Lögberg - 18.07.1912, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.07.1912, Blaðsíða 1
25. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 18. JÚLÍ 1912 NÚMER 29 Scott-stjómin vinnur stórkostlegan sigur 45 Liberalar komast að, en aðeins 7 Conservatívar. Haultain nærri því fallinn. Reciprocity lifir. W. H. PAULSON KOSINN MED 400 ATK. MUN Háva8a lesenda vorra mun þeg- ar kunnugt um þau tíöindi, sem öllum almenningi og hverjum frjálslyndum manni má vera fagn- aSarefni, aS liberalar hafa sigraS í Saskatchevan. FagnaSarefni má þaS vera öll-1 um sem vilja frjálsa verzlun í! þessu landi, meS því aS hiS mesta | kornræktarfylki landsins, ef ekki! heimsins, segir stjóminni i Ottawa í þarmeS skýrt og skorinort, aS ,þa5 1 heimti frjálsræSi í viSskiftum. FagnaSar efni má þaS vera öll-; um, sem kaupa háu verSi og selja j fyrir litiS verS, aS sá partur lands- j ins sem er yngstur og á mesta framtS, hefir kveSiS skörulega aS því,' aS þaS er óhæfa aS kúga j allan almenning meS þungum tolla- j álögurn í þarfir einnar stéttar — j auSkýfinga og ofureflisfélaga. Meiri hluti stjómar Scotts er ] meiri r.ú en áSur var. Ekki var barist um þaS, hvort ■ hvort Scottstjórnin hefði gert nokkuS fyrir sér eSa ekki. Held- j ur ekki tmt innan héraSs ntál. j StríSsefnið var eingöngu þetta: | hvort fylkisbúar vildu hafa Reci*- j procity, þ. e.: rýmri markaSi og ó- í hindruð viSskifti þar 'sem bezt hentar. Sá málstaSur hefir unniS glæsi- legan sigur, og mun fara sigri | hrósandi yfir landiS. Fyrir liði conservativa réSi Bob. j Rogers, kosningagoði þeirra meS miklum her samverkalýðs aðflutt- um úr Manitoba og annars staðar að; sá her sparaði engan hlut, sqm aS haldi mátti koma. Eigi aS siS- ur var nálega að því komið, að Haultin næði ekki kosningu, ráS- herraefni hans féllu öll, og þing- mannaefíii sömuleiðisi nema 6 eða 7. Af þeim bjargaðist einn eSa tveir með því aS afneita Bordens málstaS þegar á hólminn kotn; einn komst af meS ltörku fulltingi C. P. R. (\ Moos JawJ — en Scott og allir hans ráSgjafar komust að meS miklum atkvæða mttn. AnnaS sem oss íslendingunt má sérstakfega vera fagnaSar efni, er það, að íslendingur hefir tekiS ör- uggan þátt í bardaganunt, þeim rnegin sem betur var, og unniS sig- ur meS drengilegu fulltingi landa vorra. \7ér ísamfögtium, honum og þeim með þau úrslit. Eftir seinustu skýrslunt birtist hér skrá yfir kjördæmin ásamt nöfnum þeirra þingmanna, er kosningu hafa náS. Uml nokkur kjördæmi er ófrétt enn, hver úr- slitin hafa orðið, ('fjögur af því er virðistj, en í tveim er kosningu frestaS, og er taliS vist, aö þar verSi fylgismenrr stjórnarinnar kosnir. Skrá yfir kjördœmi og kosna fulltrúa á þing í Saskatchewan-. Arm River—G. A. Scott. Battleford — S. S. Simpson. Meirihluti 117. North Battleford—D. F. Find- layson. M.h 300. Biggar—C. H. Cawthorpe. m,- hl. 63, ófrétt frá 19 kjörstöðum. Cannington—J. D. Sewart. M- hl. 540. Canora—J. D. Robertson. M.hll 200, ófrétt um 7 kjörstaði. Eagle Creek—-George Harris. Estevan—George Bell. Francis—W. G. Robinson. M,- hl. 401, ófrétt úr 3 kjörst. Gull Lake—Dr. Lochard. Hanley—Dr. McNeill. M.hl. 434 Humboldt—Hon. A. Turgeon. M.hl. 731. Kerrobert—Geo. Watson. M.hl. 50o;-ófrétt úr sex kjönst. Kindersley—Hon. W. R. Moth- erwell. Kinistino—E. H. Devlin. Last Mountain—S. J. Latta, M.