Lögberg - 23.05.1912, Blaðsíða 4

Lögberg - 23.05.1912, Blaðsíða 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. MAf iqiív, LÖGBERG GefiO át hvern fimtuda^ af The CoLUMBIA PRBSS LimITBD Coroer William Ave. Sc SherbrooWe Street Winnipbg, — Manitota. stefAn björnsson, F.DITOR J. A. BLÖNDAL. BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: TKe Columbia Press, Ltd. P. O. Bok 3084. Winnipeg. Man. ' OTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS EDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. Þau áhrif. sem nú þegar er! mundu geta orðið .nikilvæg upp- auðið að benda á, aö vegið geta bót þess, sem vér höfum mist í nokkuð upp á móti því þjóðernis- v*® þaö, að Vestufheimsferðir lega óhagræði, sem oss Vestur-1 hafa þorriö. Þessar fslandsferð- I íslendingum stendur af þverrun i 'r *ttu að verða til þess, að halda innflutningsins, eru áhrif við- | reisnaröldu íslenzks þjóðernis vor á meðal nú á síðustu árum. í : vetur var gerð nokkur grein fyrir enn betur lífandi samandinu rnilli þjóðarhelftanna beggja megin hafsins. kenna þeim að skilja hvor aðra betur, gera Austur- þeirri hreyfing hér í blaðinu, og | íslendinga sanngjarnari og vin- er tilefnislaust að hafa þau atriði | gjarnlegri í vorn garð, heldur ';n I upp aftur, sem þar voru greind ! þeir hafa oft verið áður, og oss : þá. En á það vildum vér benda, ! Vestur-íslendinga, þjóðræknari, THE DOMINION BANK Slr EDML’ND B. 0*LEU. M.P , for-etí W D MATTHEVVS, vara-forseti C. A BOGtKT, afVal raíVsmaíViir H.ÖFUÐSTÓLL $4.700 000 VARAS.JÓÐUR $5,700,000 - -.-.== ALLAR EIGNIR $70,000,000 — ■ ---- Nhiiiísi n á ferftalagi Avísanir ferðamanna og lána skírteini útgefin af þessum bankn, eru góð og gild um víða veröld. VIeð þeim er hægt að na í peninga hvenær og hvar sem er á ferðalagi [h . i . . • f , i Nú er og áformaS að reisa sem að einmitt þegar innflutmngar frá , sanna.. og betr. Islendmga. f sj6kíahús llanda þeim> sem f | íslandi fara & minka til muna, j Islandsferðirnar eru fagur og ^ ^ ldddir Qg stunda þarf j || þá er eins og þjóðarbrotið hér hugnæmur siður, sem sjálfsagt og J rúmj,m. þag kemur upp undireins íj finni alt í einu hvöt eða þörf hjá eðlilegt er, að fari í vöxt, ]»ví að (Jg f£ er fvrlr hendi. \'atn til íslandsferðirnar. j sér, til að fara að hlynna, beturj J en áður.að þjóðernisarfinum, sem j hingífð var fluttur vestur. Það | er eins og talandi vottur um þaö, að þorrinn allur af Vrestur-ís1end- ingum vilji ekki, þegar á skal herða, varpa þjóðerni sínu fyrir borð, heldur vernda það og geyma í lengstu lög, og með slíkri rækt- arsemi færa sönnur á þau drengi- legu ummæli eins vors þjóðrækn- asta og ágætasta manns hér vest- anhafs, að íslenzk tuitga sé ódrep- „römm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til. “ Innflutningur fólks frá íslandi janc^1- Viðbúnaðurinn vestra. til Ameríku hefir farið mjög þverr- andi hin síðari árin, og nú á allra síðustuárum hefirhann veriðsára- lítill. Ber tnargt til þess. Þaö meðal annars, að trú íslendinga á landinu, atvinnuvegum þess og framfara fyrirtækjum síðari ára, er nú orðinn meiri, en hún hefir nokkurn tíma verið síðan á gull- öldinni fornu. Sú trú hefir styrkst við það, að góðæri hefir verið ó- venjulegt í æðimörg undanfarin ár á íslandi og ísa-ár sárafá, eða