Lögberg - 18.07.1912, Síða 6

Lögberg - 18.07.1912, Síða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JtJLÍ 1912. María EFTIR H. RIDER HAGGARD Þetta varö til þess, aö hann beindi íúkyrða- straum sínum aö Köffunum, sem brent höföu heim- ili hans aö nokkru leyti, og stoliö því naer öllu kvik- fé hans, og gert hann, sem haföi veriö ríkur maöur, á svipstundu að' fátæklingi. Hanri; æpti hátt um að koma hefndum fram viö "svörtu djöflana'-1, og skor- aöi á alla, sem viöstaddir voru, að hjálpa honum til aö ná í skepnurnar, ,sem hann hefði mist, og drepa þjófana. Flestir þeirra, sem viöstaddir voru — þeir voru eitthvaö um þrjátíu að meðtöldum Köffum, Hottentottum og eftirreiðarmönnum — kváöust fúsir til aö ráöast á Quabíana. Þeir áttu allir heima þama i héraðinu, og sáu þaö, og sögöu, að þeir gætu búist við, aö þeim yröi gerö sömu skil hvenær sem væri. Þess vegna bjuggust |>eir.til’ að ríöa af stað undir eins. Þá var það, aö faöir minn skarst í máliö. , "Heyrið þiö, menn”, mælti hann. "Mér sýnist, aö áður en þið leitiö slíkrar hefndar, en 1 ritningunni er oss kent, aö hún sé drottins, þá fyndist mér vel viö- eigandi, einkum fyrir herra Marais, aö þakka fyrir þaö, <sem bjargað hefir veriö áf því sem hans var. Eg á viö dóttur hans, sem nú heföi auöveldlega getað veriö dauö eöa lifandi við það, sem er verra en dauð- inn.’’ Hann bætti því við, að jarðnesk auðæfi söfnuö- ust og hyrfu meö hamingjubrigðum, en líf mann- eskju, sem oss væri kær, gæti enginn veitt oss aftur. Hinu dýrmæta lífi dóttur. hans hefði veriö bjargað; hann kvaöst ekki vilja segja aö því heföi veriö bjarg- að fyrir mannlegt tilstilli — og leit til nún um leið, heldur hefði dóttur hans verið bjargaö fyrir mátt guðs, þó aö hann hefði notaö mannlega hönd til að framkvæma bjargráðin. Aö óllum líkindum gat fólkið, sem þarna var viðstatt, ekki fvllilega gert sér grein fyrir því, sem Hans fHottentottinnJ haföi una. sem notuö var i hurðar stað, ’því aö huröinni haföi verið svift sundur eins og menn muna. Þegar hún sá, að eg var vakandi og meö fullu ráöi, hljóp hún til mín, kr-aup niöur hjá mér fagnandi og kysti mig á ennið. "Þú hefir veriö íjarska veiktir, Allan, en eg vissi aö þér mttndi batna. Meöan viö erum ein,” bætti hún við í lágum hljóöttm. "eg er hrædd uro, aö það veröi ekki oft hér eftir, þá vil eg þakka þér af öllu hjarta fyrir, aö þú hefir bjargað mér. Ef þú heföir ekki verið ó, ef þú hefðir ekki verið til aö hjálpa mér, þá—” hún leit niður á blóöblettina á leir- gólfinu. tók höndum fvrir augu og hrollur fór um hana alla. “Vertu ekki að þessari vitleysu Marta.” sagöi eg og tók laust í hönd hennar, þvt að eg var enn þá mjög máttfarinn. "Hver annar hefði gert þaö satna, sem eg gerði, jafnvel þó aö hann hefði ekki elskað þig eins rnikiö eins og eg. \riö skulum þakka guöi fyrir, aö þaö varð ekki árangurslaust. En hvaöa hávaði er þetta? Quabiarnir komnir aftur?” Hún hristi höfuöið. "Nei; Búarnir ertt komnir aftur frá því að elta þá.” "Og náött þeir þeim, og nautgripunum af þeim?” "Nei, síður en svo. Þeir fundu að eins nokkra særða menn. sem þeir skutu, og lík Leblancs. Höf- iðið haföi verið hoggvið af því. og höföu ]teir haft það þurtu nteö sér ásamt ýmsum fleiri líkamspörtum; ætluðu þeir það til