Lögberg - 14.09.1911, Side 7

Lögberg - 14.09.1911, Side 7
MX;!'.KR<;. KIMTLIi- m.INN 14. SEPTHMKER 1911 7 Neepawa, 14. Ágúst 1911 TIL KJÓSENDA í Dominion kosninga kjördæminu PORTAGE LA PRAIRIE. KŒRU HERRAR:— Þér eigið nú kost á gagnskiftasamningum á bús-afurðum við Bandaríkin en það hefir verið einlæg ósk allra stjórna og stjórnmálamanna í Canada að fá þeim. framgengt, alt frá því hér komst stjórn á. Samningarnir væri nú þegar orðnir að lög- um, ef forkólfar afturhaldsmanna flokksins í Ottawa hefði ekki staðið í móti þeim. Með hvaða heimild hafa þeir horfið frá fyrri stefnu flokks síns? Eg get hvergi fundið neina skipun,— svo sem frá allsherjar þingi eða yfirlýstum vilja almennings í nokk- urri stétt eða stöðu í þeim flokki—er leyfi svo gagngerða stefnubreytingu. Eg trúi ekki að conservative kjósendur geti fallist a stefnu þeirra, og i fullu trausti æski eg stuðnings þeirra við kosning mína af því ^ð eg fylgi gagnskiftasamningunum. I þessum kosningum er ekkert annað ágreiningsmál: foringjar minnihlutans hafa tekið það ráð að neyða nú til nýrrar baráttu, í stað þess að þiggja tilboð um árs- reynslu í gagnskifta verzlun, og fá að því búnu nýja kjördæmaskifting og alsherjar kosningar. Önnur áhugamál verða Iögð undir úrskurð kjósenda í næstu kosningum: Ef viðskiftasamningunum verður nú hafnað, þá bjóðast þeir ekki aftur. Og með því að stjórnin hefir orðið við áskorun minnihluta foringjanna, og lagt sig í sölurnar fyrir þetta eina mál, þá yrði ósigur hennar skilinn svo, ef hún tapaði nu^ að Canada vildi ekki gagnskiftasamninga við Bandaríkin. Með því að eg er liberal og Grain Grower, hefi eg hlotið útnefning af fylgis- mönnum stjórnarinnar í kjördæminu Portage la Prairie, og treysti eg því, að kjósend- ur fylgi eindregið Laurier-stjórninni í þessu máli. Eg get auðvitað ekki hitt alla kjós- endur á þessu stutta tímabili til kosninga; þessvegna sný eg mér til hvers eins yðar persónulega í þessu bréfi, og bið yður um fylgi yðar og stuðning til þess að ná aftur handa landi yðar þeim hlunnindum, sem forfeður vorir nutu, og stjórnmálamenn vor- ir af báðum flokkum hafa altaf séð fyrir að viðskiftasamningarnir hefði í för með sér Yðar einlægur, R. PATERSON. Opinber auglýsing. SLÉTTU OG SKÓGAR ELDAR. VT H YG LI almennings er leitt a?5 hættu '* þeirri og tjóni á eignum og lífi. sera j hlotist getur af skógareldum og itrasta varuð í meðferð elds er brýnd fyrir mönn- | um. Aldreiskyldi kveikja eld á víðavangi t án þess að hreinsa vel í kring og gæta elds- ( i ins stöðugt. og slökkva skal á logandi eld- I spýtum, forhlaði o. þ. h. áður því er í 1 fleygt til jarðar. Þessum atriðum í bruna-bálkinum verð- ur stranglega framfylgt: Hver sem kveikir eld og lætur hann ó- ! hindrað læsast um eign. sem hann á ekki, * I lætur eld komast af landareign sinni vilj- j andi eða af skeytingarleysi, skal sœta tutt- ugu til tvö hundruð dollara sekt eða árs fangelsi. Hver sem kveikir eld og gengur trá hon- um lifandi án þess að reyna að varna hon um að útbreiðast um annara eignir, skal sæta tuttugu til hundrað dollara sekt eða sex mánaða fangelsi Hver sem vill kveikja elda til að hreinsa Rrpnnivín er &ott f*rXr heiisuna orenmvm eftekiðíhófi. Viö höfuin allskona víntegundir meö mjög sann- gjörnu veröi. Ekki borga ineir en þið þut liö fyr- ir Akivíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín. Kaupiö af okkur og sannfærist. THE CITY LIQIJOR STORE 308-310 NOTRE DAME A VE. Rétt við hliðina á Liberal salnum. ZE’IEIOlNriE GARRY 2286 AUGEYSING. Ef þér þarfið að senda peninga til fs- lands, Xandaríkjanna eða til ejob veria staða innan Canada t-í ■cLj..