Lögberg - 14.09.1911, Síða 1

Lögberg - 14.09.1911, Síða 1
24. ARGANGUR WINNIPEG, MAMTOBA. KIMTUDAGINN. 14. SEPTEMBER 19! NUMER 37 íslendingafundurinn í Goodtemplar-húsinu. FöstudagskvöldiS 8. þ.m. héldu Islendingar fund i Goodtemplara- ■húsinu, til aS ræöa viöskiftasamn- ingana. Forseti var hr, Thordur Tohnson. Dr. Brandson tóik fyrstur til máls og skýröi frá viðskiftasamn- ingum þeim, sem gerðir. heföi ‘|veriö milli Canada og Bandaríkj- anna; sýndi fram á, að báðir > fíokkar hefði unnið að því, ekki ^áiöur consenVitívar en Iibenalar, 'é ah fá þeim samningiim fram- g'engt, og mintist sérstaklega á Sir j haldsmenn Og Bourassa liðay ráði’i : John A. Macdonald í því sam-: litlu tiin kosningaúrslitin í Quelæc. | < bandi. Hann nefndi líka nokkur j jjBemi til sönnunar þvi, að verö j Hon. A. Týá komtegundum o. fl. væri hærra j ráðgjafi í iaBandaríkjunum en í Canada, svo gera mætti ráð fyrir að Can- Kosningatíðindi. Sir Wilfrid Laurier er nú að ferðast um Quebec öðru sinni. | Alstaðar hefir múgur og marg- menni komið til að hlusta á hann og votta honum traust sitt og holl- ustu. Hann hefir farið hörðum orðum um þá Bourassa og Mónk. og er auðsætt, að fylgi þeirra lief- ir mikið rénað seinustu vikurnar. Monk og hans félagar fengu ekki hljóð á fundi, sem þeir ætluðu að ■tala á um siðustu helgi, en fram- bjóðanda liberala var tekið þar tveim höndum. T>að er svo að sjá af seinustu fréttum,- sem aftur- HRINGIÐAN áöamenn fengi góðan landainæranna. Turgeon, dómsmiálja-< Saskatchewan, kom hingað til bæjarins síðastliðinn mánudag til að taka þátt i kosn- j .sunnan i" s,kiftasamningarnir yrði að lögum. áT® Mr. Ashdown kom þegar Dr. Brandson var kominn að lokum, og ávarpaði hann fundar- menn stuttlega. Þakkaði íslend- ingum fvlgi við sig í bæjarmálum markað ingabardaganum. TTann gerir sér ef við- glæsilegar vonir um úrslitin i Sas- katchewan og Alberta. og ertir þeim likum að dæma sem honum ræðu-jhafa horist víðsvegar úr Manito- ba. telur hann engan efa á. að viðskiftasamningarnir eigi fýöldá- marga fomiælendur i þessu fylki. er hann var borgarstjóri. Kvaðst Hann gerir sér von um, að Sask- hafa reynt þá að góðu og óskaði fylgis þeirra við kosningarnar. Fór svo nokkrum orðum um við- skiftasamningana og nytsemi þeirra, og drap lauslega á stefnu > sína í öðrum málum. ' Þá talaði hr. J. J. T.ildfell um samningana langt og snjalt erindi frá ‘‘businesslegu” sjónat;miði og leidcli mjög skýr rök að þvi. atchewan sendi eingöngu liberala þingmenn trl shmbandísþi'ngsins. þeir yrði til mikilla hagsmuna. ef1 hmunar þeir kæmist a. Hr. P. Clemens talaði ]rar næst um verzlunarsamband Canada og Bandaríkjanna. er hann taldi bæði Þrír merkir þingmenn úr brezka þinginu komu til Montreal 7. þ.m. og létu þar allir í ljós skoðanir sínar um viðskiftasamíiingana. Þeir voru einhuga um, að sanm ingamir værif.alrikinu til mikilla ,ye liagsmuna. og sköpuðust að inn- æsingum afturhalds- manna. Hamar Greenwood sagði: “Eg er sannfætður um að gagnskifta- samningarnir verða Canada til Fundur á Gimii. LáRsíraustið