Lögberg - 08.06.1911, Síða 3

Lögberg - 08.06.1911, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JÚNl 1911. BúistjVel Meö mjög litlum tilkostnadi m e ö því að lita föt yðar heiraa, og með nýjum litum getið þér gert þau sem ný. Reynið það! Henlugastí. hreinlegasti Qg bestl jitur ej DYOLA JONE»“^"ALU<INDS"“°“J Sendifí eftír sýnishorni og sögubaeklingi THE JOHNSON RICHARDSOft CO., LIMITEB Montieal, Canada Þjóðrœði í Kína. nautnar kemur frá cteeðri stéttum. Sjálfboðafélög, sem berjast fyrir þjóðfélags-umbótum, hafa krafist þess við fylkjastjómirnar. Fylkja- stjórnirnar hafa skorað á þjóð- þingið', þjóðþingiö á hirðina og hirðin á Stórbretaland. Keisara- Síjórnjn i Kína hefir aldrei verið öflug, og ér nú venju frémur ó- afarmikið útliti fljótsfins, þvi að hann liggur frá austri til vesturs yfir fljótið og myndar eins og stórt stöðuvatn þriggja til fimm mílna breitt og 30 mílna langt of- in við Keokuk. og flæðir yfir mikið láglendi, sem áður var alveg þurt. í>égar stíflugarðurinn er full- máttug. Keisaradrotningin gamla | gerður þá hverfa algerlega streng sem mátti sín allra drotninga mest irnir, sem þama hafa verið í fljót- til ills og góðs, er látin. Stjóm- andi landsins er barn að aldri, ekki eldri en áminst stjóm- skipunarbreytingin, því að hann er fæddur 1906, árið sem fyrst var leitast við að koma nýrri stjómar- skipun á fót. Ekki hefir verið beðið eftir því í fræðslumálum, að Peking, höfuð- borg ríkisins, gengi í broddi fylk- Einveldis* konungur KinaVeldis hefir afsalað sér réttindum sínum. Stjórnartaumarnir eru nú i hönd- j ingar. Héruð og fylki hafa kepst um þjóðarinnar.j í ista® “stóra- á víðsvegar um ríkið að stofna alls ráðs” er komið stjórnskipulegt ráðuneyti,; iSkipað 'að vísu1 nær sömu mönnum en ber ábyrgð fyr- ir þjóðþinginu og keisaranum. Sjálft þjóðþingið áttji fekki að koma saman fyr en 1917. en hefir nú verið við lýði nær heilt ár, og inu og vatnið verður lygnt eins og stöðupollur, og geta skip farið' þar um sökkhlaðin, háskalaust, en þó er mest um það vert, hve mikið vatnsafl kemur þarna til afnota og ætla menn, að Keokuk verði rfleð ífimanum einhver með mestu afl- stöðvabæjum í heimi og geri Mississippi dalinn, þar sem jarð- ræktin hefir áður setið í öndvegi, að mikilvægu iðnaðarbóli. — Witness. Ótrúleg meðferð á fsUndsvininum Carl Kuchler. konar skóla, alt frá bamaskólum að háskólum. Heyrið hvað frétta- ritari Lundúna blaðsins Titnes segir um afsktkt fylki, sem Yunn- an heitir. og ekki hefir orðið fyr- Hinn góðkunni fslandsvinur ir erlendum áhrifum; |meistari Carl Kuchler, yfirkennari “Fyrrum var hver óþrifaklefi j við landbúnaðarskólann í Varel í tekið öflugan þátt i stjórnarstörf- j hafður að ákólaherbergi, og hópur j Oldenburg, ætlaði nú I vor að um. Það var kvatt saman eins ogjókembdra unglinga kom þar sam- j koma til íslands í fjórða sinn, en ráðgjafarþing’ ’án alls löggjafar- an, hjá illa launuðum kennara með stjómarráð stórhertogadæmisins tvenn gleraugu, og var i meira hefir lagt blátt bann fyrir það, “af valds, svo