Lögberg - 08.06.1911, Side 7

Lögberg - 08.06.1911, Side 7
LÖGBERG, FIMTUl'aGINN 8. JÚNÍ 1911. DE LAVAL SKILVINDUR VINNA INN VERÐ SITT ÁRLEGA Þeir sem œtla sér að ka.upa skilvindur, hafa stundumekki nema lítiB fé handbært, og freistast þessvegna til að kaupa svokallaðar ..ódýrar'1 skilvindur, sem mikiS eru auglýstar. Hvers vegna skflduð þér eyða yðar dýrkeypta fé fyrtr odýrar lélegar skilvindur, þegar íi má DE LAVAL með svo hægum kjör- um. AÐ HÚN MEIR EN VINNUR VERÐ SITT MEÐAN ÞÉR BORGIÐ HANA? Þegar þérkaupið DE LAVAL, hafið þér fulla trygging þess. að þéreignist vél, sem endist vel í tuttugu ár að minsta kosti; og á þeim tíma sparar hún yður mjög mikið og borgar sig bvað eftir annað. Ef þér kaupið svokallaða „ódýra" skilvindu, þurfið þér að borga í peningum fyrir fram og eigið svo á hættn, að skilvindan ónýtist á einu eða tveim árum, svo að slept sé öllum þeim rjóma, sem hán eyðir og spillir meðan hén endist,—en alt bað sýnir og sannar, að þér hafið kastað á glœ þeim peningnm, sem varið var fyrir ódýra skilvindu, og að auki eytt tíma, fyrirhöfn og mjóik. De Laval skiliindao borgar 9ig zjálf. Snýstbetur, skilur hreinna og endist lengur en nokkur skilvindutegund. Sjáið og reynið De Laval áður en þér kaupjð skilvindu. The DE LAVAL SEPARATOR C0= Montreal WINNIPEG Vancouver Verölisti nr. 10 ókeypis. Umboösmann hvervetna íslands rainni. Eftir H. Hafstein, sungið í heiðurssam- sæti Jóns alþm. Jónssonar frá Múla, . 23. Apríi 1911. Landiö góöa, landiö kæra, langtum betra’ en nokkurveit! þér ber ætíö fyrst aö færa feginsóö og trygöarheit. Hjálpi drottinn lýö aö læra líf, sem hæfir frjálsri sveit. Framtak, hófsemd,!heill og æra hefji og göfgi hvern þinn reit. Lifi minning liöins tíma, langtum meir þó tímans starf! Lifi og blessist lífsins glíma, Leifi framtíö göfgan arf. Hverfi ofdrambs heimsku víma, hefjist magn til alls, sem þarf. Lifi og blessist lffsins glíma, lifi og blessist göfugt starf. Landið blíöa, landiö stríða, landiö hrauns og straumafalls. landið elds og hrímgra hlíöa, hjörtum kært til fjalls og dals! í þér kraftar bundnir bíða, barna þinna, fljóös og hals. Hvert þitt býli um bygðir víöa blessi drottinn, faöir alls. — Lögrétta. Bændur koðnir „heim aÖ Hólum“. Sigurður skólastjóri á Hólum tók upp þann sið i fyrra vetur, að bjóða bændum heim á skólann um stuttan tíma. Akrahreppsbúar toðnir þá. Nú voru það Lýtingsstaðahrepps- menn, er boðnir voru. Fimtudagskvöld 30. Marz riðu þeir, 28 bændur ag bændaefni í fylkingu heim á staðinn. En þar fögnuðu þeim kennarar og nem- •endur. Bauð skólastjóri þá vel- komna í skólahúsinu nýja með góðri ræðu. Tilgangur heimboða þessara sá, að efla samvinnu milli bændanna og skólans; skólinn orðinn til fyr- ir bændurna. Skýri þeir svo skól- anum frá reynslu sinni! Af því hljóta íslenzk búnaðarvísindi styrk Kennarar skólans skýra þeim, bændunum, frá því, er þeim má að gagni verða. í þetta sinn dvöldu bændurnir ■á þriðja sólarhring á skólasetrinu, og létu hið bezta yfir öllu því, er þeir heyrðu, og dáðust mjög aS allri þeirri gestrisni, er þeim mætti þar. “Gagn og skemtun af förinni’’, sögSu þeir allir. Gamlir menn meS í hópnum, engu eldri í anda en sumir hinna yngri. Fösítudag og laugardag satu Jieir um kyrt og fram á sunnudag. 