Lögberg - 26.09.1912, Page 5

Lögberg - 26.09.1912, Page 5
J.OGBKKO. FlNítUÐAGTNM j(> SRPTEMBER 1912. 5- X ♦ •♦• "F | Dominion Gypsum Go. Ltd. I L.eikhúsin. * * + * ♦ •i* +- ♦ •t- 4- ♦ «2. Aðal skrifstofa 407 Main Str. Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537 -♦ •F + + -f + -f -♦ + -f + Hafa til sölu; „Peerless'* Wood-fibre Plastur, ,,Peerless“ Hard-wall, plastur + „Peerless“ Stucco [Gipsj „Peerless“ Prepared Finish, „Peerless* „Peerless* Ivory Finish Plaster of Paris T ♦ ♦ 4» ♦ ♦ 4* ♦ 4- T ♦ 4* ♦ ♦ 4- 4* ♦• 4- ♦ 4* ♦ 4* ♦ 4* ♦ é, Nú er tími korninn til afJ láta bcreen hnrðirnar fyrir Per skul- uð skkj biðri þangað til flugurnar eru orðnar óþ >1«ndi m íð líta þær tyri . Fáið þér hérna. ef þér viljið fá þí rectu t^gun.i. v ér selj- um ekki ónýtan hé>< hna se n dettnr í sundur eftir viku >ím i, heldur haid-joi vöru sem þolir leogi og vel. ..Komið til vor. Vér höfnm vör- i una. ‘‘ The Empíre Sash & Door Co. Limited HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 -♦ + -♦ + t + ♦ + ♦ + ♦ + •f + -f + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + -♦ * -F + -f + + + HícS fræga félag Slieelians bjóöa söngelskum borgurum alli víkuna til hinnar beztu skemtunar á Walker, að Keyra hina frægui söngleiki “II Trovatore’’ og “The Chimes of Normandy” með eins fullkonmu móti og sjaldan beyrist utan í New York og Chicago. Raddirnar eru fullkomnar og fagrar, kórinn líka og hljóðfæra- slátturinn. Sýningar eins full- komnar og verða má. Hin hátíöiega og fagra musik I “II Trovat .re” er sú næsta ó’ík sem söngelskum möntium er boð- j ið til á Walker mánitdaginn þann 30. sept. og alla þá viktt til enla. j íÞá byrjar f;The Chccolate Sol- dier, sem er lipur og léttur gatn- anleikur eftir Bernard Staw, en lögin eru í attda Oscar Strauss j og Vínarborgar manna, iðardi af j kádinu og f jöri. Til þess að njcta jtessara leikja sem bezt. verður að heyra og sjá báða. Mánudaginn þann 7. okt. byrj- j ar merkilegur leikur, er nefnist “A í Butterfly on the Wheel’ og skal sagt hetur frá homtm siðar. Gleymið ekki AÐ NÚ HEFl ÉG FLUTT TIL 248 MAIN STREET. Þetta er skamt fyrir sunnan búðina sem ég hefi verzlað í nú f mörg undanfarin ár. Heimsækjið mig í nýju búðinni, og lofið mér að sannfæra yður um, að hvergi í borginni getið þér fengið betri kaup eða sanngjarnari viðskifti, ef þér þurfið að kaupa eitthvað sem betri gimsteinasalar verz’a með,—en Kjá mér í NÝJU BÚÐINNI. Einnig sel ég giftingaleyfisbréf. Munið eftir staðnum. Th. Johnson, Jeweller, 248 MAIN ST. ’Phone, Main 6606 Ef rafmagnsvinna er gerð hjá yður af Acme Electric k þá megiö þér vera vissir um að hún er vel af hendi leyst. Þeir gera alla vinnu vel. Aætlanir gerðar og gefnar Contractors ó- keypis. Öll vinna tekin í ábyrgð Ef eitthvað fer aflaga, þá ei ekki annað en hringja upp Garry 2834 J. h. CARR Fón Garry 2834 2 04 Chambcr* of Commorcc unnið með alúð og ósérplægni; hefir starf hennar borið greinilegj- an vott, um áhuga og víðtæka jtekking. á öllu í sambandi við þetta stórmál heimsins, þótt — því miður — svo virðist sem hún hafi ekki lilotið verðuga viðurkenning, eða þann stuðning í baráttunni sem hún verSskuldar. Enda hefir kvennréttinda málið verið fremur Itægfara, jiótt nú sé. svo langt kom- ið að bænarskrár um stjórnmála réttindi kvenna — með undirskrift fjölda