að jafnvel átti að fresta umræðum um stjómskipuleg lög, seinni tíma. En þjóðþingið eða samkoma þessi tók sér frá upp- hafi fyrir hendur venjuleg þing- störf, og var þeim vanda vaxið. Það rannsakaði stjórnardeildirnar ar, ráðgaðist við fylkisstjórnirnar lagi óáheyrilegt er þeir lásu (svo hátt sem þeir gátu) þulur eftir foma rithöfunda. Nú má þar sjá rúmgóð, björt herbergi með skipu legum borðum, þar sem piltar sitja nær þöglilir yfir verki sínu. Fyrir fimm árum var sjaldgæft því að íslandsferð hans kæmi í bága viö hag skólans, sem hann væri kennari í.’’ Þetta er meir en skrítin fregn, ]ægar þess er gætt, aö meistari Carl Kuchler hefir áður samið fyrir Þjóðverja þrjár stórar ferða NOTIÐ CARBON SEIGA MÁL * A LEK ÞÖK Nýtt, vatnshelt efni til aö mála þök. Hentugt á málm- þök, tjöru-pappír eöa þófa- þök, einnig á veggfóöur (bur- lap). Stöövar leka, og eyk- ur endingu þaksins um mörg ár. Liturinn eingöngu svart- ur. Vér búum til ákaflega sterka tegund af CARBON MÁLI, til viögeröar göml- um þökum. Þaö má nota á segl, pappír eöa hvaöa efni annaö, sem mál festir á. CARBON MÁL er alger- lega vatnshelt og endist ár- um saman. The Carbon Oil Workft Ltd. Winnipeg og Toronto Birgöir geymdar í Edmonton, Calgary, Saskatoon og Vancouver. JánsoD & Carr Electrica/ Contractors Leggja ljósavír í íbúöar stórhýsi og íbúöar hús. Hafa dyrabjöllur og tal- sfmatæki. Rafurmagns - mótorum og fö ö r u m vélum .og rafurmagns t æ k j u m komiö fyrir, 761 William Ave. Talsími Garry 735 sjálfar, ræddi utanríkis málefni, jað hitta stúlkur í Yunnan, sem bækur um ísland, allar með mörg- kollvarpaði fjárhags áætlunum;, kunnu að lesa, en hver sem kunni vítti gerðir “stóraráðs” (Grand bæði að lesa og skrifa taldist mesta Council) og skoraði á það aðjafbrigði. Nú má í hverju þorpi segja af sér, og fór með það einsjsjá eitt eða fleiri hús, þar sem á og stjórn, sem er í ábyrgðum viðjer letrað á kinversku: “Undir- þing og keisara, og varð það und- j búningsskóli handa stúlkum”, og um ágætum myndum. Efni þeirra hefir hann safnað á ferðum sínum hér á landi árin 1905. 1908 og 1909; bækur hans hafa selst af- armikið í Þýzkalandi og vakið eftirtekt og vinarhug til lands an að láta. Þjóðþinginu hefir,a hverjum morgni geta tnenn mætt v()rs tekist það, sem fyrsta rússneska, hópum stúlkna, sem þangað eru þjóða. dúman reyndi að gera, en fékk að halda, búnar síðum dökkbláum sam'ð ekki fram komið. Kina veldi er í búningum, og hárið í snottrum j heimskunnu ferðabók Bædekers, því fremra bæði Rússlandi og fléttum. Engar stúlkur fá þar að senl homið hefir út í mörgum út- Þýzkalandi að þar skipar keisar- ganga nema þær hafi óklemda fæt inn stjórn, sem ber ábyrgð fyrir j ur — og er það viturleg regla, fulltrúum þjóðarinnar. sein yfirvöldin halda fast við.” Þessi bylting hefir orðið án j Enn eru Kínverjar oss til góðr- blóðsútlhellinga, hema nokkrir j ar fyrirmyndar i þessu. Þéir dirf- þeirra, er báðust breytingar á ast að ráðast á hindurvitni kvenna stjóirn landsins, réðu sér sjálfir sem karla, meðal