Lögberg - 31.10.1912, Blaðsíða 2
■Y!
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1912.
SIGMAR
BROS.
&OO.
4
Glenboro, Man.
Byrja sína haustsölu 1. Nóvember. —
Eins og aS undanförnu veröa þar
tnörg og mikil kjörkaup, ^svo það
borgar sig vel fyrir fólk aö koma
langar leiöir a?i.
Hér fyrir neðan eru nokkur sýnis-
horn af þeint kjörkaupum, sem þeir
liafa aö bjó'ða.
GROCERIES:
Svart te; reglulegur prís 40C. pd.
10 púnd fyrir . / .. . .T.$2.80
• $575
. .$1.00
. $1.00
• • 25c.
.. 15C.
100 pund raspaöaur sykur .
5 pund af grænu kaffi fyrir
30 stykki R. C. sápu.......
Bezti lax.................
Tomatoes .... .. .'.......
Cióðar nýjar sveskjur pund á.. .. ioc.
f’earline þvotta duft, 4 pakkar . . 25C.
Sigmar Bros. Baking duft, kann. 15C.
5 pd. fötur^ani.................5oc-
Spanish Onions 5C. pd. kassinn $1.65
Onion Pickles, vanal. 25C fyrir . . 15C.
Á skemtiferð lil islandi
Eftir A. S. Bardal.
fFramh. frá 1. bls.ý
(!>aö var mjög gatnan afi koma
á þctta heimili fyrir allra hluta
sakir. Viö lx>rðuðum þar mið-
dagsverð, sem er sjaldgæft á ferða-
lagi á íslanði, því að allir bjóða
kaffi, en fáir mat, meira að segja,
þó maður komi á bæina rétt á
matmálstíma. En einsog eg hefi
drepið á áður, þá vill fólkið vanda
svo viðtökurnar, að því stafar af
þeim mikil fyrirhöfn og' gestinum
tímatöf. t>að var viða vel á borð
borið fyrir okkur, en hvergi bet-
ur en 1 Svartárkoti, einum efsta
bæ í l’árðardal; þar taldi eg 13
þakka herra Boga Th. Melsteö í
Khöfn þessa miklu og merkilegu
framför; hann Srðist fyrir henni í
mörg ár og hafði hana fram á
endanum með mikilli fyrirhöfn og
kostnaði fyrir sjálfan sig, en hefir
ekki haft neitt í aðra hönd fyrir
það, annað en ánægjuna af þvi að
vinna fósturjörð sinni gagn, sem
eru h'in beztu laun þess-ósérplægna
ættjarðar vinar. Það mun þrenna
við á íslandi, að menn séu gjarnari
á að halda öðrum frá því að kom-
ast fram fyrir sig, heldur en að
beita sér á að komast fram fyrir
aðra, sem er alveg öfugt við það
sem vera ætti. Það er sannarlega
vel gert, af hverjum það gjörir,
að koma á stað framföruin á ís-
landi, og þeir menn ættu viður-
kenning skilið sem það gjöra en
rétti á borðum. Það tekur tíma j ekki brigzl eða álas, sem stafar af
að skera niður allar þær sortir og öfund, eða einhverjum mjög óholl-
koma þeim hfiganlega og laglega um hugsunarhætti.
fyrir. Það væri óskandi að sá I Eg kyntist herra Melsteð á leið-
siður kæmist á á íslandi, að ferða- j nni og féll mjög vel að tala við
fólk gæti fengnð morgunverð ekki liann.
seinna en 7—8. og að slept yrði | Vegurinn austur frá Rvík er
því herjans "morgunkaffi, sem
gerir ekki annað en taka frá
manni lystina; sömuleiðíis það, að
þegar ferðafólk kemur á bæi um
matmálstíma, að því sé boðið að
borða, heldur en kaffi og kökur.
Ef ferðamenn vilja fá keyptar
góðgerðir, þá munu flestir heldur ____________„J_________ ______S.________ |__________ „ . .
kjósa matinn en kaffi og kökur, það upp í 24 fet, |>ar sem mikil1 sér. helzt í minnið, jivi hesturinn an 'akandi ahuga enn meir, akveð-
j yrði búinn að brjóta á sér legg- ur . svo Ungmennafélag Rvikur
5 :na áður en þeir yrðu búnir. að I vor*® 1910 gcfa sundbikar Is-
Hér konin loks
*
regluleiia þæui-
leu nærföt fyrir
yður.