langtum færri en fyrir aldamótin, um það leyti er Vesturheimsferð En íyrir utan nýnefnda við- Kosningaviöbúnaður er nú orð- inn æðimikill vestur í fylkjum. Herra Haultain ihefir skorað á Saskatchewanbúa að styðja sig í því augnamiði allra helzt að hjálpa herra Borden i næstu sambands- kosningum! Og auiðfélagá-ráð- gjafarnir í Ottawa hafa og sýni- lega fastráðið það með sér, að gera alt sem þeir geta til að koma reisnar öldu má benda á aðra ný- j Haultain til valda i Saskatchewan. ung, sem einnig gæti hjálpað til j Má meðal annars sjá það á ferða- að vega á móti óhagræðinu, sem ; lagi Rogers ráðgjafa, sem kominn kald“st leiðir af þverrun Vesturheims- I er austan frá Ottawa til að greiða ferða. Þessi nýung eru íslands-' f-vrir t3TU Haultains. c -• , ~ cr . r Kosningasnápa sína hefir Bor- ferðirnar, skemtiferðir Vestur-Is-; , 6. ^ . den stiomin þegar sent tu Al- lend.nga heim t.I ættjaröannnar. berta> til ag reyna að vinna þar Alt til örfárra ára fóru fáir a Hberalstjóminni í væntan- V estur-íslendingar heim til ís-jlegum aukakosningum. Ef Rogers lands, aðrir en þeir, sem ætluðujog stalibræðrum hans tekst það, að setjast þar að aftur fyrir fullt j verður það liberalstjórninni óhag- og alt, eða þá erindrekar Canada-1 ur mikiU en auðfélögunum hagur stjórnar í innflutningsmálum. jað sama skapi. Herra Rogers er eigi siður um- hugað um að koma Scott stjórn ráðgjafar hans hafa barist góðri baráttu með bændunum fyrir betri markaði og lægri tollum. Herra Haultain hefir aftur a móti hlaup- Nú er aftur á móti að verða ir voru hvað mestar. mikl1 breyting á þessu. Nú erjinni j Saskatchewan a kné, af því Þess mætti og geta, að fargjald Þah farið að tíðkast, að ræktar- as stjómarformaðurinn þar og frá íslandi hingað vestur hefir ’ samir Vestur-íslendingar skreppi hækkað æðimikið síðan um alda- heim, til að sjá gamla Iandið, mót. Það er nú 207 kr. 50 aura vini °& aettingja, og kynna sér fyrir hvern fullorðinn mann, en meh eigin augum alt ástandið þar . varekkinema m kr fyrir átta : eystra. Nú síöast í vor fara , 8 j ur Þeim flokkl td a« Þjona auð- \ar eKKi nema 1 kg lyur aua j . . felogunum. Nú eru þau að styðja árum, og jafnvel enn þá lægra j manns heim . einum hopi, Flest!hann j staöinn. þau vita hvaS þau einhverntíma þar áður, ef oss alt fór það fólk að eins skemti-; eru ag gera_ þvi ag ef hann kemst minnir rétt. Margir fátæklingar fer®> °g kemur aftur í haust, og. til valda, þá fá þau betra færi en á íslandi, sern ekki geta bjargast enn fleiri munu vera á förum heim, \ áður til að herða á þrælatökum þcir, en la.ngcir til aö leita gaef- fast ríiðnir til Islandsferöa.r 1! smuni a íxcndum og bualyö. unnar í þessari nýju heimsálfu, Sllmar- I>aiS vita menn með vissu. að þeir eiga nú miklu örðugra með Hér fyr meir. þegar landar vor- °,snln^a °’?ar ^eir' fe,n B°'den að komast vestur, vegna fargjalds- ir voru að berjast afram 1 fátækt wan eru bálaunaðii- herrar. Auð- hækkunarinnar, heldur en áður, og frumbýlingsskapnum, hefði félögin leggja til peningana. Auk og mörgum þeirra verður það það víst verið talið óvitahjal. ef; þess er gengið að þvi sem vísu, að öldungis ókleyft. ef þeir eiga hér einhver hefði látið sér það um^herra Rogers lofi Saskatchewan- ibúum öllu fögru, meðal annars breytingum á