Lögberg - 03.08.1911, Síða 4

Lögberg - 03.08.1911, Síða 4
4- LÖGI’.KRG. FÍMTI,l'\('.í\\ 3. ÁGÚST 1911. LÖGBERG GefiíJ út hvern fimtudag a£ Thk ( < t M B1A PRKSS LlMITED Corner William Ave. & Nena St. WtNNiPEO, - - Manitopa. STEF. BJÖRNSSON. Editor. J. A. BLÖNDAL, Business Manager. UTANÁSKRIFT Tlu CÖLIMBIA PRKSS l.td. P. O. Box 3084, Winnipeg. Man. utanXskrift ritstjórans: EDiTOR LÖGBERG P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TELEPHONE Garry 2156 VerS blaðsins: $2.00 um árið. Kosningahorfur. Síöan sambandsþmgiö kom saman hefir hvorki gengiö né rek- iö um framkvæmdir á þingstörf- utn Afturhaldsmenn héldu upp- teknum hætti um tnálþóf og vífi- lengjur. Sá stjórnin sér því þann kost nauöugau aö leysa upp þtng á laugardaginn var og efna til nýrra "osninga. Kosnhiga- dagur er ákveöinn 21. September Timbur ýmiskonar, Söguö borö, planka, Járnbrautabönd og staura, Giröingarstaura o. fl. Ennfremur hljóta bæöi löndin !aö hafa drjúgan hag af tollækkun j á þessum.varningi: Kjoti, nýju og frystu. Svínakjöti, Nauta- og svínakjöti.söltnöu Kjöti mðursoönu, Svínsfeiti, Tomötum og öðrum slíkum ávöxtum Hveiti. mjöli og haframjöli, Þurkuöum korntegundum ti rr.atar, Úrsigti, og oöturn koruteg- unda úrgangi, Ivexi og sætabrauöi. Ávöxtum niðursoönum, Akuryrkjuv^rkfærum, Hnífum og eggjárnnm, Úrutn og klukkum, Kænum, canoes og Mótorvögnum? Á þessu virðist ekki erfitt að | átta sig, og þaö ættu hér um bil allir kjósendur aö geta, svo að þekkingarskorti á þessu ema máli | ætti óvíða aö verða til aö dreifa, sem betur fer og sögu þessa máls næstkomandi. Eru bloðin þvt , , _ , _ r „ , . , þanmg hattaö, aö um það eitt fartn aö gera aætlamr um kosn-;r 0 , , , v , ,. . hefir vertö rneir ritað 1 blööum íngaurshtm næstu. , , , , , ,,,, þessa lands og tnnantum, en Miög eru áætlamr þær ohkar v , ,, , _ . , . . , . nokkurt annað landsmal, þaðsem eöa sundurleitar, eins og ekkt er; . _ J , , , _ , _ ._. | af er þessu árt. Hefir þvi ekkt aö furða, en um eitt atriði eru: . ... ,, _ ., , 1, , ! getað hia þvt fartö, aö allur þorrt flestir sammala. aö tn sé allmik- 6 1 v r .,, , , .... , manna hetír kynt sér þaö, og tll hopur manna, vtð hverjar kosn- J , , , I myndaö sér pokkurn vetjiun fasta tngar, ei stendur svona her um J 0 , , , . .. „ skoöunáþví. Vitaskuld tná við bil a sama utn urshtin. ner 1 r * 1 » því búast, aö afturhaldsmenn margt til þess, eu jatnaðarlegast r , „ „ , , ... ] reyni að suúa hugutn manna lrá það, að þa menn skortir næga J h ,,,. ,1 ec þessu aöalmáh. setn kosningarn- þekking á landsmalum, og hatí r . ö , 1 ar eru um, eftir aö þeir hafa fyrtr þa sok engan ahuga á þeim, r - , kannaö liö sitt og þykia þunn en lata sig það svo setn engu 0 VJ 1 r skifta, hver flokkur verður yfir- ^ipaöar fylkingmgarnar og aö sterkastur. Og mönnum er þetta e,IlhverJu,n öðru'' málum; en á nokkur vorkunn. Fæst blöö ræöa því ætt. eng.nn að láta blekkjast. landstnál til nokkurrar hlítar, Ve&na v.