læknislyfja, og til að gera hermenn sína hraustari. Quabie haföi brent þorp sitt og flúiö með öllu liði sínu til aö ganga í flokk meöi öörum Köffum inni í Miklu Fjöllum. Hvergi urðu þeir var- ir viö kú eða kind, fyrir utan fáeinar, sem uppgefist höföu og Kaffarnir höföti skóriö á háls. Faðir tninn hafði viljað veita þeim eftirför enn lengra og ráðast á Rauött Kaffa í fjöllunum, en hinir höfðu ekki, vilj- aö fara. Þeir héldu þvt fram, að Kaffar væru þar fyrir svo þústtndum skifti, og það væri óvit aö ráöast á móti þeim i orustu, þvt aö svo hlyti aö fara, aö engipn kænti aftur. Hann er æfur af reiöi og gremju, þvi að viö erunt nú oröin bjáfátæk, Allan niinn. einkanlega vegna þess liKa. að brezka stjórnin er aö gefa þrælunum frelsi og borgar okkur ekki nema afarlágt verð fvir þá, ekki meir en þriðjung þess, sem; þeir eru verðir. En þey! nú er, hann að kalla á mig, og þú mátt ekki tala mikið,,og veröur aö foröast allar geðshræringar, svo aö þér versni ekki. enn einu sinni ofan aö mér, kysti ntig, reis uppi og leiö síðan burtu. frætt hann /'föður niinn) ura, þaö sem sé. aö eg, son ; n(f áttu ag so£a C)g borða svo að þú.fáir sem fyrst ur bans, hefði verið kominn á fremsta hlunn með að ful,an þrótt aftun Þá máttu tala”; siöan laut hún skjóta Maríu og sjálfan mtg, þegar eg heyfðt skot-' hríð hjálparmannanna, sent eg haföi lagt drög fyrir, áður en eg fór að heiman frá trúboöstöð'inni, aö kæmu til að hjálpa mér. Faðir ntinn bauð því Hans ag Maríu að segja söguna í einu lagi, af’ því aö eg var of máttfarinn til að geta það. Þegar þannig hafði verið skorað á litla Hotten- tottann, stóð hann ttpp, eins og ftann var, allur atað- ur í hlóði. Hann inti frá öllu, sem gerst haföi meö því óbrotna og sorglega frásögusniði, sem einkennir þjóðflokk hans; hann sagði frá öllu sem gerst haföi frá því að hann hitti konuna úti á sléttunni. fyrir rúmum tólf klukkustundum og þangað til liðiö kom IV. KAPITULI. Hcrnando Percira. Nokkrir dagar liöu áður en mér var leyft aö fara út úr litla blóðblettótta herberginu, sem mér var orðið afar-illa við að horfa á. Eg lagði fast að fööur mín- . ,, um að lofa mér að koma undir bert loft, en hann okkur til hjalpar Aldre, heft eg seö frasogu valda | þag ekkj. hann kvaSst vera hræddur um< að jafnmtklum ahnfum, og þegar Hans loks bent, a tmg ^ kynni ^ rjfna upp aftur hvag litiB> sem eg væri hreyfður, svo að jafnvel stóra slagæðin tæki aö gjóisa. Sáriö greri þar aö auki ekki sem bezt; spjótið, sem þar sem eg lá og sagði: "Þarna er hann, sem vann þetta afreksverk, sem margur mundi telja alveg ó- framkvæmanlegt - og þó er hann lítt af bamsaldri " haf#i verið særður m€ð. mun aS öllum Ukindum þa gatu jafnvel þessir rolyndu Hollendtngar ekkt st.lt | hafa verið óhreint. og senni]ega veriS brúkaS til sig, en lustu a tr upp agnaöaropi. .n eg ylti mer að ff^ daugar skepnur. Voru menn þvi hræddir upp a an a 1 og a a 1. um að rotnun kæmist , sáriö, og á þeitn tímrnn tákn- “Það sem eg geröi, það gerði hann líka, þessi lítilmótlegi Hottentotti, og ef hann hefði ekki verið, mttndi eg engu hafa komið til vegar — það er honum að þakka og ágætishestunum tveimur, sem viö höfö- um.” Þá æptu þeir fagnaðaróp á ný, og María reis upp og sagði: “Já, faðir minn, eg á líf mitt að launa