allra þýzkumælandi Carl Kuchler hefir einnig kaflann um ísland í hinni gáfum á þýzku og ensku. í síð- ustu 20 ár hefir hann einnig ritað um 30 ritgerðir um ísland, ýmis- legs efnis, í þýzk blöð, timarita og vísindarit og þær hafa vakið at- hygli manna á íslandi og málefn- sem prentuð eru í Danmörku — Skyldan, sem hvílir á íslenzkum prentsmiðjum, er frá þeim timum, þá er ísland var skoðað sem sýsla úr Danmörku. Nú á hún einung- is rétt á sér að því er snertir “Univesitets biblioteket” meðan háskóli Dana einnig er háskóli ís- lendinga; en nú er sú andlega inn- limun vonandi á förum. Frumvarpið var líka samþykt i neðrideild og sent til efri deildar. Þar kom það til umræðu 21. þ.m. Engin tók til máls. En frumvarp ið var felt. Umræðulaust og at- hugasemdalaust. Þetta virðist nokkuð athugavert Þegar um mál er að ræða, sem í sjálfu sér er réttjnætt, er það sjálf bana til að sýna og sanna áhugalvakið máls á því, að sá siöur «é I Ferur 'nja P™ Jiam, . aS sögð kurteisi áð gera grein fyrir sinn. Þegar stjórnin bauð hinum enn skaðlegri öldum og óbornum j stJornm i Oldenburg viti þetta og hversvegna það samt sem áður er þóttafullu fundarmönnuin aí5 tvistr nö reyra sig um mittið, heldur en . 11 ar e^ra. er aö hún skuli felt. Þaö hefir auk heldur verið ast og halda heimleiðis, þá varð k'nverski siðurinn að klemrna fæt- nE,^a °^ninl ems manni og meist- talin kurteisi við . frumvörp, sem einhver kínverskur Mirabeau til vrtia, en skólastjórnir vorar al<l ^arl ^nc^er um 'eyCi ril að ^ ekki hafa verið fjarri öllum sanni þtss að svara því svo, að þeir ætl- mu, du ekki ])ora að bægja burtu , ara,og uokrkra framlenging á því að leyfa þeim að ganga til annarar uðu ekki að slíta þinginu, en væri ] tim stúlkum, sem reyra sig um t'kna ey 1, sem kennarar þar umræðu. J. fúsir til þess allir sarrtan að fremja j ir..'ti)ð, fa ,ser- fl hressingar á sumri sjálfsmorð, ef stjórnin krefðist Jafnframt því, sem fregnir ber-jhverjU; . , þess. Stjórnin fór ekki fram á!ast um stofnun ríkisráös, og kosr-1, Storhertoginn i O denburg hafð, þaS- jing nefnda til að semja sijórnar-' eyft hr’ £ar Kuch,er tl,emka TT , . . ... , . » ,• .. . .„ honum siðustu ferðabokina, Ugglaust a sialfstjom langt 1 skipun og undirnta sammng vtð . . , .. , , , TT, x. ' t c ■ x t- i , , , „ • r, nu er nvutkomin og heitu land 1 Kma, og þvi fer fjarri að England um takmarkaðan ínnflutn T ' , 7 s, T, . menn viti þar, hvermg þeir eiga íng opnims. þa berast frettir unj fsi-lllfU' að nota sér hana réttilega, en þó j stofnun þjólðbanka og fyrirhugað-1 hefir meira verið framkvæmt þar ar járnbrautalagningar og umbætur á þrem árum heldur en önnur ríki heima fyrir í stórum stil. Hvað er orðið um jarðanda þá, sem ekki alls fyrir löngu hindruðu allar jámbrautalagningar þar í la. Margoft hefir verið um Jfss viSa um.lönd- láls á því. aö sá siöur sé ,Fjkkl Fetur hja Þv,.