- um 600. Melfort—G. B. Johnston. M.hl. 165. Milestone—B. Larsen. M.hl. um 200. Moose Jaw héraS—J. A. Shep- pard. Moose Móuntain—R. A. McGee M.hl. 67. Moosomin—A., S. Srnith. Morse—Rev. N. L-Leitch, m.hl. á 3. hundraS. Pheasant Hill—A. B. A. Gunn- tngham. M.hl. 302. Pipestone—R. J. Phin. M.ltl. 14. Ouill Plains—W. H. Paulson. M.hl. um 400. Redberry—George Langley. M,- hl. unt 200. Regina—J. F. Bole. M.hl. yf- ir 300. Pelly—J. K. Johnstone. Rosthern—Gerhard Ens. Saltcoats—Hon. J. A. Calder. M.hl. yfir 800. ■Saskatoon borg—McNab. M.hl. 110. Saskatoon hérað—Hon. W. C. Sutherland. Souris—R. F. Forsythe. M.hl. 44- , Swift Current—Hon. Walter Scott. M.hl. á 3. httndrað. Thunder Creek—Alex Boud- reau. Touchwood—G. M. Atkinson. Tramping Lake—Jatnes Scott. Vonda—A. F. Tetzke. Wadena—H. A. Pierce. Meiri- hluti 375. Weyburn—Dr. Mitchell. M.hl. 500. Yorkton—T. H. Carry, með miklum m.hl. Kosning af Conservatívum: Lumsden—F. C. Tatei Áueð re- ciprocity ). \ Moose Jaw borg—W. R. Vill- oughby—M.hl.yfir 100. Prince Albert—J. B. Bradshaw með 159 m.hl. South Qu'Appelle—F. Haultain meS um 30 m.hl. \ North Qu’Appelle—J. A. Mac- donald. M.hl. 33.' Maple Creek—D. J. Wylie. M,- hl. 150, ófrétt úr nokkmm. Ófrétt um úrslit í þessum kjör- dæmttm: Lloydminster, Pinto Creek, Rose Town, Shellbrook. Manndauði af hita. Austantil i Bandarikjunum, einkum Philadelphia, New York og Boston, hefir verið afsahiti síSan fyrir helgi, svo að fjöldi manns fekk aðsvif, en 18 manns dóu af hita, í þessum, þrem borg- um. í Montreal og fleiri stöB- um austanlands í Canada hefir verið meiri hiti undanfarna daga, heldur en þar hefir komiS í sein- ustu tíu ár. Brunnar eru þar þornaðir allmargir, strætin eru ekki þvegin lengur, og borgarar aSvaraðir, að eySa ekki meira vatni en nauSsynlega þarf meS. Skemtigarðar bæjarins eru fullir af fólki á hverri nóttu, er leita þar svefns í hitasvækjunni. í Ottawa hafa tveir rnenn látist af völdum sólarbruna, en allmargir orðið mikiS veikir. —Stórþing NorSmanna hefir veitt ttm 20 milj. króna til aukn- ingar herflotans. Sósíalistar stóBu fast í móti, en urðu undan aS láta, með því að almenningur vill aS flotinn sé sem öruggastur. —Fjóirtán námamenn mistu lifið í kolanámu nálægt Oberhausen í Þýzkalandi þann 3. Júlí. Öhugur með Kín- verjum. Lig hefir þing þeirra Kínverj- anna samiS um það, aS póstmál skuli hér eftir vera i umsjá Kín- verja sjálfra, en ekki útlendinga, þó aS þeir ltafi hingaS til stjórnað því algerlega. Kaupmenn ltafa mótmælt þessum lögum og samþykt áskorun til stórveldanna að skerast í leikinn og láta þau ekki ná fram að ganga. RáSaneyt- is forsetinn, sá nýi, setn heitir Ltt Cheng Hsiang, lætur vel til stór- veldanna, segist vilja halda vináttu við þau og vonast til aS þau viSur- kenni hið' kínverska þjóðvéldi. Stórveldin kinka kollinum á móti og þumbast viS, en hafa ráðiB meS sér ttndir niðri, aS slaka í engu ti'l við þjóSveldiS fyr eu pau hafa fengiS svo mikil einkaréttindi, aS þau hafi undirtökin hvaS sent í skerst. Kinverjar ertt hægfara og slægvitrir og vilja fara sinu fram í tómi. Svo er sagt, að samsæri hafi myndað nokkrir áköfustu lýðvalds menn, til þess aS ráða af dögum embættismenn af NorSurálftt þjóS um, sem settir hafa veriS smám saman