Lögberg - 14.09.1911, Side 8
8.
I.ÖGBERG, FíMTUDAGINN 14. SEPTEMBER 1911
ROYAL CROWN SAPA
ER GÆÐASAPA
Verölaunin erti öll fyrirtaks góö. Safniö Coupons.
Geymiö umhúöirnar.
Vcr getum ekki lýst öllum verð-
lauDuDum
FALLEGAR MYNDIR
Stærð it\2ö þral. failegir lítir
FRÍ fyrir 25 Royal Crown
Sápu umbúðir.
ÖNNUR VERÐLAUN
mm
Bækur. silfurmunir,. hnífar,
leður pynKrjur Oíí handtöskur,
nælur. hringir. armbönd, nót-
nabækur, pípur. góifdúkar, ofl.
Sendið eftir fullkomnum verðfauna lista.
Royal Crown Soaps, Limited
Premium Departmen*. Winnipeg, Canada
Góð brauð
tegund
Þegar þér pantiðbrauð,
þá vilið þér auðvitað besta
brauðið,—þegar það kost-
ar >ekki meira. Ef þér
viljið fá besta brauðið, þá
símið til
BOYÐ’S
SHERBROOKE 68 >
1
%
I
Lífið er ekki lengur
draumur.
Það er nauðsynlegt að hafa
mjólk í hreinum óg iokuðum
flöskum og drepa í henni allar
sóttkveikjur, eids og vér geruru.
Gerilsnéydd mjólk er Iífsnauðsyn-
Main 1400
J. J. BILDFELL
FASTEIGNASALI
S Hoorr 520 Umon bank
TEL. 26HS
Selur hns og lóðir og aonast
alt þar aölútandi. Peningalán
Contractors og aðrir,
sem þarfnast manna
til ALSKONAR
V E R K A œttu að
láta oss útvega þá.
Vér töknm engin ó-
makslaun Talsimí Main 6344.
Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020
The National Empioyment Co. Ltd.
Skrifstofa Cor. Main og Pacific.
CR ESCENT CREAMER V
Í.O., LTD.
; FRETTIR UR BÆNUM
y , <OG—‘
GRENDINNI
Þ-Vegna rúmleysis verða margar
fréttir aö bíða næsta Maðs.
Sveinhjörn Arnason
fahteignasali.
Room 310 MclDtyre Rlk. Winnipeg.
Tal«ímí main 4700
Selur hús o« lóðir; útvegar peningalán. Hefi
peninga fyrir kjörkaup á fasteignum.
Hvergi fáið þér svo vandaðar
LJÓSMYNDIR
fyrir svo lágt veið, af hverri
tegund sem er, eins og hjá
B. THORSTEINSSON,
VVest Selkirk,
Skáhalt móti strœtisvagnastóðinDÍ.
Frægur gestur.
Prófessor Sveinbjörn Svein-
björnssen, tónskáld, er væntánleg-
ur hingað frá Kaupmannahöfn um
20. þ. m. Hann fór 9. þ. m. frá
Skotlandi. Hann verður öllurn
tslendingum kærkominn gestur. j
og ætti menn að fjölmenna á san>-|
koniu þá. sem hann heldur í Fyrstu
lút. kirkju þriðjudaginn 26. þ. m.
kl. 8 54 síðdegis. Aðgangur að-
eins 350. Á öðrum stað í þessu
blaði eru prentuð ummæli enskra!
og danskra blaða um sönghæfileika
Sveinbjömssens. Hann hefir sein-i
ustu árín samið mörg lög við ts-j
lenzka og enska söngva, i samráði!
við Dr. Egan, sendihierra Ba.nda-|
ríkjanna í Danmörku, og skáldið!
Hall Caine, og fá menn að heyra
eitthvað af því á santkomu hans.
Prófessor Sveinbjörnssen gerir ís-
lendingum í Vesturheimi mikinn
sóma nieð heimsókn sinni, því að|
hann er heimsfrægur maður. ís-|
lendingar ættu að sýna honum
maklega sæmd með því að fjöl-1
menna á samkomur hans.
