Lögberg - 26.09.1912, Blaðsíða 6
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1912.
María
EFTIR
H. RIDER HAGGARD
Kom svo a'ð lokum að við fastréðum að fara þá
leið og þó einkum fyrir þá sök. að á láglendinu sem
þar var, og einkar hlýja loftslagi, mátti fá nóga beit Jietta, en eg þagði. eftir að hafa lýst yfir því, að eg
handa uxunutn. Jafnvel á þeim tima árs, er þetta
“Allemachte!’’ hrópaði Vrouw Prinsloo. “Hélt
hann verndarhendi yfir öllum sem liggja dauðir við
gamla tjaldstaðinn okkar? þangað, setn þú af heimsku
þinni gintir okkur. Drottinn ætlast til að við reyn-
um að sjá okkur farborða, og eg veit að þessir Zúlú-
ar eru af sömu ættum eins og Umsilikazi-Kaffarnir,
sem drápu svo marga okkar manna. Reynum að
komast yfir fjöllin, segi eg.’’ ,
Maður hennar og sonur voru á sama máli, því
að orð hennar voru þeim lög; en Marais, ótilhliðrun-
arsamur. eins og hann átti að sér, vildi ekki láta af
sinni skoðun. Alt kveldið voru þau að þrefa um
væri fús að fylgja því sem meiri hlutinn væri ásáttur
gerðist, var þéttur nýgræðingurinn að koma upp; en með. I.oksins kvöjldu þeir mtg til að miðla málum,
þar sent ekki náði til hans var nóg sina og trjálauf ! e;ns og eg hafði búist við.
frá fyrra ári handa skepnunum, að lifa á, er! sinan j "Ef þið hefðuð leitað eftir áliti mínu fyr mundi
nokkuð kraftmikil þar, því að grasið lifir að nokkru | eg hafa hallast að þvi. aö við reyndum að komast
leyti allan veturinn, en á sléttunum;, sem að fjöllunum i yfir fjöllin, og itpp við ]tau mundum við sennilega
lágu að vestan og eldur hafði farið yfir mátti heita hafa rekist á einhverja Búa. Mér er illa við þessa
alveg hagabeitarlaust. Við afréðum því áð "hætta til | sögu um Zúlúa herdeildina. Kg er hræddurjim að
að fara þessa leiðina, þó að Ijón og villimenn væri á j einhver hafi trætt þá á því. að við værum hér á ferð,
þessum slóðum, og eltu veiðidýrin, sem hafast við í og að' þeir hafi ætlað sér að ráðast á okkur en ekki
þessum heitu héruðum, meðfram líka af því að hvorki j Tonga-búa, sem þeir hafa nú frið við. Mér er sagt
var kominn hitasóttartími, eða rigningatíð, svo að ótt- j að ]>að sé sjaldgæft að herdeildir Zí\lúa komi hing-
ast þyrfti það, að árnar yröu ófærar yfirferðar. að.’’
Eg ætla ekki að færast það í fang, að lýsa öllum j “Hver hefði getað frætt þá um ferðir okkar?” j
þeim æfintýrum, sem> við rötuðum í á leiðinni; það j spurði Marais.
yrði altof langt mál. Alt þar til er kemur að æfin- 1 “Eg veit ekki, herra minn. Ef til vill hafa hin, q g _
týri því hinu mikía, er eg ætla að fara að greina frá, ir jnnfæddu gert það, og ef til vill - Heman Pereira.” j " <<NÚ hef. gg fenaift ^ um ag yjta E(r hefi
voru þau fremur til óþæginda og tafar en að þau “Mig grunaði ]>að, að þú mundir væna frænda j ^ afí þ. ^ sJunginn magur ^ ag þú sért imglir.