10 til 2 árdegis fluttir fyrir- lestrar fyrir bændunum báSa dag- ana. Skólastjóri talaSi um jarSrækt. Ingim. GuSmundsson ráSanaut- ur talaSi um sauSfjárkynbætur. SigurSur SigtirSsson íkefnnari talaSi um bændur og búfræSinga. Dýralæknirinn á Akureyri, er staddur var á staSnum, flutti fyr- irlestur um 'búfjársjúkdóma og svaraSi fyrirspurnum, er g-erSar voru um ýmsa kvilla; þaS gerSu þeir og kennararnir, sem spurSir voru út ýr sínum fræSum. Gekk mikiS gr'eitt sú yfirheyrsla. Kl. 5 síSdegis hófst málfundur meSal kennara og bænda; umraeSu efniS; jarSyrkja og kvikfjárrækt. Var mikill fróSléikur í öllu þessu fyrir bændur. Staðurinn hátt og lágt sýndur •gestunum. SungiS fyrir þá og þeim flutt kvæSi af skagfirzkum skólapilt. Alt til hins mesta fagn- aSar. Á sunnudagsmorguninn hélt ráSanauturinn fyrirlestur um ým- islegt viðvíkjarídi bjúnaSi. SíSan setiS aS sumbli góða stund og aS því búnu haldið af stað. Fylgdiu þeir kennarar og bústjóri gestun- um góSan spöl út úr landareign staðarins, og skildu menn þar með kærleikum miklum. Þetta er þjóðráð hjá skólastjór- anum. Meðalið til að kveikja áhugann á búnaði og tryggja sani^ eining kraftanna, að fá menn til aS tala saman um málefni þau, er lúta aS landbúnaði. Kennir mönnum, hvað það þýðir, að vera samtaka: koma allir í einu á spottann þann, sem á að taka í. Mennirnir vitkast og mentast á því að koma saman og tala saman. Skemtun ekki svo lítil — að koma heim á þennan stórfræga sögustað um leið og leitað er þekkingar á bændaskólanum — fyrir þá Skag- firðingana. Og þökk sé skóla- stjóranuin fyrir! Bændaskólarnir okkar eiga að vera gróðrarstöðvar sameiningar og praktiskrar Ininaðarþekkingar. Tilgangurinn með þei n ekki sá, að búa til stofulærða búfræðinga. Þökk sé öllum þeim, sem styðja að því, að gagnvegir froðist góðra drengja milli til hamingju landi þessp. Kynningin tíða eftir sam- eininguna, “því at hrísi vex ok háu grasi vegr, sás vætki treðr.’’ —Lögrétta. B. Reykjavík, xo. Maí 1911.. Maður féll út af fiskiskipinu “ísabella’’ frá Edinborgarverzlun, fyrra laugardag og druknaði. Hét Olafur Þorvarðsson. i Silfurbrúðkaup héldu þau 7. þ.m. Hjörtur Hjartarson trésmíöa meistari og frú hans, Sigríður Guðfinna Hafliðadóttir. Hann er nú 52 ára en hún 49 ára. Þau eiga 3 böm, 2 syni og 1 dóttur. Elzti sonur þeirra. Hafliði, er kvæntur fyrir 2 árum og hefir hann ni^nið í' JVölundSi síðan siú verksmiðja tók til starfa, og er liklegastur til að taka þar við um- sjón vélavinnunnar, ef sá maður liættir, sem nú hefir það starf. Yngri sonurinn, Hjörtur, er á lagaskólanum. EHittirin er yngst og er heima hjá foreldrum. Heim- ili þeirra Hjartar hefir jafnan ver ið hið mesta fyrirmvndar heimili. Hjörtur konx bingað 1875 til þess að læra trésmíði og hefir ver- ið hér jafnan síðan. Ýmsum trún aðarstörfum hefir hanír gegnt, verið virðingamaður veðdeildar Landsbankans, brunabóta virðinga maður o. f 1.. í stjórn trésmíða- verksmiðjunnar Völundlar hefir hann verið síðan hún var stofnuð. Hvar, sem hann er kyntur, nýtur hann bezta trausts. — Lögrétta. Dr. H. von JadEn barón skrifar hingað til Reykjavíkur. “I ‘Árbók hins þýzka og austur- I ríska Alpafélags’ frá ’ 1910 í Mun- jchen er mjög svo eftirtektarverð iog innihaldsrík grein um “Jökul- farir á íslandi’’ eftir L. Wunder. Höfundurinn lætur íslendingfum í té réttmætt hrós, en finnur líka aðsumu. Hann segir t. d.; “Á- standiö í gistihúsinu við Gcysi er beinlínis skammarlegt fskandalösj Þar er selt fyrir 7 kr. á dag — sem er hátt verð á íslandi—handa hverjum einstökum vont og stund um ónógt fæði, og óhreint “mad- ressu”-rúm. Um gestaþjónustu er varla að tala. Það er samvizku- laust, að nota sér þannig neyð út- lendinga. Við urðum t. d. að fá 2 aukahesta frá Geysi til Þing- valla, sem er 8 tíma reið. Algeng borgun á íslandi fyrir 1 hest umi daginn er 2 krónur, en þarna voru heimtaðar 35 kr. fyrir 2 hesta, og tjáði ekki, þótt fylgdarmaður okk ar sýndi fram á ranglætið. Eg ræð fastlega hverjum ferðamanni sem til Geysis fer, til