til þess aS hafa eftirlit meS ýmsum málum innanlands, helzt um. Tjlraun var gerð til þess aS drepa einn hátt standandi mann brezkan með þvi móti, að maSur kont að honunt og skaut á hann, en skotiS kom i stólbrík. þar sem hann sat og sakaði hann ekki. Kínverjar sýna þaS með öllu móti, aS þeir vilja vera sjálfráSir um mál sin, og þola illa íhlutun stór- veldanna. þó aS hætt sé viS að* þeir verði þeim kosti að sæta, fyrst um' sinn að minsta kosti. Óáran á Italíu. Um stríðiS milli Tyrkja og Itala er fátt aS segja fréttnæmt. Hinir siSarnefndu hafa lagt undir sig flestar eyjar í Grikklandshafi, er Fyrkir áttu, og virSist endir engu nær en áður. í Tripolis viröast ítalir vinna lítið' á, enda óhægt um sókn á eyðimörkinni. Hitt er nú farið að koya i ljós, aS ítalíu- mönnum er ófriSurinn æriS þung- ur í skauti. og er sagt, aS fariS sé aS bóla á óánægju, meðal almenn- ings. Byrðin kemur fyrst og fremst niSur á þeim fátækustu, vinna er litil og stopul, viðskifti dauf, ^sultur mikill í borgum og*ó- áran til sveita. VerksmiSjur ertt viSa hættar vinnu, búðir sömuleiS- is og nattðsynjar allar fara hækk- andi i verSi, svo aS mjög þröngvar kosti fátæklfnga. Fjölda margar smáborgir ertt illa staddar vegna atvinnuleysis íb-anna og horfir viSa til vandræða. Sósialistar nota færiS til þess að æsa alntenning gegn stjórninni og þeirri skipun þjóðfélags, sem nú er, en anarkist- ar hamast aS æsa alþýðufódk til hryðjuverka. Svo er',‘haft eftir einum höfðingja enskum, sem er hátt settur í embættum og nákunn- ugttr a Italiu, að “ef Victor kon- ungur Entanúel vill halda konung- dómiy þá væri honum hollast aS binda enda á stríðig sem allra fyrst og helzt aS byrja þaS aldr- ei.” < Camorra brotin á bak aftur. Tvö ár eru liðin siðan tvær manneskjur vortt myrtar i Neapel á Italíu, nálega á almannafæri um albjartan morgun. Kent var um þeirn félagsskap glæpamanna, sem nefndur er Comorra, og mörg morð og rán hefir framiS víSsveg- ar um ítalíu og vtðar, ef til vill; þeir sem helzt voru forsprakkar samtakanna vont hneftir í dýflizsu og mál þeirra ransakað ; 'svo seint hefir sú ransókn1 gengið, aS nú ent liSin tvö ár síðan máliS var tekiS fyrir. Dómurinn var á þá leiB, aB 8 hinna seku skyldu vera 30 ár i dýflissu, 2 fengu 10 ára dýflissu vist, aSrir fimm. Prest- ur nokkur var i vitorðí meS fönt- um þessum; ltann var dæmdur i 7 ára fangelsi. öllum var þar aS auki dæmt að vera undir eftirliti lögreglunnar um mörg ár eftir aS þeir kæmu út úr fangelsi. Hin- um dómfeldu varð svo viS dóm- inn, aS sumir grétu og kntpu á bæn, hinir æptu og hrópuðu há- stöfum, aS slikt ranglæti verð- skuldaði hefnd, sumir skóku hnef- ana að dómaranttm, suntir reyndti að halda ræSur til fólksins í rétt- arsalnum. Allir létu eins og band- J oðir menn. Einn dró glerbrot J upp úr vasanum og skar sig á háls, J þó ekki til dauðs. jarnbúr meB | sterkum járngrindutn var í réttar- salnum, og þar voru þessir óbóta- tnenn ltafðir, meðan á réttarhökl- i tun stóö. með þvi aS þeir þóittu til! hverrar óhæfu vtsir, er þelr! kæmu við. Hvaðanæfa. —Fundttr var huldinn t London til þess aö setja reglur um notkun þráölausra áhalda a skipum. Sú er ein reglan, að á hverju skipi skal "hiusta” í tíu inínútur á hverj- um klukkutima, eftir sítnaköllum á hjálp. Ef mörg skip