heldur góður og breiðari en vegir
á Norðurlandi; þar eru þeir víða
svo mjóir að varla er hægt fyrir
vagna með fullri breidd að mæt-
ast á jæim. Sumir hafa mjóa | einliverjar druslur á fætuma á
vagna. svo að þar má sjá vagna ! honum. y
af öllum breiddum;. Engin braut! Það gæti borgað sig fyrir Reyk-
ætti að vera mjórri en 14 fet og vikinga að marka jietta niður hjá |
voru- að vinna við að mylja þetta
grjót með sleggjum. En svo sá
eg þar gufuvals eða “steem Roll-
er”, sem og var notaður til að
mylja grjótið og þrýsta því niður
með, en ekki sá eg hvað þ.ir gjörðu
næst við strætið; það var norsk-
ur verkstjóri yfir þessu ve'ki. Eg
er mjög hræddur um að þessi und-
irstaða verði ekki nægilega. góð
undir asfalt, og annað það að
asfalt verði ekki hentugt fyrir
stræti á íslandi, og síst á Suður-
landi, þvi að þar eru svo oft bleyt- j
ur á vetrum og þá kemur< svo !
þunn himna af is á strætin að I
hestar geta ekki fest skaflana á
ísnum; þegar svoleiðis veður hafa
komið í Winnipeg þá hafa marg-
ir hestar fótbrotnað þó að þeir
hafi verið alveg ný jámaðir, og
hafi þeir dottið, þá hefir verið
ómögulegt að koma }>eim á fætur, j
nema með þvi móti að binda poka
á fæ^urna á þeim; það er um að j
gera ef hesturinn dettur á frosnu |
asfahi að leggjast strax ofan á PENMANS LIMITED prjÓNAPEI^UR -- SOKKAFÖT
hausinn a honum, svo að hann pARIS . . CANADA NŒKFÖT
ekki brjótist um, og ef hann er______________________________________:__________________________
ívrir vagni þá losa vagninn frá I .... , , . ...
honum og annaðhvort draga hann Eft1!: sumariS, r9°9 tekur smattjefhr aræð, sundmannsms. Ma
á hliðinni af ashfaltinu eða binda °S smatt aS vakna , miklH ^1 ',V1 af ],eSSU Vænta SOÖS aranSurs
Yður sem hefur ekki geðjast fylli-
lega að Union nærfötunum, sem
seld hafa verið til þessa, er bezt
að reyna þessa nýju tegund, sem
er betri, og öllum mun reynast
. þægileg og ánægjul. Biðjið um
73
Closed-Crótch
COMBINATIONS
Sá partu»* sem áður var svo ervitt við að fá*t með
gamla laginu, legst nú að eins laglega og verða má.
— gapír ekki —herðir ekki að. Yður mun falla vel
sú endurbót, Hver almennileg búð. sem ftviir yður
verður. hefir miklar birgðir af þessum c o m b i n a -
tions og áreiðanlega þá þvngd og þau snið, sem vð-
ur fellur bezt Hiðjið um Pen-Angle Closed Crotch
— nærfötin með nýja laginu, og gætið að vörumerk-
inu
meðal sundmanna í Rvík, en !a
| eðlilegt, að áhuginn verði þar
mestur, er beztu kraftarnir eiga
heima. Og tij þess að örva þenn-
og hirða litiff um þó ekki séu
margar sortir. heldur láfa sér
nægja, þó j>ær séu fáar.
Eg sá ekki kaffibáún hjá Ólafi,
|>ó a'ð eg lenti út í, }>etta kaffi —
og matartal. En mér fannst rétt
að benda á j>etta, úr ]>ví að eg sá
að }>efis jnirfti.
\'ið riðum frá binti
timferð er„
Við komum til Rvik um kl. ^ , „ ____
e. m., og ætluðum að vera í vand- leita ráðin uppi í minnisbók. — lands til sæmdar og vegsauka
ræðum með að geta fengiö pláss! Canada menn stevpa æfinlega jmesta sundmanni landsins. Skal
handn okkur. En j>á hittum við ! undir asfalt. ’ j um bikar Þennan Þreytl einu sinni
Jónas kaupmann Jónsson frá Bol-! Þess: dagur gekk adur í að a ari stiku suurf. og heitii það
tingarvík, og lét hann okkur fá. :að reyna að finna út, hvernig eg Islcndingasund . Það skal háð
herbergi sitt á Hotel Isjand og gæti skift eignum séra Lárusar \ SJ° a i,etztu stöðum landsins, en
kom sér niður einhverstaðar á sál. Thorarensonar, Eg hafði skrif- avait undir umsjón og eftirliti U.
he:m,'li við Þjórsárbrú seinni part öðrttm stað. Tónas er frændi ! að svstkimim hans og beðið það að -9- F- R., sem jafnan er aðaleig-
j dags og yfir jrveran Flóa. Það er j konunnar minnar, enda sýndi hann ! mæta mér }>ar á þessum tíma, en ! aníil bikarstns, þótt sá, er hann
j víð slétta, með ásum og holtum okkur frændsatnlegan góðvilja i ! ]>að var talsvert óhægra, en e? j vinnur, liafi leyfi og rétt til að
j austantil og mýrasundum, en sum- j alla staði.
skemtilega
20 prócent
afsláttur af j>ví, setn hér fer á eftir:
Kjólatau, Silki, Wrapperettes.
