Lögberg - 08.06.1911, Side 8

Lögberg - 08.06.1911, Side 8
s. a 1.ÖGBERG. FIMTUDAGINN 8. JÚNÍ 1911. Þér ættuð að nota i; ROYAL CROWN SAPU geymið umrúðihnar, þær eru verðmætaR B0YI)‘S Royal Crown Soaps,Limited Premium Department. Winnipeg, Canada er a5 öllu leyti svo gott, Og hefir haft á sér sama ágætisoröiö ár eftir ár, aö kormr sem reyni hafa marg- ar tegundir hafa aö lokum valiö BOYDS Þaö er heilnæmt bragögott, nærandi og lystugt. Símiö: Sherbr. 680 og sendi maöur vor skal koma Hvíta plágan. Flestir sýkjast af tœringu vegna óhollrar mjólkur. Engin sýk- ingar hætta af Crescent mjólk. Kaupiö hana handa börnum. CRESCENT CREAMERT CO., LTD. FRÉTTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Fimtudaginn fyrsta Júní voru gefin saman í hjónaband Dr.Olaf- ur Björnson og Miss Sigríöur Brandson. Hjónavígslan fór fram á heimili Mr. og Mrs. Dr. Brand- son’s (620 McDermot Ave.J, og gaf Dr. Jón Bjarnason þau saman Þau hjónin lögðu J. J. BILDFELL FASTEIQN ASALI Room 520 (Jnion bank - TEL. 26S5 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Contractors og aðrir, sem þarfnast manna tilALSKONAR V E R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun Talsimi Main 6344. Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. SkrifstofaCor. Main og Pacific. Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg, Talsímí main 4700 Selur hús o? lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Þaö er verra en ekki aö taka inn lyf viö vöövagigt eöa þrálátri gigt. Ekki þarf annaö en bera duglega á Chamberlam's áburö ('Chamberlain’s Lmimen: Til sölu hjá öllum lyfsölum. Hr. Skafti Brynjólfsson birtir í þessu blaöi yfirlit yfir samskotin til minnisvaröa Jóns Sigurösson- ar. Hann hefir veriö féhiröir nefndarinnar óg gegnt því starfi af mikilli alúö, og hefir þaö þó Jveriö fyrirhafnarmikiö. Þar sem sagt er, aö gefendur séu um 6,000, má geta þess, aö ekki var unt aö tiltaka þaö nánara. því aö sumir Igáfu í einu lagi fyrir fjölskyldu | sína, án þess aö tilgreina hve ]margir væri í henni. Öll upphæö- in var send héöan í Júní, og gæti ef til vill veriö ikomin 17. Júní til íslands, ef vel stæöi á skipaferö- um. Margir menn fá sér létt föt og eru í þeim í fyrsta sinn “Horse Show” vikuna. HESTA-SÝNINGAR VIKAN, (“The Horse Show”), veröur vOnandi blíöviöris-vika. Stundum kemur góöa veöriö fyr en ætlað er, en stundum er þaö seint í förum, en hvað sem því líður, ættu alíir aö kaupa sér sumarföt. Það er meiri vandi aö velja sumarföt en þykkri fatnaö._ Ef létt sumarföt eru ekki úr góÖu efni og vel sniöin, þá aflagast þau á fáum dögum. Föt vor eru auð- kend af því aö þau eru úr alull, og beztu klæöaskerar sjá um saijmaskapinn — og loks er mönnum á- byrgst, aö þeir veröi ánægöir,— og sú ábyrgð fæst gefins.— Þegar um sumarföt ræöir, detta mönnum í hug þægilegu, bláu “Serge” fötin “Serge” fata er hvergi til í bænum en hér. — og betri tegund KARLMANNA BLÁ “SERGE” FÖT, $13.50, $15, $18 til $25 UNGLINGA BLÁ “SERGE” FöT, $10 og $15. Fjölda margir vilja heldur hvítar buxur aö sumrinu, og þegar þeir kaupa föt, fá þeir sér líka “duck” eöa ‘flannel” buxur. Og af því aö treyjan endist vanalega á viö tvennar buxur, þá má heita aö þér fáiö tvo fatnaði. — Karlmanna hvítar ‘’Duck” buxur, $1.50. Hvítar “Flaanel” buxur, $4 til $6. 