ðsk.ftamáls.ns e.ns nemarétt fyrir kosningar. Þá neyddu aftu, haldsmenn stjórnma er haugaö í almenning þeim lii aö efna nl n>'na ^sn.uga, og kynstru.n af flugritum og stjórn- þessvegna vetður um það e.U málagreinum, aö illmögulegt er aö komast yfir aö lesa. mönnum, Um l«>sningarúrslitm er vitan- , „ v , , . , lega ekki auðið aö segja meö sem emskoröaðan tima hafa. Þá , . r .. oldungis fastakveomnt vissu, en er írá svo mörgu aö segja, að les- j sk_vnsamiega áxetlun er hægt aö endur eiga öröugt rneö aö átta gera sér uan þau meö því aö sig á nokkru sérstöku máli t.l 'nlít- byggja á þessu tvEimu: ar, fá jafnvel óbeit á aö kynna aj Undirtektnnum um viðskifa- sér þau, og fyrir þá sök hiröa þeir málið, og svo sem ekkert um það. hvernig b) OrsKtunupt við síðustu sam ; ætti það að rýra fylgi frjálslynda j ílokksins í þeim héruðum frá því, ! sem það var 1908. og þykir sann- girni næst aö ætla. að Laurier- stjórnin fái i Strand'fylkjunum og \ esturlandinu að minsta kosti tuttugn þingsæta meiri hluta, í næstu saimbandskosningutn. Með slíkan rneiri hluta sama sama sem vífean að austan og vest- an ættu úrslitin í Quöbec og Ont- ario ekki að verða ískyggileg. Við kosnitigarnar 1908 voru í þessum fylkjum tveimur kosnir samtals 9a liberalir þingmenn, en 61 oon- servativ. Höfðu liberalar þar 29 meiri hluta. Síðan hefir stjómin tapað þar tveimur þingsætum, j öðru í Ontario,— það unnu con- servativar—, og hinu í Quebec, — það unnú Nationalistar; svo að meiri bluti stjómarinnar er nú í Quebec og Ontario 25. Ef con- : servatívar ættu að geta unnið næstu kosningar yrðu þeir að' græða svo mörg þingsæti, að þeir kollvörpuðu þeim meiri hluta (25J j sem liberalar hafa nú, og græða. þar að auki jafnmikinn meiri hluta. En það virðist öldungis ó- hugsandi. Ef conservatívi flokkurinn væri allur á einu bandi t Ontario og Quebec, en ekki sjtá'fum sér sund- urþykkur, eins og hann eti, og hann hefði öflugan og atkvæða- mikinn foringja, þá væru horfur hans að vísu nokkru álitlegri en þær eru nú. En það er á allra vitund. að í Quebec fylki er i hann kotnin hin megnasta uppdráttar- sýki. Niðhöggur hans þar er i nationalista flokkurinn. Fííiö vðttr SHARPLES Tubular skllvindu þegar í tipphaíi Skrifið osseftir. JunkPile Pictures" Þær sannfæra yöur um. hve fljótt diska skilvindur og ódýrar skilvindur eru látnar í skiftum fyrir Tubulars. Aðrir hafa lært afdýrkeyptri reynslu að diskar eru ónauðsynlegir í nútíma skilvindum. og ódýrar skilvindur spilla verði sínu á ári í rjómatapi. Hví skyldi pérkaupadýrt þá reynzlo.'* Tubulars skilvindur eru búnar til með einu aðferð, sem kunn er. til að komast hjá öllum ókostum aDnara skil- vindna Einkaleyfi. Verður ekki stælt. Engir diskar Tvöfalt skil- magn á við aðrar. Skilor fljótar og helmingi betur. Fndist lifs tíð. Ábyrgst ávalt af elstu skilviudufélagi álfunnar Margborga sig með því að s p a r a það sem a ð r a r eyða. Þesa- v e g n a ve r ð i ð þér eigi ánægðirj með aðr ar teg- undir og kaupið lokum Tubular og ættuð að fá Tubular í fyrstu. Sjáið gæða skilvinduna,beztu í heimi og biðjið um hana. Umboðsraaður vor sýuir yður Tubular Ef þér þekkið hann ekki, skrifið þá eft- ir nafni hans og skr if ið eftír verðlista ho 343 THE SHARPLE8 SEPARATOR CO. TorontOj Onl Wínmpcg, Man yr.s The DOMINiON 6ANK SKLKIRK UTl&DIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. SparisjóSsdeildiu. TekiP víð inDlogum, frá$i.oo að uppbæf og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvai sinaum á ári. Viðstáftam bæada og aoD- arra sveitamanoa sérstakur gatrmur gefim, Bréfieg innlegg og úttektir aígreiddar. Ósk- að ©ftir bréfavíðskiítum. Greiddur höfaðKtóll...$ 4,000,000 v'f?.sj,5ðr og óskiftur gr<3Si $ 5,300,000 Allar eignir..........