heimilis^éttar reglu- gerðinni og komi ef til vill ein- hverjum slíkum breytingum á, rétt til að ná í nokkur atkvæði. Ekkert ekki vini og ættingja, sem geta munn fara, að slíkar skemtiferðir og vilja hfaupa undir bagga með ! gætu átt sér staðá fyrstu áratugum þeim. tutlugustu aldarinnar. Slíkt hefði Alt þetta hefir fremur oröið til þá ekki þótt ná nokkurri átt. En þess að draga úr Vesturbeimsferð-1 nu eru þær ferðir þó orðnar að j kVað nú eiga til að spara til að um íslendinga, ásamt öðru fleira, staðreynd, sem ekki verður móti reyna að jella Scottstjórnina. sem greina mætti hér að auki. mælt. Nú mun enginn hneyksl-; En ekki er ósennilegt, að þeir Frá þjóöernislegu sjónarmifti ast á Því- Þó aö Því sé sPáö- að j verði fáir hinir hygnari bændumir skoðað er Vestur-íslendingum eftir Því, sem len8ra líöur- efni j það tvímælalaust óhagur, hvaö Vestur-Islendinga vaxa, an hann var töluverður, vanst það upp með honum, sem ís- lenzku þjóðerni hlaut að blæða 1 viðbúðinni við hérlendan lýð. 1 Saskatchewan, sem gína yfir inuni1 hyfliboðum Bordenstjómarinnar. ■ “ a j, ■ • , , , | Loforð hennar hafa alt til bessa innflutnmgur landa vorra austan ei °f eiri iandar vorir faraire}-nst Saskatchewanbtúum 'létt um haf hefir þverraö, þvíað með- sl,karskernt,ferölr um haf austurjvasa. Ekki eitt einasta þeirra á ári hxerju. ; loforða hefir verið efnt, sem Bor- Hingað til hefir þaö einkum den hé(r fylkisbúum þar í kosn- verið roskið fólk, er héðan hefir ln?a ieiSangri sínum í fyrra. En fariðslíkar skemtiferðirtil íslands. ! Íafnvel Þ° að þau yrðu öll efnd, En nú fer þessi viðbót austan En vér eigum von á því, að unga ^ ’f ^1" v x . , , , • .'r°u etnd hka, þa mundi það alt um haf viö þjóðarbrot vort, sem fhlkið fari hka þegar fram i sækir. j samt engan vegjnn . hér er fyrir. síminkandi, óg er Slík ferðalög væri og mjög nauð- j m<5tl þvi tjóni. sem fylkisbúar varla annað fj rirsjáanlegt, ef eng- ?ynleR vorri upprennandi íslenzku byðu við það að auðvaldið og aft- in alveg óvænt stórtíðindi gerast, kynslóð hér í landi. Þau yrðu j urhaldið feldu viðskiftasamning- en að innflutnmgur fóiks frá ís- henni sú notabezta fræðsla um ; aria landi minki jafnvel enn meir, eða ísland og hina íslenzku þjóö aust-, taki ef til vill fyrir hann meðöllu. an hafs, sem auðið væri í að ná. 1 Það er ekki ósennilegt, að ýrns- Allur- þorrinn af yngra fólki þjóð- um kunni að finnast þetta heldur ar vorrar hér vestra er, af skiljan- óglæsilegar horfur um viðhald fs- legum ástæðum, afar ófróður um lenzks þjóðernis hér vestan hafs. a-ttland sitt og þjóð handan hafs. Brjóstveikrahælið í Manitoba. Hæli fyrir tæringar veika var „ , , 1 stofnað 1 Manitoba í Júnímánuði líta En auk Þess' sem unSa fo,kl0 hér ,9Ia Það stendur á fanegum stað, þar sem skógi vaxinni hlíð Sjálfsagt munu þeir menn svo á, sem sterktrúaðastir hafa mundi öðlast; mikilvæga og nyt- verið á það, að alt íslenzkt hér saina fræðslu í slíkum ferðum, vestra sé nærri því fyrirfram á- hlytu þær og að verða því öldung- kveðið til að ganga fyrir ætterni- 1S ógleymanlegar. Heima á ætt- stapa innan fárra ára. Þeir hin- jörðinni mundi þvf opnast nýr ir sömu munu svo sem auðvitað heimur, sem það nauinast hefir telja þessa þverrun á innflutningi órað fyrir, að væri til. Því mundi íslonzks