1. Jjúní var “Tag Day,” og seldu skólabörn og ungar stúlkur hér í _, _, ~ 7T 7 „ bænum merki ýmiskonar til ágóöa Sera Runolfur^ Marteinsson flyt- f ir heilsuhæti8 í Ninette. Gaf „ af stað sam- tvær guösþjonustur , Tjald- hver þaö sem honum sýndist. Starf dægurs suöur um Bandaríki og eru buöarktrkju næstkomandi sunnu- m/liamí;nn hér í bænum gáfu suin- ekki væntanleg hedm aftur fyr en í næsta mánuöi. Heimfli þeirra veröur aö 806 Victor St. hér í bænum. Miss Rúna Mirtin, sem undan- fariö hefir unnið t Bardals búö, 892 Sherbrooke S?.. fci noröur tfl Gimli laugardag’r i » þ.m. til að stunda bróöurd'tíur rna Er liggur þar veik. dag á venjulegum tíma. ir stórfé. Um 1,000 ungar sÞitk- ur seldu merki. Alls kom inn viö Miss Annie -J. Sigurösson fór , , . .héö'an úr bænufn á þriöjudags- ha fJarsofnun $13.762.00, og munu morguninn heimleiöis til foreldra !alhr asattlr um a15 l561111 penmgum sinna, er nú búa skamt frá Cow- se vel_variS’,.Sern rgefnir ,eru t,n dery P. O-, Man. Þeir Th Sérstakt úrval af skóm til hesta-sýningarinnar. Margbreytt úrval af karlmanna og kvenna skóm og dans skóm, meö allra nýjustu gerð. Ef þér veljiB skó yðar hjá oss, fáið þér beztu tegund. — KVENSKÓR, TAN, VICI. GUNMETAI ()G PATENT OXFORDS. — MeS BDotrum sléttum tám og tíhettum, sólarnir þunnir og láta vel undan fæti; Goodyear sólar, liprir og sveigj anlegir. Lágir bermanna eða Cuba hælar. Gerðir með B, C og D breidd. Allar stærðir. Verð— $3.00, $3.50, $4.00 og $^.00 SNOTRIR, LÉTTIR KVENSKÓR, — Gerðirúr svörtu og gnlu leðri, gulu Russia calf, patent colt, gunmetal og vici kid. Cuban eða herman*a hælar, fallegt skraut áfest. Úrval af fegurstu Bandaríkja skóm. Allar breiddir og lengdir. Verð: $3.00 til $6.00 Vér höfum mikið og fallegt úrval af útiskóm karlmanna, með nýjustu gerð Bandaríkja og Canada- Gerðir úr gulu Russia caff, pateut colt, gunmetal, velour calf, og vici kid,— Nýtt, stutt yfirleður, Goodyear welted, einfaldir sólar. Allar stœrðir úr að velja. Breiddir B, C, D og E. Verö frá $3.00 til $7.00 FYRSTA FLOKKS REIÐSTÍGVÉL.—Gerð úr innfluttu úrvals rússnesku kálfskinni, frönsku kálfskinni og patent fol- aldsskinni. Seinasta gerö. Hiö bezta er ekki of gott. Kven- stærðir 21/2 til 7. Karlmanna stærðir 6 til 10. Verð— $16.50, $18.00 ogj$20.00 Aldarafmæli Jóns Signrðssonar. á aldarafmæli Jóns Sigurössonar, í Good- templanahúsinu laugardagskvöldiö , Klúbburinn Helgi magri ætlar aö aö stemma stigu fyrir tæringunni. gangast fyrir samkomu hér í borg , r TT TT , ,. - *... Thorkelsson, Guöm. „ , , , ,,. Mr. H. Hermann kom h>ngaö: Breclanarf og Jóh. Halldórsson, veröur hun haldin t.l bæjanns fra Arborg siöastl. kaupmenn frá 0ak Point voru templanahusinr --------------- þnöjudag meö Hjalmar son sinn sta(Mir hér 5 bænum eftir hel ina 17- Júní næstk. til lækmnga. Hann veiktist fyrir________________________Vér undirritaöir höfum veriö helgina og var fluttur á Almenna Mánuðina Júní, fúlí, Ágúst og ho;:n*r > nefnd til aö annast um sjúkrahúsið er hingaö kom.