$62,600,00« Innieignar skírlieini (letter of credits) seW sem eru grsiðauleg um allan heíru. NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOvA í WINNIPEC J. GRISDALE, bankastjóri. HöfuðstóU (löggHtur) Höfuðstóll (grekidur) $6,000,000 $2,200,000 Formaður Vara-formaður Jas, H. Ashdown Ð. C- Cameron STJÓRNENDUR. Sir D. H. McMillan, K. C. M. G .................Capt. Wm Kobinson H T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Hon. R. P. Roblia kosningar fara. bands-kosningar. Eins og menn muna, er viö- Nokkuð öðruvísi stendur á viö ; skiftaframvarpið orðiö til fyrir þær kosningar, sern nú fara í ösk hændanefndarinnar miklu, er hönd. I þetta skifti verður ekki fann sambandsstjómina að mál- um mörgeðaflókin landsmál að um í Desembermánuöi síöastl., og ræða. Þessvegna ætti hópur ,'raföist þess,^ fyrir hörnl korn- þessara ,,kærulausu“ manna verða minni en vanalega, og fyrir þá sök aftur auðið aö fara nær Bandaríkja yrkjumanna í Vesturlandinu, aö komið yröi á tollfríum viöskiftum 111T1 búsafuröir milli Canada og um það, en venjulega, slitin muni verða. bver úr- Stjórnin í Ottawa varð viö þess- | um áskorunum eins og menn vita, Nú er eiginlega ekki nema eitt °S Þv‘ er e,cki nema eðililegt. mál sem til greina kemur við sa ubandskosniiigarn r. aö vænta þess, aö mikill þorri korn- Þetta .vrkjunianna í Vesturlandinu verði sambándsstjórninni fvflgjandi í þessum kosningrim, og til þess benda allar þær mörgu áskoranir, er til sambandsþingsins Ihafa bor- ist á vfirstandamli ári. Ýmsir mál er viðskiftin við Bandaríkin, eins og flesturn mun kunnugt. Þar veltur alt á þessu: Vilja Cauad.imenn hagkvætnari, meiri og betri viöskifti við Banda- mikilsmetnir styrktannenn cotv ríkjarnenn, en þeirhafa áöurhaft? servatíva hér i Sléttufylkjunum. Vilja þeir tollfrí viðskifti Bandaríkjamenti urn afurðir beggja landanna? hafa v1q i naia tjáð sig eindregna fylgis- n.enn vi ðskiftaf rumvarpsins, 11 . , inciiii viuðRii Lcm udiuvai i/öiirs, Ofif allar nelzXu - , f , f. $ , . • $ . fer sa hopur vaxandi en ekki mwik- andi, eftir því sem nær dregnr bændurnir í Canada verða þeirra kosningum, og minkaði hann ekki hlutminda aðnjótandi, að fá toll- við vfirlýsingar berra TVrrvlens á frí viðskifti við fiandaríkjamenn ferðalaginu hér vestra nýveriö. urn þer búsafurðir, meðal anuars jafpþvert og liann tók í öll tiilmæli sem hér eru taldar og áður hefir tofnyrkjumanna um bagkvæmari viðskifti við Bandarikin og tofl- lækkun vfirleitt. Yfir höfuö virðist alt benda til þess, aö sam- bandsstjórnin eigi vcm á miklu meira fylgi í Vesturlandinu, en hún hafði við síðustu sambanrLs- ; kosningar, en í hinum fylkjunum flestum muni hún hafa líkt fylgi, 1 eins og síðast þegar kosiö var til | sambandsþings. veriö lagbur tollur á: Nautpemng, Hross og múlasna, Svín, Sauðfé, Hæns, Hveiti, Rúg, Hafra, Bygg. Baunir, Kartöflur, Maís, Lauk, Epli, Perur, Ferskjur, Vfnber, Smjör, Nýmjólk, Nýjan rjóma, Egg- Hey og Strá? Nú skal vikið að úrslitunum viö | síðustu sambandskosningar og at- j huga þá fyrst hver þau uröu í : Vesturlandinu. Þar voru lcosnir ! 