fólks austan um haf opnast heimur hrika-fegurðar smiðshöggið á afnám íslenzks1 Kinnar íslenzku náttúru, heimur þjóðernls í þessari álfu. heiðblárra jökla, svimhárra Engan veginn þarf þó svo að hamrafjalla, hrynjandi fossa, verða. Að vísu mun enginn neita fríðra fjailadala, og heimur því, að þverran innflutningsins er grænna grunda, sem bryddar eru tjón íslenzku þjóðerni. Samt | silfurtærum silungsám. sem áður þarf þaö tjón ekki að Já, fögur er íslenzk náttúra um verða svo mikiö, að það ríði að sólbjarta sumardaga, og vfst fullu þjóðerni voru hér vestra, 1 mætti vænta þess, að sögurnar Það segjum vér vegna þess. að sem heimfarendur héðan að vest- nú þegar er auðið að benda á á- an segðu af þeirri dýrð, mundu hrif, sem vegið geti nokkuð upp ^ íremur verða til að hvetja, en á móti þessnm óhag, og ekki væri letja til íslands ferffa, svo að þær Iiallar niður að Pelican vatni og í skjóli fyrir öllum vindum. Hæl- inu fylgja 165 ekrur Iands, sumt plógland, sumt klettótt og vaxið jdrykkjar er hreint uppsprettuvatn og með nægum þrýstingi til að slökkva eld ef til þarf að taka. Frá því ,í Júni 1910 til Febrúar- loka 1912 vot*u 292 sjúklingar stundaðir á hælinu og árið 1911 var tekið þar á móti 168 sjúkling- um: eftir því koma þar 14 á mán- uði eða einn sjúklinigur annnan hvorn dag. Lækningaraðferðin er þar hin sania, sem á öllum öðrum hælum fyrir tæringarveika: holt og gott viðurværi með líkamlegri áreynslu og hvíld eftir þvi sem hverjum hentar. Meir en hélmingur sjúk- linganna fær Tuberculin til inn- töku og tneð bezta árangri. Flest- ir sofa úti á svölum og kjósa það heldur en að sofa inni, jafnvel er. Loftslag í Manitoba virðist ágætlega failið til að lækna tæringu á þennan liátt bæði sumar og vetur, og hér virð- ist niðurstaðan vera hin sama og annars staðar, að kuldi er einmitt hentugur en ekki skaðlegur fyrir hina sjúku á þessum hælum. Vitanlega fer bati sjúklinga á hælinu mikið eftir því, hversu langt þeir eru leiddir þegar þeir koma þangað. Það var svo ráð fyrir gert í upphafi að enga skyldi taka þangað, nema þá sem von væri um að bata fengju. Eigi að siður hefir mörgum verið móttaka veitt, sem áttu skamt eftir. Eftir skýrslu læknis komu þangað árið sem leið 17 prócent. sem veikin var að byrja i. 22 prócent voru töluvert veikir, 41 prócent með mikilli tæringu, þó von væri um bata, og 20 prct. svo langt leiddir, að ekki var ætlað líf. Siðan hæl- ið kom úpp, hafa bæði læknar og almenningur látið sei meír um það hugað en áður, að athuga byrjun ve#rinnar í mönnum og koma þeim til lækninga meðan góð vron er um bata. Það Jiefír reynst örðugt, á þessu liæli sem öðrum, að fá þá sjúk- linga sem komast á bataveg, til þess að dvelja á hælinu þangað til þeim er albatnað. Það er aug- ljóst, að þeir setn fara burt eftir að hafa fengið nokkurn bata, mundu komast í flokk þeirra, sem virðast albata, ef þeir dveldu á hælinu nógu lengi. jvalega ihelm- ingur þeirra sem á hæ!ið koma, dvelja þar 3 mánuði eða skemur. Af þeim, sem þaðan fóru árið sem leið, voru 94 af hundraði al- bata. að því er virtist; á 37.5 af hundr. var veikinni hnekt; 14.8 af 1 liundraði fengu nokkurn bata og 4.7 af hundraði dóu, og samsvara tveir hinir síðast nefndu flokkar þeim sem áður voru nefndir, að teknir liefðu verið inn á hælið, þó