þessum tveimur mönnum.” Eftir það bauðst faöir minn til aö bera fram þakklætisfórn; þaö gerði hann á mjög slæmri hol- lenzku, þvi að sakir þess að hann læröi málið ekki fyrri en á efri árum, gat honuim aldrei orðið það vel tiltækt, en karlmannlegir Búamir féllw á kné í kring um hann og sögðu “Amep”. Eins og lesarinn getur gert sér í hugarlund var þessi sjón, sem eg ætla ekki aði hún bráðan bana. En nú vildi svo til. aö þó aö ekkert væri við sáriö haft annað en vatn, því að rot- varnarlyf voru þá óþekt, aö lífsþróttur minn og heil- brigt blóð sigraðist á sjúkleikanum og engrar rotn- unar varð vart. Þessir dagar uröu mér enn dauflegri vegna þess, að eg sá Mariu mjög sjaldan, því aö nú kom hún aldrei inn til mín nema nteö föður sínum. Einu sinni gat eg komið því viö aö spyrja hana, hvernig á því stæöi, aö hún kæmi ekki oftar'inn. Hún varð hrygg á svip og hvíslaði; “Af þvi að mér er ekki leyft þaö, Allan,” og þvi næst fór hún skyndilega burtu. Hvers vegna skyldi henni vera bannaö þaö? Eg fór aö velta þvi fyrir mér. Þaö var vafalaust hon- um aö kenna, unga manninum ókunna, sem eg haföi séð t vagnskýlinu. Maria hafði aldrei tninst á hann aö fara aö lýsa nánara, bæöi einkennileg og áhrifa-1 r,, , . ■ , , , . v , J b b . vtð mtg, en eg fekk ymislegt um hann áö vita hja Hans Hottentottanum og fööur mínum. Maður þessi var einkasonur systur Marais, er Eg man ekki gerla hvað gerðist rétt á eftir þessu ! bænahaldi, þvi að eg leið i ómegin af ofraun og blóð- missi. Eg ímynda mér samt, að eftir að eldurinn haföi verið slöktur, hafi þeir borið burt þá sem særð- gifst haföi Portúgalsmanni frá Delagóaflóanum, en hann hafði heitið Pereira, og komið fyrir mörgum . ,, 1 árum til Kap-nýlendunnar og sezt þar að. Bæð'i tr voru og dauðjr 1 þeim hluta husstns, er obrunntnn , , , , j,. , • J , _ _.J , hann og kona hans voru nu datn, en sonur þeirra. var og borið mig inn í litla herbergiö þar sem viö María höföum átt óttalegustu stundirnar, þegar eg var kominn á fremsta hlunn með að ráða henni bana. Því næst lögöu Búarnir af staö til að veita Quabíun- um eftirför. Meö ,þeim fóru Kaffar Marais, eöa öllu heldur þrælar, sem hann hafði safnað saman þaö- an sem þeir áttu heima í nágrenni við heimili hans; þeir voru eitthvað milli þrjátíu og fjörutiu, en tiu voru skilclir eftir til að gæta heimilisins.' Eg ætla að geta þess hér, að af þeim sjö eða átta mönnum, sem áttu heima i húsunum inni í garðinum og barist höfðu mcð okkur, höföu tveir einir særst, en aðrir tveir fallið. Hinir höföu einhvern veginn komist undan ómeiddir, svo að í öllum þessum grimmilega bar- daga, þar sem við höfðum veitt Köffunum svo ógur- legan mannskaöa, höföum við að eins látið þrjá menn að franska manninum. Leblanc, meðtöldum. Ekki man eg heldur hvað gerðist næstu þrjá daga; eg veit aö eins um það sem mér hefir veriö sagt um það, því að eg var rænulaus allan þann tima, af hitasótt, sem eg fékk af áreynslu þeirri og æsing, sem eg hafði orö^S að reyna. Það eitt finst mér mig ráma í ,að eg sæi Mariu lútandi yfir mig og biðja mig að borða eitthvað — eg býst við mjólk eðá súpu — því að það lítur út fyrir, að eg hafi ekki fengist til að þiggja neitt af neinum öðrum. Eitthvað minnir mig lika til þess, að eg sæi föður minum há- vöxnum