Lögberg - 26.09.1912, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
20 SEPTEMBER 1912.
7•
Alþýðuvísur.
Eitt sinn var GuSm. Philipsson að
hítsasmí'ð’i á Kirkjubæ, átti hann
sem hvorar tveggja von :i Guftmundi bónda Jónssyni
t öftrum flokknum* á Hallfreftarstöftum, aö smíöia með
llerra Jón Jónsson frá Sleðbrjót
ritar: F,g hefi sent Lögb. tvennar
alþýðu vísur
hafa glatast
voru nokkrar vísur er eg fékk hjá
Jóni Ölafssyni i Selkirk; af þeim;
hefi eg ekkert e«tirrit, og man ei
nema fáar, og athugasemdirnar er
tneð voru, man eg enn vérr. —
Þessar visur man eg, er nú skal
gre'na:
Guðmurtdur Ketilsson kvað þessa
vísu:
X
Ýmist hringa geigvæn gefn
gulls mig* stingur nálum
eða syngur að mér svefn
í hendinga málum.
Jón frá Einirfelli kotn ölvaöur
þar ér fyrir voru margir Norðling-
ar, og kastaði fram vísuhelmingi
þessutn er hann reið í hlaðið :
Allir skeini eruð þið
ykkur tneinin hrelli.
þar var einn í hópnum sonur Helgu
Skúladóttur ('Guðmutidur?/ Helga
var systir þeirra bræðra sr. Sveins
og Björns á Eyjólfsstöðútn. Hann
svaraði á augabragði og Ixttnaði
visuna:
Ég skal reyna að jafnast við
Jón frá Einirfelli.
Maður nokkur i Húnavatnssýslu
bar tnold í trogi og var moldugur
allur. Menn nokkrir er hjá fóru
hlógu að honum. Hann kvað:
Mold eg er. og mold eg ber
af moldu er eg skaptur,
i tnoldu fer mitt moldar ker
frá mold eg ris upp aftur.
með hatt á kolli
tarna er, piltar, skrítinn skolli,
skapaður eins og hundabolli.
sér, og leiddist. Krossás heitir
leiti vestan við Kirkjubæ: þegar
G. Ph. sá nafna sinn koma á Kross-
ásinn, kvað hann:
Hressast tekur hugur rninn
hrelldur i sperrugötum.
Kemur maður á Krossásinn
karlmannlegur í fötum.
A döguin Guðm. bjó á Dratthala-
stöðuni bóndi er Jón hét. Hann
hafði skalla /“mána i hvirfli’ J.
og henti Guðm. gaman að. Jón
gifti dóttur sina er Valgerður hét.
b'á kvað Guðrn.:
&
Arni fastna \ ölku vann
var þá stund af nóni,
kotn upp gamla “cómetan’'
í kollinum á Tóni
í annað skifti kvað Guftm. þetía,
er Jón kotn á bæ og tók ofan h'att
sinn :
t
Earið að hirða fé og kið
og forðið þvi við tjóni —
horfið þið nú á hafgallið
i hausnum á honum Tóni!
var kominn undir tvitugt, fór hanr.
suður á land til sjóróðra eins og
þá tíðkaðist. Eg man vel eítir
þegar hann kom úr sinni fyrstu
ferð, þá stóft eg hjá ömmu minni
og heyrði á tal þeirra; sagðist hann
háfa gert vísu þegar hann hefði !
komið á Vatnsskarft, og hún var
þetta :
Brostr fjalla hlíðin há,
hindrast baga gjörftin.
Ó hvað fallegt er að sjá
ofan i Skagafjörðinn.
Þá segir amma mín: “Viltu ekkt
hafa hana svona?:
Lifnar hagur hýrnar brá,
hindrast baga gjörðin.
