Lögberg


Lögberg - 03.08.1911, Qupperneq 5

Lögberg - 03.08.1911, Qupperneq 5
I Lrt.jp E£RG. FIMTUL»aGINN3. AGÚST 1911. 5- áratug mun þaö koma á fót enda- stöö í Montreal og gera göng um Klettafjöll, og veiöur Montreal þá miöstöö hinna miklu flutninga félagsins, frá hafi til hats. En meöan öllu þessu hefirfram farið, hefir hiö elzta járnbrautar- félag Canada unriiö í kyrþey aö | settu marki. Þaö félag er Grand j Trunk félagiö. Fyrirætlanir þessa mikla félags munu aö sumu j leyti koina bráölega í Ijós, þegar járnbrautin mikla tekur til starfa, sem nær frá Halifax til Prince Kupert. Sú meginlandsbraut er ■kölluö Grand Trunk Pacific (eöa G. T. P.) og brautarlagningar þess samlagöar, veröa mikilfeng- legri en brautir nokkurs annars félags. Það er ætlast til, aö þaö j fullnægi hinni vaxandi flutnings- j þörf í Canada, setn altaf fer vax- í andi vegna hinna mjklu fólks- flutninga til Norðvestur Canada, j frá Bretlandi og Norður Evrópu j og þó öllu fremur frá norðvesturj fylkjum Bandaríkjanna, þaöan sem innflytjendur flykkjast til að ná eignarrétti á frjólendum Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. Búist er viö, að meginbraut G. j T. P. félagsins frá Atlar.zhafi til Kyrrahafs, verði um 3,8oo mílur, en félagiö er enn óráðiö í hvaöan þaö leggi hliðarbraut af megin- brautinni til Vancouverborgar, sem altaf er að stækka. Undra- vöxtur þeirrgr borgar virðist íyrir- j boði þess, aö þar veröi höfuöborg Kyrrahafsstrandar, svo aö þangaö þarf G. T. P. aö leggja auka- braut, þó að þaö eigi inikla meg. instöð í Prince Rupert. G. T. P. helir nýskeö hleypt ööru nýju skipi af stokkunum, j vegna vaxandi flutninga til Prince Rupert, og þaö er fullyrt, að fé- lagið þurfi á skipurn aö halda á Atlanzhafinu, áöur en langt um líöur. Þó að G. T. P. fái allan flutning sem þaö flytur frá Allan, White Star, Dominion og Don-; aldson gufuskipum, þá kveöst fé- lagiö hafa mikinn óhag af aö eiga sér ekki s <ip á Atlanzhafinu. Þaö er ekki unnt aö segja enn, hvort félagið muni koma sér upp nýj- um skipum, eða kaupa af ein- hverju félagi, sem nú hefir skip í förum, en þaö er fullvíst, að skip verður þaö aö eignast til þess aö hafa á Atlanzhafi, til þess að geta sem bezt kept við önnur flutninga félög. GrandTrunk Pacific er að flýta brautargerð milli Regina og York- ton. og alt kapp veröur lagt á, aö láta lestagöngur hefjast í byrjun Agústmánaöar frá Melville til Regina og þaðan austur. Seinasti spottinn milli Regina og Qu’- Appelle má heita fullgeröur og þarf aðeins aö leggja stálteina á fárra mílna svæði til aö ná sam- bandi við höfuðstað Saskatchew- anfylkis. Eitt atriði fær félaginu áhyggju, og getur seinkaö því aö járnbrautin taki til starfa, en þaö er leyfi járnbrautarnefndarinnar. Þó mun verða lagt að nefndar- mönnum, að rapnsaka brautina sem fyrst, svo að lestagöngur hefj- iut hið bráðasta. Þaö er búist viö, að bæjarráðið í Regina biðji járnbrautarmála ráögjafa fylkís— ins að taka málið að sér. Þá veröur annar armur hins víðfaöma G. T. P. félags fullgerður, og akuryrkjusvæðið inikla milli þess- ar tveggja stöðva fær greiöan flutning á korni sínu.