18 liberalir þingimenn til sambanids : þingsins 1908. en 17 conservatív-; ar. Meiri hluti liberala þar 1. öll | líkindi eru til þess, aö liiberaLar 1 græði þar nokkur þingsæti x þess- um kosningum. í Strandfylkjunum voru kosnir; 28 liberalir þinigmenn 1908. en 9 conservatívar. Meiri hluti liberala þar 17. Úrslitin þar uröu ná- j kvæmlega hin sömu, aö tölunni til, i eins og 1904, þó að breyting yröi I á kosningum r surnum kjördæm- j .......... , um. Þaö er alkunnugt. aö á ýms- Vdja trjáviðarsalar . Canada um stö?5um . Strandfylkjunum öðlast tollfrí viðskifti við Banda- teija kjósendur sér mikinn hag aö ríkin um: j viðskiftaframvarpinu, svo aö ekki Vafalaust er þettaf hvorttveggja Má m'eö- rett- Verksmiöjufélögin í Ontario al anuars sjá það af því, aö af eru margíalt öflugri heldur en þau þeim 11 conservatívum, sem kiosn- Voru fyrir 20 áruan, og það er eng- ir voru í Quebecfylki 1908, hafa ínn efi á því, að þau leggjast með 5 yfirgefiö flökkslbræður sína og (>|[u sínu fjármagni og áhrifavaldi ' fylkt ser undir merki nationalista; viöskiftafrumvarpinu. En 02: ætlun manna er su, að oonser- vatívar muni ekki treysta sér að l>aS dreSur nokkuS ur a'hrifiwn keppa um neitt sveitakjördæmi í þeirra t stjómmálastefnum, að Quebecfylki. en ætli að' fylkja verksmiðjumánna stéttin er heim- þeim mun fastara í þeim 12 kjör- ilisföst í bæjum og borgum, ein- dæmum , þar sem enskuitnælandi mitt þar sem ríki conservatíva menn eru í meiri hluta. stendur föstutn fóttnn og hefir Conservatívar tala digutbarka- l>egar staðið um mörg ár. Þar er lega uni það, að -liberalar muni því ekki um neitt beint tap að fara ófarir fyrir nationalistum í ræða. sem frjálslynda flokkinum ÍQuebec. Ef svo færi þá yrði |>ar getur staðið af harðfylgi verk- kosinn hópur manna. 'sem ekki smiöjumanna gegn viðskiftasamn- yrðu conservativar, heldur nation- ingnum. Það er aftur á móti út alistar. En nationalistar eru menn um sveitir1, sem liberalar hafa átt af frönsku bergi brotmr, sem styrks að vænta í Ontario og geta berjast fyrir ákveönum stefnu- vænst hans enn; þó að viöskifta- skrár atriðum, en umtfram alt við- frunwarpið auki fylgi conserva- Ihaldi hins frakkneska þjóÖernis í va ' bæjunum, þá ætti þaö aö Ouebec. og það á nafnið á flokkn- verðá liberölum aftur á móti til um að tákna. A-llir, sem nolckuð styrktar út um sveitir meðal bænd- þekkja til stefnu þess flokks vita anna: °S með því mæla fastlega og gerla, að hann geiur alls ekki kosninga úrslitin 1891, þegar bar- gert fcandalag við afturhaldsmenn, 'st var um viðskiftasamningana nerna þvi að eins að hann rjúfi vi^ Bandaríkin, og við lá, að lib- stefnuskrá sina i aðala'TÍðimutn. eralar vntiu fylkið af conservatív- Færri conservatívar munu því lMn- eiga sæti á næsta þingi, heldur en Þegar litið er yfir landið alt, þá nú, en í stað þess, ef til vill nofckra sýnist nærri því óhugsandi, að fleiri nationalistar, en nú era. — conservatívar geti skert meiri Hve margir þeir verða, er ekki hluta liberala i nokkru fylkinu, auðið aö gizka á öldungis fyrir svo að neinu nemi, og því síður, vist. Það er alkunnugt hve mikið að þeir geti orðið' í meiri hlutía í fylgi Sir Wilfrid Laurier hefir alt samibandsþinginu eftir kosning- af átt i Quebec . og að öllum lík- amar. Það er að Visu kunnugt, indum mun það ekki bregðast hon- ab þeir hafa búið sig vel undir um nú frekar en endranær, auk þessar kosningar og hafa safnaö þess sem mikill flokkur bænda í til þeirra feikna fé; þeim fylgja fylkinu bugsar gott til viðskifta- ög" að ntilum ýms auðfélög eystra, fnimvarpsins, og vill gjaraan flá sem ekki hafa fundiö sigTcnúö til það samþykt. því að í Quebec er a® beita sér fyrir alvöra