Takið eftir!
1. Sept. næstkomanáí byrja eg
GREIÐASÖLU aS
524 THIRD AVE
GRAND FORKS,
North Dakota,
og vona aö íslendingar, sem eiga :
ferö þangaö, heinisæki mig.
Mrs. J. V. Thorlaksson.
HVERGI BETRA
brauð en hjá Milton s. Alliir útbúoað-
ur með nyjustuog beztp tízku. Brauð-
in rétt vegio Bragðið óviðjafnanlegt.
Keynið og sannfœrist.
SlMIÐ TIL
MILTON’S
Talsími Garry 814
Ensku kensla.
S. K. Hall,
Phonc Garry 3969
701 Victor St. Winnipeg
Jónas Pálsson
Piano kennari
byrjar aftur á kennslu I. Sept.j
kennslustofur:
460 Vietor Street
Talsími Shr. 1179
<>H
Imperiíil Acadeniy of Mnsic
and Arts
'290 Vaughan Tals. aM 7510
Kensla í ensku hófst 3. þ.m. hjá
Young Men’s Ohristián Associa-
jtion á 27454 Portage Ave. Kent
j verður tvö kvöld í viku þriðjud. og
firntud. kvöld; kennarar eru æfðir
j og útbúnaður góður; kenslan er
j ætluð byrjendum, sem ekki hafa
jáður átt kost á að nerna ensku.
Einkum er áherzla lögð á að kenna
daglegt tal. Þetta er gert til þess
að gera nýkomnum mönnum sem
hægast fyrir um að nema enska
tungu. íslendingum gefst hér gott
tækifæri til að komast niður í ensku
og vill Lögberg hvetja þá til að
, sæta þessu tækifæri. Kenslukaup
jer eekki nema $1.00 á mánuði, og
á að verja því til nauðsynlegustu
útgjalda. Allar nánari upplýsing-
I ar geta menn fengið hvenær sem
er á skrifstofu Y. M. C- A. að
Tíu helztu hjólreiðamenn i; 1
Manitobafylki reyndu með sér síð-i
astliðinn laugardag hér í sýning-' Næstkomandi sunnudag, 17. þ.
argarðinum. Upphaflega ætluðujm- verða eftirfylgjandi guðsþjón-
þeir að reyna með sér verkamannaj ustur haldnar í Vatnabygðunum íj
daginn, en það fórst þá fyrir vegna Sask.; Að Garðar skólahúsi, kl. 2
rigningar. Einn Íslendíngur tók j síCfl- Séra Haraldur Sigmar pré-
þátt í þessum hjólreiðum, og vann ^ikar. Að Leslie kl. 4 síðd. Séra
hann öll éþnenný fyrstu verðlaun. ■ R- Féldsted prédikar. Að Krist-
Hann heitir Oscar J. Gottfred, jnes skólahúsi kl. 12. Séra Carl J.
sonur Mr. og Mrs. Jóh. Gott-jOlson prédikar. Að Bræðraborg
skálkssonar. \/\?. Agnes Str., ogA^- 2ý2 síðd. Séra Carl J. Olson
er 18 ára gamall. Hann hlaut 1.; pnédikar.
verðlaun í 10 mílna samkepni, k --------------
30 mínútum og 15 sekúndum. Fundur G. T. stúkunnar Skuld,
Fyrir það hlaut hann “Ghamp:on-j verður að eins til kl. 9 í kvöíd j
ship of Manitoba' og silfurbikar, fmiðv.dagj. En strax þar á eftir
sem hann eignast vinni hann hannlverða ýmsar skemtanir um hönd;
þrisvar. A bikarinn var grafiðjhafðar undir stjórn nokkurra ungra :
nafn hans og tímalengdin. semjtnanna. AHir Goodbemplarar vel-j
J 27454 Portage Ave1.
Til sölu
Gimli
Hesthús "Livery Busi-
ness" og lóS er til sölu.