'ó hve fagurt er a sjá
ofan í Skagaf jörðinn! —
Einu sinni var Baldvin vinnumaft-
ur á Nautabúi i Hjaltadal, og
þótti léleg vistin; þá spurði ein-
hver hann að, hvað lengi hann
mundi verða þar. Hann svarar:
Hér þó slæpist hagþrotinn,
hlynir gauta trúi:
nnin eg tæpast mörg áf ",
mvgla á Nauta'búi.
egar. Eg set hér tvær:
Ég læt skafla járnaðan,
Jó að afli margreyndan.
Snjóinn krafla kné djúpan,
keðjtt hafla bráðvakran.
Get eg íeginn stundir stytt,
stygð burt fleygir pelinn,
gjarða fleyið færist mitt
fram Skáneyjar melinn.
Margar fleiri vísur kann eg eft-
ir ýmsa Borgfirðinga, og væri til
með að senda ef eg héldi þið tækj-
uð þær. Mest vegna þess að þeg-
ar gamla fólkið deyr, þá glatast |
þær flestar, unga fólkið hefir and- j
stygð á að raula bögu.
Eina vísu má eg til að senda,
mér finst hún vera svo vel hugsuft.
Hún er eftir Lýð Jónsson sem j
gerði Músar braginn, og er svona:
Tennur losna, tíðar haf
tck við heilsu minni;
senn er trosnuð súðin af
sálar tjald búðinni.
Daníel Grímsson.
Hafgall var kallað
skýhnoðri smár, sást
þótti vita á óveður.
er rauður
hafinu. og
i
Það er rétt hjá Halldóri I'.al
dórssyni, að Baldvin var fremur ir
þunglyndur enda mun hann hafa eg
orðið fyrir vonbrigðum á yngri j
árum, sem þessi vísa bendir til:
NA th ugasem dir.
I kvæöi Kristjáns Jónssonar:
Keisarinn í Kina’’ hefir þriðja
rindiö fallið burt, er komi á eft-
og kaupir Þjóftólf eins og
— á þessa leiö:
SASKATCHEWAN
Orð í tíma til innflytjenda.
Ná er timinn til sumarplæginga liðinn og heyskapur stendur alstaðar sem hæst, og er þi tilefni til að segja nokk
ur orð um beyskapiun og uppskeruna. Heyjatíminn er mjög svo áríðanai, því að þá er mikið í núfi, og mikið uodir
veðrinu komið, hvernig og hve mikill fóðurforðinn verður næsta ár. Óræktað hey ætti ekki vera óslegið um þennan
t raa, og náiega alt annað gras. Timothy reynist bezt ef það er slegið þ-gar það byrjar að blómstra í annað sinn.
rome og rye gras alblómguð, alfalfa ( byrjun blómguijar, þegar fáein blóm sjást á víð og dreif umakurinn. önnur
smáragrös ber aðslá í fullum blóma. Ef því verður komið við, þá drýlið og þurkið heyið undir beru lofti. einkum
þær tegundir sem eru safamiklar, svo sem smáragrös og alfalfa, Bezta ráðið til að þurka þau grös, er að drýla þau
smltt og hafa drýlið uppmjött en ekki ofmikið um sig. Drýlið hrekst að utan. en það er aðeiss lítill partur af hey-
inu. Þegar drýlið er búið að standa ( nokkra daga, og hefir sezt, vinnur rigningekki í því til muna, nema mikil sé.
Skoðið drýlið eftir regn og snúið því við til þurks, ef það ergagndrepa. Og ekki stakka nema vel þurt sé
Nú er komið að uppskeru. Hvað segið þér af bindaranum? Hefir hann legið úti allan veturinn? Var hann í
lagi þegar þér skilduð við hann í tyrra haust? Hafið þér nóg stykki að setja í hann, ef á þarf að halda. svo sem reel
slats. arms, chain links pitman rods, knife sections, rivets, o. s frv.? Ef ekki, þá náið í þetta, með því að timinn
er dýrmætari en peningar um uppskerutímann, Fyllið olíukönnurnar lil helminga með steinolíu og maskínuolíu og
fyllið síðan öll olíu göt. Með þessu móti losnar ryð ef á hcfir seít mefan vélin stóð brúkunarlaus.
