Lögberg - 04.04.1912, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.04.1912, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. APRÍL 19x2. ROYAL CROWN SÁPU COUPON' -IN OG FAI Þér getið fengið Kérumbil Kvaða Klut sem yður vanKagar um. ___VJER VILJUM AÐ ALLIR SÉM BRÚKA ____ GEYMI UMBÚÐIRNAR OG • Okeypis premíur fyrir. SENDlÐ eftir lista yfir preMíur SE>1 VÉR GEFUM YÐURv Kökudiskur nr. Co. Hann er sterklega silfurþveginn með tínum og fallegum gull röndum; sér- stakléga fagr. Er eigulegur hlutur. Fæst fyrir 550 R. C. sápubréf. Póstgjaíd 25C Baruabolli nr. 111. Nákvæmlega eins og myndin. Marg silfurþveg- inn og krotaöur. Gefins fyrir 75 sápubréf. Sendið eftir Premíu-skrá—Kún kostar ekkert. • ROYAL CROWN SOAPS, LIMITED PREMIUM DEPARTMENT, . . . WINNIPEC, Canada IBFZTU REIÐHJOLIN Á MARKAÐNUM j CANADA BRAUD Sú húsmóöir sem fær Can ada brauö sent heim til sín á hverjum degi, hún fær bezta brauö og meö beztu skilum sent og frá- gangi, Hún veit, og þeir eklii síöur, sem mat- ast viö borö hennar, aö Canada brauö er eins gott og brauö má verða. Phone Sherbr. 680 t t t t + + t t + + + + i t eru ætíð til sölu á WEST END BICYCLE SHOP svo sem Brantford, Overland o,fl. Verö á nýjum reiöhjólum $25—60; brúkuðum $10 og yíir. Mótor- reitíhjól (motor-cycles) ný og gömul, verð frá $100 til $250. Allar tegundir af Rubbcr Tires (frá Banda- ríkjum, Englandi og Frakklandi) með óvanalega lágu verði, Ailar viðgerðir og pantanir afgieiddar fljótt og vel. WEST END BICVCLE SfíOP Jón Thor^teinsson, eigandi. 475-47? Portage Ave. - Tals. Sherbr. 2308 ■+ t + t + + + i t + + t + + + + + + + + + + t + GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúið í nýj- um vélum með nýjustu gerð, ætti að brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og þremur stór- um búðurn. MILTON’S Tals. Garry 814 FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Lögberg er beSiS aö geta þess, að talsímanúmer herra Þorsteins Þ. Þorsteinssonar skálds, að 732 ÁfcGee stræti, er Garry 4997. Herra Júlíus Daviðsson, málari hér í bænum, hafði hrapað af mál- arapalli 1 vikunni sem leiö, og meiöst svo að hann varS að flytja á spítala. UndanfariS hafa þrálátir kuldar haldist æSilengi, en itm helgina hlýnaði nokkuS og hafa síSan ver- iS bjartviSri um daga meS miklu sólfari, en loftylur ekki til mikilla muna. Þeir Elis Magnússon og Jónas Brynjólfsson komu norSan frá Winnipegosis nýskeS. Jónas hafSi skroppiS norSur þangaS 1 kynnis- ferS ekki alls fyrir K>ngu, en Elis veriS nyröra siSan í öndverSum Október 1 haust. HafSi hann gott kaup viö fiskveiöi í allan vetur, og bezta aðbúnaS. E'is kom heiman frá íslandi í fyrra sumar, frá Reykjavík. Hann er ötu«l I aS bjarga sér og hefir oröiS gott til vinnu. Jafnskjótt og hann kom! hingaS til bæjar bauöst honum vinna, sem hann þáSi þegar. Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Rooro 310 ^cli)tyre Biock, Wir)i(ipee Taltími. Main 470o Selur húa og lóðir: útvegar peningalán, Hefir peninga fyrir kjörkaup á fpsteignum. J. J. BILDFELL FASTEIGMASALI fíoom 520 Union fíank - 7EL. 2685 Selur hús og lóOir og aonast alt þar aölútandi. Peciogalán FURNITURE on Easy Payments OVERLAND MAIN S ALLXANDE8 Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMY NDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, eins og hjá B, THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt möti strcetisvagnastöðinni. VANTAR ötulan mann til að selja varning. Verður að kunna baeði ensku og íslenzku oghelzt vera vel kunnugur í borginni. Komið og spyrjið eftir Mr. Hallberg, 624 Main st. Gott tækifæri. í Mozart, Sask., er gott tæki- færi til greiðasölu fyrir íslending, sem heflr efni og ástæðnr til þess að stunda og stjórna þeirri at- vinnu. Skiifið sem fyrst eftir [ uppl}’singum til Mr. Th. Laxdal, Mozart, Sask.. Paul Jobnsti Herra SigurSur Hjaltalín frá Mountain. N. Dak., kom úr ferö sinni vestan af Kyrrahafsströnd fyrra þriöjudag; hann lét hiS bezta yfir dvöl sinni vestra. Þar haföi hann veriö siöap í Febrúar. VeS- ursældina rómaöi hann mjög, en torsótt leist honum landiS til yrk- ingar. HéSan fór herra Hjaltalín norSur til Nýja íslands, til aS finna bró&ur sinn Jósef aktýgja- smið á Gjmli. Síðan bjóst hann viö aö halda heimleiðis. ATVINNA. Hjón einhleip eða með litla familíu geta fengið atvinnu út á landi fyrir lengri eðaskemri tíma. Maðurinn þarf að vera vanur gerir Plumbing og gufuhitun, selur og setur upp allskon- ar rafmagns áhöld til ljósa og annars, bæði í stórhýsi og íbúðarhús. 1 Hefir til sölu: rafmagns straujúrn, rafm. þvottavélar, mazda lampana frœgu. Setur upp alskonar vélar og gerir viö þærfljótt og vel. 761 William Ave. Talsími Garry 735 Herra A. S. Bardal útfarar-1 + vantar mann nú þega til aö keyra | + “hack”; þarf aS vera kunnugur í j * bænum, kunna ensku og kunna aði^ landvinnu og ötull vinnumaður. |fara meC hesta. Lysthafendur gefi Gott kaup fyrir gott fólk. Semjajsig fram sem allra fyrst. má við KARLMANNA FÖT 0G FRAKKAR FRÁ- BÆR KJÖRKAUP Á $10.00 $10 Fatnaður upp að $16.50 fyrir Báðir þessir flokkar eru teknir úr þeim byrgðum sem í búðina voru keyptar í vor; alt með nýja vorsniðinu og mjög fallega frá öllu gengið. Vér getum ekki gert of mikið úr þess- um vildarkaupum. Alfatnaður karlmanna með niðursettu verði Hann er úr ensku, navy bláu serge og ensku og skozku tweed og worsted, margvíslegur aö lit og gerS. Ágætis blá og brún tweed meö ljósum röndum og doppum, nettasti og laglegasti klæönaður til skrif- stofu brúks. Sumt af þessum fötum er úr eirbrúnu worsted meö skáröndum. Sumt dökt, sumt ljóst, alt me'ð nýjasta sniSi. FóSriS ágætt og millifóður aS sama skapi. Treyjan vel sniSin og buxur sömuleiSis, hvorttveggja nærskoriS eins og nú tíökast. Vanaverð alt aS $16.50. A ^ NiSursett verö á fimtudag........'P I ” Yfirhafnir karlmanna GangiS í valiS og kjósið hvaö þér viljiS af ein- staklega fallegum yfirhöfnum úr tweed og vicuna. SniSin eins og nú tíðkast, með þrem hnöppum og aðskorin í bakið; miklu er úr að velja af Ijósleitum tweeds svo og gráum yfirhöfnum úr grófgeröum vefnaði. Þarnæst má nefna fáein svört vicuna meS silki fóðri og si'lkilögöum hornum. Sama hvaöa smekk þér hafið, yður mun auðvelt veitast, að velja hér þá yfirhöfn, sem yður hentar. Allir frakkarnir vel saumaðir og einkum vel gengið frá herðum; millifóður í vandaðasta lagi. Vanalegt verð alt að $15.00. $1.50 drengja náttkl®ði á 95c. Drengja náttklæði úr bezta efni, blá og rauðleit með myndum af “Teddy Bear”, “Pussy Cat”, “Doggie” og mörgum öörum. Hvert fyrir sig $1.501 virBi. Stærðir fyrir 