Lögberg - 21.09.1911, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.09.1911, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1911. Lávarðarnir í norðrinu. cftir A. C. LAUT. Indíána,” svaraöi Eiríkur, ‘‘sem ætti aö tákna þáS, að af því að eg hefSi refsað honum að haustlagi þegar bjarkirnar hefðu látið laufin, þá ætlaði hann að hefna sín á mór þegar laufin væru orðin græn að vorlagi; en eins og þér er kunnugt, þá fór eg burt um haustið.” “Þér hefir skjátlast, Eiríkur,” svaraði eg, því að mér rann alt i einu í hug hin ógurlega þýðing þessa tákns. “Þetta táknar alt annað.” Eg þagnaði skyndilega. því að mér brá við að sjá hve Eiriki félst til um þetta, ög enginn spulrði; frekara um það, hvað tákna mundi græni stöngullinn,1 á Stóra djöflinum að frannkvæma grimdarverk sín. I 535 III. KAPITULI. Viðvaningur og bragðarcfur. Þó að mörg ár séu liðin siðan eg var úti í hrið- ■ arveðrinu vorið 1815, og við Eiríkur Ilamiltoa vökt- um alla nóttina á eftir og biðum þess að eitthvað sem hnífurinn stóð í gegn um og visnaða greinin, sem j rættist úr fyrir okkur, mun mér aklsrei úr minni liða hékk yfir blaði'ð. J hávaðinn og gnýrinn i ofviðrinu, þegar það skall á Frændi minn varð fyrstur til að átta sig á hvað | hússhornúiu og oft var ekki annað sýnna, en það j mundi svifta þakinu af húsinu. Stormiliviðurnar þutu um garðinn eins og afarreiðar nornir, geystust með renningsmökk inn á milli sedrustrjánna og slitu grjót er sem eg sjái Eirik í anda stara í eldinn er lók viðanbútana eins og sá tryldi eltingaleikur væri Þá fór Eiríkur að hlæja að sínum eigin kvíða. Miriam hlaut að vera inni í húsinu. Svo byrjaði l'eit- in í gamla anddyrinu, sem áður fyrri hafði tekið undir í af drykkjuhrópum gamalla fránskra aðals- manna. Nú var leitað afar vandlega í hverju skotij neðan úr hvelfda marghólfaða kjallaranum upp á J gera ætti. efsta loft. Gat það hugsast, að einhver hefði komið “Heyrið þið!” hrópaöi hann. “Það dugir ekki og ekið með hana til borgarinnar ? Nei, það gat ekki ag sítja. svona. Til tjaldstaða Indiánanna þegar i átt sér stað. Vegirnir voru ófærir vegna snjóþyngsla stað!” og hvorugu megin við slóðina sem riðið var, sást Síðan rukum við út úr herberginu í einu hend- °S mold úr hæðunum, unz allair raddir skógarins nokkur sleðadrags-vottur. Gat það ekki verið, að ings kasti og fram hjá klúbbmeðlimunum, sem urðtu heyrðust ibergm'tla þaðan með ömurlegu ósamræmi. hún hefði farið fáein skref niður eftir aðalveginum alveg forviðá á atferli okkar, því að þeir höfðu búist j?nn - : -iJ!— — ’-1-1 til tjaldstaðar Indíánanna, því að Indíánakonur eru ag vp; gerðum eittihvað frekara í að útkljá deiluna vanar að hafa mikið gaman af að sjá börn hvítra j rnilli þeirra Eiríks og Adderleys. Þegar við komum , ,, , , . , , ... manna Ekki varð heldur nein fróun að þeirri til- j aö ytri dyrunum, lagði Eiríkur hönd sina á öxl bergnlal ^eSS lMU,Sa brennand. harms, er honum bjo hugsun.því að Indíánarnir höfðu tekið sig upp þaðan frænda minum og mælti: ' brjósti. En meövitundin um það, að v.ð gátum ekk- snemma um morguninn, og nú voru eins og óhrein “Farðu hvergi. Það er versta illviðri úti. vegur- ert hafst að meðan stormurinn slotaði ekki, fylti hann hreiður eftir i snjónum þar sem þeir höfðu hafst v.