Lögberg


Lögberg - 08.06.1911, Qupperneq 6

Lögberg - 08.06.1911, Qupperneq 6
6 f UÖGBERti, KIMTUDAGINN 8. JÚNÍ I911. ; í herbúðum Napóleons. j -» »• • > .. t ■ * . > . 1 ; > -1 .» -1 —eftir— A. CONAN DOYLE. -7% 1 -*■+♦- 4 ♦ *♦*♦*♦♦»*♦*♦*»*♦+♦+♦+♦*♦»♦*♦•»♦»♦* “Nú veiztu hví"svegna hann bjargaSi lifi þinu — ef hann hefir gert þaS, eins og þú segir,” sagð’i hún. “Það mundi koma allra bezt heim við ráða- gerðir hans ,ef þú gengir að eiga dóttur hans; þess vegna lét hann þig hálda lífi, en undir eins og hann kemst að þvi, að þess er enginn kostur, þá verður það eina úrræðið hans, til að Ikoma i veg fyrir, að de Laval ættin vitji aftur eigna sinna, að sjá um að enginn verði til sem geti gert það.” Mér skildist það á þessum orðum hennar og gulleita flóttalega andlitinu, sem enn djarfaði fyrir við gluggann, að ég var þarna í mikilli hættu stadd- ur. Engin sála á Frakklandi kærði sig nokkra vit- und' um mig. Þó að eg hyrfi nú, þá myndi enginn fara að spyrja eftir mér — eg var algerlega á hans valdi. Eg vissi það gerla, á því sem á undan var gengið, að hann var bæði óvæginn maður og óvand- aður að meðulum sínum. “En hann hlýtur þó að hafa vitað,“ mælti eg “að þú elskaðir annan mann.” “Já, hann vissi það,” svaraði hún, “en af því er eg einmitt hugsjúkust. Eg var bæði hrædd um þig og mig, en hræddust var eg þó um Lucien. Enginn maður getur reist rönd við ráðabruggi föður míns.” '■ “Lucien !’’-nafnið fanst mér líkast að heyra eins og að sjá elding i niða náttmyrkri. Eg hafði oft heyrt talað um dutlunga ungra stúlkna í ástamálum, en gat það verið, að þessi vel gefna stúlka elskaði manngarminn, sem eg hafði séð engjast sundur og saman kveldið fyrir af hræðslu og kveifaraskap? En nú mundi eg lika eftir þvi„ hvar eg hafði séð nafn Síbyllu. Þáð; var skrifáð á titilblaðið á bók- inni hans: “Lucien frá Síbyllu” hafði staðið þar. Enn fremur mintist eg þess, að frændi minn hafði eitthvað verið að minnast á tengdir við hann. “Lucien er örgeðja og talhlýðinn”, sagði hún. “Þeir hafa verið mikið saman upp á síðkastið faðir minn og hann. Þeir hafa setið' saman svo að klukku- stundum skiftir inni i skrifstofu föður mins, og þeg- ar Lucien hefir komið út þaðan hefir ómögulegt ver- ið að hafa neitt upp úr honum um, hvað þeim hafi farið í milli. En eg á á öllu illu von. Lucien er unglingur og sér ekki við kænsku mannanna, en hann er þó mjög hneigður til að fást við stjórnmál.” Eg vissi ekkert hvað eg átti að gera, hvort eg átti að þegja eða að segja henni hve illa elskhugi hennar var staddur, en hún sá strax, að hik hafði komið á mig, og af þeim eðlishvatar-skarpleik, sem konum er gefinn, sá hún hvað mér bjó i brjósti. “Þú veizt eitthvað um hann,” hrópaði hún. “Eg vissi ekki betur, en að hann væri kominn til Parísar. Segðu mér í guðanna bænum hvað þú veizt um hann.” “Heitir hann Lucien Lesage?” “Já, já. Hann heitir Lucien Lesage.” “Eg — eg sá — hann,” stamaði eg. “Hefirðu séð hann! Og þú komst þó ekki til Frakklands fyr en í gærWeld. Hvar hittirðu hann? Hvað hefir komið íyrir hann?” mælti hún enn frem ur og greip um handlegginn á mér. j e^ Það var hart aðgöngu að segja henni eins og “En hvað var honum gefið að sök?” “Sussu, sussu, barn; nú er nóg komið af svona góðu,” sagði frændi minn hranalega. “Ef þú ert mjög mikið áfram um að vita þetta, þá ætla £g að segja þér, að herra