—Witness. undi hermannanna, seim upp á síö- kast'ð hafa oröiö að leita sér a-l nishjálpar viö sjúkdómum, er stafa af illum lifnaöi; og er þaö hærra hundraösbrot en í nokkrum her í Evrópu. Dr. Louis L. Seaman telur aöal- orsök þessa ömurlega brils Banda- ríkjahersins þá, að hvervetna þar sem herrnanna bústaöir standa í Bandaríkjum, hafa þotiö upp ó- þverra knæpur, þar sem hermönn- unum er selt áfengi, allra lélegustui tegundar, sem eyöir bæöi fé þeirra og spillir heilsufari þeirra. Þ-ýkir það niesta furöa, að drykkjuskap- ur þessi skuli fá aö 'haldast við, og aö hiö opmibera skuli ekki vera búiö að láta loka Jieim fyrir löngu. í Bandaríkjahenium eru 77,000 manns. og viS allar stöövar Ihers- ins valda drykkjukrár þessar sams k 'iiar t.joni ■ í “Nortli American Review’’’ eru; ritgerðir um þetta efni bæði eftir 3Dr. Seaman og Blount dómara. Þeim ber báðum saman um það, að eina ráðið til að ráða bót ál þessu böli, sé að koma aftur á á- fengissölu í hernunYi, sem á enska tungu er kalláð “canteen”, og hafa yfirvöldin í hernuni eftirlit með áfengissölu þeirri; benda þeir á, að ef það væri gert þyrfti her- mennirnir ekki að sætkja til hinna illræmdti drykkjukráa utan við hermannbústaðina ti‘l að fá sér öl að drekka, og því líklegt talið að minni aðsókn yrði þangað og um fcið fara þverrandi hinar illu af- leiðingar. seni af þeim hafa orðið. Fyrir utan j>essa tvo merku menn sem |>egar voru nefndir, Ihafa margir herforingja Bandaríkja- manna lýst yfir samskonar skoð- un um ]>að, að nauðsyn 1>eri til að taka upj> áfengissölu í hernum, og selja þar lítt áfenga drykki, er hermönnunum séu nnikið hollari en áfengis-eitur það, sem selt er t d ry k kj u krá n u.nt f yrne f nd u. Afengissalan i Bandaríkjáhem- um var afnumin, eins og menn mtina i ]>vi skyni, að gera her- mennina hraustari og .betur hæfa til herþjónustu en áður. Munu tnargir hafa ætlað. að með af- námi þeirrar áfengissölu mætti heita tekið fyrir allan drykkju- skap í hemttrn. En það hefir orð- ið öðru nær. Drykkjukrárnar, sem áðtír voru nefndar, hafa ]x>tið upp i grend við hermannabústað- ina, eins og ntý á mykjusklán og orðið hermönnunum margfalt tjónsatnlegri, réttnefndar gróðrar- stíur drykkjuiskapar óreglu, óá- tiægju. ódrengskapar, óknytta, ým- iskonar sjúkdóma og lasta. Dr. Seaman kveðst vera hér urn bil viss um, að þegar W. C- T. U. fái að vita. hvaða afleiðingar háfi orðið af afnámi áfengissölunnar við Bamdaríkjaherinn. þá munu þær konur verSa fult eins fúsar á að fá hana lögleidda aftur eins og þær vom til að fá hana afnumda. En þfiir sem eru mótfallnir á- fengissölu í hernum hafa ekki láit- ið sannfærast af rökum þeim, söm talin hafá verið með faemni. Þeir halda þvi frarn, að það hafi leitt af áfengissölunni innan hersins. að margir unglingar hafi hneigst þar til ofdrvkkju, og að þegar her- j mennirnir hafi verið blún.ir að' 1 drekka sig hálfdmkna heima fyr-, ir, hafi þeir leitað í stórhópum til siðspillingarhúsanná. en það hefðu | þeir ekki gert ódraknir. Margar j fleiri ástæður færa þessir menn fram mláli sínu til stuðnings, og þykjast alls ekki geta viðurkent, að d rykkj uskapu rinn og ósiðferðið innan hersins sé afnámi áfengis- sölunnar að kenna, og vilja fryir engan mun láta bvrja þá sölu á ný. ýÞýtt.J þá staði aöra, sem guil, silfur. kop- 1 ar, postulín, silfurlberg, kol o.s.frv. 1 hefir átt að finnast á. Menn vita ekekrt með vissu hvað satt er í |scgunum. Engin náma er unnin. Þegar bfezt lætur korna tveir eða þrír útlendingar, fara eitthvað hér upp fyrir’bæinn—helzt