ð. , jnn torfær og fannfergi mikið. Eg ætla heldur aðjnýjum óróleik, sem hann gat trautt af borið. Hann Kvíðinn tók nú að aukast og varð að skelfinpi. j biöja þig að koma mér í sátt við manninn, sem eg sló spratt þá á fætur og tók að ganga fram og aftur um Eiríkur varð eins og hálfrutlaður og ^at varla trtiað áöan. . , herbergið þangað til hann kom auga á eitthvert leik- öðru, en hann hefði martroð. Honum fanst eins og Siðan þutum við Eirikur af stað ut 1 kolsvart , . , TT ,, hanit mundi vakna bráðlega og finna þessu fairgi. | nátttnyrkrið og hríðina. Rétt á eftir voru hestar okk- tang ( rengsms sms. ann to þa þa upp oQ ge [ þungu eins og dauðanum, létt af sér, því að reynd-! ar komnir á harða sprett eftir ísingar-svelluðu grjót- ar gat það ekki annað verið en að litli drengurinn: jnUj €n hófaskellimir voru líkastir byssuhvellum. hans hefði lagst ofan á brjóstið á honum í svefni. “Hann ætlar að ganga i kafaldshríð, Eirikur”, Honum duldist ekki að vísu, að það var býsna ein- enduirtók eg. “Vindurinn hefir snúið sér til norðurs. kennilegt, ef hann gæti sofið i öllum hávaðanum, j yjg verðum að reyna að ná til tjaldstaðarins áður en sem var, þar sem karlmennirnir hrópuðu. hundarnir mjkið hefir fent. Hvað er langt til Beauport-vegar- frá því á visum stað, eins og menn ganga frá e'gnum þess sem er andaður. Loks tók ljóskerið okkar að reykja, og gefa frá sér sterkan og ónotalegan þef, og gengum við þá báðir yfir að glugganum til að forvitn- ast um hvort ekki væri farið að birta. Daufa birtu VEGGJA GIPS. ERUÐ ÞER AÐ HUGSA UM GÓÐAN ÁRANGUR? ,,EMPIRE“ TEGUNDIRNAR AF VIÐAR-GIPSI, VEGG - STEINLÍMI OG VEGGHÚÐAR-KALKI ERU SÉR- STAKLEGA ŒTLAÐAR í ALLAR GÓÐAR BYGGINGAR. Einungis búiö til hjál Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wirmipeg, Manitoba SKRlFLO KFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞE6S VERÐUR— $ THOS. H. JOHNSON og % HJÁLMAR A. BERGMAN, jjj íslenzkir lógfræðinKar, * Skripstofa:— Room 811 McArthur ’ Buiiding, Portage Avenue ® ÁRitun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TELRFnoME GARRV320 Office-Tímar: 2 — 3 og 7 — 8 e. h. Hkimili 620 McDermot Ave. TEI.KPHONE GARRY :»S1 S Winnipég. Man. T Dr. O. BJORSSON J Office: Cor. Sherbrooke & William niLEPHONEl GARRY ;te» Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. HeImili: 806 Victor Strkbt TElephonei garry T«t.'» Winnipeg, Man. (• ■ (• (• •> (• •> (• (• $ (• ««■«« lagði í móti okkur, en hríðin hafði breyzt í krapa- veður, er síðan hafði fryst á og rúðurnar vom lagðar frosinni krapaslettu, hornanna í milli. Mér er nærri því óskiljanlegt hvemig við gátum góluðu og brothljóð kvað við t skóginum þar, sem ins ?’ leitarskarinn braust áfram. Vanalega hrökkva menn; “Fimm mílur,” svaraði hann, og eg vissi af þvi upp af martraðar-svefni þó ekki sé meir en að barn j hvaða viðbragð hestur hans tók, að hann hafði rekið umli; en farargnýr óttasleginna leitarmanna gegnumj Sporana inn i berar síðurnar á honum. Við stefndum skógana, bergmálið, sem valt aftur með ógurlegum niður bröttu, bugðóttu götuna, sem liggur frá Efri hreimi frá fannhvítum hæðunum, hlaut að sannfæra; borginni niðair í St. Charles dalinn. Allur vegurinn hann um, að hann var ekki að reika um neitt drauma- far ein isungarhella. og háll eins og rennibraut. Við land; og loks vakti snögt brothljóð og þymir, sem héldum fast við hestana, til að reyna að koma í veg slóist framan t hann, hann til fullrar meðvitundar um fvrjr ag þejr hnytu og komumst niður brekkuna, með þaö, hvar hann var staddur. því að sniðskera okkur án þess að okkur vildi nokkurt “Mér er þetta öldungis óskiljanlegt. Eiríkur,” slys tih Þegar vjg komum á jafnsléttu hleyptum vi«*! k>ksms. Morguninn eftir var snjórinn barinn saman sagði eg og bar ótt á og stóð á öndtnni, því að eg aftur á sprett og þeystum yfir brúna, en brúarvörð-j. &kafla Q<r skel ,a á hann ^ stirndi j bafa venð að rata um kjör og eyðiskóga þá., er við þorði varla að stynja þessu upp. “Þetta er omógu- urjnn heimtaði toll og hótaði okkur öllu illu. Egj T . ’ b .... , fótrum um. Þar sem trjábolir höfðu fallið otr lapst £t, alveg ómogtilegt.” . f.eygSI tkildingi .11 kans ator fyrir ntig og áfram| ‘ep a hana , acbk.n.nu. Ungtr og gtld.r klaka- [ ^ ^ ^ ^ ^ ^ það, en beið rólegur komu hans. Það er mér óskilj- anlegt hvernig hann fór að útvega tvennar þrúgur og j ........ . , , „ ... „ tvær stengur á fimm mínútum ,nema eitthvað af í haldist þarna við 1 tvo dagana næstu meðan íllveðrið . , , _ tt v x * ( __^ , t , | krakkahop hans hafi hjalpað honum til þess. En hann kom aftur að vörmu sjxtri búinn í langferð og jafnskjótt sem eg hafði sett á mig þrúgurnar, lögðUm stóð. Hvað eftir annað rauk aumingja Eirikur út í hríðaj-bylinn, en varð að hverfa inn aftur jafnharð an, þvi að þegar út í skafrenning’smökkinn kom, sástj ekki handaskil. Þriðjn nóttina slotaði storminum j V1® af Stat5og svifum yfir fannimar eins og bátar á j bylgjum. Einskis manns annars en Páls mundi það ‘Guð gæfi að svo væri,” svaraði hann og varp- þeySfUm við gegnum álmviðar trjágöngin, sem lágu ■ stönglar héngu niður úr grannvoxnum ospunum og a aði mæðilega öndinni. til Charlesbourg-skógarins, þar sem franskir drvkkju “Og þetta var um hábjartan dag,” sagði frændi‘svauarar höfðu setið að sumbli áðnir en Bretar unnu minn. landið; þeystum fram hjá stráþöktum kotum ibúanna, Eiríkur kinkaði kolli. snerum því næst til hægri og á mjög sjaldfarinn veg. “Og varla er hægt að ítnynda sér, að hún hafi sem mjkinn snjó hafði nýlega lagt á. Þegar þangað getað vilzt í Giiarlesburg-skógunum?’ 'sagði eg svo ur?jum við að hægja ferðina, því a'ð hestamir sem eins og áframhald af spurning frænda míns. sukku í hné og brutust í gegn um ófærðina með “Þar sást engin slóð — ekkert spor.” fnæsi og frísi eins og nýtízku snjóplógar. “Og ertu alveg viss um að hún geti hvengi verið SkvFarðurinn í norðrinu var alt af bvkna. í I sedimstrjánum hafði snjólagið tekið á sig margskonar myndir. Yið höfðum ráðið ráðum okkar meðan við biðmm. Strax eftir að við höfðum lyft ábreiðunum ofan af tjaldstaðnum og leitað þar árangurslaust frekari | merkja um þarvist Míríam og dreng-ins hennar, voru flokkar manna sendir i ýmsar áttir að leita. yfir þá. Því næst tók hann mikla ferð á ný, sem hvorki var hlaup né hæg ganga, hekhtr skokk, sem hrað'boðár fara vienjulega. Svelllaðar greinarnar hmkku eins og gler þar sem við fóru mum og svo hlaðnar voru bjarkirnar af snjó og klaka að engu var fikara en að við værum komnir í dropsteinshelli. Páll mælti ekki orð frá munni. en áfram þutum við yfir I Dr. W. J. MacTAVISH I Office 724J Yargent Ave. M Telephone Aherbr. 