3 til 10 ára gömul böm. NiSursett verS á fimtu- daginn.............................95c- 50c og 60c nærfatnaður 25c AS eins skyrtur:— 25 tylftir af Balbriggan nærklæðum karlmanna. AS eins skyrtur seldar fyr- ir minna en inn kaupsprís. Zimmer- knit brand, bezta ebypzka band; 50C., 6oc og 75 c. hvert. Á fimtudag kl. 8.30., niöursett verð.......250 Hanskar Til hatíða- Gjafa ^ Betri gjöf handa stúlku kunnum vér ekki að hugsa okkur heldur en þesáa hanzka og vanalega verSur aö kaupa fleiri pör en eitt. MeS þessu fyrir augum höfum vér flokkað hanzkabirgöimar og sett niSur veröiS á fimtudaginn í $5.00 og $6.50. Afsláttur töluverður, ef þrjú eru þeypt. Þetta er vísbend- ing til piltanna og stúlknanna líka, ef gefa vilja mæSrum eða systrum sínum. Allir hanskarnir í fallegum stokkum, tilbúnum aö sendast þeim sem gefiö er. Kvenna glófar meS 12 hnöpp- um, úr hvítu kid skinni, 20 þuml. langir; ábyrgst að séu egta kid. Saumar tvístangaðir; fara prýði- lega. Stærðir 534 til 7)4. Nið- ursett verð $2.00 parið. Alla þessa viku 3 pör fyrir $5.00 Kvenglófar með 16 hnöppum, 24 þuml úr egta kid, að eins hvítir. Sama og að ofan grenir. Sérstakt verö nú A o þrenn pör á......O ■ O w $1.25 glófar fyrir 89c. 40 tylftir af kvenglófum úr kid, með tveim dome hnöppum úr mjúku skinni; fara ágæt- lega á hendi. Þeir eru hvítir að lit, svartir, gulir, bláir, grænir, gráir. Stærðir, til 8. Niður sett verð á fimtudag .......... 89c PÁSKASALA á karlmanna skófatnaði $2.45 600 pör af skóm, sem seljast alt aö $6.50, seljast á íimtudag á Vor árlega páskasala byrjar á fimtudagsmorgun. Á þá útsölu höfum vér safnaS 600 pörum, frá beztu verksmiðjum í Canada og Bamlaríkjum. Alt með nýjasta vornsiði og úr leSri, sem nú er sókst mest eftir. Skc^iir eru háir upp og lágir úr tan, Calf, willlow calf, patent corona colt, matt kid ;ops, box calf, gun metal calf, bæöi reimaöir og hneptir, meö einföldum og tvennum ^ólum, háum og lágum hæl- um. Henta öllum, bæði ungum og gömlum. Hvert par úrvals-skófatnaöur, sem hver og einn getur reitt sig áaS endist vel. tZ Allar stæröir aö $6.50 fyrir.....................................V + i4w «T Hér eru kistur handa þeim sem oetla að ferðast Fei-ða töskur alveg einstakar Sérstakt verð á fimtudaginn. Búnar til úr bezta bass wood, vel smíSaSar og og hentugar til ferðalaga, — meö vatns- heldum yfirdúk og járnbotni. Tvennar leöur ólar alt um kriíg og spengur á hornum. 32 þuml. Vanaverö $6.50 Niðursett verð..........$4-95 34 þuml. Vanaverð $6.75 Niðursett verð..........$5-25 36 þuml. VanaverS $7.00 NiSursett verð..........$5-50 Grindin úr bezta stáli með ljósjörpu leðri og sterku klæðisfóðri, leður hank- ar á hliSunum og hom úr sterku sóla- leðri, kopar lás og sylgjur. Niðursett verð..........$4-45 22 þuml. VanaverS $5.50, 24 þuml. Vanaverð $5.75 Niðursett verð...........$4-75 26 þuml. VanaverS $6.25 Niðursett verð...........$4-95 Cashmere sokkar 3 pör fyrir $1 Prjónaðir úr alullar bandi, fallegir í sniði, með teygjurönd efst. Gulir, svartir með gráum hælum og tám. Kjörkaup á 50C. parið. Á fimtudaginn 3 pör fyrir .. .>1.00 GLEÐITÍÐINDI fyrir DRENGI $5 til $7 fatnaðir á $2.98. 