Lögberg - 13.06.1912, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.06.1912, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1912. 3 4++++++++++++-F++++++++++++++4+++-Í-++++++++++++++++J + -f * -f + -f t z -f •f -f *f -f *f -f *f -f *f -f *f -f •f í í i í Jón Kristjánsson frá Syðra-Hvarfi í Svarfaðaraal. •f -f t + •f + -f + + + + + Dáinn á Hofi í Syd. 21. Des. 1911, á áítrœSisaldri. + Þú fóstri minn ert farinn heim til jóla — á friöarhátíð áriö kvaddir þú. Þín ljúfmenska í lífsins reynzluskóla, var leiöarengill þinn um dauðans brú. Þín sál var einlœg, ástrík, mild og fögur — svo engilskær sem barnsglöð trúin þin, sem eygöi land viö lífsins yzta gjögur, er ljóma bar frá sól er eilíf skín. Þú trúi þjónn og þinnar stéttar prýöi, haf þökk vors dals, því gott var alt þitt starf. Þitt hreina og sanna hjarta ei firnist lýöi og handtök þín mun geyma Syðra-Hvarf. I I Hve margt á eg ei þér og fóstru aö þakka! Hve þráfalt varð ei ykkar réttlát hönd minn ærslafulla ungdóinsleik aö skakka, sem ekki skildi hollráö — þoldi ei bönd. Til ykkar klökkur hugsa eg heim í dalinn, og hprfi í vöku og draumi á bernskureit, þótt nú sé meir en aldartugur talinn frá tíma þeim er ykkur síðst eg leit. Eg horfi til þín hljóður ,,mamma“ góða, sem hjartabezta allra vina eg fann. Þér hluttekningar hönd eg vildi bjóöa, en höí oss skilja, mig og þig sem hann. — * * * Þér sendi eg dánum lítið ljóð til minja um liöna samferö — ást og kærleik þinn. í lífi og dauöa þakkarhljómar hrynja af hörpu minni til þín, ,,pabbi“ minn! ÞoRsteinn Þ. Þoksteinsson. + + + + + + X + + + + t + + + + + + + + + + + + + -V + + t + + t + + + + + + + + + + 1 + + t + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + $*+++++++*+++*+++++*+++++*+++++*+++++++++++++++++f Þá og nú. Rœða eftir J. H. Frost. Flutt á afmœlishátíð Mmnesota safnaða, 1912 í Þingeyarsýslu á íslandi, við svonefndan Bláskógaveg, sein liggur yfir Reykjaheiði á fmílli Reykjahverfis of Kelduhverfis, er múli nokkur sem dregur nafn af sæluhúsi er einusinni stóS þar, og kallast Sæluhúsmúli. ÁSur en eg segi meira um múla þennan, væri máski betra aS skýra fyrir hinni yngri kynslóö sem hér er stödd, að íslenzka oröið múli, merkir það sem á ensku mund'i vera kallaö “mountain spur,’’ a tai>- ering projection of a mountaiin, reaching a short distance out onto the surrounding levei or low land. íslenzka orðið rnúli er því ekkert skylt Vestur íslenzku afbökuninni á enska orSinu “mule,” þó hvor- tveggja láti eins' i eyra, sé eins framboriö. í ómunatíð hefir eldá ein mikil runniö framlijá múla þessum. ÞaS lítur útv eins og hin hávöxnu Lambafjöll hafi þar verið að storka hraunflóðinu meö . því að reka útí það þenna niúla, eða fljót, Líkt og þegar barn teygir tána útí forarpoll til að sjá hvað langt það geti farið án þess að bleýta sokkana sína. Sæluhúsmúli var fyrsti áfanga- staður í óbygðinnli á norðurleið; þar mæltu sár mót á hverju hausti gangnamenn þeir er smala sinn mal, en ekki sitt tnal, þó hið síðara væri máske hæfilegra nafn hvað mína hluttekning snertir. Eg hefi oft áður verið samferða sumum af gangnamönnum þeim sem hér eru nú. Mér er þvi kunn- ugt að þeir eru vanalega vel út- búnir- með eittlivert