Lögberg - 03.08.1911, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.08.1911, Blaðsíða 1
24. ARGANGUR WiNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 3. ÁGÚST 1911 NUMER 31 HINN SIGURSÆLI FORINGl Cpnada og Cuba Aukin verzlunarviðskifti vænt- anleg. Eirnn hinna merkustu matma á, Cuba, Carlos Garcia general, er nú , að feröast um Canada. Hann var i staadur austur í Toronto i fyrri j viku og ræddi þar margt um vætiit-1 anleg verzlunarviðskifti milli Culba ■ og Canada. Kvað hann þau næsta, fýsileg en ]rótti tollar fullháir enn þá i Canada til þess að viðskiftin gætu aukist til muna. Enn frem- ur taldi hann nauSsynlegt aS lagt væri fé til fastra gufuskipaferSa milli landanna. Byltingum í Cuiba httgSi hann loki'S. Þar væri riú komið á frjálslegt stjórnarfyrir- komulag, að miklu leyti sniSib eft- ir stjómarskipun Canada. Cuba- búar eru aS koma sér upp her- skipun og löggæzla á landi er mikið aS batna nú i seinni tíS. Híbýli verkamanna í AusturríkL $40,0C0,000 stjðrnarlán. SIR WILFRID LAURIER. stjórnarformaSur. Sambandsþingið rofið. Eínt tii nýrra kosninga. — Útnefningardagur ákveöinn 14. Sept. Kosningar fara fram 21. s. m. Templeman og Oliver ráð-| gjafar stýra kosningabaráttunni í Vestur- fylkjunum. Flugsamkepnin á Bret- íandi. Stjórnin i Austurríki hefir fastt- ákveSiS að veita $40,000,000 lán tii þess að koma upp smotrum í- búSarhúsum hancla verkamönnum' þar ,sem ö'llum iheilbrigðismálaJ fyrirskipunum sé fulinægt. Fyrst í stað á að veita $300*000 af láni þessu á ári, og skifta á milli bygg- ingafélaga og bæjarráSa, er aftur veita' verkamiönnum þeim lán til húsabygginga, er fara þess á leit og þurfa þess brýnast við. En ]>etta stjórnaríán er þannig til kornið, að þaS er or-Sið afartítt, að fólk þyrpist saman i stór hús í borgnm i Austurríki, og verSur þar hin nmesti óþrifnaður sakir þrengsla og óþæginda. Vildi því stjómin reyna að veita 1'á-niS, er áSur var urn geti'ð þeirn fjölskykl- nm, er sjálfar vildu reyna aS eign- ast þak yfir höfuSiS. Mælist ný- mæli þetta ágætlega ve! fvrir. Leopold af Bavaríu að deyja. _ Leópold prinz. stjórnari i Bav- aríu, er sagður mjög sjúkur, svo aS honum er ekki líf hugaS. Hann er nú niræSur, var fæddur 12. Marz 1821. FORMAÐUR KOSNINGABARÁTT- UNNAR 1 VESTURFYLKJUNUM. Beumont hinn franski hlut- skarpastur. Flaug 1,010 mílur á 22 kl.t. og 28 mínútum. —Á la/ugardagirm var sá Laurier stjómin sér einn kost nauðugan aS rjúfa samibandsþingiS og efna til nýrra kosninga, sakir þrákelkni minnihlutans um aS hefta fram- gang þings/tarfa og neita aS sam- þykkja fjárlög. Eins og menn vita eru enn tvö ár eftir af kjörtímabili stjórnarinnar, en samt hikar bún sér ekki viS aS leita á ný trausts- yfirlýsingar ;hjá ílbúum landsins.og kviSir ekki úrshtunum. Kosningar era ákveSnar 21. Sept., en útnefningar fara fram 15 s.m. ÞingiS mun eiga aS koma saman snemma í Október og setur þaS hinn nýji landástjóril hertog- inn af Connaugjht. ASal málið sem fyrir liggur, er viSskiftafrumvarp- iS. Kjósendur eiga aS svara því viS þessar kosningar, hvort þeir vilja rýmri og hagkvæmari viS- skifti vib Bandaríkin htldur en þeir hafa haft, og hvort meiri- eSa minnihiluti skuli ráSa í þinginu. ÞingrofstíSindum var tekiSmeð mesta fögnuði af öllum þingmonn- um frjálslynda flokksins og hugs-1 uSu þeir hiS bezta til kosningabar- áttunnar, eftir alt þófiS í þeim conservatívu. Afturlhaldsmenn láta sem þeir séu hvergj smeikir, en þaS er opin- bert leyndarmál, aS rnargir þeirra telja þaS mjög