Lögberg - 03.08.1911, Síða 6

Lögberg - 03.08.1911, Síða 6
6. LOGBERG. FIMTUDAGINN 3. AGÚST 1911. ■■ ♦ 1144* I herbúðum Napóleons. I i —ftv- A. CONAN DOYLE. óstyrkur var koininn á hana svo aö hún riöaöi fótunum. ‘Þaö er ung-frú de Berg-erot.” "Hvaö eruö þér gömul?” “Tuttugu og þriggja ára, herra.” Þá er kominn tími til aö þér giftist. a vörpuöu allir feginsamlega öndinni, sem eftir voru, alt frá keisarafrúnni niötir aö þjónustukonunni, sem bar mönnum sítrónuvatniö. Nú hófst aftur samtal- ið á ný meö samskonar f jöri eins og áður, spilin smullu á boröin og glamriö í spilapeningunum varð Allar I enn meira en áður, og hver skemti sér sem framast “Nei, eg er ekki Englendingur,” svaraði hann. stúlkur ættu að vera giftar áöur en þær eru tuttugu þann mátti. °g Þr>ggja ára. Hvernig stendur á því, aö þér skul- uð vera ólgiftar enn þá?” Aumingja stúlkunni varð orðfalþ svo aö keisara- ! frúiil sagði, að það væri nær fyrir hann að bei 'a 1 þessari spurningu til karlmanna. u . , er su orsökin? spurði keisarinn. Þ,t er Nú er frásögnin um atburðina er gerðust við “eg er Bandarikjamaður og heiti Robert Fulton, og sjalfsagt að greiða fyrir yður og útvega yður manns- komu m5na til Frakklands, því nær á enda runnin, eg hefi orðið aö fara hingað, þvi að meö því einu efni.” Hann leit viö. og mér til mikils kviöa oglvjnjr m,jnjr móti hefi eg færi á að minna keisarann á sjálfan mig; > skelfingar hvesti hann augun spyrjandi á mig. liann er að íhuga nokkrar uppfundningar, sem eg er. “Þaö þarf líka að útvega yður konuefni, herra höfundur að, og ætlast eg til aö þær muni gerbreyta de Laval.” sagði hann. “Já, við sjáum nú til, við allri tilhögun á sjóorustum.” sjáum ntT til." Af því að ég hafði ekkert aö gera, fór eg að “Hvaö heitiö þér?” spuröi hann dökkklæodan spyrja mann þenna utn uppfundningar hans, og er eg mann nókkurn, hægan og fálátan. haföi rætt um þær viö hann um hríð sannfærðist eg “Eg er Grety, söngfræðingur.” um, að liann hlyti að vera geggjaður. “Tá iá nú man eer eftir yður. Eg hefi séö yðu*- ^ ' ■■ -*--** “• “ “ TT , . / , .^1 ... v. s y,. . , 6 . , . 3 . gjorðir. er ekki nerna ems og svtpur hja sjon og raun. Hann þottist geta komiö þvi til vegar með vél- hundrað sinnum, en eg get aldrei komiö fyrir mig c u 1 1 ■ 1,u,- . , . TT En ef eg heföi ekki hatt soguna, að segja ems oghun sinum, aö sktp sigldu bæöi moti vmdi og straumi, nafninu yðar. Hvaö heitið þer?” , , .. . ■ . , . , , , • . „ , r. ... K s s ’ F er 1 heild sinniv þa hefði eg ekki getað haft neitt brýnt efni til að lýsa þeim djúpu og ríku áhrifum, sem hinn fyrsta kynning mín við keisarann haföi á XVI. KAPITULI. Lestrarsalurinn í Grosbois. Atburðir þeir voru býsna einkennilegir og heföu að likindum geta orðið nógu skemtilegir i sinni röð, ef eg hefði ekki fléttað inn í þá frásögu um keisarann sjálfann, sem hlaut aö skyggja á þá, rétt eins og sólin skyggir á birtu stjarnanna. Jafnvel nú eftir öll þessi ár, er keisarinn stefnu sinni trúr í minn- ing gamla mannsins, og vill ekki þola neinn mótþróa. En eg finn þaö glögt, aö frásögn mín orð hans og um sinum, að skip sigldu bæði móti vindi og straumi, nafninu yöar. Hvað