þess að leita aðseturs á einhverjum bóndabæn ■ um þar í grendinni, fyrir sunnan eða suðaustan hverinn, ef þeir þá ekki heldur vilja liggja í tjaldi og lifa á nesti sínu. Eg verð að finr.a að þessum ókostum, en því neita eg ekki að þeir séu .undantekn- ing.” Við framanskráðaf tilvitnanir úr hinu þýzka riti bætir barón vo.i Jaden þessu: ' “Sem íslandsvinur skýri eg frá þessu, af því að vondar undan- tekningar, eins og þessi, geti skaðað mjög alt landið og fælt marga ferðamenn, ef annað eins ástand og þetta á sér stað á öðrum eins stað og við Geysi hinn mikia. Eg álít rétt, að þetta komi fram i fjöll'esnu íslenzku blaði, svo að viðkomandi menn, sem eigi lesa útlend blöð, eigi.kost á að sjá það og taka tillit til þess, eðá þá að verðlisti væri gefinn út. er útlend- ingar gætu haldið sér til.” Reykjavík, 10. Maí 1911. Við Hornafjörð strandaði ný- lega franskt fiskiskip frá Paimpol, rakst á ísjaka og brotnaði og sökk. Tveir menn fórust, en hinir björg uðust og voru komnir til Fáskrúðs fjarðar, er fréttin kom hingað af strandinu. Prestafundur Hólastiftis verður haldinn á Akureyri 27. til 29. Júlí næstkomandi. Synodus .verður haldit\n hér í Reykjavík seint í Júní. Hefst föstudag 23. Júní á hádegi með Guðsþjónustu í kirkjunni Fundir haldnir 1 lestrarsal alþingis, en væntanleg érindi flutt í dómkirkj- unni. Biskup getur í N. K J um eitt synodusmálið1: skilnaða-'lc/örin frá sjónarmiði kirkjunnar — Lögr. Akureyri, 8. Apríl 1911. ’Þór' lieitir skotfélag, sem A. J. Bertelsen liefir stofnað hér á Ak- ureyri. Félagar eru um 20. Þeir iðka skotfimi einu sinni í viku uppi lijá Kotá. Bertelsen er skot- fimur vel, og er hann kennari þeirra. Hann var kosii^n forrnað- ur félagsins, Kaupfélag Eyfirðinga Jiélt að- alfund sinn á Möðruvöllum í Hörg árdal hinn 31. f.m. Voru þar fram lagðir og samþyktir reikn- ingar félagsins fyrir síðastliðið ár, sem báru það nxeð sér, áð verzlun- in fer vaxandi og hagur félagsins blómgast. Útlendar vörur seidi félagið á síðastliðnu ári fyrir rúml. 107 hús. kr. og er það um 2O þús. kr. meira en næsta ár á undan. Verðáætlanir innlendra vara^ höfðu staðist vel og greiddi félag- ið fyrir þær til félagsmanna ná- lega 40 þús. kr. i peningum. Hreinn arður af verzluninni nægir til til þess að hægt verði að greiða félagsmönnum 10 prct. af úttekt útlendra vara, auk þess sem lagt er i Varasjóð. Samþykt var að stækka slátur- luis félagsins á næsta sumri svo að nægilegt rúm verði til jxess að slátra i þvi 600 fjár á dag. Rætt um vöruvöndun og óskað eftir að fulltrúar félagsins brýndu fyrir félagsmönnum nauðsynina á því að þeir væru allir samtaka með að vanda vörur sinar sem mest. Áhugi fundarnxanna fyrir starf- semi félagsins var augljós og ein- dreginn. J \ orið ipo7 varð bændaskólinn á Hvanneýri eign landsins, og tók þá stjórnarráðið við umsjón hans af amtsráðinu, sem hafði haft liann áður, á meðan skólinn var eign amtsins. Þá fékk skólinn nýja reglugerð °& nýtt nafn, og var nefndur Bændaskólinn á Hvanneyri”. Þá urðu og skólastjóra skifti; lét lljörtur Snorrason af skólastjórn en við henni tók Halldór Vilhjálms son. Nú er komin út skýrsla um skólann fyrir þessi þrjú ár 1907- 1908, 1908-1909 og 1909-1910. Er lxún glögg og all-ítarleg, og hún ber það með sér, að skólinn er á framfaraskeiði. Verkleg kensla hefir farið þar fram á hverju sumri, og þau þrjú ár, sem skýrslan nær yfir, liafa verið gerðar miklar jarðabætur, og garðrækt hefir aukist að miklum mun. Alls hafa verið sléttaðar SjmiB: Sherbrooke 2615 KJÖRKAUP Bæjarins Kreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR er ♦♦♦♦ OXFORD ♦♦♦• Komið og sjáiB hiB mikla úrval vort a£ kjöti, ávöxtum, fiski o- s. frv VerBiB hvergi betra. ReyniB einu sinni, þér munið ekki kaupa annarsstaðar úr því. .. ( LXgt Verð.GÆði, 5' I Areibanleiki. EinkunnarorB; Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu 15c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt 15c Mör lOc pd Tólgur lOcpd. 