og gráhærðum bregða fyrir, vera að binda um sárið á mjöðminni á mér; hann var laglegur við sár og hafði nokkra þekkingu á meðalabrúkun eins og flestir trúboðar. Hann sagði mér það seinna, að spjótsoddurinn hefði sært vegginn á stóru slagæðinni, en til allrar hamingju ekki sett gat á hann; ef það heföi stungist nær honum svo sem um einn fertug- asta úr þumlungi, þá var eg dauðans matur á svip- stundu. Á þriðja degi fékk eg rænuna aftur við það, að heyra mikinn hávaða* umhverfis húsið, og heyrði eg að Marais reif sig upp yfir alla háreystina, en faðir minn var að reyna að sefa hann. Alt í einu kom Maria inn og dró aftur fyrir dyrnar Kaffa-ábreið- Hemartdo, systursonur !Marais, hafði erft allan peirra auð, sem talinn var býsna rnikill. Það rifjaðist nú líka upp fyrir mér, að eg hafði heyrt talað um þennp Hernando eða Hernan. eins cg Búamir kölluðu hann; Marais hafði minst á þennan efnaða frænda sinn og býsnast yfir auðlegð hans, því að föður Hernandos hafði græðst mikið fé' á vín- fangaverzlun. sem hann hafði fengið einkasölu á hjá stjóminni. Oft hafði honum verið boðið til Marais- fontein, en foreldrar hans. sent isátt ekki sólina fyrir honum og áttu heíma í einu þéttbygðasta héraðinu í grend við borgina Kap, vildu ekki leyfa honum að ferðast svo langt inn í óbygðirnar. En eftir dauða þeirra haföi breyting orðið. Eft- ir andlát Pereira hafði landstjórinn í Kap afnumið einokunarsölu áfengra drykkja, sem hann taldi verið hafa hið mesta hneyksli; þessu reiddist Hernando Pereira, jafnvel þó að hann þyrfti ekki á meira fé að halda, og þettá hafði rekið hann til að hallast að ráða- gerðum Búanna, sem óánægðir voru yfir forræði Englendinga. Svo vel hafði hann komið ár sinni fyrir borð, að hann hafði verið kosinn formaður fyrir landkönnunarleiðangri miklum, sem nú var ráð- inn. í raun réttri var sá leiðangur þegar hafinn að nokkru leyti, og landkönnunarmenn komnir inn í jaðar óbygðanna utan við nýlenduna, þar sem Hol- lendingar ætluðu sér að setjast að og stofna nýlendur upp á eigin býti Þetta var saga Hernando Pereira, sem átti að verða — nei, var þegar orðinn meðbiðill minn og ætlaði sér að eignast Martu Marais, hina fögru. Eitt kveld, þegar við faðir minn vorum einir í litla herberginu, sem hann svaf í með mér, og hann hafði lokið við að lesa kaíla úr ritningunni, eins og hann var vanur, þá safnaði eg hugrekki til að segja honum, að eg elskaði Maríu og langaði til að ganga að eiga hana; og sagði honum enn fremur, að við hefðum trúlofast meðan Kaffarnir gerðu áhlaup á heimilið. “Það hefir sannarlega verið ást og ófriður,” sagði hann og horfði á mig alvarlegur, en hann sýndi á sér engin undrunarmerki, og mátti af því ráða, að honum var þetta ekkert leyndarmál. Þetta var og næsta skiljanlegt, því að hann sagði mér frá því seinna. að meðan eg lá i óráðinu hefði eg stöðugt verið að tala um Mariu einkar ástúðlega. María hafði þá ekki getað tára bundist og sjálf sagt honum það hiklaust, að hún elskaði mig. “Ást og ófriður!” endurtók hann vingjarnlega, “en eg er hræddur um, að þú fáir hér við mikla örðugleika að strfða.” “Hvernig stendur á því, pabbi.” spurði eg. “Er nokkuð þvt til fyrirstöðu, að við megum láta okkur þykja vænt hvorui um annað?” “Nei, það er i alla staði