heyra sima- köll um hjálp, þá skal þaS skip, sem hjálpar beiöist, segja til hver "þegja" skulu, til þess aö forðast truflun og rugling. Veðúrskeyti skttlti ganga fyrir verzlunar skeyt- um. Næsti fundur á aS haldast í Washington 1917. — Tvenn flugslys hafa oröiS þessa viku. Herforingi fórst í Englandi meS öSrunt manni, er vél hans hrapaði. A Frakklandi fórst nafnkendur flugmaður nteS því móti, að hann flattg á sima, snerist véiin um og féll til jaröar, en maS- urinn varS undir henni og kramd- ist til dauðs. —í kolanámu jtéirri, sem kend er við Cadeby á Englandi, sprakk gas í kolanámu jtann 9. Júlí. Um 80 manns mistu lífið, jiar af marg- ir, er niSttr fórtt í námtina aS bjarga þeim sem þar voru fyrir, fr sprengingin kom. Konungur og drotning voru á næstu grösum að skoSa aðra námu, þegar þetta kom fyrir. Konungttr lét ekki slysiS á sig fá, heldur fór niðúr og skoSaði J>á námu sem hann ltafði ætlað. —Svo er sagt. að í Alberta séu ágætar horíur til rnr uppskeni. —Lest á þeirri jámbraut, sem nefnist Lackawana, milli New York og Buffalo, rann á aðra lest, fulla af fólki, meiddust 50 en rúmlega 40 mistu lífiS. —Sá heitir Sichtala, sem veitir Frökkum mesta mótspymu ; Mor- occo, foringi fjallamanna, bæBi kænn og hraustur. Hann barðist við Frakka nýlega, lét þá nálega alt lið sitt og farangttr og komst á hlaupi ttndan viS fáa menn. —Langvarandi deila er nýlega útkljáS meS páfa úrskurS'i ura þaS hvar prestaskóli einn katólskur skttli standa; i austur Canada hafa biskupar staSið i stíma- braki um það viB klerkdóm- inn með mikilli heift á báSa bóga. Leikmenn hafa skorisit í máliS, svo aðj nú eru margir viS það riðnir. NýkontiS páfabréf sker úr þræt- unni biskupum 1 vil, en þá taka leikmenn viS og skjóta sökinni til dómstólanna. Sýnir það' sig hér sem áður, aS katólskir klerkar eru ráðríkir og geðstórir. —Georg konungttr og drotning hans fóm upp eftir Thames ánni til jtess að vera við kappróður í Júlí byrjun þ. á. Þau fóru í róðrarsnekkju Jteirri er Vil- hjálmur konungur lét bvggja handa sér áriS 1689 og notaSi til ferða á fljótinu. SíSan hafa allir Englandskonungar notað hana tíl ferðalags á ánni. Báturinn er úr eik og er róið af 8 manns ; J>ó að' | fallegur sé, þá mun hann ekki góSur í sjó að leggja, áttæringttr- inn sá. —Svo er sagt frá Berlin, að j einkadóttir Vilhjálms keisara muni vera trúlofuB hertogaefninu í Mechlenburg Strelitz, ungum og laglegttm pilti og miklum veiöi- manni. —Þar sem heitir Ligonier í Pennsylvania, á Bandaríkjum, vildi það slys til. að flutningslest rakst á aSra, fulla af fólki. FólkiS ým- ist niarðist til dauðs eða tókst upp í háa loft og rotaSist. ASeins einn ntaSur slapp ómeiddttr. Ur bænum Herra B. S. Björnsson, Akra, N. D., kom til borgar um sýning- tpta og bjóst viS að mæta hér skyldfólki sínu frá Winona. Fer til baka aftur heim til sín um; helgina. Feðgar tveir dmknuðuj í RauSá á þriöjudaginn, fóru aö skemta sér á ánni ásarnt tengdasyni hins ehlra, að nafni Parker. Vélið bil- ^öi í bátnum og hvolfdi honum. Parker svamlaði til lands en feSg- arnir fórust 25 fet frá landi. Líkin fundust eftir fjórðttng stundar. Islendingadagur verður haldinn í fyrsta sinn í Árborg þann 2. agust. Til hans vanda bæjarbú- ar og sveitamenn eftir beztu föng- utn. Til verölauna fyrir íþróttir