— Mr. j September verður hinum ýmsu samkomu þessa, og verður þar Winnipeg shemt meö ræðutu og kvæöum, 31. Maí andaðist hér í bænum Abraham Abrahamsson, sonur Henuann kom við á Lögbergi, ogldefldum bókasafnsins Fnöriks Abrahamssonar^ Crescent • saggi hann. a8 miki8 hffsi verig ]okaR kk 8 a8 kvel(|i j sta8 k] ' £ söng og hljóðfæraslætti. P.O-.Man. Hann var rúmlega 251 unni« aS jarSrækt þar nyr5ra t e h Þegsi b ; ara gamall. fædduv a Islandt 7-Juli j vor, og akrar alt aö því helmingi byrjun þessa mánaöar. 1883. Fyrtr nokkrum arum varð; stærri nú en nokkru sinni áöur. hann fyrir þvi slysi aö hrapa hér úr háu stórhvsi, þar sem hann var| P.arn skaöaöist á Stella stræti 2. Fimtudagskveldið 1. Júuí að smtða og var upp frá þvt mátt-gefin saman í hjónaband Edward , laus í fótum og gat ’kki gengið, en Alfred Cóbney og Kristjana Hall- 13 VCn* aS eika ser utl a &ot gat farið um í hjÁlvagni, sem hann dórsdóttir Kristjánsson. Dr. Jón snéri meö höndunum. Hann bar Bjarnason gaf þau saman aö 676 þennan sjúkleik siinn meö mikilli, Sargent Ave. stillingu og var jafnan glaður og-------------------------- rólegur alt til hitiStu stundar,enda | Séra Rúnólfur Marteinsson kom var hann- mesti tnimaður. Lík til bæjarins síðastl. þriöjudag úr v°ruiþm Þa^ var stá]ka á ^ ári; unni með bróöur sínum litlu eldri en oröiö fyrir hesti sem keyrður var um götuna, og hann stigið of- an á bamið og beinbrotið þaö. Porsteinn Jóhannesson kom hans var fJutt til Sinclair, Man. og; ferö sinni um Álftavatns og 'hmf>a® BI bæjarins frá Gimli á hélt Dr. Jón Bjamason ræöu yfir 1 Gmnnavatns bygðir. Hann var 3 líkinu áður en þið war flutt frá 1 vikur í förinni og dvaldi lengst Allir Islendingar eru þangaö boönir og velkomnir. Síðar verö- ur nánara skýrt frá hvernig sam- komunni verður háttaö. . v Winnipeg, 29. Maí, 1911. O. S. Thorgeirsson, formaöur. Baldur’ Sveinsson, skrifari. Gísli Goodman. Albert Johnson. Gunnl. Tr. Jónsson. þriöjudaginn var. Alt bærilegtl þaöan aö frétta, en fullmiklar 17. Júní í Leslie. íslendingar i Leslie, Sask., útfararstofu A. S. Bardáls, föstu- hjá Halldóri Halldórssyni, Lund- rl8'n>nflar höföu verið þar upp á daginn 2. Túní. ar P. O., en var annars á feröalagi ‘ufiI<ast>?i- Þorsteinn ætlaöi til Ár- bjóða til kvöld samkomu í Good- _____________ viðsvegar um bygöirnar. Hann Á°rí>’ ^an> nn um miöja .vikuna. Templara húsinu þar í bænum kl. Xýskeð cr <mmiö hinú'aö b-éf helt ffu^sþjónustur aö Lundar, _. , . --7----- ** aS kvol<li 1>«SS l7• Júní n.k. frá hr. Fr. Fr>5 s-mi, skrifaö i MarT Hill> °tto Westfold, og . Kryningar(lapnnn 22. þ.m. hef- Þaö er til minntngar um J,ón » ... _ J cl/írKi ca.. T._í ' f w' Alþýðuvísur. Tveir menn hagoröir komu til HallgrLms Jónssonar læknis; þá var hann ekki heima; þeim leidd- ist aö bíöa en bjuggust viö aö mæta honum á