væru háskasamleg. Af því að sjór var a aðra hond, minn þess. Allan,” hrópað, hann í bræði. _ ! SVQ sklnginn; aS þú sefur ekki. en heldur vörð á nótt-
eu fjöll á hina, gátum við ekki v;lst, og það því siður, | “Eg væni engan ]>ess; eg er að eins að benda á, '
sem Zúlúarnir, sem með mér voru, voru þarna vel j hvað hugsanlegt kynni að vera. En hvað sem því
“Astæðan til þess er þessi. Búinn sagði okk ir,
að á meðal ykkar sé “bam Georgs” (enskur
maðurj, “hræðilegur maður, sem /muni drepa okkur,
ef við drepum hann ekki fyrst. Sýniðl okku.r þetta
barn Georgs, svo að við getum tekið hann, fastan,
eða drepið hann, og við munum þá ekki gera hinu
fólkinu neitt.”
“Eg er “Georgs-barnið”, svaraði eg, “og ef þú
heldur þess þörf, þá skaltu taka mig fastan.”
Nú fór Zúlúinn að hlægja.
"Ert þú Georgs-barnið, þú sem ekki ert nema
drengur. og ekki ert þyngri en feit stúlka,” hrópáði
foringinn. stór og beinamikill sláni, sem hét Kambula.
“Það getur verið,” svaraði eg; “en stundum er
það, að vísdómur foreidranna gengur i arf til barn-
anna. Eg er sá sonur Georgs, sem bjargaði þessum
Búum frá dauða. þegar þeir voru staddir langt burtu,
og nú er eg að fylgja þeim aftur til fóiks síns. Okk-
ur langar til að sjá Dingaan, konung ykkar. Gerið
því svo vel að fylgja okkur til hans. eins og hann
hefír skipað ykkur. Ef þið trúið ekki því sem eg
hefi sagt ykkur. þá skuluð þið spyrja þenna mann,
sem et með mér, og félaga hans, sem eru komn:r
af sama kynþætti. eins og þið. Þeir munu segja
ykkyr eins og er.”
Siðan kallaði foringinn Kambula á þjón minn
afsíðis og ræddust þeir lengi við.
Þegar því samtali var lokið kom hann til min
PjB5lg3Bg
VEGGJA GIPS.
Hið bezta kostar yður ekki
meir en það lélega eða
svikna.
Jbiðjið kaupmann yðar um
,,Empire“ merkiö viðar,
Cement veggja og finish
plaster — sern er bezta
veggja gips serti til er.
Eigum vér að segja yð-
ur nokkuð urn ,,Empire“
PlasterBoard—sem eldur
vinnur ekki á.
Einungis búið til hjá
Manitoba Gypsum Co.Ltd.
Ih'wnipeg, Mamtoba
SKRIFIV) RFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ-
-UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR.—
Dr. R. L. HURGT,
Member o£ the Royal Coilege ofSurgeont
Eng., útskrifaður af RoyalCollegeof Phys-
icians, London. Sérfræðingur í brjóst-
tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa:
305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti
Eatons). Tals, M. 814. Tími til viSials,
10-12, 3-5, 7-9.
THOS. H. JOHNSON og t
HJÁLMAR A. BERGMAN, J
íslenzkir lógfræöin^ar, *
Skrifstofa:— Roora 811 McArthur ^
Building, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1656.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
unni ekki síður, en á daginn. (Þessvegna skiri eg,
Kambula, þig Macumazahn, þann. sem hel'dur vörð
kunnugir; en þar sem þeir rötuðu ekki þá fengum j liSur þá er 'of seint fyrir okkur að halda áfram í j . nóttunni og þag nafn skaltu bera héSan , fr4. meg
við okkur fylgdarmenn. En vegimir sem við urðum i kveld. hvort heldur að v;ð færum austur eða vestur.;
að fara. eða öllu heldur villidýra slóðirnar voru afaiv j eg er því að hugsa um að fara að sofa, en sjá svo til. | \om\u nú mei5 þessa Búa, sem þú ’hefir í
’Har yfirferðár, því að vagni hafði aldre- venð ekið hvers við getum orðið vísari af Zúlúunum mínum 1 j fylgd meS þér svQ aS getJ fy]gt þeim> með, þeirra
eftir þeim, nema á nokkru svæði. þar sem Pere.ra fyrra málið.” hreifanlegu hreysum til Mikla staðarins ,Umgung-
hafði farið um þessa vegu áður; og ófænr mundu En þessa nótt. eða öllu heldur morgunmn eft.r | undhlovu. þar sem Dingaan konungur á heima. Sjá,
þeir verða litlu síðar á árinu. Stundum lentum við , varð útséð um það, að við kæmumst burtu. þvt að það ; yi&. ]eggjum niöur spjót okkar. og munum ganga á
í djúpum holum, svo að við urðum að grafa upp j fyrstá sem eg sá morgumnn eftir þegar eg vaknaö., | ^. þeim óvopnaíir> treystum þér til að vernda okk-
ur, o Macumazahn, sonur Georgs,” og hann fleygði
spjóti sinu til jarðar.