heitið þér og þaö þóttist hann geta með j>vi aö brenna kolum “Eg heiti Joseph de Chenier.” eða við inni í skipinu. Ýmsar aörar fjarstæður haföi “Já. alveg rétt. Eg hefi lesið sorgarleikrit ef.'r hann og í huga, svo sem um fljótandi tunnur fullar yður. Eg hefi gleymt hvað það hét, en það var ekki púðri, sem áttu aö sprengja skip i loft upp ef þau gott. Hafiö þér ekki skrifað eitthvað meira, ort rækjust á þær. Eg hlýddi á hann stundarkom, en eitthvaö?" gat varla varist brosi. En j>egar eg renni nú augum “Jú. herra. Eg fékk leyfi yðar til j>ess, herra, tiftur i tímann sé eg nú, að allir hermennimir og að tileinka yður siðustu bókina, sem komið hefir út stjómmálamennirnir. sem þarna voru samankoinnir, eftir mig." og jafnvel ekki keisarinn sjálfur, hafa haft eins mikil “Þaö má vel vera, en ég hefi ekki haft tima til áhrif á sögu heimsins, eins og þessí yfirlætislausi og aö lesa hana. Þaö er ömurlegt til j>ess að vita, að ófagurbúni maður, er virtist næsta tilkomulítill mitt á viö skulum nú engin skáld eiga, Frakkar, þvi að það meðal hinna skrautbúnu hermanna og hirðkvenna. hefði j>ó verið verkefni sem hæft hefði góðu skáldi, Alt i einu þagnaði hinn glaðværi kliður. sam ver- að kveða um, viðburðirnir, sem gerst hafa nú á síð mig. og að þvi leyti hefir sagan sinn tilgang. En nú verð eg að biðja afsökunar á þvi, þó að eg skýri frá leiðangrunum til Rauðu mylnunnar og þvi sem gerð,- ist í lestrarsalnum í Grosbois. Tveir dagar höfðu liðið eftir að keisarafrú hélt veizluna í Grosbois, og nú var aðeins einn dagur eft- ir af frestinum, sem frænku minni hafði verið gef- inn, til þess að bjarga lifi unnusta síns og höndla Tóussac. Fyrir mitt leyti fanst mér það ekki ^niklu máli skifta. hvort það tækist eða ekki að bjarga lifi þessa manns, er fól lélega sál i fögrum líkama. En 1 VECCJA GIPS. ERUÐ ÞER AÐ HUGSA UM GÓÐAN ÁRANGUR? ,,EMPIRE“ TEGUNDIRNAR AF VIÐAR-GIPSI, VEGG - STEINLÍMI OG VEGGHÚÐAR-KALKI ERU SÉR- STAKLEGA ŒTLAÐAR í ALLAR GÓÐAR BYGGINGAR. Einungis búið til hjáj Manitoba Gypsum Co.Ltd. Winaipeg, Manitoba SKBIFI© KFTIR BÆKLINGI VORUM Y£>- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VER-ÐUB,-— f THOS. H. JOHNSON og" | HJÁLMAR A. BERGMAN, j íslenzkir lógfræöitu?ar, Skrifwofa:— Room 8n McArtkur Building, Portage Aveoue ábiton: p. o. Box 1086. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ;; Dr. B. J. BRANDSON 2—3 og 7—6 e. h. j i Offiee: Cor. Sherbrooke & William latPBOm GAKKVStfO j > OeFICBÍ-TfMAR: | j j Heimili: 620 McDermot Avr ( I J ia.l I-lKWVl: GARRY 321 j I Ij' Winnipeg, Man. I,af5i í sainum, þvi líkast, «n, >egar alt dettur í ustu Srun, Hómer og Virgill bef#u gert sér mat haft. komiM vj5 hans, þessarar .lunalogu v.e M emhver eldr. maíur keu.ur » <■•* *»*« '™r s' *”e"1 »* !**?*.