Lögberg - 03.08.1911, Síða 8

Lögberg - 03.08.1911, Síða 8
LÖGBERG, FTMTUDAGlNN 3. ÁGOST 1911. ' *. Mjólk Þaö er æfagömul kenning. aö betra sé aö foröast sjúkdóma en lækna þá. Þetta getur veriö íhugunarefni, þegar hættuleg veikindi geysa Dragiö úr hœttunni meö því aö nota Crescent vísinda>ega geril- sneyddu mjólk. CRESCENT CREAMER V CO., LTD. J. J. BILDFELL FASTEiGNASAU Room 520 Un/on bank - TEL. 2685 Selur hús og lóöir og anna?t alt þar aðlútandi. PeDÍDgalán Svelnbjörn Arnason F4NTE1GNASALI, Room 310 Molntyre Blk. WinDÍpef;. Talsíraí raain 4700 Selur hús og lóðir: útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Dæmið um ‘brauðið FRÉTTIR UR BÆNUM — OG— GRENDINNI Þreskingarmenn austan úr fylkj- um er nú sem óöast aö búait vestur. Fyrsti hópurinn fer hér um bæinn i dag eöá á mongrin . Uppskeruhor fur eru viöast góö- ar hér t sléttufylkjunium. og er fullyrt, a5 hveiitisláttur hefjist á sitmum stöCum i þessari viku. Mr. og Mrs. Árni Eggertsson fóru fyrir helgina ásamt bömum sinum noröur til sumarbústaöar stns i nánd viö Gimli. FjöJskyld- an ætlar aö dvelja þar um ttma Velmetin kona i Des Moines, |er þjáöst haf'Si ákaflega tvo daga af innantökum, fékk bróöan bata af Chamberlain’s lyfi, sem á vtö allskonar magaveiki (Ghamber- lain’s Colic, Cholera and Diarrh- oea RemedyJ. Selt hjá öllum lyf- sölum. sem þér kaupið eftir gæöum verksmiöj- unnar er býr þaö til. Eftir þvísem verksmiöj.ervand- aöri.veröur bökunin nákv. vandaðri og betri frágangr -BOYD’S- .BRÁlO. er búið til í stœrstu og bezt út- búÍDDÍ verksmiCju í WÍDDÍpeg, S6D3 er uDdir stjóra beztu bak- ara landsios. Kansakið þaö. Sherbrooke 680 færir yður vagn vorn heim að dyrunum, Kaupiö þaö nú. Nú er tuni kominn til aö fá sér flösku af Chamberlains lyfi, sem á viö alls- konar magaveiki J'Ohairrabenair.’s Colic, Cholera and DiarPlioea Rt- medyý. Þér þarfnist þess vafa- laust áöur sumariö er úti. Þaö á ekki sinn líka. Sdt hjá óHum lyfsölum. * 1 Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði frá I. Júlí n. k. Elín Árnason, 639 Maryland St., Winnipeg Th«l Hr. Magnús Markússon konl fyrir helgina vestan frá North Portal, Sask. HafiSi dvaliö þar um þriggja vikna tíma í erinda- gerðuin innflutningsstjómarinnar. Hann lét vel af uppskeruhorfun- um þar vestra. : Sú fregn stóð hér í blöðunum,. að ÞjóSverjar í Quelbec fylki befSi veriS kvaddir heim vegna yfir- vofandi styrjaldar. R. Bach, fyrrum ritstj. Der Nordwesten, sem nú vinnur hjá þýzka kon- súlnum hér í bænum, segir þessa fregn tiihæfulausa, og honum þyk- ir ólíklegt aS þaS verSi gert, jafn- ,yel þó til styrjaldar dragi. 1T 1 ITfpi á r\ Contractors og aörir, ll ,1 I T A U sem þarfnast manna W íl l I ilíl tilAb SKONAR ! íin J all VERKA œttu að láta oss utvega þa. Vér tökum engin ó- makslaun Talsimi Main 6344. Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Maia og Pacific. Athagið. Hér meö læt eg landa mína | vita aö eg geri alskonar excava- tioti verk og alskonar samsteypur á kjöllurum, kja'laragólfum og gangstéttum. Alskonar ,,sodd- ing'* í kringum hús o. s. írv.— Verk fljótt og vel af hendi leyst. E. EGILSSON, 1632 Arlin^ton St, Wpjr. Tals. Main 2530 Aug 24 Konu meS eitt barn á öSru ári vantar húsnæSi og fæSi og að litiS sé eftir barninu á daginn méSan jhún er í vinnu. Sjálf passar hún |barniS á nóttunni og eins á kveld- |in eftir kl. 6, og á sunnudögum og íöSrum frídögum. GóS borgun. ! FinniS ritstjóra Lögbergs. Tveír veSreíSahestar voru drepn- ir á eitri á sýningunni í Brandon í fyrri viku. Tveir menn hafa ver- i'S hneptir i varShald. grunaSir um þenna glæp en ekkert hafa þeir játaS á sig enn. Nú er sem óSast veriS aS vinna aS smíSurti viS hinn nýja búnaSar- skóla M'anitobafylkis. FélagiS Carter-Hall hefir tekiS aS sér aS byggja aflstöS skólans. ÞáS verS- ur eldtraust hús úr stáli, steini og tigulsteini. VíSförull bláSadrengur kom hér í fyrri viku. Hann heitir Julius Rath. Hann ferSast fótgangandi. Segist hafa lagt af sitaS frá St. Ijouis 14 ára gamall. Hann á aS ganga 500000 míhir, og fær þá $30,000 aS launum frá félagi í St. Louis. Hann kveSst þrisvar hafa farið umhverfis jörSina, en býst ekki viS aS ferSinni verBi lokiS fyr en einhvern tima áriS 1913. Um fjórtán hundruS manns , kornu fyrir rétt h'ér í h* I júlí s.l. og er þaS óvenjulega margt. Flest var fólk þaS sakaS um smávægi- legaf yfirsjónir, smáþjófnaS, ó- spektir o. s. frv. Vegna sýning- arinnar hafa sakamenn orSiS fleiri en ella, því aS þá flyktist hingaS talsvert af misyndismönnum, og vont suntir reknir úr bænum taf- arlaust. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR Jyrir svo iágt vérð, af hverri teguod sem er, eios og hjá B. THORSTEINSSON.J VVest Selkirk, .Maii. Skáhalt móti strœtisvagDastööinDÍ. Séra FriSrik Hallgrímsson kom til bæjarins ásamt tveim dætrum sinum s. 1. mánudag, Hann kom til aS vera hér 2. Ágúst, því aS hann er einn ræSumannanna, talar fyrir minni íslands, og hefir Lög- ber gvon um aS fá ræSu hans til birtingar. Laugardaginn 29. Júli voru gef- in saman í hjónafband Joseph Percy Leam og Anna Sigurlín SigurSs- son. Hjónavígslan fór fram á heimili foreldra brúSarinnar á Bur- neJl st. Séra Rúnólfur Marteinsson gaf þau saman. — BrúSguminn er hérlendur; hann er rá'SsmaSur hjá Martin. Bole and Wynne félaginu. — Eftir hjónavígsluna fór fram samsæti, sem nokkrir vinir og ætt- menni tóku þátt í. MaSur hrapaSi hér í bænuan í fyrri viku úr reykháf, huudraS sextíu og fjögra feta háum og meiddist mikiS, en beiS þó ekki bana,, og er von um, aS hann kom- ist til heflsu. Hann hteitir John A. Freiiberg, nýlega kominn hingaS frá Chicago. Takið eftir auglýsing frá Kristj- énsson og Johrtson í þesisu blatði. Þeir selja verSilaunahunda. Þteir fengu verSlaun hér á sýningunni. jHundar þeirra gengu næstir St. ! Bernhard hundunum frá Toronto. Þeir senda hunda til sýninganna í Edmonton og Regina. Hr. Stephan G. Stephansson 1 sendi Lögbergi nokkrar visur eftir Baldvin Jónsson, er kallaður var skáldi. Þær eru í Lögfoergi, er út j kom 6. Júlí. Ein vísan er um Hallárdal og er hún svona: ■'Fögur kallast kann hér sveit — Krappur er fjalla salur, Þann hefir galla, þaS eg veLt), Þessi Hallárdalur.” .... 