réttmætt, öldungis eðli- legt, eins og á stóð, — og eg hefði átt að-geta séð það fyrir. að svona mundi fara. Nei, það er í alla staöi réttmætt, en- það er mjög óheppilegt. í fyrsta lagi langar mig ekki til þess, að þú kvænist konu af annari þjóð en okkar, og kæmist i samband við þessa Búa, sem eru næsta ókonunghollir. Eg vonaðist til þess, að þú mundir einhvern tima síðar meir, því að þú ert enn unglingur, Allan, kynnast enskri stúlku, sem þú gengir að eiga, og eg vona enn að svo verði.” “Nei, aldrei!” hrópaði eg. “Orðið aldrei er varhugavert orð, Allan, og eg {xtri að segja, að þetta sem þú tekur mest af, á þó eftir að gerast”; mér grömdust þessi orð hans mjög þá, en eg hefi oft hugleitt þau siðan. “En þó að óskir minar, eða hleypidómar séu að engu hafðir. þá held eg að bónorð þitt fái enga á- heyrn. Jafnvel þó aö Henry Marais þyki vænt um þig og! sé þér þakklátur nú vegna þess, að þú hefir bjargað dóttur. _hans, sem honum þykir mjög vænt um, þá máttu muna eftir því, að hann ber hatur tiL allra Engletidinga. Eg er nærri viss um, að hann vildi engu síður vita dóttur sina gifta kynblendingi helchtr en Englendingi, einkanlega ef Englendingur- inn er fátæklingur eins og þú hlýtur að vera, nema þú getir grætt peninga sjálfur. Allan.” "Eg gæti grætt peninga á filabeina verzlun t. a. m.. pabbi. Þú veizt að eg er góð skytta.” “Eg get ekki ímyndað mér. Allan, að þú komist nokkurn tíma yfir miklar eignir: þa'ð er ekki í ætt- inni; en þó svo verði, þá muntu aldrei halda þeim lengi. Við erum komnir af gamalli ætt, og eg þekki feril hennar alt niður til daga Hinriks VIII. Eng- um manni í þeirri ætt hepnuðust verzlunarviðskifti. En setjum nú svo, aö ]tú yrðir hér undantekning frá reg'unni. en samt sem áðttr gætiröu ekki orðið rikur alt í einu; heldurðu það? Auðæfi vaxa ekki á einni náttu eins og ætisveppir.” “Nei, eg býst ekki við því, pabbi. Samt sent áður er ekki óhugsandi, að maður gæti orðið hepp- inn.” “Getur verið. En þangað til verðurðu að heyja baráttu við mann, sem hefir höndlað hamingjima, eða öllu heldur peninga.” “Við hva'ð áttu?” spurði eg og settist upp. “Eg á við Hernando Pereira, Allan, frænda Marais, sem nú er talinn einhver ríkasti maður í ný- lendunni. En eg veit að hann vill eiga Maríu.” "Hvernig veiztu það pabbi ?” "Vegna þess, að Marais sagði mér það sjálfur i kveld. Hann hefir hklega gert það aí ásettu ráði. Hernando varð hrifinn af fegurð Maríu þegar hann sá hana fyrsta sinni eftir að þið komust úr lífshásk- anurn. Hann liafði ekki séð hana frá því að hún var bam, og ltann settist hér upp — til aö gæta hússíns, lét hann í veðri vaka — meðan hinir fóru eftir Qua- ibíunum, en ]tú getur gizkað á. hver ástæðan var. Þetta suðræna fólk er ört til ásta.” Eg þrýsti andlitinu ofan í koddann, og beit á vörina til að kæfa niður vein, sem nærri þvi hafði skotist upp úr mér, því að mér duldist ekki hvað horfurnar voru slæmar. Hvernig átti eg að geta kept við ]>enna rika og hamingjusama mann, sem faðif unnustu minnar hlaut að fylgja að málum? En nú birtist mér þó ein stjarna í öllu vonleysismyrkrinu. Eg gat eklji staðið 1 móti honum, en hver vissi nema Maria gæti það? Hún var fastlynd mjög og trygg- lynd. Enginn ]>urfti að hugsa til að kaupa hana, og það var mikið