leiö, hvað og varö. Þá varö þeim aö oröi; Starri, Hrólfur, Bessi, Björn, Barri, Snjólfur, Jessi örn, Sámur, Frosti, Grani, Gnýr, Glámur, Þorsteinn, Hrani, Týr. Hinn bætti viö: Oöinn, Hallur, Friörik, Freyr, Fróði, Snjallur, Diörik, Geir, Áki, Kolli, Kári, Njáll, Krákur, Bolli, Lárus, Páll. Svar Hallgríms: Eignast muntu, eg til get, ærinn fjölda barna svo, láttu heita, sem ég set, sonu þína fjórtán tvo. Hall, Kar, Geir, Þór, Grís, Skáld, Man, Grím, Pál, Hrólf, Krák, Styr- Björn, Svein, Snjall, Már, Frey, Njörö, Svart, Álf, Svan, Sveip, Njörö, Kol, Krák, Gný, Odd, Stein. (Eftir hdr. Þorst. JóhannessonarJ Elxcursion. MILTON’S White Seal Brauð úr bezta efni, búið til með beztu áhöldum. TALS. Garry 814 Hvada styrkingarlyf er bezt ? Því er auðsvaraS, eg hér er fjöldi fólks, sem lýkur upp einum munni um að það sé Nyal’s Bee f, Iron Sc Wine Seyðisfiröi 15 Má' Semr hann!skírSi sex born’ Þrír söfnuðir veriS áhve«inn helgidagur um Sigurösson og frelsisbaráttu vorr- .x oti„, wLAÝ ka ern þar í bveömni: Lundar-söfn- alla Canada.< , t , ar kæru íslenzku þjóðar. að allur hafís sé þá horfinn, og C1L1 har 1 ^yS^mni: Lundar-söfn gerir hann ráð fyrir að fara áLU ur’, 0runnavatns'söfnuöur og W estfold-söfnuöur. Hann lét vel Bifreiöum hefir fjölgað gufuskipi frá Seyðisfíröi noröur á ■7—vci jkiíS b- ; , ; “ • T;. r - Langanes. en þaöan landveg inn á vf,r ferS,nn> °S ahl'ga manna í!e Tl1 me*.ræSum Djáknanefnd Tjaldbúðarsafn- aöar hefir fastráöiö aö hafa “Ex- cursion” til Hyland Park mánu- daginn 12. Júní. Báturinn, sem er Bonnitoba, fer þrisvar noröur þenna dag, kl. 10.15 f-h., kl. 1.45 afar- og verður þar skernt eftir föngum t.JÁ°? kl’ ,e’ h’>. °S getur þjóöar. Sarnkoman verður frí fyrir alla, £ KóTÁeriTCsv,”, íÆir ™f»- * á £6t sunnu- '£**>* L? ureyrar mánuöi. Eftir áhuganum að dæma, sem Kónaskeri í Núoasveit til Ak- i CI vcno ao Koma Par a íot sunnu- 'A • ~~J.---Jr...... íslendingar sýndu í aö leggja fram einhvemtíma i bessum <Iafsskoluni víösvegar um bygðim- : ®..f ® ' ]e?h ,*** keyPt voru peninga til minmsvaröa Jóns, má 'i r QÁt-o __1 'm .1 . r 1 Dvelur hatm svo á Akur ar. manna fólkiö farið meö hverri ferðinni, jsem því sýnist. Bezt er að taka St. Boniface strætisvagninn suöur, en þegar þangað kemur veröa menn fvrir til a« leiöbeina fóJk- Þetta viðurkennið þér líka et þér reynið það. Það er eitt þessara góðu, áhrifa- miklu styrktarlyfja.sem ger- ir yður gott, og lætur yður njóta lffsins gæða. FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 MBINSOi SILKII SILKII SILKI! 1500 yards Verður selt 1 smá-slumpum. Vana- legt verð á þessu indæla silki er og 75 cent yardið. . _ Látum hvert yard fara nú á 4 / C • j^ikill afsláttur á þunnum sumar- fatnaði kvenna, úr hvítu musel- íni, dimity og chambray; r' f\/~\ vanav. alt að $12; en nú 4^} •VJC/ J^veri-blouses, allar stærSix, mjög góða1raíhftaarnum$1.50til $1.85 /Wlikill aftláttur á öllum sokkum og 1' * og nærfatnaði. K omið og sjáið skoðið og reynið. Það borgar sig. ROBINSON Séra Rúnólfur lét vel af har ’ ,°nU IM!