£"- eLamalegu, fall.gu stúlku. sem var teSi viljasterk rautmm steiuhúsum.m heggj, vegua, og um veitiuga- j>ar sem glaðvær ungmenm sitja og skemta ser. ungsrikn. en alls ekki skald. hlvern teljið þer træg- ö ° c a,,, v___: 1, , 6 6 ° Skrafið og hláturinn hljóðnaði alt í einu; brakið í astan rithöfund Frakka?” og troll trygg, og eg hafðt fastraðið að hjalp hen i hu8lC með dmglandi nafnspjaldinu yfir. Mestan spilunum og glamrið i spiJapeningunum heyrðist ekki “Racine, herra.” * yerkinu^sem íiúnTaföi Cbeðið mig að°vinna. Um hhlta æfl minnar ha/öi E& lifað 1 Þeim rólega *>*, en lengnr. Allir í salnum, bæði konur og kariar. höfðu j "Þá hafið þér ekkert vit á skálds/kap, því að yar' „ einmjtt ag hugsa þetta \v,c\d þegar eg sá nú var e£ hinSaS kominn, og sat á eldfjörugum hesti, staðið á fætur og biðu með mikilli eftirvæntingu ; en Corneille var margfalt meira skáld. Eg hefi engan P hennar Lavary generals og komu þau að heim- og reiddi við sögulbogann skammbyssuhylki, sem yddi Dr. O. BJORN&ON f Office: Cor. Sherbrooke & William § n*.EMIONe, GARRY 32» * Office timar: 2—3 og 7—* «. fc HeImili: 620 McDermot Avb. IteRPDONe, GARRY 33l Winnipeg. Man. Dr. W. J. MacTAVBH Office 724J ð'argent Ave. Telephone Yherbr. 940. 10-12 f. œ. 3-6 c. m. 7-9 e. m. Office tfmar j>egar eg leit fram i dyrnar sá eg þar standa fölan smekk á metrurn eða því um líku fomrtildri, en mann í grænni treyju með rauðum dregli um þveran slcáldleg tilþrif hrífa mig og þau kann eg að meta, og vestisboðunginn. að því leyti er Corneille langtnesta skáldið, sem við Engínn gat vitað hvernig keiisarinn yrði skapi far- höfum átt. Eg hefði gert hann að forsætisráðherra, inn }>etta skifti. Fyrir kom það. að hann var allraief hann hefði verið svo heppinn. að vera uppi um manna skrafhreifastur og skemtilegastur í slíkum mína stjórnardaga. Eg dáist að vitsmunum hans, veizlum, en fremur hafði það verið í konsúlstíð hans }>ekking hans á mannlegu skapferli, og næmleik til- heldur en eftir það, að hann varð keisari. Stundum finninganna. Eruð }>ér að skrifa nokkuö nú sem var hann afargrimmur í skapi og storkaði og særði stendur?” gesti sína á ýmsan hátt. En oftast var skapferli hans “Já, eg er að skrifa sorgarleík um Hinrik IV., mitt á milli l>eggja j>essara hófleysa, og hann var }>ög- herra.” . ull, fár við menn, eins og eirðarlaus* cg- ihreytti út úr “Það kemur að engu haldi. Það er of nærri yf- sér smáónotnm, sem öllum komu illa. Allir fögnuðu irstandandi tima, og eg vil ekki hafa það, að stjórn- þvi, sem fyrir voru. jægar hann fór út frá J>eim og mólaskoðanir séu látnar koma til greina á leiksviði. yfir i annað herbergi. Skrifið þér heldur leikrit um Alexander mikla. Hvað Nú var svo að sjá, sem hann hefði ekki fyllilega heitið þér?” V náð sér eftir geðshræringuna sem hann hafði komist JJann ávarpaði þannig hægláta manninn dökk í fyr um daginn, og hann litaðist um svipþungur og klædda. sem hann hafði nýskeð yrt á. óánægjulegur. Það vildi svo til, að eg stóð skamt ‘Eg heiti Gréty, söngfræðingur, eins og eg sagði frá dyrunum og honum varð litið á mig. yður áðan,” svaraði maðurinn hóglátlega.. “Komið þér hingað, herra de Laval,” sagði hann, Keisarinn roðnaði við þessa réttlátu ofanigjöf. lagði hönd sína á öxlina á mér og sneri sér að hóium, Hann svaraði henni engu, og gekk þegar í stað til holdskörpum manni, er komið ihafði með honum inn nokkurra kvenna, sem stóðu nálægt dyrunum á spila- i salinn. "Sjáið þér nú til. Cambcaéres. aulabárður. herberginu. Þér hafið alt af haldið því fram. að hinir