65 drengja klæönaöir fá aö fara, all- ar stærðir nema 32. Vel sniSin föt og endingargóö. Efnið er enskt tweed, ljóst og dökkleitt. Tvíhnept meö vel sniðnum kraga og uppslögum. Buxur með löngum skálmum flestar, sumar þó knébuxur. FóðriS gott. StærSir 27 til 34. VanaverS $5.00 til $7.50 ÚtsöluverS á fimtudag........$2.98 Engum C.O.D. eða fón pöntunum sint $3 til $5 smádrengja föt á $1.89 Smádrengja föt meS sjómanna sniS- um, svo og rússnesku sjómanna sniSi, meS breiSum kraga, hvítri bringu, sum hnept upp í hálsinn. EfniS ljósleitt og dökt meS röndum óg doppum. Buxur meS ýmsu lagi. FóSur ágætt og frá- gangur allur aS sama skapi. StærSir 21 til 25. Vanalegt verS $3.00 til $5.00. Á fimtudag..............$1.89 Sveinn SigurSsson, sonur Sveins SigurSssonar málara, aS 576 Sim- coe stræti, varS fyrir bifreið á homi Sargent og Sherbrooke stræta í vikunni sem leiö. Hann fékk áverka allmikinn n nöfSi og af því aS ógætni biíreiðar-ekilsins er talið aS hafa veriö algerlega um slysið að kenna, var hann tekinn fastur. Hann er enskur maSur og heitir P. Noble; slept hefir hqaum þó veriS aftur lausum gegn veSi. —Margir þeir er bifreiSum stýra hér í hæ fara afar-ógætilega og hrein furSa aS ekki skuli enn oftar verSa .slys aS gáleysi þeirrra manna heldur en orðið hefir. J. Sveinsson, Tals. Ft.Rouge 2304 235 Oakwood Ave. íslenzkir kanpmenn! í Manitoba'og Saskatchewan fylkj-! Skuld standa fyrir ágætu pró- OPINN FLNDUR Næsta fimtudag (11. AprílJ, er áformað af Good Templara félög- unum Heklu og Skuld, aS halda opinn fund fyrir íslenzkan al- menning. VerSa þar haldnar ræS- ur af stórmentuðum fræöimönn- um um hiS mesta velferSarmál heimsins; einnig verður fólkinu skemt með ágætum söng og hljóö- færaslætti langt fram á nótt. Nár- kvæmar auglýst 1 næsta WaSi. G. J. Samsöng mikinn hafa Svíar hér 1 bænum ráðgert aS halda 11. þ.m. aö kveldi í lútersku kirkjunni sænsku á homi Logan og Foun- tain stræta. Meðal annars skemt- ir þar góöfrægur söngflokkur sunnan úr Minnesota “Lyric Main Course” og sömuleiöis söngkon- urnar alkunnu Olga og Frida Sim- onsen. Lögberg hefir veriö beöiS aS auglýsa þetta íslendingum, sem sækja kynnu vilja samsöng þenna. Hra Sæmundur BorgfjörS kom fyrir skömmu kominn til bæjar noröan úr Siglunesbygð. Þar hafði hann dvaliS um tíma. Til fróSleiks og skemtunar. — Ungu stúlkurnar í G. T. stúkunni Margir íslendingar hafa í hyggju aS byggja stórhýsi hér í bænum 1 sumar og verður þeirra minst ítarlega hér í blaðinu sí’Sar. um, muniö eftir aö nú get eg af- greitt fljótt og greiölega pantanir yöar fvrir uppáhalds kaffibrauö- inu íslenzka, Tvíbökum og einn- ig Hagldabrauöi. Þaö gefur yö- ur aukna verzlun aö hafa þessar brauötegundir í verzlun yöar. Eg ábyrgist þær eins góðar nú einsog unt er aö búa þær til. G. P. Thordarson. 1156 Ingersoll str. Winnipeg. grami og trakteringum næsta miS- vikudagskveld (10. AprílJ. Þær bjóða alla íslenzka- Goodtemplara velkomna. Stúlkurnar. í dag, skírdag verður kveld- guðsþjónusta i Fyrstu lút. kirkju kl. 8 e. h. Daginn eftir, föstudag- inn langa, verður og síðdegisguð- þjónusta, sem byrjar kl. 7. Á páskadag verður hádegisguðsþjón- usta og kveldguðsþjónusta á vana- legum tínia. ViS kveldguðsþjón- ustuna verður altarisganga. Stjórnarráð verkamannafélag- anna hér i Winnipeg hafa fastráS- iS aS efna til samskota handa verk fallslýðnum á Stórbretalandi. Mrs. Emerentiana Narfason, kona Magnúsar Narfasonar