040. 10-12 f. m. 1 3-5 e. m. f-9 e. m. jj| — Heimili 467 Toronto Street _ WINNIPEG Í telefhone Sherbr. 432. Office tfmar J. G. SNŒDAL TANNLŒKN/R. ENDERTON BUILDNG, Portage A»e., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. Tal*. main 5302. .... ,, ,, . ,, ,X1 , .. kjarr og fannir. Arangurslaust reyndi eg að skima Éirikur var fyrir þeim flokknnuTTi sem for aö1 lieita . . J & . . . efti ir einlhverjum stiíg gegnum skógarþyknið, en gat Skýgarðurinn í norðrinu var alt af þykna. í húsinu?” spurði frændi mmn. miðiu himinhvolfinu sást nú milli éljanna einstöku j ,... „ n- , • ,, , F . . vJ , , . ... _ .. tljotsmegin vtð Herragarðinn, en eg var fyrir nokkr- . _ Ja. eg er viss um það! svaraði hann. stjama tindra og stormurinn næddt með svo ornur- . . , hvergi seð han-n, en eg þottist sjá að leiðsöeumaður * “E„ höföu ekki Indíánar tjakistaA rétt þama legum Mul„, ,„a„ varl, a«ra eiÞa« var »» velþektum ve,„sem h)»ggu , k«»„»„,: min„ feri ef,ir einhv„jum j ». * fast við veginn ” spurði frændi minn enn. ! því líkast, þegar vindhviðunni lægði, sem með þeimj við hæðimar, er þektu allar Indianasloðir 1 skóguium; A eitmm stað kv>m„ •* * , .. . _ “F.n hvað kemur það málinit við?” svaraði Ei-: bærust sár andvörp deyjanda barns sem h.rópaði á vikuferðarlangt frá borginni. Eftir að eg hafði sent . . ‘ ' ° m V1 a ienSL var þa fætur. Þeir höfðu lagt af stað hjálp, en hvössu bvljirnir bergmáluðu heiftaróp menn mína í ýmsar áttir og boðið þeim að senda , _.x , , ^n a ur neðan. Páll tylti sér og rendi sér á flugferð I Dr. Raymond Brown, * * SérfræOingur í au(jna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. rikttr og spratt á . . ýmsar áttir og boðið þeimi að sendal, , . , , . löngu áður en eg kom aftur. Og það er heldur ekki hund.rað' djðfla. indiátia hraðboða á hverjtt kveldi til okkar með: frétt- \fai" ™ ™ * l',™&u*Porölnn venjulegt að Indíánar nemt brott konur hvitra manna. “Gillespie!” hrópaðt Eirikur. skjalfandi af kviða, . ,, , , , niður t dalmn. Eg for a eftir með Iöngum hoonum Hefi eg ekki búið meðal þeirra alla æfi mína5 Eg “hlustaðu til — Rúfus — hlustaðu! Heyrirðu ekk- ir- s 'ixh eg V1* og or a ÍUnrl gamals leiðsogu- eigi 6á]>ekt norskum skíðamönnum • síðan héklum við ætti að þekkja þá.” . „ ««? Heyrist þér ekki einhver■ vera að hrópa? Er d1™, sem | -a Larocque het. Hann, hafði v«ri5'upp dalitttt og hafði teiðsögumaður mimt aít af augun "En eg get nú sagt það saana, goðuirinn mtnn, þag ekkl barn, sem er að kalla? mer þarfttr i vetðiferðum. Pal-l var þanntg skapt L tr:dnuni T ; .. . . s svaraði gamli skinnakaupmaðurinn. “Ln ef konan "Nei Eirikuir.” svaraði eg skjálfandi í hnakkn- farinn, að han-n var allra manna fátalaðastur og veiði- , ni naim ann staðar hjá illa • ■ ■ • Ai,u« « .