Lögberg - 08.06.1911, Page 4

Lögberg - 08.06.1911, Page 4
4 L.ÖGBKRG, FIMTUDAGINN 8. JÚNÍ ign. LÖGBERG Gefiffl át hvern fimtudag a£ The COLUMBIA PRBSS LlMITED Corner William Ave. & Nena St, WlNNIPEG, - - MaNITOBA. STEF. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Business Manager. utanXskrift. m COLUHBIA PKESS Ltd P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT RIT3TJÓRANS:. ED.TOR LÖGBERGJ P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TELEPHONE Garry 2156 Verð biaðsins: $2.00 um árið. Manntal og kosningar. Tíunda hvert ár lætur sam- bandsstjórnin taka manntal um alla Canada. Nú stendur ein- mitt slíkt manntal yfir, og er fólksfjöldi miöaöur viö þaö, sem hann var í. Júní þ. á. Við slík manntöl er síöan miðaður þing- mannafjöldi í hverju fylki, þann- ig aö íbúatölunni í Quebecfylki er deilt með 65, og fyrir þá íbúatölu sem út kemur má, hvar sem er, senda einn mann á sambands- þing. Við þetta manntal búast menn t. d. viö, af því aö fólki hefir fjölgaö inikið í stórborgun- um í Quebec á seinni árum, að í- búar þar í fylki verði 2,210,000. Ef deilt er í þá íbúatölu með 65, þá veröur útkoman 34,000, og eiga því hverjir 34,000 íbúar í öllum fylkjum Canada heimting á aö senda e i n n mann á sam- bandsþing, sem málsvara sinn. Þaö er reyndar ekki víst, aö miö- aö verði einmitt við 34,000, get- ur verið bæði ofurlítiö meira eöa minna—líklegra þó aö talan, sem miöaö veröur við veröi heldur lægri, en hvort sem veröur þykir þaö engum vafa bundið að Vest- urfylkjunum, Manitoba, Saskat- chewan og Alberta, veröi heimil- aö, aö manntali þessu loknu, aö senda aö minsta kosti 10 þing- mönnum fleira á sambandsþing en áður. Svo mikið hefir fólki fjölgað í þeim fylkjum síðan 1901 aö manntal stjórnarinnar var tek- iö næst á undan. En eins og allir vita gengur býsna langur tímií þaö aö ganga frá manntalsskýrslum þessum.svo aö þær megi leggja fyrir þing og til aö breyta síöan eftir þeim kjör- dœma skiftingunni á löglegan hátt. Er mjög sennilegt að það mundi dragast nokkuö fram eftir hausti, þó aö ekkert þinghlé yröi eftir aö sambandsþingiö kemur saman í Júlí og þangaö til í Nóv- ember. ÞaÖ gerði að vísu hvorki til né frá, ef víst væri að kosning- ar yrðu ekki fyr en á næsta ári, eöa þegar kjörtímabil núverandi sambandsstjórnar væri útrunnið. Ef kosningar drægjust þangað til gætu Vesturfylkin átt sanngjarn- lega marga fulltrúa á sambands- þinginu. En ef kosningar skyldu veröa f haust, áður en lög um nýja kjördæmaskifting verða sam- þykt, fá Vesturfylkin ékki að bandsþinginu sem vilja neyða sambandsstjórnina til aö láta þær fara fram í haust, og fá því ef til vill til leiðar komiö. Getgátan um að kosningar verði í September ber þaö ljóslega með sér, að Bordens menn á þingi hafi fastráðiö aö þröngva stjórn- inni til kosninga þetta haust. Svo stendur sem sé á, aö nú ur fyrir bændurna að bera hann, svo að þeir fara suður yfir landa- mæralínuna til að losast við hann. Oss er sagt, að þó að tollurinn sé of þungur fyrir bændurna, þá sé hann nauðsynlegur fyrir iðnaðinn, en eg held því fram, að það sé hægt að breyta tollinum þannig, að það verði einnig iðnaðinum til hagsmuna. Ef fólkið í Canada kemur frjálslyndri stjórn til valda, eins og eg er viss um að það gerir þegarer þingiö búiö aö veita | fákaft lófaklapp;> ^ slfal t“llin nægilegt fé til stjórnarkostnaöar; um VErða breytt þannig, að það þangaö til 1. Sept. þ. á., en leng- jIétti á almenningi, og þetta verður ur ekki. Sennilega ætla con- gert á sama hátt og það var