Sumum bændum veitist erfitt að skera úr því hvencer slátt skal byrja á ökrum. Hveiti skal slá, þegar stráið
undir axinu er orðið Ijósgult. eða þegar kjarninn er orðinn það hrrður. að aðeins lítil dæld kemur í hann ef kreistur
er milli þnmals og vísifingurs. Hafra skal slá þegar stráið undir axinu verður Ijósgult. Barley um sama leyti, eða
þegar hárin á toppunum fara að fa!la, og flax þegar hnúðurinu gerist hábrúnn en kjarninn ljósbrúnn. Ef flax nær
fullum þoska þá er bót að slá það í léttu frosti, því að þá er stráið klökt Þegar flax er slegið, og jafnvel timothy,
þá er hentugt að hafa vatnsfötu og rýju á akri til þess að þvo a! það sem sezt á hnífinn og seinkar gangi vélarinnjr.
Ef þér neyðist til að slá hveitið í grænna lagi, þá gætið þess að setja hettu á drýlin en ekki skyldi það gert vera
nema í ýtrustu nauðsyn, með þvf að hétturnar fjúka og spírar þá korniö nema upp sé sett Verið ekki of gjarnir til
að brúka bindarann eftir mikið döggfall eða skúr; ekkert fer ver með bindarasegl heldur en væta, og engan tíma
munuð þér spara með hálfrar stundar vinnu í votviðri. Akið ekki bindaranum þar sem hart er undir, nema nauðsyn
krefji, með því að hristingurinn getnr skekið hnífa og annaö úr stellingum. >-töðvið ekki vélina meðan hestarnir
eru á ferðinni, því að við það getur eitthvað brotnað eða gengið úr lagi. Rerið olíu á alla parta eins oft og því
verður við komið, einkum þegar heitt er í veðri. Slakið á öllum voðum á nóttum og berið strá á þær, til að halda
þeim þurrum. Þetta eru smámunir, en með því að gæta þeirra sparast tími og fyrirhöfn. og vélin endist betur en ella,
DEPARTMENT OF AG'HCULTURE
REGfNA. - SASK.
Ágúst 19, 1912.
Frá Húsavík P. O. er skrifaft |
t 16. þ. m.: Um leið og eg sendi j
i hér með borgun fyrir blaðift, dett-
| 11 r mér t hug að senda Lögbergi
fáeinar alþýðu vísur sem eg held
að ekki hafi komið áður í blaðinu.
Fyrst eru vísur eftir Látra-Björgu:
, ..... 01 | Maftur nokkur ætlaft'i einu sinni
Þegar Btorn bkulason a Eyiolfs- „ , . , . v , ,
0 J . TT, , - aft gera hennt erfitt fyrtr að botna
stoðufn var unghngur 1 Ilunavatns- . . •
c* 0 \mcii • s\rr cnmr •
sýslu kom hann i smiftlju til manns
nokkurs er smiftafti fiskiöngla.
Nafn smiðsins man eg ekki. En
ltann var bróðir “Glímu Gests’’.
I lann kastaði frá sér önglinum j
fullgerðum og sagði um leið:
Allgóður er öngullinn
Björn Skúlason Ixetti vift vísuna,
jtegar í staft:
og segtr:
Grundir, elfur, saltir sandar,
sjást meft dunum.
Þá segir Björg. “því hafði nú mað-
ttr það svona?'’ en svarar eftir litla
stund:
Undir skelfur alt af fjandans
olátunum.
Hvar eg sveima ttni foldar flet,
fæst ei heima yndi,
eg skal gleyma, ef eg get,
ungri seima lindi.
\
Firtur skrauti’ eg ferðast ntá,
förunautur ktfsins,
eg sem stauta staflaust á
steindum brautum lífsins. —
Við stúlku sem honum þótti ekki
glaðlynd. en greind, kvað hann
]>etta:
V j
Eg sé nokkuft það á þér,
að þú ei lokkar pilta,
menja dokk sem mentir ber.
mér í þokka td þín er.