Iítil eða engin von væri um að þeir gæti- fengið bata. Meir en fimti hluti allra sjúk- 3 linga sem af hælinu fóru síðastlið- ið ár. vinnur nú fulla vinnu, en tæpur helmingur vinnur nokkurn hluta dags á hverjum degi, en rúmur fjóröi hluti er ekki vinnu- j fær. Arangurinn af verunni á heilsuhælinu hefir þvi verið mjög góður. Það liefir reynst ervitt oft og tíðum fyrir þá sem af hælinu fara, að fá sér hentuga atvinn.u Þéim er flestum ráðlagt að hverfa aftur til sinnar fyrri atvinnu, ef hún er þeim holl, og reynist það þeim farsælla heldur en að taka upp nýja utan dyra, eins og þeim oft er ráðlagt annars staðar, með því að þeim störfum fylgir vanalega heldur var það bygt og útbúið mest með samskotum almennings. Tillög fengust úr fylkissjóði og frá flestum sveitastjómum í fylk- inu. Stjórnarnefnd er valin á op- inberum fundi þeirra sem gefa. Kostnaður er um 12 dollara á viku fyrir hvern sjúkling, og það er efnuðum sjúklingum sett fyrir veruna, en öðrum að eins 7 dollar- ar á viku. Fylkið borgar 1 viðbót 40C. á dag fyrir hvern slíkan, og ef sjúklingur getur ekkert borgað, þá má, samkvæmt lögum. ganga að sveitunum. Skuldir og tekjuhalli, svo og kostnaður við stækkun hælisins borgast af samskotum meðal al- mennings, og munar þar mest um samskotin á “Tag Day”, og sölu jólamerkja. N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOrA í WINNIPEG mrfM&l (löggStur) . . . $8,000,000 HfífuíTstójl (greiddur) . . . $2^00,000 S PJÓRNENDUR: Formaðitc ----- Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara-fomnaðnr r.................Capt. Wm. Robinsoo Jas, H. Ashdown H T. Champion Frederick Nation Hon.Ð.C. Cameron W. C. Leistikow Hon. R. P. Roblin Allskonar oankastdrf afgreidd.—Vérbyrjum reikninga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmílar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á íslandi. —Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum’dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 mánuðum. T. E. THORSTELNSON, Ráösmaður. |Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. Erindi flutt á útbrciðslufundi Goodtempl- ara í Winnipeg í Apríl s.l. eftir Dr. 0. Stephensen. Dómur tíðarandans um áfengið. Það mun ílestum vera ljóst, sem annars nokkuð naia veitt þvi athygli, að álitið á þýðing áfenigis- ins í þárfir heilsuíræðinnar, hefir tekið miklum breytingum nú á síðustu tímum. í annálum lifsá- byrgðarfélaganna ætti að standa skrifuð með gullnu letri saga a t að vinandinn á ekki það traust né lof skilið, sem honum nefir hing- aö til verið eignaö. Áfengi lækn- ar aldrei þann sjúka, nema að því leytinu, að þeim veika finst hann vera betri, á líkan hátt og þeim snauða finst hann vera rikari, meöan hann er undir áhrifum vinsins. Alt og sumt, sem það gerir, er að deyfa og lama skyn- setnina, varpa móðu yfir tilfinn- inguna og gera menn á vissurn sviðum meövitundarinnar sljóvari. Eínmitt af þeim sömu orsökum finst þeim fátæka ekki eins til um örbirgð' sína, þegar svo stendur á honum, þó hann í sjálfu sér sé mun fátækari, né þeim, sem kann að vera alvarlega veikur, finnur siður hvað sér liður, af því á- fengið hefir bægt í burtu þrautun- um um stundarsakir. Með öðrum orðum, áfengið nemur burtu hættueinkennin, c: vörðumerkin, sem náttúran sjálf kefir af