Lucien Lesage var tekinn fastur, fyrir það að vera bendlaður við samsæri, sem gert hafði verið til að ráða keisarann af dögum, og að mér hepnaðist að verða til að ljósta þvi upp hvert morðingjaefnið væri.” “Að Ijósta þVt upp, hvert morðingjaefnið væri!” hrópáði dóttir hans hástöfum. “En eg veit upp á víst, að það varst þú, sem gintir hann út í þetta, og hvattir hann áfram þegar hann reyndi til að komast úr klóm þínum. Þorparinn þinn! Þorparinn þinn! Hvað hefi eg misbrotið? Hvaða synd forfeðra minna verð eg að afplána með því að neyðast til að kalla slikan mann föður minn?” Frændi minn ypti öxlum eins og til áð láta í ljós. að það væri að æra óstöðugan að ætla að r >ic- ræða nokkurt mál við stúlku, sem slíkt geðofsakast hefði gripið. Við riddarinn létum eins og við ætl- uöum aö hörfa eitthvað frá, því að það var mjög lGðinlegt að hlusta á annað eins samtal eins og þetta, en hi^n hrópaði til okkár í ákafa sínum að \era kyrra og hlusta á hvað þeim feðginunum fxii í milli. Aldrei hefi eg séð annan eins geðrikisofsa ein^ og tindraði i augum hennar, sem voru nu ó- v.malega stór og starandi. “Þú hefir getað táldregið áðra, en þér hefir a’drei tekist að táldraga mig,” mælti hún. “Eg þekki þig eins vel eins og þú þekkir þig sjálf.tr Það gi.au vel verið, að þér takist að myrða mig, eins og þú myrtir móðttr mina á undan mér, en þér hepn.vt aldrei að hræða mig til að gera mig samseka þér. Þú þóttist vera lýðveldismaöur til þess að þú gætir sölsað undir þig eignir og metorð, sem þ i áttir enga heimting á aö fá. Og nú ertu afttr faritm að reyna að koma þér i mjúkinn hjá Bonaparte tneð því að svíkja gamla felaga þtna, setn bár.i enn þa traust til þín. Og nú ertu búinn að selja Lucien böðulshendur. En mér er kunnugt um fyrirætlanir þínar og Louis frænda mínum líka, og eg get full vissað þig um, að þaö eru jafnmikil líkindi til, að hann falúst á þær eins og að eg geri það. Heldur vil eg leggjast í gröfina en að verða kona nokkurs annars manns en Luciens.” “Eg á erindi við yður, herra de Laval,” sagði ungi riddarinn ög leit fyrirlitningaraugum til frænda míns. “Keisarinn hefir sent mig hingað til að sækja yður, og fylgja yður til sín, þar sem hann dvelur við Boulogne. ’ Hjartað hoppaði í inér af fögnuði yfir því að geta þannig sloppið frá frænda mínum. “Eg æski einskis frekara,” svaraði eg. “Yðar bíður hestur og hópur gæzlusveina fram við hliðið.” ( “Eg er reiðubúinn að leggja af stað nú þegat. “Nei, það getur ekki legið svo mikið á.” sagði i’rændi minn. “Eg er viss um að þér bíðið og borð- ið miðdegisverð með okkur Gerard lautenant. “Fyrirskipanir keisarans eru ekki þess eðlis,'’ svaraði ricldarinn. "Eg er búinn að tefja hér helzt til lengi. Yið verðttm að vera konmir af stað eftir svo sem fimm mínútur.” Frændi minn lagöi höndina a handlegginn á mér og leiddi mig hægt út að hliðinu, sem Síbylla frænka mín var nýfarin út unt. "Mig langar til að minnast á eitt við þig áður “Ef eg hefði vitað þetta, þá held eg að eg hefbi lofað þeim að hafa sitt við í gærkveld,” sagði hann. “Eg hefði þá aldrei gert nokkra minstu tilraun til að bjarga lifi þínu.” “Mér þykir vænt um að heyra þessa yfirlýsing þina,” svaraði eg, “því að nú verður mér hægra að að segja þér , að eg ætla að ganga mína götu, og hafa aldrei framar neitt saman við þig að sælda. Það sem þú sagðir áðan, losar mig