vafamál, hvort auðið mundi að hræða hana til þess, sem hún vildi ekki á annað borð. “Heyrðu, pabbi!” sagði eg; “það getur vel verið, að Maria verði aldrei kona mín, en eg hugsa að hún verði ekki kona Hernando Pereira heldur.” “Hversvegna ekki, dréngur’?” “Vegna þess að hún elskar ntig, pabbi, og hún er ekki hverflynd. Eg held að hún mundi heldur vilja láta lífið en að bregðast mér.” “Þá hlýtur hún að vera alveg einstök í sinni röð En þó má vel vera. að svo sé sem þú segir; það sann- ast alt á sínum t.íma. Eg get ekki annað en beðið þess og vonað, að hvaö sent í skerst verði ykkur báð- unt fyrir beztu. Hún er elskuleg stúlka og mér geðj- ast vel að henni þó að hún sé Búi, eða frönsk. O: nú erum við búnir aö tala nóg saman, AUan, þú ættir að fara að sofa. Þú mátt ekki við miklum geðshræringum. því að ]>ær geta orðið til þess að bólga hlaupi í sárið.” “Farðu að sofa, Þú mátt ekki við geðshræring- VECCJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. Biöjiö kaupmann yöar um ,,Empire‘* merkiö viöar, Cement veggja .og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér að segja yö- ur nokkuð um ,,Empire'‘ PlasterBoard—sem eldur vinnur ekki á. Einungis búiö til'hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnipeg, Manitoba SKRIFK> KFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- -UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR.-- um.” Eg var að tauta þessi orð fyrir tnunni mér svo klukkutímum skifti, og gramur varð eg 1 huga við að velta þeim fyrir mér. Loksins seig einhver höfgi yfir mig, og mig fór að dreyma einhverja leiðinlega drauma. sem eg hefi gleymt, hamingjunni sé lof. En þegar vissir atburðir voru að gerast þar á eftir í myndaði eg mer, og eg imynda mér það sama enn, að einmitt þá eða eitthvað likt þeim, hafi mig dreymt í þetta skifti. Morguninn eftir að við höfðum talast þetta við var loksins leyft að bera mig út á svalirnar; þar var eg lagður niður á lélegan legubekk vafinn innan í óhreina ábreiðu. Þegar eg haíði svalað löngun minni á að sjá sólina og teiga hreint morgunloftið tók eg að litast um. Eg sá þá, að framan við húsið, eða það, sem eftir stóð af því óbrunnið, hafði vögnum verið raðað í hálfhring, þó þannig, að yztu vagnarnir í honum lágu fast við enda svalanna beggja vegna. Var frá ölltt gengið eins og vant er þegar ferðamenn búast við óifriði úti t óbygðum; mold var fylt inn undir vagnana að neðan og greinunt stungið inn með til styrktar og wímosa-\>yrnum. Það var auðséð, að vögnutiutn hafði verið komið þannig fyrir Búunum til varnar, sem sváfu í þeim ásamt með hinum inn- fæddu, sem eftir voru á heimilinu, því að þeir ugðu um' að Kaffarnir kynnu að ónáða þá. Á daginn var sá vagninn, sem í miðjunni var, dreginn ofurlítið til hliðar svo að þar varð hlið á vagngirðingttna. sem fara mátti út og inn um. Út um það hlið sá eg annan garð, sem lagður nafði verið í hálfhring, eins og hinn, og var hann n<%ui stór til að taka alt það, sem eftir var af gripum Henry Marais, bæði naut og hesta, ásamt gripuni kunningja hans, sent ekki vildtt sjá búfé sitt hverfa til fjallanna og sjást aldrei framr. í miðjum þesstim ytri kvíum var langur, lágur hóll, og fékk eg síðar að vita að þar hefðti hinir látnu Kaffarnir verið heygðir, þessir sem