^faríö> sem “In gerðu sér i hugarlund að gert yrði á þeim níu árum, sem stjórnartil- skipu|nin 'ájkvað {27. jÁgúst 11908, eins og undirbúnings tíma undir landi? Kínverja*- rai að vikna t þingjbuiidið stjómarfyrirkomulag. j starfa í Skáldið Rudyard Kipling hefir, stjórnmálum og siða uirfbótum. Enn fremur höfðu tveir vinir hertogans lofað hr. C. K. að tala máli hans við hertogann, og fengið hann í fyrra til að lofa hr. C. K. nokkrum ferðastyrk auk framlengingar á sumarleyfinu. En svo verður manni að spyrja, Seyðisfirði 15. April 1911. Við manntalið sem fór fram á Færeyjum 1. Febr. s.l., reyndnst eyjars'keggjar vera réttar 18,000 talsins, og eru það 1652 mönnum árið 1906. I Þórshöfn eru 2097 manns. eða hafði, enga trú á, að unt væri að flýta framförum Austurlanda- þjóða. Einu launin sem menn fengi væri hvítur legsteinn, með þeirri ömurlegu grafskrift, að hér hvíldi afglapi einn, sem reynt hefði , v. , ,, hvaða ástæöur stjórnarráðið liafi loriEö. t rcEOSIU 1T13,11.11X1« i r, , 1 y 1 1 1 , | ’jhaft til þess að brevta svona ]>vert ofan í loforð stórhertogans og I Seyðisfirði 29. April Ti. Látin er húsfrú Gunnþórunn Þorbergsdóttir frá Sandhólum, kona Björns Kristjánssonar frá Víkingavatni; rúmlega þrítug að aldri. Seyðisfirði 6. Maí Ti. (T-ausl. þýtt úr Independent.) Mikið mannvirki. Flóðgarður við Keokuk í Iowa. að “flýta fyrir” framförum Aust- Eitthvert mesta mannvirki síð- , urlanda ari tíma er stíflugarður sá hinn sæmdl hann nddarakrossi danne ( • ...... mikli, sem nú er verið að bveo-ja ! bro&sorðunnar, sem viðurkenning : Látinn er á Hjalteyn í Eyjafirði Flyta fynr Austurlondun,? ^ Keokufc . fow< b.” ^“jfyrir M. M hann hefir un„» Han, Hóhn beykir, sonur Jakobs Nu verðum ver að flyta oss, til ^ lokiö ver6j , jÚH ,nánuði IQn j fyrir land vort; munu fáir verð- Holmes, fyrrum kaupm. í Hofsos þess að verða a undan þeim, eða j jjag hefir leng: ver-g rúg,.ert að ; skulda sóma þann fremur en hannjog konu hans Karenar, systurPét- “Ingólfur” liggur á Þórshöfn ; jskjóta loku fyrir að einn af beztujkomst ekki fyrir Langanes vegna vinum lands vors geti komið iss, bíður þess að isinn lóni eitt- hingað enn. jhváð frá, og reynir þá að komast Hausti'ð 1909 bauð konungur jhingað. vor meistara Carl Kuchler til sín, Grímseyingar, sem komu til sýndi honum hinn mesta sóma og Húsavíkur i gær, segja alveg ís- laust á Grimeyjarsundi. jafnvel til að hafa við þeim.— Menn muna, hvernig ensk- blöð hæddust að tilskipuninni 1906, er bauð að afnema ópíums-yrkju og ópíums nautn á tíu ára fresti Þau bentu á, að það væri í þeirra aug- um jafn erfitt og jafn óframkvæm anlegt, eins og afnátn vinverzlun- ar í Evrópu. En nú, þegar hálfur stefnutíminn er liðinn, er Eng b>'&gja stíflugarð þenna til að nota vatnsmagnið í Missourifljótinu í dainum, þar sem Des Moines strengirnir eru, en það hefir dre-g ist fram til síðustu ára að gera nokkrar verklegar framkvæmdir í því efni. í stjórnartíð Roosevelts forseta 1905 var leyfi veitt til að reisa afl- er fé var Frézt. hefir hingað, að ýmsir j urs amtmanns, Hafsteins, sextug- Þjóðverjar, þar á meðal embættis- ur að aldri. land neytt til að draga úr innflutn-,sto® vlb Keokuk, og er fé ingi sínum á