í fyrra vetur ferðamann til
fylkis bar,
— engum manni er úthýst þar
iÞau missmífti eru á hinu fall-
ega kvæði herra Jóseps Davíðs-
sonar “Kveðja’’, sem prentað er
i næstsíðasta blaði, að þar hefir
tvíprentast eitt erindið, er byrjar
svo:
Berðu kveftju
öllumu
börnum mínuir
F.rindið falli burt á síðari staftn-
um.
A hann krækist þorskurinn,
varar seyði, selurinn
síld og allur dj..........
Þetta er það sem eg man
vísunumi frá Selkirk.
ur
Heimslystar visa
cftir B. Skúlason umboftsmann:
%
Spil við hál að deilu dölum,
draga um vogu fagran ogur
beita um votar brautir Ála
bárujór í Kára órum,
eða ríða glaði glöftum
glofu-hifins ræfur yfir
knött eða þreyttan liátt að
hitta: —
ilvað, ef eyftir það ei. leiða:
Aths: Ogur: fiskheiti. Ali:
sækonungs heiti; hans brautir:
sjórinn. Glaður : hestkénning.
Hifinn: himininn; himinglofa:
alda. Öldu rcefur: ís.
B. Skúlason hafði eitt sinn pilt
til kennslu, er honum þótti Tatur
yg tornæmur, en setn honum var
annt um. Um hann kvað hann
visu þessa :
Þú ert ljótur “idiót”
æ vilt njóta biðar,
|>ó lifir ótal aldamót
áfram hót ei miðar.
Svo er ein visa eftir séra T°n á
Hjaltastað, föður séra Stefáns á
j Kolfrevjustað. Svo stóð á aft
! kvenmaður nokkur i sókninni ætl-
aði að gleðja prestinn með þvi að
j færa honum brennivinspela, en á
. J leiðinni datt hún og braut glasift.
' þegar hún hitti prest sagði hún
stna för ekki slétta. Þá kvaft
séra Jón þessa visu:
Hljóp með asa, hlaut aft rasa,
liugði sprund að gleðja’ hann
Tön.
Datt á glas er var t vasa,
\’ínið dundi nið’r á frón.
Eg ætla að setja hér þrjár vísur
eftir mann nokkurn norður í Þing-
eyjarsýslu sem Benidikt hét. Harin
lo/að um stúlku er Finna var köll-
tið. f>g var mjög óliðleg í vexti:
Þaft skal vaka í rninni mér.
og mæðu staka grenna
að fallegt bak á Finnu er.
og fótatakið hennar.
Aðra vtsu kvað hann utn þessa
sömu Finnu:
Herra Signt. Long segir að þrir
feðgar hafi setið vtft a ófæra og
kveðið þessar þrjár vísur. Heyrt
hefir hann tilnefnda GíslaTi Her-
mundarfelli í Þistilfirði, forföður
E. H. Tohnson t Spanish Fork.
Utah, og sonu hans, er kveðið hafi
sína vísuna hver:
Afram skeiftar elfan breið.
eykur neyð og hrekki,^
mórauð. breið og nieir en ’leið :
tuönnum reið er ekki.
Veltur rnóðan vana slóð,
veitir flóði um grundir,
lyeljar óð á beggja lóð.
bagar þjóðum stundir.
F.lfan stranga æðisgang
ofsalangan fretuur,
hlés vift' tanga hrofta bang
hlaupið spanga netnut.
FRÉTTABRÉF
frá Seattle.
og austur fyrir fjöll. Mr. Pálma-
son er búinn að vera márg ár hér
í Seattle og hefir unnið lengi 1
þjónustu póststjórnarinnar og
heldu.r þeirra tstöðu enn. En
Mrs. Pálmason hefir haldið stöðu
við hraöritun hér i borg í nokk-
ur undanfarin ár; faðir hennar
var Mr. Smith, sem dó hér :
Seattle á siðastliðnu vori *rg get-
ið var um þá í þesisu blaði. Marg-
ar fleiri nýjungar héðan mætti
skrifa ef tími og rúm ieyfðu, en
það verður að bíða seinni tíma.