misráSiS, aB neýða stjómina til kosninga þegar i staS, og aS þaS sé öldungis vonlaust fyr- ir afturhaldsmeinn aS vinna sigur í viSskiftamálinu, því aS meiri hluti þjóðarinnar sé andvígur stefnu conservatíva í því. bardaga; stjórnarformaSurinn mun ferðast austur um Quelbec og Ont- ario og er hann hinn hrtessasti í anda, og er sem nýft f jör og móS- ur færist í hann er á hóliminn skal ganga. Þeir ráSgjafamir Temple- man og Oliver eiga að stýra kosn- inga baráttunní hér, í Vesturland- inu. Flokkaskipun eftir ingar 1908 var þessi síSustu kosn- On-tario • 36 48 2 86 Quebec ■ 53 11 1 65 New Bruns. . 11 2 0 13 Nova Scotia. . 12 6 0 18 P. E. Island. • 3 I 0 4 Manitaba. . . 2 8 O 10 Brit. CoL . . . 2 5 O 7 Sask .. 9 I 0 10 Alberta • 4 3 0 7 Ytrkon. . . . . I O 0 I AUs. . L33 85 3 221 Sir Wilfrid Laurier og allir riáS- gjafar hans búast nú sem óðast tilf ÞaS er altalaS aS Dominion- stjórnin ætli aS láta semja kjör- skrár í Winnipeg og Brandon, þvi aS til þtess hefir hún fulla heimild, samkvæmd gildandi lögum, er mæla svo fyrir, að þegar engar gildandi kjörskrár séu itil er efnt sé til sam- band>skosninga, þá skuli sam- bandsstjóminni skylt aS láta semja þær, þar sem þær vanta. Fylkis- stjórnin í Manitoba hirti ekki um aS láta endurskoSa kjörskrámar í Winnipeg og Brandon í sumar um leiS og endurskoðun kjörskránna fór fram út um landilK, og verður þaS því hlutverk sambandsstjórn- arinnar, svo sem aS sjálfsögðu. í síðasta blaði var gtetið nm hringflugiS mikla um Bretland. Milli tíu og tuttugu manns urSu til aS keppa um verðlaunin, sem blaðiS Dailý Mail hafði heitiS, því að þau vom feikna há, $50,000. Vegalengdin, sem fljúga átti, var samtals 1,010' mílur, og komust liana að eins tveir þeirra, sem um verSlaunin keptu, báSir fransk- ir menn. VerSlaunin hrepti þó annar þeirra, A. Beaumont laut- enant, nafnkunnur flugkappi. Hann var 22 klukkustundir og 28 mín., aS' fljúga þessar rúmar þús- und mílur. Þetta er sami maSur- inn, sem vann verSlaunin í hring- fluginu milli Parísar og Lundúna fyrir eitthvaS rúmum þremur vik- um. Félagi hansV Vedrine, kom 1 klst og 10 mínútum seinna aS markinu. Þegar Beaumont kom til Brokklandis og hafSi lokiS flug- inu, var honum tekiS meS miklum fagnáSarlátum og borinn inn i tjald si/tt á gullstóli. Bandaríkja- maS'ur einn, Weyman, tók þátt í þessari flugSamkepni, en honum hlektist á og skemdi vél sína, og varS aS hætta viS flugiS eins og aðrir fleiri félagar hans. Fljótandi skipakví. Bygð á Englandi, dregin til Montreal. Sambandssltjórnin í Ottawa htef- ir gert samning lyS félag eitt á Englandi um aS sniíða skipakví þá hina miklu. sém lengst hefir veriS í ráði aS koma upp i Montreal. Skipakví þessari hefir veriS ná- kvæmlega lýst áður hér i blaSinu. FélagiS. sem byggir skipakvína, er Wickers, Sons and Maxim, og á' aS draga hana yfir Atlanzhaf þegar hún er fullgerS og alla leiS' til Montreal. Miklar birgðir af kolum em í Dulutih sem seldar mundu verða i Vestur-Canada, ef tollur yrSi af- numinn. Kennaraprcfin. Ktnnaraprófin hér i fylkinu em nýlega afstaSin og hafa allmargir Islendingar sta'ðist þau og sumir fengið ágætlega góS^n vitnisburS. Flest eru þaS stúlkur, sem prófin hafa ley^t af hendi, en tveir is- lenzkir piltar aS eins, sem vér höf- orðiS varir viS. Fin stúlka, Miss Salóme Halldórsson B. A., liefir lokiS fyrsta flokks prófi meS heiðri. Hin prófin eru á þtessa lei'ö ; j Fyrsta flokks (rion-professionai) : Hilda Johnson. Ólafia S. Thorgeirsison, Guðný Sólmundsson. Annars