félltt i áhlaupinu á heimili Marais. Þrælarnir tveir. sem fallið höfðu af varnarmönnum höfðu verið jaröaöir í litlum garði, sem Marta hafði búið til, og líkami Leblancs, setn var höfuðlaus, í gerði hægra megin við íbúðarhúsið. Þar hvíldu nokkrir fyrri eig- endur bújarðarinnar og einn eða tveir ættingjar Mar- ais, ásamt konu hans. Meðan eg var að virða þetta fyrir mér, kom Marta fram á svalirnar annars vegar. Hún hafði komið fyrir hornið á húsinu, þeim tnegin, sem brunnið var, og kom Hernando Pereira á eftir henni. Vegar hún sá mig, kom hún hlaupandi að legubekku- urn, sem eg hvildi í, með útbreiddan faðminn eins og hún ætlaði að vefja handleggjunum um hálsinn á mér. En svo var eins og hún áttaði sig, nam staðar rétt hjá mér, rjóð upp í hársrætur, og sagði; “Æ, herra Allan,” hún hafði aldrei kallað mig herra fyr á æfi sinni, “en hvað mér þykir vænt um að sjá þig kominn út hingað! Hvernig líðttr þér, ann- ars?” “Nógu vel, þakka þér fyrir,” svaraði eg, “og þú mundir hafa komist að raun um það fyr, Maria, ef iþú hefðir komið til að tala við mig.” A næsta, augabragði sá eg eftir að hafa sagt þetta, því að augu hennar fyltust tárum og brjóstið hófst ótt og títt, eins og af ekka. En hún svaraði samt engu og býst eg við að hún hafi heldur ekki .getað það þá 1 bili, heldur tók Pereira til máls. "Drengur minn góðttr,” sagði hann herralega og á ensku, þvt að hann var vel að sér í þeirri tungu, “eg býst við að frænka mín hafi haft nóg að gera síðustu dagana, að veita öllu þvi fólki beina, sem hér er statt, þó að hún væri ekki að hlaupa til og skoða sárið á lærinu á þér. En það gladdi mig samt, að heyra föður þinn, velæruverðugan, segja þær fréttir, að þú sért orðinn hér um bil albata, og að þú munir innan skamms verða orðinn svo hress að þú getir farið að leika þér með öðrum stallbræðrum á þínum, aldri.” Nú varð mér aftur á móti ómögúlegt að koma upp nokkru orði; augu min fyltust tárum, gremju- tárum, þvt að eg var enn/ mjög máttfarinn, eins og Iesarinn lVlýtur að muna. En María svaraði fyrir ntig. “Já, Hernando frændi,” sagði hún kuldalega, “guði sé lof fyrir, að herra Allan Quatermain verður bráðum fær um að leika leiki aftur, jafn blóðga leiki eins og þegar hann varði Maraisfontein með átta mönnum fyrir öllum rnúgi Qua'bianna, sem að sótti. Hamingjan hjálpi þeim, sem standa þá fremst í fylkingu og mæta skotum hans,” og unt leið leit hún yfir á haug dauðu Kaffanna, en það var mála sann- ast, að eg hafði felt ntarga þeirra. “Eg ætlaði engan að styggja, Maria, alls ekki,” svaraði Pereira með sinni mjúktt og karlmannlegu röddu. “Mig langar ekkert til að gera hann hlægi- legan þennan unga vin þinn, sem vafalaust er hug- aðttr, eins og sagt er, að allir Englendingar séu, og barðist hraustlega er hann varð svo heppinn að fá færi til að verja þig, kæra frænka. En þú ættir samt að vita, að hann er ekki eini maðurinn hér, sem kann að halda á byssu, þó að þú virðist ímynda þér það, og langar mig til að sanna honunt það í mesta bróð erni þegar hann er orðinn hressari. Að svo mæltu færði hann sig lítið eitt nær, leit niður til niin og sagði hlæjandi: “Allemachte! Eg er hræddur um að það verði ekki fyrst um sinn. Drengurinn er svo aumingjalegur að ætla mætti, að hann ryki um koll, ef