Nærfatnaði fyrir karlmenn, konur
og börn. staðar eru grasi vaxin hraun^ og reynslu á íslandi vil eg breyta hin- ! gekk það i gegn á fjórða degi, og unz hann hefir mist hann sökum
Sweaters fyrir karlmenn konur og afar stórar mýrar. Tlérað j>etta ttm gamla málshætti “frændur eru allir vrorii ánægðir. ósigurs a íslendingasundi. Var
t,orn- ! liggur inilli stóránna Þjórsá og; frændttm verstir”, og segja héð- Viö fórum ttm kveldið að sjá Þetta vei mann/ega af sér vikið
yfrir karlmenn. konur j ölfusá, frá sjó og ttpp að Hvítá. j an af: “Erændur eru frændum | kappglímu út á glíttiuvellinum ; at U. M. E. R., enda hefir og ráð-
Samkvæmt minni j itafði reiknað út í fyrstu. Samt 8’eyma hann sem stundareign sína,
Skófatnaði
og börn.
Kvenpilsum, kven-yfirhöfnum
fleira og fleira.
20—33i prócent
af loðskinnavöru oz
Það er eitt af hinum stóru fram-! bestir.” j það var glímt ttni silfur belti; það Stöfun þessi lyft drjúgum undir
oglfara fyrirtækjum, sem stjórnin á Við mættum mörgum góðum j var mikið nýnæmi að sjá vel glimt j sundlistina, og þannig orðið góður
íslandj hefir httgann á. að veita : kunningjum í Rvik, sem , vildu j og svo að heyra hornleikara flokk- j vísir til attkinnar minningar.'
jiessum jökulám yfir héraðið og ! gera okkur dvölína eins skemti-1 inn spila: “Táp og fjör og frísk- , Sumarið 1910 voru háð leikmót
gera ]>að alt eitt flæði engi. Mæl- j lega og auðið væri. Við fengum
j ingamenn frá Dantnörku hafa gert fleiri heimboð heldur en okkur
■ áætlanir um verkið, en lengra er var mögulegt að finna t:ma til að
ekki komið, og er tnér ókunnugt sinna. og eg býst við að það hafi
Karlmanna og drengja fatnaði, yfir-jttm, á hverju helzt stendur. ^Það j einhverjir orðið sárir við okkur
treyjum og fleira.
ir menn". Eg er stór þakklátur ! í Rvík og hófst hið fyrsta 5. júní.
fyrir þá stund. , j Voru j>á á melununt þreytt bæði
Þegar við komum aftur inn í j 100 og 1000 st„ skeið, og urðu
bofgina þá ætlaði eg að kaupa; keppendur allmargir á báðum
okkur kaffi, en mér leist ekki á; skeiðunitm. I 100 st. skeiðinu
| er spa og von margra á íslandi, að j fyrir að við komum ekki, en egjblikuna. Eg fór á Tivert kaffihús-j varð fyrstur Jón Halldórsson
jí Flóanum geti komizt fyrir og gæti sagt jieitn }>að, um leið og eg j.S á fætur öðru, en þar voru bæði bankarítari, og rann hann skeiðið
20% afsfáttur af treyjum fóðruðum j iifað g(yðu j,f/ miklu fleira fólk, jtakka þeim fyrir boðið, og bið þá karlmenn og kvenfólk að reykja j á 11 3-5 sek. F,r það eitt hið allra
.ncð kindaskinnunt. j en uu er á ölht landinu, þegar bú- fvrirgefningar fyrir að liafa ekki I og á sumttm af stöðunum að bezta skeið, er runnið hefir verið
> kki -f l’rint V naverð 1 c 1iS er aS framkvæma áveituna. Ef komið, að eg mun ekki gleyma því. drekka líka éáfengij og alstaðar á j vor á tneðal, etida er Jón ölhtm
uú^ic^ ' 3 r"lN anaver '•*t' sú spá er annað en draumur, ]>á ■ og ef eg kem aftur til Islands, þá ' þessunt kaffihfrsum var svo diflit ( mönmttn frárri og hezt lagður til
|er ósfciljanlegt, að landsstjórnin ! skal eg finna tíma til að heim- af reyk að eg gat ekki, verið þekt- skeiðs, og frábær leikfimismaður
20 stykki af I rints; vanav. I2/^c j lati ^það verk dragast, sem land- sækja j>á, og ]>á votia eg að vesturjur fyrir að taka j>ar ínn heiðarlegt vfirieitt. Nr. 2 varö Helgi Jónas-
,lu 9C- ; :nu yrði til slíkra framfara. og austur íslendingar,, verði orðn-, kvenfólk. 'Eg hef ferðast nokkuð son (124-5 SJ og nr. 3 Kjartan
Við gistum í Tryggvaskála Við : ir svo góðir vinir. að þeir álíti j víða ttm enska. heiminn en eg hef j Konráðsson /13 s.J. En i ioöo st.