kjósenda, — væru lagðar fyrir siðasta Manitoba þing. — En litil áhrif mun J>að hafa haft, jtvi mér vitanlega var engiti úr- lausn veitt i jjví máli. — E11 kvenn- fólkið ætti ekki að gefast ttpp við svo búið, heldttr ltalda stöSugt áfram í frelsisáttina. Og búa sig nú vel undir næsta senda J>vi bænarskrá úr öDlum kjör dænutm fylkisins, og kynna sér nákvæmlega afstöSu beggja flokk- anna gagnvart kvennréttindum. AuSvitaS er j)aS stjómin, sem hef- ir framkvæmdar valdiS. til að hæn- heyira .konurnar; geri hún jiað, er sanngjarnt að kvennþjóðin veiti henni þá fylgi sitt. Neiti stjómin konunutn. um þei'rra eigin eðlileg-t réttindi ættu j>ær að beita áhrifum sínum á kjósendur fylkisins til j>ess að víkja henni frá völdum. — Styðja af ölhtm mætti liberalflokk- inn. ]>ví að nijög líkílegt er að hann reynist Jjeint þá betur. — Mjög æskilegt væri að liberalar viíldu bæta við e:nni grein t stefnuskrá sina, sem ákvæði skýrt og greini lega, að veita kvennþjóðinni fttll- komið st jórnmálafrelsi. Mundi slíkt verða þeim til hins mesta stuönings, og j>eir gætu þá haldiö áfram stjórnmála baráttunni. meö sterkari von um sigttr. — Arni Sveinsson. setn unniS hafa baki brotnu, venj- ast ekki erfiöisvinnu utti sína ævi, J>á geta þau að vísu tekið þrek foreldra sinna að erfðuni, en þeg- ar kemur í annan lið frá þeim, sem lagt ltafa á sig þunga vinnu, þá veröur of langt aS sækja til Jæirra líkamsþróttinn; önnur kyn- slcöin og hin þriöja, -em venst hóglifi og áreynsluleysi líkamans, litiast oþt missir fjör; þær déyja út eða hverfa aftnr í flokk þeirra. sem “neyta sins brauös í sveita sins andlits", sækja þrótt á ný í J>á járeynslu sem l>að jútheimtirj eða afmást meS öllu. , , , . , * 1 al j>etrrar kenslu, er felagtð geittr llver og einn verSur aö stunda fneðlumun sínurn kost á, rná telja ]>aö sem hollast er líkamanum, til ensku, bæði munnlega og skriflega. v . , • „.„.v r,,iiPar er og leikfinti kennd. vtnisleg, þess að geta heitt ser með fullrt , ° .. ' w , 1 ]>ar a meðal gltmur og sunrt. titmr orktt. Allir eru sjálfum sér lík- , |)eztu bennarar, sent völ er á. stjórna astir og trúastir eðli sinu, þegar j>essari kennslu og er óhætt aö segja. þeir lyfta sér upp og hressa s:g vi'S leiki; þeitr beita þá öllu, sem Kristilegt uigmennafél g í Winnipeg. Pað ntikla félag fer bráðutu að hafa vistaskifti og flvtja inn i stórhýsi sitt hið mikla og fullkomna á N'aughan stræti. sent nú er vcrið að leggja á síöustu hönd. Félagið hafði áður liaft aðsetur t höll sinni á horni Smith strætis og Portage Ave, en j>ó mikil væri. er hún ónóg oröin með j>eint afarmikla \exti. sent félagið hefir tekið i seinni tíð. Á himt nýja aðal- bóli félágsins ertt allar tilfæringar. setti síarfsenti félagsins henta og ti 1 - högun meö allra fullkomnasta sniði. t’ar er stór lestararsalur tneð bókutn og blööum og tímaritum af ýtnsntu lcndutn, en á einum veggnunt eru taldar upp, ritgeröir og málefni, er jjat- til sett net'nd vill sérstaklega vekja athygli meölimanna á. í þeirri i ♦ nefnd er einn íslendingur, herra Að- | alsteinn Kristjánsson. Hann hefir | ♦ veriö, meðlimur félagsins tint allntörg I + ár og er kunnugur stjórnendum J>ess | og vel metinn af J>eim, og var hann IT kosinn til ]>ess i haust ásamt nokkr- ♦ um öörum, aö stjórna kenslu og 4I Træöslustöffum innatt félagsins. Með- j * +f -1- f -]■ f’- ft- fl' f '1 ■ f f -J- ♦ f -•- v-,- f -I- f ♦ Áreiðanlegir, Afkomumiklir Korn-tkaupmenn NATIONAL ELEVATOR bOMPANY Limited Winnipee, - IVIan. SendiS oss korn til sölu Vér höfum leyfi Domtnion stjórnar og höfutn sett henni tryggingu. Finniö umboösmann vorn á yöar brautarstöö eöa skrifiö oss beina leiö eltir lejö- beiningum og tilvísunurn um kornsendingar. Biðjið um vora daglegu markaðsskrá ♦4,+4*'f4H4,+4’+4H4,-f4H4»4'4*-HlH-4»^4' áö félagiö hafi átt góðan ]>átt í að viðhalda og auka áhuga á íþróttuni meðal ungra manna í borginni. Marktr ið félagsins er það, að verða meðlimum sínum að liði og öllum , . , ,, j öðrum, sem það nær til. Valdir menn leikjunum, heldur j reytldir að yfirburöum stjórna líka viö starf sitt og stööu. Y. j framkvæmdutn þess og skapa ákjós- M. C. A. gefur hið bezta tækifæri | anlegan félagsanda. i'cir menn, sent , , , , , .. bera heill J>jóðfélagsins Ollll,v’ com hnto Imrr n o A ailLrO xri 1 ]>eir eiga til og venjast á aö beita sér með fullu fylgi og öllu megni, ekki einungis ttn sem hafa hug á að auka við jtrótt sinn (á ]>ennan liátt. 'Það télag býður meðlimum sínum ó- kevpis áhöld til ýmislegra leikja og i]>rótta, og hefir útváida menn mest fvrir hrjósti, hata margsinnis lýst því. að ]>aíS væri vafasamt, hvort nokkur önnur samtök til uppbyggingar góðra borgara, hefðu eins mikil áhrif í ]>á ^ átt, eins og Y. M. C. A. Ungunt íslendingum gefst hér færi til að segja til í ýmsum iþhóttum, : til j>ess að kynnast hinuni beztu ung- ;vo sem sundi og glímum o. s. fr. Þetta félag veitir tilsögn eftir J>ví sem hverjum einutn hentar, rrsknum og ungum, og heimtar ekki annað af j>ei:n en að beir félagið og taki þátt í ein- ntennum a j>eirra reki. hér í borginni. Og ekki að eins jafnöldrum stnum. Iteldur mörgttm rosknum og ráönum nierkisborgurunt, sem ertt nteölimir félagsins og hafa áhuga á aö efla manndóm hinna ungu. Margir gest- ir og útlendingar, sent tilheyra félag- k- a l og finnst. Þessi stutti formáli tekur til Is- lendinga sérstaklega. Vér ættum ekki aö gleyma því, aö þeir eru með hinum ötulustu og áhrifa- mestu borgurum vor á meöal, er stttnda verzlun og gegna stöSum er lærdótn útheimta, en þau áhri'f tnunu veröa skammvinn og tak- niörkuö nema þau standi á við- tækum og sterkum rótum. Ef Is- lendingar hér í landi stæðu meö |>eim fremstu, ekki eingöngu í störfum sínum opj stööu, lieldur og i íþróttum og leikjum, þá mundi sjóndeilda/hringtir þeirra víkka. borgíélaginu standa meiri heill af j>eim og sjálfum sér yrðu ]>eir nýtari, — þróttmeiri, dug- meiri og langlífari. ÞaS er al- kunnugt. aö ef 1>örn þeirra matina, komi i 1 ærju eintt af J>ví semí félagnu j jnu_ hver í sinni heimaborg eða landi, er stundað, en þegar frá líöur og koma á stöSvar félagsins hér og tefja ’peir kynnast, þá munu þeir sjálf- j þar meSan j>eir standa viö. Meö því fa ganga í liópinn og samlag- ‘"óti gefst félagsmönnum tækifæri til l>eim athöfnum, og því fjöri j k-vnnast, fjölda mörgum mönnum ■ r- , . r • e vrðsvegar aö, og þao helzt þeim, sem 1 f 1, sem þeir finna fyrir ser. . c ..x 1 , 1 1 J hafa komio ser vel afram og revnzt í leikfimis deildinni eru fjölda I nýtjr Qg merkir menn. margir flokkar á ýmsu skeiöi, og , t>að mun vera áform félagsstjórn- par mtin finnast einhver semi þer j ar, eftir J>ví sent