flokks próf. Mary. Thorleifsson, ág.eink.. Tngibjörg Björnsson, Ellen F. Jóhannssoil Jóna E. Sigurðsson, Olafia S. Thorgeirsson, Jennie BárSarson. Þriðja flokks próf ('síðari hluta) ; Guðbjörg Helgason, ág.eink., Rúna Jóhannsson, ág.eink., Soplria G. Joilinson, fig.eink., Anna M. Johnston, ág.eink. fngibj. Thorsiteinisisoii. ág.eink., Salóme Henriksson, Margrét Johnson, Dorotihy Thorsteinsson, Agnar Einarsson. ÞrJSja flokks próf (íyrrx hluta) : Barntev Bjamason, ág.eink., Ljóttmn Johnson. ág.eink., Mabel Joseph, ág.oink., Sigurlína Johnson, GuSrún Peterson, Kristin Pétursson, Inga Sveinsson. Atkvæðamiklar konur. Það þótti tíSindum sæta, aS tvö þúsund húsmæSur í Vínarborg samþyktu þar á fundi áskorun til stjórnarinnar, um aS nema úr lögum bann þaS eir lagt hafði veriS á innflutning kjöts frá Argentina til Austurríkis. Á fundum allfjöl- mennum höfðu socialistar samþykt áður áskoranir til stjórnarinnar. er fóm i svipaða átt, og em menn al- ment taldir kunna innflutnings- banni þessu illa í Austurríki. Ung- verskir óðaleigendur sterkrikir kváSu hafa róiS unidir viS stjórn- ina um aS samiþykkja bann þetta, til þess aS þeir æittu hægt meS að halda kjöti í okurverSi. FYLKISSTJÓRINN NÝI. Fellibylur í Japan. Hátt á annað hundraB manns hafði farist í felliibyl, sem geysaði yfir Tokio og Yokohama í Japan á föstudaginn var. Nokkur lík- a,nna þegar fundin. Eignatjón varS afarmikiS. Mörg skip, sem vom skamt undan landi þegar fellibyil- urinn skall á, halda menn a'S hafi farist flest, þvi aS ekkert hefir til þeirra spurst. Hon. FRANK OLIVER. ráSgj-dfi. Hvaðanæfa. D. C. CAMERON. Kemur konungur til Canada? BlaSiS “Birmingham’ Post” full- yrSir þaS rétt nýveriS, aS George Bretakonungnr rnuni taka sér ferS á hendur til Canada um land- stjómartíS hertogans af Connaugihlt. Þetta hefir heyrzt áSur, en veriS borið til baka. Það er aftur taliS alveg vist, aS prinzinn af Wales og Albert Prinz muni koma hing- aS til lands aS öllum líkindum í feröalagi sínu um alríkiS brezka. ÁSur hefir veriS getið um þaS, aS fylkisstjóraskifti hafi orðið hér i Manitoba. Hinn góðkunni fylk- isstjóri Sir D. H. McMillan hafi sagt af sér, en í hans staS verðúr skipaSur D. C. Cameron, einn hinna bezt þektu starfsmlálamanna hér í borg, aS öllu- hinn valinkunn- asti maS-ur. Hann sór etmbættisi- óBinn 1. þ.m., eftir venjulegum si5 og tekur nú formlega viS embcetti sínu. Hinn nýji fylkisstjóri heitir fullu nafni Douglas C- Cameron og er ættaður austan úr Ontario; fædld- 1854. Fékk hann hiS bezta upp- eldi og mentaðist vel á skólum þar eystra. StundaSi hann búskap aS | aflokimi skólanómi um 9 ár elða þangaS til 1880. ÞaS ár kom hann til Winnipeg og tó-k aS fást viS trjáviSarverzhm, fyrst sem hlut- hafi og síðar sem formaður Rat Portage trjáviSarsölu félagsins. Hann hefir veriS maSur áhuga- samur um stjómmál og var eitt sinn þingmaSur í Ontariofylki. und !ir merkjum frjálslyndaflokksins, |sem hann hefir ávalt stutt vel og drengilega. Hann var þingmanns- efni liberala hér í Winnipeg 1908, og féll þá fyrir Alex. Haggart D. C. Cameron er manna vinsæl- astur og aS fleistra áliti mjög vel fallirin til stöðu þelrrar, sem er liann hefir hlotiS. Samskotunum, handa þeim, sem skaða biðtt í skógareldunum miklu i Ontario, miðar vel áfram. $10,- 000 af því fé á aS verja ti-1 húsa- bygginga i Porcupine-hce. Tnnfhitttar vörar til Canada hafa verið, þaS sem af er fjárhagsár- intt, eitthvaS um $12,000000 m-eira virði en um sama leyti og i fyrra. Loftfari