um Iháveit- ur. stinga nokkrar spaðastungur— og finna gull—og flytja til útlanda fulla poka af “erts'” til raruusókn- unar. Sein og stða’'meir kemur svo rannsöknarsagan hingað heim venjulega í tveimur útgáfum. í annari útgáfunni er látið mikið yf- j ir úrslitum rannsóknarinnar. Nám- an á að vera svo gullauðug að fá- dæmum sæti. I hinni útgáfunni er fullyrt að ekkert gull sé þar að finna. En hvort sem sannara er, verða endalokin altaf hin sömu, nefnilega, að engin náman er unn- in. Og alt af ent mienn í sömu ó- vissunni. Það er nú svo sem auðvitað, að þetta ástand er hreinasta “Eldor- ado" fyrir vasaprókúratora og aðra glæpamenn. Með því að halda mönnum stöðugt í trúnni á gullnámurnar — og jafnframt í óvissunni — geta slrkir mfenn gert “feitari forsetningar’’ i útlöndum en nokkurn grunar hér. En al- menningsheiilIi n, gagnið. sem þjóð- in ætti áð hafa af því, að hér væra málrnar í jörðu, um það er minna- ■hugsað. Svo lítið hugsað. að ef þessu lagi heldur lengi áfram, sem nú er sungið fullum fetum, þé getur svo farið, að innan skamms verði algerlega ómögulegt að fá erlent fé til að reka með námaiðn- að hér, — sem ekki væri ‘humbug' — þó líf lægi við. Og hið sið- ferðislega álit þjóðarinnar vex ekki í augum annara þjóða við að horfa á allan þennan námaskrípa- leik. Það er sannarlega kominn támi til þess, að menn hefjist handa og ■heimti að eiitthvað alvariegt, eitt- hvað sem vit er í, eitthvað sann- færandi sé gert í þessu máli, til að taka nú loks fyrir kverkar “húm- búgsins". Af almannafé er varið tugum þúsunda til margfalt þýð- ingarminni frainkvæmda heldur en það er; að komast fyrir hið rétta í þessu efni. Sé hér gull í jörðu eða aðrir dýrir máknar eða kol, þá þarf sem allra fyrst að gera ná- kvæma. staðgóða, óyggjandi rann- sókn. sem hægt sé að staðfesrta með órækum vitnisburðum og nægum sýnishornum. Þö slík rann- sókn kostaði almenning tíu þús-« und — tuttugu þúsund — gerir það ekkert til. Ef það sannaist ó- tvírætt, að hér sé um verulegar námur áð ræða, sein vit sé i að leggja í fé og vinnu, þá er illa á haldið, ef ran.nsú^markostnaður- inn ber ekki hundraðfaldan ávöxt fyrir þjóðina. Ef það þar á mótei upplýsist ómótmælanlega við slíka rannsókn, að alt mimageypið sé “húmbúg” eitt og vitleysa, þá er það lí’ka tuga þúsunda virði, að stemma stigu fyrir verzlun með ímundaðar auðsuppsprettur og j “saltaðar” námur. Mannorð vort og tiltrú i peningasökum; og við- skiftum öllum við aðrar þjóðir, þolir ekki þá raun sem því er boð- in með áframhaldi námafargansins í sama stíl eins og það hefir verið “drifið” nú að undanfömu og er enn. — Það þarf að taka duglega iog tneð viti — og það fljótt — í taumana á því fargani. ef alt á1 i ekki um koll að keyra. Búi. ; —Vísir. Frá Wild Oak, Man. Svo sem venja er til, var hér i j bvgð haldin STunar-samkoma hinn ; 3. dag Júlímánaðar í samkomuhúsi ! bygðarinnar “Hjerííibreiö”. Var þar margmenni úr öllum áttum og veður hið bezta. Til skemtunar var þetta: Söng- ur, ræðuhöld. kapphlaup og knatt- leikur. Forseti dagsins, hr. Áigtúst Eyjólfssort, setti samkomuna með lipurri ræðu. Tók hann það fram, að þýðing dagsirus væri öHium ljós, sem sé sú, að Canada ætti í raun réttri þessa hátíð, þótt margt ann- að væri sett í samiband við hana. Því næst töluðu þessir: hr. Ingi- mundur Olafsson fiutti erindi um Jón