Þá mun og fleira verða komið í
gjörð sem nú er i undirbúningi
aðeins, til framkvæmda.
H. Thorlaksson.
\
Hr. Danícl Grímsson sendir oss j um.
þessa visu, sem hann lærði fyrir j
löngu:
Framhald frá 3. bls.
Annað “Picnic’’ hafði Good
Templara stúkan "Island ’ tveim
vikum seinna. Þá var ileigður
gufubátur og farið yfir á eyju
skamt fvrir vestan borgina Seatile.
I þeirri skemtiferð tóku æinnig
Jxitt, um 100 manns, alt íslend-
ingar; þar var góð skemtun all-
an daginn; séra Jónas flutti þar
ræðu. mjög áheyrilega, aðalleg.a
uni starfsemi bindindisfélaga vífts-
vegar um heim og — árangttr
hennar. Stökk af öllunt tegund
um og kapphlaup lcarla og kvenna
fóru þar fram og verðlaun gefin
öllum þeim sem sköruðu fram' úr
í þeirra' Jþrótt. MaTgar fleijri
sketntiferðir á landi og sjó hafa
verið farnar á sumrinu, ]x> af
færri í hóp, eti svo tnargar af
sumum að eigi er uiit að telja.
Skemtiplássin hér, líka nærri o-
teljandi, og altaf hægt að skifta
Gestir.
Um pólitíkina kvað
þetta. einusinni:
B. Skúlason
Að lvppa, spinna. tæja. tvinna,
tína grös og róla,
það kann Finna vel að vinna
og vökrum hesti dóla.
Eitt sinti var Benidikt gestkom- I
andi á bæ. þá kvað hann þessa
visu, en mér er ókunnugt um til-
drögin:
\ eg aft vera. eða fara,
eða gera hvað?
/\ eg aö ]>éra þennan hara
]>egar fer á stað?
Hvað er tiöast? — Hugsýkin. ’ Fyrir utan þá góftu gesti. setn
Hvað tnenn þýðast? — Auðinn. I getið er annarstaðar i blaðinu,
Hvað er striðast? — Helsóttin. I voni hér einnig á ferð fyrir nokkr-
Hvað er siðast? — Dauðinn. mn dögum siðan austan frá Mani-
toba, hr. B. Benson lögmaður frá
Selkirk og hr. O. Jóhannsson kenn-
ari í Winnipsg, báðir héldu þeir til
á hóteli hér í borginni meftan þeir
dvöldu hér. Mjög efnillegir og
viðféldnir menn. Um sama leyti
voru hér tvær konur á ferð, Miss
Júlíuis l'rá
Um tiklrög til vísu Eyjólfs í
Sveinatungu. er hann orkti til
austanmannsins og Grimsnesingur
sendi blaðinu, ritar Daníel svo:
Margir sjómenn voru að fara
heitn úr veri, og voru staddir i
l.úð Hannesar Johnsens í Reykja-
vik. Hann var gamansamur og
hafði yndi af að koma mönnum
saman í orðahnippingar, ef hann
þekti }>á vel, bæði í bundnu og ó-
! bundnu tnáli. Hann þekti víst
]>essa menn báða fyrtr góða hag-
yrðinga, og sagðist skyldi gefa
þeint vel í staupinu ef þeir kvæði-
Enn hvorugut' vildi
Wpnnipeg og ÍM'rs.j
\ ilhjálmsson frá Vancouver B. C.
Alt ]>etta fólk fór héðan að kveldi
Frá Arborg,
NSfturl.