vér höfum heyrt, l’entar. j fyrir milligöngu hr. A. Kristjánsson- Ett af því sem Islendiugum í :lr- aö kata sérstakt námsskeið fyrir r.tundi vafalaust gefjast vel, er Islendin«a’ . ef ,niar^ir £eirra sundkensla felagsms. M.ktl aluð kky](,u kjósa þaö helflur aft tera |Uaf et logð vtð þessa grein af starf- , fyrlr slg j ensku og íþrótta námi. Vér semi félagsins. Þeim eru kend ! viljum ráða öllum íslendingum til að sundtökin sem ósvndir eru, síðan sæta jiessu færi og sérstaklega viljum aöferStn til aö bjarga ósyndum í j vér brýna þaö fyrir hinum ungu lönd- vatni, svo og að leika ýmsar listir ! um vorum, sent eru nýlega komnir á sundi og verSlaun veitt þeim úingað frá ættjörðinni, að hentugra sem leggja allúð við þetta og læra !tækifæri tU l,ess aÖ k-vnnast her 1 |>aö til fullnustú. Mr. A. Krist- 1 an^’. bf1 tungn °g hugsunarhættl’ !, . .. ; ta þetr hvergt. Þetr geta með engtt jansson licftr unnu oll verðlaun tnf)tj húih betur í haginn fyrir fram- sem veitt etu fyrit j>essa list Og j tjg slna j J>essu landi heklur en því, er full fær um að kenna hana, i aS ganga í þann félagsskap og stunda ckki síður en tnargar aðrar, sem j hann mcö áliuga. Það er sannkall- hann hefir lært og iðkað meS ; aður skóli fyrir góöa' borgara, þeim m hera ga’fu til aö samlaga sig >eint félagsanda. sem þar ríkir. . . Aö öðru leyti visast til J>ess á- |>ess heldut felagiöj Uppi | varjis, sem prentaö er á öSrutn stað i kensilu t ensku og mörgum öör- hlaöinu, frá j>eitn nianni, sem hefir á um greinum. Allmörg félög eða j hendi stjórn íþrótta og líkamlegra “Clubs" eru J>ar til aö iöka bók- Ávarp til jþleridmga. Hinir aSkomnu borgarar Canada lands, sem hafa kosiö þaö fyrir framtíöar land sitt og sinna, vilja liafa samtök og samvinnu viS þá, sem kalla sig Canadamenn meS fylsta rétti. Il,inir aSkomnu Can- adantenn verða að læra nýtt tungUr mál, breyta venjuni sínum og verk- um.. Ef þfeir eiga aö samlagast til fulls því sem þeir finna hér fyrir sér. j>á verSa þeir aö ganga í þjóö- ltf J>essa lands meö því að stunda íþróttír og leiki sem hér tíSkast; og ]>aS veröa þeir aö gera ekki ein- göngu meö dugnaði, heldur ltka meö áhuga og etrvlaagifi ánægju. Sá Canada borgari, sem hefir ekki tekið þátt i og kann ekki aö meta íþróttir og leiki þjóðarinnar, fer á mis við hina beztu skemtun og ! miklu fjöri og fylgi innan félags \sen upplyfting, sem með þjóöinni vors. Auk j>ess heldur KILDONAN Nú er afráðiÖ að flytja sýning- argarð Winnipegborgar til Kil- donan. sem er viðurkent að vera með fegurstu stöðum borgarinn- ar, og þarf ekki að leiða getum að því, hvaða áhrif hað hefir A uppgang og verðhækkun Jands þar í grendinni. Á komanda sumri verður |>ar meira um lóöasölu en A. nokkr- um öðrum stað í Winnipeg. par verður meira bygt, en A nokkrum íVÖrum stað í Winni- peg. par hækka lóðir meira t verði en á nokkrum öðrum stað í Winnipeg. Með þvf að vér höfðum tæki- færi 4 að kaupa land í Kildonan í stórkaupum. áður en nokkur vissa var um fluLning sýningar- garðsins, i>íl sjáum vér oss fært að selja þar ágætar lóoir. djúpar og breiðar á upphækkuðu stræti, fyrir aðeins S dali fetið. Margir hinna stærri fasteigna sala í Winnipeg eru nú að selja lóðir I kringum oss fyrir 10 dali fetið og upp. — Vér erum sann- færðir um að petta sem vér bjóð- um eru góð kaup, og vonumst vér