stórættuðu “Sælar, frú min,” sagði hann við \táí sem næst höfðingjasynir mundu aldrei koma aftur, heldur setj- honum var. ast að fvrir fult og alt yfir á línglandi. eins og Hug- þér hafið gert. Þegar, eg frétti seinast frá Paris, þá enottarnir gerðu. Nú getið jær séð, hvernig yður var margt um yður talað.” hefir skjátlast. öldungis eins og vant er. Hér er nú “Rg ætla að luðja yður. herja, að skýra l>etur við kominn erfingi de Tvaval ættarinnar, og býður mér hvað þér eigið,” svaraði konan kanlcvíslega. þjónustu sína. Herra de Laval, þér verðið eftirleiðis 1 “Það var verið að orða ykkur Lasalle ofursta trúnaðannaður minn og fylgið mér hvert sem eg fer.- saman.” Mér duldist ekki, að jætta var meir en lítill vegs- “Það eru rakalausar getsakir, herra.” auki, en þó sá eg að þetta var elcki gert sjálfs min “Getur vel verið, en það er eftirtektavert, hvað vegna. lieldur til þess að 'hvetja aðra til að snúa heim mönnum getur verið gjarnt til að gera sumum mann- aftur til Frakkl^nds að dæmi minu. Mfeð sjálfum eskjum get^akir. Þér eruð afaróheppin i þeim efn- mér vis.si eg vel, að eg 'hafði í }>vi skyni einu snúið um, frú mín góð. Einu sinni varð hneyiklsi út úr heim til.ættlands míns, að þjóna því svo sem eg mætti, samdrætti yðar og trúnaðarsveins Rapps generals. en er eg fór af stað til að fylgja Napóleoni eftir, fanst Þetta verður að lagast. Einhvem tima verður að mér e, skammast min og mér svipa helzt til fanga. taka fyrir annan eins ósóma. Hvað heitið þér?” sem verður að ganga á eftir vagni sigurvegara sins. spurði hann og sneri sér að annari stúlkn. Kn þar að auki virtist mér eg gfeta blygðast mín “Ungfrú de Perigord.” fyrir fleira; það var héttsemi mannsins, sem eg hafði “Og hvað gömul?” i Dr. J, A. JoKnson «; Physician and Surgeon “ ^Hensel, - N. D. En til J>ess AfttttttttttfH-tttttt+ttt I að geta notið annars eins leiðangurs eins og þess, sem o- sæíkja mig i litla herbergið, sem eg hafði leigt mér í á skammbyssuskeftinu út úr, og hafði tekist á hendur Boulogne. Strax þegar hún kom inn sá eg það 1 að liandteama eitthvert svakalegasta illmennið, sem til roðanum í kinnum hennar og sigurhróss-bjarmanum, var á Frakklandi. Því er ekki að undra. þegar litið sem skein úr augum liennar, að hún var vongóð um , , , j.^. s er aftur yfir allar hættur og mannraumr, sem eg hefi UrS '“Eg sagði þér það, Louis frændi, að eg mundi lent \ u,n dagana- þó að mér sé ferð þessi minnisstæð. finna þann.” sagði hún, “og nú er eg komin til þin, Sumir verða kaldir fyrir æfintýrum, rétt eins og aðr- t af þvi þú hafðir góð orð um að hjálpa mér til að ir verða kaldir fyrir öllum sköpuðum hlutum, sem j handtaka hann. ’ manni geta að höndum borið.. nema fyrir J>eirri “Ungírú mín, er þaö áhugamát aö við höfum brotnu gldJi> sem heimilið veitir manni. ..........., eng"a hermenn me?i okkur, sagföi Lavary og ypti ^ . _ I öxlum. • • , . "já já, já.” hrópaði hún með ákefð. Þetta við logðum upp 1, verða menn að hafa ólgandi heitt verður að gera með mestu lægni. þvi að jafnskjótt æskublóð í æðum. sem hann verður var við hermannaflokk leitar hann yjg höfðurn Boulogne á vinstrj hönd, þ^gar við ! til