og Hkr. liradburv á ekki sjö dagana j Siðasta i ícimskringla er að fjasa j sæla um þessar numdir. Hann j um það, rve hætttdegir þessir l ' ðaðj fuud á Gimij Sjíðastliðið j verzlunarsamningar við Bandarik- j mánudagskvóld, en hafði e igan .in séu lánstrausti Canada, að menn fundarsal og varð að flýja á náðirjþeir sem nú lána css peninga til i líberala sem höfðu mnráð vfir umhóta, i lantíi voru, og eins þeiy. : fundarsalnum. Vildu þeir ljá hbn- Nem hafa gert þajV muni algerlega j um rúm, ef þeirra mcnn fenjóp j hfct^a því, of, vér förum að verzla j að halda jafnmargar ræður einsfvið Pandaríkin. Fyrir pentnga- j og þeir Bradbury. En nærri þvijverzlun eins og allri annari vcrzlun var ekki komandi, og ekki vildu; eru fastar skorður, föst lög. sem þeir heldur leyfa íslenzkar ræður. j hún hlýðir eins og nálin segul- Seinast varð þáð að samningum;, stálinn, og jiungamiðja þeirra laga j að liberalar töluðu tvisvar en hinir^er fyrst og fremst góð trygging og fjórum sinnum. ; i >ðru lagi góðir vextir. Eftir ]■ VIr. lirdílbury talaði fyrstnr ogjþessu tvennu sækjast allir menn. 1 tekk ekki allskostat gott’ hl.jöð.! Sem peninga bafa til þess að lána. þvi að menn höfðu margt viö ræðu Það er ekki af einskærri umönnun j hans að athuga. Hann ætlaði að! fyrir oss, aö P.retar koma hinga.ð | telja upp hvað hann befði gert jmeð peninga sína. Ekki heldvjr kjördæminu til gagns, en strand- | aði i fyrsta tölulið!! Mr. T. H. Johnson þingmaöur ,j talaði næstur honum; þótti hann jlfaífa'btlu fram komið nema f>á j HAGGART Við förumst í þessari hringiðu. BORDEN:- Já, eg se það um seinan, að enginn kann tveimur herrum að j)jóna. nauðsynlegt og eðlilegt, þar eð !?óðs, og verða ekki til að slita þan , löndia lægi saman. TTann talcli ]>aðjHöiid. sem binda Canada við móð->vissi hva'ð samþykt samninganna mestu villukenning, að af því hlyti nrlandið. En á Ihinn bóginn er eg'táknuðu honum til handa. að leiða innlimunr Slíkt k;e>mi ekkij sannfærður um, að stefna Monk’s til nokkurra mála og bar fyrir sig' °ST Bourássa miðar að ]>ví að ummæli merkra manna í Banda- sandra alríkinu. ríkjunum, er sagt hefði. að Banda- J- Allen ITaker, þingmaður. ríkjaþjóðin hefði engan hug á að: sagði: \ ér berutn fullkomið innlima Canada. Hann vonaði að j traust til þegfnhollustu Ganada- manna a Verkatnenn í ýmsum stórlxirg- > um eystra, svo sem í Toronto og viðar, eru fylgjandi viðskiftasamn-j ingitnum. H. B. Wocdrow, skrif- arj verkamannafélagsins, sagði 7. Englandi. Enginn lætturjþ-m.: “Það er enginn vafi á því, sér til hugar korna eitt augnablik, j að ef gagnskiftasamningarnir Ashdown yrði kosinn og sarnn- ingarnir næði fram að ganga. Pi Seinast talaði hr. Thomas H. jat> viðskiftasanmingarnir við Ban- komast á, þá lækka lífsnnauðsynjar Tohnson, ])ingntaður. Hann sýndi daríkin korni nokkrum brevtingum j verkamanna í verði. og er ekki Heimskringlu þá óverðskulduðu ‘’I vegar í þeim efnum.” j vanþörf á þVí, með því að svo virðingu. að tæta sundur endileysul Tíenry Davies, þingmaður íimikið ofverð er orðiö á þeim, að