Það er j það sjálfsagt að þúa hver annan.— jaldrei séð annað eins á meðal sið-j skeiðinu varð nr. 1 Sigurjón Pét-
j nálægl Selfossi, sem sögð*ér einna F.g ber stærstu fyrirlitningu fyr- aðs fólks. ’ ursson (2 m. 45 s.J. nr. 2 Ólafur
! bezt laxveiði jörð á Suðtirlandi, en j V öllum þéringum, og eg er viss »Eg mintist á þetta við suma Magnússon (2 m. 55 s.J og nr 3
i að vtsu er laxve’ði tnikil á hverj- j um það, að þéringarnar gera Is-1 kttnningja mtna, en þeir voru orðn-j Mágnús Tómasson /3' tn. 3 s.).
15 stykki af Ginghatrt. Vanaverð 15 j .... , , , , .
cent nú nc. | Ölfusarbru um nottma.
framtíðinni.
Hinn 26. júní fór fratrn “kapp-
skeiðið ntikla”, er við köllum svo,
míluskeið eða betur. Keptu nú 7
menn. og varð Sigurjón Pétursson
fyrstur rann skeiðið á 28 . m. 14
s. Nr. 2 Jóel Ingvarsson, Hafrarf.
Y28 m. 57 s.J og nr. 3 Ólafur
Magnússon /29 m.J. Höfðu bæj-
arbúar raðað sér meðfram Hverf-
isgötunni til beggja handa, og lék
mikil forvitni á, hver fyrstur yrði.
\’ar og skeiðmönnum fagnað með
dynjandi lófataki og þakkað fyrir
röskleikann.
Enn var leikmót háð 31. júlí, og
var fyrst rttnnið 500 st. skeið á
Melunum fnr. 1 Ó1 Magnússon.
nr. 2 Magnús TomassonJ, en því
næst haldið til sundskálans og þar
háð kappsund, 105 st. skeið fátti
að vera 100 st. en reyndist eftir á
105 st.J. Var það bæði fyrir eldri
og yngri, og varð Stefán Ólafsson
nr. 1 af þeim eldri, en Ásg. As-
geirsson af |>eim yngri. Að þvi
menn j>ví við harðri baráttu þeirra
á milltim, enda varð og sú raun-
in á.
Sunnudagurinn 14. ág. 1910
rann upp, og voru þá bæjarbúar
kl. 11 árd. komnir suður að sund-
skála svo hundruðum skifti. Var
ró og kyrö yfir öllum, og yndis-
legur hressandi sumarblær yfir
leikvanginum. Drógu þá margir
áhorfendur þungt andann af með-
aumkun með sundmönnutn, er
þeir sáu, hve langt skeið þeir áttu
að þreyta; 500 stikur /250 fram
og afturj. Fyrst þreyttu þeir
Einar Guðjónsson (11 m. 45 s.J
og Siguröur Sigurðsson (11 m. 54
s.J, þá Guðmundur Kr. Guð-
mundsson (11 m. 57 4-5 s.) og Sig-
ttrjón Sigurðsson (11 m. 51 2-5 s.J
og loks j>eir 3 Guðm. Kr. Sigurðs-
son (11 m. 212-5 s.J, Sigtryggur
Eiríksson (10 m. 5 s.J og Stefán
Ólafsson ("9 m. 542-5. s.J. Mest
var kappið milli þei-ra Stefáns og
Sigtryggs, og mátti lengi eigi á
milli sjá. hver hærri hlut mundi
Lera. En er þ©ir höfðu synt 400
stikur, j>^ut Stefán fram úr af
Kventreyjur
(Blouses)
um bæ við þessar stórár. | landi mjög mikið ílt; það slttur 1
Tveir ungir menn höfðu slegist! sundur ]>að eðlilega samband sem
i hóp okkar ,við Geysi og j ætti að vera á milli hærri og lægri
orðið okkur samferða þaðan, | stéttanna, og gjörir það að verk-
okkur til mikilla ]>æginda, því að um, að ]>;er eiga ntiklti óhægara
|j>eir voru kunnugir á j>essum slóð- j með að vinna saman heldur en