í kasn- heyrækt mikil og heilmiklar birgð- ingum fyr en nú, er viðski ftafram ir af heyi fluttar til Bandaríkja, varpið komst á dagskrá. En samt en tollur á heyi afar hár syðra, sen. áöur eru engin minstu líkindi svo að í fyrra t. a. m. var beLmings til þess, að conservatívum nægi sú verðmunur á tbeyi í Quebec og í hjálp auðfélaganna til sigurs. Portland í Maine ríkinu. Sjá hey- Auðfélögin í Ontario eru öflug, ræktarbændur í Quebecfylki sér en öflugri samt er aiþjóðarviljinn, því meir en lítinn hag í þvi að geta l>eg'ar hann fær að njóta sin. átt heyverzlun töllfría við Banda- Sjaldan hafa verið' meiri líkindi ríkjamenn. en það heimilar við- td ]>e-ss við neinar kosningar en skiftafrumvarpið svo sem kunnugt einmitt nú. Bændurnir vita hvað er. Ætla menn að öllu athuguðu, 1 l>e'r vilja í viðskiftamálinu. að fylgi sambandsstjórnarinnar Hvorki fjáraustur eða bLekkingar muni ekki haggast tiL neinna muna afturíialdstnanna fá raskað skoð- í Québecfylki við þessar kosn- u"um þeirra á því, og fylgjandi ingar. jafn mikilhæfum og giftudrjúgum . . ,» , . ,. T,, , foringja eins og Sir Wilfrid Þa er Ontario eítir. Ef marka r ° . . , v • , , L^aurier er, hafa þeir siffurinn í ma að ein'hverju ursilit htnna stð- , , 1 s ari kosninga, þá hafa liberal- 1Cn< 1 Ser' ar þar meir en lítil ítök, þó aö . t'aur1ei stjómin og bændastétt- oonservatívar séu í meiri hluta. in 1 anada vinnur stórfengileg- Yiö kosningarnar 1891 höfðu con- an siSl,r 2I- •sePt- næstkomandi. servatívar að eins 4 atkvæða rneiri T7! *** hlut í Ontariofylki, og þá einmitt llinoklin. vora viðskiftasamningar við Banda 1 ____ rtkin eitt aðal málið, sem uim var Fáar þjóðir hafa þekt einokun barist. Við kosningamar 1896 betur en íslendingar. Hún v bá.m hl>eraiar tem sfcjöld í Ont- 1(%boein & íshmdi i6q2 arto, fengu 5 atkvæða mein hluta; . síöustu kosningar þar á eftir uröu °£ stoð svo Þan&a8 til 1786, con.servatívar ofan á» og hafa eig- a® alt af var verríunin leigö ein- inlega ekkert áunniö síðan, því aö hverju einu dönsku félagi, nema liberalar komu aö 37 þingmönn-' nokkur ár tók konungur hana að l,m ari» IQOO. en 38 áriö 1904 og sér. En 1786 var öllum Dönum 36 þingmönnum 1908. |veitt .heimild til að teka þar verzl- Conservatívar halda því fram. un og varg þa-g tu mikilLa bóta, en að astandið í Ontario hafi breyzt i v mjog mtkiö siðan hberalar fengu I _ . ,, . , 1 ’ beztan bvr sakir fylgis síns viöi mattl ckkl standa' k'andií5 þarfn- gagnskiftasamninga milli Canada aSist újálsrar verzlunar viö allar og Bandaríkja. Andstæðingar j þjóðHr Lauriertsjómarinnar segja. að Margir unnu að verzJunarfrels-' vfcrksmiðjufélögin í Ontario hafi inu> en Jón Sigurösson þó rnest magnast afarmiktð siðastliðtía tvo , TT ,,, , , , , artugi, og su stett rtsi meö ollu b ' sínu ofurvaldi gegn viðskifta- gegTt a'ð verzlun ,andsins var samningunum. !gefin frjáls viö allar þjóöir 1854. Síðan eru liðin rúm 50 ár, og 1 telst svo til, að á þeim árum hafi latidið grætt tugi miljóna á verzt- unarftelsinu, og er þó verzlunar- I tnagn landsins lítið i samamburði við verzlun annara þjóða. Mönnum finst það nú ótrúiegt;, ! að nokkur íslendingur skyldi vera á móti þvi, að Isiand fengi verzl- unarfrelsi. En það er þó satt, aö margir börðust þá móti því, og | það einkum þeir, setn helzt var ; trúandi til að hafa vit á verzlun- ! armálefnum. En allar þeirra