1 1 Löberg prentaSi vísurta orðrétt eftir handritinu, en nú segir maS- ur frá því í Heimskringiu. rneS nokkrum þjósti, aS vísáh sé ekki svona, heldur eigi itS vera: “Þ ó hefir galla, það eg veit,” o.s.frv., !og bætir þvi viS, að þetta hljóti hver ntaSur aS sjá, sem nokkurt vit hafi á kveðskap. Ekki skal um þaS deilt, hvernig vísan er réttari, en hitt er víslt, aS hún er alt eins góS eins og hún var í Lögfbergi, og auðskilin hverju 'barni. Orðin : Þ a n n hefir galla, o.s.frv., eiga viS þaS sem á ttndan er komiS, áS þar er “Krappur fjallasalur”. — SkáldiS telur þaS ókost. aS ekki skuli vera víðari sjóndeildarhring- ur en þetta í dalnum. Líkt hefir vakaS fyrir mörgum öSrum skáld- um, og nægir a'ð minna á þaS, sem Þorsteinn Erlingsson kvaS : “Þér finst þinn dalur þröngur”, o.s.frv. KENNARI, sem hefir tekiS 3ja eBa 2ars stigs próf, getur fengið j kennarastöðu (ef um semur) viS [Lundi-skóla No. 587, frá 15. Sept. Jtil 15. Des. 1911; og frá 1. Febr. til 1. Júlí 1912. Umsókn, er til- J taki kaupgjald og mentastig, send- ist til undirritaðs fryir 1. Septem- ber þ. á. Thorgr. Jónsson, Sec.-Treas. Icel. River, Man., 14. Júlí 1911. Heitt, er ekki svo? Svalt hér þó. Margir sk ítavinir segja viö oss: ,,Mér líkar aö konta hér í búð; búöin yðar er ákjósanlega köld. “ Ef til vtll er það af því. aö alt er nýtt og fagurt á aö líta. og nóg svigrúm ttl aö hreyfa sig um, og loftiö heilnæmt og hressandi. En eí þér viljið ekki ómaka yður niöur í bæ í hitan- anum, þá takið ;*f yöur ómakiö tneö því aö panta í tal- símanum. Ef þér biöjiö um Main 3121 og spyrjiö eftir ,,order office“ þá eru menn viö hendina til aö taka á móti pöntunum og sjá til aö þær veröi fljótt og vel af- greiddar. RáSsmáSur Walker leikhússins er nú sem óðast affi ibúa alt undir haust skemtanir leifchúslsins, og hefir ráSiS marga ágæta og heims- fræga leikendur tiil aS koma hing- aS. I næsta blaði mun verða skýrt j frá, hverir þeir eru. , Séra Haraldur Sigmar prédikar viS Kristnes sunnudaginn 6. þ.m. Hefst sú guSsþjónusta kl. 12 á hd. AS henni lokinni verður þar rætt sunuudagsskólamál. Sama' dag verður guSsþjónusta í Leslie kl. 4 eftir hádegi. Ef þér eruð í ROYAL WORCESTER lífstykki þá njótið þér allra þœginda, sem verða má af því. Royal Worcester lífstykki, eru gerS samkvæmt öllum heilsufræðileg- um reglum um lifstykki, og eru framúrskarandi aft sniði, lögun og frá- gangi Hvert snið er algerlega frumlegt, sniðið eftir réttum tegundum, til að laga og fegra vöxt yðar eftir nýjustu tízku, og það svo að yður sé það fjarskalega þægilegt. Það er líkamsfegurð yðar til lýta