við allar þakklætis- skyldukvaðir, er hefðu kunnað að verða því ti lfyr- irstöðu.” “Eg efast ekki um, að þig muni langa til að öll- um skiftum okkar sé lokið,” svaraði hann. “En þig mun þó langa enn meira til þess um það lýkur. Jæja, herra minn, gakk þú þína götu og eg mun fara mína, og við skulum sjá hver hærri skjöld ber þegar upp er sagt.” Við hliðið stóð hópur riddara og héldu þeir í hesta sína, Á svipstundu hafði eg tekið saman föggur minar og kom hlaupandi með þær fram gang- inn; en rétt þegar eg var að fara út úr dyrunum datt mér Síbylla frænka mín í hug. Átti eg að geta fengið það af mér að skilja hana eftir eina í þess- um gamla kastala hjá frænda mínum, jafnmikill níð- ingur og hann var? Hafði hún ekki sagt mér að hún væri hrædd? í sömum svifum heyrði eg fóta- tak og sá hana koma hlaupandi til mín. “Vertu sæll, Louis frændi,” sagði hún og rétti fram hendurnar. “Eg var að hugsa um þig,” svaraði eg, “við fað- ir þinn höfum verið að skattyrðast.”1 “Ekki get eg lastað það,” sagði hún. “Eina ráðið fyrir þig er að komast burtu frá honum. Vertu samt við öllu búinn, því að hann reynir að gera þér alt það ilt, setn hann getur!” “Eg býst við því; en mig tekur það sárt að skilja þig hér eftir hjá honum.” “Berðu engan kvíðboga mín vegna. Hann hefir meiri ástæðu til að forðast mig heldur en eg hann. En nú eru þeir að kalla á þig, Louis frændi. Vertu sæll, og guð sé með þér!’i VEGGJA GIPS. ERUÐ ÞER AÐ HUGSA UM GÓÐAN ÁRANGUR? AAAAAA/SAAA^AA/^^^A^-lAAAAAAAAAAAAAA/ ,,EMPIRE“ TEGUNDIRNAR AF VIÐAR-GIPSI, VEGG - STEINLÍMI OG VEGGHÚÐAR-KALKI ERU SÉR- STAKLEGA ŒTLAÐAR í ALLAR GÓÐAR BYGGINGAR. •Einungis búið til hjáj Manitoba Gypsum Co.Ltd. Winaipeg, Manitoba SKRIFIÐ KFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR— THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, ' fslenzkir lógfræBingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Aveuue ÁRitun: P. o. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg “Já, það er ekki um að villast,” sagði hann; “þeir eru með falskt skegg. En það er ekki við því að búast, að 17 ára piltum geti verið fullsprottin grön. En hins vegar getum við ekki óprýtt her- deildirnar með því að láta sjá stúlkuandlit hingað og þangað innan um raðirnar.” “Þetta bráðnar óskaplega af manni þegar heitt er, herra lautenant,” sagði ungi riddarinn og slóst á tal við okkur, með þeirri framfærni, sem var ein- kenni á hermönnum Napoleons. “Jæja, jæja, Caspar, þú líklega verður laus við vaxskeggið eftir svo sem eitt ár.” “Hver veit? Hann verður kannske laus við höfuðið fyrir þann tima,” sagði korpóral nokkur framarlega í flokkinum, og þeir fóru allir að hlæja svo léttúðugt, að það hefði orðið herdómsmál yfir á Englandi. Mér skildist sem þetta mundu vera minjar stjórn- arbyltingarinnar, að herforingjar og óbreyttir lið's- menn gætu talast> þannig við eins og stall'bræður, og hefir sá siður fest enn betur við það, að keisarinn . IX. KAPITULI. Herbúðirnar við Boulogne. Frætidi minn stóð við kastalahliðið og var ein- kennilega líkur valdræningja þar sem hann laut á- fram horfandi á eftir okkur með gantla skjaldmerkið okkar, hvítt nteð skáröndum og þrem bláum svölum, i var mjög alþýðlegur við hermenn sína, og oft til með höggvið i steininn sitt til hvorrar handar við hann. a^ sh'ist á tal við þá, og sama ætlaðist hann til að Ekki datt