að þér sjáið oss og sannfær- ist um gildi lóða vorra í KILDONAN Auglýsing! ARCHIlECTS, BUILOERS OC CONTRACTORS Stjórn félagsins, The Alsip Sandstone Brick Company, er komin í Kendur Mr, D. D. Wood. Sala og tilbúningur fer fram, eins og að undan- förnu, á homi Ross og Arlington stritta. Hver steinn pressaður steinn Oss er ánægja að selja múrstein vorn með sann- gjörnu verði, og höfum 4,000,000 múrsteina til sölu nú þegar og afgreiðum fljótt og gefum hverri pöntnn ná- kvæmar gætur. Ef yður vantar PRESSED BRICK þá fónið Garry 1532. Korn Eina leiöin, seni bændur vest- anlands geta fariS til ]>ess aö fá fult anrlviröi fyrir korn sitt, er aö sendá J>aS i vcignutn til Fort Williant eöa Port Arthnr og fá kaupmenn til aS annast um sölu J>ess. Vér hjóSutn hændunt aö gerast umboösmenn j>etrra til eftirlits meS flutningi og sölu á hveiti, barley, höfrunt og flaxi ]>eirra. Vér gerum J>aS aöeins fvrir sölulaun og tökum ic. á busheliS. SkrifiS til vor eftir leiöbeiningum og ntarkaös upp- lýsingum. Vér greiöum riflega fvrirfram horgun gegtt hleöslu skírteinum. Vér vísum yöur á aS spyrja hvern bankastjóra sem vera skal, hér vestanlands, hvort heklttr i borg eöa sveit ttm jiaö. hversu áreiöanlegir vér séum og efnunt búnir og dttglegir i J>essu starfi. Thompson, Sons & Go., liNAIN COM’MISSIO' MKKCHAMS 70Þ-708H. Graio Exchange WINMPEG. - CANADA 1 EZTI VERZLUNARSKÓLINN ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4- ♦ 4- ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ l ♦ ♦ ♦ ♦ 4 BUSINESS COLLEQE Cor, Portage Ave. og Edmonton Winnipee;, Man. f f f f f f f V.1MSGREINAR : BókhaUi. hraðrit- un, trélritun. réttrit- un, lögfrœði, cnska, brcfaskrift. Komiö hvenær sem er. SkrifiS ídag eftir stórri bók um skólann. Áritun: Success Business College. Winnipeg. Man. ♦ •ff-f DAGSKÓLI KVELDSKÓLl Haustnámsskeiðið nú byrjað + ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦• ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦• Búðin sem alla ’geiir ánægca ♦ The Union Loan álnvestmentCo. 221 McDermot Ave. Tals. G. 3154 A’tlir sem vinna á skrifstofum vorum eru Islendingar. REAI. ESTATE, LOANS AND RENTAL AGENTS + I + ! ♦ I Í \t + ♦ + ♦ t + ♦ + + ♦ + ♦ ♦ + ♦ + + + ♦ + ♦ r r + ♦ + ♦ M ♦ + + + -+ + + + + + + + ♦ + l ♦ + i + Skodid okkar fyrst! Sérstakt á föstudag og laugar- dag í þessari viku. Svartir floshattar, lagðir hvítum böndum, mjög mismunandi að lögun. i\H Vanalega $7.50, nú fyrir #UU Höfum nokkur hundruð prýðilegra kven hatta fyrir $3.50, $5.00, $7.5u, $10.00 + 4* t X ♦ + ♦ + ♦ + + + mentir, sttm til ræSuhalda, til skíöa og skauta og snjóskóa ferða. og yfirleitt til útivistar og útileikja bæöi vetur og sumar, er hraustustu mönnunt hæfa. Þetta aö piltur ók kærustu sinni á mót- orhjólum, sprakk þá mótorinn, en lista innnan félagsins. og getiS hefir ! stúlkan fékk brunasár svo llættu_ ser hmn bezta oröstir fyrir stjorn- semi og skörungsskap. Enn fremur j eS’ a^ tvisynt vai unt líf hennar. má geta J>ess, ab herra ASalsteinn | En er sveinninn frétti þaS, fór Kristjánsson hefir tjáS oss. aS hann | hann á fun(j þessa beknjis, sein hana og bauö honum fót aiö skera af væri fús til aö leiöbeina þeim löndum j vortim, sem ertt ókunnugir i landinu j stun(lai er karlmanna félag, tneö því j oöa borginni, til upptöku í félagiö og i sinn hinn