“Komið!” sagði eg og fór á undan þeim
ávalt út um öll mál við hana. og gáfu henni sk'panir
sínar, eða þá mér, sem þeir kölluðu induna eða munn
til
vagnanna.
hjólin og stundum urðum við að fara yfir ár sem j var daufur glampi dagsbictunnar á spjótsocldum.
voru grýttar mjög og illar undir. Einusinni máttum ! Zúlúaherdeildin hafði umkringt okkur, og sá eg
við til að höggva okkur braut gegnum þykkan skóg \ seinna að í henni voru úm tvö hundruð' inanns. Mig
og vomm i átta daga að komast það. {grunaði strax að þeir mundu ætla að ráðast á okkur
Ljónin gerðu okkur einnig mikið ánæði, þvi að ; í dagrenninguna. svo að eg gerði félögum mínum aði-
margt var af þeim á þessum slóðum. Vegna þess- ; vart. Marais kom þá strax þjótandi, upp úr rúminu
ara villidýra uri5um við að hafa mjög nánar gætur j með spentan bóginn á fílabyssu sinni.
á rautgripum okkar meðan þau voru á beit, og hafa | “í guðs Iwenum skjóttu ekki!” sagði eg. Hvem'-
á nottunni þeim og okkur til verndar bomas eða girð- I ig ættum við að geta veitt öllum þessum mannfjölda
ingu' úr þyrnum; innan við hana kyntum við elda til jviðnám? Nú er eina ráðið að tala mjúklega.”
að fæla dýrin burtu. En þrátt fyrir alla þessa var- 1 Samt sem áður gerði hann sig líklegan til að
úð mistum við samt nokkra uxa og sluppum nauðu- I skjóta, og hefði sjálfsagt gert það, ef eg hefði ekki | fyrjr ag yera . h4a rifrilúi vi5 Meyer og Prinsl'ooana,
lega ómeiddir sjálfir. þrifið í hann og hnykt af honum byssunni. í þessu 1
Það bar t. a. m. við eitt kveldið, að þegar María j bar Vrouw Pnnsloo að, og var svipleg sjón að sjá |hann
fara yfir í vagninn, þar sem kvenfólkið úana, ]>að man eg, þvi hún var a náttklæðunum, með “Þeir eru vopnlausir,” heyrði eg nann hri'>pa.
nátthúfu ur hársnoðnu sjakala’skinni og treyju úr Eatum okkur gripa þessa svörtu djöfla og halda þeim
ætlaði að fara yfir í vagninn, þar
svaf, þá stökk stórt og hungrað ljón inn yfir girð- !
oturskinni.
inguna. Hún hopaði undan villidýrinu, en festi
fótinn um leið og datt en ljónið stökk að' henni. Var |
ekki annað sýnna, en að úti væri um hana.
\ú vildi svo til að Vrouw Prinsloo var stödd í °g tala5u Vlð l>essa svartfugla’ °S ?erSu ^ meö um sinum og létu sem þeir væru til alls visir.