hennar itnt viöskiftasamningana,! Fristol, segir: Eg Tiefi trú áj verkafólk getur tæplega búi>'' er hún hcfir verið a‘ð gæða lesend- > v'ibski ftasaniningututm. Eg hefi 1 það. um sínum á. Þ’ótti hún illa vernda trú á þeirri stefnu, og trúi því, að! —;- hagsmuni íslendinga hér við veiöi- - vol(l l-nglands og styrkur alríkts- Landsölu umboðsmenn C. P. R. ef ~ við vötnin, seni ntikið . græddp, tns rnuidvallist á fríverzlun. Enj i':cr- um 10: innlimunarhjalið ekki er það að hin minsta viðskiftasamningarnir vrðu að uni og tollur numinn af fiski. —Gcgja, að |>ar et A það atriði er ítarlegar minst átvlla til ótta. annarstaðar hér í blaðinu. ! ‘ Tír. Arni Eggertsson hafði ætl- Spámaðurinn Rogers. sém hefir að að halda ræðu á þessum fundi.isen!t l,t falsspár undan tveim sein- en gat ekki komiö. Engin mótmæli j nstu alsherjar kosningum, um !all komu fram af hendi ihaldsmanna.Taurier stjúrnarinnar. hefir nú Fundurinn var vel sóttur ogi Lekkert látið til hevra í hálfan létu menn samþykki sitt i 1 jós tneö j mánttð. En kunnugir segja, að mikht lófaklappi fyrir ræðumönn- j hann mnni bráðlega t’á samskonat um vitru.n eins og undanfarin ár. -------*-•-•----- Árangurinn liklega svipaður elns og fyrrj árin. C. P. félágsins í Seattle hafa hengt upp stóra spjald í gluggum skrifstofu sinnar nýslceð tneð þessari áritan: J “Af viðskÍfPasatnningunum leiSir l c. ð oð Jönd í Canada hœkka í Iverði utn hundrað prócent.”—Það j mun og vera sköðun allra sem jvilja segja sannleikann, að verð á Jöndum hér í Canada tvöfaldast, ef samningarnir ná fram að ganga. Kosningaleiðangur Mr. Johnsons. Monk og Bourassa sem einn maður gegn Borden. Mr. Thomas H. Johnson komjberjast nú s.l. föstudag úr kosuingaleiðangri j Iýaurier. Borden þykir liann ekki eins sítvum um vatnabygðlrnar. Hann nógu hliðhollur Bretum, en Monk hélt fundi eins og ráðgert var áj<>g Rourassa Ttera honum á. brýn þessum stöðum: \"estfold, Lund-jsvik við samlanda sína hér, og ó- ar, Pineview. Siglunesi. Narraowsj hæfilega fylgispekt við Breta. og Ashern. ; Pordeu veifar ihrezka lfánamtm>> Fundirnir voru vel söttir. eink-j Bourassa ]>eiin franska. Súndur- fanlefga «við Narrows: þar nváCOi j leitir liðsmenn og ekki líklegir til heita að hver tnaður kæmi úr’ sigurs! bygðarlaginu umhverfis. Mr. Jolmson talaði 1;«æði á etisku og ;-Á (íslenzku, þvi að sumistaðar fjöl-j lundi nt:eð kjósendum mentu enskir kjósendur. Honum Selkirk-kjördæmi og fer Bradbury1 var tekið tveim böndum alstaðar, i ntjög balloka og gamlir conservá- og sætti al!s engum mótmælnm á j tivar snúa við honntn baki hver á nokkrum fundi. Kjósendum var I fætur öðrum. Á fnndi. i Beause- hið twesta ábugamál að samning-j jour nýskéð sagði ganiall conserva arnir vrðu samþlktir. Þcini vaiytivi v\V fréttaritara, sem þar var það Ijóát, að þá fengu þeirlstaddur: “Eg hefi verið strangur Enginn dagur líður svo aö ekki gangi menn hópum saman úr libi conservatíva og ljái viðskiftasamn- ingunum fylgi sitt. Margir þeirra eru merkir menn og mikilhæfir og t. d. J. H. Haslam, frá Regina, margum jíslendHngum kunnur, ]>ví að hann kepti um þingmensku undir merkjum con-1 servatíva árið 1900 í SeJkirk-j kjördænti á móti McQreary. Nú er hann ákveðinti fylgismaður lib-1 erala og viðskiftasamninganna ogj ærið þunghöggur í garð conserva-j tiva á fundum sem hann hefir! R. Tiredin og Bradbury halda iVleris a her ’ Winnipeg undan- sínutm í farið. mikið til tollsins, á vatnafiski, og betri .tmarkað en áður og það hef- ir lengi verið .