einhvers annars fylgsnis, se mþið munduð aldrei )ögðum af sta8> og Jögðum leið okkar fram með fenj- fínna Fp- bori ekki að eiea undir neinu slnku. ÞaO . , ,, , imna. r.g po * £ uraim eyöilegu, sem eg haföi lent 1, og heldum áleiöis er of mikiö 1 htifi til þess. , , yj, * “Þegar svona stendur á. þá er eins mikið gagn u™ 1 landlS’ um slettar Srnndir' vaxnar burknum og að þremur tnönnum eins og þrjátíu ” sagði Lavary. brómlberjum, þangað til við sáum turna Groslbois kast- j “Eg skal ekk hugsa um að auka lið til muna, sér þú; alans, sem eg kananðist mjög skjótt við . blasa til meir enn komið er. Mig minti að þér segðust efga blasa til vinstri handar. Þá vikum við til hægri I kunningja, sem mundi hjalpa yður. lautenant . . liandar að tilvisun Savary og snerum á gamlan veg “Lautenant Girard úr Bercheny hersveitinni.” ___„:ac„ b i j . _ og siðan yfir þveran hals, sem fyrir okkur varð, og 4 Það er ekki vol a oðrum vopn- J ’ ö I 7 — Hbimili 467 Toronto Street _ WINNIPEG telkphone Sherbr. 432 J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. Eg vona, að þér hegðið yður betur en £ manm 'ölhlm hinum mikla her, heldur en T»ö/w> ^ nnr f t-ntli onimof t *-n Pn i*ic Ln ■* . _ Etienne Girard. Við þnr ættum að etga hægt með að handsama dólginn.” “Eg er fús til að fara með ykkur.” “Segið oss þá, ungfrú góð, hvar Toussac hefst við.” “Hann felst í rauðu mylnunni.” “En við höfum leitað hans þar vandlega. Eg þorj að ábyrgjast, að hann er þar ekki.” "Hvenær leituðuð þér þar?” “Fyrir tveim dögum.” “Þá hefir hann komið þangað siðan. Eg vissi að Jeame Portal unni honum. Eg hefi haft nánar gætur á henni í sex daga. I gærkveldi laumaðist hún niður að Rauðu mylnunni með körfu fulla af víni og ávöxtum. f allan dag hefir hún verið að þegar við komum ofan af honumt, sáum við gamla vindmylnu gnæfa við himin. f efri gluggunum á henni var ,sem sæi í rauða glóð, er siðustu geislar kveldlsólarinnar blikuðu á rúðunum. Fast við mylnu- dyrnar stóð vagn fullur af kornse^kjum. Vagn- stengurnar sneru frá mylnunni og skamt þaðan var liestur á beit. Meðan við vorum að virða mylnuna fyrir okkur, kom þar út kvenmaður, gekk fram á hólinn hjá mvlnunni. Setti hönd fyrir auga og fór að litast um. | * fc 4 Dr, Raymond Brown, I I * I * t S^rfrirQjngur í augna-eyra-nef- og h ál j ú kdócn u m. 326 Somerget Bldg. Talsími 7202 Cor. Donald & Portag* Ave. Heima kl. io—i og 3—6. . ----- - - J-------------------u, J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses. Phone 3426 “Litið þið á,” mælti Savary með ákefð. “Hann ^4 King St. WIIíNIPEg er áreiðanlega í mylnunni, annars mundi hann ekki j — _______—-—-_________ hafa þar vörð fyrir sig, sem gætti að mannaferðum. Nú skulum við fa,ra þessa götu, sem liggur um- skima hér upp uin héraðið, og eg sá að hún varð ótta- , hverfis hæðina, sem mylnan stendur á, og sézt j>á j slegin í livert skifti, sem hún sá þar blika á byssu- ekki til okkar fyr en við erum rétt komnir að lienni. stingi. Eg er viss um að 1 oussac er í mylnunni, eins “Ættum við ekki að hleypa þangað strax viss um ]>að, eins og þó að eg hefði séð hann meö spurði eg. ( “Nei, það er of ógreiðfært yfirferðar