gullroðinn Iitblæ. Við hellis- mynniö stóð hin yndislega malara- dóttir, og rétt hjá henni sat sof- andi maöurinn á mosavöxnum steini, alveg eins og litli dvergur- inn hafði sagt fyrir. Mærin næst- um rak upp hátt hljóð, því sof- andi maðurinn var svo nákvæm- lega líkur skolameistaranum, og hann hafSi einnig grá gleraugu á nefinu. Til allrar hamingju mundi hún þó eftir viövörun litla mannsins. HljóSlega, en með þungum hjart- slætti færði hún sig nær sofand- gáfttna; eg virði engatt rneira fyr- ir það, þótt hann hafi erft hana. Eg virSi gáfuna sjálfa. Hún er ekki hans eign, það er annar sem á hana. Eg virði manninn sjálf- an aðeins fyrir manngildi sitt. Snillingsgáfan er aðeins konung- leg purpuraskikkja og kóróna, sem ltann hefir ]>egið af guSs náð. Eg viröi skikkj. og kórónuna, en eigj manninn sjáflan sem hcr hana, nema hann sé líka viröingarverS- ur maöur. Og mér finst ósér-. plægiinn, clyggur og umhyggju- samur skósveinn meiri virðingar- verSur en dramblátur og tilfinn- ing.arlatts sjálfbyrgingur, sem hamingjan hefir gefið kóróntt og konungsskikkju. Þaö er sagt að snillingarnir hafi sérstaka siSfræöi eftir að fara. Þeir geta gert það sem öðrum er bannaö. Þeir ertt ekki bundnir af 10 boðoröum Mósesar. Þeir mega stela, ræna og rttpla og myrða eins og ]>eir vilja. Snillingsgáfan af- sakar alt og veitir heimild til alls. Ef glæpir eru nauðsynlegir til þess að efla hana, þá er ekkert þeim til fyrirstöðu, þeir eru leyfSir snill- ingnum. Hann má spilla ham- ingju annara og fótumtroða hana, kremja hjörtu þeirra og spilla sið-, um þeirr^ eins og hann vill; þeir eiga jafnvel aö þakka honum fyr- ir, aS hann er svo náðugur aS nota þá. aö kvelja þá og spilla lífi þeirra. “Goethe taldi það skyldu sína að taka eigi tillit til annars en listar sinnar. Það hefSi ekki veriS neinn ávinningur fyrirRafael þó að hann hefði lifaS vel og sið- Síbería. T. W. Ragsdale, aðal-ræðismað^ ur, í St. Pétursborg, hefir sent iðr aöarmála skrifstofunni í Wash- ington skýrslu um ferð sína unt Manchuríu og Síberíu. Lýsing hans á Síberíu er ólík þeim hug- myndum, sem allur ]>orri manna hér gerir sér ttm ]>etta fjarlæga lancl, og mun margttr verða fróð- ar. eftir en áður af sögusögn lians. Honttm farast orð á þessa leið: "Með því að mörgum er óknun- ugt um, liversu til hagar í hinum víölendtt landshhitum Síhertu, þá teria eg aö skýra frá nokkrum atriðum úr ferS minni, er eg fór frá Tientsin í Kína til St. Péturs- borgar. Þeir sem aldrei hafa far- ið þessa lerð>, gera sér ranga hug- mynd um landtS af ritgerðum, sem þeir hafa lesiö í blööum og tímaritum, ]>ar sem Siberiu er lýst eins og kaldri og ófrjórri víöáttu, 1 er stormar æða um, og fáir geta i hafst við á. Þeir hitgsa að- eins um langar nætur, storma, ís- breiðurnar, sem aldrei bráðna, víð- j áttumikla. óbygða skóga, fangakvi arnar, þar sent hlekkjaðir saka menn kúldast og fáeinir íbúar. sí- dúðaðir í loðskinnum. Þeir geta ekki trúaS því, aö J Siberíu sé um j fimtán miljónir íbúa og landbún- jaðar auölegS þar taki mjög fram i auðlegð margra annara landa. Enginn efast um, að vetur sé þar jlangur og kaldur en vetur eru ekki kaldari en í Noröur-Canada, sem nu er