þeirra „áhusjaniál. Einkum hafa fiskimenn fundiði fylgi eigi sem verið héfir hyggja gott til þegar hann verður afnuminn. Margir bændur þar um slóðir hafa og hey til aflögú, en nú hvílir $4 tollur á hverju heytonni, og væri þeim ekki lítiU hagur, ef hann yriii afnuminn. — Mr. Johnson er jnjög vongóður utn að liberalar verði i miklurn meiri hluta þar nyrðra. conservatíví mörg ár, en i þessum kosningtun lít eg svo á. að flokks- alls ekki að koma til greina. og það var óráð at con- servativa flokkntmi að gera gagn- skiftamálifi að flokksmáli. llvers- vegna var ekki liberalstjórninni leyft að reyna gfagnskifti þessi? Aðalmáliö við þessar kosningar er barátta fvrir bctri markaði, og meö því að eg er bóndi, þá greiði eg atkvæði sjálfum tnér í hag og með satnningunum.” Bóndi þessi liafði fengið ágæýa uppskeru og Frambjóðandi frjálslynda flokks- ins í Dauphin kjördæminu er tal- inn langmikilbæfasti bóndinn í því kjördæmi; hann er vel metinn og eindreginn bændavinur, sent þekk-' ir þarfir þeirra hverjum manni 'betur'. Það sýnir hatin hvað bezt' með því vað vera fastákveðinn og einlbeittur fylgismaður viðskifta- samninganna ; þess , vegna ættu bændur i Dauphin kjr' dæmi''ekki síður en fiskimenn að ljá honum fýlgi sitt en hafna Glen Camp- bell, sem berst með hnúum ogi hnefum gegn viðskiftasamningun-j um og hagsmunum almennings., “Cruise sigrar.” ler viðkvæðið i, Dauphin kjördæmi. I Kðsningabragur. Nú hljómar landsins harpa við höggorustu snarpa. svo hvin í árum öllum . á afturhaldsins döllum; í fararbroddi Borden reiðir s tautinn, en Bourassa hjá Frökkum sýður grautinn. Hann Sifton, fyrrum frægur, í fjármálunum slægur, úr sigur-sæti dottinn, nú sveimar kringum pottitin; þar kraumar eitruð kenning hátollanna, ■er krenkir þrótt >g hindrar frelsi manna. já ótal angar dingla; nú emjar gamH “Kriugla” í hala afturhaldsins á hörpu maura-valdsins — og marga sögu sennilega flytur,— er sýnir glögt hve hún er dygg og vitur. , Sijá. þúsund púkar þjóta, ‘ og þéttum örvum sk jóta í fvlking frelsisvina, er fjötur vilja lina og lyfta hærra landsins sigur-merki. sem lýsir bræðrahug t raun og verki. í stjómmálanna stappi nú stendur ma<*ur kappi. í vörn og sókn er sungið og sárum broddum stungið; á eina hlið er hróp um frelsi manna. en hinum megín nágaul fépúkanna. Nú er um tvent að tefla: hvort tryggja skal og efla þann flokk. sem lyftir landi og le\rsir oss úr bandi,— eða’ levfa þeim, er lengi hafa sogið, að leggja oss við niðurskurðar-borðið. Hvi skyldu féndur fláir •— í framsókn lifsins smáir—. oss skapa lög, sem lama og loka braut til frama? Skal landið okkar