andlegt sæl- gæti í malnum sínum, og svo mun það reynast í þetta sinn. Úr mínum mal er ætlast til að eg dragi fram, og bjóði ykkur eitt- hvað fyrir hönd Sankti Páls safn- aðar, en þetta eitthvað verður ekki neytt nýnæmi, neitt sælgæti; því búskaparaðferð og búsæld Sankti Páls safnaðar hefir aldrei verið og er ekki nú, neitt óþekkt, neitt framúrskarandi. Saga hvers einstaks safnaðar þessa prestakalls er-sé - rnanna nöfnum sleppt—yfirleitt hin sama. Allir hafa bygt úr sarna efni. Allir átt við sömu erfiðleika aö stríða, og hjá öllum sjást blessun- arríkar afleiðingar þess stríðs. ur af þeim árásum annarstaðar, er nú þegar nógu alvarlegur til áð halda oss vakandi á verði. Þá vórum við fámennir og dreifðir. Nú standa oss við hlið allþéttskip- aðar fylkingar af nýrri og efni- legri kynslóð, reiðubúinni til sókn- ar og varnar. Hvemig hún reyn- ist þegar til atlögu kemur, er en- þá lítt reynt, en þó nóg til þess að byggja á. bjartar vonir um góða framgöngu. Þá voru allar verk- legar framkvæmdir í hnappheldu fátæktarinnar, og þeim sem ekki gátu gjört sig ánægða með • að standa í stað, lá oft við haptsæri. Nú eru hömlur þessar af oss fallnar. Hitt er tvísýnt, hvort vér ekki nú þegar eram að gefa oss á vald svipu og sporum hér- lendrar peninga græðgi. Sél svo, þá er hér hætta á ferð sem er við- sjárverðari heldur en fátæktin var. Þá var vor á meöal mnbyrðis misklið um ýmislegt fyrirkomulag við guðþjónustur. Misklið um messusvör, prestskrúða. Hvort prestur ætti að tóna, o. sv. fr. Nú eru þrætuefni þessi ekki lengur til ásteytingar. Við höfum fengið tii- hlýðilegt og fagurt guðsþjónustu form, og það er vor eigin synd, vor eigið athgaleuysi sem um er að kenna, ef þessi partur guðs- þjónustunnar verður að steingerv- ingi hjá oss. Þá var friður og helgihald hvíldardagsuis óáreitt af hnattleikum og því sem þeim er nú samfara. Enda voru þeir um hríð fyrirboðnir innan takmarka þessa bæjar. Nú hefir þessi seinni tima óvin- ur og eyði'eggjari sæmilegrar drottinsdags rósemi, náð fótfestu hjá oss, sem viða annarsstaðar. Við getum máske ekki losast við ófögnuð' þennan, en vilja til þess getum vér sýnt með því að vera hvorki leikendur né áhorfendur. Þ á létum vér stundum oflítil /Og óhentug húsakynni nægja oss sem afsökun fyrir að sækja ekki guðs- þjónustur. Nú höfum vér eign- ast vegleg og rúmgóð tilbeiðslu hús; með þvi eru þessar afsakan- ir að engu gerðar, en hafa þá ekki aðrar jafnóréttmætar stundum komið í stað hinna? Þá var hér i Minneota, að minnstakosti einu- sinni á ári, alvörugefinn ófriður á milli kirkjumanna og málsvara drykkjustofanna. Nú ber ekki á þessum ófriði lengur , þvertámóti höfurn vér nú frið aflögum. Frið svo mikinn að árlega selja Minne- otabúar fleiri þúsund dollara virði. Það að söfnuðir eru hér fimm, en drykkjustofur aðeins þrjár, sýnist sanna að hinir fymefndu séu ánægðir með þessa verzlun. Ann- ars væri hún ómöguleg. En sem lúterskur maður negli eg hérrneð á musterisdyr ókomins tima nýrra möguleikla, mín sterkustu andmæli gegn þessari aflausnar- sölu. Ýmislegt fleira væri hægt upp. að telja, en þetta nægir. Sé þessi samanburður rninn byggður á réttsýni, þá er niðurstaðan þetta; Við höfum með guðs hjálp