til þess, að Meðan við förum þjóðleiðina, er ekki ferðamönn- nndirgengist að þjóna. Hún var óhæfileg. Það var “Tvitug.” viðkvæðið hjá honum, að hann skyldi ávalt vera “Þér eruð mögur, og olnhogarnir á yður rauðir. fremstur allra, og í samræmi við það taldi hann sér En segið mér, frú Boismaison, hafið þér staðráðið að ósamboðið það smjaður og gullhamra, sem karl- lofa manni aldrei að sjá yður nema i jjessuim sama minuuL fif’in auSum- , . tnenn eru vanir að viðhafa til |>ess að clylja þann gráa kjlól og með þessa rauðu hárkollu með demants- l f ,er ha nra_ enKin viðdvöl verða , sagði h t sannleika fvrir kvenþjóðinni, að jæir séu að vissu kambinum í ’’ Savary. Ef hann frettir til skips, sem fer héðan, leyti vieikara kynið. Napóleon var ólikur Lúðvík “F.g hefi aldrei verið i þessum kjól fyrri, herra ” t*a er hann dl5ara kominn yfir til Englands. tJr ■•E&t a Pe 3a ° ur ra venfu egum XIV. að því, að hann taldi það of mikla lítillækkun Nú jæja, þá hafið þér verið i öðrum alt að einu Rau8u mylnunni ma sia langt umhverfis, og eg sé að um • sinnar miklu ihefðar yfir alla menn , að hann sýndi og eg er orðinn sárþreyttur á að horfa á hann. Bless- ungfru,n heflr rétt að mæla, að hann mundi forða sér Við héldum því áfram í hægðum okkar og létum | kvenfólki þá kurteisi, sem títt er i samkvæmum. þó aðar látið mig aldrei sjá yður í honum aftur. Eg 1>rott héöan strax >egar hann yröi var vi« hermanna- lítið yfir okkur; en alt i einu litum við við, þvi að við ekki væri nema rétt i bili. Hann neitaði algerlega að veJt ekkj betur en að eg greiði þér fullsæmileg laun fl,,1<lc fara að sér. heyröum kallað uppi og sáum þá kvenmann standa á | fara eftir nokkrum kurteisisregluin. herra de Rémusat, en hvemig stendur á því. að þér j “Hvað leggið þér þá til mála ’ ’spurði eg. storum steini rétt við þjóðveginn og horfa á okkur | Við hermennina var hann vingjarnlegur og skulið ekki brúka peninga yðar?” “Það, að j>ér hittið okkur sunnan við herbúðirn- grunsamdaraugttm. Þegar hún varð Jress vör, hve i kinkaði vingjarnlega kolli til hvers og eins þeirra og “Eg geri það. herra.” ar, eftir klukkustund, i sama búningi eins og þér ber- vel °S hermannlega við satum á hestunum, varð I A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast om úuarir. Allnr útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og iegsteina Tals Garrjir 2152 grunsemd hennar að fulWissu. Á einu augáibragði reif hún af sér sjalið og fór að veifa j>vi upp yfir höfuðið á sér. Savary hreytti úr sér ósviknu blóts- yrði, rak sporana í síðurnar á hesti sínum og hleypti svarta skegginu og breiðu heröunum, að það var Toussac. Á augabragði sá hann, að við mundum ná sér á hestunum undir eins, og því hopaði hann aftur inn i mylnuna og lokaði þungu hurðinni á eftir sér með háum skelli. hafði spaugsyrði á reiðum höndum. Við systur sínar “Mér hefir verið sagt, að þér hafið vagninn yð- {ið nú. Þér eruð engum líkari en venjulegum ferða skrafaði hann líka ofurlítið, en var þó býsna óþýð- ar altaf lokaðann inni i skýli. Eg borga mönnum j manni. Eg ætla að finna Girard og við sikulum út- legur. ekkj éájtekt þvi, er iherdeildarforingi