ð Dominion Ex- pres- t'—p__y s *loney Orders, útlenáar -...sanir eða póstsendingar. LÁG ÍÐGJÖLD. Aðal skrifsofa '2\2-2\\ Bmnatyne Ave. Bulimtn Block Skrifstofur vtðsvegar um borgí-na, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um nadið m*3frim Caa Pi; f irabraum SEVMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPEG Fáein atriöi um Saskatchewan. Hvergi i heinii bjóöast bændum betri tækifæri en í Saskatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu í j landareign sína, verður að fá skriflegt levfi 1 ‘Nortvestiir-CMada, sem er frjósamasti hveiti-jarövegur i heimi. r?Æ5r£hKsriSíís ,.«“»m* «m,i þeirra ojs; umhverfis skal vera io feta eld-1 fpvl* menn taki par okeypis heimilisrettarlönd. Þ>aö er 760 mílur á; Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. Máltíðir seldar á 35 cents hver.-$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar. —Ókey pis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. fohn Œaird, eigt ndi. ! vörn. Ef þetta er vanrækt og eldnrinn br/st út og eyðir skógum eða eignam, skal ‘ sá sem eldinn kveikti sæta tvö hunáruð dollara sekt eða árs fangelsi. Hver sem sér eld vera að læsast út, skal gera næsta eldvarnarmanni aðvart, Kldgæidumenn hafa leyfi til að skora á alla menn til að slökkva, sem eru sextán til sextfu ára. Ef menn óblýðnast, er fimm dollara sekt við lögð. Samkvæmt skipun w. W. CORY. Depaty Minister of the Interior. lengd og 300 mílna breítt, MARKET Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar gefifi j af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. 1 p. O’Connell $1-1.50 á dag. Northern. Saskatchewan er fremst allra fylkja i Canada um hveitiuppskeru, og stendur aöeins einu ríki atS baki t NorBur-Ameríku. A ellefu árum, 1898—1910. greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel hveitis. Þúsundir landnema streyma þangaö árlega frá Austur-Canada, Stór- bretalandi, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auB- yrkta og afar-frjóva landi. AriC 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp- tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 SuBur Afríku sjálfboBa heimilisréttarlönd, en áriB 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Helmingur tigandi. HOTEL á móti markaBnuoL 146 Prince»s St WINMieiHi. Stefna stjórnmálaflokkanna. Laurier-stjórnin hófst handa að byggja Hudsonsflóabrautina. Liberal- ar hafa lækkað tollbyrðina. Þjóðskuldin nú rúmnm $7 minni á hvern mann. Röggsamlegt eftirlit á stjórnarþjónustn. Ó- hæfir cnenn ekki liðnir í embættum. Heimskringla er síöast aö beraj oy loforöið öldungis tilgangslaust saman stefnur stjórnmálaflokik-| og hin mesta markleysa. anna. liberala og conservatíva. og þó aö viijinn kunni aö liafa veriö j Fjármálin, góöur til aö fara rétt mcö þá hafirj ýmislegt mishermst, sem Lögberg' L*m fj;irniála.ytefnu liberala c en þar er gerð itarleg grein fvrir allri fjármálaráösmenskunni. og hún staðfest af þinginu ár hvert;. og hinn núverandi ráðherra, Field- ing, liefir á sér almennings-orð fyr- ir heiðvirði, hagsýni og forsjá,. og Allar kornhlöBur fylkisins taka metr en 26.000,000 bushel. það cr þjóðkunnugt. að hann hefir aBr» komhlaBna 1 sléttufylkjunum er í Saskatchewan. manna mest stuðlað a« þvi aö koma Hveiti-afurBirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem fjárhag þessa lands a fastan fot. bændur hafa í Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda afurðir þar og efla traust á Canadaþjóðinni metnar $92,330,190, og var hveitiB eitt metið á $56,679,791. Verðmætar kolanámur hafa fundist í suðurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- gerðar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. I Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. í>ar eru langvega símar samtals 1,772 mílur, 42 stöðvar og 5,000 síma-leigjend- ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. tneðal annara þjóða heimsins. Hann hefir séð sér það fært, að greiða öll höfuðstóls útgjöld af al- metinu tekjunum ár hvert. aö und- anteknum rúmum fimm miljónum dollara að eins, sem þjóðskuldin hefir verið hækkuð árlega; en það tíva. líti ef 89 miljónum er deilt hepnaðist conservatívum ekki. Þeir í 472 miljónir. sem innfluttar vör- tóku ián Qg hækkuðu ibara þjóð-j ur námu árið 1911. undir liberal- skuldina þegar fé þurfti til höfuð- stjórninni. þá Verður það rúmlega stóis ýtgjalda. fimm sinnum eða tæp 19 prct, svo £f ekki hefði veriö lagt í bygg- að tollar cnt þá rumum einum jnor Transcontinental brautarinnar, fimta lccgri lijá liberölum en con- þá hefði liberalar nú verið búnir Sjö samlags rjómabú eru t fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem I servatívum. Ef Hkr. hefði gert iækka þjóðskuldina um $13.- styr^ir Þau me® lánum &e8n ve®i- Á sex mánuðum, er lauk 31. Október sér það ómak að leysa ]>etta afar- g_7 „T, _T, uvj fram a§ þessum ‘910’ rJÚmabú þessi búið til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiðslan einialda deilmgaraæmi, þa ncfm tjma ]iefir til þessarar bún getað komist hjá því. að bótar verið varið $95.422.533.44., Járnbrautir ná yfir 3,440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af hundraði að mílnatali síðan 1901; þó virðist jámbrautalagning aðéins í byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R., G. T. P. og Great Northern eru að lengja brautir sinar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um gervalt fylkið. hafði vaxið um 119,596 pund eða nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði að Sdmgongu- megaita]j 66>0oo pund smjörs, eða 9,000 pd. meira en árið áðttr. Allir játa að hreinn bjór sé heilnærnur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. skrökva í lesendur sína þetta sinn að tninsta kosti. Þjóðskuldin. rétt En þjóð'skuldin kemttr nú léttara tiiður, því að á*rið i8<)6 var hún $50.82 á hvern íbúa, en er nú að heimi. Nær 300 löggildir verður aö levfa sér að leiðrétta. Eyrst er það viðvíkjandi Hud- sonsflóa brautinni. Hkr. játar því eins $4.3.68 hvern mann, eða $".14 lægri conservatíva h'efir Hkr. margt að^ j |,kr. getur ekki atmað en kann- >egja; gamla sagan er þtilin endur-| ast þa8> aR conservativar hafi botalit ð. Eiberolum brugðið um a sínum stjórnarárum hækkað þjóðskuldina um 118 milj. doll og sk-ra sína' en ueitar því aftur *! og ’hyggindi'' Einna mcT b’æðir tdur svo upp ýms fyrirtæki sem Imut, þ.e.a.s.. v-erður mjog greim-, Heimskrjnglu í augum. hvað toll- |)V’ fe haf' veniS varið tú' °? kvefk' í öðru orðinu. að libeialai hafi hhófsemi og conservatívar aftur tekið lagning brautarinnar iá_stefnujhafnir ti] skýjanna fyrir sparsemi Ráðgjafaskifti og stjcrr.ar- þjónar, Um allar misfellur í fari ráð- Bankamál Canada þykja einhver beztu bankar t Canada eiga útibú í fylkinu. Gætileg áætlun telur 425,000 íbúa t Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meðfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir; 46 bæir og i 150 sveitaþorp löggilt. Námsfólk t Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum.! þorps og bæjar skólttm 53,089, en í æðri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjórnartillög $315,596.10. A. S. BARUAl, selui Granite Legsteina alls kcnar stærftir. lega tvísaga þannig: Ummælin orðrétt byrðin liafi aukist á stjórnarárum líberala!! Gerir hún grein fyrir um *)a t. “Aldrei hafði liberal flokk-:|)annig. ..Arleg. skattbyrði 1896 urinn í Canada haft það ýbygg-! sjhasta stjórnarári conservatíva, ing Hudsonsflóa brautarinnar) á var $27.759,279; en ariesí skatt- stefnuskrá smm fynr þann tíma ] yr^ ign< ll!ldir Laurierstjórn- og ekh fyr cn fynr oYfáum ár- .