Eg hefi áður í bréfi þessu getið
uiu verzlunarhús hér í Arborg, og
hef þar öngu við að bæta. En
íbúðarhús eru hér þó nokkur í
þorpinu og kringum það, eitthvað
10—20. En stærst af þeim eru
hús Sigurjóns Sigurðssonar kaup-
manns, hús séra Jóhanns Bjarna-
sonar og Stefáns Guðmundssonar.
S* G. hefir greiðasölu og hýsir
gesti og gangandi, og eru þau hjón
Stefán og kona hans Guftrún, sam-
hent í því að láta gott af sér leiða,
og er mér óliætt að fullyrða að hjá
þeitn hjónum fær margur svangur
máltíft sem aldrei er borguð fyrr
enn ef vera skyldi hinum megin.
Snemma í ágúst fór eg með pósti
norður á “öldur” sem kallaft er og
fór að finna gamla kunn.ingja
mína, Ólaf Oddson í Fagraskógi,
konu hans Kristbjörgu og föður
hennar Antonius Eiriksson, sem nú
er nærri níræður, eða 88 ára gam-
all. Antoníus var gildur bóndii í
sveit á gamla landjnu; bjó á Steina-
borg á IVerufjarðarströnd, en flutti
til Nýja fslands i mestu neyðar ár-
utu þess, eftir bóluna, og rétti
tnörgum hjálparihönd. Um 'hann
var getið í Framfara og tók “Fjall-
konan" þá grein upp og las eg
hana þar áður en eg fór af Isi-
landi. Greinin var lof um A. E.
og var fyrirsögnin : “Þarfur tnað-
ur i sveit". Antonítis er einn af
12 sonum Eiríks- sem bjó á Teig-
arhorni, sunnanverðu Berufjarðar.
og urðu þeir bræðumir 12, flestir
Karlmenn og kvenfólk Allir játa • w|
læri hjá oss rakara iön á átta
vikum. Sérstök aölaðandi að hreinn bjór
kjör nú sem stendur. Vist sé heilnæmur ji
hundraösgjald borgaö meöan á lærdómi stendur. Verk- drykkur
færi ókeypis, ágæt tilsögn, 17 ár í starfinu 45 skólar. Drewry’s
Hver námsveinn verður ævi- meölimur. REOWOOD 1
^loler Barber College 2o2 Paciíic Ave. - Winnipeg LAGER !
J. S. HARRIS, ráösin. Er og hehr altaf verið hreinn malt-
drykkur.
J.J. McColm KOL og V1Ð
BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY 1 Manufacturer, Winnipee.
Tvö sölutorg :
Princess og Pacific ?es4 j William og Isabel Ser6o SEYMOIJR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPte
ust visum a
lnrja þar til hann ögrafti Eyjólfi ! sem sendur var á norðurvegu i
Eg hef vcriö aS hugsa 11,11 al. lil Annars »ar Eyjólf.ir | ransóknarferS.tyti' 4
JL bMim, „Okkrar gitnr. cg | '™m.r kerk.m, i kveSskap « Tbe Amer can
()g set eg hér tvær visur þvt til Museum of Natural Htsfory
sönnunar. Bóndi í nágrenni við
>ess 7. ]>. m. norður til Vancouver J eða allir fuHlorðnir, en nokkrir
með gtifuskipinu Prinsess Victo ia. ! druknuðu á bezta aldri a mann-
Margir flelri hafa komiö til borg- öráps pollinum Berufiröi og þar
arinnar i sumar, austan f.rá Mani- misti eg tvo bræður á besta skeiðiu
toba, skemtiferð sem eg man ekki j Katrín hét kona Eiríks en móftir
að telja upp. >
Herra Vilhjálrour
Stefánsson
I hann kotn til hans, og bað hann
j yrkja utn sig skammavísu. Þá
segir Eyjólfur;
Ekki niða eg vil þig,
ullur víðis ljóma
þó þú skríftir skatnma stig
skertur prýði og sóma.
/Hvi meðan álpast stig
• 1eg er nú svona gerðurj
þetta alt fyrir utan mig
æfinlega’ verður.