\ ^nav. $1.75, $2 og $2.50. nú $1.35 j um Daginn sem viS fórum frá ! ella. ef j>að væri bara ein stétt,
Vana verð 1 r-v88va skála slóst Jiriðj; maður- j eins og það yrði ef ekki væri gjörð-
j inn 1 förina. og j>ekti eg liann að jur neinn mismunur. T>egar að
j fornu fari. |Það var) Hjörtur j maður kemur á bæ, þá talar fólk-
I Árnason L ndal, bróðir Péturs j ið við hann í þriðju persónu,
Árnasonar í Álftavatns bygð í ! j>angað til það hefir fttndið út
Manitoba. Hjörtur er elds og hve hátt standandi, gesturinn er;
slysa ábyrgðar agent og ko;n frá j nú ef }>að Jx>rir að þúa hann, þá
j>vt að skoða skip, sem strandað j talar j>að við hann alveg ófeimið,
hafði fyrir Sólheimasandi t vetur j en ef það þorir j>að ekki, þá býð-
Hvítar og niislitar; vanaverð $i(2S
$1.35, $1.50. Nú 95C.
27 þutnl. China Silks.
50C. Nú 34C.
ir svo vanir við það að þeim fanst j öegar J>ess er gætt, ihve litla æf-
ekkert til ttm }>að. ingu v'ér höfnttT í skejðhlaupi hér á
Hvað er það sem maður getur ! landi, í sarnanburði við þaö, sem
ekki vauist. — En er það virkilega j gerist annarstaðar, j»á má það
satt að maður geti lokað svo aug- j heita ágæta vel runniö. I Dan-
unttm, að maður sjái ekki sóma j tnörku hefír t. d. fráasti sketð-
sinn né annara, þó hann sé í stór ! niaðurinn runnið 1000 stikur á 2
25% afsláttur af öllunt
Flúndutn í búðinni.
Laces og í
EPLI
Rf ykkur vantar tunnu af eplunt áð-
ur cn of kalt verður til að flytja j>au
j>á eru |>au til núna á $5 fyrir hin
hcztu No. 1; önnur til sölu á $4.25 til
$4-75-
hættu ?
, Eg er viss um eitt, og það er:
aö kvenfólkið á Islandi sem- reykir
og drekkur, ksémi til Ameríku og
hagaði sér á sama hátt, yrði það
óðara tekið fvrir óheiðariegt kven-
fólk.
Við sátim ekki annað ráð en
fara heim í okkar herbergi og
vera án kaffis, og það vandi okk-
ttr af ]>ví að-drekka kaffi á kveld
in meðan við vorum í borginni.
[>ann 16. ágúst var gott veð-
ur. Karl bróðir sendi eftir hest-
unttm okkar og við riðum suður
að Vífilstöðum til að skoða berkla-
hælið. jÞað er ágæt bygging og
tnjög góð ttmgengni og pössun á
Munið eftir degimun, seni þessi sala
byrjar á., 1. Nóv.
+ Þessir prísar ertt að eins fyr- ■+
+ ir peninga út í hönd, Ef í +
+ reikning er skrifað, þá verður +
A j>að nteð vana verði. +■
> + +- + +-+-t+-+-+- + +-+- + +- + +
SIGMAR
BROS.
&CO.
Glenboro, Mah.
Phone 21
sem leið. Hann sagöi mér, að | ur j>að honum kanske inn í stofu;
meðfram ströndpnum þar eystra j og ef húsbóndinn er ekki he:ma
lægja ttm 30 skip, er hefðu farizt i þá talar enginn við hánn; gefur
þar, og sætu t sandinum, meira og honum kaffi, biður hann að fyrir-
niinna sandorpin, og væri ómögu- j gefa hvað }>að sé ómerkilegt, og
legt að gera sér neina peninga úr ! lætur hann svo fara; svarar öllu
beim. — Tve:ðin frá Ölfusárbni j sem hann spyr að, en spyr einkis.