ÞÞ-w _____ liiie.. „4.-* .______! hoSgnum trestofn. og sknfcti ofurfítið- en hjá stofnin- 326 Somerset Bldg. Talsími 7282 Cor. Donald Sc Portage Ave. ^ Heima kj. 10—i og 3—6, er ekki á Herragarðinum ,ekki i skógunum og ekki í J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC APPLIANCES,Trusses. Phone 3425 54 Kina St. WINNIPEg um. “Eg heyri — heyri ekkert. þetta er ekkert rtema menn höfðu gefið honum viðiurnefnið Þögli; en það vindurinn.’ sent hann skorti á talgáfuna bætti hann aftur upp með um stóð safatrog sem var til hálfs komið í kaf snjóinn; en ekki gat eg um það sagt, hvort kæti Páls garðinum, getur þér þá ekki skilist, að éina lausnin á hvarfi hennar er brottnám af hálfu Indíánanna?’ , , , , ..• i-ynncriirvnni Pn áíSirr Það var En lnkið sem a mer varsyndt, að eg var engan- þvl að han-n var frabærlega sjongoður og heyrðt - ( , , „ , , , sem eídur brvnn, úr InJm hans. og eg hefi aldrei veSinn viss um M sem eg sa&Si’ l,ví a* vi5 he>'röum hverjum manni betur, svo að helzt mátti jafna til un, J""* Sa þarna Sykurk''0ÖU foröa 1 vamrh séð morðsvtp á nokkrum manni ef hann var ekki á 1,ási'r hróP berast með vtndmum.. sem þetr etmr geta ^ um þ skynjunar næmki,k þaS var S^nhygm^ss cv hoggvtð hafði tréð . , , greint, sem mist hafa astvmi sina ut 1 ofviðri. ' v , , . ,ö, , of snem-ma til safans. Oft hafði eg vitað leiðsöen- honum þa. ..... tru manna að Pall vært gæddur þeim emkenntlega! ■ , ., ... , s ; “Hvaða kynflokkur var þetta?” spurði eg og í þessu skall nýr stormbylur a var þvt ldcast ^ fundi# á sér návist óvinar sins áSurj™““ mmn uPPgefa -þrottamenn ur borginni, er urðu revndi að tala sein rólegast. því að eg visst. að hver -em hann sliti orðin ur munnt mer og þeytti þeim 1 „ . , ^ Uonum samferða, en eg var orðinn vanur við að vera j spurning verkaði eins og hnífstunga á vin minn. út í geiminn með hæðilegum sköllum. Þá kyrði aft- en ann eyrðl 11 ians e< a sæi hann' °g eg treystl! á ferð með honum f-rá þvi að eg var uneur svo að “Blendings úrþvætti Iroquóa-ræðarar, franskir ur í bili og þá heyrði eg þungar stunur og ekka til þefvisi Pals betur en nokkurs sporhundar, jeg uppg.afst ekk; kynblen lingar. seni gengið hafa að eiga Sioux-konur. mannsins, sem a bak við mig var, mannsins, sem alt "Heyrðln Páll!" ságði eg við hann þennati kunn- “Hvert prtu ^ D'in" er alt I bandal^i vi8 Norövea.r.na félagiö. .11 «*•>'» sljönr á sjálfr™ sér.| ,„gja _ sa( Mma hj4 sér og var aS sjúga;i^TlSS. mjog stutta leirpipu, og blés reyknum f-rá sér hægt Huron-þorpsins við Lo-rette. “Ertu að fara til T/.r-1 , , , og hægt, “það er Indíáni, slæmur Indíáni, Iroquói, etre páll Loks saum við ljosi bregða fyrtr 1 glugga á einu ... , _ _ , _ . T .. , l , .. . _ , . , - x 'i • ,*i . I all. Lg gætti þess að segja að það vært Iroquoi, af _ laga kotmu. Það var okkur merkt um að vtkja til “”,u 1 n , 1 ’ En PaJl gerði ekki amtað en veina o? snamði<tt í vi-nstri handar, og fara eftir mjórri reiðgötu. siem lá i l,vl f ai var kvæntux Indiama konu fra Lorette af j.skvn<jileg.a fvr:r höffta i 'n ' . inn á milli sedmstrjánna. Þá kom máninn fram und- Huronsflokknum. "Þetta