^ $89>355>I28i og har á eftir er | lcng runa er vinsamlega dasarnle les'eendúm um ■) 2. ‘‘Lögberg læðið að skvra .ra. þvi, hvcnœr sin- liberalar af tölum, sem farið er ga laglega tneð til að sýna fram á, livað skattibyrðin sé nú jorðin óttaleg á almenningi. En það scttu jafnréttismál fylkjanna og ekki nóg afi krita háar tölur án byggmgu Hud onsflóa brauti*r-jj,ess aó gera grein fvrir þvi hvern- nmar á stefnuskiá sína og prentaj jg á j)eim sten(!ur. Heimskringla stefnuskrá þeirra,hiefir alveg leút hjá sér, þegar hún gctir þaff ,3.ertti samönburðinn á sikattbvrði I fceggja stjórnanna, að fræða les- I endur sina um það, hvcrnig þessi skattbyrði er til komin, en það er til bess að menn þann Itð úr orðréttan. — Blafíiff ckki. 'oao hefir skrökvaS.” Þó að næg'ja ætti yfirlýsing Hkr. sjálfrar. urn það að liberalar liafi tekið bygging Hud'sonsflóa- j héV aðalatriðiff brautarmnar á stefnuskrá sína. en'g..ti feno.is rétta hugmynd um það hefir hún sagt hcai", orðum, | hvort skattbvríiin er nu meiri eða þa vill Logberg vtnsam'eega verða|Ulinni var við tilitiælum blaðsins utn að birta orðrétt yfirlýsinguna tun þetta.l Sir Wilfrid I,aurier lýsti því fvrst vfir fyrir hönd flokks sjns á afar- fjölmennum fundi í Niagara Falls 15. Sept 1008. með þessum orð- um: “\’ér höfum tekist á liendur. að láta leg'gja aðra járnbraut — Hudsonsftóabrautina. . . Stjórn- I dauf in ætlar að leggja brautina, eða öllu heldur að láta einhvern gera ín evkst ur Lögbet-g hafa gleymt að geta vögberg sér ekki. að þjóðskuldin þeirra conservatívu burða. einkum slúðursagnanna. hefði minkað neitt við það. Var Hún hefir skrifaða hjá sér alla r ekki sjálfsagt, að þeirra miljóna ráðgjafana. sem vikið hefir verið sæist staður einhverstaðar? Lög- nr embættum á stjórnartíð Lauri- bergi hefir aldrei dottið t hug að ers og hefir nú þegar tíundað þá drótta )>vi að afturhaldsstjórninni sjö. og síðast “klikkir hún út" með að hún hefði bókstafleega gl'eypt því að læra fram aðdróttanir gegn eða stoliði öllu þessu fé. en hitt er Clliver innanríkisráðgjafa. *og tel- sannanlegt, að conservativa stjórn- ur stjórnina hafa kæft rannsókn í in notaði landsfé purkunarlaust í uláli lians því er nú stendur yfir. j sínar eigin og flokksins þarfir. og petta eru vísvitandi ósannindi. I varla var nokkurt stjórn'arverk svo öllum er kunnugt um, að aftur- unnið, að landið stórtapaði ekki á haldsmenn í Ottawa þinginu ney;klu því. Canada Kyrrahafsbrautin er síjórnina til kosninga nú ]x;gar, einn útgjaldaliðurinn. sem Hkr. meö því að þeir neituðu að sam- er að fóðra tneð þjóðskuldar hrekk- þykkja fjárlög lengur en til 1. iþ.m. unina hjó ]>eim conservativu Ik>g- svo að henni var nauðugur einti berg hélt ekki að Hkr. og hennar kostur. að slíta þingt þegar þa'ð flokki væri nokkur hagur t að á var gert. Rannsóknamefnd haföi þann lift væri minst. T>að er al- verið skipuð í mál Olivers ráð- ar En það forðast kunnugt. sa-mkyæmt reikningi gjafa samkvæmt eigin ósk hans; „x G B. R. félagsins sjálfs kostaði sú nefnd hafði ekki lokið rannsókn þessi braut þess $91,000000 með s nni. til að gefa skýrslu þegar vögnurn og öllum útbúnaði. En slita varð þingi, og hlaut því það rneð lágri virðingu fékk félag.