1 ggur fyrst með Ingólfsfelli, þar j Eg fann þessa óþægilegu til-
sem h nn fyrsti landnámsmaður I finningu víða j>ar sem eg ferðað-
sat annan veturinn sem hann var I ist, ctt eg var fljótur að útrýma otht sem Iiægt var að sýna. Eg átti
á íslandi, og er ]>að í svo kallaðri {henni, með því að segja fólkinu að {afi taka lnar konu ef hún væri orð-
in frisk en lntn var það ekki alveg,
en samt mikið betri. Og það er
mjög líklegt að henni batni svo áð
hún geti komist til manns síns og
5 bama næsta surnari — Læknir-
:nn, Sigurður Magnússon er víst
vel valinn fyrir sína stöðu, eg
heyrði það á þeim sem eg talaði
Þetta hér að ofan er að eins sýnis
Itorn af þeim mðrgit kjörkattpum, sem | V., \.. T . 1 ,, . „
. * ()liussveit. (T>ar ent engjar stor- eg vildt ekki lata þera okkur, og bsð
j ar meðfram ósunum á ölfusá og | um leyfi til að mega þúa það. Eg
Komið og sjáið og sparið peninga : l,eita forir vis komum að bæ j sagði^ mörgum að eg vildi ekki
itteð að sækja þessa söln. sem beitir Kotströnd og keyptum ; j>éra aðra en óvini mína, en af
1 kaffi) fórum síðan eftir upp- j því að eg ætti enga óvini þá iþú-
hleyptum vegi framhjá ullar- j aði- eg alla.
verksmiðju, sem ekki var tími til
að skoða, um langaog bratta hltð,
sem kallast Kambar, suður yfir
Hellisheiði, og átum skyr á þeiin
bæ, sem heitir Kolviðarhóll. Þar-
næst eru óbygðir og afréttur, en
ekki man eg nöfn á þeim slóðum,
ttema Svínahraun og Fóelluvötn.
Enn kontum við að bæ, sem heitir
Lögberg og er vel bygt á öllum
þessttm bæjum. Við mættum
rjómavögnum við og við og
smjörvögnttm, ]>ví að rjómabú eru
mörg austur um j>essar sveitir.
Er það roikil framför fyrir land-
búnaðinn. Önnur mesta framför
i því efni er slátrunarhúsið í Rvik.
Bændur eiga það sjálfir, láta
j;angað allan s:nn fénað til slátr-
t tiar, og fá peninga fyr'r. Nú
með því að slátrunarhúsið með-
hönllar miklu meira ket heldur en
allir aðrir kaupmenn til samans,
þá getur það ráðið ketverðinu, og
því hefir verðið hækkað rmkið
á sláturfénaði bsenda. Allir
|Það var eins og eg hefði lyft
einhverju fargi af sumum, þ->ð
varð svo fegið, og eg komst í svo v,ð-
miklu nánara samband við fólkið, j Eg tok eftir j>ví að það lágu
svo eg gat talað við það um lands-! nokjcuð margir 1 herbergjum sin-
ins gagn og nauösynjar, alveg um, °g gatu ekki komist“út; mér
fe:mnis laust. ! datt í httg, hvort það mundi ekki
Eg er sannfærður um það, að staía af Þvi a® svalirnir eru út frá
ef prestar, sýslumenn. læknirar og neðsta eólfi, að ef j>að væru sval-
kaupntenn út um land'ð Lættu alveg ir ut frá hverju loftj svo það yrði
að þéra, að þeir mundu þá fljótt hægra að koma ]>e’m sem veikir
f:nna mismun á því hvað það yrði eru ut á þá, hvort að það yrðu ekki
hægra fyrir j>á að vinna með þjóð- hem í rúmuntim. Þetta eru bara
:nni í kringum sig, henni mundi laus:r ]>ankar en ekki aðfinning,
Þ('kja vænna um þá, og samvinn-1 Þvi afi e? var mjög hrifinn af öllu
an 1 það heila tekið yrði miklu
ánægjulegri og farsælli, og þá
mundi hverfa þessi svokallaði
höfðingja rígur —
Við völcnuðum næsta morgun
við hávaða frá stræt:nu; þar var
he'll hópur af mönnum að mvlia
Trjót; það var byrjað á að undir-
búa stræti undir asfalt. og
á Hælintt.
íbróttir á Island.i
Eftir Sigurjón Pétursson.
Hlaup og sund.
Eins óg áður var á vikið, hafa
be:r mnrg kanpsund verið háð við sund-
ejörðu bað með bví að leegia það skála “U. M. F. Rvíkur”,- og skal
/yrst með stórgrýti, og þ^ssir mern hér minnSt hinna helztu.
fyrir stúlkur. 50 st. skeið, og er
j>að í fyrsta sinn. er konttr hafa
þreytt kappsund hér á landi, svo
að sögur fari af. Og hverjar
mundu meyjarnar verið hafa?