og heilsu yðar til tjóns að velja eitt- hvert lífstykki. Ef þér viljið varpa áhyggjum yðar upp á lífstykkjasala vorn, pá mun hún velja og máta, ókeypis, þá tegund, sem yður er hent- ust. Þér verðið steinhissa á þægindunum sem þér njótið og vaxtarfeg- urð yðar. Hér skulu neíndar þrjár tegunclir, sem náð hafa mikilli útbreiðslu. Tegundir sem eiga við allra vöxt. Royal Worcester Adjusto— handa gildvöxnum konum. Öll með tvöföldum fjöðrum og gerðar úr mjög sterku coutil Verð$4 50 og$6.50 Royal Worcester Corset—no. 643, handa miðlungsgildum konum, og hávöxnum. Verð.....................................$3,50 Royal Worcester Corset- Hvítt „coutil" og „batiste" handa ölfum miðlungsstórum konum. Sett góðum fjöðrum og fara ágætlega v«ð....................................... $2 50 og $1.50 Sve.rtingi nokkur, H. W. Redd, myrti Frank Johnson, svertingja, mefi skammbyssuskoti hér í bœnum á laugardaginn og flýöi aö því búnu, en náöist þó von bráöara í C. P. R. vagni, og situr nú í fangielsi. MidJand járnbrautarfélagiö er nú sem óöast aö vinna aö lagning jámbrautar sinnar hér um bæinn. Hús sem voru á brautarstæSinu hafa veriö flutt burt í heilu lagi og er nú veriS afi reka nifiur stóneflis stattra. sem brautarteinarnir eiga aö leggjast á. Hin fyrirhuguöu kaup bæjarins á eignum strætisvagnafélag'sins, hafa vakiö mikla eftirtekt og sætt mófcmælum rnargra manna. J. H. .Ashdown hefir skoraö á Évans borgarstjóra aö geifa ahnenningi sem bezt tækifæri til að kynnast öllum málavöxtum, áöúr en meira veröur gtert í kaupunum, og hefir borgarstjórinn tekitS vel í það. —Mr. og Mrs. 6Björn Ólafsson Minneapolis, Minn., kom til bæjar- ins á þriðjudagsmorguninn. og stanza hér fram yfir íslendinga- daginn. Aö því búmi ætla þan noröur til Nýja íslands, og ætlar Mr. Olafsson aö setjast aö í máhd viö Árborg, þar sem hann hefir tekið sér heimilisréttarland. Fasteignasalar þeir. sem héöan fóru suðtir til Denver, Colorado, komtt heim í fyrri viku. Eins og áður er frá skýrt. voru þrír ís- lendingar í þeim flokki: Jón J. Vopni, Árni Eggertsson og Tlh. Oddsson. Þejr létu mjög vel yfir feröinni og viötökunum þar syðra. — Blaöiö Tribune bter Árna Egg- ertsson fvrir þvi, aö aö eins einn matíur af 300. sem sátu á fundin- um í Denver, hafi verið mótfallinn viöskiftasamningunum mil'li Can- ada og Bandaríkjanna. J. C- McRae, yfirmaöur lög- reghiliðsins hér í bæ, lét af em- bætti sinu 31. f. m. eins og ráö- gert haföi verið. Viö starfi hans tekur C. H. Newton fyrst um sinn. Hann er að eirts settur um stundarsakir. McRae hefir notið vinsælda í starfi sínu og færðu undiimtenn hans honum gjöf að skilnaði fyrir góða samvinnu. Hr. Fr. Friðriksson kom frá ís- landi á þriöjndagsmorguninn 1. þ. m. og meö honum 50 innflytjend- ur frá íslandi. Feröin haföi gteng- ið ákjósanlega. Frá seinustu höfn á íslandi var fariö 12. Júlí, og vikn biö varö í Glasgow á Skot- landi. — í næsta Iblaði veröur