gert á servatívar sér aö neita því aö Englandi: smátt og smátt, án þess srmþykkja fleiri fjárveitingar til f, hnekkÍa iSnaBinum. Þetta er í ., 1 , , ... : fam orðum stefna frjálslynda stjornarreksturs, fyr en stjórnm j flokksins . tollmálinu/, felst á kosningar í haust. Ef ______________ consvervatívar halda fast viö þaö, Ekkert vit er heldur í þeim get- þá « sennilegt að sambands- sökum afturhaldsblaða, í garð Sir stjórnin sjái sér ekki annað fært Wilfrids og liberala, að þeir hafi en að leysa upp þing og efna til !ver’® andvígir viðskiftum Canada nýrra kosninga, þvflað hún getur ekki haldiö áfram aö stjórna . fé- laust. Vitanlega traðkar þá minr.i hluti á þingi rétti meiri hlutans, og er það bæði ranglátt og óeðlilegt, en meðan þingsköp- in eru eins úr garöi gerð og þau eru nú, þá er eigi hægt við þessu aö gera. En sjálfsagt hlýtur mönnum að skiljast það, hverjir hvatamenn eru aö því aö kosn- ingar fari fram í haust. Þaö eru conservatívar og óvinir viðskifta- frumvarpsins. Þaö eru þeir, sem ekki vilja, aö íbúar Vesturlands- ins geti beitt áhrifum sínum, til aö koma frumvarpinu í gegnum þingiö, meö því að senda svo marga þingmenn til Ottawa sem þeim ber. Conservatívar vita mjög vel, að bændum í Vestur- fylkjunum er áhugamál að viö- skiftafrumvarpið verði að lögum, og munu sýna það viö næstu kosningar. Þessvega er um aö gera aö halda vilja þeirr?, vilja bændanna, vilja alþýöunnar niöri, meðan hægt er og drífa kosningar af áöur en hann getur notiö sín réttilega, áður en búið er að lög- leiða nýja kjördæmaskifting, og áður en fjölgað hefir verið þing- mönnum í Vesturfylkjunum eftir fólksfjölda til jafns við hin fylkin. Þessari drengilegu aðferö ætla conservatívar aö beitaviö Vestur- fylkin í næstu kosningum. Verði þeim að góðu! Mikið má vera ef þeir græða stórt á öðru eins of- beldi, hér í sléttufylkjunum þar sem bændur vita það upp á sínar tíu fingur, aö ef viöskiftafrum- varpið,— sem kosningarnar eiga aðallega að standa um — verður að lögum, þá fá þeir hærra verð en nokkru sinni áður fyrir afuröir sínar, á hentugum markaöi skamt frá sér, og hins vegar lífsnauð- synjar, aö sunnan sem þeir ekki framleiöa, á drjúgum lægra |veröi en áður, af því að tollur veröur ýmist lækkaður stórum á þeim, eöa afnumin alveg. Þetta munu kjósendur í Norö- vesturlandinu hafa hugfast ef efnt verðurtil kosninga um viöskifta- frumvarpið í haust, og ekki mega þeir heldur gleyma því, hverjir viö Bandaríkin. Sannleikurinn er sá, aö liberalar hafa altaf veriö því meömæltir, og tóku upp á stefnuskrá sína 1893 ákvæöi um aö viöskiftasamningar milli Can- ada og Bandaríkjanna væri æski- legir, og eru þau ákvæöi þannig: Yfirlýsing um viðskiftasamn- ing við Bandaríkin. “Samþykt, meö hliösjón af því aö Canada og Bandaríkin Hggja hvort viö hliðina á ööru, og hags- munir þeirra eru að mörgu leyti 100 ÁRA STARF Aðeim einn dollar og fimtán cent í olíu og viðgerðum. t>að er fyrirmyndln <5- viðjafnanlega SHARPLES Tubular skilvindur Þessi handhreyíða Tu- bular afkastaði 100 ára verki í fimm til átta kúa smjörbúi. Biðjið um skýrslu með mynd- um, sem segir frá þeseu stórvirki. Skoðið myndirnar sem sýna, hvernig partar skilvindunn ar stóðust slitið. Tubular endast lífstíð. Abyrgst sífelt af elzta skilvindu félagi álfunnar. Tubulars hafa tvö- falt skilmagn við aðrar skilvindur, og skiljaþví helm- ingi hreinna. Þaer borga sig með því að spara rjóma.er aðrar eyða. Kru drsklausar Þér verðið ekki ánægðir fyr en þér eignist ágæta, lífstíðar Tubular. Eina nýtízku skilvinda. Beztíheimi. Kynn- ist henm. Viljið þér sjá beztu skilvindu? Um- boðsmaður vor sýnir yður Tubular ut- an og innan . Ef þér þekkið hann ekki þá spyrjið oss um nafn hans. Hvers- vegnakaupa ,,ódýra“ skilvindu? Ekki ómaks- vert. Biðjið urn verð ... a 343 list THE SHARPLES SEPARATOR CO. Toronto, Ont Winmpcg, Man. 30 yrs The DOniNION BANh SELKIRK UT1BUI8. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeiidin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæð j ojj þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvai sitmntn á ári. Viðskíftum bænda og ano- arra sveitamanna sérstakur gaumur geírnn Bréfleg innleggog úttektir aígreiddar. Ósk- að eftir bréfavlðskiftum. G»eid<dur höftíðstóll.$ 4,000,000 Vnyosjóðr og óskiftur gróSi $ 5,300,000 Allar eignir.........$62,600,00« Inoieignar skírteini (letter of credite) selá sem eru greiðanieg um alisn heim. j. GRISDALE, bankastjóri. iengu bygö, að meö þvi aö sam- þykkja þaö skuldbindi Canada sig til að veita “endurgjaldslaust” mörgum öörum ríkjum samskonar tollhlunnindi eins og Bandarikj- ! tmum. Óþarft er aö taka þaö' fram aö aöeins tveir aöilar eru aÖ j viöskiftsamningunum. Annar er J Canadastjóm. Hinn er Banda- | ríkjastjórn. Hlunnindin em því ] á hvoruga hliðina bindandi gagn- J vart öörum þjóöum fnemur en | samningar milli einstakra manna eru bindandi fyrir aöra en þá, sem gera þá rnilli sín, eöa hina réttu tnálsaöila. I N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOEA í WINNIPEG HöfuðstóH (löggiltur) . . . $6,000,000 HofuDstófi (greiddwr) . . . $2,200,000 STJÓRNENDUR: Formaður ----- sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara-formaður ------- Capt. Wm. Robinson Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation D. C- Cameron W, C. Leistikow Hon. R. P, Koblin Aðalráðsmaðnr: Robt. Campbell. Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy. Alskonar bankastðrfum sint í öllum útibúuna, — Lán veitt einstaklingum, Firmum, borgar- og sveitar-félögum og félögura einstakra manna, með hentugum skilmátum.-Sérstakur gaumurgeflnn að sparisjóðs innlögum. títibú hvevetna um Cauada. T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaöur. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. junnar, en Laurierstjórnin hikar ckki viö aö draga hennar taum í , viöskiftamálinu og þess vegna er ; alþýðunni skylt aö standa meö i Laurierstjórninni og það gerir hún líka vafalaust. Örþrifa ráö afturhaldsmanna í orrahriöinni gegn viðskiftafrum- varpinu er þaö, aö. hrópa hátt og jspyrja hvað liberalar séu aö hugsa, livort þeir ætli aö segja Bretakon- 1 ungi upp trú og hollustu, og . . , | um hverflyndi eöa stefnuleysi sameiginlegir þa se það æskilegt viSskiftamáHnu. Þaö nær engn I " é j á Bandaríki að samkomulagið se sem vinsam- i átt pr p-aOT1ciallc flAnqka neYS)a se£ 1 S11110 a Dandarikj- legast, og aö mikil og frjálsleg '_________ unum!. Slikt tal er bæöi létt- , , , ,, úöugt og smásálarlegt. Fyrst er Eitt af þvi, sem afturhaldsmenn á þag a8 lita> ag forvigismEnn vig. ___ Það er gagnslaus flónska. og að mikil og frjálsleg ’ ________ verzlunarviðskifti eigi sér stað Aö Canada os brezka ríkið í fram Pf11 vlSí^lftafrum7 j skiftafrumvarpsins hafa hingaötil, Aö Canada og brezka rikiö 1 warpmu, er þaö, aö stjomm hafi hye nær sem á hefir reynt, sýnt fult svo mikla þegnhollustu eins og þeir afturhaldsmenn, sem hæst _ I «■ II II ■■ L# f-N V I/ t-W IILI sr*l ■ Kl ■MIIIIU/II - - skiftasamningurinn stóö, var sér - , , • v tu jni.u, ci pav, uu