ungt og rikt af gæðum, i ánauð lenda, blekt af slíkum hræðum Sjá örvar afturhaldsins og eitur maura-valclsins ! Ó lær, mín þjóð! að' lifa °?T leggja braut til þrifa! Já, fylgdtt hverri löggjöf, sem að lyftir og lífsins rétti millum bræðra skiftir! m Fram. fram! að höggva helsi og heimta meira frelsi! Iját enga auðkýriinga t með okur-hlekkjum þvinga. Þá verður landið bústöð okkar barna, í brezkum fána guTlin sigurstjama. M. MARKÚSSON. Frakkar tté þær aðrar þjóöir. sent koma hittgað nteð peninga til þess að avaxta þá. Heldtir sjá þeir héT i Canatla hetri trygging, fá hærri |vexti, og fleiri tækifæri til þess að sjá ltelzt i Indíánatnálum! Blaðið j avaxta pwiinga sína en þeir Telegram flutti ræðu i Febrúar í jannarstaðar. Öllum mönnum, bvort etur, sem Bradbury átti að hafa ■ þeir ertt heldttr tneð eða móti þess- há'ldið í Ottawaþinginu um þeirrajtun samningum, ketnur saman ttm mál, en það sannaðist óvart seinnajþað, að ef þeir k< tnast í gildi, sem að hann flutti ræðuna aldresH Jnú má kalla alveg víst að verði þk Johnson þótti þó Bradbury j vaxi innflutningur til Canada stór- t vrirtaks þtngmannsefni handaj koatlega. og þar aí h tðandi hljóti ndíánnm. en vildi ekki að liann lantt að hækka storum i verði. leitaði sér fylglits meðal hvítra j Landtð í Canada er undirstaða allr- manna.—A fundinum töluðu tveir ar velmeguttar þjóðarinar. Mönnum kemur þá satnan unt. að samningar Galicíumenn á móðunniáli sinu og T’>. L. Bakhvinson ritstjóri á ensku f'íslenzkunni úthýst) og seinast talaði Bradbury ofurvandræðalega. Kvaðst t. d. vinsælli meðal ís- lendinga en Mr. Johnson, en þvi mótmæltu fundarmenn eittdregið. Mikill rneiri hluti var á móti þessir attki innflutning, <>g fram- leiðslu, aukl verðmæti lands og trt^ þvi velmegun þjóðarinnar. Samt eiga þeir að kippa fótunum undan lánstrausti landsmanna. Tiífinn- anlegut hlýtur skcrturinn að vera á ærlegum róksemdum og heil- l’rádbury. Hann ætti skilið aö brigðu viti hjá Heiniskringlu þegar falla og gerir það vonandi. i’nún neyðLt til þess að bera aðra ----------------- |eins tttdemis vitleysu og þessa á borð fvrir lesenriur sína. J. J. B. Hí gur almennings og Hkr. Ilerra ritstjóri LögbergsL Kjósendur út um land hafa nú annað að gera en skrifa um stjórn- mál, en það er þó svona að við get- um ekki almennilega leitt hjá okk- ur þau málefni, setn við höfum mestan áhuga á. Heimskringla hcfir lengi taliö sig málgagn al- Háðung Mikil háðttng er að heyra Heims- kringlu vera að brígsla Laurier- stji’irninni um, að nokkrir menn í þjónustu hennar hafa ’orðið upp- vísir að óráðvendni í fjármálum. \’æri ekki aftnrhaldsmönnum nær mennings og viljað berjast fvrir ah stinga h€mh 1 s,nn ei?ln ^1™? gagni almennings, og okkttr finstj T'>'k,sI Heimsknngla ekki vita, að hún stundum hafa gert það, en í anin:tt íKir- sem hnn nafngreinir, því máli, sem nú er um að ræða.!ern Sl,in,r hvcrÍ,r hennar flokks~ erméróhættað fullyrða, að Heims-!mcmi' gamhr afturhaldsmenn, ,em kringla er ekkr að lærjast fyrir l Unr,erstÍ',írnm at meinleysi sinu hagsnntnum