þarna rétt hjá. Hún þreif logandi eldibrand úr bál- j lemPnÍ> d,1S °g & ættir "J8 gnmma hunda’ I>U ert “Gætið þið að hvað þið gerið,” kallaði eg
. v 1 • bæði sléttmáll og tungumjukur, svo að skeð getur að Up'rra
mu, hljop ineð hann moti ljomnu, þvi að hun var! ö 0 peirra.
hugprúð kona, og um leið og það otpnaði ginið grenj
andi til að bíta, rak húri eldibrandinn ofan i kok á
Bölv .... asninn |>inn!’’ hrópaði hún til Marais,
j langar þig til að við verðum öll drepin ? Farðu Allan
j og talaðu við ]>essa svartfugla, og ger
lempni, eins og þú ættir við grimma hunda. Þú ert
art ]>ú ert hjá okkur. Svona Macumazahn, sonur , ____________ ... T). . . ...
^ 1 t ' , ^ ^ | nennar. i hna I.uana virtu þeir einskis.
Þegar þetta atriði hafði verið fastákveðið, bað
Kambula mig að endurtaka alt sem hann hafði þegar
sagt mér. að við værum fangar, og honum væri skipé
að fara með okkur á fund til Dingáans til hins
Mikla staðar, og skyldi okkur ekkert mein verða gert
á leiðinni, ef við gerðum enga tilraun til aW flýja.
Eg gerði eins og hann skipaði mér, og spurði
Vrouw1 Prinsloo þá, þver hefði gert Dingaan kunn-
ugt um komu okkar.
Eg endurtók fyrir lienni orð fyrir orð, það, sem
Zúlúarnir höfðu sagt, að þær væri Pereira, sem það
: virtist helzt hafa gengið til að fá mig ráðinn af
i dögum.
|Þegar Vrouw Prinsloo heyrði þetta varð hún
hamslaus af reiði.
Heyrirðu það, Henri Marais?” æpti hún
Þarna er frændi þinn, þefdýrið, lifandi kominn
Mér fanst alt af eg fmna af honum óþefinn hér.
Hann hefir, svikið okkur öll í hendur Zúlúanna til að
reyna að fyrirkoma Allan. Spyrðu' þá, Allan, hvað
þessi Dingaan hafi gert við þefdýrið.”
Eg spurði þá aö því og héldu þeir, að konung
v , XII. KAPÍTUU.
, Veðmál Dingaans.
Kambula og tveir félagar hans lögðu nú af stað
I ineð mér til vagnanna, og sá eg þá. að Marais leit út
! fyrir að vera í háa rifrildi við Meyer og Prinsiooana,
en þær Vrouw Prinsloo og Mqria að reyna að sefa
eins og gíslum.”
því. Ljónið skelti saman kjöftunum, en þegar það
fann bragðið, sem þvi féll ekki sem bezt, snautaði
það burtu jafnfljótt og það kom. öskraði ógurlega
til
Þetta eru sendiboðar”, og þegar þeir
i. i l)e'r vilj> hlusta a Þ>íí- heyröti það námu þeir staðar, en Marais fór að þrefa
“Já”, svaraði eg; “það er líklega hyggilegast. Ef við þá.
eg skyldi ekki koma aftur þá berðu Marrti kveðju Zúlúarnir litu á mig og þá á víxl, en 'því næst
mina.” sagði Kambula:
Eg gerði því næst formanni Zúlúanna, sem eg "Ertu að leiða okkur í gildru, Sonur Georgs?”
hafði leigt við Delogóa-flóann, bendingu um að fylgja ! “Nei”, svaraði eg; “en þessir Búar eru hræddir
en gerði Maríu ekkert mein. Eftin þetta þótti mér , , , , . ,
. r r> • 1 • . mer- lagöi ]>vi næst af stað djarflega þo að eg væn við ykkur, og halda, að þið ætlið að taka þá höndum.