sigrað marga af erfiðleikum frumbýl- ingsáranna. Sérstaklega hefir guðsorðs. Hér hefi eg háð mitt stríð, og fyrst fuudið hvað það er að vera til náðar tekinn. Hér á eg fleiri sanna vini en annarstaðar, og hér vil eg deyja. Eg sagði hér að ofan, að saga allra safnaða þessa prestakalls, Málefni þau, er meðal annars hafa verið rædd á Úlfamótum eru, viðhald íslenzks þjóðernis, stofnun islenzks blaðs í Vancouver, um að koma upp íslenzku samkomuhúsi í bænum, og um að rita fréttir frá okkur til islenzku blaðanna í væri hin sama. Frá þessu er ein j Winnipeg. undantekning.' Hún er þetta; Að eins í því siðasttalda hefir Sankti Páls söfnuður einn hefir nokkuð fast verið ákveðið enn. altaf notið þeirra ómetanlegu j Að kveldi hins 23. Maí komu l hlunninda að hafa prestinn hjájum 60 af vinurh þeirra hjónanna sér til heimilis, og þar með fengið j Thorsteins og Ingibjargar Stone- mikið fleiri og betri tækifæri til sons saman á heimili þeirra hjóna ýmsra framkvæmda, fleiri pund til j til þess að árna þeim lukkuóska í að ávaxta, og með þeirri hlutfalls- I tilefni af því, að þá voru liðin 25 legu stærri ábyrgð, ábyrgð sem j ár siðan þau gengu í hjónaband. skyldar hann til að vera merkSs- Þau hafa dvalið mest af þeirn beri þessa prestakalls. tima hér vestur á strönd og eiga Hinir söfnuðimir eiga vegna j fimm uppkomin og efnileg börn, þessara hlunninda, fullkomna j enda hefir heimili þeirra ætíð ver- heimting á forustu, leiðbeining og >8 fyrirmyndar heimili. lofsverðu eftirdæmi af okkar hálfu Þeim var færður prýðis fallegur Vissnlega vill nú ekki söfnuður-1 silfur borðbúnaður að heiðursgjöf inn minn byrja nýjan aldarfjórð- með ávarpi er herra Thorsteinn ung með lægra markmið fyrir aug- j Borgford flutti; herra Sigurðurj um, heldur en það, að fullnægja Jóhannsson flutti ágætis vel við- þeirri réttmætu kröfu með guðs eigandi kvæði; síðan skemti fólk sér við ræður, söng, dans og hljóð- j færaslátt fram á morgun daginn j | eftir. Bær þessi er á sífeldri hraða j framför og hefst varla við að bvggja nóg til að hýsa innflytj- j enda strauminn; hvergi heyrist! kviði fyrir afturför, nema ef telja mætti það sem hefir sézt í frétta- hjálp, og af fremsta megni. Bréf frá Vancouver. Herra ritstjóri! Það er nú farið að fjölga svo löndum í þessum bæ, að líklegt j ?re™um frá Seattle, frá mönnum, , , • * ■ u r- „v. er lítið eða ekkert þekkja hér til, þykir að margir hafi gaman af að , , , , , . , f 3 , , , þvi þo hra Arnor Araason dveldi, hér lítinn tíma í vetur semt leið, vita menn ekki til að hann hafi lagt sig mikið fram til að afla sér upplýsinga um framtíðarhorfur j bæjarins. Lóðir fara hér síhækkandi í j verði bæði i bænum og umhverfis hann; þó viljum vér vara fólk við i að kaupa mikið hér óséð nema af j þektum og ráðvönduirt ipönnum, því að sumt af þvi, sem mest er auglýst of óráövöndum skrumur- urn, er mjög litils virði. Þess má geta, að málaferli þau,! er nokkrir landar hér stóðu í í vet- ur og “Vancouverbúi” gat um í j heyra hvað gerist hér á meöal vor við og við. Hefi eg því verið kvaddur til að senda yður eftirfylgjandi linur. Félagið “Ingólfur,” sem nokkr- um sipnum hefir verið minst á í Lögbergi, er sifelt að reyna að draga saman