indvErsku ópíum, og fenffib tiJ stíflugarðsbyggingar um verður, áður langt líðu.,r að hætta $2°>ooö,ooo, var farið fyrir alvöru honum með öllu. Akrar, sem áðurjab J:n&sa til að byrja á verkinu. voru skarlats-Iitir, eru nú grænir í Janúarmánuði 1910 var aug- eða hvítir. Embættismenn semjlAt að byrjað yrði á stíflugarða- hneigðust til ópíums nautnar, hafa 1 byggingunni 1. Febr., en að látið af embætti. Á ljósmydum fáir menn störfuðu að því fyrst í höfum vér séð brosandi Kínverja, stað. I Desember þ.á. voru verka- scm komið hafa saman á götum úti menn orðnir um 500, sem unnu til að brenna ópiums pipurogspila lowa megin fljótsins að stíflu- tæki fjárglæframanna. Sumstað- garðsbyggingunni og síðan hefir ar eru haldnir alsherjar helgidag- j starfið verið sótt af hinu mesta ar og skrúðgöngur, til þess að fólk kappi. bræður hans, hafi séð ofsjónum yfir áliti hans og gengi, reynt aðl draga úr því og jafnvel borið sakir á hann; því miður mun þetta vera satt. Það má því ganga að því vísu, að einhver misskilningur eða róg- ur liggi hér á bak við, en vér get- um ekki annað en harmað það, að vinur vor, meistari Carl Kuchler, hefir orðið fyrir þessari meðferð og lýst misþóknun vorri á þeim mönnum, er á ódrengilegan ihátt hafa reynt að eyðileggja mannorð dns ng æfjstarf góðs drengs. Jónas Jónasson. geti látið í ljósi gleði siná yfir af námi þessara tveggja bölva sem þyngst hafa þjakað þjóðinni. Vér heyrum um hárfléttuskurð, þar sem háir og lágir safnast saman við altari framfaranna, tíl að fórna þessum óþarfa dingli, sem verið hefir eftirlæti þeirra um marga mannsaldra. í því efni er tap þeirra hagnaður vor, því að þar með fellur hárið í verði, og kemur það margri konu vel. Hreyfing þessi er svo almenn, að vér hljótum að ætla að hún sé rótgróin og eigi sér langt líf fyrir höndum. Krafan um afnám ópiums Svo er til ætlast, að stíflugarður þessi verði stærstur allra stíflu- garða í heimi, af einum undan- skildum, sem hlaðinn er í Nílfljót á Egyptalandi. Aflstöðin sem reist verður í Keokuk gengur næst afl- stöðvunum við Niagara. Þegar flóðgarðurinn er fullger verður hann 5,800 fet á lengd og úr beztu tegund steinsteypu, sem nokkurst staðar er búin til. Hann á að vera 37 feta hár og 37 feta breiður, og undirstaðan grafin sjö fet ofan í harðan klettinn í fljóts- farveginum. Flóðgarður þessi breytir og —Ingólfur. Skýrsla yfir samskotin til minnisvarða Jóns Sigurðsonar:— í samskotunum tóku þátt um sex þúsund manns, fer til sam- ans gáfu............$2,806.35 Banka vextir........... 16.60 THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man. The milwaukee concrete mixer BYGGINGAMKNNÍ Leitið upplýsinga um verO á . élum af öllumleg- undum sem þér þarfnist. 764-766 Main Street. Talsímar 3870, 3871. Opinber auglýsing. 