altaf vænt um Vrouw Prinsloo ems og menn geta 1 ..,,,, ; < s y
, .. ...... vopnlaus. Við hofðfum reist tjald uppi a hæð, svo "Segðti þeini,” svaraði Kambula rólega, “að ef
imyndað ser, þo að hun auminginn. vissi ekki hvern- ... . ... „ . „ ! ,
, , , • - 1 • v , , : sem fjorðung milu fra anni, og herdeddin eða það, þeir leggi hönd á okkur, eða drepi okkur, eins og
íg a þvi stoð, þvi að svona atburðir gerðúst dags- 1 ...... j 1 . , ... * . s
sem við gátum af henm seð, var neðan við þessa'hæð, ! þeim er auðgert, þá verði þeir innan skamms allir
. hér um bil hundrað og sextíu yards burtu. Nú vat drepnir og konumar þeirra líka.”
Ee held að það hafi verið daginn eftir fvmefndí- , , .... . ........ ,
^ 1 s . I Cf>m r>Ka«f 2« htrta ncr hptrar pa atti til hpirra svo í “Eg endurtok þessa tilkynmng með harri röd lu,
an atburð. að við rákumst á vagn Pereira, eða leif-
arnar af honum,. Hann hafði augsýnilega ætlað sér
að aka utan í árbakkanum, sem var bæði brattur og
ósléttur, en það hafi ekki tekist betur en svo að vagn-
inn hafði steypst um. og molbrotnað, svo að ekki
| sem óðast að’ birta, og þegar eg átti til þeirra, svo
: sem timtiu skref, komu þeir auga á mig. *í sama bili { en Marais hrópaði i móti:
var skipun gefin og nokkrir menn þutu á móti mér;
þeir höfðu skildina fyrir sér en otuðu fram spjótunum, Zúlúanna! Treystið honum ekki; grípið hann hönd-
Þvi næst lögðu þessir þrir Búar af stað á móti , l,rinn hefði leyft Pereira að fara til fólks síns í nct-
okkur, og Marais á undan þeim. Þeir héldu á byss- |1,111 l,tirra upplýs nga, sem hann hefðí gefið honuin.
“Drottinn m!i,nn!” sagði Vrouw Prins'loo, “eg
var að vona, að hann hefði rotað hann. Og hvað
er nú til ráða?”
“Eg veit ekki,” svaraði eg,- En svo flaug mér
nokkuð í hug og sagði við Kambula:
"Mér fieyrðist þú segja, að konungurinn viidi
að eins ná í mig, barn Georgs. Þú getur því haft
mig með þér. en látið þetta fólk fara leiðar sinnar.”'
Zúlúarnir þrír tóku nú að ræða þetta sín á milli,
og færðú sig ofurlítið frá, svo að við heyrðum ekki,
hvað þeim fór á milli. En þegar Búarnir voru orðn-
iif þess visari hvað eg fiafði boðið, þá tók María til
máls; hún hafði þagað áðu.r, en mælti nú bæði hrygg
og reið:
“Þetta skal aldrei verðá,” <og stappaðT”niður
fæíinum. “Eg hefi hingað til verið þér hlýðin, faðir
minn, en nú ætla eg ekki að vera það lengur, ef þú
felst á ]>etta. Ailan hefir bjargað lifi Hernan
frænda mins, eins og okkar allta. í þakklætis skyni
fýrir það reyndi Hernan að myrða hann í gilinu —
æ! Iofaðu mér að tala. Allan, eg kann þessa sögu.
Nú hefir hann svikið hann í hendur Zúlúanna, og
sagt þeim, að hann sé hættulegur maður, Sem sjálf-
sagt sé að drepa. Nú, ef ekki verður hjá því komist,
að hann verði af lifi tekinn, þá ætla eg að deyja með'
honum, og ef Zúlúarnir fallast á að taka hann, cn
sleppa okkur, þá ætla eg aði*fara með honum. Nú
skuluð þið segja fyrir ykkur.”