Löngu seinna kvað vinur hans Páll
Ólafsson þessa vísu:
Heldur vil eg hafa í barmi mín-
um
á hverjum degi hvolipatík
heldur en fslands pólitik.
v
Maður nokkur, er örð'ugt gertgu j
kvonbænir keypti á uppboði gráan |
frakka. Utn það var kveðið:
Pétur keypti fallegt fat
fáum stúlkum ltzt hann á
Betur ekki gjört hann gat
en gráan frakka komizt á. Hólmfríður Gunnlaugsdóttir cldr-
! uð kona í Wynyard, kornin hátt á |
Þeir voru báðir á uppboðinu, Páll j áttræftis aldur. ritar oss meðal ;
Ólafsson umlx>ðsm, og Gísli Víutn annars þannig: Baldvin skáld ,
og eignaði hvor öftrum vísuna. j var upp alinn mdkið af sínum ung-j
dórns árum á Hofstöðúm hjá föð-!
Guðmundur Philippusson í Húsey í ! ur móftur tninni, Guðrúnu sálugu J
Hróarstungu, er eg hef áftur getið ; Þorkelsdóttur sem þar bjó allan | Eyjólfi. en höfftu ekki annaft upp ágúst s. 1. Giftingin fór frani á
í “ Alþýftuvísutn", kvað ]>etta eitl sinn búskap með fyrri manni sín-! úr þvi en vísurnar og stefnu 1 heimili Mrs. M. O. Smith móður
sinn utn hreppstjóra:
Það er ekki nóg að
kunna verkið,
þó aft þaft sé vitanlega nauð-
synlegt. Þeim manni einum er
treystandi til a ftleysa verk vel
af hendi, sem kann vel að því,
og gerir eins vel og hann get-
ur. Sá, sem setti sér þá reglu
að gera alt, smátt og stórt, sem
honum var á hendur falift, eins
vel og hann haffti vit og orku
til, var
O.L. Stepheoson
—“The Plumber,,—
Talsími Garry 2154
842 Sherbrook St., Winnipeg
læt eina fylgja í þetta sinn:
Hér drattar handstuttur.
háleitur, misféitur,
sundhraðtir, salt veður,
si-djarfur, bú-þarfur,
lág-gerður, lítt eyrður,
á láði oft fær náft'ir.
veltist á vogbelti,
veiðist á skrofheiði.
Guttormur porsteinsson.
[Ráðning ketnur t næstablaði. R.
þeirra bræðra og var hún af sum
um kölluð: “ Katrin drengjamóð-
ir.’" Kona 'Antoníusar var Ing-
veldur dóttir Jóhannesar Arnasott-
ar sem getið hefir verið i alþýðtt-
vísum Lögbergs. Ingveldur var
Njótið heimilis þæginda
Eignist rafmagns vél sem
þvær og vindur þvott. Kost-
aöeins eitt cent um tfmann.
meðan hún starfar og gerir
þvottadaginn að frídegi. Sjá-
iö hvernig húu vinnur.
GAS STOVE DEPARTMENT
Winnipeg Electric Raílway Co,
322 Main St. • Phone Maln 25aj
Eitt af beztu veitingahúsum bœj-
arins. Máltíðir seldar á 35 cents
hver.—$1.50 á dag fyrir fæ5i og
gott herbergi. Billiard-stofa og
súrlega vönduö vínföng og vindl-
ar,—Ókeypis keyrsla til og frá i
járnbrautarstóðvar.
ýohn (Baird, eigc ndt.
AUGLYSING.
Ef þér þurfiS að seada peninga til fs
lands, bandaríkjanna eöa til eiohverra
staOa innan Canada bá Dominion Ex-
press ("cTipii.y s irtoney Orders, útlen Jar
av«sanir eöa póstsendingar.
LÁG IÐGJÓLD.
Aðal skrifsofa
212-214 Buiiiiutyne Ave.