ðijuium nui heild sinm mum hafa niikinn hag enga heimild haft til aS gera vis a þvi, aö slik viöskifti komist á. skjftasamningana við Bandaríkja- Aö timabilið, sem ^gamli viö- stjorn_ í>eSs vegna séu kosningar nauösynlegar. En til svars þvi er stök hagsæld í hinum brezku ný- þaS) ag fyrst og fremst hefir Laur lendum í Norður Ameríku. ier stjórnin haft umboð til þess æpa um þegnhollustu sína og ligg-- ur við aö geri sig hlæg'ilega meö því að “flagga með“ henni og státa af henni hvemig sem á stend- ur. Hér á þaö alls ekki viö. Eng- um lifandi manni í Bandaríkjum a | hefir dottið í hug að neyða oss “Aö þaö var villandi og óheið- frá þjÓSinni. Stjórnin er kosin a egt af stjórnmni, að láta kosn- til aS framfylgja stefnuskrár á- mgar fara fram 1891 undir því Lvægum sínum öllum, og þar á yfirskym aö viöskiftasamningur me8al aS sjálfsögSu viðskiftasamn-10a ,atTWltl tiI a- . ... n f við Bandarikin væri 1 vændum og : :nfra stefnus,krár ákvæöunnm nsr í; Canadamenn ll1 skilja viö Breta að það var eert til aö blekkia ^ 1 f, ar akvænunum’ °S J 0g ganga Bandarikjunum á hönd. kjósendurna blekkJa,annan staö haföi stjormn fengiö T\ ^ aS sameiniJ yrSi hlyti “Að engin einlæu tilraun hefir' ^ tl] M.framkvfmda> J því a« veröa aö fara samnings- /vo engin einiæg tnraun tietir einmitt j viöskiftamáhnu frá bænda L* ___ „„4. „1 u- x verið gerð til aö ná þeim samn- nefndinni miklu sem bændurnir -Clð' ,n samnmSar Seta ekkl or5- inei heldur er har á móti aup- f - , miklu se bæmlurnir, s Um þetta nema baðir malsaöilar nigi, nemui er par a moti aug- fjolmennasta stéttin í Canada, I ío1i- f ~ symlegt, að núverandi afturhalds- sendi á fund hennar austur til falllst a |>a', °ss vitanlega dettur stjórn, sem einokunar og auö- Qttawa i Desembermánuöi í haus engUm , fr 1 Canada 1 hug EÖ fal1’ ma„„a sambond hafa vald yfir, sú nefnd hvMti me6 «■ æskir ekki eftir að slíkur samn- it \ k°mið m mala að Bandarikja- samn" 'lýsingum Laurierstiómina mguir komist a. hrinda álei'l Aö fyrsta stigið, til að ná því BandarlkÍH. takmarki er að fa völdin til að hendur þeim flokki, sem heföi einlægan áhuga á, aö fá komið á samning- um, meö skilyrðum sem heiðarleg séu fyrir bæöi löndin. “Aö sanngjarn og frjálslegur tollafnáms-samningur mundi leiöa fram hin miklu auöæfi, sem Can- ada hefir þegiö af náttúrunnar hendi; mundi auka verzlunar viö- skifti milli þessara landa afarmik- iö; mundi stuöla aö vinsamlegu samkomulagi milli þessara tveggja þjóöa; mundi nema burtu margar orsakir, sem að undanförnu hafa valdiö gremju og deilum milli stjórna beggja landanna og mundi stuðla aö vinsamlegu samkomu- lagi milli brezka ríkisins og lýö- veldisins, sem er bezta trygging fyrir friöi og hagsæld. Að frjálslyndi flokkurinn er ... ,, , .. .*imenn hafl faris þeirra á leit. Og í íhrmda .a viöskiftamalinu viö mála sannast mun þaS vera> aS ' þessir ímynduöui þegnhollustu- 1. Vér erum ifastlega fnieð- forustusauðir eru alls ekker^ mæltir gagnskiftalegri friverzl- hræddir viö samruna landanna, en un milli Canada og Bandaríkj-!liafa lostl® UPP þessum óumneði- anna á öllum garöávöxtum, ak- le&a leiöindajarmi «ingöngu til uryrkju og kvikfjárræktar af-íl)ess reyna aö koma inn ótta hjá urðum, vamarlyfjum (spraying! almenningi. 