Marais strauk skeggið og starði fyrst á dóttur
“Þessi Englendingur hefir svikið okkur i hendur
"Það er úti um okkur!” sagði Kaffinn, sem með {um segi eg.”
mér varl eg imyndaði mér það líka, en hugsað'i sem Mér er ekki hægt að segja hvað1 úr þessu hefði
varð við hann gert. svo, ag ekki yæri verra fyrir mig aft (jevja þarna þar orðið; en rétt í þessu kom Vrouw Prinsloo þjótandi
I onga-búarnir sem þar attu heirna 1 grendinni , sem eg stúg heldur en á flótta. og þreif í handlegginn á bónda sínum og öskraði um
höfðu brent mestalla vagnviðina, til þess að ná i járn- , gg ætti vist aft geta þess hér, að þó að eg aldrei leið.
ásana og rærnar, sem þeim þóttu dýrtnætir gripir; j lyrri heffti 4tt tal vift þessa Zúlúa. þá kunni eg ýmsar "Þú skalt engan ]>átt eiga í heimskupörum þessa
þeir sögðu okkur, að hvíti maíurinn og þjónar hans iná|jýskur) Sem ekki voru óáþekkar þeirra Wngu. bjálía. Ef Marais langar til að ráðast á Zúlúana, i
hefðu haldið áfram fótgangandi, fyrir eitthvað tíu { £ftir aft eg tok ; þjónustu mína menn þá, af Zixlúa þá er bezt að hann geri það' einn. Ertu svo mikið í sina og slöan a Eg veit ekki hverju liann Vnundi
dögum, og rekið nautgripina á undan sér. Við gát- j flokkir sem eg hafði leigt við Delagoa-flóann, hafði flón eða hefirðú dríikkið' svo frá bér vitið að þú ! l'afa svaraö’ en ' f,essu kom Kambula til áð tilkynna
, . ... „ .... . , v ’ 1 úrskurð sinn.
ieg vanð tomstundum minum til að nema mal þeirra. [ getir ekki séð, að Allan mundi ekki langa til að svikia TT , . ...
, , . ... , , . , Hann var a ]>a lerð, að ]>o að Dineaan vildi ser-
og kynnast sogu þeirra og s.ðum. Matt. þv. heita Manu og selja hana a vald Kaffanna, hvað sem um ; staklega f4 a sitt vaj(j( Son Georgs, þá hafði hann
svo, að eg kynni toluvert 1 tungu þeirra, þo að eg okkur væri að segja? og nú tók hún að veifa ákaflcga | sarnt lagt svo fyrir að farið væri níeð okkur öll til
; viðhefði stundum orðtæki, sem voru óalgeng meðal óhreinni þvottarýju, vatdook, eða diskaþurku, sem | sín. Móti þeirri skipun mættu þeir ekki breyta. ÍÞað
: |>eirra. hún lét ávalt hendi fylgja, og bandaði með hendinni | væri konungsins aðý.skera úr því, hvort sumum af
Eg átti því auðvelt með að! kalla til þeirra, svo ; tij Kambula eins og til friðarteikns.
að þeir skildu, og spyrja þá, hvað þeir vildu okkur. | fSTú létu Búarnir sefast, en Marais glápti á mig
| l)r. B. J BRANDSON
*
Office: Cor. Sherbrooke & William
TELEPHONE GARRY«aO
Office-Tímar: 2 — 3 og 7—8 e. h.
Heímili: 620 AIcDermot Ave.
Trlephonk garry
Winnipeg, Man.
t
t
i
1
Dr. O. BJ0RN80N
'« *■« « «.««®««
•)
•>
(• Office: Cor, Sherbrooke & William
(.' rBLRPHONKl GARRY ttlÍM
;• Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
•)
•> Hkimili: 806 Victor Striht
l*) l'KI'.BPHOMBl GARRY Ttí3
<5*««®«««««««««««
(•
t*
•>
««««
Winnipeg, Man.
I Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J 5'argent Ave. ||
ÍTelephone .Vherbr. 940.