homtm i lutg að kveðja mig þegar eg fór I 1>eir ,eyffU ser viör ÞaS var Bk,ki óalgengt að . , i skammaskur kom fra hermanna röðunum og dundi a bak stora, hvita hestinum, setn mer var ætlaður. en f r* e •„ ■ 1 ° .,., , yfir hðsfortngjana, og mer þyktr fyrtr þvt að verða ltann stat ði hugsandi á eftir mér og var í meira lagi að kannast við það, að stundum fylgdi kúlnaskúr líka- þungbúinn undir brún, og einkennilega fisklíka bær- i Það var ekki mjög sjaldgæft, að óvinsælir liðsfor- ingin á kjálkunum á honum var nú með mesta móti. 'ngjar voru lífi sviftir á þann hátt. Það er alkunn- Eg las tóma mannvonzku í gulleitu andlitinu á honum !* orustunni við Montebelle, þá voru allir lið;s- alvarlegum augunum. En eg lét það ekki á I foringJ'arnir. a« einum undanskildum, sem var fyrir mér festa en stökk á bak því að eg varð feginn að 24. herdeildinni, skotnir til bana af sínum eigm mönnum. En þetta voru menjar óaldaráranna, og kornast burt frá þessum manni, sem eg frá því fyrsta ; Jægar keisarinn ltafði náð stjóirnartaumunum, þá hafði haft megnan ímugtist á. j batnaði samkomulagið mikið meðal hermanna inn- byrðis. Og hernaðarsaga vor Frakka ber það fylli- Siðan gaf lautenantmn skyndtlega merki til j ]ega með sér, að á þeim tímum var herstjórn hjá oss brottfarar og allur hópurinn lagði af stað með mikl- i á mjög svo háu stigi, þrátt fyrir það, þó að aldrei j en þú ferð, og af því að tíminn er naumur vona afsakir það ])ó að eg tali umsvifalaust. Þú j hefir séð Síbyllu frænktt þma, og þó að hegðun var, en þó fanst mér enn þá miskunarlausara að þegja yfir sannleikanum. Eg litaðist ttm i ráöaleysi hennar í dag hafi verið heldur til að kasta skugga á um gnv og söng hátt í fagurskygðum vopnunum. Þegar eg leit aftur til Grosbois kastalans, þar sem frændi minn stóð eins og illur andi við hliðið, sá eg snöggvast bregða fyrir hvítum vasaklút sem einhver veifaði í kveðjuskyni í einu skotauganu fyrir ofan höfuðið á honum, og þá gat eg ekki að því gert að hana, þá get eg fullvissað ])ig um, að hún er mjög I kvíðahrollur fór um mig, þegar eg hugsaði til þess- og sá þá frænda minn koma á móti okkur yfir snögg- elskuverð stúlka. Hún lét það i veðri vaka áðan, að slegna, græna grasflötina. Með honttm kom laglegi riddarinn, og söng í stálvopnumtm og sporunum hans þegar hann gekk. Þetta var sami riddariijn, sem falið hafði verið að gæta fangans nóttina áðttr. St- bylla hikaði nú ekki lengur, en gekk hratt í móti þeim með reiðitindrandi augum. “Faðir ininn! Hvað hefirðu gert við Lucien?” spurði hún. Eg sá það á steingervingsandlitinu á honum, að hann stilti sig mtkið til að dylja það hatur og þá fyr- j irlitningu, sent gerla mátti lesa úr attguni hans. “Við getum talað um það seinna,” svaraði hann. “Eg vil fá að vita uni það hér undir eins,’’' hrópaði hún. “Hvað hefirðu gert við Lucieni?” “Herrar minir/'^sagði hann og sneri sér að mér I og unga riddaranum, “mér ])ykir mjög fyrir þvi, að þurfa að láta ykkur hlusta á misklíð út af einkamál- um okkar dóttur minnar. En eg vona að þér afsakið ]>að við ntig, herra lautenant, þó að eg segi yður að fanginn, sem yður var falinn í gærkveld, var harla kær dóttur minni. En þó að svo væri ástatt hikaði eg ekki við að gegna skyldu minni í þjónustu keisar- ans, en vitanlega verður erfiðara að rækja skyldu sina þegar þannig er ástatt.” “Eg samhryggist