birt skrá yfir nöfn þeirra, sem komu. SiigurÖur Indriöason frá Selkirk og Guðrún Sigríðúr Pálsson frá Geysir voru gefin saman í hjóna- 'band að 841 Sherbrooke st. þriðju- daginn 1. þ.m. Séra Rúnólfur Marteinsson framkvæmdi hjóna- vígsluna. Fmtudagskvöldið 27. Júlí komu nokkrir menn og konur t óvænta heintBÓkn til Dr. og Mrs. O. Björn- son, til að færa þeim heillaóskir sínar og bjóða þau velkomin heim úr brúökaupsför þeirra. Dr. Jón Bjarnason hafði oéö fyrir gestum og flutti þeim hlýlega ræöu og af- henti þeim silfur borötmnaö ('silver cabinetj. Dr. Björnson þakkaöi heimsóknina og gjöfina með vel- völdum oröum og sktemtu gestirnir sér eftir þaö fram efltir kvöldinu, alt til miönættis. Þessir tóku þátt i heimsókninni: Dr. og Mrs. Bjarnason. Mr. og Mrs. M. Paul- son, Mr. og Mrs. A. Freeman, Mr. og Mrs. J. A. Blöndal, Mr. og Mrs A. Eggertsson, Mr. og Mns. S- K. Hall, ]>r. og Mrs. O- Stephen- sen, Dr. og Mrs. B. J. Brandson, Mr. og Mrs. P. S. Bardal, Mr. og Mrs.’J. J. Vopni, Mrs. F. Frið- riksson, Mr. og Mrs. T. H. John- son, Mr. og Mrs. A. S. Bardal, Mr. jog Mrs. H. G. Hinriksson, Mr. og Mrs. H. S. Bardal, Rev. og Mrs. R. Marteinssoú, Mr. og Mrs. G. (Joodman, Mr. og Mrs. G. Thom- as, Dr. J. G. Snædal, Mr. Ohr. | Olafsson, Mr. Paul Johnston. Hr. Guðmundur Axford fór héð- ; an úr bænum í bifreið sinni áleið- is til Saskatchewan nýskeð. Möð j honum fóru Mr. S- K. Hall og í ; Baldur Olson B. A., Meöal þeirra, sem hingað komu frá íslandi á þriðjudaginn var hr. Carl Steinsen, kona hans og tvö börn. Hr. C. S. kom á Lögbterg í svip. Hann er kunnutgur ritstjór- um Itógbergs frá fomu fari, og urðu með þeim fagnaðarfundir. Hann heldur vestur til Candahar, Sask., í dag, til fundar vig bróður sinn Torfa Steinsson kaupmann. Takiö eftir kjörkaupunum, sem Banfields verzlunin býður í þessu blaöi. Utanbæjar menn. sem vildu panta eitthvaö þaðan. geta skrifaö á ísltenzku. Hoseas Bjarnason, 704 Ross ave., á blaðastranga á Ik%ibergi. • . Flokksþing libterala í Selkirk- kjórdæmi verður haldið í Pear- son’s Hall í Selkirk 15. þ. m. kl 2 síðdegis. Allir liberalar kjör- dæmisins, sem komið geta, eru beönir aö sækja þingiö. Séra J. C. Kunzmann D. D. frá Philadelphia. Pa., Supt. of English Home Mission, General Councils, prédikar í Fyrsta Ensk-lúterska söfnuðinum, sem kemur saman í Goodtemplarahúsinu á Sargent ave., sunnudaginn 6. Ágúst kl. 11 íárdcgis. Enn fremur prédikar prestur þessi á sama staö 8. Ágúst T>rd.j kl. 8 síödtegis. Allir vel- komnir. Bandalag Fyrsta lút. safnaöar fór skemtiferö fyrra miövikud'ag til Hyland Park. er daglega MILION S brauð, bæði heima ogað Beach. Sérstakar brauð-sending- ar til Beach eru yður mjög hentugar. SÍMIÐ TIL I LTON’S Talsími Garry 814 Drykkjumannahæli í NewYork í New York 'borg er ráögert aö koma upp drykkjumannahæli mjög bráölega. Hefir þingiö léð því samþykki sitt. Nú þegar htefir bœj- arráðið skipáö nefnd manna til aö