á að verja á annað hundrað; döl- ttm. Spilaflokk á að fá aS til þess aS spila danslög. RæSuhiiltl fara þar fram og söngttr. \ forstööu- nefnd eru þessir kosnir: Dr. J. P. Pálsson, Tr. Ingjaldsson, Sig- urjón Sighirðsson, Ed. Johnsson og enskur kaupmaöur A. Wood aS naíni. Skrifari nefndarinnar erx Magnúp 'Sigurössqn. LejkvÖlluir- inn verður fyrir vestan lúthersku kirkjuna. Mr. Wood stjórnar íþróttum, með því aS hann er ■mesti íjtróttaniaSur. Þeim. sem sem hafa ekki séð' hina fögru íljótsbygð ennþá, gefst nú færi til að slá tvennar flugur í einu höggi, skemta sér á hátíöinni og , skoða byjgSinal Afllir íslendiniga^ erit( velkomnir á hátiðina. Herra Bergþór "Jónsson, smiBur og Bjarni Gabríelsson frá Foam Lake litu inn til Lcgbergs á útánu- dag. Uppskeruhorfur sögðu þeir að vonttm, ]>ví aö vorið var kalt, og nóg regn nú upp á síökastiS. Frá Bredenbttry kom í gær Mr. Jióhann Thorláksson og Stefán Thorláksson snöggva ferð til borg- arinnar. Mr. Thorláksson er-aB láta byggja þar samkomuhús í fé- lagi við Oskar Olson. ■ Herra G. A. Gslason, Elfros. Sask., er i borginni um þessar mundir. Mr. Gíslason hefir harð- vöru verzlun í þeirn bæ og sagði ah gott aö' frétta af jteim slóSum. Roblin.er nú búinn aö reka tal- ,s imanefndina og setja fyrir fóna- kerfiS E. L. Barry, einn af þeim, setn voru að rannsalca talsíma- hneykslið. Nefndinni kemttr nú í koll, að hún var of leiöitöm viS stjórnina og leyfði henni aS gera allra handa glappaskot og póli- tíska búhnvkki undir síntt nafni. Enginn vorkennir nefndinni, hún hefir fengið makleg málagjöld fyrir aS láta taka af sér ráöin og halda j>ó ábvrgðinni aS nafninu til. Hún lét hafa sig til þess aS vera strákurinn í ferðinni og henni var ]>aS maklegt, aS taka þatt mála- gjöld, sem hún fékk. En nú er eftir að taka þá taki, sem mesta sökina eiga á talsíma hneykslinu— Roblin og hans félaga. Almenn- ingur sýnir þeint viS næstn kosn- ingar hvaða álit hann hefir á þeim. Um þrjátítt íslenzkir innflytj- endur komu hingaö í vikunni, flestir af Norðurlandi; þar á með- al bræður tveir úr VíSidal meS fjölskyldur sinar, GuSm. GuS- tnundsson frá Stóruhlíö og Bjami GuSntundsson frú Stafni. Frá Húsavik kom Andrés Þorbergsson nteö kontt og 3 böm. Þá kom Sig- urSur Jósúa Bjömsson, sem hefir veriS vestra hér áðtir, kona Sig- ttrSar Sölvasonar meS barn og eitthvaS fleira, flest af því ein- hleypt fólk. A ferð i borginni eru þær Mrs. C. Dittmeyær frá Fairview. Okla- homa, og Mrs. Stefán Zeuthen frá Minneapolis meS tvo sonu sína. aS heimsækja Mr. og Mrs. Sigurjón Olafsson. A fund eru komnvr hér ásamt fulltrúum sveitafélaga víSsveggr aS i Manitoba, í }>eint félagsskap, serh er kendur viS “Million for | Manitoba League”, meSal annara | þeir herrar Chr. Johnson frá Bald- ur og B. Marteinsson frá Hnausa. Fundurinn hefst klukkan hálf þrjú í iðnaSarhöllinni á fimtudag og em allir boSnir og velkomnir þangað til aS hlýöa á. Herra Stefán HafliSason frá Wynyard, korn til borgar um helgina. Fallegir akrar kring umi Wynyarcl. segir hann. GuBlaugur J. Olafsson frá Can- dahar var á ferð í borginni um sýningttna. * * Borden á Englandi. Nálega öll “stjórnin" í Ottawa er uú úr landi farin, nenta Bob Rogers, sem liggur i lamasessi eftir ráðninguna sem ltann fékk í Saskatchewan. Sjálfur er Borden