y*ður, ungfrú góð,” sagði ridd- íirimb - : ímtf t i Nú sneri hún sér að honum og spurði: i “Er það svo sent mér skildist, að þér hafið tekið hann til fanga ” “Já, því miður mátti eg til að gera það.” “Eg vona að þér segið mér sannleikann. Hvert fóruð þér með hann?” “Til herbúða keisarans.” “Qg hversvegna?” “Eg ætla að benda yður á, ungfrú góð, að méf hlýðir ekki að skifta mér af stjómmálum, Min skylda er aðeins sú að vega með sverði og sitja á hesti og að hlýða skipunum þeim, sem mér eru gefnar. Og báðir þessir herrar munu fúslega játa það með mér, að Lasalle ofursti skipaði mér að taka mann þenna fastan.” • | hún hefði minst á ráðstafanir minar, ykkur viðvíkj- arar hugrökku stúlku, sem eftir grimdarseggsins í kastalanum. varð í höndum ! andi, og eg verð að játa það, að eg get ekki hugsað tnér neitt samband jafnviðurkvæmilegt og hagkvæmt til að náða algerlega til lykta miskliðinni, sem milli ættarhelfta okkar hefir verið.” “En þvi miður eru bægðir á þvi,” sagði eg. “Og hverjar eru þær, með leyfi að spyrja?" “Þær, að frænka min er þegar trúlofuð öðrum : manni.” “Það þarf ekki að vera okkur á neinn hátt til En hrygðin hverfur jafnskjótt úr huga æsku- mannsins eins og móða af gleri og varla rnundi nokk- ur ungur maður hafa getað lengi verið hryggur eða hnugginn sitjandi á jafnfjörugum hesti eins og eg reið og í jafnyndislegu veðri. Síijóhvita, skínandi sandgatan lá í bugðum upp og ofan hæðirnar og sást hafið á vinstri hönd í all- mikilli fjarlægö, en á milli þeirra og sjávarins miklu saltfenin, þar sem eg hafði ratað í svo einkennilegt „ . , æfintýri. Mér fanst jafnvel að eg geta séð dökkan fyrirstoðu, svaraðt hann með suru brost. Eg skal , blett inn ; fe„jUnum, er eg hugði vera hræðilega ábyrgjast það, að sá maður geri aldrei kröfu til að I Iághýsið, sem eg hafði lent í. eiga dóttur mína.” í T,_. , ^ , , , „ , .. , , , v • Œðt langt 1 burtu blostu við husaþyypingar, er “Eg er hræddur um, að eg hafi brezkar skoðan.r I sýmlu hvar Etaplis og Ambleterre voru, og fleiri « hjonabandinu og líti svo á, að til þess skuli vera tiski|>orp, ett tanginn, sem mér hafði kveldið fyrir stofnað af ást, en ekki af tómri skynsemi. En hvað ])ótt svipaðastur roðnu sverðsblaði, eins og nýteknit sem ])ví líður, ])á kemur ]>essi fyrirætlun yðar ekki | úr eldi, var nú allur eins og snæþakinn ])ar sem sá til mála, þvi að eg er sjálfur trúlofaður ungri stúlku yfir á Englandi.” Hann gaut til min gráum augunum illmannlega. “Hugsaðu þig vel um, Louis,” sagði hann hálf- hvislandi, líkt og höggormur hvæsti. “Þú ert í þann veginn að eyðileggja ráðagerðir minar, og það leikur sér enginn að því fyrir ekki neitt.” “Um það get eg engu ráðið.” _ Hann þreif fast t handlegginn á mér og sveifl- aði til hendinni áþekt því, sem satan mun hafa gert þegar hann var að sýna öll ríki veraldarinnar og þeirra dýrð. “Líttu á skemtigarðinn,” hrópaði hann, “líttu á merkurnar, líttu á skógana. Líttu á gamla kastalann þar sem forfeður þínir hafa haft aðsetur um átta aldir. Þú þarft eigi annað én að segja úr- slitaorðið og þá verður alt þetta þitt á ný.” Þá kom mér alt í einu fyrir hugskotssjónir litla rauða steinhúsið í Ashford og jafnframt fölleita and- væri þá refsað með húðstrokum, svo sem altítt var yfir á Þýzkalandi og á Englandi, og þá varð það fullsannaö, að auðið varð að efla mikinn mannfjölda