vís- dómi sínum reist upp með fram veginum til sannrar og farsællar héilsu. Áfengi er ekki aðeins deyfandi, heldur einnig særandi, og er því skaðlegt hverjum líkamsvef, sem það snertir. En sökum deyfandi áhrifanna, sem i þvt felast. gætir ekki skemdanna, sem af því leiða, kvekara, sem gerðist fyrir 40 ár- um síðan, er sókt hafði um ábyrgð fyr en máske alt um seinan. Tií á lifi sínu hjá ensku lífsábyrgðar- j dæmis er áfengis oft neytt til að félagi, en var neitað um inngöngu j bægja á burtu þrautunum og ó- brátt fyrir þaö, þó læknisskoðanin I þægindunum, sem samfara eru lweri með sér aö heilsa haps og I meltingarleysi; það tekst lika oft, heilbrigði væri í beztu standi, fyr- j en með þeim hætti, að endagrein- ir þá einu sök, að hann -bragðað ekki vin — var í algerðu vínbind- indi. Þó mönnum að vísu í þá daga væri vísað frá lífsábyrgð, sem drukku sig útar svona við og við, þá var þó sá er drakk i hófi, sent kallaö var, tekmn tram yfir þann, sem einskis víns neytti. MeíS öðrum orðum • tíðarandinn 1 þá daga átti bágt með að gera sér grein fyrir að nokkur gæti notið fullkomlega farsællar heilsu, án þess að bragða vín. Nú eru orðin þau umskifti í á- liti tíöarandans, að sá er neytir einkis áfengis, er ekki framar gerður afturrækur hjá lífsábyrgð- arfélögunum. né þyngdin, er vín og bjórskvampinu valda, álitin að vera sönn merki góðs heilbrigðis eða farsællar heilsu. Eftir ítar- lega rannsókn á nákvæmum skýrsl um liafa lifsábyrgðarfélögin sann- færst um. að sá er naumast nær ar tauganna, sem um dnnyftin kvíslast, lamast um stund, svo að kveisuna linar í bili á þeim stöð- um; en í sama mund særir áfengið og eykur við orsökina, sem var þvi valdandi, að nokkurn tima bar a þessum óþægindum. Því eins og allir vita, heimtar maginn, sem miskunnarlaust hefir verið mis- boðið og særður, undir eins og deyfandi áhrifin eru hjáliðin, aðra inntökuna af áfenginu, mun stærri og meö styttri millibilum, til að fá kæft þrautirnar; og þannig er ein- mitt sköpuð oft og einatt ásælnin í áfengið, af jiví haldið er áframl aö brúka jjað sem læknislyf sökum ’ reynist það beint skaðlegt, sé J>es9 þess að veslingurinn, sem þjáist, | neýtt svo nokkru nemi, sökum þess lætur táldragast af þeirri sann-í],að lægir líkamshitann. Friðþjóf- færing, að sér sé stöðugt að batna j ur Nansen og fleiri heimskauta- alt um það, þótt sjálfur maginn og iarar, télja það glæpi næst, að meltingarleysið sé stöðugt heilsu. Á meðal óupplýsts ræfLalýðs í öðrum löndum, eins og 1 surnum stórborgunum í Englandi, eru ale og stoute malttegundimar á- litnar að vera töluvert nærandi. En í sannleika sagt, eru næring- arefnin, seiu þessar áfengisteg- undir hafa að geyma svo auð- virðilegar, að það vill víst sjaldan til, aö þau séu notuð með því augnamiði. Engum liugsandi lækni kæmi nokkurn tíma til hugar, að ráöleggja þau meö þeirri sann- færing, að þau í raun og veru styrki eða byggi noklcuð upp þann seni þau eru notuð við, heldur að1 eins með þvi augnamiði, að deyfa þreytu tilfinninguna, sem aflvana og næringarsnauðan líkama þjáir, af því hann jiarfnast fyrir næring eða hvíld. Afengið eykur engum þrótt, og á þess vegna aldrei að teljast endurnærandi. Það er búið að sanna það með mörgum ljósum rökum, bæði á mönnum og skepn- um, að jafnvel smásikamtur