frá VíSivöllum viS Gimli, andaSist á almenna sjúkrahúsinu hér í hæn- um 30. f. m., eftir miklar sjúk- dómsþjáningar. Tvo mánuSi hafSi hún legiS veik aS heimlii sínu, en síðan tveggja vikna tíma hér á spítalanum í Winnipeg. Banamein hennar var innvortis meinsemd, sem ekki tókst aS lækna þrátt fyr- ir ítarlegustu tilraunir. Emerentí- ana heitin var mesta myndarkona og einstaklega vinsæl. Lik hennar var flutt yfir á útfarárstofu A S. BaYdals og þar talaði séra Rúnólf- ur Marteinsson yfir hinni látnu á sunnudaginn var, aS viðstöddum mörgum vinum og kunningjumi hennar. RáSgert er að jarðarförin fari fram norSur á Gimli í dag, fimtudag, og verSur hin látna greftruS í grafreit lúterska safn- aSarins á Gimli. Hana lifir maS- ur hennar, Magnús Narfason, og tveir synir, sem mikils hafa mist. Nú er vorið að koma og er svo að segja komið eins og þér finnið líklegaá yður af þeirri þreytu og linka, sem þér finnið til þessa dagana. Vér eigum til meðal einmitt við þessu og það mun gerayður góð á ný. Biðjið um Nyal's Spring Tonic FRANKWHALEY jprtsirription Drnijgist 724 Sargent Ave., Winnipeg Pttone Sherbr. 36B og 1190 ÚTBOÐ. UndirritaSur veitir móttöku til- boBum þeirra, sem kynnu aS vilja taka aS sér aS smíða og leggja til efni í hinn fyrirhugaða Árdals- skóla. TilboSin verða aS vera komin fyrir i. Maí næstkomandi. “Plans and specifications” til sýn- is hjá mér. /. P. Pálsson, Sec.-Treas. Herra SigurSur Oddleifsson varS fyrir því óhappi á þriðjudag- inn var, aS týna $24.00 í seðlum á leiðinni heiman frá sér, 667 Alver- stone stræti, niður aS Bank of Ot- tawa hér í bænum. Peningamir voru í umslagi og lá meS þeim reikningur frá Winnipeg Paint and Glass Co. fyrir nefndri upp- hæö, sem hann ætlaði aS borga. Hver, sem finna kynni er beðinn aS skila eiganda gegn fundarlaun- um. Mjög fáheyrt! Mjög ódýrt núna fyrir páskana Ný Egg Nýr rjómi Nýtt smjör Thordarsons kökurnar góöu, og alskonar Sætabrauö Landar! lítib inn til JÓNS ARNASONAR, horni Home og Ellice Ave. PILTAR, TAKIÐ EFTIR! sveitum tælcifæri til aö kaupa skraddarasaumHÖ fpt, fyrir feikna íágt verð.- Sérstök sala Um nokkra daga cetlum vér að gefa karlmönnura í Winnipeg og nálœgum Á AFBRAGÐS G.ÓÐUM Tweed og Worsted fatnaöi eftir allra nýjustu tísku. Ilj Q PA Vanaverö, $22, 2j, $28 og $30. Útsol«verö ................... ÍKugiö þetta og komið svo og lítið á fötin. Þér munuö þi sannfærast um, aö þetta eru regluleg sannleiks kjörkaup. Engínn mun iöíast þess aö hafa keypt. Venjiö yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Útlbiisverzlun 1 Kenora WINNIPEG Hraust, heilsugóð börn Þaö er tilgangur hvers heimilis aö börnin á heimilinu veröi hraust og heilsugóö, Fyrsta sporiö í þá áttina er, ?ö þau hafi gott viöurværi. Þaö er ekki me9t undir því komiö aö þan fái ,m i k i ö aö boröa, heldur g o 11. Þaö er alveg eins skaölegt, aö láta þau boröa of mikiö, eins og of lítiö, en verst er aö láta þau boröa þaö sem þeim er óholt. Betri fæöa finnst ekki í víöri veröld, handa börnum sem sem þurfa aö vaxa, og okkur öll saman, heldor en nóg af brauði og smjöri. Þau þrífast á því—veröa hraust og feit á því. En brauöiö veröur aö vera gott—og bezta brauðið er búið til úr OGILVIE’S ROYAL HOUSEHOLD FLOUR

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.