almennings. Heims-Ilo!að. aö hanga við völd, þangað kringla hlýtur að vita, að þaö hef-i1'1 Í,eir uröu uPPvisir aö svikun- ir verið áhugamál bænda. ^ið fá,11111 ■ ifærða niður tolla milli Canada ogi hel,h,r Heimsknngla, að það ! Randaríkjanna. Hún hlvtur að haíl aldrei komrfi f-vr,r- aS aftur- vita, nö það er bændunum hagur.jhaldsmenn hafl stollð nr sTalfs þegar toUur er afnuminn af helztu sin htndl? ES er nh eldri en tvæ- afuröum þeirra. - Þetta nær ekki vetllr’ J ve,t l)a« hefir marS°ft sízt til kjósenda í Girnli-Idjördæmi.1 kom,h fJ’r'r> Pf olt ttl Þess° Ef viðskiftasamningarnir komast da-S’ aS aftnrhalds-dmdlar hafa ú ]>á verður t d. tollur numinn af,stol,h ur s3alfs sins hendl- °S ÞaíS fiski og þá græðir margur veiði- ve,t “Krm«la”' cn niunurinn er maðuráþví. Það munar ekki lítið Þessi- aö afturhaldsmenn reyna i utn þann toll, sem er á heyinu, $4 lengstu ldhr aC 1eyna allri slikri ^ á toimið, og svo er tollurinn num-jraövendni sinna manna- Þeir lóta inn af öllum korntegundum, sem lBófa sí,la fara 1 hundahl]óðt úr hér eru ræktaðar. og þetta hlýturiv,st,nm‘ °S hre,tta á Hun yftr bresí- að> verða til þess. að bændur græða ,na- En ^ hcf,r Uimerstjóonn I mikið , ef samningamir komast á, Ialdrei Sert- Ef metm í hennar Þess vegna er mér óskiljanlegtý þjonnstl1 verða uppvisir að þjófn- I að Heimskringla skuli standa ' áa8i- l)a er sakamál höfðað gegn I móti hagsmunum alþýðunnar í Temi tafarlaust. Og Canadabtjar iþessu máli, en það gerir hún yissu-jkunna meta þa aðferð. og hafa llega. Og mikið má það vera, efjla?t samþykki sitt á han^ ; TTtorg margir bændur eru nú á hennarjum koSninSum . máli. Minsta kosti hefi eg ekkij séð neinn bóncla mæla móti við-; Öldtin skiftasamningunum i Heimskr., en . hinsvegar hefir herra Arni Sveins-j næsta tuttugasta og fyrsta” son ritað ágæta greiti nteð þeitn 5> I-á>gbergi. sem mér likaði sérstak- j Arturhaldsins belgir þrútnir lega vel, því að hann talaði bœði of! biása þekking og rcynslu, og eg hefði Bjórinn freyðir nú er gott til gaman að sjá Heimskringlu eðal krása. aðra reyna að hrekja það, sem; Skyldi ekki einhvern smalann hann segir. Mer er ohætt að ttiTl-l bvrsta yrða, að mjög margir bændur hta rrn- " ’ \ . nákvæmlega á það mál eins og ’ t,r næsta tuttugasta og fyrsta hann. \rið vortum að T-aurierstjórn- iu sigri i þessum kosningttm, þvi samningarnir eru ofckar mesta nauðsynjamál, og sá sem greiðir atkvæði móti þeim greiðir atkvæði mó'ti hagstnunum almennings. Mér þykir ]eið*ulegt að sjá HeimskringTu Nerja rúmi sínu til þess a£ villa mönnum sjónir í þessu máli, sem verið Itet’ir áhugamál beggja flokka meir en hálfa öld. Gamall kauþandi Heintskrhtglu, M. Markússon. Bændur í Ontario og Manitoba kváðu nu geyma byggupp«keru sína og selja hana ekki. 1 þeirri von að v:ð>kiftasamningarnir verði að lögutr.: þeir græða sem sé 3^ cent á hverju busheli, að frádregmriH flutningskostnaði, ef samningarn- ir komast á, því að þeim mun hærra er byggverðið nú i Banda- ríkjunum en hér i ‘Canada.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.