hugi landa þeirra, er hér setjast að, svo við getum orðið samtaka um þau málefni, er oss sameiginlega varða. En það á við marga örðugleika að stríða. Fyrst það, að áhuga- leysi fjöldans fyrir íslenzkum fé- lagsskap virðist fara meir og meir Heimskringlu fyrir nokkru, hafa vaxandi eftir því sem menn eru hér lengur. öll fengið heppilega endalykt frá j landanna sjónarmfði að minsta j kosti; eg get þess hér meðfram af i Svo eru þeir, sem hér setjast þvi| að “Vancouverbúi” sá sér að, úr öllum áttum komnir þekkja því lítið hver annan. Líka setjast menn að svo dreift 'nlegri. um þennan stóra bæ, að erfitt eri að ná fólki saman. og j ekki eins ant um að geta þess eins og ef endalyktin hefði orðið leið- Úlfur. Samt er það, sem eftir fylgir, það markverðasta, er eg man af því sem nýlega hefir til borið okkar hópi. Samkoma sú, er auglýst j Lögbergi og Heimskringlu fyrir Pakkarorð. eftirfylgjandi spurningar: Fyrst, Það litla sem eg segi, snertir þvt[þekking vor á frjálsari tilbeiöslu eklci nema að litlu leiti minn eigin söfnuð útaf fyrir sig. Af því það er nokkurnveginn vist að eg verð ekki með í næstu göngum, víst að eg fell úr sög- unni, löngu áður en, næsta aldar- fjórðungsafmæli þessa prestakalls verður haldið, þá vona eg mér fyrirgefist þó eg tali fremur al- varlega. Mér finnst þessi af- mælistið krefjast svars af hverj- um hugsandi manni og konu, uppá frjásra manna í frjálsu landi, tek ið stórum framförum. En í stað þess sem yfirstigið er, hafa komið aðrar hættur—hættur sem þjóð- líkami þessji lands er sýktur ‘af. Því lengur, og þess meir sem við verðum samgróin hinum æðis- gcngna hugsunarhætti þjessarar þjóðar, því hættara er við að sótt- gcrlum látlaujsrar he imsjhyggju, ‘ Dollara”-dýrkunar, og vaxandi vanhelgunar á sunnudeginum, tak- ist að ná bústað hjá oss, takist að nokkru, fór veFfram og var allvel I ÞjáSst af 1 nærfelt tvö ár’ \ batinn fekkst. sótt ,og gaf af sér $50 í hreinan á- góða, sem aðallega á að verja þarfir bókasafns “Ingólfs” málari frá Winnipeg. Hannj er ÞaS l?inn valinkunni læknir Dr. mino- camt-nm,, B- J* Brandson 1 Winmpeg, sem “Eru öfl þau sem strítt var við á smá-eyða lífsafli vorrar kristilegu skyldu sauðfé á Reykjaheiði. frumbýlingsárunum yfirstígin, og alvöru, og gera oss jafn tilfinn- Sumir þeirra áttu þangað nær fulla dagleið. Þangað var komið í dög- un. Þar var áð litla stund og þeirra vista neytt sem hver hafði komið með í mal sínuip. Hefði einhver eitthvert nýnæmi, var álit- ið sjálfsagt að hann léti sessunauta sina njóta þess með sér. Við sem sækjum og sitjum þessa minningarhátíðljj erum í dag stödd á annarskonar sæluhús- múla-lálendi kirkjulegs félags* skapar Islendinga vestan hafs hefur hér stígið fæti fram. Náð hér fótfestu sem i fjórðung aldar hefir boðið byrgin hraunflóði heiðindóms og kæruleysis. Við erum á vegferð. Minnesota ís- lendingar eiga hér sæluhús. Við höfum mælt oss hér mót. Sumir hér staddir eru langt að komnir; hafa veriö mikinn hluta langs æfidags á stefnunni til þessarar stundar. ViS sem kennum oss við hinn góða hirðir, ættum, hér sem annarstaðar, að vera i sauðaleit. Við erum stödd oss því óhætt að spenna greipar j ingarlausa þeim, sem lítið eða alls og láta reka