9LÉTTU OG SKÓGAR ELDAR. A THYGLI almennings er leitt aB hættu ** þeirri og tjóni á eignura og lffi, sem hlotist getur af skógareldum. og ítrasta varúð í meðferð elds er brýnd fyrir mönn- um. Aldrei skyldi kveikja eld á víðavangi án þess að hreinsa vel í kring og gsetaelds- ins stöBugt, og slökkva skal á logandi eld- spýtum, forhlaði o. þ. h. áCur því er fleygt til jaröar. Þessum atriöum í bruna-bálkinum verö- ur stranglega framfylgt: — Hver sem kveikir eld og lætur haDn ó- hindraö læsast um eign. sem hann á ekki, laetur eld komast af landareign sinni vilj- andi eöa af skeytingarleysi, skal sœta tutt- ugu til tvö hundruö dollara sekt eða árs fangelsi. Hver sem kveikir eld og gengur trá hon- um lifandi án þess aö reyna að varna hon um aö útbreiöast um annara eignir, skal sæta tuttugu til hundrað dollara sekt eöa sex mánaöa fangelsi. Hver sem vill kveikja elda til aö hreinsa landareign sína, verður að fá skriflegtjeyfi næsta eldgæzlumanns. Þegar slíkir eldar eru kveiktir, skulu sex fulltíða menn gæta þeirra og umhverfis skal vera 10 feta eld- vörn. f f þetta er vanrækt og eldnrinn brýst úCog evðir skógum eöa eignum, skal sá sem eldinn kveikti sæta tvö hundruð dollara sekt eöa árs fangelsi. Hver sem sér eld vera aö læsast út, skal gera næsta eldvarnarmanni aövart, Eldgæzlumenn hafa leyfi til aö skora á alla menn til aö slökkva, sem eru sextán til sextíu ára. Ef menn óblýðnast, er fimm dollara sekt viö lögö. Samkvæmt skipun W. W. CORY. Deputy Minister of the Interior. Sá góði bati, sem fengist hefir hvervetna við notkun Chamber- lain’s lyfs, sem læknar allskonar magaveiki ("Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarroea RemedyJ hefir hvervetna gert það vinsælt. Þvi má ávalt treysta. Til sölu hjá qllum lyfsölum. liniofi Loan&lnvestmentCo. 46 Aikins Bldg. Tals. Garry 3154 Lánar peninga, kaupirsölusamninga.verzl- ar meö hús, lóöir og lönd. Vér höfum vanalega kjörkaup aö bjóöa, því vér kaup- um fyrir peninga út í hond og getum þv( selt með lœgra veröi en aörir. Islenzkir forstööumenn. Hafiö tal afþeim H. PETURSON, JOHN TAIT, E. J. STEPHENSON Talsíma númer Lögbefgs er Garry 2 156 Byggingameistarar og smiðir. I öllum nýmóöins húsum veröa aö vera „Backcrs Heaters and Man- tels“. Verö vort er bezt, Kaupið hér. GAS STOVE DEPARTMENT Winnipcg Electric Railway Company 322 Main st. Talsími Main 25*2 Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrit noröan Northern Crown Bankann). Nýkominn postulíns-varningur. Vér höfum fengið í vikunni þrens konar postulinsvarning meí nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og Union stöðinni. B. B. diskar, te- diskar, skálar, bollar, rjómaköna- ur og sykurker, könnur, blómstur- vasar og margt fleira. Kosta 2oc. og þar yflr. Vér vonum þér reynið verzlun vora; yður mun reynast verðið citts lági og niður f btt Nr. 2 leður skólapoki, bók og blýantur fyrir 25C. Phone Main 5129 Vinsæla búðin Allar inntektir .. .. $2,822.95 Kostnaður: ritföng, eyðublöð, póstspjöld og afföll á banka ávísunum.. .............