Lögberg - 08.06.1911, Page 5

Lögberg - 08.06.1911, Page 5
LöGPERG. FIMfTUDAGINN 8. JÚNÍ 1911. 4- SJÁÍÐ OSS EF ÞÉR VILJIÐ ------SMÍÐA HÚS---------- Engin pöntun of stór, engin of lítil. . . . . sem aö húsagerö lýtur. Alt efni TUE. EMPIRE SASHj& DOORCo.Ltd HENRY AVE. East. WINNIPEO, ^ TALSÍMI Main a.“10—2511 GreiB skil, gott efni—orðtak vort. Sanngjðrn viðskifti ábyrgst. Hér getið þér fengið beztu nær ÍXFÍty Balbriggan nær- RAr 1 Otm föt mjög góð á «... ^ ^ Margbreyttir litir. Balbrigg an samföstu nærföt .... $1.25 Gerið yður að venju »ð fara til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, WINNIPEG llfi'iW Margskonar landbúnaðar verkfæri sýnd á sýningunni 1911. YFIRVOFANDI SKORTUR Á BINDARA TVINNA. „Nóg rigning; stór-auknir akrar; góðar horfur og fara dagbatnandi.“ Þetta eru í stuttu máli uppskeruhorfurnar, sem birtar eru í blöðunum hvaðanæfa, og hver frétt sem berst er betri hinni fyrri. Alt þetta bendir til þess, að ákafleg eftirspurn verði eftir bindara tvinna, ^miklu meiri en í fyrra, — líklega miklu meira en tvinna-verksmiðjurnar hafa búist við, og þessvegna viljum vér sterklega ráða póstpantana skiftavinum vorum til að panta SNEMMA. Með því að panta snemma, grœðist alt en ekkert tapast. Þér hafið trygging fyrir nógum tvinna, ef þér p>antið snemma. Og hver sem kaupir af oss, hefir fullkomna trygg- ing fyrir mikilli vernd, sem felst í ábyrgð vorri. Ef þér kaupið af oss, og skyldi uppskera yðar eyðast af þurkum, frosti, hagli eða langvinnum rigningum, þá getið þér endursent tvinnann á vorn kostnað, og vér skilum söluverðinu og öllum flutningskostnaði, sem orðið hefir á þessum endursenda tvinna. Tvinna-birgðir vorar eru takmarkaðar, miklar þó að vísu, en ganga sennilega til þurð- ar löngu áður en uppskera hefst. Þessvegna: PANTIÐ SNEMMA, svo að þér verðið ekki fyrir vonbrigðum, svo að þér að minsta kosti séuð öruggir fyrir því tjóni, sem hlotist geti af tvinna skorti. Og að lokum örfá orð um gæði tvinnans. Golden Manilla tvinni hefir mjög verið notaður hér í landi síðastliðin þrjú ár, og hefir reynst ágœta vel. Það sannast á því, að flestir, sem keyptu af oss 1908, keyptu einnig 1909 og 1910. Árið 1908 seldum vér fáeinar vagnhleðslur, einkum til reynzlu en síðan hefir tvinna- sala vor aukist gífurlega. Vér hófum ekki þessa sölu í gróða skyni, heldur til að spara bændum fé í Vesturlandinu, því að vér vissum að hver dollar, sem sparaðist með þeim hætti, gengi til annara nauðsynja, og vér væntum nýrra viðskifta við þá sparsemi. Síðan hefir tvinna verð lækkað um 25 til 50 af hundraði. Það er auðvitað af því, að verð vort hefir lækkað eftir því sem verzlunarmagnið hefir aukist. Og vér höldum við- skiftunum áfram til að halda verðinu í eðlilegu horfi, svo að sanngjörn viðbót fáist fram yfir framleiðslukostnaðinn. Þó að tvinnaverð vort sé lægra nú en í fyrra, er tvinninn betri, og vér erum færir um að sjá fyrir betri og greiðari flutningi en nokkru sinni áður. Verðið má sjá á blaðsíðu 227 í vor og sumar verðlista vorum. Ef þér lítið yfir töflurnar, sem fylgja verðlistanum, getið þér séð, hvað tvinninn kostar kominn á næstu járnbrautarstöð við yður. Látið oss vita ef þér hafið ekki þegar fengið verðlistann, svo að vér getum sent yður hann. . <*T. EATON WINNIPEG CANADA 6 bvrJar Mánud. 