13 hestar. vagnar og ann-
aS sem tilheyrir. Kaup-
anrli getur einnig, el hann
öskar, fengiS keypt íbúð-
ar hús og 4 lrðir áfast við.
Skrifið til
P. 0. BOX 452, CIMU,
hann var að fara þessar tíu milur.
f öðru lagi vann hanri fyrstu verð-
tatin í 5 rnílna hjólreið á 14 mín.
42 sek. Verðlaunin voru
komnir.
F.f menn vindast um öklann, eiga
þeir venjulega í því þrjár til fjórar
vikur, en ef Chamberlains áburður
HAUST-BIRGDiR *f KARLMANNÁ
Hneptar karlm.
peysur
Fjöl lamargir h tfa sagt, aö vér
heföum fallegustu peysur sem til eru í
borginni. Vér höfum þærsvoaö segja
alla vega litar og meö alskonar litbrigö-
um oe mjög smekklegar
Þær eru prjónaöar úr alull, 11-
hreinnri, og s o v 1 sniönar, aö þær
falla þægilega aö I kamanum. Þær eru
snöggfeldar um heröarnar, og rnikln
sjálegri en peysur gerast yenjuleg i.
Litir eru gráir og mórauöir, gul-
ir og mÓrauöir, mórauÖir og bláir, og
einnig fást peysurnar einlitar. Þær
eru meö tvöföldum kraga, sem fellur
fast upp í hálsinn ; vasar á hliöunum.
og hnappar í börinunum ; allar stærö-
ir höfum vér. Vér segjum óhikaö,
þetta sé beztu peysu', sem }>ér getið
fengiö fyriv
$4.50
Nýjar yfirhafnir
Lkkert jafnast á viö Melton yíir-
hafnir að endins;u áferö og lögun. Vér
höfum óvenjulega mikiö og fagurt úr-
val af haust-yfirhöfnum, sem kosta
$16.10, $18. 50, $20.00 og $25.00
1 YVEEDS meö Ylskonar snoturri ul-
ster gerö. og stórmikið úrvapþeir
íyrstu fá bezta úrvaliö. Verð:
$15.00, $18.50, $20.00, $25. til $35.
Vér viljum vekja eftirtekt á fall-
egum fatnaöi úr frönskum Worsteds,
brúnleitu ineö grænui slikj 1, vandlega
saumuöum meö nýjustu enskri ge ð.
Þetta er aöeins ein tegund af mörg-
uni sem er þess verð, aö hún sé skoð-
uö. Verö:
$25.00
Nýir fatnaðir,marg-
breytt verð
Vér getum gert hvern mann á-
nægöan, sein vill tá sér yfirhafmr eöa
föt. dýr eda ódýr. Vér höíum svo aö
segja óþrjótandi úrval og tilbreytni í
sniöum lituin og verði. Hér fásl og
Worsteds, og hin gó'öu og fallegu
Heather '1 weeds, Serge og skozkir dúk-
ar; en verðið er misjafnt, frá
$10 til $27.50
Hlý nærföt eru
nauðsynleg nú
Vér höfum úrvalsbirgðir
frá helztu verksmiðjum á
Englandi. Nærföt bæði
dýr og ódýr.
Nýir glófar og hattar; Ijómandi úrval
-o
VKR KttNNUM EINNIG MEÐ
bréfaskrlktum______
/7 lV 'yY,Y/P£C S ■■ ý//
STOFN8ETT 1882
Er fremsti skóli Canada í símiituD hraðrituo
og starfsmála kenslu.
HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS
SÝNÍNG I ST. LOUIS FYRIR STARF OG
----------KENSLUAÐFERÐ —-------------
Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tilsögn
Meir en þúsund nemendur árlega — Góð
atvinna útveguðfuilnumum og efnilegum
nemendum. Gestir jafnau velkornnii.
Komið, skrifið eða talsímið: Main 45
eftir kensluskrá og öllum skýringum,
Winnipeg Business College
Cor. Portage Ave. and Fort St., Winnipeg.Can.