1 frumvarpinu, sem materials), oliu til lýsingar, elds- nn llg'fur fyrir> er ekkert annaö' neytis og áburöar, steinlími, safrt. en aö Canadaþjóöin sé fús á fiski og trjáviði. að skifta viö Bandaríkjamenn, ef 2. Enn fremur gagnskiftalegri Bandaríkjamenn borguöu hærra fríverzlun milli beggja landanna I ver® fyrir búsfuröir þeirra en á öllum akuryrkju verkfærum, aðrar þjóöir, og hingaö til hafa vélum, vögnum, og sérhverjum sllk verzlunarviöskifti aldrei veriö u,"í~ úr þeim, og ef svo væri, fa'’" f’’ — *—*“ “,J"“ hluta að æskilegar ráösályktanir tæk- ist, þá öölist þær gildi fremur j fyrir óháða framkvæmd hlutað- j talin til landráöa, og veröa aldrei meöan veröld er bygð. hafa aú sótt þaö fastast aö Vest- uríylkinyrðu svift réttmætrihlut-jíuiivísir, að sérhver sUkur samn- töku í sambandsþinginu og lög-j ingur mundi fá samþykki stjórn- gjöf landsins. Sú lítilsviröing og J ar hennar hátignar, sem nauösyn- senda fleiri þingmenn á Ottawa þaö ranglæti ætti að verða mönn- j er 111 t®55 a« nokkur samn- þingiö en nú, þrátt fyrir þaö, þó j um lengi minnistætt. in.->ur ver®i geröur. aö íbúatalan hafi meir en þrefald- ast í þeim fylkjum á síðustu io árum, og um leiö er traökaö rétti þeirra, svo aö þau fá; eigi rétt- mœta hluttöku í löggjöf landsins. En fari svo mega íbúar Vestur- . . ., Engum, sem nokkurt skyn ber eigandi stjórna heldur en harö- a stjómmál, dettur í hug aö neita ar og fastar samningskröfur. því, að meö viðskiftasamningunum :er stórt spor stigiö í verzlunar- v arla er hægt aö taka i fám frelsis átt. Það leynir sér heldur reiðubúinn til þess aö leitast viö orSum fram skýlausari yfirlýsing- Ekki hjá afturhaldsmönnum sjálf- að koma slíkum samningi á, og ar um ÞaS. ap verzlunarsamningar Um. Annars berðust þeir ekki sé þar í innifalið tollafnám á til- yið Bandaríkin séu æskilegir, og móti frumvarpinu af öllum kröft- búnum vörum, og vér erum þess ^ Orrahríðin gegn við- skif tasanmj ngunum. Eins og menn vita, hefir núver- andi sambandsstjórn gert alt sitt til aö fullnægja þessum stefnu- jskrár ákvæðum. Skömmu eftir aö hún kom til valda var nefnd skip- uö af hæfustu Canadamönnum, sem völ var á, til aö reyna að koma á im milli land- otviræöara umboð en þetta er j urn eins og þeir gera nú, og önnur trauðla hægt aö hugsa sér. Það ástæðan fyrir þá til aö hamast symr gerla aö þaö er svo langt frá gegn því er sú, aö þeir vita aö, ef þvi að nokkur vafi geti verið á|þaS verSur aS jögum> hafa Uber_ þvi, að almenningur í Canada séjalar heiður af því um alla ókomna motfallmn auknum verzlunar við- tíma, og það svíður náttúrlega skiftum við Bandaríkjamenn, aö afturtialdsmönnum og frelsisfénd- fulltruarnir fara jafnvel fram á j Um. enn þá víðtækari tollafnámssamn- Aftur á móti er það svo sem inga heldur en - mhandsstjórhin auðvitað að menn, sem hugsa um hefir þegar fengiö, og það eina heill og heiður landsins í heild ynm aö mega finna að hinu ný- j sinni eins og þeir gera Sir Wil- . . , . Afturhaldshlööin “stór og smá W- — —_______ fylkjanna kenna oonseiwatív um halda áfram orrahríöinni gegn Við- tollafnáms-samningu um það. Þaö eru þeir sem róa, 3l<ifta-frumvarpinu, og brigsla lib- anna. En þegar til kom varö þaö aC því öllum árum aö kosningar erölum að þeir séu óþjóöhollir, brátt ljóst, aö Bandaríkjastjóm veröi í haust, áöur en íbúarnir í j óhagsýnir og illviljaðir bændum vildi ekki ganga að samda viöskiftafrumvavp. að þaö gangi ekki nógu lang- i tolllækk- unar áttina í sumum ícignum. Allir vita, að römmustu óvinir samningum ! tollhlunnindastefnunnar viö Breta Manitoba, Saskatchewan og Al- °g verzlunarstéttum. Blöð aftur- þessum, nema ýmsum þrætbmálum kafa verið afturhaldsmenn og bertafylkjum hafi fen«iö nýja haldsmanna hér bergmála Cham- [værí ráöið til lykta, sem voru milli verndartollasinnar. Þeim