sem oðast aö byggjast laf allra landa J)jóðtim. Jarðveg’tir þessa viðáttumikla lands er líka eins frjór eins og í Canada, og líkist að mörgu leyti jarðvegi í stórríkjunum Ulinois, Iowa og Nebraska, nema hvað meira er þar um vatn og skógurinn betri. Við ManchúríustöSina, 570 mílur vestur af Harbin, fer lestin yfir landantæri Manchúríu og inn í riki Síberíu, land sem er 5,400,- 000 fermílur aS stærð, og skiftist sem Siér segír: ■Vestuy-Síberja. : nær yfir Tobolsk ogToms^k, Se- ; inipalatinsk, Akmolinsk og Semi- i rechshensk; Austur-Sibería nær yfir Irkutsk og Yeniseisk, Trans- balka, Amur, Yakutsk, strandlengj una og hálfa eyna Sakhalin. Þegar komið var út fyrir landa- mæri Manchúríu, rann lestin í sólarhring um sléttur og fjöll, sem vaxin voru fjölskrúðugum gróðri. Miklar hjarðir hesta og nautgripa mátti sjá á báða vegu, en hirugaS °g þangað mátti sjá akra og hús frumbýlinganna. VíSa var fariS yfir fallegar smáár og voru bakk- arnir vaxnir fögrum skógi. Land- ið er að öllu hiS fegursta og sá tími mun koma, að þar veröur þéttbýlt. Gott er þar til veiöa og mikiö fæst þar af grávöru. Þar eru svartar tóur og aörar tóuteg- undir, hreysikettir, allskonar saf- alar, otrar, meröir, ikomar, gaup- ur og úlfar.. MarkaSur þessarar grávöru er ágætur í Kína, Banda- ríkjunum, Englandi og í öllum borgum við Kyrrahaf. Beztu skinnin, frá Kamsjatka og öSrum stöðvum í Síberíu, eru send til Moskva og eru þaðan send víðs- vegar um Rússland og til Leipzig.. Úr þessu fer lestin yfir land1, sem er fagurt sýnum og frjósamt. Þar má líta allskonar hjaröir, og akra vaxna hveiti, höfrum, rúgi, byggi, ‘timothy’, hörvi, smára og jaröeplum, og í vesturhluta lands- ins vaxa, auk þess sykurrófur, og er arðvænlegt aS rækta þær. Lestin, sem eg fór í, flutti tvo fyrsta flokks farþegavagna, þrjá annars flokks vagna og einn mat- söluvagn, og voru farþegar 160. Munurinn á fyrsta og annars- flokks vögnum var sá. að tveir voru í hverjum klefa í fyrsta flokks vagni, en fjörir i öSrunt flokki. Gott var þar til vista, nógur mat- ur. góSur og ódýr, og aS fráskildu víninu, voru allar vistir fengnar í héruöum þeirn, sem farið var um. Þar var á boröum margskonar á- gætur fiskur frá Vladivostok, brauð úr bæjunum, sent stanzaS var i, nautakjöt. sauðakjöt, svína- kjöt, fuglar, nýtt smjör og egg er keypt var af bændum viðsvegar meðfram brautinni. Fæði, án vínfanga, kostar $1.50 á dag. Alt til ársins 1892, urðu fáir til aö yfirgefa hin forntt heimkynni jsín á Rússlandi og hefja frumbýl- ingsbaráttu i Siberíu. En ]>egar I Síberíubrautinni var lokiS tóku ]>ó að berast fyrirspurnir um land- .kostl Þar eystra. og þegar nákvæm ! landakönnun haföi frani farið, tóku nokkrir efnaSir bændur sig til og sendu menn til aS velja góS lönd, og fluttust því næst austttr. Þessi aðferð reynclist happasæl, og síöan hafa aörir landnemar farið eins að, er ]>eir stofnuðu sér nýlendur, og varð þaö til þess aS girða fyrir margskonar óþægindi og vafninga, og fjölguSu innflytj- endur sifelt með ári hverjtt þar til ofriðurinn hofst milli Rússa og Japansmanna 1904—05, en þá var ekki unt að flytja innflytjendur. Þegar styrjöldinni var lokið. var byrjað á nýjan