á reiða?” í öðru- lagi: “Séu öfl þessi yfirstigin, hafa öðruvísi hættur komið 1 þeirra stað, og því eins brýn þörf á árvekni nú og áður var ?” Mönnum á mínum aldri er oft brugðið um að þeir lifi meira i lið- inni, heldur en i yfirstandandi tíð, og beri þeir saman það sem var, við það sem er, þá séu þeir sjald ekkert hirða um afdrif sálna sinna. Já, ávextir guðsríkis hjá oss og í oss, væru eflaust stærri og fleiri, ef ekki væri jafn satt uú sem áð- ur að, “það vantar ei enþá hin ísköldu él, og orma sem vilja þess rót naga í hel.” Það vantar hvorki hættur að utan né hættur að innan; þörfin fyrir sívakandi kristilega starfsemi, er þvi engu inn, þá e*- kristni vorri hætta búin. Sé munurinn á kristnum mönn- um og ókristnum hverfandi stærð, hér í dögun nýs tímabils-í aftur-, oss á hádegisbirtu trúarbragðalegs elding nýs aldarfjórðungs af sögu ! frelsis, og þeim skyldum sem því an réttlátir í dómi um nútíðina. | niinni nú heldur en áður. I fám Eig ætla hér ekki að segja neitt um , orðum sagt, hafi heimurinn meiri hvort sakargift þessi er rétt eðajálirif a oss, heldur en vér á heim- röng, heldur vil eg leyfa mér að gjöra dáhtinn samanburð handa ykkur að dæma, en sjálfum mér til aðstoðar 1 þvi að leita svars uppá spurningarnar sem frarn j |)a er nytsamlegt að athuga hvort voru settar. Við komum hér til lands með allmikið af ríkiskirkjustýrum i augum, sem glöptu oss sjón á þörf kristilegrar framtakssemi. Nú hafa hnúar samvinnulegrar reynslu núið augu vor svo oft, aðj við getum nokkumveginn áttáð eins og hann á vancfa til, og var honum haldið fjölment samsæti að skilnaði á heimili herra Thorsteins Borgfords; þar var rætt, kveðið, sungið og spilað langt fram á nótt. Eitt af því, .sem þar bar á góma, var hvort ekki yæri tiltækilegt að: af staS til winnipeg eftir hans efla islenzkan fé'.agsanda með því raSi. þaS raS hann samt búinn að safnast saman eitt kveld í viku aS gefa mér löngu áður en eg á-; hver a annars heimilum á víxl ti: ræ(1(li aS leggja upp í ferðina. skemtúnar og fróöleiks. Það mundi fleirum mæðrum én Það fékk svo góðar undirtektir, j mér óa við að slíta sig burt frá að strax var hafist til framkvæmda j heimili sínu, sérstaklega ungum og skrifuðu allir. viðstaddir nöfn bömum, til þess, ef til vill, að sin á skrá og hétu fyrirtækinu | enda æfi sina hjá ókunnugu og þessa prestakalls. Við áum hér btla hríð. Líðandi stund er ætluð til nautnar þess sem prógram dagsins býður. Vér sem á þvi stöndum, erum hingað komnir hver með sinn mal. Tak- ið þið nú rétt eftir að eg sagði eru samfara,, að þessu leyti erum við betur stödd nú eú þá. Þá ofsóktu oss I.ngersolliska og Unitarismus, en fengu lítið að- gjört. Nú gjörir hið ' síðar- nefnda i dularbúningi og undir nýju nafni, nýjar árásir. Árang- hann (sá numurj er ekki að minka meira okkar megin. Eg hefi bent á hættur, og ykk- ur hefir skilist, að mér sýnist að ýmislegt ætti að vera betra og full- komnara en það er. Eftir að hafa notið ósérhlífinnar og lofsverðrar þjónustu tveggja trúrra erindsreka guðsríkis í tuttugu og fimm ár,—. þrátt fyrir þetta segi eg það satt, að mér þykir vænna um sankti Páls söfnuð, heldur en nokkurn annan félagssktp sem eg hefi nokk urntíma tekð