ávarpaði ekki fé til þess, að hrúka því inn í banka, og yðurjvega okkur hæfilegan dularbúning. Hafið með yður nýliða. Þegar keisarafrúin kom til ham varð hann greiði eg há laun, til }>ess að j>ér haldið yður eins og t skammbyssu, }>ví að hér er við mann. að ei'ga, sem alltir annar maður og j>á sneri hann fyrst út á sér yður ber. Eg vonast til að J>ér verðið búnir að taka einskis svifist, versta illmenni um endilangt Frakk- a llarpa spretti beint upp að mylnunni, og við Ger- skrápnum fyrir alvöru. vagninn yðar út úr skýlinu þegar eg frétti næst frá land. Við munum hafa hest til handa yður.” ard rett a eftir honum. “Eg vildi óska. að þú værir ekki að hlaða á þig París. Eg lieyri sagt, Junot, að þér hafið spilað j Sólin var að síga i ægi, hjúpuð dö'kkrauðum matti ehlíi seinna vera. Við áttum full j>essu hrú'galdi af fölsku hári. Jósephína,” sagði hann ' f ját+iættu spil, og tapað, jforparinn yðar.” bjarma, og hvítir kalk-litir klettarnir á vesturströnd Jundra^ skref að dyrunum }>egar við sáum ^ mann illúðlega. “Kvenfólk hefir ekki um annað að hugsa, “Eg hefi verið frámunalega, — já, skammar- Frakklands höfðu fengið á sig bleikan blæ, þegar eg oma aupandi út um þær, og þektum strax á mikla cn að klæða sig, og þá er mikið, að það skuli ekki geta lega óheppinn,” svaraði hermaðurinn. var kominn að sunnanverðum heilbúðunum við Bou- gert það með hæfilegu yfirlæti og smekkvísi. Ef eg “Tvi, tvi, þér eruð barn í fjármáJum. Hvað logne. Hvorugan félaga minn sá eg þar, en i þess sé þig oftar með þenna útbúnað, þá fleygi eg honum skuldið þér mikið?” staö háan mann, klæddan í bláa teryju með messing- í eldinn, eins og sjalinu þínu um daginn.” “Fjórtán þúsund, herra.” arhnöppum, ekki óáþekkann sveitamanni. Hann var “Það er fjarska erfitt að gera }>ér til hæfis, “Jæja, jæja, farið }>ér og finnið læbrun og vitið •aS giröa á fahegum dökkum hesti, en þar skamt frá , , , Naj>óleon. Þó að þér geðjist að einhverju einn dag- þer. hvað hann getur gert fyrir ybur. Eg er ekki var hestasveinn út við götuna, og og hélt í tvo hesta. ” glugganum, Gerard, að glugganum, hrop- Inn, þá viltu ekkert með það hafa annan daginn. En þúinn að gleyma þvi, að þér voruð með mér við : I’a® var ekki fyr en eg þekti, að annar þeirra hesta a 1 ’ avary- það er svo sem sjálfsagt. að eg breyti j>cssu, ef þér Toulön.” var sá, sem eg hafði riðið til herbúðanna, „— að eg Lítill ferhymtur gluggi lá inn í kjallara myln- þylAr það miklu skifta,” sagði Jósephína með aðdá-. “Ástarþakkir. herra.’ ’ kendist við vingjarnlega brosið, sem lék um varir j unnar. Riddarinn ungi stökk af baki, og smaug anlegri jx>linmæði. “Þér, Rapp og Lasalle eruð allir skcmdir af hestasveinsins þegar eg kom, og sá, að það var and- mjúklega inn um hann, eins og loftfimleikamaður í Keisarinn gekk fáein skref fram í salirtri ög eg eftirlæti. ’ En eg fyrirbýð yður að spila fjárhættuspil litic a Lavary, sem sá í undir barðastóra sveitamanns- gegnum kaðalsmeig. Rétt á eftir opnaði hann hurð- á eftir honum, en fólkið hafði þokað sér frá til aftur. Mér er illa við að sjá kvenfólk í mjög flegn- hattinum. ina fyrir okkur, en blóðið streymdi úr höndum