leik, og inn- flytjenclur fjölguSu óðum og muiut fjölga a komandi árum, þar til Tatidið er albygt. Stjórnin studdi ekki að þessu í fyrstu, en smátt og smátt skiklist henni, að innflutningurinn yrði bæði til aS vernda og bæta ]>essar víölendu eignii-, og í öðru lagi til aS reisa viS landbúnaSinn. Innflytjendum til Siberíu lék vitanlega mikill : hugur á aö ná eignarhaldi á lönd-. jum sínum, og lög vroru samin er heimiluðu ónuntiS land til eignar 1 ÁriS 1885 var tala innflytj- 'enda 9,000, en áriS 1900 var hún 1166.000. Innflytjendur á árttnum 1885 til 1907, að báöum þeim áf- um meðtöldum, voru 2,660,560. Áriö icjoS komu flestir innflytj- endur aS sögm ríkisstjórans í Omsk, eSa til jafnaðar 5.000 inn- flytjendur á dag. er fórtt þar um. Kol ertt þar óþrjótandi. Alt af fréttist um nýja námafundi, og þó hefir mestur hluti landsins ekki veriS rannsakaður. Mesttt kola námurnar sem enn ertt kttnnar, eru i Kusnetsk héraðinu í Tomsk- fylki .milli Satovsk fjalla og Altai er ná yfir 375 mílna langt svæSi og 75 milna breitt. ASrar stór- námttr eru í nánd við Irkutsk og Vladivostok. Það er haldiö, aS kolabirgðirnar sé eins miklar eins og í Kína. Mikið er er þar af járni. Kom- aroff náman i Úralfjöllumð er þeirra mest, og bezt unnin. Attk | ess ertt ]>ar margir aörir málmar. 1 skóguntim felast og ógrynni atifæfa, sem ekki er unt að mæla. Þaö er varla sú bújörð, ab ekki vaxi þar ein eSa fleiri trjátegund- ir, sem bæði eru arðvænleg, auka á fegttrð landsins og veita skjól 1 vetrarstormunum, bæði mónnum ng skepnum. Mest er þar af tirki , furu og eik. Mt jn 'geta gert sér dálitla hugmynd um auS- legö skóganna af þvi, áð skógar- lönd þau, sem stjórnin á, ná yfir 3.500,000 fermílur. Aulk gömlu skógantta er tekiö að gróðursetja nýja skóga viSsvegar þar sem áS- ur var skóglaust. Um leið og Síbería byggist, fjólga járnbrautirnar, og útflutn- ingur verður meiri en menn gera sér í hugarlund, og bændurnir mtinu áuSgast stórmikið. iÞégar hafa ]>ústindir smálesta af smjöri veriö sendar til Danmerkur, Hol- l.tnds, Englands og Þýzkalands. Hefir seinustu ár verið' sent í fötum ti! Kina og er þar óðuip að út- rýma dönsku og hollenzku smjöri, og hefir jafnvel verið sent til Suð- ur-Afriku. Nautgripakyn hefir veriS end- urbætt; stutthyrningar og Jersey kýr komið í staö stórhyrndu kúnna, er þar voru áSúr, og bæSi voru litlar og mjólkuðu litið. Hestakyn hefir batnað vegna kyn- bóta, og innfluttra hesta frá Frakk landi og Bandarikjum. Sauðifé var þar ljótt og togmikiS en í þess stað er kominn betri tegund. Hvítar kindur voru þar fátíSár, en eru nú óöum að fjölga. Svín þríf- ast þar ágætlega og eru alin þar í stórflokkum og kjötið flutt til út- landa, einkum til Þýzkalands.” Eg þekki manninn. í siöasta Lögbergi, frá 1. Júní, er heillöng villugrein til mín eftir Þorsteinn Björnsson, og er hanm vist sá eini prestaskóla kandídat, seni er iíia læs á hreina islenzku. Þessar fáu línur, sem eg skrif- aði 1 Heimskringlu, sem út kom 11. Maí síðastl., um ættartölur, les jhann vitlaust; ekki getur hann kent ítm prentvillu. I minni grein stc ídur: Dr. Jón og Hannes munu ! báðir vera hættir viS aS skrifa upp ættartölur annríkis