Hér gefst yður tœkifœri
100 Haust-yfirhafmr
úr tweed, worsted og regnheldu efni, vanaverð $18.00,
til sölu seinni part þessarar viku fyrir
$6.90
PALACE CLOTHING STORE
470 MHin St. g. c. long. Baker Block
Ashdown
Fjölmennur Fundur
verður haldinn í
Good Templar húsinu
FÖS^UDAG 8. Sept., kl. 8.15 síðd.
Mr. J. H. ASHTOWN
talar ásamt mörgum Islenzkum ræðumönnum
Mr. Th. JOHNSON
stýrir fundinum; allir velkomnir
Haust-yfirhafnir
Beztu tegundir. sem hægt er
aö hugsa sér eftir verö-
lagi. Nýtískusniö og ný-
tískulitir, Aliar stæröir.
Verö $1 2o'0 til
$5'o.oo
Kvenpiis
Vanavetö $5 til $5.75 nú
$3oO
Mikill afsláttur á sokkum
handa börnum og kvenfólki.
Kventöskur úr leöri
$1.75
GOD SAVE THE KING ”
C.P.R. Lönd
Takið eftir auglýsmgxi Manito- éChamberlain’s LinimentJ «r bor-
stór j ba White Granite PresSed Brick ýnn 4 meiösliö strax, og þeim regl-
silfurbikar frá North End Cycle j félagsins í þessu blaöi. Gróöa- um fylgt, sem hverri flösku fylgja,
Co., og var nafn hans letraö áifyrirtæki. Nánara næst. | geta menn læknast á tveim til fjór- ,
ha„„ : » er eig„ ha„. L*.j -----:---- U dógum. Sdd„r hji ló- Sd’þíÍoIsfkeyp, „,SÍ1T„I
C.P. R. lönd til söln í Town-
ship 25 til 32, Kanges 10 til 17
vann hann fyrstu verölaun í Séra H. B. Thorgrímsen
tveggja mílna hjólreið. Hanu fór stad^ur hér í bænum.
þá vegalengd á 4 m. og 31 sek. j -------------
Verölaunin voru fjórir eggjabik- Stúlka óskast í vist nú þegar á
erj sölum.
ára borgunarfresti. Vextir 6°/o
Lysthafendur eru beðnir aö
KENNARA VANTAR snúa sér til A. H. Abbott, Foam
arar úr silfri og fjórar silfur-* heimili L- Jörundssonar, 350° Mc-|lil aö kenna aö Mountam skóla J^.6’ KrLtinson^^ Elfros V.'a’ i
*keiðar. ásamt silfurbakka. sem Qee Str. Gott kaup. j nr. 1548 syrir 3 skólamánuði frá Backlunci Mozart, og Kerr Bros! I
Tra.de and Labor Council haföi 1 1. Okt. Umsækjendur veröa að aöal umboösmanna allra lan- j
g.fið, og verður þetta hans eign.; 'pj, johnson kennir eins og hafa 1. eöa 2. Professional Certi- danna, Wynyard, Sask ; þessir j
Þeir sem þátt tóku í þessum hjól-iag undanförnu að leika á viólín. j ficate. Tilboöum er tiltaki kaup menn eru þeir einu sem hafa
re ðum skutu saman í gullmedalíu,j Heimili hans er að 543 Victor Str.1 0„ æfin,,u verður veitt móttaka ; fuhkomiö umboö til aö annast
sem ntti nfr P’ftfn heim. sem sifnir _________^ /, h rnoíndnm Inndniy-i *•
sem átti aö gefa þeim, sem sigurj Talsimanúmier Sherbr. 2697.
bæri úr býtum, og fær hann hana' ________
bráðlega. í tíu mílna kepninnL Blaðið Tribune hér 'r bæ hefir
duttn tveir hjólreiðamennirnir og daglega undanfarið birt skýrslur
varð Oscar þá að víkja sér til hliíS- um marga conservatíva, sem segj
ari, en í því hrökk keðjan af hjol- a§t vera með viðskiftasamningun
I af undirrituöum til 25. Sept.