545 Ellice Ave. Talsími Sherbr. 2615. Rr^nnivín er e°tt fyrir heilsuna Drennivm eftekiðíhófi. Við höfum allskonar víntegundir með mjög sann- gjörnu verði. Ekki borga meir en þiö þnrfið fyr- ___ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín. ðéF” Kaupið af okkur og sannfaerist. "©2 THE CITY LIQUOR STORE 308-310 NOTRE DAME AVE. * Rétt við hliðina á Liberal sainuia. PHONE GARRY 2280 AUGLYSING. Ef þér þnrfið að senda ptmii ga til lands, Bandarfkjanna mðn til ailkvmM staða inaan Canadm þá nciið DmimMO b press Company s Money Ordere, avtsanir eSa póMmendingnr. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannatync Avc. Bulman Blo«k SkrifstoAir i(ttnm|mr mm bo^jhm, öthim borgum ctg þorpinn váBammggar i nadiB meCfium Can. Pac. Jármbvmmta Kostaboð Lögbergs. Komið nú! Fáið stærsta íslenzka vikublaðið sent heim til yðar í hverri viku. Getið þér verið án þess? Aðeins $2.00 um árið, — og nýir kaupendur fá tvær af neðannefndum sögum kostnaðarlaust. — aær 7 dagsláttur í túni og auk þess hefir Verið brotið óræklar-i land og ræktað, nær 8 dagsláttur. Skurðir hafa verið grafnir um kx> faðma og lokræsi gerð um 200 faðma. Miklar byggingar og húsaheetur tiafa og verið gerðar þessi árin og nú er hið nýja skólahús komið upp. Þ.að er mjög vandað og gerir það skólann að mun að- gengilegri hér eftir. í húsinu er sérstök safnstofa og lestrarstofa; i því er og miðstöðvarhitun, bað- herbergi og ýms fleiri þægindi. Árið 1909 til 1910 voru 25 nem- endur á skólanum.— NorSurland. Reykjavík, 10. Maí 1911. Ekki færri en 207 lagafrumvörp voru lögð fyrir þingið alls: 24 stjórnarfrumvörp og 83 þing- mannafrumvörp. Af þessum aragrúa fengu alls 45 frumvörp lífi að haldla og að lögum verða. Af þeim voru 16 stjórnarfrumvörp, en 29 þing- mannafrumvörp. Merkustu lögin auk fjárlaga og fjáraukalaga eru: stjórnarskráin. viðskiftalögin, hafn arlög Reykjavíkur og jafnréttis- lög kvenna til embætta. Þingsályktunartillögur voru alls 49 bornar fram, en að eins 25 sam þyktar. Þá voru bornar frarn 11 rökstuddar dagskrár og 1 fyrir- spurn. Þingkosnir starfsmenn eru: Gæzlustjóri Landsbankans í stað Eiriks Briern var kosinn t neðri deild séra Vilhjálmur Briem frá Staðarstað með 13 atkv. Jón Gunnarsson hlaut 10; 2 atkvæða- seðlar voru auþir. Þlað vorú Heimastjórnarmenn aðallega, sem atkvæði greiddu Jóni Gunnars- syni, þótt eigi vildu þeir við hon- ttm lita í efri deild um daginn. Gæzlustjóri Söfttnarsjóðsins var kosinn í neðri cleild Magnús Steph ensen fyrv. landshöfðingi, — því nær í einu ltljóði. Yfirskoðuttarmaður landsreikn- inganna var kosinn í neðri deild Skúli Thoroddsen með 15 atkv. Hannes Þorsteinsson fékk 10 fHeimastj.menn ). En LHB kosinn yfirskoðunar- maður í efri deild — með1 minni- lilttta atkvæða þó. Fékk 6 atkv. En Hannes Þorsteinsson 5. Tveir seðlar auðir. Tveir hankaráðsfulltrúar í full- trúaráð íslandsbanka voru kosnir i sameinuðu gingi. í stað Lárus- ar H. Bjarnasonar var kosinn Sigurður Hjörleifsson ritstjóri með 20 atkvæðum. L.H.B. fékk 19, þ.e. öll hin eiginlegu heima- stjórnaratkvæði (1$), ennfr. Stef- áns, Jóhannesar, Jóns frá Hauka- gili. Hannesar Þjorsteinssonar og Kristjáns Jónssonar,—en hver sá 19. var er óvíst. Sig. Hjörl. hlaut á finnn Ixtgríin, ,öll sjálfsftæðisfl.