þtátt í á æfinni. Hér hefi eg eytt mestum og beztum hluta lifs míns. Hér opnuðust augu mín-fyrir sannleika og alvöru fylgi; svo var því nafn gefið og kallað “Kveldúlfur.” Húsráðandi stýrir mótum og nefnist Stórúlfur. Herra Friðrik Sveinsson var gerður að heiðurs “úlf”. Úlfamót hafa þegar verið hald- in á heimilum Bjarna Lyngholts, Thorsteins Borgfords og Wm. vandalausu fólki. En hvað um það, eg sá að ekki var annars kost- ur en að leggja í þessa ferð, og sannaðist þá eins og oftar mál- tækið, að “þegar neyðin er stærst, þá er hjálpin næst.” þvi Mrs. Hansína Olson aö 676 Ross Ave., í Winnipeg, var þá stödd i Arborg hjá vinkonu siinni Mrs. A.F. Reyk- Andersons, og hafa húsráðendur í dal, sem bað hana um að taka mig að sér rneðan eg dveldi í Winnipeg Mrs Hansína Olson varð vel við þeirri bón og urðum við þá samr- öll skiftin sýnt af sér mikla rausn og gestrisni. Svo var stofnað til skemtiferðar 24. Maí og var þeirri ferð haldið ! ferða upp til Winnnipeg; þegar til Crescent, B. C., og skemti fólk! þangað kom, tók hún mig inn á sér vel allan daginn á landi herra heimili sitt og annaðist mdg með Sigurðar Christopherssonar. Sigurður var náttúrlega “Stór- úlfur” dagsins og fengu allir vel að njóta hinnar alþektu gjestrisni þeirra hjóna. 22 verðlaunum var þar útbýtt fyrir ýmsa leiki, þar á meðal þrem prísum til þeirra, sem stóðu sig bezt í íslenzkum glímuin og að auk prís til þess er glímdi af mestri list, sem var ungur maður nýlega kominn að heiman. æirri alúð og nærgætni sem væri hún móðir mnn: meðan eg dvaldi á sjúkrahúsinu, vitjaði hún mín eins oft og hún hafði leyfi til og þegar eg fór út þaðan, tók hún mig aft- ur heim til sín og hjúkraði mér sem bezt hún gat, þar til eg var orðdn ferðafær, og þá fylgdi hún mér alla leið norður til Arborgar. Að síðustu vil eg endurtaka þakklæti mitt til ofangreindra j>er- sóna, fyrir þá alúð og þann ein- ÖLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THB HEQE EUREKA PORTABLE SAW MILL Mounted _ 4 on wheels, for saw- ine logs t'X / 3Ö in. x 25ft. and un- — 1 millis aseasilj’mov- ed as a porta- ble thresher. THE I STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man. EDDY’S ELDSPÝTUR ERU ÁREIÐANLEGAR ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum þá kviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna meö stööugum, jöfnum loga. ÞŒR frábæru eldspýtur eru geröar úr ágætu efni tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æfðra manna. EDDY’S eldspýtur eru alla tiC með þeirri tölu, sem til cr tekin og eru seldar af beztu kaupmönnum alstaðar. THE E. B. EDDY COMPANY, Limited HULL, CANADA. Búa líka til fötur, bala o. fl. Góður, þur V I D U R Poplar....................$6.00 Pine..................... $7.00 Tamarac...................$8.00 Afgreiösla fljót og greiðleg Talsímar: Garry 424, 2620, 3842 Innilegt þakklæti frá okkur 11 hjónunum eiga ‘þessar linur að | flytja öllum þeim sem með ráðum | var ~ í | og dáð stuðluðu að því, að eg fengi i bót á sjúkdómi þeim er eg hafði Við finnum okknr ljúft og skylt 1 j að votta fólki þessu okkar beztu j þakkir, og þótt það hafi dregist Einn af þeim nafnkendu lönd- lengur en skyldi, þá er það ein- um, er dvöldu hér hjá oss um tíma góngu því að kenna að ýmsar á*; i vetur, var herra Friðrik Sveins-j stæfur !