$27.28 Bjarni Jónsson frá Vogi og dr. Þorkelsson báru fram í neðri deild alþingis frumvarp til laga um prentsmiðjur. Frumvarp þetta gerði aðallega þá breyting á prent- smiðjulögum þeim, sem nú gilda, að dönsku bókasöfnin “Det kon- gelike Bibliotek” og “Universitets biblioteket” skyldu ekki eiga rétt á einu eintaki hvort af öllum þeim ritum, sem prentuð eru hér á landi. Þetta er í sjálfu sér eðlilegt á- kvæði. Engin ástæða virðist til þess fyrir oss íslendinga að gefa þessum dönsku bökasöfnum öll rit sem hér koma út, nema danskar prentsmiðjur væru aftur á móti skyldar til þess að gefa Land'sbóka safninu eitt eintak af öllum ritum, Að kostnaði frádregnum $2795.67 sem nam 10,415.00 krónumi; var sú upphæð ávísuð á Landsbankann í Reykjavik og send með ábyrgð- arbréfi til féhirða nefndarinnar í Reykjavíik þann 1. þ.m. Nefndin þakkar kærlega öllum, sem 'gáfu til sjóðsins, en sérstak- lega þeim, sem stóðu fyrir söfn- uninni í hinum ýmsu bygðum og bæjumi Winnipeg, 5. Júní 1911. Fyrir hönd og í umboði 15 manna nefndarinnar. Y. B. Brynjólfson, féhirðir. KOMIÐ HINGAÐ EFTIR SKÓM. (Ð S. A. SICURDSON s. PAULSON Tals. Shsrbr, 2786 Tals.Garry 2443 Sigurdson & PauLson BYCCIfíCA^EþN og FJ\STEICNJ\SALAR Skrifstofa: Talsími M 4463 510 Mclntyre Block. Winnipeg Allir dást að þeirri stúlku, sem er heilsuhraust, geðgóð, skynsöm fagureyg og vel vaxin, — en það eru ávextir réttra lífsreglna og góðrar meltingar. Ef meltingin er ekki í lagi, leiðréttist þáð við notkun Chamberlain’s magaveiki,' og lifrar taflna ('Chamberlain’s Stomach and Liver Tablets). — Til sölu hjá ölluríi lyfsölum. Leiðrétting. Sú villa kvað hafa slæðst inn í gjafalistann til minnisvarða Jóns Sigurðssonar frá Narrows og um- hverfinu, sem hr. Sigurgeir Pét- ursson safnaði til, að Olafur Thor lacíus frá Moose Hom Bay, er þar Ágætt úrval meðan stend- — ur á — Júní, Skósölunni Ó við j af nanlegu. Salan byrjar laugardag, 10. júnf. Pessi verzlun er reiöubúin aö íáta yöur allan skófatnaö í té, meö mjög sanngjörnu veröi. Sendið eftir póstpantána skrá. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan, •iftndi 639 Main St. Bon Accord Blk Það tekst Yel að kveikja upp á morgnana ef þér notið "ROYAL GE0RGE“ ELDSPÝTUR til þess, því að þær bregöast aldrei. Þaö kviknar á þeim fljótt og vel. Og þær eru þar aö auki HÆTTULAUSAR, þEGJANDl, ÖRUGGAR. Þaö kviknar á þeim hvar sem er. Þér fáiö 1000 eld- spítur í stokk fyrir 10 c. MUNIÐ ÞAÐ! Þér megiö ekki missa af því. Búnar til af The E. 6. Eddy Go. Ltd. Hull, Ganada TEESE & PERS8E, LIMITED, Umboflsmenn. WinnipeSTi Calgrary, Edmonton Regina, Fort Wílliam og: Port Arthur. með 50 cents, en átti að vera $1, og er það yfirsjón safnanda, en þegar eg lagði saman tölurnar á listanum og taldi peningana sem fylgdú, varð eg þess var, að 55 cents voru umfram það sem list- inn sýndi, þeim 55 centum bætti eg við 2 dollarana, sem listinn sýndi að Sigurgeir Pétursson hefði gef- ið, svo sú villa, að Sigurgeir Pét- ursson stóð á listanum rrfeð $2.55 i stað $2 er mér að kenna. Nú hefi eg lagfært þetta á listanum og bókinni, svo hér eftir verður O. Th. þar með $1, En S- P. með $2.05. Með hlýrri þökk til allra norður þar, fyrir sérstakt örlæti til sjóðs tns. S. B. Brynjólfson, féhirðir.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.