nokkur, Harry Darnell, féll til jarðar þúsund feta hátt úr lofti, á fimtudaginn var suBur i Chicago og beiS 'bana af. Um 5000 manns voru viSstaddir silys- för þe-ssa. Alt er enn í hinu rnesta uppnámi á Haiti. Þykir óhjákvæmikgt, aS Símon forseti verði aS segja af sér. Svíakonungur var'ð nýskeS 52. ára gamall. Hann er vinsæll kon- ungtir sem faðir hans„ og veiðimaS- ti r mikill. NýskeS hefir fundist í Suður- höftim marhálntur afar stórvaxinn. ttm 300 feta löng hver jurt. George Roerma, nafnkunnur bóndi i grend viS Nortli Battle- ford, Sask., seig í ftesti niður í brnnn á heimili sínu, en vanmegn- aSist þar af gaslofti og lét líf sitt. Þétta var á föstudaginn var. Hinn 29. f. m. varB elding aS bana bónda nokkrum Wallace Louitt, er átti heima skamt frá Souris, Man. MaSurinn stóS skamt frá vmd-mylnu í bæ Sínum hjá hesti, sem hann var aS beita fyrir vagn; eldingunni sló niBur í vfndmylnuna og fórst bœði maS- tirinn og hesturinn. Heyrst hefir að- Canadamenn sem nú em s-taddir á Haiti muni í hættu s-taddir vegna innan-lands óeirS anna þar. Tyrkir kváS hafa hótaS Mont- enegró-búum aS fara mteS her á hendur þeim, ef þeir hætta ekki aS leyfa flóttamönnum landsvist hjá sér. Páfinn hefir veriS sjúkur mijög um þessar mundir; hann fékk mörg yfirliS einn daginn nýskeð. TilboSunt um að byggja fyrstu 200 mílumar af Hudsons-flóa brautinni verSur ekki veitt móttaka lengur. Atta félög gerðu tilboS og verSur innan skamms gert heyrum kunnugt hvert hlítur. Á brautar- lagningunni verður bvrjaS í þess- um mánuBi. Niobe hlekkist á. Niobe, varSskipi Canadamanna, hlektist á 30. f. m. viS Cape Sable á N. S. Þoka var mikrl en skerj- ótt mjög þar um slóðir og len-ti skipiS á einu skeri og broltnaSi gat á þaS. í fimm kltikkustnndir hangdj s-kipið á skerin-u og gat ekki losaS sig, en sendi loftskeyti og beiddist hjálpar. Seoctán manns fórti af skipi-nu i tveim bátum, því aS engin líkindi þótttt til að þaS losnaði af skerinu. En svo varS þó og komst alla leiS til hafnar hjálparlaust þó aS þaS væri Itekt mjög. Menn vom hræddir um, aS bátarnir hefSú farist, sem frá skipinu höfSu fariS, en svo varS þó ekki. Skipin tvö, er send voru til aS hjálpa Niobe, náðu henni ekki og liggja í þoiku úti fyrir landi. Ur bænum. EJdri sonur prestsbjónanna, Mr. og Mrs. R. Marteinsson, Jón aS nafni, var i fyrri viku filuttur sjúktir á alm. spítalann, og gerði Dr. Rrandson þar uppskurS á honum fyrra miSvikudag. Dreng- urinn fékk svo bráSan bata, aS hann var fluttur heim til foreld'ra sinna síSastl. þriSjudag. Miss V. Briem frá Árborg kom hingaS til bœjarins fyrir helgina,, úr kynnisför vestan úr Sask. Af vangá láSist aS geta þess í seinasta blaði, aS greinin “Unnin Dofrafjöll” eftir Matth. Jochums- son, og kvæðið “SeySisfjörSur”' eftir GuSmund GuSmtt nds son, vom bæSi tekin úr “Austra”. Þess var getiS 'hér í blaðinu í suntar, aS hr. Hjálmar Hermann frá Árborg var fluttur sjúkur hingaS til bæjarins . Hann hafði tekið taugaveiki þar norSur frá og lá mjög þungt haldinn hér á alm. spitalanum margar vikur. En nú er hann kominn á fætur og farinn aS vera úti, þó aS hann sé vitan- lega ekki svipaS því jafngóður enn. Séra Rögnvaldur Pétursson fór héSan úr bænum vestur til Wynv- ard sl. laugardag. Hann ætlar aS verða þar viS samkomu 2. Ágúst. ÞangaS hafði skáldiS Stephan G. Stephansson ætlaS aS fara, og höfðu þeir mælt sér þar mót, séra Rögnvaldur og hann. Séra R. P. býst viS aS dvelja þar vestra tim tíma.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.