meidda, markmiöi aö hjálpa hver öörum j gefa þeim j>ær upplýsingar er þeir i honum skinni? og græöa meö þvi og sjálfum sér nteS því. ;Þaö er , kynnu aö j>urfa. j brunasár meyjarinnar. “Fótur- göfugast af ollu. aS veröa oðram , j inn er mér ónýtur hVort sem er” 1 mælti sveinninn viö læknirinn “og l^er velkomiö aö j>ú takir hann af. ------ j ef þaö getur oröið stúlkunni til Fyrir nokkru varö sveinnfyrir j lífs.” slysi suöur í Indiana ríki og meiddist svo mikiS á fæti fóturinn varS itonum aS liöi. Vér þurfiiun á þíntt liði aö halda. Þarfnast þú liSveizIu frá oss? Vér bjóöuni þér í vo”n hóp aö gerast HSsmaSur vor og ttnna sjálfum þér framfara og menningar, bæöi andle^rar og l'k- antlegrar. H. R. Hadcock. Drengilegt boð. Vér viljum að þér skoð- ið beztu loðskinn á háls og hendur Ef lítið eitt er borgað niður, þ>á verður gripur- inn geymdur, þar til þér viljið fá hann. Komið og lítið yfir vort margbreytta úrval. The New York Hat Shop 496 PORTAGEAVENUE AÖ siinnanvcrOn Mllll Colony og Balmoral strœta 4- 4- ; < I t X X X í! + ♦ + +1 + ♦ + + + ♦ +1 + + + X + + ♦ + ♦ + + + ! ♦ + ♦ + X Kvenskór til haustbrúkunar Seinustu snið. Tan, Pat- ents, Dull Leathers og Vici Kid, l>æöi reimaöir og hnept- ir. MeSallagi háir og upp- háir. Prísar $poo. 4.50, $5 00 og $5.50. BiöjiS um aS láta sýna yð- ur vora fallegu kvenskó fyr- ir $2.50, $3.00. og $3.50. • Einkasala fyrir Sorosis kvenskó. Quebec Shoe Store W. C. Allan, eigandi. 639 Main Street ím ♦+++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+ h++++++++++♦+♦+++++++++++.++.+++4.+-1-+4. þektur og vinsæll í sinni heima- borg. —Yfir 500 sjómenn og foringj- ar þeirra eru í járnum i Seba- stopol fyrir samsæri gegn Rússa- keisara; floti Rússa í Svartahafi viröist vera gróörarstöS samsær- anna. a tæti, aö sama sem ónýtur. ÞaS bar til þessa daga, —Gamli Snooks var dæmdur í tíu dala sekt einn daginn fyrir aö Ekki er þess- geti'ð, hvort j abbast uppá “poundkeeper” sem boðiö var þegiö, én allir róma aö makleikum góðvild hins ttnga manns. Hann hefir þaS fvrir atvinnu aS selja blöö, og er vel höndlaSi óskilahest og hafSi hann aftan í vagni. Snooks sló í hann en hesturinn tók viðbragð svo snögt aö vagninutn sló flötum. —Fttnd héldu fylgismenn Roosei- velts forseta til að velja embætt- ismanna efni í New York ríki, og var útnefndur sem ríkisstjóra efni Oscar Straus, er fyrrum var ráðherra í stjórn Roosevelts. —Kosning embættismanna í rík* inu Maine fór frani í vikanni sein leiö. Repuhlicanar unnu þar sig- ur. —Banki einn í Lundúnum hefir lánaö Kínastjórn $40.000.000 um fjörutíu ár meö 5 per cent vöxt- um, og setur stjórnin tolla í veS fyrir því láni. Engin skilyrði um hvernig fénu verður variö, fylgir þessari lánveiting. CANADfÖ FINEST TMEATRt Tals. Carry 2520 Alla þessa viku Matinee laugardag The Ever Popular Sheehan English Opera Company ln the World’a famous Operas „II Trovatore“ „The Ghimes ofNormandy“ Prices—Evenings, $1.50 to 25c. Matinee, $1.00 to 25c. Alla næstu viku. Matinee MiBv.dag og laugard, RETURNOF „MV HERO" The Worlds Greatest M usical Enter- tainment „TheChocolate Soldier“ Music by Osrar Straus THE WHITNEY OPERA CO. leikur undir stjórn F. C. Whitney 75 þátttakendur. STmphonv Orchostra Evenings, $1 50 to 25c Mat., $1 to 26c

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.