er Iroquói, sem hefir stol- . . .. ^.............e Uf)f> e 11 ÞronSu Stb, xar an stormýfðum sk>*flóka og var sem hann af tómum ið hvítri konu og litlum dreng frá Herragarðinum '.. lgoha ^111 1 171fjóllin og gat skýlt óteljandi brjóstgæðum léti birtn sína falla í svip á snæfi drifn-; fyrir fáum dögurn.” ottamonnum. V ið námuffn staðar í gilinu og snædd- ar sígirænar bjarkirnar, sem stóðu þarna tigulegar, ’ um Htiö eitt af hertri síld, kexi og engifersbrauði. sem þöglar og vofulegar eins og syrgjendur við gröf lát- 1 ier þagnaði eg, til að lofa honu mað melta þetta. leiðsögnmaðurinn var hróðugur yfir. Af sólargangi ins ástvjnar. mátti sem sé ekki fá of stóra skamta i einu.;gat eg iráði5( að ,i8i8 var langt fram yfjr háí]egj * ! Har og skegg hans var hæruskoti^ vöxturinn /lágurjvið höfðum stefnt í norXvR.Hir -nv gat mer jæss A. S. Bardal 843 SHFRBROOKE ST. selnr líkkistur og annast jra úi.arir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Tals aappy 2152 alt í bandalagi vifi Norfivestræna félagifi. til þesöa haffii haft óbifanlega stjóm á sjálfum sér.; Norð-Vestmennirnir fara héðan til Fort William Hann lét nú loks bugast fyrir sorginni í my-rkri næt-j þetjar isa leysir. Þessi óþjóðalýðtrr fylgir þeim þájttrinnar. sjutrði frændi minn eftir,” “Þekkirfiu nokkurn þeirra með sömu áleitninni. “Nei. eg held ekki — bdöran við! Jú. reyndar, Gillespie!” hrópaði 'hann. “Stóri djöfullinn meðal þeirra.” "Hvaða djöfull?” spurfii eg til afi halda honum við þessa lutgsun, því að sorgin hafði gert hann hugreika. “Stóri djöfullinn! Hann er sá eifli óvinur, sem eg á meðal Indíána,” svarafii hann með dimmri og raunalegri rödd. SUM VEGGJA-ALMANOK cru mjög falleg. En falleeri eru þau í' UMGJÓRÐ Vér höfum ódýrustu og beztu myndaramoia í bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vér sækjum og skilum myndunum. I’honeCTarrv ^260 - 843 sherbr. Str Aftur beygðist vegurinn um hvast horn til -hægri llar °S slíe&g' nans vair hæruskotið,, voxturinn /lagur við höfðíum stefnt í norðvestur. Fg ‘Eg ’^raelt’Ufi'h^ns'víð“lsitó|handarr0^.a!t 1 eíllu kom hinn reLulegi Herragarður I og lural^ur og maöurinn yfir höfuð hirui óósjákfe- lauslega til, a« Páll hefði í hyggju að handsania~Norti la Crosse. Af þvi að hann var Norð-Vestmaður hélL 1 ,!Jos ‘ /jf ri upp v.ð hæð.rnar; saust fogur asti. I staðinn fyrir rauða barðalitla hattinn, sem - hann þafi vera sjálfsagt, að stela frá Hudsonsflóa sulnallhðm grennílcga er ljos Var 1 hverjum glugga, venja var tij að siikir menn bæru á þeim tímuml, þá félagsmönnum; hann komst þannig yfir silfurbúna , m garSinn sJa an t a> sem nu var UOSin°g ^ar hafði hann á höfðinu dökka klæðishúfu mefi eyrna- , ,. , *v rx.it„,t rv. a auöu svellmu hofðai Imuanamir tjaldafi. Viö koll- , . . . fugiabvssu, sem afi mtnn bar vio uuiloaen. (7g pvi ,, , , speldi, sem bundm voru undir hökuna 1 revian hans s - V.„ . . t x ,. .