Bulman Block
Skritstoíur vfðsvegar utn bongma, og
öHum borgum og þorpurn víðsvegar un
andið maðfram Can. Pac. Jáxnbrautn
of Nevv York,” kom hingaö til j hagmælt vel, þó lítiö bæri, á. Hún
borgarinnar 9. ]>. m. frá Nome j átti líka kyn sitt að rekja til hinna
Alaska með gufuskipinu “Senator" i beztu hagyrðinga á Austurlandi.
og stanzaði hér yfir 2 daga á ! Einkum var Arna afa hennar við,
Hotel Trye. á leið til New York, j brugðið. Eitt sinn mættust þeir
j ]>ar sem íiann ætlar að skrifa bók I Arni og séra Sigfús Jónsson á
] um ferð sína og uppgötvanir j Höfða og spurðu hvor annan að j
! nýrra mannflokka og dýra ]>ar i j hei-ti og var þaft þá sem prestui
norörinu. Verður sjálfsagt fróð- J'' kvaft vúsuna : 'Knifi be;t i eg
V legt að sjá þá bók þegar hún kem- kjállka fróns , en visa Alna er
Annar Ixuidi áttiH orftakasti vift I ur út á prent, sem verður auftvit- , svona:
hann, ]>á kvað hann þessa vísu: aö bráðlega.
Hvað vilt’u um, svikin saungla.
sjálfur prakkarinn
sem á dregur ótal öngla
auðinn rangfenginn,.
Giftingar.
Brjóst þó sárn’i af böli tjóns,
beitt skal járni grana fróns,
og hróður kárni hyggjulóns,
heit'i eg Arni sonur Tóns.
um (Þorstéini afa mínum, nær 30 i kostnaðinn
i ár, svo meft þeim seimji, Birni 111- j nafn nefnt.
Herra Þorsteinn Pálmason og
Miss S. Smith voru gefin sam- ]
an i bjónaband af séra J. A. ! Vísan er kv^ðin af niestu snild.
kveldi þess 28. J Aft rinia svona og finna orft á móti
Arni” er fáum hent.
Þetta fólk í Fagraskógi tók mér
>vi ,þar var ekkert | brúðarinnar hér í Batllard hvar nin | báðum höndurn, rétt eins og eg
Annars voru mörg \ nýju lijón bafa tekið sér bústað j hefði verið sonur eða bróðir ein-
Báðir ]>essir menn stefndu svo í Sigurðssyni aft
Domínion Hotel
Winnipeg;
523 Main St.
Björn B. Halldórsson, eigandi
P. S. Anderson, veitingam.
Bifreið fyrir gesti
Sími Main 1131. - Dagafæði $1.23
Hreppstjórinn hér hleypur inn I ugaSyni 19 ár. — Þégar Baldvin ljóftabréf hans og hestavísur fall- j eftir skemtiferð norftur með strönd j hvers í fjölskyldunni.
'Þau Ólafur og kona hans eiga 7
mannvænleg böm, öll uppkoniin og
sum gift. Eg óska fólkinu í Fagra-
skógi langra og farsællra lifdaga,
því eg er þess gainall og nýr vel-
unnari.
S. J. A.
Aths. Prentvilla er í bréfi hr.
Austmanns, því er blrtist í síftasta
blafti. Þar stenduir túnbora, en á
vitaskuild að vera luTnbora.
aOBINSOH lg
Warners lífstykki
sem aldrei ryðga. Frábær-
lega liöug, ágætlega falleg í
sniöum, þœgilegust af öllum
Pariö á........$2.00
Lingeri búninfíar
kvenfólks $5.00
Þeir eru $18.50 virði; stærö-
ir 34 og 36, lítiö eitt kvolaö-
ir, vel geröir og trímmaðir.
Lérepts treyjur kven-
lólks $7.5o,
Alklæðnaður kvenna
og barna $1.79
Kvenstigvél 95c.
Patent og Vici Kid, kosta
vanalega $2.50 og 3.50
ROBINSON
& tesS
r 1» *w. w
J\JA RKET jJOTBTi
viö sölutorgiö og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.