Sigurðsson forseta, séra Bjami Thórarinsson mælti fyrir minni íslands og hr. Þorsteinn B. Olson fyrir minni Vestur-íslendinga. Hið unga og upprennandi fólk bygðarinnar hafði gengist fyrir æfingum á nokkrum sönglögum, sem svo voru sungin öllum til á- nægju. Samfcoman fór fram hiö bezta og þótti öllum þeim degi vel varið hafa verið. Tilgangur vor. Þegar viðskiftavinir þarfn- ast einhvers, látum vér það í té. Vorar margbreyttu birgðir og góðu flutnings- tæki, gera oss það unnt. Kynnist verði voru áður en þér pantið. EMPIRE SASH & DOOR Co. Ltd HENRY AVE. Eaal. WINNIPF.a. -s*. TALSÍMI Maln *.-,IO-*r>l l Hér getið þér fengið beztu nær Balbriggan nær- Kft,* AvJLlIl föt mjög góð á • . . . Margbreyttir litir. Balbriggan samföstu nærföt .... $1.25 Gerið yður að veaju »ð fara til WHITE & MANAHAN 500 Maln Street, Útlbúsverzlua i.Kanora WINNIPEQ Vinsæla kúðin Sérstakar tegundir AF Verkamanna- Reimuðum Skóm $3Æ0 eru góð kaup gulir og svartir Sendið eftir póstpantana skrá. Quebec Shoe Store Wm. C. Allau eitsndi 639 Maia St. Austaaverðu. CANflDfiS FINEST THEATRC Tals. Carry 2520 Hvernig mundi yður þykja að helfrjósa næstkomandi vetur? Það gæti komið fyrir. ef þér trygðuð yður ekki að minsta kosti einhvern kolaforða tafarlaust. Námumanna verkfallinu er enn ekki lokið. Vegna verkfallsins mikla, eru nú engar kol birgðir í vestur-bæj- unum. Þegar vetur kemur, verð- ur kolaskortur. jafnvel þó að námurnar verði þá unnaraf kappi, og eins og geturstaðið á flutningi, af því að uppskeran verður óvenju lega mikil. Kaupendur ættu þess- vegna að vera forsjálir og gæta sín fyrir þessum yfirvofandi koia- skorti. Og ef þér eruð peninga- lausir, borgar sig að fá lán til að kaupa'eitt kolatonn.— Vér seljum hörð og lin kol í heildsölu; eigum miklar birgðir í Port Arthur og P'ort Wiiliam.sem bíða flutnings til allra staða við C.P.R., C.N.R. og G.T.P.— Skrifið oss eftir upplýsingum. — Tvö kvöld aðeins þriðjud. miðv. dag Ág. I. ojr 2. Harrisoi) Crey Fiske presents Mrs. Fiske Aad the Maahattaa Compaoy, io Mrs. Bumpstead - Leigh Reserved Seats, 60c to $2.00 Callery 25c Seat Sale opeas Saturday, July 2gth. Mail »rders received now Lli rjiir I Læikhúsin. Alla vikuna 14. til 19. ÁgúsO. verður söngmaöurinn Chaunaey Olcott í Walker leikhúsi. Hann leikur þar nýjan leík “Macushla fpulse of my Heart”J. I>aö er skemtilegur sjönleikur og fer prýðilega á leiksviði. Mr. Olcott ’hefir ágætan leikendaflokk meö sér. D. E. ADAMS COAL CO.,Ltd. WINNIPEG, MANIT0BA PORTAGE AVENUE EAST Alla þessa yfirstandandi viku. 7—Colonials—7 Europe’s Acrobatic Sensation Styðjið að viðhaldi yðar kæra móðurmáls Þér getið það með því aðger- ast kaupandi LÖGBERGS. Pantið í dag. Banfield’s BORGUNAR-DAGS SALA ^ Þessi sérstöku kjörkaup haidast í dag og á morg- 1, un. Þau eru ögn betri en annarstaðan. Berið þau saman við annara boð. Á þann hátt getið þér sjálfir séð, að hér er arðvænlegast að kaupa. Mrs. Jules Levy & Lamily A Gifted Meiodious Musical Trio Special Feature First American appearance IDA BARR Queen of London s Musical Halls Miller and Mack Dancing Diversifiers Extra Addeed Headliner Albert Weston & Nellie LyncK Piaying — “The Fainting Girl” CrapKic Pictures MarsKall’s OrcKestra Bandaríkjaherinn. Þó aö Bandaríkin séu það stór- vcldanna, sem flestum öðrum framar hefir stutt aö viöhaldi heimsfriöar á