5. Júní Matinees Miðvd. og Laugard. Hestar, sem fengu verölaun á sýningunni. Winnipeg fær birgðir af 0’Keefe’s Pilsener Lager. Bjórinn sem er að útrýma innfluttum bjór úr Canada The O’Keefe Olgerðar félag í Toronto heflr stofnað útibú í Winnipeg í Austur-Canada er O’Keefe Pilsener Lager venjulega kallaður “ ljósi bjórinn í ljósu flöskunum,” og þykir betri en innfluttur bjór. Með orðinu “ Lager” eiga flestir menn í Toronto og öðrum borgum við “O’Keefe’s Pilsener.” Canada lög mæla svo fyrir, að hreint malt öl skuli aðeins brugga úr bygg- mjöli, humlum og vatni. Hrísgrjón, sykursafi og önnur falsefni eru óleyfileg. O’Keefe’s Pilsener Lager BJÓRINN, SEM ER ÓAÐFINNANLEGUR Bruggaður samkvæmt réttu Pilsener reglunni, einungis úr bézta bygg-mjöli, úrvals humlum og síuðu vatni. Vatnið síað áður en bruggað er, og bjórinn síaður áður en hann er settur í flöskur og gerilsneiddur (pasteurized). Áreiðanlega hreinn og heilnæmur. O’Keefe’s Pilsener Lager er freyðandi, bragðgóður og heilnæmur. Margir íœknar ráðleggja hann til styrkingar—hann bætir heilsuna og styrkir líkamann. SENDIÐ TILRAUNA PÖNTUN 1 DAG, ÞER IÐRIST I>ESS EIvKI, The O’Keefe Brewery Co., Ltd., Toronto Winnipeg: Branch: 214 PRINCESS STREET E. M. HAWKE, Representative CflNflDfl'S riöEST THfiflTRE Phone Garry a5ao LJ0SI BJ0RINN I LJ0SU FLOSKUNUM kunnandi þjóöir láta sér ekki ant um uppeldi barna sinna. T>jótS- inni hefir lærst hyggilegri hag- fræöi og öölast æöri hugmyndir um verðmæti mannlegs lífs. Þær 45 miljónir, sem nú búa á Eng- landi, eiga betri daga en þær 29 miljónir, sem þar voru 1861. Fá- tæklingar hafa fækkaö um þritSj- ung, brauö er nú helmingi ódýrara en þá; verkalaun hærri, spari- sjóöseignir meiri. Ef litið er á aðra hliö þjóölegr- ar velgengni, þá veröur fyrir oss alveg jafn ánægjulegt svar. Fyr- ir fimtíu árum námu innfluttar vörur sex gíneum á mann. Nú eru þær nákvæmlega helmingi fleiri. Útfluttar vörur námu rúm- lega fjórum gíneum á mann, en nema nú rúmlega níu gíneum. Fyrir fimtiu árum gaf “penny”- tekjuskatturinn tæplega af sér 1,200,000 pund sterling; en nemur nú nálega 2,800,000 pund. sterl. Tekjur þjóöarinnar eru rúmlega þrisvar sinnum meiri en þær voru; , sparisjóös-innlög þjóöarinnar hafa sexfaldast; starfsvih ’b'anjkanna , liefir þrefaldast, þó aö bankamir (hafi fækkaö fsameinastj; lestar- mál brezks vamings hefir nær þre- j faldast. Þaö er óviðjafnanlegur Max Dill THE FAMOU8 GERMAN COMEDIAN and his company of 40—PEOPLE—40 In “The Redemption of Evelyn Vaudras,, by Henri Bernstein, author of “Thc Thief '; and a Double Bill, “Sister Beatrice-” by Maurice Maeterlinck.and “The Enigma,’’ by Paul Hervieu. Evenings, $1.50 til 25c; Mats., $1.00 til 25e samhug sem þá meö þjóöum þeim, er berjast fyrir frelsi sínu. Vissu- lega hefir hernaöaræöi gripiö Breta á þessum umliönu fimtíu árum, sem orðið hefir til þess aö gereyða frjálsbomum þjóöflokk- um. En til yfirbótar fyrir þessa glæpi og afturför, veröur aö setja fagurt frejsis-líkneski í ölli um löndum, sem vér Englendingar höfum gert tjón, og gera oss alt far um aö losast við ólyfjan al- ríkisstefnunnar. Núlifandi kyn- slóö á Englandi kann aÖ hafa syndgað gegn réttlætinu meö öör- um hætti en forfeður þeirra heföi gert, en þeir hafa gert meiri yfir- bót en nokkur forfeöra þeirra, og er þó oft öröugra aö bæta úr yf- irsýndum heldur en forðast ó- happaverk. — Eftir Daily News, Lundúnum. Hr. Egill J. Skjöld, Overley, N. Dak., hefir dvaliö hér í bænum rúma viku. Hann hélt heimleiðis á þriöjudaginn. TAKID EFTIR! Þeir sem fengiö hafa prentaöar sunnudagsskóla lexiur til útsölu, era vinsamlega beönir aö láta undirritaöan vita tafarlaust, hve mörg eintök má senda þeim fram- vegis. Æskilegt væri aö borganir fylgdu pöntunum. 