°nu, 1 . fyrra- Alls er vonast eftir, aö þeir taki margir • eyri fram til 7 b.’i cu leggur þá ',urll,ia Þar utl> °f sa&öi talsveröa u ' Á® í? ' f>r,lklnu scu nu nokk- l>att í a« minnast hans þenna dag. ,.nU’ ‘ 've r >nn er ætlast tfl aö af stað þaðan ,>.-iö:s til Vestur 'framför a Lundar. Þar eru komn- ekk- 1’ l8^.„þuSund blfrei'8ir °S Það kostar enga peninga, en að wíVTS á “• þj’ir í.tÆ'Æum ieins *?.■'*fyrirhö,nina *' komi hingaö seint í rU!i cöa fyrst íe,n Jar«yrkjuverkfæra verzlun, tvö Þessir ílndin^r hér $ T ~ " Stað’nn’ daeana í Aeúst * i írístihús. Nú er sem óöast veriö f Islendmgar Mr t bænum g _______ |s» vinna ,» jámbraminni „or«a„ 5*“". TJV'? J' 1 viS Lundar. - Grasspretta er þar * ! T' ’í J?l'!n“n- S,,W v i Melsteö, A. S. Bardal, Árnt Egg- 17. Maí andaðÁt rún Jóns- | 2kkja dó>ttir viö Mountam, \.D. ckkja; i,ezta móti, en Hgnmgasamt I ertsson g ,'Bryn.iólfssórí T Tr, , ... ' J hefir verið og nokkuö blautt um , ’ ,DrynJ0|tsspn, J. Jo- \ ígfusar lieitms -Stgurðssonar, j _ „. R. L 1 hannesson, Joseph Johnson, Paul bókbimlara. Hán var run.l 75 Jyrir fm, L **■*». »"■ G. Olafson G„« ára gömul, fædd á Arnarvatni 5 Iynr ner 1 0161,11111 tyrst um smnl., — •„ Iæslie, 5. Júní 1911. í nefndar umboöi, W. H. Paulson. 17. Júrí í Vancouver Mývatnssveit. :iótt:r Ton-' Tómas- sonar frá Kálfast.vr i. I-ftin haföi fram yfir kirkjuþing. lagt veröi af stað heimleiðis kl. ti e. h. Á bátnum verður lúöra- flokkur, sem spilar fyrir dans- Endum; húist við ágætis skemtun- um. Aögöngumiðar eru. til sölu bjá herra Pétri Thomsen á horni Sargent og Victor stræta. Nefnd- in óskar eftir aö landar kaupi aö- göngumiöa sína hjá honum eöa nefndinni r , , . . ... , . , Þv> flestum mun jón Thomas, Guðm. Axford, Sig- d SU,’ er kosm var til þess kunnugt til hvers nefndin ver sín- uröur Johnson. aö sja um framkvæmdir a sam-, um penittgum. ___________komuhaldi þann 17. Júní á hundr- j ___________ Leiörétting,—í æfiminning Guð- Fyrsta þessa mánaöar var fund- að ára afmæli Jóns Sigurðssonar, j Carbon Oil Works félaeiö auo-- rndar F.inarísnnar ,',f t^™ „r i ----oskar þess getið 1 Lögbergi, aö Jlýsir á öðrum stað í þessu blaði alveg spánýja máJtegund, sem þaö hefir látiö bua til og borgaö mikiö fyrir einkaréttindi á. Féla; ]>etta er í miklum uppgangi veröskuldar eftirtekt manna. Kjörkaup í vikulokin of margir fatnaðir í búðinni 200 fatnaðir til sölu það sem eftir er vikunnar, beztu sem til eru í búðinni, vanaverð $25.oo til $27.50 á S1 8. 20 tylftir hatta, harðir og linir alt að $2.50 á . . . $1.00 PALACE CLOTHING STORE 470 Main St. & C. LONG. Baker Block verið 36 ár vc;\m hafs Jaiö-I sungin var hún 19. Mai. af séra: mundar Einarssonar, sem út kom j ur hajdinn í Goodtemplara húsinu ............................. - Lárusi Thorarensen. j> Lögbergi x. Júní þ.á., vantarr ltil að kjósa íslendingadagsnefnd. unó>rhuning'i undir samkomuna er ------------ I Guömundur var fæddur 4. Marz Margar tillögur voru fram born- ioki® hun fer fram a Horti' TILKYNNING. 