síðlari árum, haifnj þar herbúnáð aHmikinn, svo sem eðlilegt er, meöan ekki er fengin full trygging alheimsfriöar. En þó að Bandaríkja herinn sé all- öflugur er ástand hans að ýmSu leyti ískyggilegt, ef rétt eru hermd: ar fréttir þær, sem berast af því meö blööum aö sunnan. Er þar sagt, aö yfirlæknir Bándaríkja- herlsins segi í skýrslu sinni, hinni sííustu, aö mikillar afturfarar kenni hjá hemum sakir drykkju- skaparóreglu og ósiöferöis. ®Pjrk- ir iskyggilega miikiö kveöa aö hinu síðarnefnda nú upp á síðkastið. Um æöilangan tíma hefir staöiö í ;taö tala þeirra sjúklinga í hern- um, sem drykkjuskapar óregla hefir oröiö til heilsuspillis, og htef- ir aö jafnaði veriö 25 menn af hverju þúsundi; aftur á móti eru þeir taldir um 200 af hverju þús- Námafarganið. Ekki er meir en svo sem tugur !ára síöan, aö það þótti goðgá næst ; aö rtala um það í alvöru, aö dýrir j málmar væru hér í jörön. Nú er annað orðiö uppi á teningnum. j Nú er þaö orðið dagleigt brauð, að ! frétta af nýum og nýum námafund j urn hér og hvar á landinu. Eink- um þó á Suður- og Vesturlandi. ! Námaspekúlantar flögra um landiö eins mývargur á mykjuskánj. og kaupa—eða kanske réttara sagt, liafa út úr mönnuim réttindi til námureksturs á landareign þfeirra. Hefir þaö' athæfi nýlega meö réttu veriö általa'ö í “Þ jóðólfi” (23. tlb. þ.á.J og menn alvarlega varaöir viö þessuin “bændaveiöium”. Eg jætla því ekki aö gera þær aö um- talsefni í þessum línum, heldur jminnast ofurlítið á þetta fargani frá ööru sjónarmiöi. Það mun nú vera um sex ár síö- an guiliö fannst í Vfestmýrinni og öll Reykjavík “æflöist í gullsótt”— og hver er svo árangurinn af þeim gullfundi? Als enginn eöa kanske verri en enginn. í rauninni eru j tnenn ekkert— eða sama sem ékk- jert—sannfróðari um þaö þann dag jí dag, hvort gull er í Vatnsmýr- inni, heldur en menm vora daginn sem þeir þóttust finna þar gull. Og sama má liklega segja um flesta Hjúkrunar ruggustóll Ur harðviði. gul áferð; icndir rimlar og faetur. Otskorið bak, sterkir stólar. 1 O C Borgunar-dags verð x * $1.50 og $1.75 Brussels gólf- dúkar fyrir $ 1.00 LEGUBEKKUR “Banfield’s Special,” gerður á okkar verk- smiðju. Mjög sterk grind með grænu eða rauðu flauels áklæði. Fjaðrasæti tíjO 7C og hátt höfðalag. Borgunard. verð Vér gerum við húsgögn Barna vagn sem leggja má saman. Og bak og sæti með götum. Sterkar Rubber Tires ’ á hjólunum. Með borgunardags- (b 1 Q C kjörkaupum selst á vj) I • J J Austurlauda og blóma skraut, tveons k. litblær og mikið lita árval. Ágætur dúkur til slits. Ráðlegt að kaupa saemma, þetta Hýgur út þegar verðið er svoaa lágt. Borguaard. kjörkaup, yardið......... $1.00 $9.50 Tapestry ferKyrnur fyrir $7.50 Fágæt kjörkaup á nóðum. hentugtim f»rhyrnutn Ofnar saumlaust. Marg- breyttir litir með blóma, Austurlaada og myntar skrauti. Staerð 6 ft. 9x9 Borgun»rd kjörkaup ............. $7.50 Gólfdúkar á svalir og sumar- bústaði Fingert cocoa bast, einnig japanskar hörmottur raeð Austurl. og myntar skrauti. Venjul $400 til $19.50. Borguoard kjörkaup. .. . HÁLFVIRÐI Sundur dregnar messingar stengur Agætar gluggatjalda stengur. Eru hálfur þml í þvermál, vel gyltar. 26 til 50 þuml. suudur dregnar. Skreyttar til endanna og falla vel að kröppunum. BorguDard. kjörkaup. roc hver. Ofe 3 fyrir..................