mun J... , .... . . , ' -, berlain's kenningarnar austan af Canada og Bandaríkjanna. Þetta kynlegra er það nú að heyra þá jor æmas í íng, og^ eirTH 1 Englandi, en vitanlega af mismun- voru þrætumál, sem conservativa hrópa hástöfum um þaö, hve þau aö senda málsvara frá sér á þing ancli þelching- 0g kunnugleik. — stjórnin haföi enga viðleitni sýnt hlunnindi séu nú orðin æskileg, og til jafns viö hin fylkin. Engu þau brigsl Hkr. t. d. í sambandi á aö ráöa til lykta, meöan hún var Hve bráðnauðsynlegt sé að auka gegnir hitt sem afturhaldsblööin viö viöskiftasafrumvarpið munu við völd. I^aurier stjórnin hefir Þau, eftir aö líkindi fóru að veröa eru aö reyna aö telja mönnum vera nærri því eins dæmi, að Sir á allan hátt stuölaö aö þvi, aö fá ril þess, aö viðskifta frumvarpiö trú um og þar á meöal Hkr., aö Wflfrid hafi verið mesti tollvemd- bundinn enda á þau deilumál, án vl® Bandaríkin yröi aö lögum. armaöur 1896, þegar hann leiddi jþess aö halla rétti Canada, en þau Þdr eru aö reyna að telja mönn- Laurier-stjórnin sé í leynilegum kosningaundirbúningi, og hafi orö- J j Qanada iö hverft viö!! þegar afturhalds- öþarfi er aö vísu að hafa menn hafi komið því upp!! aðjupp þá tollmálastefnu Sir Wilfrid jbandsstjómin er loks búin aö koma muni þaö tvimælalaust hnekkja frjálslynda flokkinn til sigurs hér hafa mest veriö því til fyrirstööu, jum tru um það, afturhaldsmenn, að samningarnir kæmist á. En 'a® ef viöskiftafmmvarpið við hér j nú er svo langt komið, aö sam- ! Landaríkin veröi samþykt, þá kosningar yröu í Septembermán- uöi næstkomandi. Sannleikurinn er sá eins og all- flestum er kunnugt, aö það er öldungis óráöiö enn, hvort kosn- ingar veröa á þessu hausti eöa ekki. Aö réttu lagi ættu þær ekki aö verða fyr en á næsta ári, en það eru conservatívar í sam- stæða Erj ag tollurinn er of þung- jstjórnar, meö því að brigzla henni gegn Viöskiftafrumvarpinu er á frid Laurier og Taft, hljóta að vera samningum þessum fylgj-' andi og láta sér ant um, aö þeir komist á. En jaf'n-skiljanlegt er aftur á móti hitt, aö auðmanna- klikur beggja megin landamær- anna kunni aö bíða mikinn skaöa af samningum þessum, og séu þess vegna andvígir þeim, og beiti því öllum áhrifum sinum og ærnu fé til aö berjast gegn þeim, og veröa afturlialdsmenn sjálfkjör- in leigutól þeirra eins og fyrri. Þaö er þegar fariö að kvisast, að afturhaldsflokkurinn hér í Canada eigi ekki aö ganga tómhentur út í baráttuna um viöskiftafrumvarp- ið. I hít hans kváðu hafa lofað aö Ieggja auöklíkur á Englandi, iönaðar og auðmanna samlög í Canada, og enn fleiri félög er móti viöskiftafrumvarpinu leggj- ast, og hafa þegar veriöi geröar ráöstafanir til að gefa út mesta ó- * I stórborgunum. Það er alment viöurkent aö stjórn stórborganna sé í betralagi í noröan veröri Evrópu en sunnan til; í þeim efnum er viöbrugöiö stórborgum á Englandi og Þýzka- landi en í Miðjarðarhafslöndun- um aftur alt ööru máli aö gegna. Þar sem hiö opinbera gengur meö röggsemd og gætni að starfi sínu, þar veröa þjóöfélagsböndin traustari og þar viröir almenning- ur lögin meira, en af því leiöir aftur meöal annars þaö, aö menn geta veriö óhultari um líf sitt og limi, aö slys veröa færri t. d. í stórborgunum og almenn heil- brigöi meiri. Mikill munur er í þessum efn- : um á Frakklandi og Englandi, og 1 er þó skaint á milli þeirra landa. Stjórnin í stórborgunum er þar mjög svo ólík. Kæruleysið, sem ; er eitt af einkennum Suðurlanda- búanna hefir náö sér vel niöri á Frakklandi og kemur það f ljós í j stjórn