rök- | semdaleiðslur eru nú fal'Lnar um koll og munu ' aldrei verða vaktar i upp aftur. Þegar vér hugsum um, hvaða gagn Jón Sigurðisson vann Islandi, þá minnumst vér þess fyrat og seinast, að það var hann, sem leysti verzlunarfjötra landsins aö fullu og öllu. Það hefir verið sagt, að aldrei hafi alþýöa mianna fylgt Jóni Sigurðssyni jafn ein- huga í nokkru máli eins og þessu, og það fyrir þá sök, aö menn 'skilrlu nytsemi þess. Og það hef- ir enn fremur verið' sagt, að ís- lendingum sé sárara um verzlunar- .éttindi sín en nokkur önnur rétt- indi, og þeir mundu aldrei Láta þau viljugir af höndum, jafnveL þó aö það yrði talin “dönsk sanngirnis- krafa.” Það er lærdómsríkt að hugsa um þetta hér í landi. einkum nú. Ein- okun er hér vitanlega engin, en tolllög þau, sem nú eru í gildi miLli Bandaríkja og Canada, hafa mjög spilt \erzlun milli þessara tveggja landa. Og svo hár getur toLlurinn Orðið, að liann hafi lík áhrif eins og einokun. I^oks er nú svo komið, að tæki- færi gefst til þess að koma greiö- ari viðskiftasamningum á viö Band'aríkin, og brjóta ni$ur toll- garðinn, þenna nýtízku Kínverja- múr. sem hlaðinn hefir verið hér milli landanna. Næstu- kosning- ar, — 21. September — verða ein- göngu háðar urn þetta mál, þó að afturhaldsmenin sjái sér ugglaust hag í að grauta öðlrum málum inn í, til að villa mönnum sjónir. Hvorn flokkinn ætla ísletnding- ar hér að fylla í þessu máli ? Hafa þeir ekki lært svo mikið af sögu og reynslu þjóðar sinnar, að þeir greiði óliikað atkvæði með hverju þvi framvarpi, sem miðar til þess að losa um ranglát verzlunarfiöft þessa lands, sem þeir þyggja? Allskonar oankastorf afgreidd.—Vér byrjum reikninKa við aiostaklinga eða félög og s^nngjarair skilmiiar veittir. — Avísanir seldar til hvaðastaöar sem er á Islandi.—Sérstakur gaamur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar Reutur lagðar við á hverjum 6 mánuðum. T. E. THORSTEINSON, RáOsmaöur. |Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. .,Meira ljós. Bókafregn. var á /. P. Jacobsen. María Grubbe. Þýðingin eftir Jónas Guðlaugsson. Gyl- dendalske Boghandel. Khöfn og Krja. 1910. I.ögberg hefir fengið þessa bók frá Gyldendal Publ. Go„ Chioago, III. Skáldið' J. P. Jacobsen var ein>- bver merkasti rithöfundur Dana á seinasta mannsaldri. Hann var ekki mikilvirkur, en á'kaflega vand- virkur, kunni móðurmál sitt manna bezt og ritaði það afburöa vel. Lítið hefir verið þýtt eftir hann á íslenzku. Eg man eftir smásögu, sem hét “Skotið . þok- unni” og vísunum “Þess bera menn sár,” sem Hannes Hafstein þýddi. Sagan um Mariu Grulbbe gerist á 17- öld, og styðst viö söguleg sannindi. Hún Lýsir átakanlega tíðarandainum, drykkjuskap og bverakonar löstum, og ðhamingju þessarar konu, sem rataði í ótrú- legar þrautir og niðurlæging. Þýðandinn getur þess í forniála bókarinnar, að “ýmsar smávægi- legar prentvillur” ihafi slæðst inn í bókina. Hann hefði mátt kveða íastara að orði, því að prentvill- urnar eru bæði margar og stórar. Þar að auki eru mörg orð rang- Legá stafsett og orðfæri mjög á- bótavant. J. G. hefir í hyggju að þýða fleiri bækur, ef þessari reið- ir vel af. En hann verður að vanda sig lætur. v. H. Svo heitir smágrein í Reykja- víkurblaðinu Vísi, og er hugleið ing út af prestastefnunni í Reykja- vík, sem um er getið á öðrum stað hér í blaðinu. Greinin er Lhugun- arverð, en