hans hleggja hliða. Þvinæst nam hann -taðar, leit um öxl um kjólum, frú Picard. Þesskyns búnngur gerir “Eg býst við. að við megum vera óhræddir um, og andliti. til K isarafrúarinnar og sagði: jafnvel fallegar stúlkur afkáralegar en á yður er að við jækkjumst,” ságði hann. “Beygið yður ofur- “Hann hefir flúið upp stigann,” sagði hann. “Hvað oft hefi eg ekki sagt þér það, Jósephína. hann alveg óþolandi. Jæja, Josephína. nú ætla eg lhið i bakinu. Það dugir ekki, að þér séuð svona “Þá þurfum við ekki að fara óðslega að neinu. að eg heti megna ömun á feitu kvenfólki?” að fara inn i herbergi mitt. og þú getnr komið eftir beinn, Gerard! Og svo er bezt fyrir okkur að leggja Hann getur þá ekki komist undan okkur,” sagði “Mér er það alt af í fersku minni, Napóleon.” hálfa klukkustund að lesa fyrir mig, þangað til eg af stað, því að annars verðum við of seinir.” Savary og við stigum af baki. “Þér hafið komist “Nú, hvers vegna er frú de Chevreux hér þá?” sofna. Eg er þreyttur í kveld, en eg kom hingað í Oft hefi eg lent i æfintýri um dagana, en ekkert yfir yztu víggirðingarnar með miklum hraustleik, “En hún er ekkert feit. Napóleon.” salinn eingöngu fyrir þrábeiðni þína, tll að hjálpa þér sem er mér minnisstæðara, heldur en þetta ferðalag Gerard lautenant. Eg vona að þér séuð ekki mjög “Hún er feitari en hún ætti að vera. Mér væri til að bjóða gesti þina velkomna og skemta þeim. jokkar þarna um kveldið. Handan við sundið sást sár.” það kærara. að þurfa ekki að sjá hana hér. Hver ef Þér getið verið hér kyr, herra de Laval. því,að egjgrilla i strönd Englands. þar sem kvrð hvíldi yfir “Eg flumbraði mig ofurlítið, general; annað er þetta?” spurði hann þvi næst og nam staðar frammi þarf ekki á yðar aðstoð að halda fyr en eg sendi móðuhjúpuðum þorpunum, þar sem býflugurnar suð- það ekki.” fyrir ungri stúlku, bláklæddri; það var auðséð, að hún eftir yður.” uðu. og J>ar sem kirkjuklukkurnar klingdu. Eg fór j “Hafið jþá skammbyssurnar ykkar til taks; átti bágt með að standast augnaráð keisarans, því áð Rétt á eftir féll hurðinrt á hæla honum, og þá'að hugsa um langa, hvita Hástrætið í Ashford, með ' hvar er mylnuvörðurinn ?” SUM VEGGJA-ALMANOK era mjöe falleg. En falleeri era þen I UMGJÓRÐ Vér höfiim ódýrustu og bczin nr«darMttiu£ í bænum. Winnipeg Pkture Frame FactOry Vér Mekjum og •kilum njndiiinn. PhogeGarry 3260 - 843 sherbr. Str Gott kaup borgað konum og körlum Til aö nema rakaraiön þarf að eins tvo mánuöi. A t v i n n a ábyrgst, mef tólf til átján dollara kaupi á viku. Ákafleg eftirspurn eftir rökurum. Komið cöa skrifiö eftir ókeypis starfskrá. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg 8. A. SIGURDSON S. PAULSON Tals. Sherbr, 2786 Tals.Garry 2443 Sigurdson & Paulson BYCCipCAtyEflN og F(\STEICNi\SALAR SkrifBtofa: Talsími M 4463 510 Mclntyre Block. Winnipeg Sjóðið við Rafurmagn. Nýjasta nýtt er Rafurmagnsstó, Bfiin öllum kostum og fylgja henni bökunarofn, diskastó. suSuketill o. fl. MuniB að skoBa stóna. Kostar meB öllu $85.00 GAS STOVE DEPARTMENT Railway Compasy Talsími Main 15*2 Winnipcg Electric 322 Maia st.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.