til framsóknar af skyldurækt einni og föðurlands- ást án nokkurrar launavonar eða ótta við refsingu. Þá var það alsiða, að generalarnir leyfð'u herd'eildum sínum að dreifast út um alt Erakkland, og áttu það samt víst, að heimta alla sína menn á tilteknum degi er fara átti i orustu. Á því sézt bezt hve dreng- skapur hermannanna var mikill á þeim timum. F.g hafði tekið eftir einu um þessa riddara og kom mér það hálf kynlega fyrir. Það var það, hvað illa þeir báru fram frönsku. Eg mintist á þetta við lautenantinn, því að við riðum samsíða, og eg spuröi hann frá hvaða landi hermenn hans væru, úr því að þeir kynnu ekki frönsku betur en þetta. “í hamingjubænum látið þér þá ekki heyra þetta, því að ske mætti þá, að þeir rækju yður í gegn um- svifalaust með sverðum sinum. Við erum úr fyrstu herdeild franska riddaraliðsins, Fyrsta Bercheny- riddara hersveitin, þó að satt sé áð visu að hermenn ])essir séu allflestir frá Elzas og fæstir þeirra geti talað nokkuð attnað en þýzku, þá eru þeir jafngóðir Frakkar eins og Kléber og Kellermann, sem upp- rttnnir voru á sömu stöðvum. Alt er þetta úrvalalið“ bætti hann við og togaði í þunna varaskeggið, “og er ómögulegt að liugsa sér betri liðsmenn.” Eg gat ekki annað en brosað að þvi, livað hann fann mikið til sin og hersveitar sinnar þessi ungi i mjallhvit tjöld hins mikla hers. En lengst—lengst ! maður, því að hann þrýsti háu loðhúfunni niður á! Dr. B. J.BRANDöON Office: Cor. Sherbrooke & William Telepbone garrv 380 Officb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hbimili: 620 McDermot Avk. Tklephote GARRY 381 Winnipeg, Man. ®'8\S/8\* «/*««,_)<* f Dr. O. BJORNS&N I V 2 Office: Cor, Sherbrooke & William ruLEPBONEi GARRY 35i« ? Office-tímar: "3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Avk. 9 garry 321 Winnipeg, Man. % ««««« 1 Dr. W. J. MacTAVISH 1 Office 724J yargent Ave. Telephone 5herbr. 840, Office tfmar 10-12 f. m. 3-6 e. m. 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street _ £ WINNIPEG S £ telephone Sherbr. 432. * ttttt+t+tt+tt+t+t+tx Dr. J, A. Johnson <• . • PHysician and Surgeon ; ? : 'Hensel, - N. D. • J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. J Dr. Raymond Brown, fr Sérfræöingur í augaa-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsíini 7292 Cor. Donald & Portage Ave. Heina kl. io—i og 3—6, k *wmm m m wwwwmfm w J, H, CARSON, Manufactnrer of ^£ÝÍH1C1[AL WMBS, ortho- PEDIC APPLIANCES, Ti usses. Phone 8426 54 Kina St. WINNIPEg A. S. Bardal 843 SHERBROOKEÍ ST. setnr líkkistur og annast nm úiiarir. Allur útbún- aOur sá bezti. Rnnfrem- nr selur hann allskonar minnisvarOa og iegsteina Tals Oarry 2152 A. L HOUKES & Co. selja og búa til legsteiaa úr Granit og marmara Tafe. 6268 - 44 Attert St. WINMPEG i burtu sást dökkur skýjabakki grúfa yfir hafsrönd- inni, og benti hanu á landið þar sem eg hafði lifað æskuár mín, — landið unaðslega og vistlega, er mér mun ávalt kærast næst mínu eigin föðurlandi, Eg hætti nú að hugsa um hæðirnar, landslagið og hafið, en tók að virða fyrir mér ridclarana, sem voru i fearð með mér, og mér sýndist fremur vera ennið, svpipaði til bláu skikkjunni, sem hékk um axlir honum. rétti sig upp á hestinum og lét glamra sem mest í vopnum sínum með unggæðislegum metn- aði og augsýnilegri ánægju með sjálfan sig og her- sveit sina. F.n þegar eg virti fyrir mér, hvað hann var djarfmannlegur og fræknlegur, þóttist eg sjá að hann hafði ekki sagt meir en hann átti skilið, en af fylgdarlið en gæzlumenn tnínir. Að frátaldri lög- !