af ár fengi bæði veikir og dregur úr starfsþróttinum. Vélastjórar á eim lestum hér í landi eða starfsmenn, sem eiga að gegna viðlíka ábyrgð- arfullum störfum. teljast ekki fyllilega öruggir eða stöðunni vaxnir, ef þeir neyta áfengis, þó í engu óliófi sé. íþróttamennirnir, sem vilja skara fram úr við kapp- leikana, varast það sem heitan eld- inn, og hjá þjóðunum sem< lengst teljast komnar 1 öllum heraga, þykir sjálfsagt að fyrirbjóða j>að c: áfengið á vígvellinum. Þær þykjast hafa sannfærst um, að liðsmaðurinn, sem einskis á- fengis neytir, gefst betur, er t raunirnar rekur, lieldur en sá, er lætur jiað ógert; hann ij>olir betur langar og hlííðariausar hergöng- ur, reynist betri skytta og dóm- greindin öruggari til sjálfsvamar; en þó um frant alt, sækja ekki á þann, sem heldur sér algerlega frá vínnautninni, allskyns kvillar, sem santfara eru áfenginu og van- ir eru að leita á vtnsvelginn. í voshúð eða megnum kulda j)éttum skógi. Húsin eru þrjú, jitæiri áreynsla en þeir eru færir ein aðal bvgging og- tvær aðrar óhugsandi að önnur ný öfl gætu komið f ljós, sem færu í sömuátt- ina. yrðu þvf tíðari, sein lengra líöur fram. Þcssar ferðir ætlum vér, að minni. auk útihúsanna. í aðalliús- inu eru skrifstofur, eldhús, mat- salur og fundarsalur; þar býr og fólkið, sem á hælinu starfar, þar er spitalastofa fyrir þá, sem rúm- fastir eru, með tólf sængum, og katlar til upphitunar eru þar enn- j>á, en verða færðir í sérstakt hús eins fljótt og því verður við kom- ið. Hin liúsin, sem nefndj voru. hafa rúm’fyrir 24 sjúklinga hvert, með lestrarsölum og dvalarstofum á daginn; þau hús eru tvílyft, hit- uð upp með gufu og lýst með ace- tylene ljósum; þau hús eru vel smiðuð og hlý. Auk þessa er í smíðum Htið hús eða “cottage”, fyrir 5 sjúklinga;,' það gefur séra C. W. Gordon, sem er pnestur hér 1 Winnipeg, með öllum búnaði. tim. Fólk virðist vilja forðast þá, sem veikinnar hafa kent, þó engin ástæða sé til og kemur það harð- ast niður á þeim, sem eru sam- vizkusamastir og gætnastir, eins og oft vill verða. Þótt hælið væri í upphafi að eins ætlað ]>eim, sem hafa fóta- vist, þá hefir það neryðst til að taka við allmörgum, sem hjúkra þurfti í rúminu, með þvi að í öllu Manitoba, fyrir' utan Winnipeg, er enginn staður til, þar sem slík- ir aumingjar geta leitað athvarfs, og jafnvel í sjálfri Winnipegborg er hæli þeirra miklu minna en við þyrfti. Það er Iíklegt, að í Nin-' ette verði bætt úr j>essu í ár, og sérskilið hæli bygt þar fyrir’þá, sem eru langt Ieiddir af veikinni. Heilsuhælið er ekki fylkiseign. að j hafa nokkuð með af þvi í slikar verða bágbornara. j svaðilfarir, utan þess, sem eigi Ekki skyldi fólk heldur ímynda1 verður hjá komist til rannsóknar- rneöalj)yngd er öruggari að takast j sér, að sá sem fer á “túra” svona i áhalda, með því freistingin á 1 ábyrgö en sá. er fer langt fram j við 0g við, eins og kallað er, en: þrauta og raunashinduunm gæti úr meðalþyngd. og því vilja nú steinhættir ]>ess á milli, sé ver far-jorðið helzt til mikil. hfsabyrgðarfélögin lielzt ekki taka J inn en sá. sem “pumpar” í hófi, en i En þar að auki hlaðast með vín- ■ abyrgð menn. sem drekka, þó í klaglega. Þvert á móti; einmitt sá nautninni óheilla og óþarfa störf hofi se, heldurþá Iangt um frekar sem neytir áfengis stórum en ! á lifrina. svo að henni reynist um sem ekki bragða áfengi. Og meðj sjaldan, skaðar sig ekki eins mik-; megn að lireinsa blóðið af öflum ........ hafði áfengið verið JÖ—J>að er til heilsunnar kemur—j þeim skaðlegu efnum, sem úfl þvi eins og hinn, sem drekkur að stað-jj>urfa að leysast, ef alt á að fara aldri. Það er einmitt stöðuga með feldu og “leucinið“ og “uric nautnin á áfengi, sem veldur acið” eiga að geta “occiderast” c: skemdunum 1 æðunum eða þessu blandast súrefni lotsins. Verði eða hinu líkamsfærinu. Menn j ]>að ekki, fara þessi skaðlegu efni veiða vel að minnast þess, að heil- cins og fram hjá lifrinni og setjast inda líkamans gæta herskarar að hingað og j>angað í öðrum hvítra blóðkorna (leucocytes) gagn j _____________________ vart margkyns sóttkveikjum; en séu þeir örinagnaðir með áfeng- inu, þá verða þeir gagnslausir lífc- amanum til varnar á móti sótt- kveikjunum, hve nær sem þær ráðast á hann. læknastéttinm í mesta afhaldi um langan aldur og verið áli'tið ómissandi ',við sjúkrasængina, því fá meðul virt- ust koma að betri notum fyrir sjúklingana við kveisu, höfuð- þyngslum, svefnleysi, taugaveikl- un. jirevtu og ýmstim óróleik, og var því vanalega gripið til áfeng- isins. ])egar bar á einhverjum 1- skyggilegttm óþægindum. Eg veit að margir þér, sem hér eruð inni. nutnið kannast við það, að áðttr fyrri þótti það vissara að hafa flöskuna æfinlega við hend- ina á heimilunum, svo hún yrði til taks, ef eitthvað i skærist, svo sem eins og ef einhver sýktist skyndi- lega. sem ætíð gat komið fyrir. Ef til vill hefir það eitt, hvað flaskan var ætíð handbær undir þeim kringumstæðum á heimilun- um, átt mikinn þátt í því, hve oft lá á lijálp ltennar. Þessi skoðun hefir og einmg hreyzt meðal læknanna og almenn- ings yfirleitt á síðustu árum. Nú er áfengið ekki notað neitt líkt þvt sem áður var í meðferð sjúkdóma. Hér víða í álfu er það brúkað helmingi eða tveim þriðju hlutum sjaldnar, en fyrir 10 árum. Jafn- vel sum sjúkrahúsin hafa alveg hætt að nota það og margir beztu læknar treysta þvt nú ekki að neinu í sjúkdómum, en aðrir eru gersamlega hættio að nota það til .meðalabrúks. En aðal ástæðan fyrir þessum miklu og skyndilegu breytingum er sú, að vísindaleg rannsókn á á- hrifum áfengis hefir sannfært um, Eg gleymi seint, því sem eg hevrði fyrir mörgunt árum merk- an handlækni segja við bjór- skvampara, sent hafði slasast svo, að fótinn varð að taka af honum fyrir ofan mitt lær. Þegar verið var að koma honotm inn 1 skurða- stúkuna, spurði hahn auðsjáan- lega i angist að, hvort hann héldi ekki að skurðurinn dræpi sig; nei, kvað læknirinn við, skurður- inn drepur þig ekki. en — bætti hann við alvarlegur, — það getur vel verið, að bjórinn geri það. Þetta kom líka svo átakanlega á daginn; skurðurinn hepnaðist vel að öllu leyti og maðurinn náði sér undra fljótt eftir hann, en sárið fékst ekki með nokkru móti til að gróa, og seitiast dó maðurinn úr blóðeitran, sem engum vafa var undirorpið, að stafaði af völdum hjorsins; sem hann var búinn að þamba mörg undan farin ár, og skaða og eyðileggja með hvítu blóðkornin sín, sem stóðu á verði yfir heilindum líkama lians og Tekur öllu fram í tilbúning brauðtegunda puRiry IFL'OUR

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.