- i atkvæðin í deildinni — nema 1. I Sig. Hjörleifsson ketnur í stað1 L. H. B. og verður fulltrúi frá aðal- fundi í sumar. Því næst var Ari Jónsson end1- urkosinn bankráðsfulltrúi frá að- alfundi 1912 — með 23 atkv. Stef- án skólameistari Stefánsson fékk 15, einn seðill attður, en 1 atkv. fékk LHB. Endurskoðunarmaður Lands- hankans af alþingishálfu var end- urkosinn Benedilct Sveinsson rit- stjóri með 22 atkv. Jón Laxdal verzlunarstjóri hlaut '17 atkv. — ísafold. Hefndin Rudloff greifi Svikamylnan Gulleyjan Denver og Helga Fanginn í Zenda Rúpert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes 9sandur ^ möl í MÚRSTEIM, GYPSSTEYPU 03 STEINSTEYPU THE BIRD’S HILL SAND COMPANY, LIMITED Kelja og vinna bezta sand, möl og muliS grjót, KALK OG PORTLAND STEINLlM. :: :: -Aðal varningnr- Alskonar stœrðir, í steynsteypu, með eða án stál- styrktar-vírs. %, /2, U, i%, il/2, 2 þumlunga Reynið T°rpedo Sand vorn í steypu. ÞAKEFNI: —Skoðiö /2 þuml. möl vora til þakgerðar. Bezti og stærsti útbúnaður 1 Vestur-Canada. Rétt útiIátiS I "Yards" eða vagnhleðslum. Selt í stórum og smáum sttl. Geymslnstaður og skrifstofa: Horni Koss og Arlington Stræta. Vísi-forseti og ráðsmaður D. D. W O O D. Talsími, Garry 3842. 5EYM0R HOUSE MARKET SQUARE WiNNIPEG Eitt af beztu veitingakúsum bsj- arins. Máltíðir saldar á 33 cents hver.—$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vfnföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrantarstöBvar. }ohn (Baird, eigandi. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL á móti markaðnua*. 146 Princess St WUÍITBPEG. Fáein atriði um Saskatchewan. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur » Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY ' Manufacturer, Winnipeg. Soghósti er ekki hættulegur þegar soginu er haldið í skefjum með því að taka inn Chamberlains hóstalyf fChamberlain’s Oouglh RemedyE Það hefir oft verið notað gegn þeim sjúkdómi og reynst vel. Selt hjá öllum lyf- sölum. Hvergi í heimi bjóðast bændum betri tækiíaeri erl 1 Saskatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu í iNorðvestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarðvegur í heimi. Mikill hluti þessa undur frjósama landrýmis, bíður enn ónumið eftir fþví, að menn taki þar ókeypis heimilisréttarlönd. Það er 760 mílur á lengd og 300 mílna breitt. Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar geftð af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. 1 Northern. Saskatchewan er fremst allfa fylkja t Canada um hveitiuppskeru, og stendur aðeins einu ríki að baki 1 Norður-Ameríku. Á éllefu árum, 1898—1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel hveitis. Þúsundir landnema streyma þangað árlega frá Austur-Canada, Stór- bretalandi, Bandarikjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auð- yrkta og afar-frjóva landi. Arið 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp- tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 Suður Afríku sjálfboða heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Allar kornhlöður fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur allra komhlaðna i sléttufylkjunum er í Saskatchewan. Hveiti-afurðirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem bændur hafa í Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda afurðir þar metnar $92,330,190, og var hveitið eitt metið á $56,679,791. Verðmætar kolanámur hafa fundist í suðurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- gerðar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. I Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar eru langvega símar samtals 1,772 mílur, 42 stöðvar og 5,000 