*?fa aftrtl® ÞvL, Aðallega son hélt oss mjög skemtilega samkomu seint í vetur, þar sem liann sýndi e^ Þa^^a’ næst drottm, að eg og útlistaði mikið af góðum isl. komst td heUsu aftur' Það var myndum, sem öllum þótti vænt um að sjá. En því miður mun sú sam*- koma hafa borgað sig betu r fyrir áhorfendurna en stofnandann. innvortismeinsemd sem eg þjáðist af, og gerði Dr. Brandson á mér ; uppskurð við henni. Uppskurður- j inn tókst ágætlega og meðan eg var ......... , , , undir hendi Dr. Brandsonar, stund i . FrlSnk, kyntl, S1& mJ°S vel her aði hann mig af hinni mestu alúð (ANADIAN INDI'STRIAL tXHIBITION WINNIPEXV WESTERN CANADA’S CENTENARY THE GREATEST YEAR OF THE WEST’S GREAT FAIR JlJylO-20^ . EXCURSIONS FROM EVERYWHERE rs. og með þeirri dæmafáu lipurð sem hann er orðlagður fyrir. Þar næst j vil eg nefna Dr. J. P. Pálsson í j Arborg, sem gerði fyrir mig allt sem í hans valdi stóð, alt frá byrj- un sjúkdómsins og þar til eg lagði i Canadian Northern Railway Aukinn lestagangur BREYTINGAR Á UMFERÐATIMA 2. JÚM TVŒR LESTIR Á DAG WINNIPEG SASKATOON EDMONTON PRINCE ALBERT THE ALBERTA EXPRESS Electric Lighted 11.00 p.m. Lv... Winnipcg 8.15 P-n»- Ar... Pr. Albcrt 6.00 p m. Ar.. Saskatoon 7.15 a-m* Ar. .. Edmonton Ar. 7*20 a.m. • Lv. 7.15 a.ra. . Lv. 9.15 a,m. Lv. 8.15 p.m. THE LAKE SUPERIOR EXPRESS 550 p.m. Lv... Winnipcg ,.Ar. 905 a.m. 8.31 P.m. Ar. Duluth .. Lv. 7.10 p.m. 9*45 a.m. Ar. Ft. William . Lv. 4.42 p.m. 10.00 a.m Ar. .. Pt. Arthur . Lv. 4,30 p.m. THE CAPITAL CITIES EXPRESS ia.45 P.m. Lv. .. WinnipcK -Ar. 5.15 p.m. 5 20 p m. Ar. .. Brandon . Lv. 12.50 p.m i.ooa.m. Ar. Rogrina .. Lv. 3.30 a.m. 7.00 a.m. Ar. 8askatoon Lv. 9.40 p.m. 11 20 a m. Ar. . . Pr. Albcrt . Lv. 5.15 p.m. 9.10 p.m. Ar.. Edmonton. .Lv. 7.30 a.m. THE SASKATCHEWAN EXPRESS 10.20 a.m. Lv... Winnipcgr -Ar. 3.15 p.m 6.10 p.m. Ar.. Dauphin .Lv. 7.30 a!m. 10.50p m.Ar. 8wan River .Lv. 315 a m. 9 50 a*m* Ar.... Pr. Albcrt . ,Lv* 2-20 p*m* ^DRI\R BREYTINCAR, NYJ/\R LESTIR, SKENJRI UMFEROARTiMI NiSursett fargjald fram og aftur meS gufuskipum 6 stórvötnunum til Austur- Canada og Bandaríkja. Upplýsingar fást hjá C. N. umboSsmönnum eSa *• CREELMAN, Gencral Passenger Agent, WINNIPEG Cánadian Northern Hotel, Prince Edward, Brandon, Man. OpnaS til viSskifta I. Júní 1912. Prfsar [meS Evrópu sniði) $1.50 á dag og yfir. MikiS af sýnishórna stofum. Prýðilegasta Hotel f Canada. læga áhuga, sem þær sýndu í verkinu, fyrir því að eg kæmist til helsu aftur. Ennfremur v*il eg votta alúðar þakklæti mitt öllum þeim er tóku þátt í að létta undir með manninum mínurn og hjálp- uðu honum til að stunda heimilið yfir hið erfiða tímabil. Framnes P.O., Man., 30. Mat 1912. Herdis Jónsson. The UNI' ’N LOAN and INVFSTMENT CO. FASTEIONASAtAR FASTEICflASALAR Kaupa og selja Kús, lóðir og bújarS- ir. Otvega peningalán. eldsábyrgðir o.fl. Leigja og sjá um leigu á smá- og stórhýsum. Finnið oss að máli. Hannes Pétersson, JohnTait. E. J. Stephen- son. Jón FriOfinnsBon. Thorl. Jóntsson. Fiank 0. Anderson 5 Aikins Bldg 221 McDermot. Phone G* 3iS4

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.