ogí daglegu framferöi manna í stórborgunum þar í landi. Hvergi veröur munurinn þó jafn áþreifanlegur eins og á stjórn og starfrækslu járnbrautamála í þess- um tveim nágranna ríkjum. Á Englandi er járnbrautamála starf- ræksla einhver hin öruggasta og bezta sem til er í heimi. í Frakk- landi er hún ööru nær, í skýrslum um umferö á göt- um höfuöborganna íþessum tveim ríkjum kemur mismunurinn á góöri reglu og stjórnsemi vel í jljós. Skýrslur síöastliöins árs bera það tvímælalaust meö sér hve langt um nættuminna er aö feröast um götur Lundúnaborgar heldur en göturnar í París, og er þó mannfjöldinn í Lundúnum meir en tvöfalt meiri heldur ^n f París, I fyrra uröu alls 3488 manns fyrir bifreiöum í Lundúnum, en nærri fimm sinnum fleiri í París ! eöa 16,362. Fyrir strœtisvögn- um og motor-flutningsvögnum uröu 35°3 menn í Lundúnum en 1179 í París; en þess ber aö gæta aö þessi fiutningstæki eru marg- falt meira notuö í Lundúnum heldur en í París. Fyrir fólks- flutningsvögnum sem hestargengu fyrir urðu 7368 menn í París, en 304 í Lundúnum, en þeir vagnar eru miklu meira brúkaöir í París. En þegar vissasti mælikvaröinn er tekinn n.l. hvað margir hafi I oröiö fyrir vögnum í hverjum bænum fyrir sig á umgetnu ári, þá verður reyndin sú, að 6033 rnenn hafa oröið fyrir vögnum í Lundúnum, en í París 40,961. Lauriers og frjálslynda flokksins, viöskiftamáHmi í viðunanlegt horf jíoHhlunnindumim viö Breta. Þétta sem samþykt var fyrir kosning- h>g framkvæmdir hennar i þeim nær engri átt. Sannleikurinn er arnar 1896, því aö hún er öllum efnum eru nú sem fyr í beinu sá, að Canada á eftir sem áöur ó- þorra manna vel kunn og er í fám j samræmi viö hina upphaflegu skoraöa heimild á aö auka toll- __________________________________ ^ orðum tekin fram i þeirri ápetu'stefnu Laurier1 stjórnarinnar og hlunnindin viö Breta eftir því sem grynni af fjugritum og öörum ræöu, sem Sir Wilfrid fluttií í liherala í þessu máli. Svo aö þaö ‘djórninni hér sýnist, og horfur fjandsamlegum pésum gegn því, Sohmer Park i Montreal 24. Apríl er óvinnandi verk fvrir afturhalds- |eru a- a® Þau tollhlunnindi veröi 0g veröur eigi betur séö, en aö 1896. Þar segir svo: menn aö ímymla sér að þeim tak- aukln áöur en langt um líöur. hér hafi miljónamæringar’, verzl- “Fólkiö er daglega aö fækka. j ist aö rýra gildi á samninga- -------------- ‘ unarrísar og forrikir ?önaöarbur- Og hver er ástæöan? Hin eina á- jtilraunum núvErandi sambands-1 Sú viöbára afturhaldsmanna geisar gengiö í bandalag til aö berjast móti hagsmunum alþýö- Refsing auðmanna. Það er aðdáanlegt svar, sem j Taft forseti veitti sendinefnd nokkurri, er ,fór þess á leit, aö j tveir auömenn fengi uppgjöf saka, er sekir uröu um óráðvandlega j bankastjóm. Þeir hafa verið lít- inn tíma i fangelsi, ekki helming þess tímabils, sem þeir voru dæmdir til, en þeim hugnaði ekki ævin þar. Þess vegna sækja þeir um náöun og fá nokkra fomkunn- ingja sína og starfsbræður í liö meö sér, áhrifamikla menn og mæta, sem undirrita umsókn um náðun. Af því ð þeir voru kunn- ir menn, auömenn, bankastjórar, sem brotið höföu lög bankanna og svikið þúsundir dollara, þá fengu þeir aðra menn, sem njóta virð- ingar, til aö sækja um náöun sinna vegna. Ef þeir heföi veriö fátæk- lingar, sem stoliö heföi hundruö- um dollara, þá heföi þeir fengiö aö sitja allan hegningartímann í fangelsi, og enginn heföi viljaö né getað rétt þeim hjálparhönd. Það er þessum mönnum ekki til sæmdar, aö þeir hlupu svo fljótt undir bagga. Þar með' er ekki sagt, aö þeir