úiK. Stofnsett 1879 Kommóður Aðeins 8. Ur “Empire” eik. Mission áferð. Þrjár rúmgóðar skúffur og brezkt, raðsneitt spegilgler 16x20 þuml. Ðorgunard. kjörkaup *r NottingKam Kekluð glugga tjöld, 89c parið Há-stóll Ur úrvals harðviði; gulum að lit. Með bretti sem hreyfa má til og fallegum rimlum. Borg- unardags-kjörkaup $2.25 í dag og á morgun ^ 22c J.A. BANFIELD 492 MAIN STREET Established 1879 Phone G. 1580-1-2 Hundrað pör af fallegum hekluðum gluggatjöldum—3 og i'/2 yard á sídd. Gerðis fögur og efnið ágaett. Eru $. 25 virði parið. Borgunard. Of| parið................... ö5fC Bað og Kand þurkur 22c parið Nokkrar stakar stœrðir seldar til rýmkunar, þ á. m. egta Huck hör- þurkur, með bekk á endum og mislitnm jöðrum. Baðþurkur meðkögriog rönd- óttar. 35C til 40C virði parið. Borgunard. kjörkaup .... Flannelette dúkar Agaett efni, bieði fallegt og endiugar- gott Fullkomin breidd, ^■| Qp Borgunard kjörkaup .... 1, J J Swiss Spot Muslin Þessar fallegu gluggablæjur eru svo góðkuunar, að paer þarfnast ekki með raaela. Þær eru 45 til 50 þml. breiðar. hvftar eða bleikar.með fallegiim dröfn- um. og minsta kosti 35C virði yardið. Borgunard. kjörkaup, OO yardið.....................L*L* C Tjöld í bogagöng fyrir $3.65 parið Venjul. 67.50 parið, einlitar. grænar, brúnar, rauðar með kögri á annari hlið og að meðan. Mjög fallegar í boga- göng og dyr. Borgunard, kjörkaup............. $3.65 Stofnsett 1879 Tvisvar að kvöldi, lOc, 20c, 25c, 35c. Matinee daglega, IOc, I5c, 25c. Tilkynning. Allir, sfem hafa bréfa vibskifti vi« mig unflirritaða, era vinsam- lega beSnir að skrifa utan á ötl slik bréf ti'l mín persónulega, þann- igf - Margrét Bencdictsson, 522 Victor St., Winnipeg, Man. en ekki til “Freyju” eöa “Freyja Prtg. an<l Publ. Co.” af þeirri á- stætSu, að Sigfús B. Benedictsison hefir fastsett á pósthúsinu í Win- nipeg öll bréf og blöð. send Freyju” eða “Freyja Prtg. and Publ. Co.” Síðan eg kom austur hefi eg verið að berjast við að fá endumýjaðan útgáfurétt fPostal Privilegej minn á “Freyju”, hjá Canada póststjórninni. — rétt. sem eg með hinni löngu fjarveru minni hafði tapað. Og þegar eg loks ihélt >vi máli vel á \æg komið, kemttr Sigfús B. Benedictsson og fast- setur á pósthúsinu bréf og blöð sertd “Freyju” eðá “Freyja Prtg. and Pu'bl. Co.” sem eigandi þess. Hvað mikið hann hefir gert til að gera slíka kröfu, er mörguim knnn- ugum kunnugt. Hvaða ástæður hann í raun og veru hefir, skal hér ekki fraim tekið. En eg áht það skyldu inína gagn- vart sjálfri mér og ölluni, sem unna Freyju” og búist hafa við ferða- I sögu minni í henni vestur að hafi jog vestan, að gera þessa yfirlýsing, eins og líka sjálfsagt til að kotna í veg fyrir, að bréf til mín falli í hendur ofangreinds manns. Þeir, sem unna Freyju og starfi nu i kvenréttindaáttina, svo að þeir vilja vita um fyrirætlun rrána gagnvart hvorttveggja — því eg hefi alls ekki í huga að gefasrt upp, — gerta skrifað mér ttm frekari upplýsingar. Treystandi þvi, að allir skii-i af- stöðu mina. cg að eg er ekki sök í þessum drætti, er eg vðar með vinsemd og virðingu, Margrét J. Benedictsson. P.S.—Þeir, sem enn skulda 1 blaðinu, gerðu vel í að senda það I nú til mín sem fyrst. því alls þarf I nieð. Þvi lva.fi no'kkur réttilega I unnið fyrir þesskonar skuldium, I hefi eg gert það. M. J. B

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.