Reykvikitigar mundu skjótt geta
sér til hins rétta: Úr Ungmenna-
félagintt “Iðunn”. Og þökk og
heiðttr sé þesstim hugprúðu sund'-
meyjum, setn hér brutu ísinn,
bæði fyrir j>að og svo margt ann-
að gott, sem þær hafa gert't þárfir
líkamsmentunarínnar. Þær brutu
|>anti dag á bak aftur ]>ann hé-
góma og fáleita hugsunarhátt
margra áhorfenda. að ekki væri
sæmandi fyrir stúlkur að synda t |
augsýn karlmanna. Það eitt fyr-
ir sig sýnir. á hve lágu stigi við
enn stöndum með íþróttir vorar.
En jafnfram sýnir það og, hve
fólk yfirleitt er hrætt bæði við sinn
eigin líkatTia og annara manna.
Og af hverjtt Að mintt áliti af
engtt öðrui en því, að hann lítur
ekki nógu vel út og er ekki nógu
hreitjn, — er fallegastur þegan
hann er httlinn hjúpi klæðskerans
og “stoppaður” eftir ”móðniim”.
En ,hitt hugsa menn minna um,
]>ótt j>essi sami líkami sé kúldaður
og kvalinn í þessum hjúp. og það
væri honttm hollast og sælan
mesta. að steypa sér 1 volgan sjóinn.
En þetta skilja “Iðunnar”-stúlk-
ttrnar bezt allra kvenna hér á
landi, enda hafa þær sótt sund-
skálann með miklúm áhuga á
sumrin, þó að oft hafi verið kalsi
i veðrintt. Það hefir hert þær og
stælt, eins og svo marga aðra, er
þangað ítafa sótt til böðunar. Og
við kappsundið gerðu þessar ungu
stúlkur bæði sér og félagi sintt
°S hinn mesta sóma með dugnaði
nauðsynlegustit af öllum íþróttum | sínum, og urðu J>annið öðrttm ís-
vorum Nr. 2 varð T’». G. \raage lenzkttm meyjum stór fyrirmynd
(4°T4 s.J og nr. 3 Eríingur Páls- j meg framkomtt sinni. En ttm leið
00/4 s.) og nr. 3 Guðm. Kr. ! Qg- ver tilfærum nöfn j>essara
Guðmundsson 043/4 s.J. Stðar! sundnteyja, 1 sömu röð og }>ær
vár háð kappsund fyrir sveina, ^ k-ontii að markinu, skal J>ess getið,
vngri en 18 ára. um jafnlangt j að þý að jæssar meyjar hefðu
skeið, og varð' þar nr. 1 Ásgeir tekið sig sarnan um að sýna þarna
Asgeirsson (40 s.J, nr. 2 Tómas j sundlist sína, þá var það ekki af
f lallgrímsson /401-3. s.J og nr. 3 ]>ví, að ]>ær álitu sig miklum mun
Erl'ugtir Pálsson (40^/2 s.J. A eftir j færari til þess en einhverjar aðr-
kappsundinu voru sýndar ýmsar!ar, heldur miklu fremivr til þess,
listir, og S' ániumenn þarútað flot-1 að af því yrði, að kontir tækju
palli spölkorn frá landi. Er hami j ]>átt í sundinu. Sundmeyjar þess-
með liárri grínd og tveimur stökk- ar Voru : Svafa Þorsteinsdóttir,
pöllum, og af þeim voru le:kin j Sigríður iÞorsteinsdóttir, Abelína
sundstökk nið'Jr i sjóinn. Fn í þessu Gunnarsdóttir og Sigurbjörg As-
loknu var j>ar og haldiö kappsund ,„^'1^111 snarleik og náði markinu
tn. 44 s. og síðan enginn náð svc
tniklum hraða.
Að ■ skeiðhlaupunum loknuíi:
streymdi fólkið suður a.> s nid-
skála ,og léktt þar 20 ungir^menn
sundlistir á ýntsa vegu, T>æði björg-
unarsund og^ðrar sund|>rautir, og'
mátti ]>ar sjá mörg þrifleg tök og
kttáleg. En fyrsta kappsundið við
sundskálann það sumar var hinn
19. júnt, og var sundskeiðið 50
stiktir. |T>reyttu það skeið 6
menn, og varð ^Stefán Ólafsson
fyrstur. Hann synti bringusund
og náði skeiðsenda á 36 sek. Er
það hinn nfiesti sundhraSi, sem
enn er kunnur hér á landi, og sýn-
ir, hve mikilla framfara má vænta
í sundlistinni með tímanum —
þessari beztu, heilnæmustu
skortir enn mjög á æfingu hjá
öllum, þvi að stökkva vel til sunds
er einhver hin fegursta og áhrifa-
mesta íþrótt, sem fyrjr augu ber.
og því yndi hvers manns, er vel
heflr tamið sér hana. Hún er því
sú íþróttin. er hvað mest rækt er
ögð við hjá stórþjóðunum, og til
hess að gera syni þeirra sem stæljt-
asta og fimasta. Með því að láta
gera ]>ennan stökkpall hefir Ung-
mennafélaeið lyft undir og hrund-
ð á stað heirrí sundlist, sem bæði
bjarnardóttir, er vera mun áhuga-
mesta iþróttamærin í “Iðunni”.