I 10-12 f. m. I
Qffice tfmar -( 3-6 e. m. S
( 7-9 e. m. jj
— Heimili 467 Toronto Street — S
WINNlPECi g
|tbliphonk Sherbr. 432.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIfí.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
*U*t.jiSulai jÉfa.4t> 4th.jlk.jik.«.4lk ^
| Dr. Raymond Brown,
Z . »
Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og
hále-sjúkdómura.
í 326 Somerset Bldg.
4 Talsími 7282
^ Cor. Donald & PortageAve.
Heima kl. io—i og 3—6, ÉL
Wvwirvvvwv*
H
&
I
k
J. H, CARaSON,
Manufacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, OHTHO.
PEDIC AFPLIANCES,Trusscs.
Phone 3426
357 NotreDame WINNIPEe
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST,
sehir lfkkistur og annasi
jm út.'arir, Allur útbún
aBur sá bezti. Ennfretn-
ur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina
i. Gmrrjr 2162
um alls ekki komist að þvi, hvort þetta var rétt eða
ekki. Það gat vel verið, að Pereira og félagar hans
hefðu verið drepnir; líklegt var það þó ekki, því að
Tonga-búar voru mestti friðsemdarfclk, ef þeim var
engin áleitni sýnd, í>g gefnar gjafir eins og venja var
fyrir aö segja til vegar. f)g viku seinna fengum við
vitneskju um, að okkur hafði verið sagt satt.
I okkur yrði siejit og sumir drepnir, þegar við kæmum
til Húss hans. Þ'essvegna Iegði liann svo fyrir, að
! við skyldum beita uxunum fyrtrir hreifanlegu húsin
og fara strax yfir ána.
se Þar með var þetta klappað og klárt. Af því að
við áttum einskis annars úrkosti beittum við uxunum
fyrir vagnana og héldum áfram ferðinni; en tvö
*■ *• •IQOBOSON Ta)s. sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & CO,
BYCCIffCAMJEJIN og F/\3TEICK/\SALAfl
Skrifstofa: Talsími M 4463
510 Mclntyre Block. Winnipeg
Við höfðum komið að stóru þorpi, sem hét ! þegar villimennirnir heyrðu, að þeir voru ávarpaðir [ þegjandi. þegar hann vor orðínn í minni hluta.
Fokoti, við Umkusi-fljót, og virtist svo sem þorp á tungu, sem þeir skildu, þá námu þeir staðar, og er "Spurðu þetta fþlk, O Macumazahn hver
þetta væri í eyði. Við spurðum gamla konu, sem þeir s4u_ aft eg var vopnlaus gengti þeir fram úr ! foringi þeirra,” sagði Kambula, því að við hann vil
við hittum þar, hvar þorj>Hbúar væru. Hún sagði hópnum til min. eg tala.
okkur að þeir heföu flúið að landamærum Swazi- “Við komum til að taka ykkur höndum, hvitu
lands, því að þeir hefðu óttast ahlaup Zúlúanna, en menn, eða drejta ykkur, ef fpið veitið mótstöðu,”
land þeirra liggur hinum megin við Umkusi-fljót. sagði foringi þeirra. /
Svo var að heyra sem faum dogum aður hefði \mfn “Hver skipar það?” spurði eg. Segðu þeim, Allan, að þessir menn séu allir flón, I Kambula og liðsforingja hans/’sem vöru beztirskinn
eða herdeild Zúlúa sést á fljótsbakkanum, og þó að "Konungur okkar, sem Dingaan heitir.” 1 og^ííafi-gert mig, sem er kvenmaður, að foringja i upp á sina vísu ; sógðu þeir mér margt frá háttum og
um ]»ð leyti væri enginn ófriður milli Tongakbúa “Einmitt það; og hver sagði Dingaan, að við , SÍnum.” | siðvenjum Zúlúanna. Þess má geta að fólkið sem
Eg þýddi þessa spurningu, og Marais svaraði: hun(lruð yillimanna fylgdu okkur til eftirlits. Eg
"Eg er hann,” '
"Nei”, greip Vrouw Prinsloo fram í, “eg er hann.