Wynyard, Sask. 1. Sept. 1911
F. Thorfinnsson,
Sec.-Treas.
inu og dróst hann nær kálfa mílu
aftur úr rrneðan hann gerði við
það. en varð þó fyrstur. Hann
fékk lika öll fyrstu verðlaun í
hjólreiðum íslenidingadagsints í
sumar. og þar á meðal silfurbikar,
sem Canada Cycle Co. hafði gef-
ið. Lögberg býst við að geta síðar
flutt mynd af þessum efnilega í-
þróttamanni.
um og ætla að greiða atkvæði móti
sínum fyrri flokks'bræðrum.
J. A. Calder, fjármálaráðgjafi í
Sask., sagföi nýskeð hér í Winni-
peg. að Saskatchewan-búar væru
svo ákveðnir fylgismenn viðskifta-
samninganna, að þeir mundu eigra
meö miklum meiri hluta í hverju
einasta kjördæmi í fylkinu.
Magaveiki gerir meira og minna
vart við sig í Septembermánuði.
Verið við því búnir. Chamberlains
lyf. sem á við allskonar magaveiki
fChamberlain’s Colic Cholera and
Diarrhoea Remedy) er gott og
bráðlæknandi. Menn geta alt af
treyst því; það er gott inntöku.
Selt njá öllum lyfsölum.
sölu á fyrnefndum löndnm, ogl
hver sem greiöir öörum en þeim
fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp j
á sína eigin ábyrgð.
Kaupið þessi lönd nú þegar,
því að þau munu brátt hækka í j
verði.
KFRR, BROS., aöal um-
boðsmenn, Wj-nyard Sask
KjÓSIÐ
BREUIN
Liberal þingi'nann
Talsmann viðskiftasamning-
anna og fulltrúa bændanna
í SeEkirk kjördæmi
NYJAR BIRGÐIR
NÝSKEÐ KOMNAR
A morgun höfum vér á boðstólum nýjar
byrgðir af
NYALS COD LIVER COMPOUND
Beztastyrkingarlyf. sem unnt er að fá.
styrkir og hressii alian líkamann, og ekki.
| uridarlegt þó margir kaupi það Það er
jafn heilsusamlegt börnum, miðaldra
mönnum og gamaimennum. í því er
þorskalýsi, malt extract, berjalögur og
hypopfiosphites, í réttum filutföllum.
Þorskalýsið og malt exiractið styrkir yð-
ur. Berjatögur örfar matarlyst og hypo-
phospfiites fiefir í sér pfiosphoi tts. sem<
taugakerfinu er í,missandi. Uott inntöku,
Kkki varmið. Stórar fiöskuríi.
Kensla í ensku byrjar 14. þ.m.
kl. 8 í húsi Young Womens Christ.
Association. Kenslan er handa
byrjendum og veítist að eins stúlk-
um.
Mrs. Margrét Christianson
bréf á skrifstofu Lögbergs .
Lesið auglýsingu frá Waíker-
leikhúsi í þessu blaði. Ágætir sjón-
leikar sýndir þar.
" Eg be r ótakmarkað traust til
a Chamberlains hóstameðals (Cham-
lærlain’s Cough Remedy”J, því að
eg hefi reynt það og gefist ágæt-
lega,” skrifar Mrs. M- T. Basford,
Poolesvtlle, Md. Selt hjá öllum
lyfsölum.
FRANKWHALEY
724 Sargent Ave.
Phone Sherbr. 258 og 1130
Við magaveiki barna ætti æfin-
lega að nota Chamberlain’s lyf, sem
á við allskonar magaveiki JCham-
berlaWs Colic Cholera and Diarr-
hoea RemedyJ og laxerolíu. Það
læknar altaf örugglega og þegar
það er þynt með vatni og gert sætt
er það gott inntöfcu. Enginn lækn-
ir getur gefið betra lyf. Selt hjá
öllum lyfsölum.