síma-leigjend- ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. Járnbrautir ná yfir 3,440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af hundraði að mílnatali síðan 1901; þó virðist járnbrautalagning aðeins i byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R., G. T. P. og Great Northern eru að lengja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um gervalt fylkið. Sjö samlags rjómabú eru í fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem styrkir þau með lánum gegn veði. Á sex mánuðum, er lauk 31. Október 1910, höfðu rjómabú þessi búið til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan hafði vaxið um 119,596 pund eða nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði að meðaltali 66,000 pund smjörs, eða 9,000 pd. meira en árið áður. Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. Nær 300 löggildir bankar í Canada eiga útibú í fylkinu. Gætileg áætlun telur 425,000 íbúa í Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meðfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og 150 sveitaþorp löggilt Námsfólk í Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, þorps og bæjar skólum 53,089, en í æðri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjórnartillög $315,596.10. Ef yður leikur hugur á að vita um framfara-skilyrði og framtíðar- horfur Saskatchewan, þá leitið nánari skýrtnga, sem fá má i spánnýrri handók, með fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðið. Skrifið tafarlaust til ^ w' Departmentof Agriculture, Regina, Sask- Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada- Norðvesturlandiou CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir *yrlr aO Sjá, og sérhver karlmaB- ur, sem otílinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórBungs úr ,,section" af óteknu stjdrn- arlaudi ( >i anitoba, Saskatchewan eBa AI- befta. Umsækjanditm verður sjálfur cB aB koma á landskrifstofu stjórnarinniftr eB« undirskrifstofu I þvf héraBi. Samkvæmt umbeBi og meB sérstökum skiIyrBum mA faBir, móBir, sonur, dóttir, brðBir eBa sy»t- ir umsækjandans, sækja um landiB fyrlr hans hönd áhvaBa skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaBa ábúB á ári og ræktun á landinu f þrjú ár. Landnesu má þó búa á landi, innan 9 mílna frá hefro- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en ftc ekrur og er eignar og ábúSarjörB hans eBa föBur, móBur, sonar, dóttur bróSur 06« systur haas. í vissum héruBum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldura sfnmn, forkaapsrétt (pre-emtion) aB sectionarfjóvB- ungi áföstum viB land sitt. VerO $3 ctnma. Skyldur:—VerBur aS sitja 6 mánuBt af ári á landinu f 6 ár frá þvf er hrimiliiTl*ttnr landiB var tekiB tað þeim tíma meBtöldunt er til þess þarf a8 na eignarbréfl á heim—tH réttarlandinu, og 30 ekrur verBur aB yrkfa aukreitis. LandtökumaBur, sem hefir þegar uoCafl heimilisrétt sinn og ge nr ekki náð tar kaupsrétti (pre-emption) á laodi «atnr keypt heimilisréttarland f sérstökum oo6n uBum. VerB $3.00 ekran. Skyldur: VsrBiB aS sitja 6 mánuBi á landinu á ári f þrjá ár og raek*a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virBi W. W. CORY, Deputy Minisier of the Interior. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aB kacpa LEGSTEINA geta þvl fengiö þa meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir iem fyiii til A. S. BARDAL 843 Slterbrooke St. Bardal Block ÍHE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur ganmur gefinn SPARISJOÐSDEHDlNNi Vextir af innlöguro borgaBir tvisvar á ári H. A. BRIGHT. ráttem.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.