velja bygging þeirri stað og semja reglur u.m meöferð drykkjumanna á hinu fyrirhugaða hæli. Þegar hæliö1 Er fullgert, þá verður farið þangað rraeð hvenn þann mann, sem lögreglan tekur fastan fyrir ofdrykkju, en vist hans á hælinu veröur komin undir því, hversu ó- reglu mannsins er háttaö. Á bæöi að lækna menn þar af ofdrykkju og neyöa níölata drykkjusvola til aö vinna fyrir sér. Maöur sem tekinn er fastur fyrir ofdrykkju í fyrsta sinni skal ekki latiran sitja inni nema næturlangtí, En ef brotin fjöl'ga, þá þyngist refsingin, og þeir sem reynd er fengin um aö druknir ern aö ölium jafnaði, fá varanlegan sama stáö a hæli þessti. Keppinautur náttúrunnr Það má með sanni segja, að ilmurinn af NVÐRU-CO Royal Rose Talcum Powder jafnast við jurta-ilm úti á viðavangi. Orsökin auðs». Fæst keypt hjá FRANKWHALEY 80BMS0H Kvenpils úr ensku 'repp' , Tndian head’’, o« ‘Tinene’’, með mjó fallegu sniði, og leggingaskraut. Aðeins hvít, og vanalega seld fyrir I4.50 til $5.50. Nú seld fyrtr.....$3. 50 Kvenblousur úr svissnesku muslini Oglfni. Vana- verð alt upp að $6.50. Verða nú allar látnar fara fyrir Aöeins.............$1.98 Barna-yfirhafnir Handa wuglingum frá 4 til 16 ára Vanalegt verð upp að $9.60. Nú aÓeins.....‘ .. .. $4. 50 Mikill afsláttur á sokkum handa kvenfólki og ungling- um. Stakarteg. af glervarn- ingi, dtskar og könnur meö gjafveröi. 724 Sargent Ave. | Phone Sherbr. 258 og 1130 i •« ROBINSON *• r * «&.. v I tei IMl I iea« •)- 'G- Bræðurnir Páll og Siígurgeir Bardal og Hinrik Thorbergsson fóru norður að Gimli á þriðju- d’agsmorguninn og ætla að hafast þar viö í tjaldi um hálfsmánaðar tíma sér til skemtunar. Þriöjudaginn 25. f. m. var “picnic” sunnudagsskóla Tjaldbúö- i arsafnaðar haldið í Assinitbione j Park. Verðlaun voru veitt böm- j um. Skemtun góð. Sagt er aö hin nýja Union járn- brautarstöð við Main St. hér í bænum, verði fullger næsta mánu- dag, og verði vagnlestir þá fyrsta sinni látnar renna þar inn. Stöð- in er með fegurstu stórhýsum þessa bæjar. Hin árlega iðnsýning Brandon- bæjar stóð t fyrri viku, og tókst hún ágætlega. Aðsókn var mjög' mikil. Margir Winnipegbúar fóra þangað vestur og hlutu hinar heztu viðtökur. Á síðasta bæjarráðsfundi var kosin nefnd til þess að semja við strætisvagnafélagið um yfirskoðun á bókum og starfrækslu félagsins í tilefni af umtóluöum kaupum af hálfu bœjarins á eigmtm og út- J gerð félagsins, sem áðúr hefir ver- j ið á minst hér í blaðinu. Meö stórveldunum vora allmikl- ar viösj u : vikunni sem leið út af Morokkómálinu, og blöðin vora full með löngum fréttadálkum um væntanlegan ófriö. En nú er alt dottið í dúnalogn og allur ágrein- ingur jafnaöur friösamlega. 