viðvíkjandi því, sem hún fjallar um, getur hver trúað því, sem honum þykir trúlegast, en ef alt er þar rétt hermt, sem lang- sennilegast er, þri er einkenni- lega háttað frjálslyndi þeirra “ný- guðfræðinganna” og býsna veik í þvi þolrifin. , Greinin er þannig: , “Það er alrnæli í bænum. að biskup hafi bannað Siguilbirni Á. Gíslasyni guðfræðiskand'idaJt áð sitja á synodus og taka þátt í um- ræðunum eins og hann hefir gert á báðum síðustu prestafundum, og raunar mörgum prestaistefnum áður. Segja sumir. að orsökin muni vera. að biskupi liafi þótt áhrif ! hans fullmikiil á Hólafundinum í fyrra. en aðrir halda að annar I maður, miklu ófrjálslyndari en biskup, standi á bak við og hafi 1 með þvi viljað koma í veg fyrir að séra Fr. Bergmann, sem vitan- ! lega var settur við háborðið á syn- odus, yrði var við nokkra mót- ! spyrnu gegn sinni stefnu. — Reyndar hafði það ekki lánast, þeir eru ekki allir svo einurðar- lausir, prestar, sem betur fer.—En miðlungi vel kvað pnestum líka i þetta “frjálslyndi” biiskups.—Séra i Olafi fríkirkjupresiti var boðið að sitja á synodus, séra Lárasi Halll- dórssyni fríkirkjupresti var bann- að það, meðan iliann þjónaði sama ! söfnuði. Því segi eg það: fallega tekst þeim blessuðum að fram- , kvæma frjálslyndið sitt, það er reyndar stundum þægilegra a® flagga með því, en sýna það í verki. “Jafnrétti fyrir alla, meðan vér eram í minni hluta, en einkaréttur fyrir mína menn þegar vér eíruim komnir í meiri hluta.” , Það kvað vera “búmannlegt f rjálslyndi.” Sólstingur, Allir hafa heyrt talað um sýki, sem sólstingur heitir, og í heitu löndunum veikjast margir aj henni á hverju sumri. Hér í Ame- ríku kveður nokkuð að henui í hitasumrum, en þó einkum suður í i Bandarikjum. Þar Haf'a ihitari verið venju framur miklir í sumar og þess vegna kveðið meira að sólsting en mörg önnur ár. Telja má tvær tegumdir sól- ! stings; aðra vægari, hina þyngri, og er hin fymefnda sú, er memn oft kalla öðra nafni “að vanimegn- ast af hita”. Hún lýisir sér þann- ig, að hörundið fölnar, kólnar og verður þvalt viðkomu. Lífæðin verður mjög dauf. Það kernur fyrir, að menn deyja af þesskyns sólsting, en áð öllum jafnaði batn- ar sjúklingnum ef hann fær góða : hjúkrun í tæka tíð. Þegar menn vanmegnast þarnnig af hita er svo sem sjálfsagt, að fara með þá í forsælu og baða þá um höfuð og brjóst úr köldtr vatni. Gott er að j haida einhverju, sem sterk lykt er af, svo sem salmiak spirituis (Harts Jiorn fyrir vitin, og stundium er nauðsynlegt að gefa sjúklingum ! einhver örfandi lyf. Hin tegundi söLstiingsins er miklu viðsjárverðari og er eiginlega sól- stingur í sinni réttu mynd. Harnn lýsir sér með þeim' hætti, að hör- undið og andlitið verður rauðblátt, augun þrútin, æðarnar tútna út og hörundið verður þurt og heitt. ! Ekki deyja nærri þvi allir þeir, sem sýkjast af þess kyns sólsting, í en ef þeir komast afi, verða þeir jafnaðarlegast aumingjar alla æfi í sina. Það virðist svo sem hitinn hafi mestar verkanir á heilann og mæn- una. Þegar maður fær hina verri tegund sólstings verðúr líkamshit- inn afar mikill, og hefir þá oftast dauðann í för méð sér. Sólstingur er svo hættulegur sjúkdómur, að jafnan ætti að vitja j læknis sem fyrst. Meðan ekld !næst í hann er ráðlegt að leggja j klaka við höfuð sjúklingsins og eins við bakið, til að' draga úr hit- anum. Er þá bezt aS mylja