verð' að játa það, að þeim fórst vel við okkur allan
tíma, þessa þrjá eða fjóra daga, sem við vorum á
leiðinni til þorps Dingaans. líg átti langar ræður við
og Zúlúa, þótti hinurti fyrnefndu það hyggilegra að værum hér 4 ferft ?” p sag5i þe;m þetta. Þeim kom þetta auesýni Iatti heima * IleraSiu» sem við fórum um, þyrptist að
hafa sig undan geigvænlegum spjótum Zúlúanna. . , . . „ , , , , . , , ,, , . , ........., okkur allstaðar þar sent við aðum, þvi að flest af þvi
K . * K K ’Umn sem kom a undtn ykkur. . lega a ovart> Þv> uu tok» l>«r að raðfeast sjn á milh. hafftj al(irei fyrri séft hvítan mann og færfti okkur
Þegai við heyrðum þessar frettir tokum við að "Rétt er það,” sagði eg, "en hvað viljið þið okk- Því næst sagði Kambula: (öll þau matföng: sent við æsktum eftir. fyrir fáeinar
skeggræða um, hvort ekki mundi hyggdegra fyrir ur þ4?” “Látum svo vera. Við höfurn heyrt að fyrir ; tölur. Raunar voru tölurnar, og perlurnar ekkert
okkur, að íara að dæmi longa-V>úa, halda i vesturátt “Ekki annað en það, að þið fylgið okkur til ! börnum «Georgs ráði nú kona, og með því að þú, (nema £Íalm’ l,v> fólkiö var skylt samkvæmt fyrir-
og rejma að komast yfir fjöllin. Um þai> voru :,þorps i>;ngaan9.’> Macumazahn " ' ' ™ r"'“ ...........
skiftar s'koðanir. Marais, sem var ákafamaður, vildi ! .. , , i sami siðurinn
/ ; Það er svo; við hofum ekkert a moti þvi,. úr
halda áfram, og sagði að drottinn mundi halda yfirjþv5 aft þetta er 4 jeift okkar; en hvernig stendu'r 4|
okkur verndarhendi sinm, eins og hann hefði gert þVj. að þið eruð að ráðast með upplyftum spjótum arnir ávalt svo á, að Vrouw Prinslóo væri Inkosi-
til þessa. ^ jmóti okkur, sem erum friðsamir ferðamenn?” kaas, eða foringi flokks ykkar, og gerðu þeir því
rgs raoi nu Kona, meo pvi að þú, r aainKvæmr iyrir-
ert einn af þeirra þjóð, þá er sjálfsagt ! skiPunum Din-aans,að ^ ^ ollum Þorfu>u okkar.
ríkjandi í þessum hópi ykkar.” jd’að gerði fólkið hka. Þegar t. a. m. nokkrir uxi-
____ 'inm r rró fiicf imn PTftr /-Inrvl«.’X'Z —» L '
i, ,, , , , , . . U,X,h að senda pantanir ser>i fyr
, — , anna okkar gafust upp, eftir fyrstu dagleiðma, þá *
Eg vil og geta þess nu, að eftir þetta litu Zúú- ; var nokkrum Zúlúum beitt fyrir vagnana í þéirra
stað, og drógu þeir vagnana til hins mikla þorps,
Umgundundhlovn.
OWEN P. HILL
SKRADDARI
Gerir viö, hreinsar og pressar föt vel
og vandlega.
Látið mig sitja fyrir nœstu pöntun.
Get sniðið hvaða flík sem vera skal
með hvaða sniðí sem vill. Á-
byrgist að farí vcl og frá-
gangur sé vandaður.
522 Notre Dame. Winnipeg
Phono Garry 4346.
— Eatnaður sóttur og sendur —
A. S. BAHDAL,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
f’mr sem ætla sér aö kai p-
LEGSTÉINA geta því fengiö þí,
meö mjög rýmilegu veröi og ættn
til
A. S. BARDAL
84-3 Sherbrooke St
Bardal Block Winnipeg.