1. þ. m. kviknaði í geðveikrahæli í Hamilton, Ont.; sjö manns biöu bana af eldinum. Svo miklir þurkar hafa gengið um miðhluta Bandaríkjanna sunn- anveröan, aö verksmiöjur þar hafa orðið að hættá vinnu sakir vatns- þttrðar. Hr. Friöbjörn Samson, Garöar, N. D., kom hingaö til bæjarins á mánudagskvöld og dvelur hér nokkra daga. Miss Jóhanna Pálsdóttir á bréf á skrifstofu Lögbergs. Tíöarfar hcfir veriö gott undan- farna viku. Hr. Jón Sigurösson á íslands- bréf á skrifstofu Lögbergs. Union Trust Co. hé rí bæ er aö láta grafa grann undir tólf-lyfta stórbyggingu á horni Lombard og Main str. Það á að verða jafnhátt McArthur Building, sem nú er hæsta hús í Winnipeg. íslendinga<lags-samkoman er haldin í dag émiöv.dagj í River Park. Véður er ágætt og aðsókn [ mun góö. Ræður flytja þeir prest- } arnir séra Fr. Hallgrímsson og séra Rúnólfur Marteinsson, og lögmaöur Sveinbjöm Johnson frá Dakota. — í næsta blaðj veröur nánara skýrt frá því, sem þar ger- ist. MIKIL MIÐSUMARSALA HÉR Vér ætlum að selja allar stakar stærðir af alfatnaði vorum. Það eru nýjar og fallegar tegundir. Kosta venjulega alt að $22.50, en verða nú seld hvert um sig $10,00 Falleg Worsted föt venjul. alt að $30, niðursett í $1 5.95 Skyrtur, sem seljast alt að $1.25, en nú 3 fyrir $1.25 PALACE CLOTHING STORE 470 Main St. G. C. LONQ. Baker Block KENNARA vantar til aö kenna á Framnesskóla. Kensla byrjar 18. Sept. og stendur yfir t þrjá mán- uði. Ef um semur getur sami kennari fengið aö kEnna aftur eft- 1 ir nýár. Umsækendur tilgreini æf- ing, mentastig og kaup þáö sem óskaö er eftir. Undirritaöur veitr ir tilboðum móttöku. Framnes. Man., 22. Júli 1911. Jón Jónsson, jr. Föstudaginn 28. Júlí síöastl. átti S eins og áöur haföi veriö auglýst, aö “raffla” piano að 351 McGee | Str. hér í bæraum, en þar ekki hafði ! selst neitt sem hét af “tickets” þá var því fresitað til 11. þ.m. og til reynslu vil eg nú biðja alla þá, sem hafa gert svo vel og tekið “ticket” til aö selja, aö selja alt sem hægt ;er fyrir 50C. ffimtiv centj, en selj- jist ekki sem nemur móti litelmingi verös píanósins, þá veröur það enn ekki hægt, en peningunum skal skilað aftur. Vonandi þau seljist vel fyrir svona lágt verð. O. J. Vopni. Til sölu á Wellington ave,, á- fast við blómagarðinn þar, hús á 46 feta lóð; hefir 4 svefraherbergi og er bygt úr múrgrjóti. Fæst við lágu verði. Góður staður fyr- ir litla “apartment block”. Nánari upplýsingar að 655 Wellington ave. Til leigu í tvo til þrjá mánuði nýtt 5 herbergja sumarhýsi (cott- agej á Gimli skamt frá vatninu. Nánari upplýsingar fást hjá ráðs- manni Lögbergs. KENNARA vantar til að kenna á Baklursskóla No. 588. Verður að hafa ‘(2nd or 3rd class profession- al certificate”. Kensla byrjar um 1. Sept. og heldur áfram til 15. Des. Byrjar aftur um 15. Febr. Umsækjendur tilitaki kaup. Skrifi til B. Marteinsson. (4 t.) Hnausa, Man. KENNARA vantar við Hedand- skóla, No. 1277; tiliboðum vteitt móttaka af undirskrifuðum til 20. Ágúst Kennari tiltaki kaup og mentastig; kenslutími frá 1. Sepit. 1911 til 30. Júní 1912. Páll Ámason, Sec. Treas. (4 t.J Marshland, Man.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.