Og mikla ]>ökk á hún skilið og all-
ar ]>essar meyjar fyrir dugnaðinn
og framkomu sína í hvívetna á
íþróttabrautinni.
Næsta Tiálfan mánuð eftir þetta
æfðu sundmenn sig a'f kappi, því
U. M. F. R. hafði auglýst "Is-
lcndingasund”, og var því áhugi
mikill og kepni, sérstaklega meðal
sttndgarpanna Stefáns Ólafssonar
og Sigtryggs Eirkssonar, er sigr.
hnfur áhorfendurna mesf og bezt að hafði sumarið áður. Bjuggust
rúnutm 10 sek. á undan Sigtryggi.
Dundi ]>á við lófaklapp hjá áhorf-
endum sem j>akklæti fyrir ágæta
frammistöðu sundmanna, og er
j>eir gengtt upp bryggjuna, lék
hornleikaflokkurinn “Eldgamla
Tsafold”. Skömtnu síðar, er sund-
menn höfðu jntrkað sér, var Stefán
Ólafsson leiddur frant á bryggj-
una og honttm afhentur “sund-
bikar Islands” af formanni dóni-
nefn'darinnar, og kvað þá við ní-
falt fagnaðaróp frá öllum þing-
heimi, til að árna þesstim efnilega
íþróttamanni hamingju sem ‘‘sund-
kóngi ‘Islands.”
Þetta, að vinna sundbikarinn, er
j>að hámark, sem allir sundmenn
vorir eiga að keppa, og mun þá ts-
lenzk sundlist skjótt taka miklutn
framförum. Þú ungi maður, sver
sent þú ert, vertu vongóður um
stgurinn, notaðu hara hverja st 'nd.
setn }>ú átt ráð á frá vinnu }>inni,
til j>ess að æfa ]>ig og styrkja, og
nutn ]>ér þá smátt og smátt vaxa
svo þróttur og ásmegin, að þar
kotni, aö ]>ér auðnist að hafa heim
með ]>ér “sttmlbikar íslands”, og
fá nafn ]>itt letrað á hann sem
minnismark \\m/ fræknleik þ'nn.
er aldrei verður út skafið, heldur
stendur þar sí og æ þér til heið-
ttrs og öðrtint til fyrirmyndar. Og
svo, þegar árin líða, hefir móðir
okkar, Fjallkonan, eignast álitlega
hersveit af hraustum sundgörpum>,
sem bæði vilja og geta reynst ílenni
sannir synir.
Hið annað Islandssund var háð
við sundskálann 13. ág. 1911, og
hafði ]>ar safnast mikill fjöldi
bæjarbúa, nær 2000 manns, enda
var veður hið ákjósanlegasta að
öllu leyti. Gengu menn þangað 1
skrúðgöngu frá Austurvelli með
lúðrasveit t broddi fylkingar, og
var kappsund j>egar hafið, er suð-
ttr kom að skálanum. Keptu þar
fyrst Bj. Björnsson (13 m, 1 s.J
og Sigurður Magnússon (10 m.
344-5. s.J, og bar hann svo langt
af keppinaut sínum, að margir
héldu, að hann mundi verða hlut-
skarpastur allra„ enda lét það all-
nærri, munaði ekki nema 24 sek.
og var honum þakkað með almenn-
um samhug. Næst þreyttu þeir
Guðm. Kr. Sigurðsson (12 m.
22yA s.) og Sigurjón Sigurðsson
/12 nl 39 s.J og syntu báðir vel.
En mest var klappað í fjörunni,
er þeir gengu niður brvggjuna
Ben. G Waage og Stefán Ólafsson,
og miklar umræður og ágreining-
ttr um, hvor hærra hlut mundi
bera. Syntu þeir báðir mæta vel,
tóku löng og hrein bring"sundtök,
og logðu höfuðið sundmannlega
niður í vatnið. Það var dálítil
ylgja 1 sjónum, en á henni bar
ekkert út, því andvara bar af
landi. Þá ber æ lengra og lengra
út, og eru enn báðir jafnir. enda
ekki hálfnað skeiðið. Eftir 5 mín.