myndi hafa gert sig seka um samskonar lagabrot, en þeir viröast ekki sjá mikilleik lagabrotsins jafnskýrt eins og for- setinn; þaö er eins og þeim viröist það ekki nema eölilegt, og refs- ingin alt of þung. En í hverju er lagabrotiö fólgið? Mennirnir hafa dregið sér félagsfé, peninga, sei.i aðrir áttu, fé sem þeim var trúaö fyrir til að ávaxta, og þeir nota þaö til eiginna '-Hgsmuna. Vitan- lega geröu* þeir sér vonir um mik- inn arö, og ætluðu aö greiða hverj- um sitt síðarmeir, en paö kemur í sama stað niður. Þáð var þjófn- aður alt aö einu, þjófnaöur, sem leynt var eins og öllum þjófnaöi, nema stigamanna þjófnaöi. Það er glæpur, sem kippir fótum und- an tiltrú þjóðarinnar og velgengni almennings. Án tiltrúar er ekki unt að framkvæma nokkurt stór- virki. Taft forseti hefir greinilega sýnt, aö það er engin ástæöa til aö hegna smáþjófnaöi, en þyrma stórþjófum. Hann sýnir líka, aö aðrir stæl- ast til óknytta, ef slíkum glæpum er ekki hegnt. Þegar svona hagar til. má ekki fara aö g^öþótta eöa löngun glæpamannanna, iheldur aö heill þjóðfélagsins. Refsing þeirra verður að vera öörum til varnaðar, sem eiga aö gæta al- manna fjár, svo aö þeir hætti ekki annara manna fé í fyrirtæki sín, eins og þeir geröu Charles W. Morse og John R. Walsh. Þeir sem hafa yfir fjársjóöum annara aö ráöa, eiga oft kost á að stela og leiðast í margskonar freistni. Þaö kann satt aö vera, aö slíkir glæpir hafi stundum veriö framdir án þess aö uppvíst hafi orðið, af því aö fyrirtækin hafa lánast sem fénu var hætt í. En þeim mun brýnari þörf er til refsingar þegar slíkt veröur uppvíst, og refsingin á bæöi aö vera ströng og henni fastlega fram fylgt^ Því aö hvenær sem tjón hlýzt, veröur þaö víötækt, og margir verða fyrir skakkafalli. Þessi og þvílík dæmi sýna og sanna, hve sú kenning sumra góö- samra fangelsisfræðinga er þrótt- laus, aö tilgangur hegningarinnar sé ekki hegningin sjálf, heldur betrun fangans. Allra ráða ætti aö beita til aö betra glæpamenn, einkum ef þeir eru ungir. Og öllum föngum ætti að: kenna ein- hverja iön eöa atvinnu, svo aö þeir gæti lifað ráövandlega að lokinni fangavistinni, ef þeir vildi. En þegar menn eru dæmdir til hegningar, þá er það gert í því skyni aö verndla þjóöfélagiö, en hitt er auka atriði, aö betra fang- ana. Hvernig getur þjóöin meö vægð eða mentun betrað glæp- sekan bankastjóra? Honum verö- ur aö hegna og þaö þunglega, en ekki veita honum uppgjöf saka þó aö honum hugni ekki fanga- vistin, eöa þykist of góður til aö bera afleiðingarnar af glæ/p sín- um. —r- Independent. Fimtíu ára framfarir. Verzlunarmálastjórnin birtir ár- lega ofurlitla akýrslu, fsem jekki er nema tvær blaösíður, en hefir þó aö geyma yfirlit yfir núver- andi hag og framfarir brezku þjóöarinnar. Þar má sjá aðalatr- iöin úr sögu Englands seinustu fimtíu árin, og sú sjón má vissu- lega gleöja hvern Englending. Fyrir fimtíu árum máttu Bret- landsevjar teljast einskonar furöu verk í efnalegum skilningi, meö sívaxandi fólksfjölda og órjúfandi iðnaöarfélög. En furöuverkiö hef- ir oröið enn undarlegra. Brezka þjóðin hefir á þessum 50 árum stofnsett nýlendur og lagt hym- ingarsteininn aö nýjum og voldug- um þjóöum. En þó hefir íbúatala brezku eyjanna aukist um rúmar 16 miljónir. Þjóöinni hefir líka vaxiö fiskur um hrygg, hvaö menn ing snertir, en menningunni hefir fylgt vaxandi ánægja og betra heilsufar. Fæðingar hafa fækkaö en þaö hefir unnist upp á því, aö dauðsföll liafa líka fækkaö. Fá-

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.