>laUtn au^lm ^ans og vingjarnlega brosinu, sem lék reglusveitinni, sem eg sá kveldið fyrir, vortt ]>etta .lontirT1 .um vari,r’.re^i a® Iiann mundi vera hinn ])eir fyrstu hinna nafnkunnu hermanna Najæleons. ,l§as1as^ sla ro^ir- Sjálfur hafði hann verið að sem eg hafði nokkurn tíma séð, og með aðdáun og i .veita mer ,ai v^ !’ ^7* a^ l,egar við riðum nær hvor forvitni virti eg nu fyrir mér menn, sem voru orðnir frægir um víða veröld fyrir hreysti og heraga. Ekki var hægt að segja að þeir væru fagurbúnir, og bæði búningar þeirra og reiðtýgi voru miklu óskra'utlegri en riddaranna í Austur Kent, sern á hverjum laugar- j það,“ svaraði eg, “því að eg- er himgað kominn frá degi riðu tim Ashfordlxe, og blettóttu kyrtlarnir Englandi, til |>ess að bjóða honum þjónustu mtna.” þeirra, gömlu reiðtygin og faxprúðu, hörkulegu hest- í “Þegar Iiann fékk fregnina um það, sem gerðist öðrum en áður, lagði hann höndina á hnéð á mér, og sagðt mjög alvarlegur á svip: “Eg vona, að keisarinn sé ekki reiður við yður.” “Eg get ekki ímyndað mér, að hann geti verið arnir þeirra settu á ])á verkamannablæ. Hermenn í gærkveld, og heyrði að þér hefðttm fundist í þjófa- l)essir voru smáir vexti. grannvaxnir og móleitir í bælinu þarna út í fenjunum, þá vildi hann tafarlaust litið á Eugeniu, er liún hallaði sér áfram yfir lár- | andliti og með mikið vangaskegg og yfirskegg. fá að sjá yður. Kannske ætlast hann til að þér verð- iriXo rrminnm c»m itvn nfúti xriX rrl 11 fY-rtn ti o \ííirp’ir ftPirríl Iyi Pirhrmm í pvriim Aíirr fitrXóX.' ÁX ___ I n . 1 i» » / viðarrunnana, sem uxu utan við gluggana. “Það er ómÖgulegt!” svaraði eg. Eitthvað það hefir hlotið að koma fram í fasi mínu, er styrkti hann í þeirri trú, að mér væri al- vara, því að hann sótroðnaði af heipt og hann hætti fortölum sinum, en fór að hafa hótanir í frammi. Margir þeirra báru eirhringa í eyrum. Mig furðáði á því, að jafnvel sá sem þeirra var unglegastur skyldi vera jafnmikið skeggjaður eins og hintr, þangað til eg varð þess var að hann hafði svart vax límt á vang- ana í skeggsstað. Hávaxni lautenantinn tótk eftir ])ví hve vandlega eg hugði að þessari unglegu her- deild hans. ið leiðsögumaður vor yfir á Englandi. Þér eruð náttúrlega þaulkunnugur þarna yfir é eynni ?” Af orðum riddarans var helzt að ráða, að hann byggist við smáeyju, álíka þeim, sem liggja úti fyr- ir Normandíi og Breton-ströndum. Eg reyndi að sýna honum fram á, að hér væri um víðáttumikið land að ræða, Iitlu minna ummáls en Frakkland. W. E. GRAY & CO. Gera viö og fóBra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxes og legubekkir . 589 Portage Aye., TaU.Sher.2S72 SÐM VEGGJA-ALMANOK eru rnjög Isllec. Eu faltscri sru þwm í UMGJÖRÐ Vér hftfam éd/msta or bezta —piiirsgw í bænem. Winnipeg Píctnre Fraane Factory Vér sttkjum » skilsm Biitina. PhopeGarr^jió0 - 843 sherbr. Str Gott kaup borgað konum og körlum Til að nema rakaraiön þarf aB eins tvo mánuði. Atvinna á b y r g s t, meö tólf til átján dollara kaupi á viku. Ákafleg eftirsporn eftir rökurum. Komið eða skrifið eftir ókeypis starfskrá. Moler Barber Coflege 220 Pacific Ave., Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.