____, „é . ufium til vinnumanns nokkurs og letum hann færa' ^ ’ 11 a xicyjani er ver. Grllespie! Þeir \orfi-\ estmenn hafa þunga ____________________3___I fór (hnrmm ilL - b,m var iinrvcri u io i af- of #»in ViAr/^rinm blófiskuld á baki fyrir það, að æsa þessa Indíána upp á móti skinnakaupmÖnnum; og ef þetta er þeim aö kenna, þá—” “Ná'fiiröu fuglabysstina, henni aftur?” því að hvorki spurði eg og átti við i mér né frænda tnínum -kkur ljósker og skoðuðum vandlega tjaldstaöarbæl- for 'honum illa; hún var uppgjafafat af einhverjum in, svartan snjókm og ofurlitla ruslhauga, sem eftir iieldra manni, og buxurnar lágu i ótal hrukkum ofan höffiu arfiið. Þar voru könnur, tinnubrot til aö slájyfir perlusettu mochasin-skðnum. Þegar eg þagnaöi, „, T1T1I, t , , snœrisspottar, 1— JjjUW a„gun » mér jj^ \ estur-veiöimenn, ef þeir heföu í' hyggjtt aö koniast undan frá St. Lawrence gegnum kjar-riö -til Vestur- O-ttawa, þar sem þeir gætu náð ibátum. á noröurfeiö. En hinn þögli förunautur minn haföi ekki sagt eitt! einasta orð í þá átt. Þegar viö höföum klifrast upp j gilbarminn, brattan og snæþakinn, vorum viö komnir 8. A. SIGURDSON Tals. Sherbr, 2786 8. PAULSON Tals.Garry 2443 Si»iirds’#ii & [’íiiilsnn BYCCINCAMENN og F/\STEICN/\SALAR Skrifstofa: 510 Mclntyre Block Talsími M 4463 Winnipeg fleira þess kyns rusl hrúgað sam-an. Nú var komin i skæöadrifa sem lagði nýja hvíta ábreiöu á alla jörö-!útl 4 ,var au*sÍ*anlega a» hlígsa sig ur upp í efstu /eggjar. Páll stundi, tottaöi pípulegg- inn íbygginn og benti upp á fjallstindinn. datt í hug að fara að halda svörarn uppi fyrir Norí-j^ Rnn höföum°viö ekkert fundiö, sem gæfi neinajum’ Síöan kiPl1 hann buxunum svo vel upp um sig Vesfmenu. I-.g vissi að tvær hluar voru a f>essu! vitneskju nm að konan og barnið hefði icnt í hendur jað þær drógust úr öUum fellingum, leit af snjónum úti Dökkur tjaldsúlutoppur sást koma bar uon úr kloguntali jríudsonsfloa felagsmanna. _ _ : índiánanna. En nú varð eg þess var> að glitti í dtt- og yfir á mig til þess aö eg héldi áfram. mjóama JJ benri Tf , 71 ■ r r “Nei. Þess vegna var eg rett aö segja butnn aö hvað likast bláurn þræöi hjá einni tindósinni í ruslinu. i • T -■ ,, .. .. , 1 í ^ann úcntl ,lftur a skógarröndina fyrir gera út at viö hann, en því rn.ek sem eg baröi hann,jRg spyrnti dósinni frá mieð fætinum og kipti í þenna esst Iroqtiot, sem er ahangandt Norð-Vest- neöan okkur. Þar sá eg ein tólf Indíánatjöld milli því tneirþvafiraði hann óskammfeilnislega: ‘Þa« bláa þráð, og sá þá að aftam vi* hann var litill r>g: monnum— ' tijannaog gaus reykur upp hjá þeint hér og hvar . gerir ekkert til. En eg sa nú samt ttm. að þafi gerði snotur drengja mockasin-skór, prýddur perlum; en “I Pavs d’ en Haut?” smtrði Páll oe tók nú tili _ .. A ram’. m"n;,jö1 • sagði leiösögumaöur minn. homim tilV’ eg segi þaö satt, að þó aö eg heföi fundiö oddinn á “Eru þetta einu skiftin, sem þiö hafið átt sam-' (|aggargi Stóra djöfulsins lagðan að hjarta m-ínu„ heföi an, dfiríkur?” spurði eg. i eg heldur kosiö þaö, en að segja Eiríki Hamilton frái Jíann strauk aftu-r háriö, svart.og sítt, eins og þvl sem eg hafði fundiö. / | hurt °o teki5 me® ser honuna °g d'renginn. utan viö sig, stóö á fætur, gekk til mín og lagði skjálf- j Hriðin ^ og varð svo sótsvort að hvergi glæfði. aiuli hondina á öxl mer. ... Viö breiddum ábreiöur á tjaldstaðinn til aö reyna aö “Gillespie