maður andaði á hann.” Enn þagði eg, en horfði að eins upp á hann, þenna háa fallega mann i skrautklæðunum, því að hann var rnjög glæsiléga búinn, í áburðarmiklum litklæðum að þeirrar tiðar sið, og úr andliti hans skein þróttur og heilbrigði. Eg bar mig saman við hann i huganum, eins og eg var eftir hitasóttina og blóðmissinn, aumingjalegur, fölleitur og skininn ung- lingspiltur, með stritt, jarpt hár, sem stóð sitt í hverja áttina, með ofurlitinn skegghýung, renglulega hand- legg> og óhreina ábreiðu utan um mig. Hvernig í ósköpunum átti eg að geta jafnaðl mér við hann? Hvernig átti, eg að geta kept við þenna auðuga stór- bokka, sem hataði mig og þjóð mína? Eg hlaut að vera sem bam í höndum hans, jafnvel þó að eg væri með fullum kröftum og heill heilsu. Dr. R. L. HURST, Member of the Koyal College of SurgeonL Eng., útskrifaður af Royai College of Phys- icians, London. Sérfræðingur í brjóst- tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa; 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eatons). Tals, M. 814. Tími til við ais, 10-12, 3-5, 7-9. t THOS. H. JOHNSON og | HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræOingar, l t S«R«rsroFA:—Room 811 McArthur Building, Portage Avenue J ÁRitun: P. O. Box 1656. j|j Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg | Dr. B. J BRANDSON I $ Office: Cor. Sherbrooke & William W Telrphonb OARRV »20 # Office-Tímar : 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Avb. igk Tei.kpiionr garry 0*01 * Winnipeg, Man. Aí.ft'S'*. ■«- «-i 4 Æ« 4/S'44 •)<* Or. O. BJORNSON OfíVce: Cor. Sherbrooke & William rKl.KI>HONKlGARRy 32« 4 Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. I •> % & <4 <t».44®4',S'®'S4'®4®'4'94'S4®4® S'4S4« Heimili: 806 Victor Strebt TÍHEPHONEi garry T03 Winnipeg, Man, Dr. W. J. MacTAVISH I Office I24J Aargent Ave. Telephone Aherbr. 940. | 19-12 f. m. I Qffice tfmar J. 3-6 e. m. ® ( 1-9 e. m. jg — Heimili 467 Toronto Street _ Œ WINNIPEG g pTELEPHONE Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. Tals. main 5302. $ Or« Raymond Brown, I Sórfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-ejúkdómum. 326 Sotnerset Bldg. Talsími 7282 Cor. Donald & PortageA▼«. Heima kl. 10—i og 3—6, I ► * * ► * J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES,Truases. Phone 8426 857 NotreDame WINNIPB* A. S. Bardal 843 SMERBROOKE ST, set'ir lfkkistnr og annast jm úifarir. Allur útbún- aflur sá bezti. Ennfretn- ur selur bann allskonar minnisvarða og legsteina Tals Gfarrjr 2162 a. A. aiaunDSQN Tals sherbr 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIftCAMEfiN og F/\STEICNff$ALAII Skrifstofa: Talsími M 4463 510 Mclntyre Block. Winnipeg Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott. Kost- aðeins eitt cent um tímann, meðan hún starfar og gerir þvottadaginn að frídegi. Sjá- ið hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winnipeg Electric Raílway Co, 322 Main St. - Fhone M»in 25aa A. S. BABDAl, selui Granite Legsteina alls konar stæröir. Þetr sem ætla sér aö kaep- LEGSTEINA geta því fengið þí, með mjög rýmilegu verði og asttu að senáa pantanir áetn til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Bloek

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.