ð mál að biða fram yfir kosningar. hjá conservativum í peningum og eins og livert annað óafgreitt mál. peningavifði $112742216, eða alla Ef nokkur á skuld á þVí, þá mega aS C. F. R. brautina fullgerða með afturhaldsmenn sér sjálfum um vögnum, vagnstöðvum o. s. frv., það kenna. að því máli var ekki Þegar su verzlun er fyrir a]ls ekki neiltt og nálega $22 - lokið. rneð þvi að þeir þröngvuðu x 1 veríSur aðal-tollaupphæð- qqd.ooo fyrir að þiggja þessa ó- stjórninni til að slíta þing' nú þeg- ág. en þegar rnnthitt verzlun hræsis gjöf. ar. En vfðvíkjandi Oliver ráð- gjafa og öðrum fleiri hefði Hkr. Ef yður leikur hugur á að vita um framfara-skilyrði og framtíðar- Feir sem ætla sér að kat o horfur Saskatchewan, þá leitið nánari skýringa, sem fá má t spánnýrri LEGSTFINA eta b f k t. gjafa og stjórnarþjóna verður handók, með fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðið. Skrifið " " enhl P Ifkr. tiðrætt að vanda. Hún er tafarlaust til eins konar atináll allra slikra at- r-\ . r . • ,. r~> o í Dapartmentof Asjriculture, Regina, Sask* meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö sendV pantanir _«er., ty..*. ti! Bezti staðurinn að kaupa. A. BARDAL S43 Sherbrooke St. Bardal Block AdW <ÖA,L co MPAðílf VjaaagsT LIMITCO UANtTOBA HeadOfficePhones Gabp.y 740 iv 741 Kolabirgðir í öllum pörtum bæjarins. Aðal-skrifstofa: 224 Bannatyne Ave. Winnipeg, Man. IHE DOMINION 6ANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuðstóli $4,000,000 VarasjóBir $5,400,000 Sérstalcur gaumur gefinn SPAR1SJ0ÐSDEI' DlNNl Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári H. A. BRIGHT ráösm. blaðið vegna þess, að ef það hefði gert það. þá befðj komiö í ljós, hið sanna. sem sé það, að liberalar hafa Itckkaif skattbyrífi Canadamanna. svo sem nú skal skvrt frá. Það mttn flestum kunnugt tollar eru teknir af innfluttri verz'- ríkisins en pegar inntlutt þá ey.kst að sama skapi sú Maður við tnann Vér viljura tala við yður um eldsábyrgð. Hafið þér keypt eidsábyrgð? Kða fiafið þér það í hyggju? V itið þér, að það er ekki síður skylda yðar að fá eldsábyrgð en lífsábyrgð? Það jafoast engiu trygging við ábyrgð í góðu féiagi og það er óhyggi- legt aö drag^i það. Komið inn og ráðgist við oss. Vér sýnum yður. hvernig tryggja má fyrir lítið Ifjald. THE Winnipeg Fire Insurance o. Bank of tfarTtiltoq Bld. Winnipeg, tyan U^boðsmenn vantar. PHONE Main Góða umboðsmenn vantar þar sem engir eru. . , . , , upphæð.. sem kemur inn : tollum. hvort heldur 1 ' Utn framkvæmdir Laurier- Eitt dæmi nægir að taka þessu stjórnarinnar er Hkr. fáorð. eh gott af að festa sér það í minni. að samkvæmt brezkum logum er sak- borningur sýkn þangað til hefir verið dæmdur sekur.. telur þó upp fáeina útgjaldaliði. er $100 miljónum. en , þý'kist ekkert vita til hvers stjórn- | in hafi brúkað um 400 miljónir. inntektirnar bafi aukist frá se indá.” En viðvíkjandi það fyrir sig, en verður, þá er það: vist að braut- arstöðvar og kornhlöður allar,t:' sönnunar, þvi að það h > tur að ■ verða bygðar af stjórninni og vera hverjum roeðalgremd- starfræktar af lienni. svo að í-|l1m manni. Dæmið er þetta. búar Norðvesturfylkjan'ia verði fnn,l vörur 1896 (oon.j 1911 m aðnjótanli. sem mestra hlunn-| $t 18.011,508. $472.247 54^ | þvi a8 conservativar fóru frá völd- hann hefir þegar í stað vikið þeim H1j<>ta nu ekki a ii að sja, aðiUm j,etta er óheiðarlega blekkj- mönnum úr ráðaneyti sínu. sem á hálf kynlegt, að hún gleymir alveg hinu stefnu-( meiri verzlun gefur af sér meiri andi frásögn. Siðustu hagskýrslur einhvern hátt höfðtt brugðist því að geta j>ess, að maður þessi var skrár atriöi afturhald’smanna, tim' tolltekjur ? Og hvar stendur það bera þag með sér. að til liöfuðstóls trausti. sem hann og þjóðin hafði að' veita Vesturfvlkjunum full um-jskrifað. að meiri tollur sé til jafn-| úfgjakla og sérstakra útgjalda hef- veitt ' ' ..... * ráð landa sinna og landkosta, þá ^ðár tekinn af hverju dollarsvirði ;r lifceral stjórnin á sinutn 15 ára Það er þvðíngarlaust fyrir þa að vera hjá liberölum en conservatívum: jstjórnart'íma, talið til síðustu Marz að hann hefir þekt fvllilega þá.T.aurier lét halda stöðunni þangað að flagga með þYi, og ekki annað Ef Heimskringla hefði nent að^ loka greitt $283,673,897.05. og skvldu og ábyrgð, sem hvílir á for- til óreiðan varð uppvís. — Og um en 'blekking ein. af þvi að Laurier- taka báðar síðasttöldu upphæðirn-; enginn andstæðingur stjórnarinnar sætisráðherra í þeim efnum. — stjórnarþjóna þá og ráðgjafa stjórnin hefir þegar ve>tt fylkjun- ar og d’eila í hvora þeirra þessari: hefir hingaö til getað sannað þaö, Sama er að segja um stjórnarþjón-! Lauriers, sem vikið hefir verið úr um þess! hlunnindi. svo að aftur- toll'býrðarupphæð, þá liefði hún að nokkru einasta centi af því fé, ana. Þeim hefir verið þegar í stað: embættum.m ttn þafc mála sannast sem farið hefir í gegnum hendur vikið úr embættum. et einhverjar sem Laurier sagði sjálfur eítt sinn: Laurier stjórnarinnar, hafi verið þær misfellur hafa verið 4 starfijað störf stjómarinnar væru orðin um stjórnarþjón evstra, er Frank j 1 Gouldthrite hét og sagt er að hafi ; ráðið sér bana, sakir óreglu í em- bættisfærslu. En af því að Hkr. „ögberg lítur svo á. að Laurier skýrir svo átakanlega ítarlega og >að fremur ti.l lofs en lasts, að kunnuglega frá öllum þeim mála- vöxtum, þá er það mesta furða og einmitt gamall flokksmaður benn- peitn með slíkutn embættum. j ar. gallbarður cotiservatívi. erfða- er einmitt óræk sönnun þess, góss frá afturhaldstjórninni, sem laldsmenn gcta ekki veitt þeim seð, að 27 miljónir er setn næst ýj |>að. j>ó að þeir kæmust til vald<, eða 25 prct. af 118 miljónum, upp- Læturhreyting vor.—Ritsti. hæð þeirri, sem innfluttár vörurivariB öðruvísi en frá er skýrt i jieirra, að það hafi heimiliað ITkr. jafarum fangsmikil nú. og þvrfti namu síðasta stjórnarár conserva- skvrslum og reikningum landsins, verður sérstaklega skrafdrjúgt þvi mikinn hóp manna til aðaf!! gegna þeim. En eins og títt væri, gæti ekki hjá því fariðt. að misjafn sauður yrði í möngu fé. “En jieir verða aldrei svo margir,” sagði stjórnarformaðurinn, “að vér get- um ekki losað oss við þá þegar þeir crtt ekki lengur hæfir til að vera í vorri þjónustu, og vér þurf- um ekki á neinni hjálp conserva- tiva að halda til að koma þvi til i vegar.” Aðrar ómerkilegar slúðursögur um Laurierstjómina, sem Hkr. fer með síðast. er ekki tími til að elt- ast við nú, né mótmæla öðrum eins t'jarstæðum og því. að Laurier- stjórnin sé ekki starfi sínu vaxin, af þvi meðal annars að hún hafi látið Ouebeebrúna hrynja. er !and- | ið bafi svo beðið mikið f jáirtjón L Johoson & Carr Electrical Contractors Leggja ljósavír í íbúöar stórhýsi og íbúðar hús. Hafa dyrabjöllur og tal- símatæki. Rafurmagns - mótorum og ö ð r u m vélum og rafurmagns t æ k j u rn komið fjæir, 761 William Ave. Talsími Garry 735 UnionLoan & InvestmentGo. 45 Aikins Bldg. Tats. Garry 3154 Láoar peninga, kaupir sölusamninga,verzl- ar með hús. lóðir og lönd. Vér höfum vanalega kjörkaup að bjóða, því vér kaup - um fyrir peninga út í hönd og getum því eslt með lœgra verði en aðrir. Islenzkir forstöðumenn. Hafið tal af þeím H. PETURSON, JOHN TAIT, E. J. STEPHENSON

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.