hvishð, hann og beit a jwbnn. geyma al]ra ummrekK .sem væru á honum, en ill- “Eg á^enn 4sagt nokkuð. Eg sinti Þvj «ngu Þn, en:viðrið magnaðist svo að við hékhimst ekki viö úti og morgumnn ett.r aö eg baröi rauöa djofulmn 1» að leita okkur húsaskjófe. Alla nóttina sátum fann eg daggarö, sem stoB a oddum 1 dyrastafmim ^ Eiríkur yifi snarkandi eldinn j veiðimanna her- viö útidymar á hemali minu. Oddunnn haföt venö [>erginu Hann sat álútur og horfði J gaupnir sér (fg var lengst um þögull. Eg stakk upp á ým-su, flestu mjög fráleitu, og hreytti úr mér hieimskulegum hót- unum þess á milli, en báöir vorum viö öldungis ráöa- lausir hvaö gera ætti. Viö þektum Indíána nógu vel til aö vita hvaö ekki bar að gera, sem sé aö gera há- vaöa úr þessu, því að þáð hefði orðið til þess að herða rekinn gegnum grænan stöngul, en visnaður greinar- broddurinn. og blööin héngu yfir hnífseggina.” “Ertu orðinn óöur, maöur?” hróipaöi Jacob Mac- Kenzie. “Hann hlýtur aö vera djöfullinn sjálfur. Þú varst ókvæntur þá. Hann gat ekki ætlað sér—” “Eg ímyndaði mér aö þetta væri ógnunar aöferö Þessi Iroquói, sem er áhangandi Norð-\ mönnum—” “I Pays d’ en Haut?” spuröi Páll og tók nú til máls í fyrsta sinni. “Já,” svaraði eg, “og þeir hafa allir haft sig á Þetta |varð rétt áður en hríöin skall á.” Augu Þögla hvörfluðu aftur út á fannbreiðuna. “Jæja,” mælti eg, “eg ætla aö gera þig að -ríkum manni, ef þú getur fylgt mér þangaö, sem þeir eru nú niöur komnir.” Páll leit á mig spumarau-gum. “Þú fær fimm pund á dag.” Það var meira en viö borguðum manni á hreindýraveiðum. Aftur tók hann aö hugsa sig um, og því næst þaut hann út í skóginn eins og héri; en eg þekti hiö Rafurmajins pressujárn Þau eru kunn um allan heim; létta bús- mæörum störf þeirra og eru ómissandi eign. EigifS þér eitt? SjáiB járn vor, sem kosta $4.25 og þar yfir. GAS ST0VE DEPARTMENT Winnipcg Electric 322 Main st. Railway Company Talsími Main 522 einkennilega atferli hans og kipti mér ekki upp viö I um viö aö vita síöar. j Þaö vom þá orðin fjögu.r orð- alls, sem hann hafði sa-gt viö mig um daginn. Þögli ciróst því nær aftur fyrir mig og gekk eg lá undan til tjaldstaöarins. Það var auöséö aö þeir, ! sem þarna höfðust við, voru engu síður þjófar en I veiðimenn; þeir höföu hengt hjá sér í trén frosin j svínslæri hjá veiðidýrakjöti. Það var og sennilegt, aö þeir ættu safatrogiö. sem Páll haföi hlegið mest aö, af því aö öll tæki til aö ná syknrsafa úr trjám mátti sjá í tjaldstöðum þeirra. “Þetta eru ekki Indíánarnir, sem við erum aö leita að,” sagöi eg, en PáJl benti mér aftur fyrir okk- ur méö stönginni og kom þá nærri gáfulegur svipur á bólugrafið andlitiö á honum. Og er eg leit í þá átt- ina, brá mér í brún er eg sá mann koma upp hæöina slóöina okkar. Það var Indíáni. Erindi hans feng- Success Business Colleqe Horni PortaRC o*r Edmonton Stræta WINNIPEQ, MAN. Haustkensla, mánudag 28. Ág. '11. Bókhald, stæröfrseBi, enska, rétt- ritun, skrift, bréfaskriftir, hrað- ritun. vélritun DAGSKÓLI. KVÖLDSKÓLI. Komið, skrifiö eða símiö, Main 1864 eftir nánari upplýsingura. G. E. WIGGINS, Principal

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.