7. A. Blöndal, P. O. Box 3084, Winnipeg. 6 kvöld byrjar Mánud. 12. Júni Matinees Miðvd. og Laugard. hin mikla sorg- a leika kona oig Nethersole enga læknishjálp í veik- málum veriö minni eða ómerki- legri. Fyrir fimtíu árum haföi í öllum j allur f jöldi Englendinga ekki at- kvæði né áhrif á stjómarfar l vottur velmegunar, sem engin önnur þjóö í heimi getur sýnt. Og þó er ekki alt þar meö taliö: Fyrir hálfri öld var verksmiöju- löggjöf í barndómi; vinnutími var langur og hvíldarstundir fáar; börn voru látin vinna í námum; óheilnæm heimkynni og þröngar, skuggalegar götur voru algengar í borgunum; verkamenn áttu ekki vísa atvinnu, enga trygging gegn slysum, indum og voru innilokaðir í starfs húsum þegar þeir unnu. þessum greinum hefir oröiö undra verö framför. Borgirnar eru heil- næmari, fegurri og betur búnar að skemtistöðum. Börn eru aö méstu leyti vernduö á unga aldri gegn hinni óþolandi námavinnu. Verkamenn eiga ráð á nokkrum tómstundum. Ríkiö hefir gefiö lionum eign meö því aö kenna honum iön sína, og menta hann. Nýlega hefir þaö veitt virðulegan ellistyrk, og meö hinu mikilfeng- lega frumvarpi Mr. Lloyd George, fær hann tryggingu gegn hinu hörmulega atvinnuleysi og heilsu- leysi. í öllu þessu felst vottur um óþreytandi elju og ástundun til aö endurbæta kjör almennings. Og enginn Englendingur, sem lít- ur á þessi afrek, þarf aö bera kinnroða fvrir samanburðinn á lajrekum forfeöra sinna, né óttast þznn arf, sem hann fær afkom- cndum sínum. Skýrsla verzlunarmála stjórnar- innar tekur eingöngu til efnalegra framfara. En ekki hefir breyt- ingin í andleg-um efnum og stjóm- j lands síns. Fárra manna stjórn | réöi lögum og lofum í þinginu og | var einráð í stjórn borgarmála og I svitamálum. Nú er sveitastjóm og þingstjórn í höndum almenn- lings; jafnvel konur eiga bráölega j von á aö fá réttmæta hlutdeild í | stjórnar afskiftum. Og nú era taldir dagar lávaröadeildarinfiar, | þessa seinasta vígis stjórnarfars- legra einkaréttinda. Fyrir fimtíu árum áttu aö eins fáir kost á und- irbúnings mentun. Nú gengur hvert bam á barnaskóla, og þaö er verið aö- greiöa öllum frjálsa og óhindraða braut að æöstá mentastofnunum rikisins. í einu atriöi má draga sannar framfarir i efa. Fyrir fimtíu árum var kon- ungsríki stofnsett á ítalíu. Eng- lendingar áttu ekki lítinn þátt i því ágæta mannúöarverki, og þeir fögnuöu því meö ofsa kæti og almennri vongleöi. Þ'aö er vafa- mál, hvort frelsisþráin er jafn- brennheit nú eins og þá, eöa hvort Englendingar hafa nú jafnmikinn Mon., Tues. and Wod. (Mat. & Evg.) Tho Morry Musical Comcdy DREAM CITY Thuraday, Fri. and Sat. (Mat. & Evg.) Tho Laugh-Provoking Comody LONESOME TOWN Olga Nethersone, sem leikur á Walker leikhúsi alla næstu viku.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.