klak- ann og láta hann í litla togleðurs- poka eða poka úr þéttum dúk ef hitt er ekki við hendina, og enn- fremur má og leggja klakann við Liöfuðið bert og hálsinn. Það er mjög svo nauðsynlegt öllum, sem þurfa að vinna úti við í sterkum sólarfhita, að hafa góð og hentug höfuðföt, sem hlífa vel fyrir sólargeislunum. Bezt er að vera í ljósleitum fötum, og með ljósleitt höfuðfat, af þvi að hvít föt draga miklu minni hita að sér heldur en dökkleit eða svört föt. Margir, sem vinna þurfa úti í mikl- um hitum, hafa sautmaðan dregil úr ullardúkeða bómull innan í nærskyrtu sína á bakinu. Er það gert til að hlífa mænunni við sól- arhitanutn, og hefir það tieynst vel. Hættast er við sólsting i rrvollu- hi'tnm þegar enginn andvari er, en mikið sólskin, Meðan hægt er að halda við útgufuninni úr lík- amanrnn, og menn eru að svitna, þola menn mikinn hita, af því a® útgufunin hefir kælanrii álhrif á líkamann: en þegar loflihitinn verður jafnmikill líkamshitanum (98J2 stigj eða meiri, þá er jafn- aðarlegast hætta á ferðum. Til eru ýms fom ráð til að verj- ast sólsting og er gott að festa sér þau í minni. Þau era rneðal ann- ars þessi: Varist geðshræringar, og verið sem rólegastiil. þá verður líkamshitinn minni. Drekkið ekki áfenga drykki, Borðið frernur litið en mikið, og heLzt góðan og áuðmeltan mat. Gangið foreælu- megin á götunum, og verið sem mest í forsælu að aiuðið er. Of- þreytið yð'ur ekki. Lofið loftinu að komast sem bezt að höfðinu. annað hvort með því að taka ofan ihöfuðfatið öðru hvoru eða bnika höfuðfat, sem er með götum, svo áð loft komist inn um, og að hárs- verðmum. Það er sagt, að betra sé “heilt en vel gróið”, þess vegna er vert að fara svo varlega með heilsuna, sem maður getur, hvort sem um sólsting eða aðra kvilla er að ræða. sgim mikið má forðast með skynsamlegri varúð. Grand Trunk jám- brautin. j Um þessar mundir er að kom- : ast á fót mikil samkepni í járn- i brautamálum og gufuskipatnálum Canada. C. P. R. félagiö er að líkindum voldugasta gufuskipa- félag í heimi, meö því aö }>aö er í viöskifta tengslum viö öll lönd í heimi, og hefir til þess hin miklu flutningaskip sín bæöi á Atlanz- j hafinu og Kyrrahafi. Þaö hefir fiogiö fyrir, að félag þejta hafi í hyggju, aö nota hin hraðskreiöu 1 ,,Empress“-skip sín eingöngu til þess, aö halda uppi sau göngum j milli Liverpool og Vancouver, eu opinberar sannanir hafa ekki feng- ist fyrir því enn. Þessi , ,Empress“-skip fara 21 ' mflu á vöku, og voru smíðuð til þess, aö halda uppi skipaferðum á 1 Atlanzhafinu. Þau eru alskipuð ! farþegum í hverri ferö, þó aö þau I flytji þá ekki nema til Quebec og j hafi af þeim feröina um fljótiö til ! Montreal, sem er einhver skeinti- legasti kafli feröarinnar frá Liver- | pool. j Áriö sern leið fékk C. P. R. fé- lagiö f fyrsta skifti keppinaut á hafinu. Það var hið öfluga Can- adian Northern járnbrautarfélag, sem nú er aö gerast mjög vald- ugt og atkvæðamikiö um járn- brautarflutninga hér í Canada; þaö gerirsér miklar vonir um aö fá sinn hlut í kornflutningi frá ! Vesturlandinu, og hefir í því skyni lagt þriðju meginlandsbrautina, ogerum leiö oröiö keppinautur C. P. R. félagsins, bæði á sjó og landi. Þaö^efir margoft áöur verið bent á þessar mikilfenglegu fyrir- ætlanir C. N. R. félagsins og skal því enn viö bætt hér. aö á næsta

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.