vegna. En þetta eina orð ‘munu’, sem Þlor- 1 steinn sleppir úr, gerir mikinn mun. Eg nefnil. fullyrti það ekki 1 aS þeir væru hættir, en mér hefSi samt veriS óhætt að gera það, því Hannes sagöi mér sjálfur,* að hann væri hættur aö skrifa ættar- lölur annríkis vegna, en Jóhann Kristjánsson tekinn við þeim starfa af sér, og sagði hann mér, aS Jóhann gæti gert það eins vel i og hann sjálfur. AuðvitaS lærSi Jóhann meira í ættfræSi af Hann- esi heldur en Þorsteinn ltefir lært itil prests á prestaskólanum. En I allir vita, sem þekkja Dr. Jón Þorkelsson, að hann er önnum [ kafinn. Svo kemur annað atriðið í villu- grein Þorsteins um ættartölupant- anir. ÞaS skrifaSi eg nákvæm- lejía eins og Jóhann sagði mér. Þá kemur þriSja atriðiS í grein Þorsteins. Hann segir aS veröiö nái engri átt, $5.00. Eg spurSi Jó- þann aS hvað ættartalan kostaði, og sagði hann mér aö hún kostaði $5-Qfc> til lAmeriku-ftlendSnga, bg mér datt ekki í hug að færa þaS fram. Eg hefi séð ættartölur eftir Jóhann og eru þær mjög fullkomn- ar; en auSvitaS getur Þorsteinn ekki eöa nokkur annar ætlast til, að liann reki ættina til Adams og Evu. Fjórða atriSi. Þar segir hann, að eg bjóSi fólki aS koma til skila ættartölu-bréfum til Jóh. Kristj- ánssonar. En eg sagði í grein minni: Ef menn vilja heldúr koma jiöntunum til mín, þá jskal eg koma þeim til skila; og það mttn eg gera án aukaborgunar. En svo geta menn hæglega sjálfir skrifaS Jóhanni, án þess að hafa nokkurn umboSsmann, eins og Þorsteinn vill; hann hefir víst ætlað sjálfum sér þá stöSu. Eg veit, aS mann- garmurinn er mest reiður við mig út af því, aS eg skyldi láta fólk vita hvað ættartalan kostaði; hann liefir víst ætlaS sér aS setja hana $10, og stinga svo $5.00 í sinn eig- in vasa; en hann kemst ekki upp meS það héðan af. Eg held, að hann gerði bezt í því aS ltalda áfram aS skrifa upp kaþólskar klámsögur; það mun honum láta bezt ef eg þekki mann- inn rétt. I£g vona, aS Þorsteinn verSi ekki öfundsjúkur, þótt góð- ur kunningsskapur sé á milli bkk- ar Jóhanns ættfræðings; við erum bóSir Húnvetningar. Jæja, Þorsteinn minn, ef þú hefir nokkra sómatilfinning fyrir I sjálfum þér, þá vil eg ráðleggja þér að kasta ekki of mörgum hnút- um að Vastur-Islendlngúm, þvt þaS getur skeð aS einhver kasti svo í þig aftur, að þig svíði undan, | ÞV1 nog' er til hjá þeim, sem þekkja manninn. Westbourne, 3. Jún í 1911. Sig. Sölvason. Dögun. Kont, blessuS sól, meS' árdags-yl, við auglit þitt eg gleSjast vil. Þín heilög mynd' er hjartakær, því hún er unaðs'-skær. Þú hrífur oss frá sorgarsveim t sæluríkan dýrðarheim, ]>ví ltvar sem vér þitt lítum ljós skin lífsins bjarta rós. Þú kallar lífiS fram* úr fold °g frjóvga gjörir dauSa mold, ]>ví guðsdóms andi gæzkuhýr í geislum þínum býr. Þú gulli skrýðir blónt og björk «m bygðir, fjöll og eyðimörk, og laugar alt meS líknaryl á láSi sem er til. Svo gleSjast má eg sérhvert sinn viS sælan dýrSárbjarma þinn. Þú átt mitt líf — eg elska þig, sem endurnærir mig. Og nær ntín hérvist endá á, eg óska mér aö svífa þá í geislum þínum glæsta braut, í guSs míns friöarskaut. Jónas ’Horsteinsson. —Austri.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.