á Englandi— "með Knúti mínum ríka á Englandi eg var’’ sagði Gísli. sem Grettir hýddi — og státar þar i boðum stórhöfð- ingja og ríkismanna. MeS honum eru margir ráðgjafar. Og niá þar ámeBal nefna einkum gamla Fost- er; hann er í boðunt hjá höföingja frúm og á flokksfundum höfS- ingja-liðsins á Englandi og lætur ntóðan tnása. Borden kann sig þó það betur, aö hann forSast að1 koma nærri flokkadeiluan á Bret- landi, þó aö eonservatívar þar vit- anlega leiki við hann. Stjórnin brezka tók ráðgjöfum voriun mjög vel og hafði nteöal annars her- skipasýning afar mikla til þess að láta þá sjálfa sjá o gsannfærast um hina þttngu herkostnaðarbyrði heimalandsins. BlöS conservativa v á Englandi láta mikiS yfir fyrir- ætlunum Bordens í þá átt að leggja herskatt á Canada þjóð, Englandi til styrktar. En það' mun að öllum líkindum lenda viS það sent Sir Wilfrid Laurier hafði komið sér saman utn við stjórn Bretlands, aS Canada komi sér upp dálitlum herskipastól, innlend- um að öllu leyti, svo aS England þyrfti ekki að leggja til fé og skip til landgæzlu viS strendur lands- ins. ÞaS er skynsamlegust , og hóflegust stefna og samkvæmt vilja landsmanna ’og þörfum ríkis- ,ins. Flestum mun það minnisstætt, að Nationalistar snertt mörgum frönskum kjósendum í Quebec móti Laurier vegna þess, aS hann færi of langt í flotamálinu. Nú er svo að sjá, að Borden vilji fara enn lengra, sá sem National- istar hafa stutt til valda. Nú er eftir aS vita, hvermg þeir hinir sömu snúast viö því. Flestum er j>að atiSráöin gáta — þeir rnunu hanga á Borden til þess aS fá bita og sopa, þangað til kjósendur þeirra skera á strenginn og senda }>á t gröf gleymskunnar, þar sem þeir eiga bezt heima. Frá íslandi. Reykjavík, 22. Júní 1912. Aflaleysi hefir veriB við Isa- fjaröardjúp i alt vor, enda beitu- leysi mikið, meS þvi að ekki hefir enn þá orSiS vart við síld j>ar. Hjá þeirn, sem róið hafa meS kúfisk til beitu, hefir aflinn ekki einu sinni borgaö beituna. \Tetrar vertíðin var og tnjög rýr viS Djúp. Eru því ástæður margra alt 'annaö en góöar vestur þar, eins og viS er að búast, þar sem sjávarútvegurinn er hjá flestum aðal atvinrian. Reitingsafli helzt enn á opna báta hér viS Faxaflóa, hjá þeini fáu, sem róðra stunda. Sagt er að þilskipunum muni hafa gengið illa i vor yfirleitt. Tognetaskipin afla mjög vel enn ]>á. T. d. er eitt þeirra, leiguskip Hjalta Jónssonar og jæirra félaga, nýkomið' inn með' 85 þúsund eftir þriggja vikna útivist og hefir j>ó ekki veriö allan þann tima aö veiS um. Grænlandsfararnir J. P. Kock höfuSsmaSur, dr. Wegener veöur- fræSingur og Lundager grasafræS ingur komu til Akureyrar og lögðu af staö 13. Júni suður á Vatna- jökul ásamt Vigfúsi Sigurðssyni Alftanespósti, er var þá fyrir nokkru korninn til Akureyrar til móts við þá. Gerött ]>eir ráö fyrir að koma aftur úr þeim leiSangri eftir mánaSamótin næstu. því aö um ]>aö leyti er von á Grænlands- kaupfarinu "Godthaab”, er flytur j>á til austurstrandar Grænlands. Þar ætla þeir sér aö hafa vetitr- setu og halda g svo næsta suntar vestur yfir jöklana.