1832 í Garði í Þistilfirði; oö síöar ar og hlutu þessir að lokum kosn- cultural Grounds í North Van ■ ' “ 1 couver. Leikir, kapphlaup og stökk fara fram fyrir miödag, en aöal pró- gram dagsins: ræöur, kvæði, söng- ur og hljóöfærasláttur, byrjar kl. 2 síödegis. Vænst er þess, að íslendingar víösvEgar á ströndinni noti þetta tækifæri til aö heimsækja landa sina og vera viöstaddir á samkom- unni. Aökomufólk fær leiöbeining á járnbrautar stöövum og við höfn- ina, hvert halda skuli til að finna staöinn. Fórstööunefndin. Fyrsti lúterski söfnuöur hefir j í greinina vantar: Jón fóstursonur ingu: O. S. Thorgeirsson, Gunnl. Jóhannsson, R. Th. Newland, Victor Anderson, : Hallur Magnússon, . Halldór1 Metúsalemsson, Sigurðttr Björnsson, Guöm. Johnson, Th. Björnson. eins og aö undanfömu kosiö nefnd: hans varö fyrir slysi sem leiddi til þess aö taka á móti fulltrúum hann til bana. þeim, sem kosnir veröa á kirkju-j ------------- þingið, og eru þaö vinsamleg til-j Mrs. Ingunn St "a->sdóttir a í< mæli, aö allir söfnuöir tilkynni hr. lands bréf á s.<rifstofn LögbErg-. A. S. Bardal, Bardal Block, j --------- Winnipeg, hverjir fulltrúar eru Seytján íslendi|ngár ,komu' kosnir. Oskandi aö þær tilkynn- hingaö frá Islandi í fyrri viku. ingar komi sem allra fyrst. Full- ------------- trúamir eru beðnir aö snúa sér til I Séra Lárus Thorarensen fráGar- hr. A. S. Bardals, og vísar hann dar, N.D., kom hingað á Iaugar-1 Hr. Sigurgeir Bardal kom þeim á verustaöi þá, sem þeim eru | dagskvöldiö og prédikaði í Tjald- hingaö frá Selkirk á mánudaginn ætlaöir hér í bænum meðan á búöinni s.l. sunnudag. Hann hélt ogbýst viö að dvelja hér fyrst um kirkjuþinginu stendur. íheimleiöis á þriöjudaginn, en hefir.sinn viö smíöar, eins og venja Móttöku nefndin. í hyggju aö koma hingaö 16. þ.m. ; hans hefir veriö. °S Hr. Sigurjón Olafsson trésmiö- ur kom hingað til bæjarins frá New York á þriöjudaginn, ásamt konu sinni og dóttur. Þau höfðu dvalið þar syðra um tvo mánuði, en þangað komu þau frá Reykja-I vík. IMY EQC 21 c TYLFTIN Crescent Creamery smjör, 25c pundið No. I Dairy smjör 23c pundið No. 2. “ smjör 15c pundið Grænt Rio kafíi 6 pund fyrir $1 .00 — TAKIÐ EFTIR:—Þetta verð gildir alla næstu viku. _ THORVARDSON & BILDFELL Corner Elilce * LanK8ide. Ta|(Jim| 8hcrbrookc Hr. Guöm. Thorgn;n«son og Miss Ingibjörg E'Ln-irlóttir A',- lan voru gefin samat’ i hjónáband í Pembina, N.D, 17. Muí, af sé’-a L. Thorarensen. Hr. R. Sigurðsson frá Semons, Sask., fór héðan heimleiðis fyrir helgina ásamt Guörúnu Guðmunds dóttur og Elísabet Jónsdóttur, sem komtt frá íslandi í fyrri viku. Hann baö Lögberg aö flytja þeim mönnutn kveðju sína og þakklæti, er greiddu götu hans meðan hann dvaldi hér. Litt lyf er það, sem hver fjöl-. skylda ætti að eiga, einkum aö sumrinu, sem sé Qiamberlain’s 1} f, sem læknar alls konap maga- vciki ýChamberlain’s Cof?c Ch ,1- ”ra and Diarrhoea RemedyJ. Þér þt rfiö vissulega á því a5 halda. Kostar aö eins 25C. Megið þér vera án þess? Til sölu hjá öllum lyfsölum.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.