— Reykjavík. Akureyri, 22. Júni 1912. "Fyrir löngit fariö aö slá austur í Mýrdal" var sagt i símanum úr Reykjavík í byrjttn jæssarar vikti. Þá var sláttur lika byrjaöur; ji Reykjavík og á Dvergasteini í SeySisfiröi var fariö aö slá fyrir síðustu helgi. — Þótt öndvegistiö hafi verið hér nyrðra, eins og um alt land, á þesstt blessaða vori, nntn J>ó enn liöa nokkuS þangaö' til sláttur byrjar hér til muna. JörB- in fær of litla vætu og vilja hól- arnir því brenna. en j>ó góðar horf ur ineö grasvöxtinn yfirleitt. Akureyri, 15. Júní 1912. Þaö slys vildi til 27. fyrri mán. að maöur druknaöi i'Blöndu, stein smiSttr Jósías Björnsson frá Ketu í Hegranesi, 24 ára. “Hann var efnismaður, vel látinn af öllum og er' því tnikill ntannskaSi aS hon- unt.“ — ÞaS var á Mjóasundi aö slysið' vildi til. MaSurinn kom aS ánni'. um nóttina austan úr Svína- dal og ætlaöi aö Geitaskarði, hefir víst álitiö háttað á ferjustaönum á Holtastöðum og þá tekið þaS ó- yndisúrræöi aö sttndríða ána. Var annars einn á ferð og því enginn til Trásagna um hvað út af hafi boriö. Dáinn er nýlega hér í bænum Kristján Helgason ökumaSur, sem búiS hefir á “gamla spitalanum” undanfarin ár. Yfirlætislaus og vel látinn tnaður. BanameiniS var berklaveiki í lungum. Fiskafli er kominn góðttr hér úti fyrir. Hefir stöBugt verið ró- ið undanfarna daga frá fiskiver- unum yzt við fjörðinn. Beitu- skortur j>ó að verða tilfinnanlegitr. GuSntn Jónsdóttir. kona Þ’or- gríms Þorvaldssonar hér í bæ, andaSist í gær, 77 ára gömul. Hún var niesta heiðurs og sæmdar kona. — Norífurland. Tvö .‘ystkyni ceyja úr barnaveiki. Frá Prince Albert skrifar herra V. S. Deildal Lögbergi 8. þ. m.;— “Fréttir héðan frá P. A. eru ærið sorglegar. Okkar góðktmni landi Hallgrímur SigurSsson Eýford, sent er "road master” fyrir C. N. R., varð fytir þeirri mjög svo Jntngu sorg að ntissa tvö elztu börn sín úr barnaveiki fdiptheriaj. 1 Orsakir eru til allra hluta, svo er um veiki og dauða. Elzta barn Eyfords, Jónas 16 ára, vann skrifstofuvinnu í Saskatoon og var orðinn ntjg vel að sér; hann heyrði til “the P. A. Brass Band'’ J>ó ungur væri, mesti fríSTeiks piltur og sem íulltíða maður aö stærð; hann fór skemtiferS til Kamsack ("en ]>ar hefir barnaveiki gengiS i vor) og dvaldi j>ar nokkra daga—og kom svo heim afar veik- ur; og um leið og læknir skoöaði hann, sem gaf til kynna að það væri diptheria, var húsið sett i vörS. Eftir fáa daga leið hann út af sem ljós þann 18. Júni og fór jaröarförin fram sama dag.— En Hulda lagð'ist þ. 22. þ.m., en var liðið lík þann 30. s. m. Hulda sál. var gædd fram úr skarandi námsgáfum og þar rrveð ein hin friðasta stúlka í þessum bæ. sem hún átti kyn til að rekja. Einnig var hún góður piano-spilari og gekk hún á háskóla bæjarins, sem hún hefði eflaust útskrifast frá íueð góBri einkunn. Hulda var regluleg fyrirmynd í allri fram- komu og hvert foreldri myndi •óska sér slíkra barna. Enginn hlutur var sparaSur til aö bjarga lifi þessara systkina; tveir læknar og hjúkrunarkona stunduSu hana, en ekkert gat aftr- aö þessari voSaveiki, svo dauBinn var óumflýjanlegur. En hugsum okkur það voðalega hjartasár for- eldranna, sem eflaust aldrei grær að fullu; sú eina huggun eftir okk ar kristnu fræðum eru samfund- irnir síðar meir— Systkinin voru jarSsttngin af presti ensku kirkj- unnar hér og einnig jörðuS í grafreit jteirrar kirkju. — Blessuö sé minning systkinanna og drott-,. inn huggi og styrki sorgmæddu foreldrin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.